Heimskringla - 25.09.1913, Side 4

Heimskringla - 25.09.1913, Side 4
BLS. 4 WINNIPKG, 25. SEPT. 1913. HEIMSKRINGEjS Heimskringla Poblished every Thorsday by The Heimskringla News & Pablisbing Co. Ltd VerO blaðsins f Canada og Bandar 92.00 om 6riö (fyrir fram borsrað). 8ent til Islands $2.00 (fyrir fram borgað). GUNNL. TR. JÓNSSON, E d it o r P. S. PALSSON, Advertisiog Manager, iTalsími : Sherbrooke 3105. Office: 729 Sherbrooke Street, Winnipeg BOX 3171. Talsimi Qarry 4110. Framtaksleysi. Statt svar til Jóns frá Sleðbrjót. JRitfitjórd. Heimskringlu er það ánægjuefni, að veita greininni hans Jóns frá Sleðþrjót, sem hér er framar í blaðinu, upptöku, og enn; }>á meiri ánægja, að gera athuga- ísemdir við hana. Og er það hvggja vor, að bæði Jón og aðrir vierði fróðari eftir á en þeir eru nú um ýms þau atriði, sem þar ræðir um. Gleðáiefni er það oss að heyra, að hinn háttvirti grein-arhöfundur er hlyntnr “Mixed Farmtng”, sem á íslenzku mætti nefna f j ö 1- brey ti-búskap, og er þakk- látur Ilkr. fyrir grein þ.á, sem hún ílutti um það efni. — Vér erum þess fullvissir, að þess kyns bú skapur verður affarasælastnr, þeg- ar til lengdar lætur, og á sumium stöðum, eins og í bygðinni kring- nm Narrows, er fjölljreyti-búskap- ur það eina, sem ráðlegt er að stunda. Sammála erum vér greinarhöf. um, að samvinna milli þjóðar og stjórnar sé nauðsynleg til þjóðar- þrifa, en oftlega hefir það viljað brenna við, að samvinnu írá hendi þjóðarinnar hefir vantað. t sumum bygðarlögum þessa fylkis er hugs- unarhátturinn sá, að stjórnin eða stjórnírnar eigi að gera alt, er til framíara megi verða í bygðinni : læggja vegí, brúa ár og læki, gera skurði, grafa brunna, láiba leggja járnbrautir um þvera og endilanga bvgðina, og helzt að hafa þar markaði fvrir afurðir þær, sem bygðarhtiar kunna að framleiöa ; styrkja skóla, kenna bændíuefnum að búa, — og ef vel væri, láta tal- sínia í hvern kofa, bæmdunum að kostnaðarlausu, svo að þeir gætu úr fletum sínum spjallað saman «m landsiins gagn'og nauðsynjar, meöan stjórnin væri að láta legeja veg ht!im að kofadyrunum, eða grafa brunm í túnjaðrinum Iianda þeim og skepnum þeirra að tltiekka úr. — Vera kynni, að stjórnin gerði menn ánægða með þvfí, að veita alt þetta, en þó drögum vér það í efa. En, í alvöru talað, meðan þann- íg laigaður ómaga-hug sunarháttur ríkir, <retur ekki verið að tala um samvinnu við stjórnina. þaö, sem gert er af framkvæmdum, gerir hún ein, og allir, sem gæddir eru snefil ai skynsemi, vita, að hváð yel, sem hún vill géra og gerir, þá geta framfarir bygðarinnar aldrei orðið amnað en undirstaðá þess, sem vera ætti. Bygðarbúar sjálfir verða að leggja höndina á plóginn, og það einhuga. Geri þeir það, þá -er samvinna við stjórnina mögu- Jeg, og þá er bvgð þeirra hárviss um að taka góðum framförum. Ilefir stjórnin stutt ‘Mixed Far- ming’ ? spyr greimarhöf., og svar- ar sjálfum sér nedtandi'. Hér hlýt- wr hann að eiga við sambands- stjórnina, því hann segir í næstu málsgrein, að hún hefði átt að sníða landsjögin þannig, að þau hvettu menn til að hafa ‘Mixed Farming’. }>að er sambamLsstjórn- in, sem sníður lög þessa lands*, í ílestum tilfellum, að minsta kosti heimildsréttarlög Manitoha fvlkis, og núgildandi landtökulög eru frá Lauriers timum, og eins og