Heimskringla - 31.07.1913, Blaðsíða 6

Heimskringla - 31.07.1913, Blaðsíða 6
6:. BLS’. WINNIPEG, 31. JÚEÍ 1913, HEIMSKRINGLA MARKET HOTEL 146 Princess tít. á móti markaOanai P. O’CONNELL. elgandi. WINNIPEQ Beztn vtnfflng vindlar og aOhlynning góö. lslenzkur veitingamaöur N. * Halldórsson, leiðbeinir lslendingum. JIMMY'S HOTEL BEZTU VÍN OG VINDLAE. VÍNVEITARI T.H.FEASEB, ISLENDINGUB. : : : : : James Thorpe, Eigandl Woodbine Hotel 466 MAIN ST. Steersta Billiard Hall 1 NorOvesturlandinu Tlu Pool-borÖ.—Alskonar vfnog vindlar Qlstlng og f»OI: $1.00 á dag og þar yfir Lennon A~ tlebb. Eigendur. DOMINION HOTEL 523 MAINST.WINNIPEG Björn B. Halldórsson, eigandi. TALSÍMI 1131 BIFREIÐ FYRIR GESTI. Dagsfœði $1.5o Legsteinar A. L. MacINTYRE selur alskyns legsteina og mynnistöflur og legstaða grindur. Kostnaðar ftætlanir gerðar um innanhús tigla- skraut Sérstakt athygli veitt utan- héraðs pöntunum. A. L. HacINTYRE 231 Notre Dame Ave. WINNIPEO PHONB MAIN 4422 6-12-12 SKÓVERZLUN S. JOHNSON’S 349 Queen St. King Edward hefur ætfð nægar byrgðir af alskyns skófatnaði Talsími S 2980 Vér höfura fnllar birgölr hreinmtu lyfja og meöala, Korniö meö lyfseðla yðar hing- aö vér gerum meöuiin nákvæmlega eftir ávísan lmknisins. Vér sinnum utausveita pönuoum og seljum giftingaleyfi, Colcleugh & Co. Notre Dame Ave, & Sherbrooke St. Phone Qarry 2690—8691. Fundarhald við Islend- ingafljót. I tilefni af því, aS tilraun er þegar liafin meSal brenndvíns- ntanna hér í Bifröst sveit, að safna nöfnum undir bænarskrá, sem samkvæmt lögum hieimtar, ef nógu margir fást, aS kosið verði um, hvort vínbann skuli halda á- lram íramvegis í sveitinni eða ekki, — þá tóku nokkrir Fljótsbú- ar sig saman og álitu aS einhver mótstaSa. skyldi einnig hafin af hálfu vínbanns manna. J>eir mæltu sér því mót og auglýstu, aS fund- ur sá skyldi haldinn sunnudaginn 20. júlí, þar eS allir aðrir dagar eru uppteknir fvrir anna sakir, á þessum tíma árs. Fundarstjóri var' kosinn Thor- valdur Thorarinsson og skrifari Jón Árnason. Fundarstjóri setti þegar fundinn og lýsti yfir, aS nauSsyn bæri til aS vínbannsmenn hefðust handa og reyndu eð ærlegu móti að stemma stigu þeirra -áltrifa, sem brennivínsliSar hefSu á fólkiS meS mismunandi aSferðum. AS því búnu tók fundarstjóri sæti sitt og óskaði eftir aS fundarmenn. létu á- lit sitt í ljósi viSvíkjandi iþessu málefni, og hvaSa aSferS mtmdi heppilegust til sigurs fyrir vín- bannsmenn. Nokkrir málshefjendur voru á fundi þessum, og voru helztir þeirra, auk forseta : Jóhann Bri- em, Bjarni Martednsson (skrifari sveiitarinnar), Ilálfdan Sigmunds- son og Jón Sigvaldason. Kom öll- um ræSumönrium saman um þaS, að hver heiðarleg hindrun fyrir af- námi vínbanns Bifröst sveitar í komandi tíð — bæSi í orði og verki — væri stórvægilegt atriði, sem í tíma væri talaS og gert. Mr. B. Martainsson talaSi bæSi snjalt og langt erindi, og benti fundinum á ýmislegt, er stæSi í sambandi viS bænarskrá br.enni- vínsmanna, bæSi löglegt og ólug- legt. Hann lt'iddi fundarmönnum fyrir sjónir- hvaöa skyldur hvíldu á AerSum hvers góðs. borgara, og ht/að þaö væri, sem maSur þyríti að athuga, þegar einhvern brenni- vínsberserkinn bæri aS dyrum kjósandans og bæði hann um nafn hans á brennivínslistann. Hann mintist eiinnig á bnS, að brenni- vínshetjurnaj seg.