Heimskringla - 03.04.1913, Side 4
4. BLS.
WINNIPEG, 3. AI’RÍI. 1913.
HEIMSKRINGLA
Heimskringla
Poblished every Thursday by The
Beimskringla News & Publishiu2 Co. Ltd
Verö blahsins f Canada o* Bandar
|2.00 um áriö (fyrir fram borarah).
öent til íslands $2.U) (fyrir fram
borgaO).
B. L. BALDWINSON
Editor & Manager
P. S. PALSSON,
Advertising Manauer,
Talsími : Sherbrooke 3105.
Otfice:
729 Stierbrooke Street, Winnipeg
BOX 3171 Talsimi Garry 4110.
Búlgarar.
Kosningar í Alberta.
Kosningar til fylkisþingsins í Al-
berta skella yfir um miöjan mán-
nðinn, og stendur því kosningabar-
daginn nú í algleymingi.
Liberal stjórnin, sem viö völdin
Horfurnar eru á því, að Búlgar-
ir séu aÖ ryðja sér til rúms meöal
stórvelda heimsins, og vafalaust
má telja, að þeir séu í aðsigi að
verða voldugasta þjóðin á Balkan-
skas'anum. |>eir hafa komið Tyrkj-
anum, síhum fyrverandi drotnara
og böðli, á kné, oj lagt í samefn-
j ingu við bandamenn sína, mest alt
ríki hans í Evrópu undir sig. Alt
á skömmum tíma. Fyrir sex. mán-
uðum voru Búlgarir litils metin
bióð og til einskis hæf talin. Nú
j hefir hún hafið sig í öndvegi og er
á allra vörum. Verur hennar hefir
| va*xið með svo skjótri svipan, að
| sasran liefir þess f i da-mi.
Mestan uppgang sinn eiga Búlg-
!arir að þakka einum manni, og sá
er konungur þeirra, Ferdinand.
'Ilann hefir skapaö herinn og her-
j inn er það, sem knéíelt hefir Tvrkj-
ann, 0? meö því vakið undrun og
! eftirtekt annara þjóða. Sigrar Búl-
! gara eru óglevmanlegir minnis-
i varðar, l>ó fall Adríanópel gefi
j þeim mestan frægðarljómann.
Saga Búlgara, eða Bolgara, sem
er í fylkinu, sá ósigurinn gína við j |,eir áður fvr voru kallaðir, er
sér, eí ekki væri gripið til örþrifa- j merkileg mjög. Upprunalega voru
ráða, og það gerði hún. Samdæg- svo nefndir-mongólskur þjóðllokk-
urs og þinginu var slitið lýsti Sif- j ur, og kemur liann fyrst við sögur
ton stjórnarformaður því yfir, að á fimtu öld eftir Krists burð, ná-
kosningar skyldu fram fara að j lægt Svartahafi. Lutu Búlgarir j)á
þrem vikum liðnum. ' veldi Avara, en svo var þjóðflokk-
þriggja vikna undirbúningur til 11 r sá kallaður, er réði fyrir suö-
kosninga, er mikils til of litill fvr- uustur Rússlandi á fvrstu dogum
ir andstæðingaflokkinn, og það kristninnar. Nálægt 640 brutust
vissi stjórnin fullvel ; en sjálf var Búlgarir undaii Avörum og skift
hún fyliilega undirbúin untlir kosn- l,st niður á T. öld i ýmsa smá-
ingarnar, þá hún kunngerði þær. flokka, en tveir jjeirra eru merk
í öörum fylkjum laudsins, þar iistir’ An"ar hilt n°r»uf * “«inn
sem kosningar hafa farið fram hin '<>r settis at stor )otii o ga,
. . • , t __ „„r.x pnr sem hana fellur 1 það. Attu
siðart arin., liafa stjormrnar gelið 1 . .„ ' .
andstæðiugunum aldrei minna en : h< lr lnortr ' 11 s .! nssa og
mánuð til undirbúnings, oft tvo gerki og von. otul verriunarþjoð.
mánuöi. þær hafa viljað, aö and- I>«r ítuttl> era'°ru fra Bjarma-
stæðingarnir heföu “ fighting j1andl' mammuts og rostungstemv
, ,, ,1 tir, en að sunnan fra Serk)um dyr-
chance , e.ns o£ iMiskurinn segir. ’ . ' J
• , v ;m vefnao. írimsteiníi otj perlur.
