Heimskringla - 27.11.1913, Blaðsíða 5
HEIMSKRINGLA
WINNIPKG, 27. NÓV. 1913.
5. BLS,
BYGGINGAVIÐI Af öllum tegundum fæst gegn sanngjörnu verði. JR
The Empire Sash & Door Co., Phone Main 2510 Henry Ave. East. Limited Winnipeg
TILKYNNING
Hérmeð er altnenningi f Arborg og nær-
liggjandi stððum, gefið til kynna að hin
vel f>ekti hesta og gripa kaupmaðar S. B.
Levin hefir komið hér á fót Sale Stable.
Ég hef til sölu 20 25 hesta, og skifti einnig á hestum og
vinnu uxum og markaðs gripuui.
líg sel liesta með góðum skilmálum. Sömuh iðis borga
ég hæðsta verð fyrir mjólkurkýr og aðra nautgripi.
Ég ábyrgist að gera yður ánœgðh. Fjósið er opið hvern
dag og hestar og nautgripir keyptir og seldir.
S. 13. LEVIN
EIGANDI
Thomas Sigurðsson, umboðsm.
Þetta vekur undrun í
byggðalaginu.
ÚTSALA—The Golden Rule Store hefir ákveðið að losa
sig við allar birgðir sínar af kvenna og barna fatnaði og
það með svo lágu verði að annað hefir ekki heyrst því líkt.
Utsalan byrjar laugardaginn, 29. þ.m.
LESIÐ ! LESIÐ ! LESIÐ !
$18 og $20 Ladies Coats seljast fjrir.$12.00
$14 og $15 “ “ “ $10.00
$12 “ “ “ .......$ 7.50
$8.75 ‘ “ “ .......$ 5.00
$10.00 Chrildrens Coats seijast fyrir .$ 6.50
$7 og $8 “ “ “ .........$ 5.00
$5 og $0 “ “ “ .........$ 4.00
«4.50 “ “ “ .................$ 2.75
$3.50 “ “ “ ..................$ 2.50
Loðskinna fatnaður kvenna seljast mjög ódýrt. Frestið
ekki að koma í Golden Rule Store og ná í yfirhafnir með
þeim fáheyrilega lágu verði.
J. Goldstein, eigandi
CAVILIER, IsiORTH DAKOTA
Nýkomnar bœkur
í bókverzlun H. S. Bardals.
Stúlka vön húsverkum, nýkomin
af íslandi, óskar eftir vist á góðu
íslenzku heimili. TJpplýsingar á
540 Toronto Street.
SOGUR.
Blindi tónsnillingurimi ... $1.25
Kfintýri. Ilauff ........... 0.50
Frá ýmsum hliðum. Eftir E.
Hjörleifsson ............ 0.60
Ilrói Höttur. Barnabók ...... 0.35
Tumi þumall ................ 0.35
þrautir Heraklesar ......... 0.35
Valeýg lögregluspæjari ...... 0.60
Grant skipstjóri .... ...... 0.60
Gipsy Blair ................ 0.50
Sögusafn Fjallkonunnar ...,. 0.20
Mannamunur .................. 1.20
Vladimir níhilisti ......... 1.00
Eldraunin ................... 0.65
Bólu-Hjálmars saga .......... 0.60
Nikulás konungur leikari .... 0.20
Brynjólfur biskup Sveinsson 0.80
Sögur Gunnars Gunnarssonar 0.40
Á heimleið. Eftir Guðrúnu
Lárusdóttur .............. 0.65
Úr borg og bæ .............. 0.40
LJÖÐMÆLI.
Ljóðmæli Jónasar ITallgríms-
sonar í skrautb.......2.00 :
Ljóðmæli Eiinars Benedikts-
sonar. Hrannir, í skrautb. 1.40 !
Ljóðmæli þorst. lírlingsson-
ar : Eiðurinn I.... ..... "0.60
Svanhvít ................... 0.75
Ljóðmæli Guðm. Óuðmunds-
sonar : Friður á jöröu ... 0.35
Ljóðmæli Guðm. Guömunds-
sonar : Ljósaskifti ... ... ... 0.35
ÝMISLKGT.
Almanak þjóðvinaíél. 1914 ... 0.40
Arbækur þjóðvinafél. 1914 ... 0.80
(Póstgjöld á þjóðvinafél. bækur.20
þjóðmenninp-arsaga Norðurálf-
unnar, I,—IH.............. 1.50
Ileilræði fyrir unga (Steingr.
læknir Matthíasson þýddi) 0.10
Ensku námsbók, Zoega, ib. 1.20
j Spámaöurinn ............... 0.15
Bréf Páls Melsteds til Jóns
Sigurðssonar ............. 0.80
Ferðasaga þ. Thoroddsens... 1.75
Tarðabók Arna Magniissonar 0.60
Píslarsaga síra Jóns Magnús-
sonar, II................. 0.80
IIví slærð bú mig ? Eftir
Har. