Heimskringla - 31.07.1913, Blaðsíða 8

Heimskringla - 31.07.1913, Blaðsíða 8
WINNIPEG, 31. Jtl.t 1913. HEIMSKRINGLA 8. BLS, AÐ VELJA PÍANO Þegar pér veljið Pfanó, J>á munið, að varanlegleiki er hið fyrsta skilyrði. Reynzlan hefur sannað að Heintsman & Co Píanó batnar með aldrinum hvað snertir varanlegleika og tón- fegurð. Þér gerið vel í því að velja HEINTSMAN & Cu. PÍANÓ Komið og sjáið úrval vort af VICTOR RECORDS. Óhróðri mótmœlt. Sá orðrómur hefir gengið manna i á meðial, að kona ein, Louise Johnson, sem ákærð var fyrir jtokkurru í lögreglurétti Winnipeg- i borgar fyrir þjófnað,, hafi verið kona mín. þetta er rakalaus upp- spuni, og hefi ég þegar gert ráð- stafanir til að lögsækja söguber- ana fvrir óhróður þennan. Winnipeg, 28. júlí 1913. ALKX JOHNSON. * í sambandi við ofanskráð mót- ntæli gegn óhróðri, lýsi ég undir- ritaður því yfir, að kvenmaður sá, sem stóð fyrir lögreglurétti Winni- peg borgar sl. vetur, með nafninu Louise Johnson, sökuð um þjófn- að úr Eatons-búð, var ekki kona Alex Johnsons, — og alla, sem hafa borið mig fyrir þessari sögu, að það væri Mrs. Alex Johnson, lýsi ég hér meö ósanninda-menn. Winnipeg, 28. júlí 1913. J. J. SAUSON, lögregluiþjónn. J. W. KELLY, J. R. EEDMOND. W, J. R03S: Eiuka eigendar. Wínnipe? stíersta hijóðfærabúð Horn; Portaee Ave. Hargrave St í gjafalistanum til bókasafnsins í Ninette, í 42. tbl., stóð að kven- félagið Hlin, Markland, hefði gefið 1 dollar, en átti að vera 5 dollars. Fréttir úr bænum. Fasteignasalar héðan úr Canada og víðsvegar úr Bandaríkjunum halda þing sitt hér í borginni um þessar mundir. Er það fjölment, og hefir hinum aðkomu 'gestum verið fagnað nveð virtum. A þingi þessu ræða fasteignasalarnir á- hugamál sín og samvinuumál. Hið síðasta þing heirra var haldið í Louisville í Bandaríkjunum. Kauptnaður Pétur Tergesen, bæj- arstjóri á Gimli, var hér á ferð. Scgir miklar húsabyggingar og fjöruga verzlun á Gimli. Ungfrú Sigrún M. Baldwinson fór fytra miðvikudag vestur til Ellros, Sask., og dvelur þar hjá kunningjalólki sínu um tíma. Umræðuefni í Únítarakirkjunni næsta sunnudagskveld verður : Stefnulevsi versta meinið í ís- lenzkum féiagsskap. — Allir vel- komnir. Hr. Páll Johnson, stieinsmiður, frá Spokane, Wash., er nýlaga kominn hingað til borgarinna, og actlar að dvelja hcr fram undir haustið. Ilann hefir dvalið í 10 ár í Spokane og liðið vel. Hann og fjölskylda hans eru einu íslend- ingarnir, setn heima eiga þar um slóðir. Látinn er hér í borg D. R. Ding- wall, dýrgripasali, 62 ára gamall. Hann er einn af merkustu og elztu borgurum Winnipeg og í mjög miklu áliti. Var maður stórauð- ugur. Ilr. Jónas T. Jónasson, Icelandic River, kom nýlega austan frá Rice Lake námum. Hann segir þar meira gull í grjóti en hann bjóst við. 75 til 100 menn vinna þar í rtámum nú, fyrir utan þá sem eru að ékoða )og nema lóðir. GUÐRCN halldórsson, 22 BIRKS BLOCK Portage Ave. og Smith St. Hún hefir útskrifast í Chiropo- dy, Manicuring, Face Massage, og Scalp Treatment. Upprætir líkþorn og læknar flösu og hár- rot. Veitir andlits Massage, og sker og fágar neglur á höndum og fótum. KENNARA VANTAR fyrir Bjarma S.D. No. 1461. Kensla byrjar 15. sept. o^g varir til 15. des., í þrjá mánuði, byrjar svo aft- ur 1. jan. 1914, og þá fjögra til fimm mánaða kensla. Tilboð, sem I tiltaki mentastig og æfingu ásamt kaupi, sem óskað er eftfr, sendist til undirritaðs fyrir 1. sept. Árborg, Man., í júlí 1913. Guðjón Daníelsson, Sec’y-Treas. KENNARA VANTAR fyrir Víðir skólahérað No. 1460. | Kensla byrjar 2. sept. og stetidur j vfir til 16. des. þessa árs ; byrjar | svo aftur 15. febr. og stendur yfir j til júníloka 1914 ; alls 8 mánuðir. j Umsækjendur tiltaki' méntastig, j æfingu og kaup. Tilboðum vedtt j móttaka af undirrituðum til 19. ávúst. Víöir, Man., 26. júlí 1913. J. Sigurðsson, Sec’y-Treas. Snccess Biimk Cnlleie Try«gid fraintíð yðar Cieð pví aðlesaá Iiioum stærsta verzlunarskola W i n n i pe g borgar — “T H E S U C C E S S BUSINESS COL- L E G E”, sem er á horni Portage Ave. og Edmonton 5t. Við hðf- um utibú í Regina, Moose Jaw, Weyburn, Calgary. Letlibridge, Wetaskiw'n. Lacombeog Vancouver. íslenzku nemendurnir sem vér höfnm haft á umliðn- um árum hafa verið gnfaðir og iðjusamir. Þessveena viljum vér fá fleiri Islendinga. — Skrifið þeirri deild vorri sem næst yður er og fáið ókeypis upplýs- ingar, THOS. JACKSQN & SONS selur alskonar byggingaefni svo sem; Sandstein, Leir, Reykháfs-Múrstein, Múrlím, Mulið Grjót (margar tegundir), Eldleir og Múrstain, Reykháfspípu Fóður, Möl, ‘Hardwall Plaster’, Hár, ‘Keenes’ Múrlím, Kalk (hvítt og grátt og eldtraust), Málm og Viðar ‘Lafh’, ‘Plaster. of Paris’, Hnullungsgrjót, Sand, Skurðapípur, Vatnsveitu Tígulstein, ‘Wood Fibre Plaster’. — Einnig sand blandað Kalk (Mortar), rautt, gult, brúnt og svart. • Aðalskrifstofa: 370 Colony Street. 8im Winnipeg, Man. (>ð og <>4 Otibú: WEST YARD horni á Ellice Ave. og Wall Street Sími ; Sherbrooke 63. ELMWOOD—Horni á Gordon og Stadacona Street Sími : St. John 498. FORT ROUGE—Horninu á Pembina Highway og Scotland Avenue. Q O O ELECTRIC COOKO er betri og ódýrari heldur en aðrar raf- eldunar vélar, sem áður liafa fengist NÝ UPPFINDING A3rar vélar með s'imu frarnleiðslu skilyrðum, eru tvisvar sinn- um d/rari. — Allir sem reynt hafa, ljúka lofsorði á þessa vcl Verð : . . • • • . * $6,00 Til sýnis og sölu hjá : P. JOHNSON 761 WILLIAM AVE. Talsími: G. 735. WINNIPEG, MAN. Íþrótta áhöld af beztu tegund. Vér höfum á boðstólum als- konar áhöld sem að íþrótt- um lúta, innan húss og utan. “Gem,,, byssur og skot- færi. Verkfæri fyrir veiðimenn, íerðamenn og landmælinga- menn. Vér ábyrgjumst vörurnar og að gera alla ánægða. Reynið og sannfærist Aðsetur fþrótta verkfæra er lijá oss. P. J. Cantwell & Co.Ltd. 346 Portage Ave. Phone Main 921 Brét á skriístofu Heimskringlu: Mrs. Brynjólfína Cooney. Miss Jónína Bergmann. Mrs. Sigurður Reykjalín. Danir hér í borg ætl’a að fara skemtiför til Selkirk tnánudaginn I 11. ágúst. þeir ætla að gera sér margt til skemtunar oy hafa und- irbúning mikinn. 