ðu, að hann (Bjarni Marteinsson) sökum stöSu sinnar, sem launaSur embættis- maSur sveitarinnar, ætti alls ekki að taka nokkurn þátt í barátt*- inni milli brennivínsEöa og vín- baniismanna : en þrátt fvrir það, sagðist hann ekfi iáta máliö hlu - laust. Hann sagSi þaö baeri hverj- um góðum dreng að starfa og hlvnna aS veltnegun sveitar sinn- ar, enda jafnvel þótt embættis- missi lægi viS, ef svo skyldi falla ; sér væri það alls ekki svo fast í hendi, þegar sannfæring sín og skylda bySu sér annað. Var þetta dreugilega mælt, og ósantigjarnt væri þaS í mesta máta, ef hanu lilytd fjármttnalegan italla fyrir þá sök aS rækta skyld- ur sínar við sitt bygöarlág, eins og líka hverjum góöum dreng og nýtum borgara ber að gera. Auk þess sem hann er líka vanttr og vaxinn starfi sínu. þar næst urðu all-langar ttm- ræSur um, hver aSferö mundi heppile.gust til að vinna bug á brentiivínsmönnum ; allir vætu nú sem stæSi önnum hlaðnir, og mættu ekki missa tíma til að ganga á milli manna og leiða þeim fyrir sjónir, hve mikiö væri mist, ef vínbann sveitarinnar væri af- numið og opinber vínsala leyfS. ’Mvndi brátt, ef svo félli, hótel veröa reist hér og hvar 1 sveit- inni ; ofdrykkja yxi srnám saman innan sveitar takmarka og leiddi af sér vandræSi og böl, sem honni er jafnan meðfylgjandi. Var því svolátandi uppástunga borin upp fyrir fundinn : “Hvort ekki rnyndi lieppilegast undir kringumstæSunum, aS tala viö fólkiS í gegnum blöðin?” Og var hún samþvkt mótmælalaust. Einnig samþykti fundurinn þá ályktun mótmælalaust, aS nauS- synlegt væri, aS vínbann sveitar- innar héldi áfram í framtíSinni. I samlíand viö þetta atriSi mintist Bjarni Marteinsson á skýrslur þær, er sýndu, hve góS og heillarík áhrif vínbann helði á uppvaxandi kynslóSir. Áhrif þess kæmu eiginlega be/.t í Ijós í ókom- inni tíS. UngUngarnir vendust ekki á, aS koma inn á þá staöi, sem ekki væru til, svo sem opin- berar vínsölustofnanir, á slíka staSi væri ekki að minnast, þar sem vínbann ætti sér staS. Sukk og svall opinberra vínveitinga- stofnana, og sem unglirigunum væri hvaS tamast að lærá og taka eftir hinum eldri, væri fjarlægt þeim ; sá hluti af hinum verri parti heimsrns hindraöi æskumanh- ínn ekkf frá því aS verSa góöur og trúr þjónn lands síns. 1 fundarlok voru valdir nokkrir menn til aS hafa framkvæmd á bví, aS þessi fundargerningur gæti komiö fyrir almenningssjónir, og aS tilhlutun þeirra er hann gerð- ur lesendur blaöánna ktxnnur. Voniandi, að fleiri góSar raddir láti til sín heyra, áSur en lýkur máli. AS endingu vonar Bifröst, aö allir dyggir og trúir þjónar henn- ar geri skyldu sína. þieir vita vel, hver hún er. þaS, aS leyfa ekki Bakkusi inn fvrir lapdamæri henn- ar. því þaS er fullsannaS, a'ð hvar sem Bakkus se/.t aS í alveldi, þar skilur hann viS skiftávini sína andlega og líkamlega veikari og fjárha<*slega óstvrkari. Icelandk River, 21. júli 1913. Nokkrir andstæðingar Bakkusar. Fréttabréf. MARKERVILLE. (Frá fréttaritara Hkr.). 