Sifton stjormnni er ekki um pao A f• j V1 -
xr, •« ^ •. T>aðan stafar^að likindu auölego
eeno. Ilun veit sii: svo veika, ao ' . f .-v
,, i , • v , , -Xnr Hjarma, sem oft er g^etið um
hun mepnar ekki ao hevja heioar- } J .. _ , A« , , , .
, , , .. i fornsoíjum. T>a er Olafur heliri ior
leea barattu. , ,n * , XT • , . .x
landflotta 1 Noregi, var 1 raoa ao
Stjormn geröi og annaC klok- hann undir sic OR kristnaði
mdabnagð, er hun fjolgaði kjor- ,and Bo](rara ]y^Ara< þvi svo
dæmumim. Ilun lét ekk, mann- voru ^ir kaUaðir, en landið
fjolda raða skifUugu hinna nýju VÚ1 ía en ekki mun ölafi kon-
kjordæma Öne. Ilun myndað. unei )lafa þótt þ;lð auðunnið, og
mestan h uta kjordæmanna i norð- hætti þyí við ]kít tóku siSan
urparti fylk.sms, þar sem stjal- Múhamefistrú oe urðu síðan und-
bvvðast er en . suðurhlutanum, ir]æ(rjur M óla oc Rússa.
par sem fiolmenn bvpo er, var ,
enguin nvjum kjördæmu.n bætt 1Ilnn aðalllokkunnn, sem er kvn-
við. I suðurkjördæmunum senda -stofn nu'’eran* Bulgara, bjo um
var sokkin í, og komið henni til
vie<rs. Hann hefir að nokkru ríkt
sem einvaldur, en það hefir verið
landinu og þjóðinni fyrir be/.tu.
Fvrir þremur árum síðan skit
hann síðustu böndin, se.m tengdu
Búlgaríu við tyrkneska ríkið, og
gerði landið ineö samþykki stór-
veldanna að sjálfstæöu konungs-
ríki.
Búlgarir eru bezt mentaða jijóð-
in á Balkanskaganum ; en þó er
kvenna-ánauð talsverð þar í landi,
sem hjá svstur-þjóðunum, Svart-
fellingum og Serbum. Karlmenn
kunna flest-allir að lesa og ííkrifa,
og alþýðuskólum er alt af að
fjölga.
Atvinnuvegir Búlgara eru eink-
um akuryrkja.; einnig hafa þeir og
| talsverða kvikfjárrækt. Jijóðin er
skynsöm og iðin, þrautseig, hóf-
j söm og gestrisin, og laus við þá
| villimanna grimd, sem gerir vart
j \ ið sig lijá svsturþjóðum jxúrra.
Hvernig svo sem . friðarskilmál-
arnir verða, hvort Búlgarir græöa
j mikið eða lítið af löndum Tyrkj-
; ans, — |>á hafa j>eir unnið stóran,
i ógkymanlegan sigur, því allur
; heimurinn viðurkennir þá sem táj>-
j mikla hernaðarþjóð, sem megnug
j er að berjast og sigra.
5000 manns einn fulltrúa á þing.
