Heimskringla - 25.09.1913, Page 2

Heimskringla - 25.09.1913, Page 2
2. BLS WINNIPEG, 25. SEPT. 1913- HEIMSKRINGEA Sigrún M. Baldwinson (9 Ck TEACHER OF PIANO> 727 Sherbrooke St. PhoneG. 2414 Hvað vanrækir sambandsstjórnin í Canada og fylkisstjórnin í Manitoba? Alptavatnsbygð, og þú munt sjá, leiö um vonda vegi, pengur mikill aS allar mestu plægingarnar eru ! hluti verðsins í kostnaS, — eggja- Dr. G. J. Gíslason, Physiclan and Snrgeon 18 South 3rd Str., Orand Fork$, N.Dak Athygli veitt AUONA, EYRNA og KVERKA SJÚKDÓMUM. A■ SAMT 1NNV0RT1S SJÖKDÓM- UM og UPP8KURÐI. — A. S. BARDAL selur líkkistur og annast um út- farir. Allur útbúnaSur sá besti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvaxSa og legsteina. 843 Sherbronke Htreet Phone Oarry 2132 Graham, Hannesson & McTavish LÖGFRÆÐINGAK 907-908 CONFEDEKATION LIFE BLDG. WINNIPEG. Phone Maln 3142 GARLAND & ANDERSON Arni Anderson E. P Garland LÖGFRÆÐINGAR 801 Electric Railway .Chambers phone: main 1561. SUNDURLAUSAR HUGSANIR eftir Jón Jónsson frá SleSbrjót. j. J. BILDFELL FASTEJGNASALI. Onion'Bank SthZFloor No. !>4o Selnr hÚ3 og lúCir, og annaO þar a6 lút- andi. Utvegar .pemngalán o. n. Phone Maln 2685 S. A.SICUROSON&CO. Húsuin skift fyrir lönd og lönd fyrir hús. Lán og eldsábyrgö. Room : 208 Cakleton Bldg Slmi Maii* 4463 A. H. NOYES KJÖTSALI Cor, Sargent & Beverley Nýjar og tilreiddar lxjOt tegxindir fisknr, fuglar og pylsuf o.fl. SIMI SHERB. 2272 R. TH. NEWLAND Verzlar með fasteingir. fjúrltn og AbyrgBir lofa: 3 1 0 Mclr Taisfmi Main Skrifstofa: 31 0_McIntyre Block 867 Winnipeg Ave. SEVERN THORNE Selur og gerir við reiðhjðl, mótorhjól og mótorvagna. KEIÐHJÓL HKEINSDÐ FYRIR $1.30 651 Sargent Ave. Phone G. 5155 Gísli Goodman TINSMIÐUR. VBRKSTŒÐI; Cor. Toronto & Notre Dame. Phone Oarry 2988 Hefmllla Garry 890 CANADIAN REN0VATING G0. Litar og þurr-hreinsar og pressar. Aðgerð á loðskinnafatnaði veitt sérstakt athygli. 599 Elllce Ave. Talsfmi Sherbrooke 1990. Ilerra ritstjórill í blaSi þínu Heimskilinglu, er út kom 4. þ.m., birtir þú ritgerS Irá þér meS fyrirsögninni ; “HvaS Manitoba vanrækir’’. þ>ú átt þökk allra hugsandi manna skilið fyrir ritgerð þessa, því hún vekur umræSur um mál- efni, sem er eitt hSS mikilsverS- asta fyrir land og lýð, og sérstak- lega fyrir bændastéttina. ViS fáum oft frá ykkur, íslenzku blaSstjórunum, m/ergjaSar ritgerS- ir, um afreksverk stjórnmálaflokk- anna, hvers um sig, og um glaPPa- skot þess flokksins, sem blaSið er andstætt. þaS er nú sjálfsagt gott og blessaS frá ílokks sjónarmiði. En um það er sama að segja og Svb. heitinn Egálspon sagði um notin af Eddu í skáldskap : ‘Hana aS brúka ofmjög er, eins og tómt aS éta smjer’. Okkur lesendur blaSanna fýsir | að heyra ykkur ritstjórana tala j sem oftast um “landsins gagn og I nauðsynjar’’ “frá almennu sjónar- | miði”, óbundiS af flokkakreddum. það vakti -því eflaust gleði, þeg- ar síðustu íslenzku blöSin færðu okkur ágætisgreinar um þjóðmá!, óblandnar flokksdeilum. Hkr. fserði