15. júlí 1413. þaS, sem af er þessum mánuði, hefir veriS góS tíSj_ nægar rign- ingar fyrir allan jaröargróSur, með nokkuS miklum hitum ; akr- ar eru þó víða rýrir, enn sem komiö er, og útlit fyrir, aS þedr verði vart í meðallagi yfir þaS heila, þó þeir á stöku staS kunni að reynast betur. Grasvöxtur er í betra lagi, og víða ágætur, og þorni lágu heylöndiin, verða engj- ar í bezta lagi. Margir eru bvrjað- ir á heyvinnu, stöku maöur byrj- aði um 10. þ. m., en alment munu menn byrja um þann 20. þessa mánaöar. Gripakatipmenn eru nú sem óS- ast aS semja um kaup á nahtpen- ingi næsta haust, og bjóSa heldur hærra en næstliöiö ár, svo líkur eru til, að markaSurinn þokist upp en ekki niSur. Verö á ull er hér 10% til 11 cents pd., egg 20 cents tylftin, smjör frá verkstæS- inu er 22 cents pd., heimaunniS 18 cents ps. Mr. C. Christinson og kona hans, ein af frumbyggjum by.göar þessarar, fórtt í gærdag héSan á- leiðis til Vancouver, B.C. þaðari ætla þau að ferðast norður um til Prince Rupert og dvelja þar um Lengri eða skemri tíma, máske ár- langt. Mr. Christinsson mun eiga fasteignir þar í bœnum, og mun hann fara nt'eðfram til aS líta eft- ir þeim. En aftur búast þau viö að hverfa hingaS, enda eiga þau hór lönd og lattsafé nokkuS undlr ttmsjón barna sinna, sem búa eftir á löndunum. Eftirsjá er okkttr aS þessum m,erkishjónum, en vonin um, aS þau hverfi til okkar aftur ocr setjist í sæti sitt,. sættir okkur viS burtför þeirra. Einlæg ósk um farsæla ferS, sem verSf þeim til ánaegju og heilla, fylgir þeim frá vandamöjinum, vinum og kunn- ingjum. SöknuSur og tómleiki grúfir yfir okkur viS burtför þeirra, ekki sí/.t þeim' af okkur, sem hafa verið förunautar þeirra 24 til 40 ár. Gangi þeim alt sem gegnir bezt. Winnipeg-Icelander. Hálla er nogood Indíáninn, Out in a snowstorm hlaupti bján- inn. En say — ég hló mig sick að hinu Að sjá ’ana throwa babyinu. Guttormuk J. Guttormsson • • 4« •Sherwin - Williams P AINT fyrir alskonar * húsmálningu. PrýSingar-tfmi nálgast nú. .. Dáiítið af iáherwin-Williams | ‘ húsmáli getur prýtt húsið yð- .. ar utan og innan. — B rú k i ð t* ekker annað mál en þetta. — «• S.-VV. húsmálið málar mest, “* endist lengur, og er áferðar- .. fegurra en nokkurt annað hús T mál sem búið er til. — Komið inn og skoðið litarspjaldið.— CAMERON & CARSCADDEN QUALITY UARDWARE Í Wynyard, - Sask. S. L. LAWTON VEGGFÓÐRARl 0G MÁLARI Verk vandað.—Kost- naðar-áætlanir gefnar Skrifstofa: 403 McINTYRE BLOCK Tal. Main 6397 Heimilistals. St. John 1090 MANITOBA. Mjög vaxandi athygH er þessu fylki nú veitt af ný- komendum, sem flytja til bú- festu í Vestur-Canada. * þetta sýna skýrslur akur- yrkju og innflutninga deildar fylkisins og skýrslur innan- ríkisdeildar rikisins. Skýrslur frá járribrautafé- lögunum sýna einnig, aS margir flytja nú á áSur ó- tekin lönd með fram braut- um þeirra. Sannleikurinn er, aS yfir- burðir Manitoba eru einlægt aS ná víStækari viSurkenn- ingu. Hin ágætu lönd fylkisins, óviSjafnanlegar járnbrauta- samgöngur, nálægð þess viS beztu markaSi, þess ágætu mentaskilyröi og lækkandi flutningskostnaSur — eru hin eðlilegu aSdráttaröfl, sem ár- lega hvetja mikinn fjölda fólks til aS setjast aS hér í fylkinu ; og þegar fólkiS sezt að á búlöndum, þá aukast og þroskast aSrir atvinnu- vegir í tilsvarandi hlutföllum í® SkrifiS kunningjum ySar — segiS þeim aS taka sér bólfestu í Happasælu Manitoba. SkrifiS eftir frekari upplýsingum til ; JOS. BURKK, Industrial Bureau, Winnipeg, Manitoba. JAS. HARTNEY, 77 York Street, Toronto, Ontario. J. F. TENNANT. Oretna, Manitoba. W. W. UNSWORTH, Emerson, Manitoba; S. A BEDFORD. Deputy Minnister of Agriculíure, Winnipeg, Manitoba. X rITUR MAÐUR er ♦ > é > > > > > > > > ♦ > varkár með að drekka ein- 4 þér getið jafna reitt yður á. 4 XV é T göngu hreint öl. DREWRY’S REDWOOD LflGER þaS er léttur, freySandi bjór, gerSur eingöngu úr Malt og Hops. BiöjiS ætíS um hann. 4* : « 4* « 4. 