Heimskringla - 31.07.1913, Blaðsíða 3

Heimskringla - 31.07.1913, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 31. JÚIfl 1913. BLS. 3 A víð og dreif. Nokkrar hugleiðingar frá Norður- Dakota. Leagi hefir mig lanpaS til aö á- vaxpa þig, hjartkæra Heims- kringla, færa þér þakkir fyrir svo óendanlega margt, sem ekki \'erö- ur alt upp talið, þótt aS eins ég nefni frjálsEndi, þjóSrækni, fagurt mál, mentandi og fræSanhdi grein- ir, réttsýni og framúrskarandi dómgreind, staSfestu í stjórnmál- um, samfíira sannleiksást og hreinskilni. Hinn ungi ritstjóri þinn hefir liafiS þig upp í ennþá hærra veldi, en þú varst áSur í. Hann þekkir og kann íslenzka tungu meS af- brigSuln, og fyllilega getur þú sezt á bekk meS ísafold og Lög- jréttu, hvaS þaS snertir. þaS fer titringur í gegnum hverja taug, þegar ég les vel rit- aSar og fjörugar greinar í dálkum þínum, þótt roskinn sé ; lesturinn hressir mann, og þaS er ætíS hressandi og um leiS lífgandí, aS •geta hlegiS, og um leiS gleytna lellinni og stritinu um stundarsak/ ■ir. þá ánægju hefir þú oft veitt mér, góSa Heimskringla. Og ekki alls fyrir löngu lukkáSist þér þaS venju fremur. þaS var þegar þú fluttir greinina hans Geirmundar B. Olgeirssonar ; eina þá fjörug- ustu og bezt rituSu grein, sem birtist í dálkttm þínum á síSast- liSnu vori. þá hugsaSi ég margt ; minningar frá eldri tíS flugu svo -ótt ' í huga minn ; mér fanst 3>regSa fyrir leiftri, en í því fanst mér ég sjá Ben. Grönaal ; fyndnin o^" meinlaust skopiS fór þár sam- an aS nokkru leyti ; en viS betri aSgæzltf sá ég aS meira líktist :skáldinu góSa og velþekta á ‘Sandi, GuSmttndi EriSjónssyni. — Eftir nákvæma yfirvegun fanst mér andlegur skyldleiki þeirra vera meiri, en ég hafSi áSur gert mér í hugarlund, því stílsmáti og orShepni er svo lík hjá báSum ; báSir eru þeir djarfir á ritvellin- •um, og þeir leita sjaldan eftir efni, sem klæar í eyrun á fjöldanum, og írumlegir eru þeir einnig meS af- brigSum. Lvsing Geirmundar er bæSi smellin og fyndin á bardaganum ; -dregur hann upp þá mynd svo mieistaralega, aS manni finst hann sé þar staddur og horfi, á öll þessi undur, sem þar gerast. þaS er ný HeljarslóSaXorusta kappar Grön- dals eru nú löngu horfnir á bak viS tjald timans, en nú leiSir Geirmundur sína kappa fram á orustuvöllinn, engtt síSur meist- araletra en Gröndal gerSi. En þaS vantar aS eins eina mynd í þaS ■ stóra málverk, sem sé höfundinn sjálfan ríöandi á hestinum Dulci- fal meS alvæpni HreggviSar kon- ungs. þaÖ er annars umhugsunarvert, aS á íslandi ríkir all-mikiS sú 'skoSun meSal svo ótal margra, •aS á meöal Yestur-íslendinga sé svo ógnarlítiS af ritfærum mönn- um, nema JærSir séu, og jafnvel sú skoSun hefir látiS brydda á sér hér á meSal íslendinga, aS enginn geti kallast mentaSur maSur nema sá, sem gengiS hefir skóla- veginn. Og ekki alls fyrir löngu var bent á Abraham Lincoln, sem ómentaSan og ólærSan mann af einum “lærSttm” Vestur-lslendingi. HvaS um þaS. Bandaríkin gáfu Lincoln þamn stærsta tignarsess, sem