í sumum af nýju kjördæmunum
eru ekki 300 kjósendur, en þeir
senda einn fulltrúa á þingið eins
og fjölmennu kjördæmin. Með , . , ,
þessu er eirvstaklingsrétturinn kommgum í Miklagarði lengi ógn
skerður stórkostlega, en það er
liríð milli fljótanna Unjester og
Pruth á Suður-Rússlandi, en hélt
seint á 7. öld suður vfir Dóná, og
kom þar fótum undir voldugt ríki
á öndverðri 8. öld, og stóð stól-
Sifton stjórninni í hag, og því er
það gert. Stjórnin stólar á hin
strjálbygöu norðurkjördæmi, sem
ern fátæk af öHum umbótum, og
þurfa nauðsvnlega að vera upp á
af því. Loks tókst þeim þó að
brjóta bað undir sig 1018, en nröu
að stríða við unoreistir hvað eftir
annað, svo se.m 1041, er Haraldur
Sigurðsson harðráði var Væringja
höfðingi og bældi j>á uppreist nið-
stjórnina komin með riflegan fjár- ur- Var ihann ba stundum kallað-
stvrk ; en suður-kjördæmin en, ur “Bolgara-brenmr þv. með
fuílbvgð og standa í' blóma og eru misknnnarlansn gnmd bældi hann
því óháð stjórninni. Norðurkjör- ’ippretstma mður En Bolgarar
dæmin getur stjórnin unnið með yoru hraiist.r og herskair og seint
mútufoforðum, en suðurkjördæmin a 12- ol<1 naön h?lr altur ,lr? S1
ekki. þess vegna mátti ómögulega s,nu °2r. stof,,uffu Bulgarar.k, að
jnýju. Kn 1>jó5in var fámenn og
„ . , tók því aÖ blandast saman við
Kn þratt fvnr það, þo stjormn C<1 t
_ * , Slava. sem bjueern fvrir 1 lanoinu,
vel í haífinn biuo. er i ... , ■ _
K , .. . ocf tok smamsaman npp tuneu
hun sem a nalum með nrsl.tm. ^ likt oe Væringjar
'Fkst.r ráSgjefanna sækja nrn Ler5u f GarSariki. Kristni tóku
kosnmgu 11 tveimur kjordæmum, « L.j fyrst - 9 old,
það mundu þeir ekki gera, nema i
þeir væru hræddir um sig. A1 þessum blendingi Slava og
...Bilton stjórnin hefir reynst ó-iliol5ara t'ru Búlgarir komnir þe.r
happasæl fvrir Alberta fylki. Ilún !bre,ddust nt um austurhluta Balk-
hefir stevpt fvlkinu í botnlausar aush^a' fra Dona suður
skuldir og evðilagt lánstraust þess i M.klagarðs en eru þo fjolmennast-
a erlenda pemngamarkaðnnm.
fjölga suðurkjördæminum.
Er
hafi svona
Ráðsmenska hent.ar hefir verið
þannig, aö jafnvel fjölda mörgum
Liberölum hefir blöskrað, og einn
þeirra mætasti maður. Hon. A. C.
Rutherford, áður stjórnarformaö-
ur fvlkisins, neitaði að verða í
kjöri undir merkjum Liberal stjórn
arinnar, en bauð Conservatívum
að verða |>eirra þingmannsefni í
Suður-Edmonton. J>egar margra
ára leiðtogi íiokksins snýst á móti
stjórninni, þá hlýtwr meira en lítið
að vera 1x>gið við stjórnarfarið.
Conservatívar sækja fram undir
fiekklausu merki. þeir lofa mjög
mikilsverðum umbótum, og þau
loforö verða efnd nái fiokkurinn
völduin.
tskn/.kir kjósendur i Alberta
ættu undantekningarlaust að
greiðíi atkvæði með bingmannsefn-
nm Conservatíve fiokksins. Undir
bví er heill og velíerð fylkisins og
sjálfra jæirra komin.
Iæiðtogi Conservative fiokksins
er megnugur að bjóða fylkisbúum
Á 15. öld bældu Tyrkir Búlgaríu
umlir si"-. sem hinar aðrar Balkan-
)>jóðirnar, og m>n frá þeirri stundu
áttu (x-ir við sífelda áþján að búa
o - "rimd af Tvrkja hendi í sam-
ílevtt fjórar aldir, eða til 1878, að
beir brutust undan ánauðarokinu.