okkur grein þína, er íg nefndi í | upphafi þessa máls, og Lögberg ! færSi okkur ágætisrltgerð, eftir ritstjórafin, er var hvöt til uagra manna, að tihka göfuga lífsstefnu, og setja sér “snemma háleitt mark og mið” og keppa beint að' því marki. -Eg vóna, þó ritstjóri Lögbergs sé í andstæSingahóp þín- j um og blaðs þíns, aS þú játir þaS með mér, að þegar hann ritar um i almenn efni, beri ritgerðir hans j ætíS vott um gætinn, vel mentaS- an mann, með göfugum hugsunar- hætti. • i En þó mér líki áðurnefnd rit- gerS þín vel, þá langar mig að biSja þig, að lofa mér að “tylla j mér á skákina” hjá Ilkr. og ræða dálítið meira um málefnið. — Elg veit þi'i hefir ei álitið,, að greiu þín segSi alt þaS um þaS mál, sem hægt væri að segja. Og þess vcgna vænti ég þess, aS þú takir því vel, þó é- bendi á ým« atrlði, frá sjón- armiSi okkar sveitabúauna, því mér finst þín grein ræða málið að mestu frá e i n n i hlið ; tek ég það alls ekki sem hlutdrægni, held- ur þannig, aS sú hafi veriS hugsun þin, að vekja umræSur um þetta mikilsverSa mál. E,g vona okkur komi saman um eitt atriði, að minsta kosti, og það er, að til sannra þjóSþrifa sé það nauSsynlegt, að þjóSin og stjórnin vinni í sameiningu aS þroskun allra góðra krafta í þjóS- félaginu, og þá ckki sízt aS þrosk- un bændastéttárinnar, sem bæði þjóS og stjórn muu koma saman um, aS sú hvrningarsiteinninn und- ir varanlegum 'þjóðarþroska. Okkur kemur sjálfsagt báðum saman um þaS, aS “auðurinn sé afl þeirra hluta, sem gera skal”. Ilitt kemur okkur líklega miSur saman um, að min skoðiin er, aS auðfélögin hafi beitt sér, og séu ! alt af meira og meira aS beita sér þannig, aS þau séu aS verða þjóSlíkamanum sama átumein eins og tæringargerlarnir eru í manais- líkamanum. — En það er utanvið efni þessarar greinar að ræSa þaS. Eg skaut því svona fram af því þetta eru “sundurlausar hugsan- hjá mönnum, sem alls ekki voru knúðir til aS plægja, hjá bændun sala ómöguleg. Eins er um svína- rækt. Hún borgar sig alls ékkj. — um, sem höfðu fengið eignarrétt á þeir, sem vilja rySja lönd, sem Fvrsta vísan: orma þvita niSurj á að vera : v i S u r. þriSja vísan : Eik vill finna auS- grund sinn, á að verá: s v 5. n n. löndunum áSur en nýju landlögin | eldiviður er á, geta ei komið hon- j Fjórða vísan. Lag hið fríSa komu út. — Og hvers vegna foru \ um til markaSar. pessar astæður | þeir nú að plægja? Af því þeir j eru þanníg, aS þaS drepur niSur sáu, aS það borgaSi sig nú. Rétt ‘Mixed Farming”. — Væri lögS eftir aS nýju landlögin komu út, Ijárnbraut til Narrows, annaS- Gamla Dakota konan, Paiil Bjariiasofl FASTEIGN ASALI SELUR ELDS- LÍFS- OG SLYSA- ABYRGÐIR OG ÚTVEGAR PENINGALXN WYNYARD SASK. SHAW’S Stærsta og elzta brúkaðra fatasölubúðin í Vestur Canada. 