þatt geta gefiS einum af sínum borgurum og minning hans lifir og mun lifa í sögunni og hjörtum Bandaríkiamanna Vum ókomnar aldir, margblessuS og virt, en há- reistir hrokaveggir þeirra, sem benda á Lincoln, sem ómentaSan mann, miinu ltrynja og falla í djúp fyrirlitningar og gleymsku. þegar GuSmundur Friöjónsson lét fyrir fáiyn ártim ptenta fáein- ar smásögur, sem hann kallaöi “Einir!”, fékk hann svolátandi ItrösyrSi undan “ L i n d i t r j a n- u m ” : “AS rithöfunda” “hæfi- leikar hans væri fremur á veikum fæti og sá andlegi hæfileiki, sem langmest bæri á hjá honum, væri sérvizka, aS stíllinn væri alveg q- þolandi, svo óeSliIegur og fordild- arfullur, sem mest mætti veröa, og orSfæriö samantvinnaS af sér- vizku, tilgerö og fordild”. Er þaS næsta kátbroslegt, aö sjá annaö eins tímarit og BreiSablik taka upp ritg’eröir og kvæöi eftir svona höfund. “En margt ?r gil í geimin- um”, kvaS skáldiS. Annars hefSi Gtiömtmdur liklega ekki fengiö svona haröorSan dóm, ef hann hefSi veriS læröur. þeir heima á íslandi gera sér víst ekki háar hugmyndir um bekkingu íslenzkra alþýöumaniia á rneSal Viestur-íslendinga, því t. d. stóS nýlega í Nýju KirkjublaSi, aö skáldiS okkar St. G. Stephánsson mundi ekki skilja dönsku. Ég held aS þaS sé óhætt aS fullvrSa, aö St. G. Stephánsson sé eins vel aS sér í NorSurlandamálunum og þýzku, eins og þeir, sem koma út úr Mentaskólanum i Reykjavík og kunnáttu í ensku og enskum bókmentum, lteld ég aS hann jafn- ist viö þá beztu á Islanöi. En svo vita þessir meistarar, aS Stephán er ólærSur, bess vegna er óhætt aS dæma og staShæfa. fijg gat þess áSan, hvaS mér findist mikill andlegur skyldleiki meS GuSmundi og Geirmundi. En hvaS sem þvi líSur ertt ytri lífs- kjör þeirra ógnar svipuS. BáSir eru þeir bundnir á sama klafanit, þeir verSa aS vinna baki brotnu alla stritvinnu, sem hugsast getur hjá einum bónda. Og þegar maS- ttr athugar, ltvaS inikiS ritstari liggiur eftir þá, þrátt fyrir þaS, sem nú var sagt, hlýtur tnaSur aS falla 1 stafi. AuövitaS bvrjaSi GuSmundur FriSjónsson fyrri en liinn. Sjálfsagt hefir þaS vakiS al- menna ánægju meöal íslenzku bióSarinttar, þegar alþingi veitti skáldinu á Sandi dálítil ritlaun ; hann átti þau fyllilegal skiliö, þjóö- in sýndi meS því og unt leiS viö- urkendi, aS hann var oröinn efnn af hennar spámönnum. Ekki hefir Geirmundur hlotiS þannig lagaSa viSurkenningu ennþá, og getur naumast talist styrkur, þótt fá- einir góSktinningjar hans alhentu honum dálitla fúlgu .einu sinni, í velvildar og viSurkenndngar skyni fyrir störf hans ; sem hefSi þó get- aS veriS talsvert stærri, ef ýmsir af hans kærustu vinum hefSu ekki legiS undir þttngum sköttum og álögum, vegna kirkjuhyggingar á Gardar, sem var líka af stimum mætum mönnum talin óþörf. Margir hafa líkt góSttm konum viS engla. Er sú líkin<r í alla staöi réttmæt og fögur, og á sannarlega vel viö. Næsta ólíklegt er, aS konur þeirra GuSmundar og Geir- mundar hafi setiö eins og englar i rólum yfir skriíborSum þeirra, begar