Heimskringla - 03.04.1913, Side 5
IIEIMSKRINGLA
WINXIPKG, 3. APRII, 1013.
5. Btl,
Sjónleikar.
Winnipeg íslendinpum gefst ta'ki-
f;eri að verða tróðrar leikskemtun-
ar aðnjótandi í næstu viku, því
miðvikudags o g limtudagskveldin
9. og 10. þ. m., veröa sjónleikir
sýndir í Goodtemplaraliúsinu, að
tilhlutun Hclga magra klúbbsins.
Lcikir þeir, sem kdkfélag klúbbs-
ins sýnir að þessu sinni, falla al-
menningi vafalaust í geð. Aðalleik-
urinn “Apinn”, er víðkunnur söng-
gamanleikur (Musical Comedy),
eftir hina frægu dönsku skáldkonu
írú Jóhönnu lleiberg. Iæikurinn er
þamtig, að það er dauöttr maður,
sem ekki getur ltlegið sig mátt-
lausan að því að horfa á hann.
“Apinn” hefir veriö lcikittn bæði i
Reykjavík og á Akureyri og náð
almenningshvlli þar, og það má ó-
hætt fullyrða, að skcmtilegri gatn-
anlcikttr mttni aldrei ltafa sýndur
verið á íslenzktt leiksviði.
Auk “Apans” vcrötir smáleikttr-
inn “Takmarkið" og grasafjalls-
þátturinn úr “öknggasveini" sýftt.
Fyrra kveldið “Apiftn og “Tak-
markið”, en siðara kveldið “Ajk
inn" og grasafjallsþátturinn. Tak-
markiið cr leikur í eintttn þætti,
þýddur úr ensku, alvarfcgur og á-
hrifamikill. Grasafjallsþátturinn er
lang-fegursti þátturinn i ökttgga-
sveini, og hefir aö þessu sinni það
til síns ágætis, að ttngfrú Gttðrún
Indriðadóttir leikttr Gvend smala,,
hlutverk, sem hún fékk stórmikið
hrós fvrir í Reykjavík, þá ltúit lék
það þar.
Lteikflokkuriiin, sem jtessa leiki
sýnir, er skipaður góðum leik-
kröíttim. í hontim ertt : Guðrútt
Indriðadóttir, Jódís öigurðsson,
l’etría Ólafsson, Olafur A. Kgg-
ertsson, Árni Öigurðsson, Olafur
ö. Thorgeirsson, Gunnl. Tr. Jóns-
son, þorleifur Ilattsson og Jónas
ötefánsson.
Aðgöngumiðar verða seldir helm
ingi ódýrar ert við “Fjalla-Kyvind"
— kosta 50, 35 og 35 cents. Verða
þeir til sölu á skrifstofti West Witt-
nipeg Realty Co., að 677 öargent
Ave.
Wiunipcg ísfcndingar! Ilelgi
magri heíir áformaö að halda ttppi
íslen/.kutn sjónleikjum meöal yðar,
en það getur að eins orðið meö
því að þið sækið þá. Jtess betri
aðsókn, sem þið látið í té, þess
betri leikir verða sýndir, og það er
yðtir í hag.
J>að er mikilsvert fvrir Winnipcg-
Isfcndinga, aö hafa islenzkt leikfé-
lag sín á meðal, því attk þess sem
það mun skeinta við og við mcð
gamanfcikjum, gæti það tinnið að
viðhaldi þjóðernisins tneð því að
sýna alíslenzka leiki.
Oss er tilkynt, rétt þá blaðið er
að fara í pressu, að frestað sé að
leika “Takmarkið" þar til síðar.
Verða því “Apinn” og Grasafjalls-
þátturinn leikinn bæði kveldin, eins
og auglýsingin hér í blaðinu ber
tneð sér.
BÖRNIN OG UÓNIÐ.
Bæjarráðið í Parísarborg hefir
afráðið að taka 40 milión dollars
að láni til þess að byggja fyrir þá
peninga íbúðarhús handa borgar-
búum. övo er til ætlast, að fttllur
helmingttr þeirra ibúða verði snið-
inn fyrir fjölskyldttr, sem hafa 3
börn eða fleiri innan 16 ára.