Tilefnið til uppreistarinnar þá var,
að Tyrkjastjórn hafði meö valdi
sett niður hjá }>eim siðlausa ribb-
alda austan úr Kákasus-fjöllum,
er fiúið höfðu á náðir soldáns und-
an hernaði Rússa. Búlgörum geðj-
aðist ekki að bessum nauðungar-
gestum, o<r "erðu uj>preist 1875 ;
Rússar komu þeim til hjálpar, er
l>eir sáu að þeir voru í nauðum
staddir, og reis út af því hin
mikla styrjöld milli Tyrkja og
Rússa 1877—78, og varð sá árang-
urinn af henni, að Búlgaría var
gerð að furstadæmi, því nær óháð
Tvrkjum. Ilinn fyrsti íursti Búlg-
ara var Aksander prins af Batten-
berg, góður maður og vdtur ; en
hann komst í óvináttu við Rússa,
og var neyddur til að kggja niður
landskosti og lönd fylkisins, — því
hefir sambandsstjórnin heitið hon- | furstatignina.
um, ef flokkurinn nær völdum. En T)ú var kjdrinn fursti Ferdinand
það loforð g®tur Sifton stjórnin prjns a{ Koburg, dóttursonur L.áð-
ekki gefið undir neinum kringum- ; viks Filinpusar Frakkakonungs, log
stæðum. ! er ),að hinn sarni, sem nú er kon-
Hagsinunir fvlkisins krefjast ]>ess ungur Rúlgara. Með frábærum
að Conservatívar koniist til valda duonaði hefir hann hafið þjóðina
Ljóðabréf
TIL
Skáldsins St. G. Stephánssonar.
(Ort nokkurtim dögum eftir að
hann fór frá Victoria, B. C.
(16. febr. ’13), hvar liann haföi
dvalið í viku).
Sittu heill! með hýra brá,
hróðrar-jöfur góði,
frægðartindi efstum á,
öllum fjarri hnjóði.
Komu þína þakka ber ;
J>ýðar yndis stundir.
Lengi’ er verða’ í minni mér,
sem margir okkar fundir.
Og vel að þakka verð ég þitt
vísna-spjaldið góða. —
Hressist ávalt hjarta mitt
við hreima góðra Ijóða.
Síðan fórstu frá oss — hcim,
— fold þó röðull kis-ti —
leiðst mér hefir líkt og þeim
ljós og frelsi’ er misti!
Sjá á bak jxr sárt ég finn
— sorg oft gleði rýfur —:
Unaðs-ríki andinn þinn
alla tíð mig hrífur.
En síðar kannske se/.tu ■ að
svásu hér á vengi. —
Víst ég óska’ og vona það,
vinur, heitt og lengi.
Og það gladdi alla hér
ísleudinga góða.
það ég hiklaust segi’ — og sver
við sannleik ]>inna ljóða.
þii hér mundir þínutn liag
j>ægilega una,
og somja rhargan mætan brag
um mæra náttúruna.
T>ví hér er fegurð fjar og nær
— flest hér gæðin búa ;
Fjöll og skógar, sól og sær,
og sund með éyja-grúa.
— Og slíkt að nokk’ru þekkirþú,
þar hér kotniö hefur. —
Og hér, í skraut sitt, náttúran
nú
þitt nafnið fræga vefur.
Hér við gætum rætt í ró :
um rúnir duldra heima,
um aflið ]>að, sem alt til bjó,
um alla heima’ og geima.
þá um íslands auðnu-mál
oft við mundum spjalla.
og leitazt við, af l'fi’ og sál,
að levsa hnúta alla.
Já, margt við sjálfsagt mint-
iimst á,
ef mættum saman búa. —
.K, gleðin mieð mér gengi þá! —
þvf, góð-vin, máttu trúa.
En hér botninn eg skal nú
óðars- slá í -sakir. —
Vona eg að viljann þú
verkið fyrir takir.
J. Ásgeir J. I.índal.
Odýrt Smjör.
Ég hefi ennþá talsvert af all-
góðu smjöri, sem ég sel fyrir 25
cents pundið.