andagiftin greip þá ; en þaS er éo- sannfæröur um, aS þær hafa sín í hvoru lagi haft stórmikil á- hrif á hugsanir og sálarlíf þeirra. Heimskringla mín. þú ert fjöl- breyttasta íslenzka blaSiS, sem kemur út ; margir ágætir menn meSal Vestur-lslendinga rita í dálka þína, sérstaklega þeir menn, sem unna frelsi og fögrum hug- sjónum, — menn, sem hafa frarn- úrskarandi hæfileika á ritvellinum, — menn, sem berjast fyrir sann- leikanum og hata allan yfirdreps- skap, eins og t. d. séra F. Berg- mann, Árni Sveinsson, Hjálmar Bergman, Lárus GuSmundsson, Geirmundur Olgeirsson, J acob Benedictson, J. J. Daníelsson og margir fleiri. AS endingu : Hjartanlega þökk lyrir stefnu þína í máli Japaníta í California. íslendingur. Þjóðminningarhátíð í Wynyard. ----------------- \ Islendingar í Wynyard og í sveit- inni þar umhverfis eru af kappi aS undirbúa sína fimtu þjóSminning- arhátíS, sem haldín veröur 2. ávúst næstk. Er vandaS til þeirr- ar hátíöar eins og fremst eru föng til ; ræöumenn hinir beztu hafa veriö fengnir vísvegar aS, og verS- laun veröa gefin þeiim, er skara fram úr í íþróttum. F. H. Berg. Málfegurð og moldar- hnausar. MáliS er dýrmætasta eign hverr- ar bjóSar og sterkasti þátturinn í þjóSernis viSjunni. þeir menn, sem bezt vanda mál sitt og mestan þátt eiga í aö út- breiöa málfegurS og smekk þjóSar sinnar fyrir fögru og ré'ttu máli, eru mærustu þjóöiernisverndararn- ir og um leiS þjóöarstólparnir. því á hóflegri, heilbrigöri þjóSernistil- finningu hvílir þroski og þrótt- gildi hverrar þjóSar. Af þessu aSallega er þaS, aö skáld og rithöfundar þjóSanna eru þeirra öflugustu stólpar. — Af því máliS og um ledS þær hugsanir, sem máliö útskýrir, er manndóms- sköpuSur einstaklinganna — sem svo gera heildiina. J>etta dettur mér jafnan í hug, þegar ég les bók, kvæöi' eöa blaSa- grein á íslenzku. þó ég hafi ekki haldiS sjálfan mig gæddan sterkri þjóSernistilfinningu, þá finn cg þaS æ betur og betur í seinni tíö, aö svo er þó. Engu ann ég meir en fögru máli, hvort heldur í bundnu eSa óbundnu. E!g verS eitthvaS svo barnaLega feginn, þegar ég fæ aS lesa á íslenzku fagrar hugsanir á fögru máli. En mér dauSsárnar, þegar máliö meiSir mig, enda þó hugsunin sé brúkleg. ViS og viS sjást perlur og gim- steinar í íslenzkum bókmentum hér fyrir vestan haf, en þaö er svo — ó, svo sjaldan. þaS kemur stundum fyrir, aS ég tek mér bók aS lesa eins og til aS seöja hungr- aöa sál. Ég þrái svo aS heyra feg- urS míns móSurmáls. En ég fæ ekki þrá minni fullnægt meS því aS lesa hérlend blöS eSa rit aS jafnaSi. Ég geymi “J>yrna” nærri hendinni, svo ég geti gripiö til þeirra, þegar sál mína þyrstir eft- ir fegurS og viti. Svo er Stein- grímur nærri, Jónas og Kristján, Jón ólafsson og fleiri. — Gesti glevmi ég ekki heldur. Ég ann svo liinu lagra nútíöarmáli, sem yngri skáld vor hafa svo fegraS og bætt. lin ég hefi minni aSdáun f\-rir fommálinu, þó kjarngott væri. þar fanst rneira af mállýtum, rangri beygingu orSa og málfræS- islegri ónákvæmni, ásamt útlend- um orSum úr ýmsum áttum. Nú hefir máliö náö fastara skipulagi, er orSiS reglulegra, málfræSin miklu fullkomnari, máliS oröfleira o<r útlendu orSin búin aö fá á sig íslenzkt sniS og orSin al-íslenzk. NútíSarmáliS er því bæSi réttara, fegurra og fullkomnara. Og þess veo-na ann ég mest fögru nútíSar- máli. Og á fögru nútíSarmáli skrifa allir nýtir menn eSa flestfr nú á dögum. LesiS ísafold, Lög- réttu, Reykjavík, Sunnanfara, bók- mentaritin — ég vil segja öll — lesiö GuSm. Finnbogason, Helga Pétursson, Ágúst Bjarnason, GuS- mund Mao<nússon (Jón Trausta), Einar Iljörleifsson, Bjarna Jóns- son (Vogi), Einar Benediktsson og seinast en ekkf sízt þorstein Er- língsson, hiS merka stórskáld og fagurfræSisgoS, sem fáa á sína lika nú á dögum. Og þá má ekki gleyma Jóni Ólafssyni, sem má segja aS væri fæddur málfræSing- ur. þaö er ómælt og ómetanlegt alt þaS gagn, sem sá maSur hefir gert í aS fegra og fullkomna móS- urmál sitt. Og ég vona, aS verki hans sé enn ekki lókiS. — Já, les- iS áSurnefnda höfunda og þér tevgiö þar af hreinustu lindum þjóSmáls ySar. Og svo vík ég mér vestur um haf aftur. HvaS er þá hér aS finna?- Jú, hér er í mörgu aS moSa, því margir rita, þaS vantar ekki. Og sumir allvel, sumir miöur. Sumir ættu aldrei aS taka penna,' etc. BlöSih eru aSal miölarnir, því fá- ar eru bækur gefnar út hér. Og sumar þeirra hefi ég aldrei lesiS. þaS, sem kom mér til aö rita þessar línur, var smágrein ein í 42. tbl. Ilkr. Hér vil ég >því nema staöar, að tala um höfunda og málsnild þeirra, nefni því eigi blöS, bækur eöa menn, en sný mér beint aö efninu. Grein þessi er eftir K. Ás~ Benediktsson. Kristján hefir skrifaS mikiS fyrir blaSiS Hkr. og auk þess gefiö út sögubók eftir sig. Er hann því talsverSur rit- höfundur frá því sjónarmiSi. þaS er komin hefS á hann sem ritfær- an mann. Fólk er fariö aS trúa því, aS hann kunni betur máliö en llestir eöa allir aörir. Hefir hann og blásiö óspart aS þeirri trú og slegiö mjög um sig i seinni tíö. J>vkist hann vera stórfeld heimild bæSi í fornsögu, fornum kveSskap og máli. Einmitt þessi tröllatrú á málsnild hans, kemur manni til aS líta krítisku auga á verk hans. J>essi umrædda grein hans er ekk- ert lakari en grednar hans vana- lega, en eins og af tilviljun datt mér i hug, aS gera athugasemd við þessa smágrein hans. þaS er meiSandi grein, eins og fleira af því sem liann skrifar. MáliS hjá honum er aS jafnaöi klúrt, setn- inga skipunin stirS, fornyröi not- uS á mjög ófimlegan hátt, stund- um skæld ný-yrði og setningar illa stældar eftir fornmálinu. þaö er því medðandi málfæri hans fyrir tilfinningu þeirra, sem hafa smekk fvrir fögru máU og hafa lesiS nokkuö aö mun eftir hina nýrri höfunda vora. Kjristján skortir skáldlega fegurS, er ekkert skáld, en batnings hagyrSingur. Er illa aS' sér í öllum nýrri skoSunum, verSur því aS jórtra gamlar Is- lendingasögur eftir föngum tfl aS geta Íátiö sýnast, aS hann sé þó eitthvaS í bókmentum. Hann er hugmyndasljór, eti segir ekki illa frá > viSburSum, þegar