Heimskringla - 10.07.1913, Qupperneq 7
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 10. TtLÍ 1913.
7. BLS.
S. L. LAWTON
VEGGFÓÐRARl 0G MÁIARI
Verk vandað.—Kost-
naðar-óætlanir gefnar
Skrifstofa:
403 McINTYRE BLOCK
Tal. Main 6397
Heimilistals, St. John 1090
J. WILSON
LADIES’ TAILOR & FURRIER
7 Campbell Bloök
Cor. Main & James St.
Phone Garry 2595
DR. R. L. HURST
meölimur konungleffa skurölæknaráí'sins,
átskrifaöur af kouuugloKa lækuaskólanum
1 London. Sórfræöingur í brjóst og tauga-
veiklun og kvonsjákdómum. Skrifstofa 305
Kennedy Building, Portage Ave. ( gagnv-
Eatoas) Talsími Muin 814. Til viötals frá
10-12, 3-5, 7—9.
Stefán Sölvason
PÍAN0 KENNARI.
797 Simcoe St- Talsími Qarry 2642.
iiSherwin - Williams
P
AINT
fyrir alskonar
húsmálningu.
’’ Prýðingar-tími nálgast nú.
• « Dálftið af Sherwin-William8
" húsmáli getur prýtt hösið yð-
.. ar utan og innan. — B r ú k i ð
v ekker annað mál en petta. —
• • S.-W. húsmálið málar mest,
• ’ endist lengur, og er áferðar-
• • fegurra en nokknrt annað lúfis
• * mál sem búið er til. — Komið
inn og skoðið litarspjaldið,—
CAMER0N & CARSCADDEN
QUALITY UARDWARE
í Wynyard, - Sask.
Frá Mountain.
Forseti kirkjufélagsins kvað hafa
lýst fögnuöi sínum, i ræðu, sem
hann hélt eftir kirkjuþing, j’fir
andlegum framförum fólksins á
Mountain, þar sem kirkjuþingið
var háð. þeirri yfirlýsing þarf ekki
að mótmæla. Mannfjöldinn, sem
sótti messu og fyrirlestra prest-
anna Magnúsar Jónssonar og Fr.
J. Bergmanns, kirkjuþings sunnu-
daoninn, ■einmitt á sama tíma, sem
prestar og þingrpenn kirkjufélags-
ins höfðu trúmálafund og fyrirlest-
ur í kirkju Víkur-safnaðar,— sýnir
betur en nokkuð annað andlegt
sjálfstæði og- frjíil.slyndi Mountafn-
búa, og bvgðarmanna þar í kring.
Hvað sem Grand Forks Heraid
fréttaritari segir, þá er kirkjufé-
lagið óralangan veg frá því ein-
veldismarki, sem það hefir sett
sér, og á seinni árum notað
hverja aðferð, sem verkast vildi,
til að ná. þessi sögn fréttaritar-
ans um, að trúmála-ágreiningi*
íslendinga sé liðinn undir lok og
að kirkjufélagið ráði lögum og
lofum, gerir engum gagn eða mein.
1 ensku dagblaði veita fádr því
eftirtekt, og þeir fáu, sem gera
það, láta sér alveg á sama standa
um sér-trúmál landanna. Ilið
eina aðfinsluvert við það er : a ð
það er ekki satt.
Mountain söfnuður — það ér ut-
anfélags söfnuðurinn á Mountain
— leigir samkomuhús bæjarins fyr-
ir guðsþjónustur sínar. þennan
sunnudag var ákveðinn messudag-
ur séra Magnúsar þar. Til þess að
sá hlnti fólksins færi ekki var-
hluta af öllum samskonar gæðum
og krikjufélags meðlimir nutu þá
dagana, var séra Friðrik Berg-
mann fenginn til að koma suður.
Dagskráin var messa frá kl. 1 til
2, sem séra Friðrik ílutti. þá var
klukkutíma hlé, sem var notað af
öllum viðstöddum til að drekka
kafíi, sem Mounitain safnaðar kon-
ur höfðu á reiðum höndum og
veittu í borðsal samkomuhússins,
bæði þá og þegar öllu var lokið
um kveldið.