grein- arhöf. segir, þá eru þau ekki hvetjandi til fjöll>reyti-biiskapar, beldur hið gagnstæða. það eitt, að Laurier stjórndn breytti heimil- isréttarlögunum þanmig, að í stað l<ess, að sá gæti fengið' eignarrétt á landi, sem ætti 20 gripi og búið hefði á því í 3 ár, skyldi' nú enginn g,eta fengið eágnarrétt, ne.m;L hann plægði 30 til 50 ekrur og sáði í þæp:. þetta ákvæði v.ar beinlínis gert til þess, að vinna á móti fjöl- breyti-búskap, og þess utan mjög óróttlát ; því mörg lönd eru með öllu ómöguleg til akuryrkju, svo sem greinarhöf. bendir 4, en gætu aftur á móti verið ágæt fyrir fjöl- breyti-búskapi: — griparækt, ali- fuglarækt, svínarækt og mjólkur- hú. — Laurier stjórnin er að’ þessu leyti réttilega sakfeld, en hennar nýtur ekki Lengur við, og nú er önnur stjórn við völdin, sem muu gera bragarbót frá þvi sem nú á sér stað. Að minsta kosti er Roblin stjórninni hugarhaldið, að fá heim- ilisréttarlögunum breytt og sníða þau svo, að þau ger fjölhpieyti- núskap auðveldari þeirra liluta vegna., — }>á Hon. Dr. Roelie, inm anríkisriáðgjafi Borden stjórnarinn- ar var hér fyrir npkkrum dögum síðan, fór búnaðarmálaráðgjafi Boblin stjórnarinnar á fund hans, og fór þess á leit, að lieimilisrétt- arlögunum yrði breytt þannig, að 20 gripa ákvæðið væri tekið upp að nýju og Laurier stjómar á- kvörðunin feld í burtu, og þetta vrði látíð gilda nokkur 4r aitur í tímann. Dr. Rocbe hét góðu um.— Ifér ræðir um lönd, sem illa eru fallin til akuryrkjtt. þetta sýnir, að Roblin stjórnin er mjög hlynt fjölbreyti-búskap. Hún hefir líka sýnt það á óital- margan hátt. Hún hefir komdð upp ágætasta búnaðarskóla þessa lands, sem beinlínds kennir fjöl- breyti-búskap, og hún heflr gefið út fjölda rita sem fræða bóudann í þessum efnutn ; eru rit þessi um alt það, er fjölbtieyti-búskiap við- kemur, og getur hver og einn fengið þau send til sín að kostn- aðarlattsu tneð því að skiffa land- búnaðardeild fylkisstjórnarinnar. Vér vitumi ekki, liver er meiri og batri stuðningur en sá, að kenna manni, hvernig á að vinna eitt- livert verk. Roblin stjórnin kennir, hvemig stunda eigi ‘Mixed Far- ming’. Satt segir greinarhöf., þá hann getur ttm, hversu votlent sé í bygð sinni, og að lífsspursmál sé að fá Manitobavatn grafið fram, svo það lækki. Hann segjr og satt, þá/hann setir, að Laurier stjórnin hafi lofað að gera þetta hvað eftir annað, en loforð þau hafi reynst brigðmælgi ein. Aftur hefir greinarhöf. rangt fyr- ir sér, þá hann segir, að Borden- stjórnin hafi dyggilega fetað í fót- spor fyrirrennaira simta. Hún hefir þegar gert ráðstafaniir til að lækka vatnið, og mun þess ekki langt að bíða, að það verði gert. Ilún fékk þingið sl. vetur til að veSta 11 þúsund dali til þass að láta verkfræðinga gera binar nanð- synlegu mælingar. Að sönnu hafði Laurier stjórnin látið gera ein- hverjar slíkar mælingar, en verk- fræðingar þeir, er um þær dæmdu, kváðu þær mjög ófullkomnar. Og sama varð Hon. Wm. Pugsley, er opinberra verka ráðgjafi var hjá I/aurier, að játa. Er því sú stað- hæfing greinarhöfi. rön.g, að Laur- ier hafi látið gera mjög nákvæm- ar mælingar um framræslu vatns- ins. — Er því sú aodróttun hans ómakleg, að þessi ^járveiting tíl nýrra mælinga haíl að eins verið veitt til að giefa gæðingum stjorn- arimnar atvinnu. Hennar var full