betri gállinn er á honum, þangaS til hann fæ,r eitthvert sérvizku flogiS og öllu slær út í fornsagna fróSleik og málfræSislega moldarhnausa. Kristján er því ekki sá maSur, sem hefir bvgt upp þjóSerni vort í þessu landi, hann hefir fremur nítt þaS. Hann hefir ekki glætt bók- mentir vorar, ekki fegraS rnáláö, heldur spilt því, ekki glætt hug- sjónir vorar, af því hann er hvorki skáld eöa fræSimaSur, sem teljandi er. þetta er mitt álit, en máske alveg rangt. ASrir siegja fyrir sig. Orsökin til þess, aS ég fór aö nefna þetta á nafn, er þetta sífelda hól, sem hlaSiS er á suma menn óveröskuldað. Og ég segi fyrir mig, aö Kristjáns mál o- stíll og efni hefir oftar meitt mig en hitt. Og ég er ekki sá edni. Rétt nýlega las ég smákvæSi í Ilkr. eftir B.P. J>ar var munur á máli, þýöleik og efni. J>a5 var fag- urfræSislegt verk, þó smátt væri. Kaflar í greinasulli IÁrusar GuS- mundssonar eru margir fagrir og vfirleitt skrifar hann gott mál. J>á er ekki hægt aS ganga fram hjá St.G.St. llann á þó kjarngott, yfirgripsmikiö og ríkt mál. Og víða mjög fagurt. “þorskabítur” á fagurt og sterkt mál. Magnús Bjarnason blítt og þýtt mál. Sól- mundsson skýrt og auöugt mál. Dr. Jón Bjarnason glögt og sterkt mál, og svona í þaö óenáanlega. Og þó eru ' hér fáir, sem skrifa reglulega hrífandi fagurt mál. En hinir eru fleiri, sem skrifa og rugla stöSugt í blöSum. VerSur máli'S eins ruglingslegt og hugsan- irnar. Mikiö af skáidskapnum er andlaus hljómur, nokkuS af hon- um leir, en minst af skáldlegum hugmyndum settum fram á fögru, klassísku ipáli. Hér eru margir sérvitringar, sem hafa “fundiS upp” orS og orðalag, bragarháttu og kveSskaparmáta. Og þéir fara ekki aö tnanna lögum, breyta beygingum oröa, kynferSi, merk- ingu og stafsetnmgu, breyta orS- skipun setninga, sínum eigin nöfn- um jafnvel og verSa svo sérlega sérstakir, aS þeir verSa bara aS engu. Svo eru aftur hér til menn, sem stæla alt og alla, og eru bara svolitlir hlægilegir smá apar, nærri ósvnilegir nema í smásjá. En nú er kominn tími til, aS færa rök fvrir máli mínu, hvaS snertir þessa aSur nmgetnu grein, og kem ég mi aö því. Éíg lít yfir greinina “Kominn úr utanför” og ln<rja á henni og renni augunum niSur eftir henni, geri athugasemdirnar eins og hneykslunarstaSirnir bera fyrir mig. — 1. “Leist honum ekki sem þ æ g i- legast á þær borgir”. “þægi- legast” var bezta oröiS, sem mál- garpurinn fann til aS lýsa áliti Alberts Goodmanns meS, þá hann sraf álit sitt yfir borgir austur Canada. 2. “— — og tók land á Sauðárkrók". — AS taka land meinar í þessu landi sama og að nema lund. Mun hann hala numiS þar heim.ilisréttarland eftir máli Kristjáns. því í byrjun J>essa greinarkafla og víSar í grein sinni, notar K. orSiS “steig” á land, þá um landgöngu var aS ræSa. — Hann tók land á SauSárkrók! 3. “Eftir all-langa dvöl þar og land- og sveitabæja-skoSun, hélt hann norSur og austur um land —”. þetta stemmir nokkuS viS landtökusöguna, fvrst hefir hann skoSaS landiö og sveitabæina, og aS lokinni landskoSuninni hefir hann líklega “tekiS land”.