Fyrirlestrarnir byrjuðu kl. 3. —
Fvrst flutti séra Magnús erindi
utn nvju guðfræðina. Að skýrleik
ocr stillingu gaf sá fvrirlastur ,ekk-
ert eftir ræðu, sem ég heýrði Dr.
Gerherdine flytja á kirkjuþinginu.
Sjónarmiðið var sitt hjá hvorum,
en meðferð efnisins jafngóð. "Ég
tel það vel gert af byrjanda, eins
oe Magnúsi, að mæta á þann hátt
ágætismanni, sem hefir þrjátíu
ára reynslu eða meira á bak viö
sig. .
Svo flutti séra Friðrik annað er-
indi. þar kom kirkjumála ágrein-
ingurinn að nokkru til tals.
Agrip af reglugjörð
dm heimilisréttarlönd í C a n a d a
Norðvesturlandinu.
Sérhver manneskja, sem fjöl-
•kyldu hefir fyrir að sjá, og sér-
hver karlmaður, sem orðinu er 18
íira, hefir heimilisrétt til fjórðunga
iúr ‘section’ af óteknu stjórnarlandi
í Manitoba, Saskatchewan og Al-
berta. Umsækjandinn verður sjálf-
ur að koma á landskrifstofu stjórn
arinnar eða undirskrifstofu í því
héraði. Samkvæmt umboði og með
sérstökum skilyrðum má faðir,
móðir, sonur, dóttir, bróðir eöa
eystir umsækjandans sækja um
landið fyrir hans hönd á hvaða
skrifstofu sern er.
Skyldur. — Sex mánaða á-
búð á ári og ræktun á landinu f
þrjú ár. Landnemi má þó búa á
landi innan 9 mílna frá heimilis-
réttarlandinu, og ekki er minna en
80 ekrur og er eignar og ábúðar-
jörð hans, eöa föður, móður, son-
ar, dóttur bróður eða systur þans.
I vissum héruðum hefir landnem-
ínn, sem fullnægt hefir landtöku
skyldum sínum, forkaupsrétt (pre-
emption) að sectionarfjórðungi á-
löstum við land sitt. Verð $3.00
ekran. S k y 1 d u r :—Verður að
sitja 6 mánuði af ári á landinu í
6 ár frá því er heimilisréttarlandið
var tekið (að þeim tíma meðtöld-
um, er til þess þarf að ná eignar-
bréfi á heimilisréttarlandinu), og
50 ekrur verður að yrkja auk-
reitis.
Landtökumaður, sem hefir þegar
notað heimilisrétt sinn og getur
ekki náð forkaupsrétti (pre-emtion
á landi, getur keypt heimilisréttar-
Jand í sérstökum héruðum. Verð
$3.00 ekran. Skyldur : Verðið að
eitja ð mánuði á landinu á ári f
þrjú ár og rækta 50 ekrur, reisa
hús, $300.00 viröi.
W.W. COÍÍ,
Deputv Minister of the Interior,
Borgið Heimskringlu!
Um þessa fyrirk-stra þarf ekki
að geta nánar, því að líkindum
koma þeir bráðlega fvrir almenn-
ingssjónir í heild sinni. Surniun
þótti Friðrik nokkuð harðorður í
garð kirkjufélagsprestanná; cn j>eg-
ar út í f i g h t t o a f i n i s h
— mijr minnir að sjómenn kölluðu
það ‘‘ a ð s 1 áisit u p p á ’ í f -
i ð ” — er komið, þá er tæplega
við tómum friömálum að búast.
•‘Tell the truth and shamt the
devdl” er gamalt orðtak. þiað er
bezt, að kalla hvern hlut sínti
rétta nafni. Og ekki var séra Frið-
rik svæsnari í garð andstæðinga
sinna, en séra Tón B.arnason ein-
att að undanförnu í kirkjuþings
fyrirlestrum sínum.
Aðsóknin var á að giska milli
300 og 400 manns. það befir naum-
ast verið fjölmennara á trúmála-
fundi kirkjufólagsins þann daginn.
Jónas Hiall.
Bón.
