Heimskringla - 03.04.1913, Síða 7
IIEIMSKRINGLA
WINNIPKG, 3. APRÍL 1913. Ta BLS,
Borgið Heimskringlu!
S. L. Lawton
V eggf óðrari ■«málari
Verk vandað. -r— Kostnaðar-
íiætlanir gefnar.
KkrifNtotn :
403 McINTYliE BLOCK.
Talsími Main 6397.
Heinilistab. St. Johu 1090.
Úlfamótið
í Vaneouver, B.C., 7. íehr. 1913.
J. WILSON.
LADIES’ TAILOR & FURRIER
7 ('mnKlk
COIl- MAIN & JAMES
rnoM', tt sí.>».»
DR. R. L. HURST
meMimnr konuiiglejra skurftlækuaráösiup,
útskrifaður af konungleffa læknaskólanum
1 Londou. Sérfræðincrur í brjóst og tauga-
veiklun osr kveu'jókdómum. Skrifstofa 805
Kennedy Building, Portage Ave. t cagnv-
Eato is) Talslmi Main 814. Til viðtals frá
10-12, 3-5, 7—9.
Stefán Sölvason
PÍANO KENNARI.
797 áimcoe St-
Talsími Garry 2642.
:;SKerwin - Williams;;
P
AINT
fyrir alskonar
húsmálningu.
;; Prýðingar-tfmi nálgast nú. V
• • Dálftið af 8herwin-Williams
;; húsmáli getur prýtt húsið yð-
I. ar utan og innan. — B rú k ið
•r ekker aunað mál en f>etta. — 4-
«. S.-W. húsmálið m&lar mest,
endist lengnr, og er áferðar- ..
.. fegnrra en nokkurt annað hús ••
■ • m&l sem búið er til. — Komið 11
;; inn og skoðið litarspjaldið.— ••
I.
(Kveöið begar ég hafSi ksiS fyrstu
augKsiniru Úlfanna um mótið).
Úlfar hafa æti-mót
út’ hjá Burrard-vogi.
1 þcim verða læti ljót
lóngu' í matar-trogi.
Sjaldgæft viður sumbl og át
segiast Úlfar muni
alla tala’ og vrkja’ í mát!
— Andans slíkt er funi.
Kn vér sjáum siðar ríieir,
sumbliö l>á er vlir,
hvernig efndtt hetta, ]>eir,
hví að frægðin lifir.
H.
(Kv-eðið (t.egar ég hafði lesið
skem tiskrátia).
K - sé nti, ttf skemti-skrá,
að skrumlaust l’lfar gala,
jjví skáldin góð þeim skemtun Ijá
og skýrir menn þar tala.
Vígða l.jónið verður þítr,
viturt sem er talið,
httgsjónir með háleitar
og hugðnæmt orða-valið.
Magnús, Kggert, Anderson,
Úlfa-mótið jtrýða.
A ]>órð <>ir Sigurö setja von
seowjr góðir víða.
Kigi þekki' ég Lyngholts ljóð,
en ltttid lrann gevmir hýra.
Og Borgfjörð-—næsta nýtur þjóð
— nett mun gleði stýra.
hót,
sjót
Oddstad lækki’ ég eigi
og Arna fremur lítið.
En Krlemiur mun svásri
segja eitthvað skrítið.
sjtt
± CAMERON & CARSCADDEN
QUALITY IIAKDWARE
5 Wynyard, - Sask. 4-
Agrip af reglugjörð
4m heimilisréttarlönd í Canada
Norðvesturlandinu.