— Hann var landskoSunar maöur! 4. “þaSan lét hann til hafs”. i Flestir mundu hafa sagt “lét i ' haf”. Og svo er aö orSi komjst ' í fornsögum vorum. 5. “Hr. A. J. Goodmann lætur í vel a f utanför sinni. — AS láta vcl af einii\ ti ju er aS hæla því, og er vanalega svo sagt um menn. Aftur er vanalegra aS segja um ferSalög og fyrirtæki, aS láta vel yfir því. Hann hefSi því átt aS segja : “lét vel yfir utanför- inni”. 6. “Hann lætur hiö bezta af i fólki á íslandi, og dáist aS mörg- um' bar, ásamt ágætis viStökum og alúS'ar viömótum”. ó-j vanalegt er, að setja “viömót” í! fleirtölu. Mun vera djúpt á góSri heimild fyrir því. En viSmótin | hafa víst veriö nokkur í alt, fyrst | “alúðar viðmótin" voru íleirtölu- í leg! 7. “-----þar kveSur hann veg- j legar byggingar-----”. þarna seg- I ir Kristján aS Albert hafi kvatt ! bvggingarnar, en sýnilegt er, aö hann meinti aö segja, aS Albert hefði sagt, aS þar hefSu veriS “veglegar byggingar”. En hví lét hann ekki manninn “kveöa” rímur ?! 8. “— — Veitti hann A.J.G. af rausn og- kappi, sem öðrum f a r - andmönnum”. FarandmaSur hvðir í fornmáli voru förumaður, flakkari, flækingur. Á ensku “Tramp”. Eftir máli K. var Al* bert flækingur á Islandi (Tramp). “Farandkonur” þýðir G. T. Zo- ega í “Dictionary of Qld Iceland- ic”, flökkukonur. Og hlýtur “far- andmaður” aS þýöa hiS safiia. — J>etta orð kemur fvrir í fornsög- unu-ra, nefni ég til Njálu, bls. 101 8. 1. a. o. Farandmenn eSa konur voru aS eins þeir, er áttu ekki heimili og fóru um og þáSu beina. FerSafólk (Tourists) var aldrei nefnt farandmenn eSa konur. É!g hefi fengiS úrskurS fjögra lærSra manna aS heiman um hvaS far- andmaSur þýði, og kom þeim öll- um saman um, áð aS eins einn v-eg beri aS skilja þaS. Nú mun máske Kristján segja, aS orðiS “farand” þýöi “ferða”, t. d. far- andmáöur : ferðamaSur, og beri fyrir sig orSin “farandsali, farand- kennari, osfrv. Móti því er þá þaS aS segja, aS orSiS “sali” og “kennari” benda á, hv-ers konar farandmaSur þetta var. Og að- greina þau orö salann og.kennar- ann frá réttum og sléttum flæk- ingum. þaö verSur erfitt fyrir Kristján, aS koma því af sér, aS hafa nefnt Albert flæking (tramp) á íslandi. Er þaS illa fari-S, ’ aö Albert, jafn merkur tdrengur, skuli þurfa aS verSa aS umtalsefni sak- ir sérvizku og viktugheita Krist- jáns, sem þó í góSri meiningu er aS gietá um ferSaJag hans á Is- landi. — Albert var flakkari • (tramp) á Islandi! 9. “þessa fólks minnist hann sérstaklega og biöur Hkr. aS bera góSa kveSju : Valdemar Ottensen, kaupmaSur (kaupmanni, ætti þaS aS vera) í Vestmamnaeyjum,------ séra Hallgrímur Thorlacius (Hal'l- grími Thorlacius, ætti þaS aS vera, ef rétt væri beygt)”. Jafnvel almennar beygingar nafnorSa eru nú Kristjáni ofvaxnar. þetta er málfræSisskóli sá, sem Hkr. hefir veitt mönnum um mörg ár og tekinn er meS þökkmn. Af því nú er vakningar timabil j fir oss meS aö glæSa þjóðerni vort og fegra mál vort, þá er ekki nírna