Ilerra ritstjóril
Góði vin. Mér er vel við þig,
eins og líka mína góðu Heims-
kringlu, sem þrátt lyrdr smáyfir-
sjónir — því ekkert getur verið al-
íullkpmið — hefir náð töluvcrt
miklu áliti og almenningshylli hjá
herra B. L. Baldwinson, sem reisti
blaðið að heita má upp frá dauð-
um, á þess hörmungatíð, þegar
ekkert fyrir því lá nema dauðinn.
Ekki ætla ég, vinur minn, að
fara að gcfa i)ér neinar áminning-
ar eða lífsreglur ; til þess er ég
'encrinn maður, og sæti líka sizt á
slíkum gapa, sem ég hefi verið.
En það vona ég að þti þykkir
ekki við mig, þótt ég segi, að það
sé ætíð stór vandi, að taka sæti
og stöðu mæts manns. Eins og
það er líka frábærlega mikill heið-
ur, að skipa ]>að' sæti vel ; og
ekki sízt fyrir ungan mann, sem á
alt lífið, — frægðar- og fraina-
brautma ófarna ; ef guð og lukk-
an getur haldið og leitt unga
manninn á þeim stíjj. Og með öllu
því stófviðri, skruggum og elding-
um, sem á geta dunið á langri
ritstjórnartíð, þá samt hefði ég
kosið mér þá lífsstööu, ef ég heíði
haft mentun. tdl, — því það hefir
alla tíð verið álit mitt, að sú
staða væri veglegust, frjálsust og
áhrifaanest til þess að vinna þjóð
sinni gagn og sæmd. — Já, vinur,
ég óska þér allra lietila.
það var bón. En máske það sé
þarfleysa. Ég vildi óska, að blað-
ið þitt flytti ekkert ‘‘gleþs”, ó-
nota eða óvirðingarorð til íslend-
fngadagsnefndarinnar, sam nú er
að vinna til þess, að koma liátíða-
haldinu á hér meðal vor. það er
sannarlega nægur tími tdl þess, að
gjalda henni vanþökk, þegar alt er
um garð gengið.
Nú skulum vér líta á sakirnar
eins og málinu var komið. Síðast-
liðið ár fór alt svo hörmulega úr
hendi með þennan vorn þjóðrækn-
isd;>~ að mér kom ekkd annað til
hurar, en að þetta vort íslenzka
minningarmerki væri steindautt og
grafið. En hvað skeður ? Aldrei
slíku vant áður koma nú mieð fús-
um vilja tólf af ungum, efnileg-
ustu mönnum, sem vér eigum til,
o álíta það heiður og sæmd, að
taka merkið upp, sem niður var
fallið. J>arna eru stórmerkir menn
o? kappsmenn, eins og Thomias
lögmaður Johnson, og hinir lög-
mennirnir og leikmennirnir. Og ég
er sannfærður um, að í þetta sinn
verður það fólkinu að kenna
sjálfu, að það sækir ekki hátíðina,
en ekki þessari nefnd.
1 mínum augum stcndur málið
svona : þessir göfugu menn tóku
íslendingadaginn upp á arma sína,
fárveikan — í andarslitruipim. —
Auðvitað átti hann nóg fvrir út-
för siuni. En ég er einn af þeim
mönnum, sem lapgar ekki til að
sjá hann grafinn. Og heiður og
þökk eiga þessir menn skiliö #fvrir
að taka málið að sér, en ekki eitt
einasta hálft móðgunaryrði. íig er
sannfærður um dugnað þeirra.
það, sem sérstaklega hrrfur huga
minn, er tímatákuið, sem stendur
á bak við þetta íslenzka þjóðimiál.
Gömlu Islendingarnir hafa í meir
en tuttugu ár haldið málinu nppi
sér til sæmdar og gleðd. Nú eru
þeir sömu að missa fjörið, orkuna
og áhugann. En svo rís upp yngri
kvnslóðin, með brennandi áhugann
og 1 fsgleflina, og tekur málefniS
að séf þegar þeir eldri eru þrotn-
ir. þannig ætti það að vera í öll-
um vorum alvöru- og áhugamál-
um.