Sérhver manneskja, sem fjöl
skyldu hefir fyrir að sjá, og sér
hver karlmaður, sem orðinu er 18
ára, hefir heimilisrétt til fjórSungs
nr ‘section’ af óteknu stjórnarlandi
í Manitoba, Saskatcliewan og Al-
berta. Umsækjandinn verSur sjálf-
ur aS koma á landskrifstofu stjórn
arinnar eSa uudirskrifstofu í því
héraSi. Samkvæmt umboSi og meS
sérstökum skilyrSum má faSir,
móSir, sonur, dóttir, bróðir eSa
6ystir umsækjandans sækja uin
landiS fyrir hans hönd á hvaða
skrifstofu seiu er,
S k y 1 d u r. — Sex mánaSa á-
búS á ári og ræktun á landinu i
þrjú ár. Landnemi má þó búa á
landi innan 9 mílna frá heimilis-
réttarlandinu, og ekki er minna en
80 ekrur og er eignar og ábúSar-
jörS hans, eSa föSur, móSur, son-
ar, dóttur bróður eSa systur hans
I vissum héruSum hefir landnem-
inn, sem fullnægt hefir landtöku
skyldum sínum, forkaupsrétt (pre-
emption) aS sectionarfjórSungi á-
föstum viS land sitt. VerS $3.00
ekran. S k v 1 d u r :—VerSur aS
sitja 6 mánuSi af ári á landinu i
6 ár frá því er heimilisréttarlandiS
var tekiS (að þeim tíma meStöld
um, er til þess þarf aS ná eignar-
bréfi á heimilisréttarlandinu), og
50 ekrur verður aS }'rkja auk-
reitis.
LandtökumaSur, sem hefir þegai
notaS heimilisrétt sinn og getui
ekki náS forkaupsrétti (pré-emtiot)
á landi, getur keypt heimilisréttar-
land í sérstökum héruSum. VerS
$3.00 ekran. Skyldur : VerSifi afi
sitja 6 mánufii á landinti á ári í
þrjú ár og rækta 50 ekrur, reisa
hús, $300.00 virfii.
W. W. C O R T,
Deputy Minister of the Interior
Og minn þar verSur vimir sá
vænstan, sent ég kalla,
og helzt ég vildi hevra’ og
liér um daga alla.
Byron, Shakespeare, Burtts og
Scott
btia’ í Stepháns ljóöum.
Öll þau bera um þaö vott
inst i kjarna góSuin.
Samt engin stæling á sér staS,
en andar þeirra, ljósir,
æ bar draga efst á blaS
eilífar Mimis-rósir!
III.
Úlfa-mótið, ég hygg því,
ágætt verði, bræður. —
Mig bess gæði munar í :
Manntaíl, ljóö og ræðtir!
Og maturinn,— sam mannsins »
nvegin,— gulls er virði. —
Og gamla vini’ að bitta hér
hressing stór mér vrSi.
“Kn ræsis sigling ræður byr’',
mér refsi-nornir svara.
"Nú hýrast máttu heima kyr
og horfa’ á aðra fara! ”
T. Asgeir J
Fréttabréf.
T>ann 18. þ. m. brá séra Pétur
Iljálmsson sér til Red Deer bæjar
til aS gifta þau Mr. William Mc-
Crory (Freight Train Conductor)
og Miss lleidv Reinholt, i heima-
húsum foreldranna. AS eins nán
ustu ættingjar viðstaddir. Sam-
daegurs brugSu ungu hjónin sér til
Vancouver á brúðkaupsferð. Um
leið skýrði hann 2 börn liótel-
hjónanna Mr. og Mrs. Steve Will-
son, er þar hafa búið lengi. þó
Mr. Willson sé Skoti, en konan ís-
lenz.k, er hann mörgum löndum á-
lnigasamari með að kenna börnum
sínum íslenzka tungu, enda tiúgc
þau hana vel, og liklegt, aö þau
stundi nám á háskóla, þar se.m
þau læra hana til fullnustu.
Knginn manndairði eða pestnæm-
iv sjúkdómar meðal larnla liér, og
éir held hér um bil smákvillalaust.
Nýlega brann búð G. K. John-
sons, póstmeistara á Merkerville,
til kaldra kola. Hafði hann Post
Offioe í btiðinni, er brann að öllu.
Beningaskápiir (save) enn óopnað-
ur. Ilversu tnikill skaSinn er, læt
ég ósagt, en alt var í brunabóta-
ábvrgð. “Grímur er all-right.