479 Notre Dame. RELIANCE CLEANING & PRESSING Co. 508 Níotre Dame Avenne Vér hrcinsum og pressum klœðnaö fyrir 50 eent EinkuDDarorö ; Treystiöoss Klœönaöir sóttir heim og skilaö aftur Spurningin, sem ég ætlaði um að ræSa hér, er þessi: Hefir stjórnin verið samtaka bændunum í því, aS efla og. auka þá búnaSar- aðferð, som á hérlendu máli er nefnd : “Mixed Farming” ? Elg finn ekkert gott íslenzkt orð yfir þessa hugmynd, nota því enska orðiS. Máske þið málfræSingarnir vilduS mynda fallegt orS íslenzkt yfir þessa hugmynd ? Svar rnitt um þessa spurning, hvort stjórnirnar hafi í verkinu stutt “Mixed Farming” verSur neitandi. HvaS átti stjórnin aS gera til þess að styðja “Mixed Farming” ? býst ég viS aS þú spyrjir. Svar mitt er þaS : Hún átti aS sníða landslögin þannig, aS þau hvettu menn til að hafa Farming”. Og hún átti 5S sjá bændum fyrir svo góðum sam- göngutækjum, að “Mixed Farm- ing gæti þrifist og blómgast. Eg býst viS þú segir, að hún hafi gert það. En þar er ég þér ekki samdóma. þorsteinn Erlíngsson hefir í epiu af kvæðum sínum rálagt þeim, er vildu vita, hvort umskiftingseSliS lifði enn hjá þjóðinni, þá skyldi hv,er einn “skygnast um sína sveit”, þaS var hollráð, og ég held þaS eigi vel við, ef einhver vill rann- saka, hvort stjórnirnar eru um- skiftingar við það, sem þær eiga að veira. Eg ætla því að hafa ráðdS og skvgnast um mína sveit, þaS er um svæðið, sem ég er kunnugast- ur, umhverfis Manitobavatn og vestan Winnipegvatns. þaS á líka í þessu máli vel við. Mr. Roblin, stjórnarformaSur Man- itoba fylkis, hefir eiuhverntíma i ræðu sagt, að þetta svæði á “milli vatnanna” væri framtíðar- land Manitoba fylkis fyrir “Mixed Farming”, og Liberal forsprakk- arnir hafa prédikað hið sama. En hafa þc-ir þá í verkinu, þessir for- kólfar beggja ílokkanna, stutt bú- endur á þessu svæði til að stunda og efla “Mixed Farming” ? Mér verður litið yfir þessi 10 ár, sem ég hefi verið í þessu landi, og búsettur á þessu svæSi. Og ég svara hiklaust : Stjórnirnar hafa ekki stutt ''‘MLxed Farming” hér á þessu svæSi', nærri þvi eins mikiS og þær hefðu átt að gera. það skal fúslega viðurkent, að með stofnun BúnaSarskólans hefir núverandi fylkisstjórn veitt mikils- verðan stuðning þessu máli. Allir hljóta að viðurkenna þaS, að þekk- ingin er vald. Hún er undirstaSa farsælla framkvæmda. En óhygg- inn mundi sá byggingamaSur kall- aður, sem byggja ætlaði v.eglegt hús og vandað, en létí viS það sitja aS leggja undirstöSuna. Laurier stjórnin lofaði íbúum }>essara ,bygSa hvað eftir annað, aS láta lækka Manitobavatn meS framræslu, og hún lét gera skurS við Fairford ána, sem dálitið dregur úr vatnsfióðinu, en er alls ónógur. LoforS ttm að bæta þá framræslu efndi hún aldrei, og þó er haft eftiir formanni landmæl- inga, er í stjórnartíð Lauríers vatin á þessu svæði, að ef vatnið yrSi hæfilega lækkaS, þxi þornuSu við það 600,000 ekrur af landi um- hverfis Manitobavatn, sem nú væru undir vatni. Laurier stjórnin breytti lands- lögunum þanrfg, aS í stað þess, sem hver og einn, er átti 20 gripi, gát fengiS eignarrétt á landi eftir 3 ár, þá getur nú enginn fengið það nema hann plægi 30 til 50 ekrur, og sái í þær, hvort sem landiS er hæft til akuryrkju eða ekki. 1 skjóli þessa ákvæðis er