Heimskringla - 03.04.1913, Side 6

Heimskringla - 03.04.1913, Side 6
6. BLS' WINNII’KG, 3. AI’RÍL 1913. II E I M S K R I N G L A Fréttabréf. AIARKKRYILLK, ALTA. (Frá frcttaritara Ilkr.). 20. marz 1913. Síðan ég sendi Ildmskringlu fréttir síöast, lufir eigi marjjt g'engt, stm tíðindutn sa“tir. Tíöar- far nokkuö óstööuj;t ; í febrúar lenjrst af stóö tíð, utan stormbylj- ir stökti sinnum ; en snemma í fjessum mánuÖi jjeröi þvöviðri og tók af snjóinn að miklu leyti. Nú um miðjan ftenna tnánuð bra til snjókomu, ojjf hefir snjóaö ltér til Jtess í jja“r, aö upp stvtti. Ilefir fall'ö mikill snjór, meira en nokk- uru sinni áöur á ftessum aetri. Ilöíi'övLÍki ojj liálsbóljja (la íjrijtpe) hafa stunjjiö sér niöur hér á stöku heimilum nú fvrirfarandi. t fyrri viku kom St. G. Steph- ánsson skáld vestan af Kvrrahafs- strönd ; fór hann vestitr 1. febrúar sl. íyrir tilma-li forstööumanna Úlfamótsins ; skyldi hann fajjna Kjvelúlfi og færa honum kvæöi, að fornuift siö, oir mun hann hafa rert þaö. Kinst þaö á nti sem oft- ar, að bótt vesttir-iskn/.ku skáldin séu mörjj ojj merk, þykir þó Stephán vænstur til allra skáld- leera stórræöa. Stehán farðaðist til hinna hel/.tu tsk-ndinjrabyjjða á ströndinni, otr var hvívetna íajjn- aö otr heiöraður aö maklej;Likum. í fleiri stöðum var hann sætndttr verömætum skrautjrripum, í virð- inear- oj; viðurkenttinjjar-skyni. — Vel leist honnm á hina vesthejju strönd, veðurblíöa ojj náttúrufeg- urð hin indælasta. Kldsbruni varö hér á álarker- ville þann 14. þ.m.; brann þá verzl unarhús G. K. fohnsons, póst- meistara otr verzlunarttKinns. Stná ltvsi var áfast viö ver/lunarhúsin, sein dönsk fjölskvlda bjó í, og baðan kom eldnrinn. Miklar bvrgð ir af allskonar vörum vortt í hús- ttnum, sem nttmið muntt hafa 3 þúsund dollara, attk httsaitna ; ölltt hveitimjöli varö bjargaö og litlu af öðriun vörttm, og peningttm þeim, er vortt í pósthúsinu. Ilttsin o</ vörurnar vortt ttndir abyrgö, setn sagt var aö mundi n-eina heltning af skaðattum. Póstahöldin vorn í httsintt og brttnnu öll, utan bækttr þa-r og skjöl, sem vortt í fir...isskápnttm, settt ekki er enn búiö ttö omia. Að kveldi f»ess 12. þ. m. hafði próíessor Sv. Sveinbjörnsson söng- samkomu á Markerville, i Fensala Ilall ; var satnkomítn fretnur vel sótt (><>■ skemtun hin be/.ta. Rtvið er mt aö rcnna járnbraitt- arlínu C.N.R. norðan frá Strath- cona hér sttöiir utn, eftir vestur- jaðri íslen/.kn nýlendunnar, litlu austtir en K varts l’.O. er, en litln vestar en Markervdle. 