Free Masons líta éftir að hann fái
sínar skaðabætur”, st-gir fóíkið.
J>ann 12. þ.m, hélt prófessor Sv.
Sveinbjörirsson söngsamkomu á
Markerville. Illjóö'færið ekki gott
eða vel "tuned", að öðru levti lik- j
aði okkur samkoman ágæta vel.
Stephán G. Stepánsson skáld
kominn heim úr 6 vikna ferð um
Kyrrahafsströndina, ljúfur og létt-
ur í anda, sem lamb við stekk, og
likaði feröin ljómandi vel.
]>á er nú að minnast eitthvað á
blessað veðrið og náttúruna. V* t-
urinn má heita góöur ; öndvegis-
tíð til nyárs, katlar góðir í janú-
ar og febrúar, engar grimdir né
fanntergja, en frekar vindasamt ;
seinustu viku febrúar og 12 daga
af marz hlákur og þýðvindi. Plægt
og herfað og sáð i akra í Suður-
Alberta. Kn hér varð að sönnu ör-
íst, að heita mátti, en jörð of
frosin til að vinna vorvinnu. þann
14. tnarz snerist veður í lofti ; þá!
gerði norðaustan þokukólgu, var
dimmviðri í 5 sólarbringa, frost
væ<rt og fjúkmugga. þegar upp
birti, muri stijóábreiðan hafa verið
nær 8 þuml. á þvkt, og er nú
bezta slefiafæri. I dag, föstudaginn
langa, er logn og blíða, 20 stig
fyrir ofatt zero.
Jarðrotturnar (gopher) voru
komnar á kreik í góSveðrumtm, j
að ho<>r»a og leika sér um hóla,
brekkur og bála, en nú eru holu- j
búar þessir horfnir inn aftur.
Úr innlenda ltfinu er tnargt,
| markvert aö frétta, sem við fánm
aldrei að sjá í iskitzkttm blöðttm,
enda engin ástæða til aö ætlast
til þess. Sanit sem áður væri fróð-
legt fvrir landann, ssm les enga1
ensktt, að fá dálítið ágrip af
lielztu þingræðum fvlkjanna og
þjóðþingsins í Ottawa. F'rá þessu
fvlki sjást þær sjaldan, en frá höf-
uðstaðnum ógreinilegan slitring
öðru liverju. Kn þá þarf landinn
að lesa bæöi blöðin til aö fá verti-
j lega hugmynd ivm þaö, sem þar er
Líndal J að gerast. Kn blöðitt eru stjórn-
j fræðislega biblían okkar, þess
j vegna bez.tu fræðarar, ef þau segðtt
báðar ltliöar. Aö míntt áliti gefa
j íslenzku blöðin okkttr fjölbreyttari
1 fré-ttir cn ensku hlööin, að ttndan-
I teknnm stórblöðum landsins.
Með vinsemd og virð.ng,
J. Björnssott.
Fróðleiks-löngun liföi þér í lutga,
Lífs þó kjörin næöu' aö yfirbuga.
þeim, sem liita’ og þunga dagsins
ber,
þ'róun andans fvririmtnuð er.
Öllum listum unnir þú aí hjarta,
í þeini íanstu guðdómseðlið bjarta.
Göfug önd í elsku festir sér
Alt, sem blitt og gott og fagurt er 1
Söngttr var þitt sætast stundar-
vndi,
Söngsins guð þér birtist ltljóms
frá tindi.
Dularfullur helgimáttur hans
Ilerra lvfti sjón þíns innra tnanns. !
Skarð er fvrir skildi’ í þínum
ranni.
Skuggsýnt. lífið þreyttum eigitt-
manni.
Tíu börn þér sorgfult eftir sjá,
Sjö þér fagna dýrðarströndum á. ]
Ilimins færðu ltielgidóm þar skoða, !
hjúpaðan í bjartan guðdómsroða,
þar sem alt er æöra’ og betra’ en
hér.
Klsktt móðir, drotti in sé ]>ér hjá!
(Ort undir íiaftti Mrs. G. Olson).