okkur, scm búttm viS Manitobavatn, skipað aS plægja lönd, sem vatn flýtur yfir, ella fáum við ekki eignarrétt á löndum okkar, og í skjóli þessa ákvæðis geta lágt-' hugsandi gamburmenni kært okk- ur fyrir, að hafa ei “gert skyld- urnar”, og neytt okkur til þess aS sleppa löndunum, eða leggja í plægingakostnaS, sem við viturn fvrir víst, og allir vita, að er tómur kostnaður, og hefir eitt slíkt dæmi komið fyrir í þessairt bvgS. þetta tel ég nú syndir Liberal ílokksins við bændurna. þarna hljópstu nú á þig, býst éc við þú segir. þú telur það til Svnda flokksins, sem þú fylgir, að hann vildi knýja ykkur, áhuga- leysingjana, til að plægja, svo þiS gætuð haft “Mixed Farming” í góðu lagi. En ég skal nú láta reynsluna svara þessu. þegar ég kom í ÁlptavatnsbygS fyrir 10 árum, var búið að ncma þar Iand á hverri einustu section “með jöfnu tölunum”, og bændur höfu fengiS eignarrétt á þeim eftir gömlu lög- unum (að eira 20 gripi). þá var varla nokkur ekra plægð þar ; samgöngur þar höfSu að þeim tíma veriS þannig, að alt, sem selt var eða keypt varð að flytja á' vögnum til og frá Winnipeg. Svo voru “oddalöndin” ,boSin fyrir heknilisrétt 1908, rnn leiS og lögtinum var breytt. þau voru öll að kalla.mátti numin 1. sept. það ár. þá voru engar plægingar þar hjá neinum nýjum né gömlum bændttm. Nú er talsvert mikið plægt þar síðustu árin og *‘Mixed Farming” að blómgast þar. Já, þarna sérðu, muntu segja. Lögin hans Laurier þíns hafa haft þar góð áhrif. þau hafa knúð menn til að rækta landiS. En bíddu nú við, lagsmaður! Elg er þarna kunnugur. Léttu þér einhv-erntíma upp óg farðu út í vanu núverandi fylkisstjórn að þvi fv-rir Gypsumville félagiS, aS Oak Point brautin var framlengd til Gypstimville, og hún lá um Álpta- vatnsbygð. Bændur þar hafa því tækifæri, aS koma búsafurðum sinum til markaSar annan hvern dag. Nú borgar það sig, að eiga góðar kýr þar og hænsni og svín - alt þetta má ,nú selja, hvenær sem þörfin kallar, og koma því kostn- aSarlítið til markaðar. En til þess að framleiSa þetta með hagnaSi, sáu bændur þar, að þeir þurftu aS 1 rækta sjálíir fóSurbæti. þetta sýn- ir, að ekki þarf lagaþvingtin til hvort frá Eiriksdale eða helzt frá Clarkleigh og Mianitobavatn lækk- að hæfilega, mundi hér meSfram vatninu verða öllu betra svæði fyrir “Mixed Farming” en í Álpta- vjatnsbygð. ViS sökitm Mr. Roblin um brjgðmiælgi í þessu járnbraut- armáPi. HefSi hann efnt loforS sín um brautina, og vatnið hefði ver- ið lækkað hæfilega, mundi hér nú hafa verið “Mixed Farming” í góðu lagi, og efnahagur bænda blómgast. En i stað þess eru nú ástæðurnar þannig, að margir eru aS ganga afturábak efnalega, og þeir þykjast góSir, er standa i að plægja og rækta land. Eigin- stað. Áhugi á búnaSi fer þverr- hagnaSar-hvötin bendir hverjum andi, og fjöldi manna, einkum manni til, hvenær það sé hagur. hinna uppvaxandi, sem nokkra Eg skal ekkert fullyrSa um plæg- skynsamlega grdin gera sér fyrir jagar þetrra þar, er lögþvingaðir framtíöinni, missa “trúna á