það er verið að tala um bar-
áttu, sífelda baráttu í trúmálum
og safnaðarlífi vor á meðal, og
svo verið að brjóta upp á allra
handa ráðum og boUaleggingum
til þess að bjarga áhugauum við.
En eiginlega alt þetta baráttu- ;
hjal og bollalegginga-kák er ekk-
ert annað en hégómi tómur. Hér
er að eins ein leið, að eins eitt
einasta meðal, sem. alt getur lækn-
að að fullu, og það er þetta :
Untra fólkið, sem má heita að
vera fætt og uppalið í kirkjunui,
og nú er orðið 25 til'30 ára gam-
alt, — það á að taka við allri
stjórpinní, — hafa bókstaflega öll
ráðin. Ráða prestinn, ráða safn-
aðar- og kirkju-málum að öllu
leyti. þá yrði öllu vel borgið, og
bá gæti slíkur ágætismaður og
hetja, sem Dr. Jón Bjarnason,
rent þakklátum augum til hfmna-
föðursins og sagt : “Láttu nú
þjón þinn í friði fara”, því nú sé
ég að ég hefi lifað og strítt til
góðs.
það er ekki í einu, það er í öllu,
sem vngri kynslóðin þarf að taka
vfð, ef vel á að fara.
Lárus Guðmundsson.
Bónorð á Winnipeg íslenzku.
Hann :
I do love you eikin gulls,
onlv you, það sverja má.
Will you be my wife til fulls,
wouldn’t you darling ? Segðu já.
Hún :
Yes, mv honey. það ei þó
bú mátt anybody tell.
því að lost er þá mitt show,
þá er never tíminn swell.
Hann :
Oh! my dearest, eins og mús
e~ skal þegja, don’t you fear.
I am allways friðar fús,
“flirta” bara. Aint it queer ?
Dearest sweetheart, þarna þá
þurfum “crossa streetunia”.
“Trippið” komið enda á, —
I must quit samfylgdina.
Hún :
I am sorry svona fljótt, —
sjá þig go í sprettinum.
Hanu :
But, my dearest, now is nótt, —
next ég kem að deginum.
Jóhanncs H. Húnfjörð.
Þakkarávarp.
þegar ég síðastliðinn vetur lá
þungt haldin af veikindum, og
meðan á þeiin stóð þóknaðist
drottni að kalla til sín okkar
heittelskuðu dóttur, Jennie Ander-
son, 12 ára að aldri, var það að
hinir göluglyndu, mannkærleiks-
ríku kunningjar okkar réttu okkur
hjálpaaidi hönd. Fyrst og fremst
ber okkur að þakka Goodtempl-
arastúkunni •‘Vonin’’ hér á Gimli,
sem ég tilheyri. Stúlkurnar úr
þessari stúku önnuðnst öll hús-
verk á heimili mínu meðan ég var
veik, en piltarnir skutu saman á-
litlegri peningaupphæð okkur til
stvrktar. Ennfremur var kennari
hinnar framliðnu dóttur okkar, í
skólanum hér, öllum stundum hjá
okknr til aðhlvnningar, sem hún
gat mist, og þess utan lagði hún
og börnin í hennar skóladieild, un-
aðsfacrran krans á kistu hinnar
framliðnu. Svo var og annar fall-
egur krans lagður á kistuna af
börnum hins únítariska sunnu-
dagaskóla, sem hin dána ^ilheyrði,
og gerði Únítarapresturinn séra
A;bert E. Kristjánsson, alt sem í
hans valdi stóð, til að gera útför-
ina sem veglegasta og hugðnæm-
assa. • Auk þessara nú töldu voru
margir. kunningjar okkar, sam
réttu okkur hjálpandi hönd í bág-
indunum, og þó ég nefni ekki nöfn
þeirra hér, veit ég að “dygðin er
sín eigin verðlaun”, og að drott-
inn blessar þá sem gott gera.
Gimli, 28. júní 1913.
Elízabet Anderson,
jón Anderson.
Þess ber að geta, sem gert er.