4» « 4» 4» « : E. L. DREWRY, Manufacturer, WINNIPEG. J ■VWSWVBT. d Skrifstofu tals.: Main 3745. Vörupöntunar tals.: Main 3402 i National Supply Co., Ltd. á i Verzla með TRJAVIÐ, GLUGGAKARMA, HURÐIR, LISTA, KALK, SAND, STEIN, MÖL, ‘HARDWALL’ GIPS, og beztu tegund af ‘PORTLAND’ MÚRLlMI (CEMENT). Skrifstofa og vörugeymsluhús á horninu á : McPHILLIPS OG NOTRE DAME STRETUM. ^ Með þvl aö biðja œfinlega om ‘T.L. CIGAR,” þé ertu viss aö fá ógætan vindil. (UNION MADE) Western Cligar Factory Thomas Lee, eigandi WinnnipeR Dolores 279 Undrandi endurtók Lopez orS sín. ‘Ilvers vegna viljiS þér ekki þýSa þau?’ bættf hamn við. Nú átti aS gera út um forlög Talbots. Hvernig gat Brooke tekið þátt í því Hvers vegna átti hann aS vera túlkur ? Var þaö skylda hans? Nei, þaö var betra, að reiði Lopez lenti á honum. Og hvaS gagnaði þaS, þó hann neitaði aS þýða þessi spænsktt orS ? Hinir fang.arnir gáSu gert það þó hann gerSi þaS ekki. Slíkar hugsanir ríktu hjá Brooke og hann komst ekki að neinni ákveðinni niSurstöSu. Alt í einu var fullkomnun þessa málefnis sekin frá honum af Talbot sjálfri. Hún vildi ekki, aö reiði Lopez k.nti á nea.nurn öSrum en henni sjálfri. Hún skildi tilfinningar hans og tók þess vegna málið í sínar hendur. Ilún gekk tii Lopez og ljjt alvarlega til hans meS dökku augunum sínum. Svipur hennar lýsti því, aS hún hafði tekiS óbifanlega ákvörSun,- Lopez gat les- ið þetta í svip liennar og skiliS alt sem hún hugsaSf. Hún bentt á Katie, svo á sjálfa sig og seinast á hann. Svo horfði hún fast á hann, hristi höfuSiS og fleygiSi bænabókinni á gólfiS. þetta var ijafn greinilegt og orS, og Lopez skildi þaS fyllilega. Augtt hans blossuðu af reiði og grimáarlegt bros lék um varir hans. ‘ö, góSi prestur minn’, sagSi hann, ‘svo þér haldið, aS ég muni umbera þrjózku ySar af því ég hefi etnu sinni eSa tvisvar lagt haft á reiSi mína? Ög er orðinn þreyttur á, að auSsýna göfuglyndi. Og ég segi ySur þaS f fullri alvöru,a5 ég sýni yð- ur enga misknansemf. þér verSiS aS framkvæma giftinguna. Eg leyfi enga töf. SegiS þér honum þetta’, sagSi hann viS Brooke. ‘Hann segir’, sagSi Brooke, ‘aS þér verSið að hlýSa sér’. Talbot heyrSi þtta najtmast. Iiún horfði alt af 280 Sögusafn Heimskringilu á Lopez og hristi aS eins höfuðiS, sem sýndi aS hún var ákveSin. Lopez sá, að presturinn af einni eða annari á- stæSu var ákveðinn í því aS fórna sjálfum sér. Hann tók upp úrið sitt. ‘Innan fimm mínútna’, sagði hann, ‘verðið þér að komast að einhverri ákveðinni niðurstöðu. Ef þér að þeim liðnum neitiö að gifta okkur, ætla ég með eigin hendi að senda kúlu gegnum höfuð yðar. Segið þér honum þetta’. ‘Herra kapteinn’, sagði Brooke ákafur, ‘leyfið mér að tala fáein orð’, ‘þýSið þér orS míri! Segi ég’. ‘Eitt orS fyrst’. 