land- voru til í'lÖ plægja. En þaS hygg ið” hér, sem er einn bezti horn- ég samt, aö snmir þeirra hafi enn steinn búnaSarlegra framfara á ■ekki náð eignarrétti, og sttmnm hverju svæði. Og alt er þáS af því verið, af sannejörnum umsjónar- að stjórnin hefir ekki í verkintt mönnum, veittur eignarréttur fyr- veri'S samtaka bændum í því, að ir helming þess verks, er lögskipaS skapa skilyröin fyjir “Mixed Far- var, — auðvitaS með fullri sann- ming”. færingu umsjónarmannanna, aS Mr. Roblim lagði undirstöSuna þeir mundu engti sí'Sttr plægja, þó undir “Mixed Farming” meS þeir ættu landiö. Umsjónarmenn- . stofnun búnaöarskólans. En hann irnir sáu, að þeir voru það s'env. o-Ieymdi aS byggja veggina og stjórnin kallar “bona fide settl- J láta á þakiS. þiS, sem eruö verka- ers”. i menn í víngaröi hans, ættuS nú þ.etta er nú um Liberal flokkinn | að beita áhrifum ykkar til aS fá aS segja í þessu ©fni. En þá kem- 1 hann til að efna loforö sín um ur nú Conservatíve . flokkurinn. — þú verður, víst rýmilegvtr þar, fyrst þú dæmir svona hart flokk- inn, sem þú fylgir, býst ég viS þú httgsir. Eg skal vera þar jafn. E,g er ekki að skrifa neitt flokksdeilurit. Og mín skcöun er sú, að sá sé beztur flokksmaSur, sem sann- gjarnlega bendir á gallana á þeim flokki, er hann fylgir. Conservatíve stjórnin, sem nú situr a'ð völdum í Ottawa, hefir trúlega fetað í fótspor fyrirrennara sinna, í því, að láta þá, er tala liér fyrir hennar munn, fullvissa okkur um, aö hún ætlaði a'ð lækka Manitobavatn. En engar hafa orðiS efndirnar aðrar, en að hún veitti $11,000 á þinginu í vet- ur til verkfræSingxt, er skyldu skoða, á hvern liátt Manitoba- vatn yrSi bezt lækkað. Var það eflaust al-óþörf fjárveiting, þvi það hafo'i þó Laurier stjórnin af- rekað, að láta gera nákvsemar mælingar um framræsluna. En það er nú þessi vanalega aðferS flckkanna, þegar þeir vilja smevgja eínhverju máli fram af sér, og út- vega gæðingum sinttm atvdnnu (samanber kosningasögu Gunn- steins Eviólfssonar um víggirSing- arnar í Halifax). Hefði stjórninni verið áhugamál að lækka vatrfiö, heföi það verk vel átt vera á veg komiS nú, ettir tvö ár, er hún hef- ir að völdum setiS. Nú flæðir iVIjani tohovatn hér yfir akra og engi, og fyrir tv,eim ■ dögum flæddi svo hátt, að þaS rann i'nn í húsiS h já eintim landncma ; stóð þaS þó á hæsta blettinum á landintt, og landið er gott land, ef ekki flæddi }-fir það, og það er nýbúiS að neita þeim landnema ttm eignar- j rétt, af því ltann hafði ei plægt nema 10 ekrur. Og nú gerir hann ráð fyrir að fara. Ýms dæmi fleiri gæti ég sagt héSan lík þessu frá mönnttm, sem hefir veriS neitað ttm eignarrétt, en sem enginn mnn neilta aS séu ''‘bona fide” landnem- »r. Er það ei sagt “IsFiector” til ámælis. Hann er bttndinn af blind- fæddum lögum. En þetta, er ég hefi ságt, vona ég aS sýrni, að stjórnirnar hafa verið samtaka í því, aSi lækka ekki vatniS, þó þaS sé auðsær stórhagur, bæSi einstakra manna og þjóðfélagsins. En syndir fylkisstjórnarinnar nú- verandi eru enn ósagSar. Árin áð- ur en fylki'sst jórnin fékk fram- lehgda Oak Point brautina fyrir Gypsumville félagiS, fór bver sendinefndSn á hæla annari á fund Mr. Roblins til að fá hann til að vinna aS því, a'ð braut vrði lögð norður með vatninu til Narrows. 