Á síðastliðnu ári urðnm við
undirskrifuð fyrir þeim skaða, að
missa hestatím og 3 natitgripi. 1
Urðu þá margir af bygðarmönn-
um okkar snortuir af hluttekning-
arsemf, og vildu taka þátt í kjör-
um okkar, og urðu sumir til að
leita samskota, og frumkvöðull
þessa mannúðarverks var forseti
safnaðarins, Márus Doll, sem færði
okkur 36 dollara, er var árangur-
inn af samskotum þessum. Auk
þess gáfu okkur nokkrir fleiri pen-
inga, og einn ónefndur., sem gaf
okktir 59 dollara. Öllu þessu
mannkærleika fólki vottum við
okkar innilegasta þakklæti fyrir
hessar gjafir, og bdðjum guð að
blessa efni þeirra og allar kring-
umstæður.
Th. Daníelsson.
Ilecla, Man., 25. júrií 1913.
Ágætis bújörð til sölu.
Bújörðin er S.W. Sec. 8 Twp^
21 Range 4 austur af fyrsta bá-|
degisbaug í Manitoba. Hún er ljáj
mílu frá einni járnibrautarstöð C |
P. R. félagsins, sem verið er að
lramlengja noröur frá Gimli. Næ I
20 ekrur hafa verið brotnar og
sáðar á»lega. Ilefir ágætt engja-
land, sem gefur af sér um 30 ton
af bezta hevi í hverju meðalári;i
alt vélaland. — þeir, sem vilja
eignast góða bújörð m-eð vægum j
skilmálum, snúi sér til undirrit-
aðs.
Hjörtur Guðmundsson.
Árnes P.O., Man.
TPlLBOÐ í lokuðum umslögum,
árituð til undirritaðs og merkt :
“Tender for Supplying Coal for
the Dominion Buildings” verða
meðtekin á þessari skrifstofu þar
til kl. 4 e. h. á mánudpginn 14.
júlí 1913, um sölu kola fyrir stjórn-
arbyggingarnar hvervetna í Can-
ada.
Sameinuð áætlunar- og tilboðs-
form fást eftir .beiðni hér á skrif-
stofunni og hjá umsjónarmönnum
hinna ýmsu ríkisbygginga hér í
Canada.
Frambjóðendur eru ámintir um,
að tilboð verða ekki þegin, nema ;
þau séu gerð' á hinum prentuðn
eyðublöðum og undirrituð af sjálf-
um frambjóöanda. Hverju tilboði
verður að fvlgja viðurkend ávísun
á löggiltan banka, borganleg til
ráðgiafa opinbcrra verka, að upp-
hæð 10 prósent af tilboðs-upphæð-
inni, sem tapast, ef frambjóðandi
neitar að standa við tilboð sitt,
þe'rar þess verður krafist. Verði
tilboðinu neitað, þá verður pen-
ingaávísaninni skrlað aftur.
Eftir skipan,
R. C. DESROCHERS,
ritari.
Department of Public Works.
Ottawa, 14. júní 1913.
þeim blöðum, sem flytja auglýs-
in<ni þessa án skipunar frá deild-
inni, verður ekki borgað fyrir
liana.—42889.
SHINGLE BLACK Kolsvartur vatnsheldur pakspóns 111 u r, sem glansar enn meira við sólarliitann. Aðeins f>0c gallónan í tunnunni. Kanpið það.— „Shinglesote,” Málara Creosote Tilbúið að blandast f alskonar liti,— 40c gallónan í tunnunni. Mál o° litir alskonar, og ÓDÝRARA en HEILDSÖLUVERÐ FYRIR PEN- INOA ÚT 1 EIÖND. Skrilið, símið eða finnið oss að máli.— CARBON OIL WORKS, LTD. 66 KING STREET WINNIPEG TALS. GARRY 940
THORSTEINSON BRO’S. & CO.
BTGGINGAMENN OG FASTEIGNASALAR.
Vér byggjum og seljum vönduð og góð hús og all-
ar tegundlr af byggingum, og seljum lóðir og lönd,
útvegum lán á byggingar og lönd og eldtryggjum
hús og stórbyggingar. Vér skiftum bæjareignum fyrir
bújarðir, og bújörðum fyrir bæjareignir. Vcr óskum,
að Islendingar tali við okkur munnlega, bréflega eða
gegnum síma.