7>að varð til rtýlundu, .sem sjald- an ber við, aö tveir af bændum Argvle bygöar heimsóttti bygð fæssa. það voru þeir herrttr Árni Sveinsson og fóhannes Sigurös- son. Árni var í kvnnisferö til tengdabróöur síns, Kristjáns Jóns- sonar ; en Jóltannes til bróöur síns Kristjáns ; báöir þeir nafnar hafa bliið hér síöan um 1900. Meö Jó- hannesi var fóstursontir luins, Jó- hannes aö nafni, sónttr Kiristjáns ; lieyrðist mér á Jóhannesi, aö hon- u.m lítast vel á bvgö þessa, og þótti hontvm bróötir sinum hafa farnast hér vel. I/esiö hefi ég leákritið “Fjalla- Kyvind”, og finst mér fátt utn, og varö ég fvrir vonbrigðum. Kg er nú ekki gagnrýnismaöur, ué lteld- tir vaxinn því, ;tö grafa eftir því gulli, sem máske felst þar ttndir skorpunni ; en vist er ttm það, að ekki bregöur þaö upp fögru sýnis- horni af íslenzkum þjóöar einkénn- úm, í atigum annara þjóða, langt frá. AÖ leikritiö sé þaö be/.Ln þeirrar tegundar, sem samiö htltr veriö á íslenzku máli, eí fjas mikið. Æfimin ning. Snamma á páskadagsmorgumnn andaðist á King Kdward spítalan- um í Fort Rouge Kvgerður Jóns- dóttir Ilólm. Dauðatnein liennar var tæring ; hún var búin að vera á sjukrahtis- inu frá ]>\ í í júnímánuði. Kygerður sál. var fædd 10. águst 1877 á Reinir á Akrattesi í Ilorgar- (jaröarsýslu. Foreldrar hennar vortt : Jón Olafsson og Valgeröur Kvjólfsdóttir, er kngi bjuggti á Reinir. J>au hjón Jón og Valgerö- ur eignuðust 12 börn. Aö eins 3 af f»eim eru nú á lífi, og ertt til heimilis á Akranesi. ]»egar á unga aldri misti hún fööttr sinn, og bjó þá móðir lienn- ar um nokkttr ár meö börnnm sín- um. Nálægt tvítugsaldri mttn lvv- n-erður sál. liafa fariö úr foreldra- húsum, og flnttist htin þá aitstur til Sevðisfjarðar í Norðtir-Múla- svslti. Á Sevöisfiröi muii htin liaftt dvalið tim tvö ár. Fluttist httn þá að' Róndst. í IIjaltastaöaþinghá. Um haustiö 1900 giftist hún Rrynj- ólfi Kiríkksvni Ilóltn, er lifir hatia. þatt hjón liafa eignast 3 börn ; eitt af þeim mistu þati fárra vikna gamalt. Ilin tv<>, stúlka 10 ára-og drengur 3 ára, syrgja ttú ástkæra móötir ásamt fööurnum, setn hefir nti oröið a'ö sjá bak .hins be/.ta vin- ar. Áriö 1905 fluttti ]>ajt hjón hittg- aö til Witjnijieg, og hafa bttiö hér síðan. - Um bvrjun maímánaöar 1912 varö fv rst vart viö, aö hfnt hafði tekiö þessa óttalegu vetki, setn svo mörgtnn veröttr aö aldurtila, og í júnímánuöi var hún llutt a sjtikrahúsiö í Fo’rt Rouge, og eins og að ofan er sagt kom ettdir allra liennar meina tneö liægttm -<>g rólegtnn svefni á paskadagsmorg- ttninn. Iljúkruiiarkona sú, setn stundaöi hana, sagöi mér, aö luin lieföi bor- iö vrikindastríöiö meö rétt ein- stakri ró og þolintnæði ; aldrei heföi litin hevrt liana kvarta, og sí- íelt heföi hún veriö glöö, og svo gott aö öllu levti heföi veriö aö utnjgangast liana <>g f>jóna hennii og lnin bætti þvi við, aö hún vissi |>aö, aö htin lteföi trevst á annað betra líf “fvrir hattdan hafiö. Kygerður sál. var g óið k o n a o- afbragðs nákva-th og ástrík móðir. Ilún var lundglöö og lijálp- ftis, og vildi í öllti koma fratn se.m góö og kristin kona og móöir. i Iltin var jörötiö á þriöjudaginn 25. mar/. frá Tjaldbtiðarkirkjunni, aö fjölda f<ilks viðstöddu, og mátti sjá á því og' hinum tniirgu blómsveigum, sem