Bæjarstjórnin hefir fengið þessa
byggingarhugmynd frá auðmann-
inum George ötern, sem bygði í
Vincennes 4 stórhýsi með samtals
129 íbúðum, eingöngtt fyrir fátæk-
ar fjölskyldur með börnttm. Ibúð-
ir þessar hafa mörg þægindi og
húsaleigan er lág og miðttö við 3
prócent vöxtu af innstæðufénu. —
Mr. ötern hefir auglýst, að hver
sú kona, sem eigi barn meðan hún
d\7elur í ibúðum hans, skuli hafa
íbúðina ltigufría um þriggja mán-
aða tíma. ,
Tveir eða jtrír aðrir auðmenn
þar í borg eru nú teknir að byggja
stórliýsi eins og Alr. öterns, og
ætla að leigja þau með sömu skil-
málum.
Parísarbúar vita nú, að þær fjöl-
skvldur, sem eignast börn, eignast
um leið öfluga vini, sem fúsir eru
til að hlynna að þeim á praktisk-
an hátt. Áöur fvrri virtist stcfnan
vera alt önnttr ; þá var engum
borgara veitt nein hlynnindi fyrir
jiað, jtó haitn ætti börn og með
þ\ í legði íram krafta sína til að
bvggja upp ])jóöfclagið. Kn ])að er
liaft eftir öterling Hcilig, frönsk-
um fregnrita ýmsra Ameríktt-
blaða, að einn gamall “circus"-
tnaður hafi gert meira fyrir fátæk-
ar fjölskvldur þar í borg, heldttr
en nokkttr hinna góðgjörntt auð-
rnanna.
Fyrrtvm var það venja margra
lnisráöenda, að neita að fcigja hús
sín þeim fjölskvldum, sem höfðu
börn, og jafnvel ennþá er þetta
víöa gert hér í stórborgum ]>ess-
arar álfu, og inn langan aldur hef-
ir þetta viögengist í Parísarborg.
]>ar er þaö liaft að orðtaki, aö
sex börn í eiitni íbúð sc jafngildi
eldsvoöa ; og húseignamenn 'þar
í borg, jafnvel nti á dögum, fcyfa
ekki börnum ittn í fciguhús sin, ef
|>eir geta með nokkru móti kom-
ist hjá því, — þrátt fvrir það, að
árfcga eru sögð 35 þiisund fieiri
dauðsföll en fæðingar á Frakk-
landi. Kn í Parísarborg eru svo
hundruðum þtisunda skiftir af fjöl-
skyldum með börnum, sem ein-
hversstaöar verða að vera. í hin-
tun prentuðu húsafciguskilmálum,
sem leigendur verða að undirrita,
er það berfcga tekið fram, að eng-
ttm börnum sé leyft inn í húsin.
ötundum vill þó til, að forcldrun-
tttn tekst meö lirekkjum að ná í
]>cssar íbúðir, þótt börn séu með
þeim, en oftast vcrða þatt að fela
börnin eins vel og þatt geta.
Kinn þessara fjölskyldufeöra,
sem átti nokkttr börn, var Henry
Ileviners leikliússtjóri. Hann bjó í
mjög ákjósanlegri íbúð, þar sem
samkvæmt leigttskilmálunum eng-
in börn máttu vera. Iín svo stóð
á, að hann haföi ekki leigt i'búð
sína beint frá eiganda hússins,
lteldur frá baslara einttm, er þar
bjó og fiutti burtu úr henni ; og
þegar hann, herra Deviners, flutti
inn með börn sín, þá ttrðu bæði
húseigandinn og eítirlitsmaður
ltans afarreiðir, en gátu ekki látiö
bera hann út meðan léigttsamning-
ur baslarans var í gildi. Kn hús-
eigandinn tók ]>að ráð, að stríða
þessttm nýja leigjanda á allan hátt
sem ltann gat og þoröi, án þess
það varöaði við lög, og gera hon-
ttm lífiö eins leitt og unt var, í
]>eirri von, að haiin neyddist til
að fivtja úr húsintt. þetta tókst.
