Heimskringla - 27.11.1913, Blaðsíða 3

Heimskringla - 27.11.1913, Blaðsíða 3
HEIMSKIINGBS WINNIPEG, 27. NÓV. 1913. BLS. 3f Agrip af reglugjörð aíin heimilisréttarlönd í C a n a d a Norðvesturlandinu. Eérhver manneskja, sem fjöl- akyldu hefir fyrir aÖ sjá, og «ér» hver karlmaöur, sem oröinn er 18 4ra, hefir heimilisrétt til fjóröungs &r ‘section’ af óteknu stjórnarlandi í Manitoba, Saskatchewan og Al- berta. Umsækjandinn veröur sjálf- ttr aö koma á landskrifstofu stjórn arinnar eöa undirskrifstofu í þvi öéraöi. Satnkvæmt urnboöi og meö aérstökum skilyröum má faöir, tnóöir, sonur, dóttir, bróÖir eöa aystir umsækjandans sækja um íandið fyrir hans hönd á hvaöa ttkrifstofu sem er, Bkyldur. — Sex mánaöa á- búö á ári og ræktun á landinu i fcrjú ár. Landnemi má þó búa á Eandi innan 9 milna frá heimilis- oéttarlandinu, og ekki er minna en •80 ekrur og er eignar og ábúöar- förö hans, eöa fööur, móöur, son- ar, dóttur bróöur eöa systur hans. 1 vissum héruÖum hefir landnem- tnn, sem fullnægt hefir landtöku skyldum sínum, forkaupsrétt (pre- emption) aö sectionarfjóröungi á- fiöstum viö land sitt. VerÖ $3.00 ekran. S k v 1 d u r Veröur aÖ sitja 0 mánuöi af ári á landinu f « ár frá því er heimilisréttarlandiÖ yar tekiö (aö þeim tíma meötöld- «im, er til þess þarf aö ná eignar- feréfi á heimilisréttarlandinu), og fiO ekrur verður aÖ yrkja auk- reitis, LandtökumaÖur, sem hefir þegar ootaö heimilisrétt sinn og getur ttkki náö forkaupsrétti (pre-emtion 4 landi, getur keypt heimilisréttar- Cand í sérstökum héruöum. VerÖ $3.00 ekran. Skyldur : Veröiö aö ttitja 0 mánuöi á landinu á ári f þrjú ár og rækta 60 ekrur, reisa kús, $300.00 viröi. W, W. COkl, Deputv Minister of the Interior. ILBOÐ í lokuöum umslögum nritaö til undirskrifaðs “Tender for Extension to Wharf at Gull Harbor, Man.”, veröa meötekin á þessari skrifstofu til kl. 4 e. h. fimtudaginn 4. desember til aÖ vinna nefnt verk. Uppdrættir, afmarkanir og samningsform íást hér á skrifstof- unni og á skrifstofu District En- gineer í Winnípeg, Man., og eftir umsókn hjá póstmeistaranum aÖ Hecla, Man. Frambjóðendur eru mintir á, aö tilboöum þeirra verður enginn gauinur gefmn, nema þau séu rituð á prentuðu formin og undirskrifuÖ rneð eigin hendi frambjóðanda og ■filgreini starf þeirra og heimilis- fang. þar sem íélög eiga hlut aö máli, verður hver félagi að rita *neð eigin hendi nafn sitt, stöðu heimili. Uverju tilboöi verður aÖ fylgja ''iöurkend ávísun á löggiltan hanka, sem borganleg sé til Hon- °rable Minister of Public Works, jafngildi 10% af tilboðs upp- h®Sinni, og sé því fyrirgert, ef ^tambjóÖandi neitar að gera verk- ®amninga, þegar hann er kvaddur þess, eða vanrækir að fullgera '’erkiö, sem um er samið. VerÖi *ramboðið ekki þegið, þá veröur *vísaninni skilað aftur. ^eildin skuldbindur sig ekki til Hggja lægsta eða nokkurt til- boð. ISftir skipun, R. C. DESROCHERS, Secretary. epartment of Public Works, Ottawa, 31. október 1913. verður ekki borgaÖ fyrir Þessa auglýsingu, ef þau flytja ana án skipunar frá deildinni. MAIL CON' 1 L B O D í * °pnm, árituð til ^neral, veröa mcðt , nadegis á föstud latruar i9l4 tim 6. jogra ára tima, Vlku hvora leið, mil’ transcona OG sem bvrjar þegar p eral svo ákveður Prentuð eyðublöð, ri "PP'vsingar . dvrðin, verða til < jUgsform fást á r Trnnscona 0<r Winni stofu Post Office In Tost Office Inspec Winnipeg, Man., 2 Pos Hvað er synd? “Ást í meinum” eftir Porskabít. -----“Ást í meinum”, eftir þorskabít.