þörf, ef nokkuð á að gera. En það er líka óréttlátt hjá greinarhöf., að ætlast til, að á þessum stutta tíma, sem Borden stjórnin hefir verið við völd, að hún hafi þeg'ar aílokið þessu verki, og jafn ósanngjarn að halda þvi fram, að hún muni ætla að smevgja því fram af sér. — Vér erum, þess fullvissir, að þeg- ar ábyggilegar mælingar erji Ýyrdr hendi, muni stjórnin gera g'ang- skör að því, að .byrja á framræslu vatnlspois, —• sjái, hún fram á» að það sé eindregin ósk þeirra, er búa meðfram vatnimi. Jón .frá Sleðbrjót og sveitungar hans munu þá. að sjálfsögðu verða ánægðir við Borden t stjórnina, braj-ti hún heknilisríttarlögunum þannig, að gamla ákvæðiö verði aftur itekið upp, og svo Manitoba- v-atn la-kkað. En verði þetta ( hvorutveggja gert, sem vér^ efum ekki, veröur það ekki ‘að þakka Robert Crusie, sem nú er sam- bandsþingtnaðu r kjördæmisins. Svo er úttalað um sambands- stjórnina. En nú snúum vér oss að þ\í, sem greinarhöf. telur höfuðsynd fylkisstjórnarinnar gagnvart sveit- ungum sínum, og það er, að járn- bráut hefir ekki verið lögð til Narrows. Segir hann að Sir Rob- lin hafi lofað því, að braut skyldi lögð þangað innan tveggja ára | (frá tíma þeim, sem greinarhöf. tiltekur), en þetta loiorð hafi reynst brigðmælgi tóm, — engin járn'braut sé ennþá til Narrows komin. Vér þorum að fullyrða, yð Si,r Roblin hefir aldrei lofað járn- braut til Narrows, svo hér er því um engin loforða-svik að ræða. Greinarhöf. vitnar í Hkr. og segir, að loforðið muni standa þár — 1 Heimskringlu frá þeim tíma, sem hann tilgreinir, standa þessi orð, mieðal annara, tilfærð eftir stjórnaxformanninuin, sem svar til Narrows npfndarinnar : “Ekki gat hann gefið neitt á- “kveðið svar um legu braútar- “innar, en lofaði hins vegar, að “gera það sem hann gæti, til j>ess að fá brautina lagða norð- “vestur, svo að hún lægi sem “hagfeldast fyrir Islendinga við “Narrows”. Allir getra séð,, að hér er hvergi Lofað, að brau.t n skuli lögð tV Narxow, enda mundi stjórnarior- maðurinn hafa átt óhægt m*eð, að uppfylla slíkt loforð, þó hann hefði gefið það, sem hann ckki gerði. því járnbrautarfélögin vilja vanalegá. ráða nokkru um það, hv.ar þau leggja hraútír sínar. þau lofa að leggja þær um þessa eða hina bygðinia, en þau fará sínum ráðum fram oftast, hvar utn hana þau leggja brautinia. Einnig má geta þess, að 50 mánna nefnd kom úr Álptiavatns- bygð, og oinnie í járnibrautarerind- um, og iór hún Jiess á leit við fylki.sstjórnina, að járnbrautin væri ekki lögð til Narrows, og terði hún all-góð rök fyrir máli sínu. 1 Hkr. frá 14. júní 1906 má lesa þetta : ■ “Nefndin fann Mr. Roblin að “máli að morgni þess 5. og “tjáði honum þá ósk sina og “bygðarinnar, sem sendu hana, “að framlenging Oak Point “brautarinnar yrði bygð nokkru “austar, en nú hefir hún mæld “verið, og að svo yrði til hag- “að, að ein vagnstöð gæti orðið “í bvgð íslentLinga þar vestra. “Mading sú, sem gerð heíir “verið, sýnir framlenginguná “eiga að liyfr ja um Clarkleigh og “þar beygjast í norðvestur með- “fram vatninu”. “þetta taldi nefndin óráðlegt, “því að með þessari legu væri “bygð íslendinga sem naest ein- “ang.ruð, og vagnstöð yrði’ eng- “in innan sveitarinnar. Ekki i‘‘beldur yrði brautín, eins cig “hún væri mæld út, nerna áð “hálíu liði, þar sem ekki yrði “sótt