Hr. Dcviners varð að flvja með
kontt sina og börn áðttr en fcigu-
samningttr hans var útrunninn, og
einmitt ttm þetta leyti kvntist
hann gömlum “circus"-manni, setrt
lettgi hafði verið veikur, en var nti
á batavegi og þurfti að fá sér
húsnæði fvrir sig og kontt sína og
börn og eitt gamalt ljón, sem
nefitt var Neró, og var sá eini
menjagripur, sem hann átti eftir
frá “circtts"-dögum sinum. De-
The
U
MAYTAQ
ER EINA RAFMAGNS ÞVOTTA-
VÉLIN MEÐ SVEIFLANDI VINDU
Þriggja ára ábyrgð, 30 daga reynsla. Peningar út í hönd eða mánaðar borganir.
Til hægðarauka fyrir konttr í vesturbænum verðttr frí sýning á vél-
inni í eina viku frá klukkan 1 eftir hádegi 31. marz í harðvörttbtið
W. H. BRIDGMAN - - - 619 Portage Ave. [Corner Furby |
þáð tæki meira en heila
blaösíött, að segja yðttr alla
kosti þessarar vélar.
Oss væri ánægja, að þér
vildttð sjá vélina fvrir yður
sjálf og sannfærast um yerð-
mæti hennar. Heimili yöar
er ekki fullkomiö nema þér
hafið eina, og þegar þið
kotnið á staöíiin, ]>á íáið að
vita um verð og skilmála,
se.m vér gefittn ;i takmark-
aðri söltt þessara véla í hin-
ttm og öörtini pörtum borg-
arinnar, sem gert er til ]>ess,
aö vélin verði séð af sem
itllra fiestum. Alla liluti, frá
minsta vasaklút til þykk-
ustu ábreiða, þvær vélin ba-ði
fijótt og vel.
Kaupið MAVTAG RAF-
MAGNVKI, og þá fáið þér
það bezta. Vér höfttm selt
]>ær i 2 íir, og vér getum gef-
ið nöfn httndraöa ;tf ánægð-
ttm viðskiftavinum, bæði hér
í borg og annarstaöar, þar
se,m raftnagn fæst. þAÐ KR
KNGIN TIKVlfcJlTN. Vor
þriggia ára ábvrgð fvlgir. —
Spvrjiö vður íyrir um oss
hjá hvaða bankastjóra sem
er eða öðrum.
þessi mvnd sýnir MAY-
TAG R AFM AGNSvKfclN A
eins og hún er. Vfndan sveifl-
ast eftir vild vfir vatnsilátið,
þvottakörfuua, eða hvar
annarstaðar, sem þu vilt.
þti gettir þvegið úr öðrtt ker-
aldinti mcðati ])ti vindttr tir
því fvrsta. ]>að er tima-
sparnaður. 1 fám oröiitn :
VéJin gerir alt, nema láta
þvottinn t kerið og hengja
hann út til jærris. Konan,
scm sýnir vélina fvrir okkttr,
hjálpar yöur með fvrsta
þvottinn.
MINNIST ]>KSS, að vér
seljum ekki OTAKMARK-
ADAN FJÖfcDA mcð þeim
kjörttm, sem vér nti bjóðttm,
þó að verð sé hiö sama. —
Komið fvrri part vikuntiar
með vitikonu-m vðar ; sjáið
vélina, spvrjið ltvers sem ])ér
viljið. Mtrnið, að þér hafið
30 daga að kaupa eða skila
vélinni til baka. Kf þér erttð
ckki satinfa'rð nm, að MAY-
TAG sé be/.ta þvottavélin í
hcimi, ]>.i kanpið ekki.
Staöurinn er : W.II. Bridg-
tnan’s harðvörubúð, 619 l’or-
tage Ave. Timinn : ÖIl vik-
an scm bvrjar 31. ntarz.
TME MAYTAG COflPANY, LTD.
CORNER LOGAN and ARLINGTON ST.
PHONE G. 1360
WINNIPEG, MANIT0EA.
sem hefir umboð frá oss að sýn vélina, er Mrs. S. White, heimili 549 Furby St.
Henni er ánægja að heyra til yðar hvaða tíma sem er.