htildti kistuna, aö htin haföi e-ignast tnarga vitti. Gnð blessi minningu hennar og st\ rki þá, setn syrgja hana sárast. V i n u r. Ölltim þeim, sem á einn eöa annan hátt hafa rétt tnér hjáljiar- hönd og veitt mér httggttn í vtik- indastríöi konunnar minnar sáluöu o<r mi við jaröarför hennar sýndu hluttekningu sína m.eö íta’rveru sinni og gjöfum, — vil ég af htig <><>■ lijarta þakka og biöja guö að blessa bá. Rrvnjólfur K. Ilólm. JÖN JÖNSSON, járnsmiöur að 790 Notre Dame Ave. (horni Tor- onto St.), gerir við alls konar katla, könnur, potta og pönnur, brýnir hnífa og skerpir sagir. MAIL CONTRACT. TTlLBOD í lokuðttm umslögum, árituð til Postmaster General, veröa meðtekin í Ottawa til há- degis á föstudaginn þann 9. maí 1913 um póstflutning tvm f.jögra ára tíma, sex sinniim á viku hvora leiö, milli SKLKIRK OG WINNIPKG, setn byrjar þegar Postmaster Gen- eral svo ákveður, um Lower Fort Garrv, Lockport, St. Andrews, Parkd.tle MiddLechurch, Kildonan West og Inkster, báðttr leiðir. — I’ostmaster General liefir leyfi til, aö láta íerðdrnar hefjast frá hvor- um enda kiöarinnttr, setn ltann óskar, í viölögtim, eftir því sem járnbrautaflutningarnir gera nttttö- svnlegt eöa htigf.lt. Prentuö evðtiblöö, sem innifela frekari upplýsingar tim samnings- skilvröin veröa til svnis, og samn- ingsform fást á pósthúsunum í Selkirk, Lower F'ort Gttrry, St. Andrews, Ptirkdale, iMiddle Chtirch og á skrifstofu I’ost Office In- spectors. Postoffice Insepectors Office, Winnijveg, Wan., 28. marz 1913. II. II. PIIINNEY, Postoffice Inspector. í TOMSTUNDUNUM pAÐ F.R SAGT, AÐ MARGT megi gera sér og sínmn til göðs og nytseniýls, f tómstundiinuni. Og það er rétt. Sumir eyða fillum sínum fönistundum til tið skemta sér; en aftur iiðrir til liins betra að læia ýn i legt sjálfum sér til gagns í lífinu. Með |>ví að eyða fáum' mfnútum, I tdmstunclum, til að skrifa til HETMSKRINGLU og gerast katipandi hennar, gerið þér ómetiinlegt gngn, — þess tieiri sem kaupa þess lengur lilir ís lenzkan Vestanhafs. KENNARA VANTAR við Diana skóla no. 1355 (í Maui- toba), tafarlaust. /Kföuin kennara, sem tekið hetir kennarapróf, verö- ur borgað $fi5.00 í kaup tvm mán- uðinn, borgaö tveggja mánaöar- lega. þeir, er vildu bjóða sig, eti ekki ltafa tekið “professioanal cer- tificate", skulu gefa sig fram viö mentamáladeildina, er hefir nm- boð á hendi að ráöa kennara við skólann. Frekari upplýsingar gefur M. TAIT, Sec’y-Treas. Box 145, Antler, Sask. MANITOBA. Mjög vaxandi athygli er þessu fylki nú veitt af ný- komendum, sem ílytja til bú- festu í Vestur-Canada. þetta sýna skýrslur akur- yrkju og innflutninga deildar fylkisins og skýrslur innan- ríkisdeildar ríkisins. Skýrslur frá járnbrautafé- lögunum sýna éinnig, að margir flytja nú á áður ó- tekin lönd með fram braut- um þeirra. Sannleikurinn er, aö yfir- burðir áfanitoba eru eiulægt að ná