G. P. THORDARSON,
1156 Ingersoll St.
VfSUPARTAR SENDIR HEIM.
í dag fékk ég lánuð nokkur hefti
af Nvjum Kvöldvökum. í desem-
ber heftinu 1912 eru þrír vísu-
l.elmingar, og er beðiö tim fyrri
helming að þeirri fyrstu, en siðari
helming að hinutn tveimur, Vill nú
Heimskringla gera svo vel, að
íleyta vísunum í fullri gerö austur
vfir haf til Akur-eyrar, og afhenda
Jtær Kvöldvökunulit ?
Hjáltnar * ) dtýgja dug við sex
dáða öflgur þorði.
Eftir bvi sem aldan vex
árar fjölga á boröi.
J>egar heimsins bjaka mein,
Jx'kkist lífsins gildi.
Gnægðin seims er ekki ein
örugg, kifs í hildi.
Hafs að vanga hallast sól
hraunadranga undir.
Jx'itn, setn angur yndi fól,
cru langar stundir.
30. marz 1913.
B. P. (W’peg Islendingur).
*) Hjálmar hugumstóri.
*>oc«*so<xxxxx>c
LYFJABÚÐ. &
hef birehir hreinustu lyfja af
öllum tegundum, or sel A sami-
pjörnu verhi. Komiö o<r heiniaækih
rnifc f h.nni nýju búö minni, á n rn-
lUu áEllice Ave-OK Sherbroo*e St.
J. R. R0BINS0N,
COR ELLICE i SHERBROOKE,
I'liwno Slierlir 4348
Borgið Heimskringlu!
í Alberta.
úr jjeirri niðnrlægitigu, sem
hún
Þjóðernis hvöt.
Ó, iyft þ< r sái á söt'ustaði forna
að sji og skoða feðra niakt cg töíd,
hvar geislar heigir ei.dutminnii g oti a
þar ýturmenni báiu sverð og ekjðici,
og drengur hver á dáð og mannúð treysti,
af dýpstu rótnm trygðin stilti isg,
þá svali 1 taugum hetjn geð og hieysti,
sem heidur veiii fram á þennan dag.
Þó streymi tíð. og iógur skilji landið
þar lágt f moldu hvfia feðra bein,
vér eigum sjóðinn, bróðnrhlyja bandið,
er blómum skrýðir okkar þjóðlffsgrein,
vor ætt er stór, frá stofni giidum runnin
1 sterkum taugum iifir þor og dáð,
að byggja hátt— þvf bjarg er lagt í grunninn
—og beita djarft, sé pkkar mark og ráð.
Vér eigum guil f sögu söng, og kvæðum
þá sækonungar rendu gnoð um höf,
með frelsisþrá og eld f hraustum æðum
það erfðafé er heilög sigurgjöf;
er nokkur sá með norrænt blóð f bjarta,
semnema vill ei göfgra feðra óð?
á þjóðlffshimni þarer stjarnan bjarta
með þúsund'ljós er stafa fia'gðarglóð.
Já, lftum alþing, letign fiægt f sögum,
af lýðmæringum sett að vernda þjóð,
þar sókn og vörn var helguð landsins lögum
og list og enilJi örugt vfgi hlóð,
þá grern blómin björt á morgni heiðum,
er bárust gegnum margra alda föJl
og breiða nú sín blöð á okksr Jeiðum
með bending tll að piýða nýjann völl.
í listum Gunnars. gáfum Njáls og Snorra,
og Grettis þreki, Héðins djörfn sál,
eg göfgi Halls, er gildí feðra vorra.
þar geymir sagan ódauðleikans mál.
•Já, Jifi hreysti, táp og nonæn tunga,
er tengi böndum oss við móðurláð.
og látum sjá nð okkar Jandið unga,
hér elur blóm af fornri trygð og dáð.
Við dagsins starf skal feðra minning frægja
í frjálsu Jandi hefja merkisstöng,
já, látnm o8s ei orðstfr fornan nægja,
en upp og fram, þvf mentabraut er löng.