Talsinti Sherbr.4303.
iners kvað gamla manninn mega
afa íbúð sína fyrir sig og fjöl-
syldu sina og ljónið. Gamli mað-
rinn sætti lagi og komst í íbúð-
ta með alla búslóð sína, að ljón-
m meðtöldu. Hann kom jafnvel
ónsbúrinu inn þangað, og setti
að við stiga-uppgönguna, þar
em allir leigjehdttrn r urðu fram
já aö fara. Kftirlitsmaðurinn
ýði niður í kjallarann undir hús-
íu og gerði boð eftir húseiganda,
g þeir tóku svo í saineitiingtt að
emja við “circtts” mannitm ; en
ann neitaöi öllttm tilboöttm
eirra. þá var lögreglan kvödd til
jálpar, og hún hélt fram málstaö
úseigandans og tók að biiast úl
:Ö bera manninn út tir htisinu og
ilt sem ltann átti þar. þessi táða-
;erð var gerð niðri í kjallaranum.
Kn þegar þeir komu ttpj) í stigann,-
þar sem karlinn bjó, þá var Neró
þar fyrir og búrið hans oj>ið. fcjón-
ið öskraði, er það sá lögregltt-
þjónana og þeir ilýðtt alt hvað af-
tók. Kn nú höfðu blaðamenn frétt
um þetta, og þeir sendtt fregnrita
og myndatökumenn á staðinn.
Öll tneðaumkun blaðanna var með
Ijóninu og eiganda hans og þau
fluttu hverja ritgerðina á fætur
annari, sem allar gengu i þá átt,
að gera gvs. að htiseigandanttm og
lögregluþjónttm hans.
Gamli “circtts" maðurinn hafði
útbiiið sig ineð matvæli fvrir fjöl-
skyldu sína og ljónið, til ttiargra
vikna ; hann hélt því velli í íbúö-
inni og ljóniö varði timgang ttm
stigann öllttm nema fólki hans.
Blöðin iluttu daglegar fréttir af á-
standinu í stórhýsi þesstt og gáftt j
út aukablöð, hvenær sem eitthvaö '
markveet bar til tíðinda, svo s. tn I
ef húsráðandi og lögreglatt ætlitðtt
að ráðast á ljónið. Kn enginn
virtist ltafa lagavald til uö skjóta
gamla Neró. ]>ess utan var hann
nú orðinn vinsæll af alþýöu nntnna
— sérstaklega á meðal þcirra, sem
fjölskyldur höfðu, þar i borg, og
þuð heföi getað bakað vfirvöldttn-
um mikil óþægindi, ef ljónið hefð-i
verið ráðið af dögttm ; og engintt
lögregluþjónn fékst til þess að
sækja að ljóniuu, því að i hvert
sinn, setn eiuhvcr sýndi sig i þvi,
að ætla að ganga upp stigann
öskraði ljóniö. Á ölht ])csstt tima
bili var heilsa gainla “circus -
mannsins stöðugt að batna, og
]>egar hann var orðitin fullbata, ]>á
var leigusamningur hans útrunn-
inn. þá, en ekki fyr, gekk hann að
þvi boði húseiganda, að þiggja frá
honum ríilega peningauppliæð til
þess að flytja burt úr húsinu og
hafa ljóniö með sér.
Kn á þcssu tímabili höfðu París-
arbúar um lítið annað talað en
ljónið og vandræöin, sem þær fjöl-
skyldur höfðu við að búa sem
börnin höfðu, og bæjaistjórivin
varð nú sannlærð um, aö eitthvað
yrði til bragOs aö taka til hjálpar
sltkttm fjölskyldum ; og nú heiir
I hún tekiö fyrsta stóvsti„ið í þá
j átt, og hygst aö taka annað enu
j stærra siöar, svo að útlit er fyrir,
j að forboð barna i ibúðarhúsum
verði afnumið.
það var ljónið, sem vann bar-
dagann fyrir börnin í Paris.
D o 1 o r e s
139 140
Sögusafn Heimskringlu
D o 1 o r e s
141 1 142
‘Ó, Brooke, verið þér rólegur, verið þéx rólegttr
min vegna. Kf þér missiö stjórn á yður, þá missi
ég allan kjark’.