víötækari viðurkenn- ingu. Ilin ágætu lönd fylkisins, óviðjafnanlegar járnbrauta- samgöngur, nálægð þess viÖ beztu markaði, þess ágætu mentaskilyrði og lækkandi flutningskostnaður -- eru hin eðlilegu aödráttaröíl, sem ár- lega livetja mikinn fjölda fólks til að setjast a* hér í fylkinu ; og þegar fólkiö sezt aö á búlöndum, þá aukast og þroskast aðrir atvinnu- vegir í tilsvarandi hlutföllum Skrifið kunningjum yöar — segið þeim að taka sér bólfestu í Happasælu Manitoba. Skrifið eftir frekari upplýsingum til : JOS. T>URKK,'TndiiHtriiil Rureau. Wiuniperj, Mnnitoba. ./.4.9. HARTNKY. 77 York Street, Toronto, Ontario ,/. F. TKy.y.l.vr Uretoa, Maní'.oba. ir. IV. UASWORTTI Kmerson, Manitoba; S. A BEDFORD. Dcputy Minnistcr of Atjriculi.trc, Winnipetj, Manitobn. mm Með J*vl að biðja fBfiulega um ‘T.L. ClíJ A H,” J*A ertu viss aö fá Atfætau viudil. T.L. (CMO.N MAfíE) Wentern tlijjnr l'Bcfnrj Thomas Lee,eij;audi WinnuipeR **&*&é***’*i‘.**é*é*4&±±* *&******************** X X X WITUK MAÐUR er varkár með að diekka ein- ♦ X • göngu hreint öl. þér getið jafna reitt yður á. « « « « « « : « « : DREWRY’S REDWOOD LAGER þaö er léttur, frey öandi bjór, geröur eingöngu úr Malt og Hops. Biöjið ætíö um hann. E. L. DREWRY, Manufacturer, WINNIPEG. | * *******************************************4 a/a/w*s* iv MARKET HOTEL 146 Princess St. á móti markaðuum P. O’CONNRI l,, efgandf. WINMPEG Beztu Tínfóng viudlar o« aðhlynning kóö. íslenzliur veitinifainaður N. Halidórssou, leiöbeiuir l>lt*ndingnm. Skrifstofu tals.: Main 3745. Vörupöntunar tals.: Main 3402 National Supply Co., Ltd. Verzla með TRJÁVIÐ, gluggakarma, iiurðir, lista, KALK, SAND, STEIN, MÖL, ‘IIARDWALL’ GIPS, og beztu tegund af ‘PORTLAND’ MÚRLÍMI (CEMENT). Skrifstofa og vörugeymsluhús á horninu á : McPHlLLIPS OG NOTRE DAME STR.ETUM. JIMMY’S HOTEL BEZT0 VÍN OG VINDLAB. VÍNVEITAKI T.H.KRASER, ISLENDINGUR. : : : : : James Thorpe, Elgandl Woodbine Hotel 466 MAIN ST. Stmrsta Rilliard Hall 1 NorðvestnrlaudÍDO Tlu Pool-borö.—Alskouar vfn og vindlar Ql9tln-i og fæöl: $1.00 á dug og þar yflr li«nnun A iienu Eiareudur. Hafið þér húsj/öj/n til sölu ? The Starlight Furniture Co. borgar hæsta verð. 593—595 Notre Dame Ave. Sími Garry 3884 A. H. N0YE5 KJÖTSALI Cor, 5argcnt & Beverley Nýjar og tilreiddar I- ÉOt tegmidir fiskur, fuglar og pjlsiir o.fl. SIMI SHERB. 2272 13 12-12 DOMINIQN HOTEL 523 MAINST.WINNIl’EG Björn B. Halldórsson, eigandi. TALSÍMI 1131 BIFREIÐ FYRIR GESTI. Dagsfœði $1.5o Legsteinar A. L. MacINTYRE selur alskyns legsteina og mynnistöflur og legstaða grindur. Kostnaðar ftætlanir gerðar um innanhús tigla- skraut Sérstakt athygli veitt utan- héraðs pöntunum. A. L. HaclNTYRE 231 Nutre Oame Ave. VVINNIPEQ PHONE MAIN 4422 612-12 Dolores 143 ‘Mér helir dottið nokkuö í hug, sem ég held að sé mikilsvirði, cf þér viljiö nota það’, sagði Talbot. ‘Hvaö er þaö?’ 