TINDASTÓLL, ALTA.
21. tnarz 1913.
Ilerra ritstj. Ilkr.
það er nýtt, sam sjaldan skeð-- j
ur, að ég sendi blaði þínu staf eöa i
línu ; en af vissurn orsökttm, sem j
ertt hinar hógværu greinar í Ilkr.
þann 13. og 27. fsbr. sl. og 6. marz
eftir “Norður-Dakota búa”, sem
mér geðjast mjög vel að og er , , _ , . ..
, * f . I!tartað bröstið heita nu er
lionnm mnib'ga þakklatur iyrtr, —i •’
vil ég verða þar við tilmælum
lians í fvrsta kaflanum, um “aö
æskilegt væri” o. s. frv. Svar mitti,,. , . •
v , , Minnmgarnar pa 1
er, að svo sannarlega sem drott- | ,, ,____" _ f_, ,..
inn lifir og Krists kirkja hér á
jörðunni, álít ég að leiðtogar henn-
ar, leiknir og lærðir, vígðir og ó-
vígðir, kennimenn kirkjunnar, æðri
sem lægri, sétt skuldbundnir til að
j leiða okkur, sáfnaðar og utan
jsafnaðar börnin sín, jafnvel heið-
ingjana, í allan þann sannleika,
j sem þeitn er niögulegt. Og ég hefi
j aldrei orðið annars var, þessL 30 !
| ár, sem ég er búinn að vera hér íj
I álfu, eit að kennilýðttr kirkjunnar
j hafi gert það af itrustu kröftum, j
| svo langt sem venjur og lagasetn- I
in«ar leyfa hverjttm flokki út af j
fvrir sig. þaS eru þingfulltrúarnir,
jen ekki prestarnir, sem hér ráfia
verijtim og lþgtim, — þjóSin sjálf.
Kig er sannfærður um, aS leiS-
togar kirkjunnar ttppfræða þ'g og
jokkur öll, “búi" minn, meS þvt að
jknésetja þig éins og lítinn skóla-
i pilt, rannsaka og útskýra ltverja
spu’rningu þína.
MargrétÞórðardcttir.
(G. OLSON).
Oss mi horfin ertu, kæra móðir!
jAstvinirnir drúpa sorgarhljóöir.
itt. I
Ilarmi lostið slær í brjósti—mitt.
Flestir munu móðurinnar sakna,
í htiga vakna
.Fskunnar frá árum, þegar hrein
Astin hénnar barns á hjartað skéin
jGóðrar móðttr þolgeð aldrei þreyt-
ist,
| þelið milda hennar ekki lirevtist,
Börn þó stygðar birti kitlda-hreim
Breiðir hún opinn faðminn móti
þeim. y
Máske oft, þá tnega aðrir blunda
Mestan partinn sinna hvíldastunda
Vakir hún, siem verndarengill hljótt
Veiku barni síntt hjá um nótt.
j Kkkert sýnir umsorg hennar betur,
j Knginn lieldttr samantalið gettir
j Tárin, siem að blika á lvennar brá,
iBænarorðin ltennar vörum frá.
lýlsku móðir! oss sem idttld ert
sýnttm,
j O, hve góð þtt reyndist börnum
þimim!
Illakka ég til að Okkar leiðarljós, se.m aldrei brást,
ÞAKKARÁVARP.
“Betra er seint en aldrei”.
þegar ég sl. 24. september varð
fvrir því ntötla't., að liandleggs- j
brotna, þá var ég ein mtns liðs á
nveðal vandalati.sra. Kn þá sannað-j
ist það sem oftar, að þegar neyð-
ín er stærst, þá er hjálpin næst.
þá var það fvrst nö Mr. Th. j
Ólafssoti, setn ég er til húsa hjá,
reyndist mér svo heiðarlega, og
borgaði allan áfallandi kostnað,
sem nam fiO dollars, ásamt linns
góðn nthcti ; hann vildi ekkert til
spara, nð mér gæti liðiö sém best |
nö öllu k-yti, sem t hans valdi
stóð. Svo voru nágrannar mínir,
bæöi landar og annara þjóða, s»m !
komtt til mín með bækur og blöö !
og blónt, og vildu alt fvrir mig ]
gera og létta úndir þjáningarnar.