66 oents kostar að fá að vera með, og < má fá keypta alðgöngumiða hjá J. A. Meyer, auglýsingama'nni þýzkn blaðsins Der Nordvesten, og hjá J. L. Anclersen, 11 Bank of Ilain- ilton, og ýmsum öðrum Dönum. Islendingadagurinn ^ • -------------A-------------- GIMU 2. ÁGÚST 1913 Hin áttunda þjóðhátíð á Gimli, Man. Forseti : Herra STEFÁN ÞÓRSSON. t annari hjónavígslu fregninni í síðasta blaði var nafn brúðurinn- ar rangt, átti að vera . Aðalrós ólafsson, en ekki Aldís. Nafn brúðguifnans var rétt : Egill Holm. Vér viljum brýna það fyrir lönd- um, að sækja vel tslendingadaginn, því hann verður fyllileiga verður góðrar aðsóknar. Allir Islending- ar, sem unna ættlandinu, unna sjálfum sér som tslendingum og unna þar af leiðandf deginum, — allir þeir fjölmenni, svo bæðd háir og lágir hérlendir menn sjái, að Islendingar eru sá glæsilegasti þjóðflokkur, sem byggir þetta land. Með engu móti er hægt að sýna fósturjörðinni tneiri sóma en með því, að sýna sig eiins framar- I lega ojr nokkur annar þjóðflokkur ! getur komist, og, ,el hægt er — | framax. DAGSKRÁ: Gimli homleikaraflokkurinn spilar í Iystigarðinum. ____________________ f Minni Islands — Ræða : .............. Jóli. Þórsson ---—-----•---------- j “ “ — Kvæði ;................H, Þorsteinsson Klukkan 1 e. h. Ca“ada-Kæða/ ..................Séra C. T Ólson • — Kvæði ................. Kr. btefánsson ~ | “ Nýja íslands — Ræða : ..... Séra Jóh. Sólmundsson L “ “ “ — Kvæði:......Gruttormur Guttormsson GRAHAM, HANNESSON & McTAVISH LÖGFRŒÐINGAR GIMLI Skrifstofa opin hvern föstu- dae frá kl. 8—10 að kveldinu og laugardaga frá kl. 9 f. hád. til kl. 6 e. hád. Ýmsar íþróttir: Hr. Sigurður Sigurðsson, smtð- ur á Lundar, var nýlega hér á ferð Hann segir akrar og engi líti frem- t ur vel út. Aðgeröir sveitarráðsins j í Cold Spring sýnast s'tefiia í rétta j átt ; en. hvort vegagterðarvinna ganoi í rétta stefnu, lætur hann ó- sagt. Verkfræðingur hefir ennþá ekki látið sjá sig þar vestra. En I hann var þar um miðjan síðasta j vetur. Líklega kemur hann út aít- ; ur áður en fölvar í haust. S. S. j var að finna syni sína og leita eít- | ir kaupamönnum. ' ISLENZK GLÍÍMA. 1. verðl. $3.00, 2. verðl. $2.00, 3. -verðl. $1.00. AFLRAUN Á KAÐLI. milli 7 gjftra manna og 7 ógiftra, verðl. $7.00. KAPPHLAUP. Drengir til 16 ára—1. vl. $2.00, 2. vl. $1.00. Karlmenn, 1 mila—1. vl. $3.00, 2. vl. $2.00. KNATTLEIKUR, (Base Ball)—Verðlaun $9.00. DANS kl. 7.30 AÐ KVELDI. Vals.—1. vl. $3.00, 2. vl. $2.00, 3. vl. $1.00. KAPPIILAUP—kl. 9 að morgni. 1. Stúlkur frá 6 til 9 ára, 50 yirds— 1. verðl. 40c, 2. verðl. 30c, 3. verðl. 20c. 2. Drengir frá 6 til 9 ára, 50 yards— 1. verðl. 40c, 2. verðl. 30c, 3. verðl. 20c. 3. Stúlkur frá 9 tfl 12 ára, 50 yards— 1. verðl. 50c, 2. verðl. 35c, 3. verðl. 