815-817 Somerset Bldg.,
(næsta bygging austan við Eaton).
SKRIFSoFU SIMI MAIN 2992. HEIMILIS SIMI GARY’ 738.
WM. BOND
♦ High C/ass Merchant Tailor
# Áðeins beztu efni á boðstrtlum.
Verknaður og snið eftir nýjustu
tízku. — VERÐ SANNGJÁRNT.
Verkstæði :
Room 7 McLean Block
530 Main Street
♦•♦•♦•♦•♦•♦•♦•♦•♦•♦•♦•♦•♦•♦•♦•♦•♦•♦•♦•♦•♦•♦i
^f-^Wf^f^f-^f ■%T^»%-f » %~U%"f-%-4-%-f-%-f-%.f-%-f-%..f~».4-%..f^..f^
SJALFSTÆTT HEIMILI *
• -f
lafn ódýrt og útkjálka bæjarlóð. Milt loftslag. Ekkert frost t
J ú vetrum, engin sumarfrost. Ekkert ónýtt land. Liggur *
að dyrum besta markaðar. Odýr fiutningur. ' f
Skilmálar: yfir fjögur ár. +
Sendið (fti'r stórri bók með inyndum, — ókeypis f-
Queen Charlotte Land Co. Itd. ?
401-402 Confederation Life Bldg. - - Wínnipeg. í
PHONE flAlN 203.
■*•*■■—f-—p f’—-f’'%-f'%-f"*"f •*■♦•%•♦ f-%f ■%-♦■%-♦-%•♦•%--♦-%-f-%f-%-f-%-f.» f'X
iít tri i nn
•n Casy. Paymcnts'
Það er
al\eg
víst
að þad borir-
ar sig að aug-
lýsa i Heim-
skringlu !
i
- •
Engan eld þarf að
kynda
þann dag sem lfn er strokið. ef
rafmagnsjár er notað. Fáið
yður eitt. þar við sparast eldi
viður, eldlnlsið lielzt svalt, og
miklu betur gengur að strjúka
lfnið heldur en með vanalegn
járni.
QAS STOVE DEPT.
Winnipeg Electric Railway Co.
322 MAIN ST, PHONE M.2522
JÓN HÓLM
Gullsmiður í Winnipegosis bæ
býr til og gerir við allskyns
gullstáss og skrautmuni. Sel-
ur ódýr en öflug gigtarlækn-
inga-belti.
ITSSO
KIDDIE CAN
^DO IT -
WIIM TME
I.X.L. VACUUM WASHER
VtiRÐ $3 50.
M iHy ffjaml foiinon sptrar $2.0
Þvær f.-llan íalahala á 3 mín.
Send yönr wrd*r er.dörborpnnnr él yr{,í>
IIEIM5KRINQLA COl PON.
SeodiÖ þessH Coni.on ou fl-RO. nnfn o«
aritun yfiar til Dominion TTtilities Mfi- Co
M i»* St Wlnnio«í'. nr* þiö
Miö L X. L. VACI NM hVOTTAYEL,
\ er borpfnm bnrö nrjald erdMr«»>ndum
Peniuga yöar ef vélinei ekki einsogsdgter
IslenzkurBilliard sa:ur
339 Notre Dame Ave ,
rétt vestan við Winnipeg leik-
húsið. Bezti og stærsti Billiard
salur í bænum. Óskast eftir við-
skiítum Islendinga.
Fyrir að spila pool:
2|c. fyrir “cnið’
yrir hvert poolborð:
um kl. tfma 30e.
Eigandi: TII. INDRIÐASON.
P. 0. Box Hkr. er 3171.
Vegna brevtingar, sem veri^ er
að gera á bréfahólfum í pósthúsi
Winnipeg borgar, hefir póstmeist-
arinn tjáð Heipiskringlu, að talan
á pósthólfi blaðsins verði óuvfilýj-
anlega að breytast, og að sú ala
verði hér eftir No. 3171. þett eru
þeir allir beðnir að taka til g na,
sem viðskifti hafa við blaðið