1 einni þeirri nefnd voru 100 bú- endur, og ])á lofaöi Mr. Roblin bví, aS braittin skyldi komin til Narrows eftir 2 'ár. Eg var þess áheyrandi, að hann gaf þetta lof- orð, og það loforS mtin sjást svart á hvítu í fylgiblöfeum hans frá þeim tímia ; þar á meðal í Hkr. — Jxetta loforð er óefnt enn í da"-. Braiitin var lögð fast aS 30 nlílum fvrir austan Narrows, til þess hún vrði sem allra beinust leið fvrir Gvpsumville félagiS. — Bændum hér er bví bægt frá að hafa “Mixed Farming”. Mjólknr- og rjómasala er ómögttleg, til bess að flvtja vöryna svona langa íþrótta áhöld][aí beztu tegund. járnbrautarlagningtina til N ar- rows, og að beita áhrifum sintiim á sambandsstjórnina til að fá variúS lækkað. — Elg hefi sýnt hér að framan, hver áhrifin eru af t( járnbrautarlagningu í Alptavatns- bygS. Sömtt áhrifin ertt í bygSun- um við Íslendingaíljót síðan Ár- dalsbrautin var lögð, og brautar- vissan frá Gimli til Riverton er þegar að hafa sömtt áhrif. Hér meöfram Maniitobavatni er sama brautarþörfin eins og þar á strönd inni viS Winn pegvatn, og reynsl- an mun sýna, ef braut kemur hér, a5 hún mtwtdi hafa nóg að gera. Vera má, aS Mr. Roblin haft stutt “Mixed Farming” annar- staðar, þar s,em ég þckki ei til, bettir en hér. “þaö getur hver einn skv -nst um sína sveit”. Iin ef viS hér crttm imdarrteku- ing, þá er það ttmhttgsunarefni fvrir okktir : Hvort er það þá landið eða lvSurinn, sem orsök eri í því, að við erum liafðir aS oln- bogabörnum ? I Siglunes P.O., 12. sept. 1913. Vér höfum á Doðstólum als- konar áhöld sem að íþrótt- um lúta, innan^húss og utan. Gem,,, byssur og skot- færi. Verkfæri fyrir veiðimenn, íerðamenn og landmælinga- menn. Vér ábyrgjnmst vörurnar og að gera alla ánægða. Reynið og sannfærist Aðsetur íþrótta verkfæra er ■ hjá oss. P. J. Cantwell & Co. Ltd. 346 Portage Ave. Phone Main 921 Leiðrétting. þaS hafa misprentast 3 vísu,r af þeim, sem ég sendi síðast, ogi sendi ég nú leiðrétting- á þeim ; J. WILSON LADIES’ TAILOR & FURRIER 7 Campbell Bloök Cor. Main & James St. Phone Garry 2595 $ * High WM. BOND Class Merchant Tailor Aðeins beztu efni á boðstólum. Verknaður og snið eftir nýjustu tízku. — VERÐ SANNGJARNT. Verkstæði : Room 7 McLean Block 530 Main Street I Tómstundunum Það er sagt, að margt megi gera sér og sfnum til góðs og nytsemds, f tómstundunum. Og það er rétt. Sumir eyða öllum sínum tómstundum til að skemta sér; en aftur aðrir til hins betra að læra ýmislegt sjálfum sér til gagns í Iffinu. Með þvf að eyða fáum mfnútum, í tómstundum, til að skrifa til HEIMSKRINGLU og gerast ltaupandi hennar, gerið þér ómetanlegt gagn, — þess fleiri sem kaupa þess lengur lifir fs- lenzkan Vestanhafs.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.