25c. 4. Drengir frá 9 til 12 ára, 50 yards— 1. verðl. 50c, 2. verðl. 35c, 3. verðl. 25c. 5. stúlkur frá 12 til 16 ára, 100 yards— 1. verðl. 60c, 2. verðl. 50c, 3. veröl. 40c. 6. Drengir frá 12 til 16 ára, 100 yards— 1. verðl. 60c, 2. verðl. 50c, 3. verðl. 40c. 7. Ógift kvenfólk, 100 yards— 1. verðlaun $1.00, 2. verðlaun 75c 8. ógiftir karlmenn, 100 yards— 1. verðlaun $1.00, 2. verðlaun 75c 9. Gift kvenfólk, 100 yards— i 1. verðlaun $1.00, 2. verðldun 75c. 10. Giftir karlmenn, 100 yards— 1. verðlaun $1.00, 2. verðlaun 75c. STÖKK, 1. Lang-stökk, jafnfætis— 1. verðlaun $1.00, 2. verðlaun 75c. 2. Lang-stökk, tilhlaup— 1. verðlaun $1.00, 2. verðlaun 75c. 3. Há-stökk— 1. verðlaun $1.00, 2. verðlaun 75c. . 4. Hopp-stig-stökk— 1. verðlaun $1.00, 2. verðlaun 75c. 5. Há-stökk á staf— 1. verðlaun $1.00, 2. verðlaun 75c. KAPP-SUND. 1. verðl. $3.00, 2. verðl. $2.00, 3. verðl. $1.00. LÍFS VIÐURVÆRI Hveitimélið hefur fleiri nær- ingarefni en nokkur önnur fæða Canada hrauð er búið j;il úr bezta hveiti méli, og bakað f nytfsku ofn- um, og er þar af leiðandi bezta brauðið — Biðjið ætíð um Canada hrauð OASiAIU »KAII1> 5 cent hvert. TALSÍMI SHERBR. 2018 VICO Hið sterkasta upprætingarlyf fyrir skordýr. Upprætir meðan þú horíir á Öll SKORKVJKINDI. VEOOJALÝS, KAK’ KERLAK. MAUR, FLO, MÖLPLUGUR og alslagn smókvikindi. I»a6 eySiicifgur CKKÍn og lirfuna og kemnr tianuig I veg fyrir 61>mgindí. Það svíkur aldrei. VICO er hmttulanst 1 meðferö og skemtnir engau hlut I’ólt af fínustu gorO sé. Solt á öllum apótokum og búiö til af Parkin Chemical Co. 400 McDERMOT AVE, , WINNIPEQ PHONE OAKRV 4254 r atre l! Fort Rouge Theatre Pembina og Corydon. AGÆTT HREYFIMYNDAHÚS Beztu myndir sýndar þar. J. Jonasson, eigandi. LYFJABÚÐ. Ég hef birtföir hreinustu lyfja af öllum tegundum, og sol á sann- gjörnu veröi, Komiö og heimsœkiö mig í hinni nýju búö minni, á norn- inu á Ellice Ave- og Sherbrooke St. J. R. ROBINSON, COR ELLICE & SHERBROOKE, 1‘liiiiic Slierbr. 434» í l Gleði frétt or þaö fyrir alla sem burfa aö fá sér reiöhjól fyri" sumariö, aö okkar “PEKFECTki reiöhjól (Grade 2) hafa inekkaö 1 veröi um 5 dollars, og eru þó sterkari en nokkru sinni áöur. Ef þér haflÖ cinhvern hlut, sem þór vitiö ekki hver getur getur gcrt viö„ J>á komiö meö hann til okkar,—Einuig sendum viö menn heim til yöar ef aö bifreiöin yöar vill ekki fara á staö og komum 1 veg fyrir öll slik óliœgindi, Central Bicycle Works, 56Ó Notre Dame Ave. S. MATHEWS, C/lgandi The Manitoba Realty Co. 310 Mclntyre Blk. Bhone M 4700 Selja hús og lóðir f Winni- peg og grend — Bújarðir f Manitoba og Saskatchew- an.—Útvega peningalán og eklsábyrgðir. S. Arnason S. D. B. Stephanson Borgið Heimskringu. CRESCENT MJOLK OG RJÓMI er svo gott fyrir börnin, að mæðurnar gerðu vel í að nota meiraafþvf. ENGIN BAKTERÍA liflr í mjólkinni eftir að við höfum sótthreinsað liana. Þér fáið áreiðanlega hreina vöru hjá oss. Talstmi ; Main 1400.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.