rétt, aS róta viS gömlum moldar- hnausum, sem orSnir ,.ru beiir og gróðurlausdr og aldrei befir vaxiö á annaS en illgresi. Ég sagði og siegi enn, aS Kristján skrifar mis- jafnlega vel, stundum betnr og stundum ver, en ég fullyröi þaS, áð hann hafi aldrei ritaS íagurt mál, þó meS köflum þaS sé þolan- legt. þá er hugmyndalífiS og andagiftin á lítið hærra stigi lijá honum. þér, sem ritiS íslenzkt mál, vandiS þaS sem bezt, takiö til fyrirmyndar beztu rithöfunda, en hættið allri sérvizku. SkoSiS ySur ekki of stóra%il aS læra. Fegrið \mál yðar og hugmyndir og þá er- uS þér aS byggja upp islenzkt þjóðerni í þessu landi. S. B. Benedictsson. Islendingadags -fréttir. KLLÐSKERA VERKSTÆÐI H. Jónssonar og Ögm. Sigurðssonar tekur að sér að sauma föt fyrir landa sína, jafnt karla sem konur. Líka að pressa og hreinsa föt og viSgerSir. Alt meS sanngjörnu verSi og fljótt og vel. MuniS það, þið sem þurfiS aS fá fatnað fyrir íslendingadaginn. H. Jónsson & Ogm. Sigurðsson, 677 Sargent Ave. J. WILSON LADIES> TAILOR & FURRIER 7 Campbell Bloök Cor. Main & James St. Phone Garry 2595 DR. R. L. HURST œe’ilimar konunglega skurölœknaráösins, útskrifaöur af kominglega lwknaskólanum 1 Loudon. Sérfræöingur 1 brjóst og tauga- veiklun oar kven-júkdómum. Skrifstofa 805 Keunedy Building, Portage Ave. t gagnv- Eatoas) Talsími Maiu 814. Til viötals frá 10-12, 3—5, 7—9. Dr. J. A. Johnsnn PHYSICIAN and SURGEON MOUNTAIN, N. D. Til sölu eldhússkApur (Kitchen Capinet) nýlegur og í góðu ástandi, Verð 8anngjamt. Tjl sýnis að 523 Sherbrooko st Land til sölu. Þrjár “sections” nálægt Tantal- lon, mikið af því ræktað, fæst með góðum skilmálum. Frekari upplýsingar gefur Narfi Vigfússon, Tantallon, Sask. Það er alveg YÍSt að það borg- ar sig að aug- lýsa í Heim- skringlu ! Engan eld þarf að kynda þann dag sem lfn er strokið, ef rafmagnsjár er notað. Fáið yður eitt. þar við sparast eldi- viður, eldhúsið lielzt svalt, og miklu betur gengur að strjúka lfnið heldur en með vanaíegu járni. ÖAS STOVE DEPT. Winnipeg Electric Railway C<> 322 MAIN ST, PIIONE M.232I •f*---------------------------- JÓN HÓLM GullsmiSur í Winnipegosis bæ býr til og gerir viS allskyns gullstáss og skrautmuni. Sel- ur ódýr en öflug gigtarlækn- inga-belti. •h----------------------------- GOTT HUSNÆÐI TIL LEIGU. Hreinlátt, skynsamt og skemtiS fólk, sem ekki hefir í förum óþarfa farangur, sem tekur upp húsrúm aS óþörfum, getur fengiS húspláss meS mjög sanngjörnum leiguskil- mála. I húsinu eru öll nútíö þæg- indi : BaS, matreiSslustó (Range) talsími og rafurmagns-eldavél, sem sýöur. vatns og eldar hvaö sem er og steikir á 5 til 10 mrnút- um. Húsíð er rétt yiS *karlínu”,: sem flytur mann frá og til ,yztu takmarka borgarinnar. Lysthafendur snúi sér til S. VILHJÁLMSSON, 637 Alverstone St., Winnipeg. JÓN JÖNSSON, járnsmiöur aö 790 Notre Dame Ave. (horni Tor-< onto St.), gerir við alls konar katla, könnur, potta og pönnur, brýnir hnifa og skerpir sagir,

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.