23. KAPlTUfcl.
Brooke og Talbot kynnast betur.
Stundu síðar varð Brooke nokkuð rófcgri.
‘Nú’, sagði Talbot, ’verðið þér að segja mér alt,
sem þér og herforingvnn töluðuð um, af þ'í ég skildi
ykkur ekki’.
Brooke sagði henni frá öllu.
•Hvers vegna gátuð þér ekki orðið við bón hans?’
sagði hún undrandi. ‘Hvers vegna getið þér ekki
íylgt l>cim til borgarinnar ? þér voruð þar, og þér
sögðust hafa þekt Kaxlistaforingjann, sem þann sama
maitn, er stöðvaði fcstina. Hann hlýtur að ltafa
ensku fangana þar. Kr það áform yðar, að viljá
ekki frelsa þá ? ’
‘Kg get það ekki’, sagði Brooke.
'I>ér gctið það ekki?’
‘Nei, Talbot. Ivg hefi httgsaö aítur og fram um
það málefni. Sjálfsvirðingin bannar mér það. Til-
feHið er, að á ferðalögum mínttm heli ég lent í hönd-
um beggja llokkanna, og ég ltefi oft verið staddur í
jafn mikilli hættu og nú, en ltefi þó ávalt sloppið.
Kg hefi meðmælingarskjöl frá báðum flokktmttm, og
þar af leiðir, að ég má hvorugan svíkja. Kf ég geröi
það, þá væri ég ærulaus þorpari’.
‘Satt, Brooke, alveg satt’, sagði Talbot, ‘en hér
eru mismunandi ástæður. Hér er um útlenda ferða-
menn að ræða, sem herteknir eru af ræningjum í því
skyni að þeir greiði lausnargjaJd. þér eruð að eins
beöinn um, að segja til vegar til íangelsis þeirra,
svo þeir verði frelsaðir. Kr það að bregðast trausti
eins eða annars ilokksins?’
‘Á livcrn hátt sem ég tilkynni flokkunum um,
hvað hinn sé að gera, svíkst ég um loforð mín’.
‘Kn Brooke, ef þér látið þessar ensku stúlkur
vera v höndum þessara þrælmenfla, látið þær van-
megnast í fangelsinu, verða að þola kvalir og pint-
ingar og á cndanttm voðalegan dauða — þá er það
svo mikil synd, að hún gerir síðustu æfistundir yðar
óbærilegar’.
‘Knginn kvenmaður skilur sóinatilfinningu karl-
manns’.
‘Iierra minn’, sagði l'albot með ólýsanlegum tíg-
itgleik. ‘þér gleymið nafni mínti. þér megið vera
viss um, að enginn Talbot hefir nökkru sinni lifað,
sem skjátlaði hlð minsta að því er snertir sómatil-
íinningu. Kg er Talbot, herra minn, og þarf ekki að
sækja til yðar þekkingu á því, livað sómatilfinning
er’.
‘Fyrirgefið þér mér', sagði Brooke atiðinjúkur.
Kg átti við annað en þér haldið. þegar ég miutist
á sómatiliiuningu karlmanns, átti ég við hans at-
hafnamikla framkvæmdarlif, með allri þeirri baráttu
tnilli skyldtt og sjálfsviröingar, og öllum hinttm vafa-
sömu hvötum, sem kvenmaðurinn getur ekki vitað
um söktun stöðu-fjarlægðar sinnar’.
•þér megið trúa því, Brooke, að kvenmenu, sem
eru að eins áhorfendur, ertt oft betri og réttsýnni
dómarar, heldttr en karlmenn, sem eru starfandi. 1
þessu efni er vðttr óhætt, að fara að míntim ráðttm.
Kr það möguiegt, að þér getið fengið yður til, að
láta þessar ensku stúlkur mæta hinum ltræðilegu for-
lögum símim meðal bófanna?’
‘þér notið áhrifamikil orð, l'albot, en þaö er
bara ein lilið þessa málefnts. í fám oröum : þér
biðjið mig um, að vísa óvinunum á þann stað, sem
er einn af aðalstöðvum Karlistanna. Kg er ekki
viss um, að stúlkurnar séu þar, en ef þær eru þar,
þá held ég að v.el sé með þær farið. Vitanfcga
verður beöið um lausnarfé, en ekki utn neitt annað.