Mrs. Sölvason vakti vfir mér
fvrstu nóttiiia með heita vatns-
bakstra, og svo iiiestu nótt vakti
ensk kona, áfrs. McCurdy, vfir
mér. Svo kom önntir ensk kona,
Mrs. Brakow, seín vnr boöin og
búin að gera nlt fvrir mig ; ]>ær j
færðtt lti'iin tilbúinn mat liíinda I
niér og húsbónda mínnm.
Sölvasons hjónin haía verið mín j
önnur hönd, aö <>gk'\ mdum hús- !
bónda mínum. lvg hefi daglega
gengið til þeirra lijóna, og álrs.
Sölvason hefir greátt háriö mitt
mest nf tímanum, þvi ekki get ég
greitt mér enn, og ertt þó hér um
bil 6 mánuðir síðnn slvsið vildi
til.
IÍV tná segjn eins og þar steml-
tir, að margan á guð sér góðan.
þegar vinkona mín ein í Blaine
hevrði um þetta áfall mitt, þá
sendi hún mér 5 dollarn^ Svo vorti
o>‘ lkiri í Blaitte, setn glöddu mig
með peningagiöfum, o>> eins í Mar-
ietta, og fvlgir hér listi vfir nöfn
gefendanna og uppliæð gjafanna :
Mrs. Runólfsson og Mrs. Frið-
riksson, $5.00 ltvor ; Sigttrður Ó1
jafsson $3.00; Mrs. Sæitnit Hoff
$2.00; Mrs. M. Johnson, Mrs. J.
Sigttrðsson, Mrs. T. Arnason, álrs.
G. Steitltens, Th. Thorleiísson,
Mrs. ILelga Dalman og Mrs. Fríða
; Warness, $1.00 hvert ; Mrs. M.
Sigurðsson og Mrs. S. Hall, 50c
hvor. Samtnls $23.00.
C.llu þesstt velgerðafólki mínti
bið ég gjafarann allra góðra liluta
að launa og gleðja bað eftir sínu
; vísdómsfulla ráði, og attka og
margfalda efr.i þeirra, bæði and-
;le<ra o« l'kamlega. þess fciður af
einlægu og þakklátu þjarta.
Mnrivtta.Wash., 8. tnarz '13.
Sigríður G. Sveinsdóttir,
Mönnttm var áður kunnugt um
Bapúana og háttsemi þeirra að
nokkru leyti ; en i þessari rantt-
sóknarferð varð margt það ljóst,
sem menn höföu áðttr engin kynni
af. Nefndin átti viö ýtnsa örðug-
leika að stríða á þessttm leiðangri
og sérstaklega það, að enginn Ltt-
íirmanna skildi mál l’apúanrm né
dverganna ; ett henni tókst þó, að
safna miklum upplýsingttm um
þaö, og sem vonaö er að verði
góður leiðarvísir þeitn, sem síðar
kttnna að leita a þessar stöðvar.
Skýrslan tekur fram, aö þetta
fólk sé á lægsta menningarstigi
nokkurra þeirra kynílokka, sem
enn hafi fundist, en að þeir viröist
samt hafa einhverja siðgæðismeð-
vitund, sem aðrir álíkir kynflokk-
ar ekki hafi. Til dætnis, eru karl-
tnennirnir sagðir ittjög siðprúöir.
þeir ganga að vísu naktir, að ttnd-
íinteknu því, aö þeir bera ein-
bverskonar |)<>ka á bökttnum. þeim
\ ar illa við, að láta aö óskum
hinna hvítu feröamanna í þvn, að
taka af sér pokana, fanst það
stríða á móti góðu siðferði, og
neituöu að taka þá af sér í viður-
vist gestanna. en fóru intt i skóg
til þess ojr komu svo þaðan poka-
lausir til ferðamanna. Menn þessir
ertt sagðir mestu meinlevsingjar,
og gáfu engin merki geðvonsku
eða grimdar, sem einkennir ýmsa
Bapúa-inenn.