að benni nema frá annari “hliðinni, því engin bygð gæti “orðið meðíram henni að vestan “eða vatnsmegin. Nefndi’n bað “því, æð brautarstæöið yrði “enldurmælt nokkru a u s t a r “en nú er það”. þetta mun hafa átt hvað drýgst- an þátt í því, að brautin var ekki lögð til Narrows. Greinarhöf. vill ólmur koma mönnum í skilning um j>að, að brautarframlengingin frá OakPoint hafi mest verið gerð vegna Gyps- umville félagsins, og sú framleng- ing síðan sniKSin eftir geðþótta j>ess féiags. Ekki var svo. Vér ef- umst meira að segja um, að félag þetta nokkru sinni hafi beðið um járnbraut þangað norður. það hafði igæfcar vatnasam,göngur og flutti alt sitt til Westbourne, og þar tóku járnbrautarlestiirnar vlð. — Aftur er vel líklegt, að járn- brautarfélagið hafi sjálfs sín vegna fýst að ná Gvpsumválle, og að minsta kostí hafa ílutningarnir þaðan flýtt fyrir framHenging járn- braútarinnar, því þess má getá, að það’ eru 3,000 tons, sem járn- brautin ílytur daglega fyrfr félíig þetta, og er það svo tugum sdnn- mn meira, en allar bygðirnar, sem brauEn liggur um, hafa til að | fivtja. Mundi brautin alls ekki bor'-a si»-. vœri GypsumviLle félag- ið ekki með flutninga sína. — En til að greiða fra.in úr þörfum Álptavatns bygðar cg ánnara norður þar var járnbraut þess bygð: Enn e-r ein ástæða fyrir því, að Narrows þarf síðúr járnbraut en aðrir staðir, og er j>að vegn-a þess, að hann er við vatn. Á bá/tum mætti auðveldlýga flytja bændaaf- uirðir tdl Westbourne og koma jreim óskemdum á WintJipeg mark- aðinn, væri að eins mánndáð í fólkinu, sem þar býr. í Ontario fylkt eru, sem kunnugt er, mörg vötn og stór, én víða lítið um járnbrautir. þar hafa bændurnir mest fjölbreytí-biiskap, og flytja afurðir sínar daglega á mótotbátum v'fir þangað, sem ’ járnbrautarstöð er, eða markaður fyrir afurðirnar. Hið sama mætti og hæglega gera í Narfows. Tækju nokkrir framtakssamiir menn sSg saman og keyptu sér góðan mót- orbát, útbúAnn m;eð kælirúmum, væri afar-auðvelt að Aytja rjóma, smjör og egg daglega inn til West- bourne, og j>aðan mundi miega koma aiurdunum óskemdnm á Winnipeg markaðinti. þetta æ.tti að minsta kosti að geta gengið yfir sumartímann. Á vetrum, er ís er á vatninu, mœtti sem hægast hafa mótiorvagn eðia mótorsLeða til þess konar flutninga. Ritstj. Hkr. dettur ekki í hug, að bera á móti því, að þeir, sem búa í kringum Narrows og Stglu- nes, eigi við marga örðugleika að búa, sérstaklega iþar sem lönd Jæirra liggja svo mjög undir vatni, en ekki trúum vér því, að ekki geti gripir þrifist þar, þó blautt sé, og ekki sé hægt að liafa þar mjólkurbú (creamery), væri nokk- ur framtakssemd og sæmrtök meö- al búenda þar. Stærsti örðngleik- inn hefir að vorri hyggju verið, aö geta unndð eignarré.tt á hinum votu löndum. En þar ern bænd- urnir sjálfir i sökinni, því þeir tóku löndin sem akuryrkjulönd, þó þeir hins vegar vissu, að illmögu- Leg.t var að rækta 30—50 ekrur á ]>eim vegna v'otlendis. Kn meö fvr- irhugaðri briej'tingu á beimilisrétt- arlögunum lagást jætta alt saman. Vér álítum því, að það sé hvorki núverandi sambandsstjórn eða Roblin stjórninni að kenna, hvað sveitungar Jóns frá Sleð- brjót eru stutt komnir í fjölbreyti- búskap, sízt af öllu Robliti stjórn- ínni, sem hefir veitt miki-ð fé til samgönigubóta einmitt á þes’sum stöðvum, og sem með búnaðar- skola sínnm og fræðsluritum kenn,- ir, livernig stun-da á þess kyns bú- skap. Sökin liggur hvað mest hjá búendunum. það er framtaksleysi þeirra að kenna, a'ð þeir eru ekki betur af en þeir eru, og a.