í huga, oiði, hegðan, dng og ráði,
sé helgum rúnnm skráð vor kappa öld.
Já, tignum alt, sem lyftir ættarláði
og ljósum fágar tfmans sögnskjöld,
Já, verum trúir, tengjumst heJgu bandi.
svo tínist ekki vorrar móður skraut.
og stofnum þing í þessu nýja Jandi
til þjóðmenningar fram á tfmans braut
Já reisnm liölJ og byggjum glæstar búðir
á bekkjum Ijómi norræn ættar sól,
þar skipa sa ti sveinar lands og brúðir
og saga gyllir fránan Heklu stól.
M. Markússon,
Prófessor Sveinbjörn Sveinbjörnsson
HEFIR
CONCERT
A I-ESSI'M STÖÐUM:
BALD'UR.. l.apríl
WINNIPEG. 4. “
Gl.MLI... 8. “
Vonað að fjölmcnt verði á öllum þessum stöðum.
PRÓGRAM
í Winnipeg, í Good Templars Hall.
1. I’iano— La Cascade ....................... Paur
2. Chorus—Söngfí-1. Gey'sir.
3. íslenzkir þjóðsöngvar ;
(a) Austankaldinn á oss blés.
(b) Ilættu að gráta hringagná
(c) Fagurt galaði fuglinn.
4. Söngfélagið Gevsir.
5. Isfenzk “Rhapsody" ......... Sv. Sveinbjörnsson
6. Mrs. Hall syngur ; “The Fairies" ... Sv. Sveinbj.
7. Theme vvith variations ................. Mozart
8. A Short Essay on Musical Education.
9. lslenzkir þjóðsöngvar ;
(a) Ólafur reið með björgum fram.
(b) Forðum tíö einn brjótur brands
(c) Nú er vetur í bæ.
10. Mrs. S. K. IHill.
11. Piano—Wliither ...j............. Schubert-Liszt
12. Islenzkir þjóðsöngvar ;
(a) Jlörður týndi tönnum.
éb) Kindur jarma í klifunum.
(c) Blessaður veri Bardenflett.
:
EECITAI.
heldur ungfru Johanna Olson með musik nemendum sin-
um í Good Templars Hall
Mánudagskveldið 7. Apríl, kl. 8.
Programme.
1. “Evening Song" .................... Krogmann
Misses Alma and Eileen Carson.
2. “Red Rose" ................ ;........ Graham
Miss Ellen Cameron.
3. “The 'Cello Player .................. Mclntyre
Miss Aurora Anderson.
4. “Whcre the Faries dvvell ............... Heins
Miss Mary Cameron.
5. Violin Solo .................................
Miss Clara Oddson.
6. “Echo" t................................ Behr
Miiss Eleen Carson.
7. “Birthday Greetings” ................. Franke
Miss May Jóhannesson.
8. a) “Vielliebchen”, Op. 292, No......... I>ange
b) “The Brook”, Op. 258 .............. Spindler
Miss Tannis Carson.
9. “Over IIill and Dale” ............. Engelmann
Misses Clara Thórdarson and Donna Kristjánsson.
10. “Mazurka", Op. 408, No. 3 ......... Engelmann
Miss María Pétursson.
11. “In the Boat" ....................... Franke
Miss Birtha Finnbogason.
12. “Gracefulness" ........................ Boltm
Miss Donna Kristjánsson.
13 Vocal Duett .................................
Messers Gísli Jónsson and Ilalldór Thórólfsson.
14. “Polish Dance” ..................... Sartorio
-í ! '-[* Miss Clara Thórdarson.
15. “Happy Maytmue, Op. 19 ............... Iænecke
iMiss Guðrún Stefánsson.
16. “Ilappy Youth’’ .................. Sartorio
Miss Mav Jóhannesson.
17. “Cheerful and Serene" .................. Bohm
Miss Tannis Carson.
Aðgangur ókeypis. Samskot.
/