------ í öígum skáldsins nú er máluð mynd — í “meinum” þar sem konur líísins njóta ; frá h e i m i 1 i og börnum þangað þjóta til þeirrá, sem að spyrja : Ilvað er synd ? pví mönnum oft er Iistfengi það léð hér löngum sína réttu hugsun dylja : ‘ ef einhverju þeir ekki svara vilja, •þeir að eins svara stórri s p u r n i n g meðll Er annars kona út til þeirra snvr þeir atlot nein og blíðu ekki spara. Með slíkri hegðan sjálfum scr svo svara ;• pað synd er ei, að lifa einsog dýrl það synd er ci, að bregðast lögum lands og leitun mannvits þ r o s k u n sanna styðja ; það synd er ei, að rösun braut að ryðja og raska friði löghclgs hjónabands! j pað synd er ei, að svæfa skylduraust — ■því sérhver nautn þarf uppfylling að hljótall Og því s'kal alls í náttkvrðinni njóta, sem nú þcim réttist, býðst þeim orðalaust.------ því á s t i n er, sem fyrrum, alveg blind og ei því skeytir böl þótt yfir dvnji ; þó siðalögmáls hallir allar hrynji, hún hrópar bara’ á móti : Hvað er synd ? 1 öfgum skáldsins svo er máluð mynd — en mannvitið á æðri svið mun Ieita. Og arineldum okkar vernd mun veita það vit, sem fullvel skilur slíka syndll O. T. J o h n s o n. 7. nóv. 1913. NÝTÍSKU KLÆDNADIR FYRIR ALLA Kvenna og karla klæönaðir saumaðir eftir máli, úr bezta efni. Vort Enska og Skoska Worsteds og Tweeds er baeði fallegt og sterkt. Loðvara hreinsuð og gerð sem ný. Yér hreinsum, pressum og gerum við föt VÖRURNAR SÓTTAR OG FLUTTAR TIL BAKA Vér j áhyrgjumst að gera alla ánægða, og óskum ettir viðskiftum íslendinga. Valgerður Dorothea Melsted. Ileimskringla gat um lát þess- arar konu 25. sept. næstl., að hún hefði dáið að heimili sínu í Gard- ar bye-ð, N. Dak., þann 17. s. m.— Ilún varð 39 ára að aldri. Jarðar- förin fór íram að Gardar næsta sunnudag á eitir, þann 21. sept., að fjölmenni viðstöddu. — Séra Magnús Jónsson og séra Kristinn Ólafsson fluttu báðir ræður við það tækifæri. Valgerður sál. var fædd og upp- alin í Knjóskadal. Faðir hcnnar var Bjarni Jónsson, scm íyrst bjó á Byrnimrsstöðum í Ljósavatns- skarði, en síðar á Hallgilsstöðum, eftir að Trv«-"-vi Gunnarsson flutti þaðan. Bjarni var einn af sonum séra Jóns þorsteinssonar í Reykja- hlíð við Mývatn. Systkini hans voru dreifð um alt land : Pétur bjó í Reykjahlíð til dauðadags ; þorlákur prestur á Skútustöðum ; Hallgrímur á Hólmum í Reyðar- firði ; þorstcinu á Vogsósum og síðar að Yztafelli i Kinn, og Sig- fús að Tjörn á Vatnsnesi. 'þessir voru allir prestar. Jón bóndi á Lundabrekku í Bárðardal var einn þeirra bræðra ; Benedikt, bóndi í Vopnafirði, faðir Hallgríms glímu- kappa, og Sigurgeir, tcngdafaðir séra Mganúsr Skaptasonar. Syst- ur þeirra, sem ég man eftir, voru: Valgerður, kona séra þorsteins Pálssonar, að Hálsi í Fujóskadal ', Solveig kona Jóns Sigurðssonar á Gautlöndum; Hólmfríður, kona séra Jóns Sveinssonar á Mælifelli, og Jakobína kona Gríms Thom- sens. Valgerður heitin kom til Ame- ríku fyrir nálægt 17 árum, að lík- indum frá Möðrudal á' Fjöllum. Var fyrst vitt eða tvö ár í Winni- peg, en þar á eftir í Norður Dak- ota. T>ar giftist hún eftirlifandi manni sínum, Einari Albcrt Mel- sted, 1. april 1906. Einar cr Magn- ússon, Grímssonar frá Krossi í Ljósavatnsskarði ; cn móðir Ein- ars var Elin Magnúsdóttir, frá Sandi í Aðaldal, þar sem Guð- mundur Friðjónsson byr. Hann var áður giftur Aðalþjörgu, dótt- ur Kristjáns Ólafssonar frá Stokkahlöðum, en systur séra Kristinns. Henni varð tæring að banameini eftir stutta samveru þeirra. Börn þeirra Einars og Valgerð- ar erti 4 : Magnús, Albert, Vil- hjálmur og Bjarni, frá eins til sjö ára að aldri. Valgerður heitin var myndar- kona, bæði í sjón og raun. Hún bar mcð sér