'Ekki eitt einasta — hlýSIS þér mér! ’ hrópaði Lopez óSur af reiði. ‘Herra kapteinn’, sagði Brooke, sem engan gaum gaf aS síSustu orðtim hans, ‘þetta er prestur. þaS r samvizkuspursmál! ’ ‘þegiö þér’, öskraði L'opez. ‘(Segiö þér honum, hvað ég hafi sagt. Hans tími er bráSum á enda’, Brooke sneri sér aS Talbot. ‘Hann gefur ySur 5 mínútna frest, Talbot. Ég skal reyna aS stilla hann’. ‘það gagnar ekki’, sagði Talbot. '*Ég bjóst við þessu, þegar ég kom hingað’. Brooke sneri sér aftur að Lopez. ‘Presturinn segir, aS eiSur hans banni honum að vanhelga hina heilögu þjónustu á þenna hátt. Hann segist heldur vilja deyja, en glata sálu sinni fyrir að fremja helgispjöll’. ‘Sálina hans’, sagði Lopez, ‘hvaS varðar mig um hana ?’ ‘GætiS þér aS yðar eigin sál! ’ kallaði Brooke. ‘Svo þér eruö prestur líka? GætiS þér ySar, 'óði maður, líf yðar er í hættu nú’, D o 1 o r e s 281 282 Sögusafn Heimskringlu Á þessu augnabHki kallaSi Harry hátt : ‘Hættið þér, kapteinn Lopez — í guðanna bænutn hættið þér. þetta er misgáningur — voðalegur mis- gáningur’. Lopez sneri sér við sem óSur væri. ‘TroSiS þið upp í kjaftinn á þessum mannhundi’, öskraSi hann. Á sama augnabliki tóku hermennirnir Harry og j létu ginkefli í munn honum, svo hann gat ekki meira sagt. I það Skja, sem Brooke gat ennþá gert fyrir Talbot 1 var að opinbera leyndarmálið um dulbúninginn, og þó að þaS mundi gera Lopez enn þá reiðari, var þaS I síðasta björgunartilraunin. j ‘HættiS þér! ’ kallaði Brooke. ‘Herra kapteinn, j hlustiS þér á mig. þetta er misgáningur —< hún er—’ ‘þegið þér! ’ öskraði Lopez, ‘eSa ég skýt yður’. ‘Herra, þessi prestur er ekki —’ 49. KAPÍTULI. S k yin dileg hindrun kom. Lopez hélt fingrinum á gikk byssunnar, en Talbot stóS fyrir framan op hennar og áleit sinn síðasta tíma vera kominnv Brooke hamaSist eins og óSur maður. Tveimur mönnunum var hann búinn aS fleygja á gólfiS, hinn þriSji hékk um hálsinn á honum, og sá fjórSi geröi tilraun til að stinga úr honum augun. Lopez skaut og skotíð drunaSi um alla borgina. Attgniabliki áSur en eldurinn og reykurinn úr ‘Takið þið þennan mann’, öskraSi Lopez. ‘Bind- byssuhlaupinu brunaði móti Talbot, hljóp Brooke til ið þið hann og látiS ginkefli í munn honum’. jhennar. Honum hrifði lánast meS óskiljanlegum Nokkrir hermenn réSust nú á Brooke, sem brauzt jkröftum, aS losna viS óvini sína. Um leið og hann um sem óSur maður, og utn leið hrópaSi hann edtt- rakst á Talbot, datt hún á gólfið og hann ofan á hvað, sem enginn heyrði fyrir hávaSanum. |hana. Talbot íosaði sig og stóð upp, laut svo niður Lopez tók nú byssu frá einum af mönnum sínum. jtil aið! hjálpa Brooke á fætur, en hann var meSvit- Katie æpti hástöfum, Russell féll á kné og Ashby lundarlaus. skalf af viSbjóð. | Kveinapdi fieygöi Talbot sér niður viS hliS hins Lopez miðaSi byssunni á Talbot. |riieSvitundarlausa mianns. NiSur eftir andliti hans ‘YSar tími er úti’, sagði hann rólegur. jrann blóð ofan á gólfið. Hún þrýsti vörum sínum Talbot stóð alveg Cyr og horfði inn í byssu-jhvað eftir annað að sárinu, svo stóS hún upp og hlaupiS. Hún var föl í framan, en engin hreyfing j leit í krinlgum sig í reykjarsvælunni, sem var í her- sást á líkamia hennar, nema á vörunum, eins og jberginu, og sýndi Lopez andlit, sem var atað í blóðí hún væri að biöja. jRrookes. það var andlit, er sökum þess hve mjög jþað hktist hvítum marmara, var eins fagurt og ------------ Minervu-líkneski, en þó voðalegt sökum hins starandl jaugnaráSs og hrgeðslunnar, sem f því bjó, blóösins, jsem þakti þaS á blettum, og hatursins, sem logaði í

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.