Nefndarmenn tóku mál af dverg-
um þessum. Fjörutíu karkntenn
\ oru mældir. þeir vortt allir full-
vaxta og á bezta aldttrsskeiöi.
Meðalhæð þeirra reyndist að vera
4 fet og 9 þttmlungar ; sttmir voru
lægri en 4 fet og 6 þttml. Nokkrir
kvnblendingar voru í þessum hóp,
afkva'tni Papúa og dverga. Allir
báru þeir |>e.ss vott, að yera full-
' axta. þeir voru vel limaðir og
fjorlegir. Laerleggir dverganna voru
gildir og þéttholda, en á Papúa-
mönntim vortt þe-ir grannir og
kvapalegir. Astæðan fvrir þessum
mismun á holdafari segir nefndin
að muni vera sú, aö dvergarnir
lnii langt inni í landinu, á hæðum
og fjöllum ; en fjallabúar séu jafn-
an líkamlega hraustir mettn og
fótstinnir. A hörund ertt dvergarn-
ir ljósari en Papúar ; sumir eru
ttálega gulir á lit. Annars var ekki
auðvelt að dæma nákvæmlega ntn
lit þeirra vegna óhreinindanna, er
á þeitn voru — öllum jafnt. ]>cir
tnaka sig. alla í dökkleitri olítt.
Ilárið er svart, stutt og ullarlegt.
Stitnir bera einhverskonar kalk eða
k'ir i þaðv sem gerir það ljósara
tilsýndar. En hr. Walkiston kveðst
hafa séð brúnt hár á sumum
þeirra. IJargir segir hann að verði
sköllóttir á ttnga altlri, þrátt fyrir
j það, að |kir eru ætíð berhöfðaðir.
í Nefin ertt bein en breiö mjög ttm
' nasaholurnar, og efri vörin á
I •• ... ..
I inorgum er mjög lóng og einkenni-
I lega útbtmguð. Augun eru hrittg-
J tnvnduð og stór.
þesstr menn bera fáa skrautgripi
j — að eins léttar beinplötur i eyr-
iinitm og í miðsnesinu. Kkki búa
j dvergar þessir í þorpum, og má
I það vera orsök þess, að engir livít-
ir menn hafa áður orðið þeirra
varir. þeir ráfa ttm hæðalöndin og
I hafast við hver fjölskylda út af
j fvrir sig í skýlum, sem gerð ertt úr
pálmaviðarblöðum. þeir lifa á rót-
um og jurtum og þeim dýrum, sem
þeir fá felt tneð boga-ö'rvum sín-
um. Pálmablaðahús ]>eirra eru
sérlega vel og haglega gerð. Engitt
málmtól nota þeir, nema lítið
meitikggjað jártt, 1 þuml. þreitt
og tveggja þuml. langt, fest í við-
arskaft. þetta nota ]>eir setn exi,
og nefndarntcnn staðhæfa, að tneð
þessn litla og lélega verkfæri geti
þeir hiiggiö niðnr stórskógatré af
mörgum ekrnm. Mælt að þeir hafi
felt tré, sem vortt 12 til 15 fet um-
ittáls — með margra vikna stöð-
ttgri vinntt.
Eld kveikja þessir dvergár á
]>ann hátt, að þeir núa saman reir
og stali, þar til núningttrinn or-
sakar svo mikitm hita, að í kvikn-
ar rwrnum. ]>etta tekst þeim að
gera á örfáttm sekúndum. J>eir
gerðu lítið úr eldspítum ferða-
manna, töldu þær ekki mikla um-
bót á aðferð sinni.