Rcykjahlíðar-ættar- svipinn. Sem vinnukona skaraði hún fram úr flestum öðrum, og með sama dugnaði gekk hún að liúsmóðurstörfunum, þegar liún átti heimili sjálf og stórbú til um- sjónar, svo fáum hefði verið hent að fylgja henni. Sæti hennar verð- ur aldrei fullskipað. J.H. ANDLATSFREGN. þau hjónin Mr. og Mrs. Björn S. Ileidman, sem búið hafa 7 mílur , norðaustur af Glenboro, urðu fyr- , ir þeirri þungu sorg, að missa yngsta son sinn Magnús að nafni, á mjög sviplegan hátt, að kvöldi þriðjudagsins 26. ágúst sl. Piltur- inn var rúmlega 12 ára gamall. Ilann var efnilegur og skarpur unglingur. Hanh stundaði nám á alþýðuskóla dag hvern, og þennan morgun sótti hann skólann að vánda og bar ekki á honum. Um kvöldið eftir hann kom af skóla,. tjáði hann móður sinni, að hann ætlaði út til þess að æfa sig í í- þróttum stundarkorn. Nalægt lválf- um tíma seinna fann móðir hans liann á hestliúsgólfinu örendan ; hafði liann auðsjáanlega dáið af hjartabilun. Læknir var strax sótt- ur og tilraunir gjörðar, en alt kom fyrir ekki. Sveinninn var fæddur á Ármótsseli í Jökulsár-, hlíð i Norður-Múlasýslu á íslandi, og fluttist með foreldrum sínum til Ameríku í júni 1903 og hefir ávalt dvalið heima í foreldrahús- | um í áðurncfndri bygð. Foreldri, ! 3 bræður og 4 systur, syrgja hann ] látinn, og geyma i minningasjóði! nafn drengsins, sem þau öll unnu, [ sem óspiltur hvarf út á ókunnar brautir inn í ónumin lönd, að frið- arins fögru ströndum, á bak við gröf og dauða. Friður þess góða fylgi honum. Hann var jarðsunginn af séra í Fr. Ilallgrímssyni þann 28. að | mörgu fólki viðstöddu. G. J. O 1 e s o n. Austri er vinsamlega beðinn að I birta þessa andlátsfregn, Borgið Heimskrinlu! THE WEST END TAILOR SHOP J. FREID, EIGANDI Phone Garry 2043 672 Arlington St., Cor. Sargent “Our Prices Suit Everybody“ DANS I Good Templars Hall 4 hverju laugardagskveldi kl. 8.80 til 11.45 Richard Beliveau Co. Ltd. Vér seljum aðeins beztu tegupdir vindla og vfnfanga. Vér ábyrgjumst að gera skiftavini finægða. Fljót afgreiðsla. Ileim- sækið oss eða skrifið. Richard Beliveau Co. Ltd. • Phone M 5762 - 330 Main St. Inngangur 25 c. Viclin Kensla Undirritaður veitir piltum og stúlkum tilsögn í fiðlu- spili. Eg hefi stundað fiðlu- nám um mörg ár hjá ágæt- um kennurum, sérstaklega í því augnamiði, að verða fær um að kenna sjálfur. Mig er að hitta á Alver- stone St. 589 kl. 11—1 og 5—7 virka daga. THEODÓR ARNASON M. GRAHAM & CO, City Liquor Stores Selja I stórum og smáum stíl alskonar vfntegundir, vindla og tóbak. Vörurnar sendar hvert sem óskað er í borginni. Phone G 2286 308-310 Notre Dame Ave" JÓLA LJÓSMYNDIR GRAHAM, HANNESSON & McTAVISH LÖGFRŒÐINGAR GIMLI Bkrifstofa opin hvern föstu- dag frá kl. 8—10 að kveldinu j og laugardaga frá kl. 9 I. hád. til kl. 0 e. hád. Nú er tfminn að láta taka myndir af yður til jójanna. TíIE MANITOBA HALL STUDlO er staðurinn. Vér GEFUM með hverjum 12 “Cabinet” myndnm eina stœkkaða mynd 11x14. Þetta boð stendur aðeins til 30 Nov. n.k. PALMER PHOTO COMPANY I SAMSTEIPU VIÐ THE MANITOBA HALL STUDIO Room 23, 291J Portage Ave. p THE H.P. tÍLECTRIC The bnitoha llye Works Ljós, hita og rafafls útbúnaður Rafljósa hjálmar sérfag Allar viðgerðir fljótt af hendi leystar. Ef þér þarfnist ein- hvers þá phonið GARRY 4108. 732 Sherbrooke Street Aœtlanir aofiuir um alskonar raf-vinnu. Kvenna og karla klæðn iðir búnir til eftir nýjustu tfzku. Lita, hreinsa, pressa og gerir við föt. Oskað eftir viðskiftum íslendinga. Mrs. Fanney Jacobs Islenzkur eigandi J

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.