ð ,-fjöl- breyti-búskapur er ekki stundaður af þeim af kappi og er arðberandi. Meðan að ómága-hugsunarhátt- urinn ríkir hjá löndum vorum, og þeir varpa öllum sínum á^yggjum upp á stjórnina, skoða hana skyld- tiya, að búa algerlega í haginn fyrir þá, svo þeir haíi öll þægindi lífsins innangarðs, — verða }>eir aldrei til þjóöþrifa. þeir þurfa að vera menn, sem sýna bæði mann- dáð og vilja til áð bjarga sér. þá fyrst verða þeir nýtir menn og þessu landi til uppbyggingar. Tóbaks reykingar. Þær era bölvun, hugfrónu og ánægja. það' var liitasvækju veður i borginni }>ennan ágústmánuð, og við höfðum farið út í búgarð Hjnrtar frænda til þess aö njótia j>ar hressingar af vindsvalanum, sem lék þar um hlíðarnar, og s-erti Hjörtur hafði sagt okkur, að þrengdi sér gegnum líkami og sál- ir allra, sem þangað leituðu hvtld- ar undan anna-íargi verzlunar- starfsins i borginn . Svo okkiir kcm saman um það — mér og prófessormim — að við gætum ekki gert sjálfum okkur né hústoóhda okkar þarfara verk jjenn- an dag, heldur e,n það, að leggja nið'ur starf og safna nýjum kröft- utn úti hjá Ilirt'i frænda. Við vorum rétt að því komnir, að gera vart við komu okkar, þegar við alt í einu heyrðum oss óþektan skrækjandi' kvetLmiítnns málró’in : “Anna frænka” hvíslaði prófess- orinn. 1‘Frá Nýjatúni vestra”, bætti ég við. Við höfðum heyrt ltennar getíð og þess, að hún hefði um síðast- liöin 20 ár heitið, eða hótað því, að heimsækja Hjört frænda. það var eina skýið,, st-m grúfði yfir hans unaðsríka lieimilislífi, að Anna frænka mundi nokkurntima geira lteimsiókn þangað, og nú var það komið á daginn. Brófessorinn og ég voruni aö reykja. Kupteisis vegna fundum við okkur skylt, aö fjarlæ.gja okk- ur frá konunni. þegar við voruin bútiir að hcilsa henni, og við stóð- um báöir upp til þess að ganga út úr herberginu. En Hjörtur írændi, sem vjirtist hafa lesið liugsanir okkar, gekk í veg íyrir okkur. “Nei”, mæltí hann, “þetta er reykingja herbergið. Sitjið þið kyrrir hér og gerið ykkur heim<i- komna". “Hteyrðu, frændi”, hrópaði Anna — “ef þetta er meðf'erðin, sem þú ætlar að beita við mig, þá ednu sinni að ég geri þér hJimsókn, þá verð ég atð biðjia þig að afsaka,, þó é'g fari hé'ða.n. Ejg þoli ekki tó- baksreykinn, og ég verð að segja þér eitnniír, að ég hefi mína edgin sjálfstæöu skoðun á þeim berrum, sem legvja j>að í vatta sinn, að reykja í návist kvenna”. Svo geikk hún út úr lierberginu. Við litum hver til aitniars, ég og prófessorinn, og við svo báðir til húsbóndans. Kn hann var hinn ró- Legasti og brosti ánægjulega. “Látið þig ekki þetta litla at- vik ónáða vkkttr”, mælti hamn. “Hún er að eins nýkomin hingað, og það er eins gott, að við gerum út u.m ádeilumál okkar nú strax eins og síðar. Ef ég læt hana ná 3'firtökunum í þetta skiíti, þá líð- ur ekki vika, þangað til hún fer að hate afskiftj af öllu þ.ví, se.nj húshaldinu v’iðkemur, og fer að sagja mér, hvað ég ci<n að boröa og drekka, hvernig lit hálsbindi ég ei</; íið nota, hvenær óg eígi að hátta á kveldin og fara á fætur á morgnana. Viö skulttm