'Aö þér takið viö klæönaöi prestsins og farið í •hann, og gangið svo rólegur í burtu írá þessum pilt- um. Presturinn er frjáls, eins og þér vitið, og má fara þegar liann vill’. ‘Ó, Talbot! Ilvernig getið þér fengiö yöur til að tala þannig til mín ? Eg hefi sagt yðnr, að það cina, sem vekur mér kvíöa, er hugsunin um hættuna, sem yíir yður voíir. DauÖinn skelfir mig ekki. Kg hefi horft í augu hans hundrað sinnum’. ‘þannig megið þér ekki tala. Kg er ekki í neinni hættu. þegar þeiry veröa þess varir, aö þér eruð farinn koina jæir máske meö hótanir, en j>aö er ídt. Kapt- einninn viröist vera göfugmenni, og hann mun leyfa mér aö íara lika’. ‘Og yður er alvara, aö vilja a?> ég fari’, sagöi Brooke. ‘Já, íull alvara’. ‘Og vera hér einmana og mállaus, j»egar flokkur- iun kemur aftur, tryltur af vonsku ?’ Já’. ‘þeir slíta yöur í sundur’. , ^.‘Ekki gera J»eir Jjað’. ‘Jú, það gera j»eir raunar’. •Jæja, j»eir mega j»aÖ. Úg get dálð’, sagði Tal- bot. ‘Dáið fyrir inig?’ ‘Já, heldur en að j»ér (leyiö fyrir mig’. ‘Og þér haldið að ég geti yfirgefiö yður?’ Talbot Svaraöi engu og þau þögöu lengi. ‘Talbot, flrengur minn’, sagöi Brooke blíðlega. ‘Já, Brooke’. ‘Mér þykir vænt um aö hafa kynst yðtir’. ‘þvkir yöiir J»aö, Brooke?’ 144 Sögusafn Heiinskringlu ‘Eftir aö hafa kynst yður, vil ég gjarnan fá að lifa, en j»ó ég deyi gkðst ég yfir því að hafa kynst yður’. J albot svaraði Jiessu ekki, <>g aftur þögnuðu J>au lengi. 'Kn heyrið J»ér', sagöi Brooke, ‘ef svo skyldi fara að þér hittuö góðan vin, sem ég átti einu sinni, þá ætla ég aö segja yður nokktið — þér gætuð sagt lionum, Iivar og hvernig J>ér funduö mig, og svo framvegis’. ‘Já’, sagöi Talbot lágt. ‘þessi vinur er stúlka’. Ifann þagnaöi. ‘Já’, sagði Talbot aftur. ‘Kg kyntist heuni í Cuba. Hún heitir Dolores’. ‘Dolores — og hvað meira?’ ‘Dolores Garcie’. ‘fvg skal miina nafnið’. ‘Kg var þar sem fréttaritari blaða, undir sömu kringumstæöum og hér, mitt á milli tveggja ó\ in- veittra ilokka. Eitt kveld kom ég þangaö, sem upp- reistarmennirnir voru að' kveikja í htisi, til þess aö brenna þaö. það. vildi svo til, að ég var klæddur eins og uppreistarmennirnir, og J>eir álitu mig vera ílokksmann sinn. þegar ég ruddist inn í luisið, fann ég J»ar tvo kvenmenn — unga stúlku og móður henn- ar — ttinkringdar af organdi bófahóp og báðar tnjög hræddar. Með fáutn orðum gaf ég þeitn i skvn, að •ég ætlaði að hjálpa ]>eim. Mér hepnaöist að látast vera kúbanskur nppreistar leiðtogi og að ná J»eim út úr húsinu. Svo ruddist ég gegnum hópinn, sem úti var, fann hesta þar í nánd op gat komist með þær ómeiddar til Havana. ‘Mér var sagt, að hr. Gareie hefði verið drepinn, og J»egar ég kom hefðu varmennin verið að ræna hús- ið og hótað að brenna mæðgurnar inni. D o 1 o r e s 145 ‘Af þakklátsemi varö unga stúlkan mér mjög vin- veitt, og nteðan við vorum á leiðinni sýndi hún tnér frábæra vináttu