Fyrir mitt leyti vil ég heldur lenda í höndum Karl-
istanna en þjóCstjórnarmanna. Karlistarnir eru eðal-
lyndtr fjallabúar, bændurnir í norðurliluta Spánar, en
þjóðstjórnarmenn eru skrilhnn úr borgunum í suður-
liluta Spánar. Tvg hefi kynst báðum ílokkunum all-
mikið, og ég held að Kaxlisfiarnir séu betra fólk í
öllu tilliti, — göfugri, miskttnnsamari og trúaðri.
Kg er ekki hræddur um þessa fanga. Tvg er sann-
færður uni, að yfirhershöföinginn lætur sfcppa þeirn,
þegar hann veit, að þeir eru herteknir. Kg get að
niinsta kosti ekki skift ntér af þessu ; að gera það,
væru svívirðileg svik af minni hálíu. Yiljið þér að
ég frelsi líf mitt á óheiðarfcgan hátt?’
’Nei, Brooke. Og fyrst þér litið þannig á þetta
tnáleíni, ætla ég ekki að tala meixa um það’.
þau voru nú þögul góða stund. Brooke settist á
gólfið og hvíldi bakið við vegginn, en Talbot stóð og
horföi á hann.
Brooke var aö vissu leyti hetja. Ilann var af
meöalhæö, vöxturinn ])rekfcgur og myndarlegtir. Attg-
un grá og skarjAeg, sem tóku eftir öllu, og eins og
sáu í gegnum hlutina. Hárið var snöggklipt og
skeggið stutt, stutt en beint nef og mikil sjálfstjórn
lýsti sér í andlitinti. Hann var- ekki fríður maður,
en hann var maður, sem óliætt var að treysta, og
það eru slikir menn, sem beztu stúlkurnar virða.
Sögusafn II e i m s k r i n g 1 u
Stuttu eftir að búið var að sjvvrja íangana, haíði
'ilokkuriun gengiö burt ásatnt forin-g;anum, að 6 ttitd-
aiiskflduin, setn áttu aö gæta fanganna. ]>egar Brooke
var orðitttt þreyttur á hugstimtm sínttm, gekk hanu
að gluggauum og hoiföi út.
‘Kg er að athtiga, hver af þessum júltitm muni
vera liklegastur til að þiggja mútur’; sagði hann við
Talbot. ‘þeir eru allir fautar, en ]>að se*n verst er,
þeir vaka svo vel hver ytir öðrttin, aö ég fos ekkert
tækifæri tii að tala við neinn'.
‘1‘ig skil ekki, hvert hinir hafa farið’, sagði l'al-
bot.
‘þeir liafa auövitað farið til að svipast eftir
íöngum Karlistanna. Kn á )>essuni vegi mutra þeir
naumast komast að neinu ttm þá, og í borginni finna
1 þeir ekkert, tvema ]>eir ltafi fallbyssur með sér’.
I.oks bauðst Brooke tækifæri. Yarðinennirnir
voru farnir spottakorn í burttt, nenta einn. Ilann stóð
við mylnudyrnar fyrir ueðan gluggann.
‘Góðan tnorgun, herra’, sagði Brooke glaölega.
MaCurinn leit ttpp og tautaði eittlivað.
‘Re\kið þér?’
Maðttrinn brosti.
Brooke kastaði nú tóbaksbita niðttr til lians, en
rétt i því, að hanfi ætlaði að ávarpa ltann aftur,
kom snöggur glampi og kúla þaut fram hjá höíði
lhans og gegnum glftggann. þetta gerði einn af níð-
ingunum, sem kom nti í ljós og bannaði llrooke að
tala við varðmennitta.
‘Kg má líklega standa hér og horfa út’, sagði
Brooke kæruleysislega.
‘Kf þér segið eitt orö í viðbót, scndi ég kúlu í
gegnum hausinii á vður’.
Kveldið kom og myrkrið með. Flestír af flokkn-
um voru eunþá fjarverandi, en mennirnir niðri létu
ekkert til sin heyra.