Dveruar þessir búa í friði með
Papúttm á láglenditiu, og gera oft
verzlunarferðir til þeirra. þeir
r.ekta tóbak á hæðalöndumtim, en
Papúarnir rækta það ekki ; dverg-
arnir eru beim bví kærkomnir gest
ir með sína gæöavöru, sem Papú-
ar reykja í vindlin«a formi.
líkki gátu nefndarmenn komist
að því, að menn þessir hefðu
nokkra trú, livorki dvergarnir né
Paoúarnir, enda gátu þeir ekki
málsitts vt"ita sj>urt nákvæmlega
um það atriði.
ME9ICIKE HAT
Er í meiri framförum held-
u r en nokkur annar
bærí Yegtur-Canada
AFLETDTYú!: Flj>'1ft'l<t ari grðði {ar < n f ncl.Tur-
um <>ðrum bæ Fáoinar ba'ji.ri'éir
ósoldar, \> rð $250.OC, og a’rur ■' l.a ; ta
vcrði. K< mið og ff>ið rI)ht ujiplýs-
mgnr.
OAKES-bRAY REALTY Lfe
1010-11 McARTHUR ELDG.
Talsími Main 2512-2513
Whmipeg, Kan.
lesa allan þann fróðleik í viku- j,ífs á skeiði, var þín móðurást.
blöðunum okkar.
------------ Alla þá, sem urðu böl að líðti,
Almiennar fréttir hefi ég fáar og \„mkaði þín bjartagæskan blíða.
fróðle«ar sízt. Löndum ltér í Al- nún er lika’ í ltuga viðkvæms
bcrta nýL'iuhinni líður vel, að svo nrnmts
tniklu leyti, sem é« veit um.
Tliminrödd frá stóli kærleikans.
Nýtt dvergak>n íirdi.
Herra A. F. Wallaston hefir ný- j
j lega samið skýrslu yfir starf nefnd-
I ;ir þeirrar, setn fyglafræðinga fé- j
j lagið brezka sendi fvrir nokkrum 1
I tíma til þess að rannsaka lífs- ;
háttu fttgla í Suður-Ameriku, og
I sérstaklega innlendis í New Duteh 1
i Guinea, sem er eitt af norðaust-
! ustu héruðum Suður-Ameríku.
Kitt atriði í ]>eirri skýrslu fjallar
j um nýtt kvn dverga, sem leitar-
| menn fun,du langt inni í þessu hér-
! aði, og sean engir hvítir menn
höfðu áður auguni litið eða vitað j
neitt ttm. Frá sjónarmiði vísind-j
j anna er fundur þessi talinn mark-
j verður og nálega eins dýrmætur
| eins og safn það af fuglum, mörg- i
i um áður óþektum, sem nefndnt j
! flutti meö sér til Bretlands, og tal- j
i ið er það merkilegasta fuglasafit,
j sem nokkurntíma hefir komiö til j
j Englands. Svæðið, sem dvergarnir j
j og einnig mikið af fuglunum fanst J
! á, er nefnt Papua, og nefndintii j
tókst aö safna nokkurnveginn ná-
J kvæmum upplýsingum ttm þann
| tnannflokk, sem er sérskilinn og
. alls ólíkur dvergakyninu nýfundna.
Til a<5 fá bezta árangur sendlð kcrn y?ar lil
PETER JANSEN Co.
HAfirtrygl nmbobs^öli*le>fi.
v roirr ahtuuu ea* foht wh.liam. ^
Fljót afgreiðsla, bezta ílokkun,—fyrirfram borgun,—fcazla vcrð
M* ðmftflA'ndvr : (’Hnadian banu of ConnniTce,
Winnipeg e?a Vesuriumls útiLímráðsmenn.
Skrifið eftir burtsemliuuaforiimm.—Merkið vöruskrá yður:
„Advic PETEK JANSEN Co. Grain Exchange, Winnipeg.Muii.”.
Stefiia vor: Stíljandi krcfst árangurs, en ekki afsakana.
[ AA/1V2:. IE50TWI3,
[ High Ciass Merchanl Tailor.
Aðeins beztu efni á boðstólura.- Verknað-
ur og snið eftir nýjustu tísku.
VF>1U) SANXGJARXT.
% VERKSTÆÐl; ROOM 7 McLEAN BLK., 530 Main St.