og hugtilseini á margan liátt. Hún var ung og fögur, og ég gat ekki varist því að elska hana. Eg bað hana að verða konu mína og hún samþykti það. J>egar við vorum komin til Havana, leyfðu hinir spænsku siöir okkur ekki að vera satnan. Skönmiu síöar varð ég aftur að fara til bardaga- svæðisins til að stunda starf mitt þar, og ég kvaddi hana meö því loforöi, að koma aítur eftir tvo eða hrjá mánuði til að giftast henni. ‘Jæja, ég fór og hefi ekkert frétt af henni síðan, því þegar ég kom aftur til Ilavana, var hún farin til Spánar. Ilún skildi eftir bréf til mín, og sagði í því að hún færi til Pampelnne. Eg leitaöi hennar ]»ar, en fann ekki. Eg segi yður J»etta í því skyni að þér segiö lienni ]>etta, ef Jkt finniÖ liana, og að ég hafl leitaö hennar víösvegar um Spán. E‘g hield J»aö huggi hana, J>ví hivn hefir hlotið aö furöa sig á því, aö ég kæmi aldrei’. þegar Jiessi saga var búin, fóru J»au aö tala um allar spnrningarnar, sem Lopez haföi lagt fyrir Tal- bot. ‘Eg liefl aldrei sagt yður frá erindi minu til J»essa lands’, sagði Talbot, ‘en af því Jietta veröur máske okkar síðasta samtal, vil ég segja yöur frá því’. Ilún sagöi honum nú sögu sína, en af því Harry Rivers er áður búinn að segja hana, virðist óþarfi að endurtaka hana hér. Að sögunni endaöri sagði Brooke : •Já, Talbot, við höfum nú sagt hvort öðru æfi- sögur okkar. þetta verður síðasta samtalið. É'g er hryggur yfir því, að vita ekki, hvað af yður verður’. ‘það er undarlögt’, sagði Talbot, 'mér finst eins : 146 Sögusafn Ileiimskringlu | og alt, sem ég hefi sagt yður, haíi átt sér stað fyrir löngum, löngum tíma’. ‘það orsakast líklega af því, að ]>ér liafi'ö oröið fyrir svo mörgum raunnm á síöustu tímum’. ‘Já ; ótti, von, angist, skömm, sorg og örvilnan; svo ótti, angist og örvilnan ; svo von og gleði og aftur örvilnan, og þctta alt á fáeinum dögum. E'g er umbreytt. Ilin unga ungfrú Talbot, sem nýlega fór að heimaii, er horfin. I(íg er nú ungi maðurinn Talbot — félagi liugrakks manns —, sem ásamt hon- mn berst fyrir lífi tninu og hvíli nú ásamt honuin í skugga dauöaiis’. ‘Rugl’, sagöi Brooke stynjandi. ‘Dauðiun nálgast, Brooke — ég fnin ]»að’. ‘Talbot, taliö þér um eitthvað annaö’. ‘HaldiÖ J»ér að ég vilji lifa, jægar þér eruö dá- j inn ? ’ Brooke hló tryllingslega. ‘þaö veröið }»ér að gera, luigrakki drengurinn ! uiinn’. 'Eg er þjónn yöar ; við erum samliöar — í góðu j og vondu veöri, Brookje’. Brooke blístraði og raulaði svo part af latnesku versi, er liann hafði lært. ‘Hvaö eruð ]»ér að segja?’ spuröi Talbot. ‘Eitthvert latneskt rugl eftir Hóraz. En mér finst J»etta spjall um dauöann fremur leiðinlegt’. Svo blístraði liann vísnalag. Alt í einu rétti hann upp hendina og sagði : ‘Hver gaf yður Jænna liring?’ ‘Rivers. það er trúlofunarhringur okkar’. llrooke liló og ]»agnaði svo.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.