biara láta hana eiga sig. Hún er al- miannilegasta kona, en gengur bara m,eð þá grillu í kollimim, að sér beri að hate afskifti af framkomu allra karlmanna, og að endur- skapa jtá eftir sínu hö'fði”. Skttgc a har fyrir gluggann. þaö var Anna frænka. Hún settist niður úti fyrir gluggannm. Hjört- «r frær.di Lst sem hann vissj ekki af benni. Han,n vék máli sírnt að prófessornum og mælti : “Heyrðu kunniiiigi. þti hefir íerðast uni a!ll- an heint cg ert margfróður. Viltu nú ekki gera mér þá þaegð, að gefa okkitr álit þitt á tóbaksreyk- inrum ? Ég veit að Lni ert ákafur reykingamaður. En þú hefir oft sagt mér, að hverjjr J>eir ósdðir, sem kunni að fitiníist í fari' þínu, séu af yfirlög'ðu ráði þímt, en ekki af tilviljuin eða af þvingun, eins og ósiðir marjra annara. þess vegna ættir þti að vera eins óvjl- halt yitni og réttlártur dómari í þessu máli, eins og nokkur vitni eða dómarar geta verið í nokkru máli”. Svipurinn, sem sktín á andliti prófessorsins við þessa ræðu hús- bóndans, fnar þiess vott, að 20 ár.a ferðalög hans um öll heimsins lönd höfðu kent lionum marga hluti. Ilánn sncri sér undur rólega yfir að Öltnu frænku og spurði hana, hvcirt hún vildi ekki vera svo góð, að segja fyrst álit sitt á þessu reykingamáli, því að sér væri persónulega mjög ant um, að kynnast skoðttnii'm hennar á þvi, og eimtig á hverjum rökum lttin bygði bær skoðanir. Ilattn kvað það vel geta skeð, að þú hún •reykti ekki, og þó htm heföli mestu óbeit á tóbaki, þá v'æiri óbeit henn- ar, ef til vildi ekki svo mjög á móti sjálfum reykiitgunum, eins og því, hvernig með þær væri far- ið. Sjálfur kvaðst hann vera með- mæltur tóbaksbrúkun. Hann kv'aðst J)ví vona, að hún segði af- dráttarlaust skoöutt sína á máli þessu. “Jæja, ég hefi ltugsað talsverl ttm j>etta mál’, mælti Anna frænka, “og ég hefi talnð titn það við fjölda kvenna, og — úg mætti alt eins vel játa j>að strax, að ég er annar varaforseiti félags, sem hefir það að hlutverki!, ag vinna móti tóbatnautn, og mér ertt ailar hliðár málsins sv'o kttnuiar, að ég hygg miig færa um að m’ð'a ttm það frá 'hlið 1>eirra, som hafa móti reykingttm. “Sumuiti konum er illa við teyk- ingar, af því þær álíta að j>að hefti v<>xt barnia, að það háfi skað leg áltr'if á heilsu karlmanna : skemmi mieltingu þeirra, geri ]>á lata til allra starfa, andlegra og líkámlegra, og auki J>orstlæti J>eirra, svo aö þeir leiðist út !i að drekka og leiðist út í illan fé’lags- skap og skemmi siðferði j>eirra og junderni. “En J>etta eru ekki þær ástæðiur, sem úg hefi fyrir því að vera ánd- víg tóbaksnautninni. Eig hefi þá skoðun, að ef einlvverjum er ant um að skemma sjálfan sig, þá ætti hann að vera frjáls til þess áö gera það, hvort sem það er mieð tóbaksnautn eða á annan hátt. Fólki er alt of gjarnt, að skifta sér af annara fram'ferði, þó þeir geri entgum mein nema sjálf- um sér. Eg hefl enga samhygð1 með því fólki, siem skoðax það hlut- verk sitt, að hala afskifti af hiáitt- semi annara, en sem því kemur alls ekkert við um. Eig held fram því, að' ef einhviex maður vill drekka, reykja, eða gera annað, sem honum er skaðlegt, þá er það mér óviðkotnandi, svo lengi sem ég líð ekkert vi'ð það. — “Nei, lierra minn. það, sem ,ég hefi á móti neykingum ,er það, að ég ge.t ekki þolað tóbaksreykinai. Micr varðar ekki umi, hvort þaö gerir öðru fólki ilt eða gott, en mig varðar um það, að tóbaks- reykur gerir mig veika. Eí fólk reykir í eigin húsum sínum, þá j>arf ég ekki að koma þangað, og jafnvel þó menn reyki úti á stræt- um, þá get ég að mestu foröást niálægð þeirra. En þegar þeir reykja í matsölustofum, á stræt- isbrautavögnum og í almennum biðsöhtm, cxr í gönjum á gistihús- um, og fevkja strokunum fram Úr sér beint framan í andlit annara, .sem verða á þessum stöðumi aö þola návist ]>eirra, — þá segi úg tíma til þess kominn, ef ekki -er mögulegt, að kemna þessttm mönn- um velsæmi í háttsemi sinni, að koma í veg ívrir það, aö. |)eir geti fenirið nokkuð tdl að reykja. Sá maður, sem ekki getur verið án rej'kinga svo lengi, að ltann gefi sjálfum sér matfrið, eða timia til þess, að ferðast óreykjiandi með sporvögnum, — hann ’hefir engan sið’ferðislegan rétt til þess, að um- gangast annað fólk. Hann ætti aö vera á sjúkrahúsi. “þér báðiuð mig um áJit mitt á þessu miálefni, og nti hafii þér feng- iö það”. ‘‘Vér skuldtim j'ðttr það, frú mín, að vér allir biðjum yður fyr- irgefntngar. Kf vér hefðum vitað, að ástæður yðar á móti tóbaks- íiaiitiiinni væru bvtðar á svo gild- itm rökum, þá hefði oss víst ald- rei til httgar komið, að reykja í nálægð yðar”, mælti ]>rófessorinn í vingjarnlegum rómi. “það vilL svo vel til, að ég hefl þráfaldlega haft ástæðu til þess, að ilntga J>etta reykinga málefni með talsverðri nákvæmni, og eins og Iljörtur frændi yðar veit, hefir hann beðið mig að segja álit mitt á þessu. Itg legg það því t'il, að við karlmennirnir færttm oss út á svaiirnar, j>ar sem þér sitjdð, svo að |>ér getíð verið Lausar við ilm- inn af reykingtim okkar, og sem hefir rev'iist yður svo óhollur og, vi'ðbjóðslegur, — á meðan ég skýri frá skoðunum míntim og athygli ])ví, sem ég heíi veitt reykingum og revkjendum”. “Tá, það er hyggilegt”, svaraðl Anna frænka, sem geðjaðist mjög vel að hinu' þíða og viðféldna \Tið- móti prófessorsins. þegar við vorum sezt niður t stóLa. okkar osr prófessorinn hafði setið httgsi litla stund, tók hann til miáls á þessa leið : “Ef til vill er það markverðasta. attíðið í sambandi við tóbaks- nautnina, að á yfirstandandi tím.i. lifa á iörðumti vægast talað þús- ttnd milíó'nir mattna, sem neyta tóhaks á etnn eða annian hátt, — ýmist með að revkja bað, tyggga það eða taka það í nefið. “það eru að minsta kosti 5tnil- tónir mantta, sem starfa að fram- leiðslti, tilbúningi og söltt þessarar tmdraverðu jurtar, og þetrar ég fyrir nokkrum ár,u,m rannsakáöi málefni þetta, þá komst ég að þvi, að samianlagðar ríkisinntekþr Frakklands, Knglands, Isalín og Austurríkis, -áf tóbaksiðnaðinum, var tneira en hundrað milíónir dollars á ári, og að í Bandarikjun- ttm er fraanleiðsla tóbaksjurtarinn- ar yfir 50 miLíónir doLLara virði á ári, og 'inntektir ríkLssjóðsins af framledðsltt þess og sölti eru 70 milíónir doLlars. Sé málið skoðað frá annari hltö, þá kemtir í Ljós annað ei.nkar í- hitgunarvert atriði, sem er það, að tóbaksnautnin er ekki bundin við ncikkra sérstaka þjóð, kyn- flokk, kyn eða aidur, né við iofts- lag, eða iífsástand manna, né víÖ efnahag eða itmderni, eða gáfna- stig eða sið&rðiss'tig. (Niðurlag). Kaupið Heimskringlu

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.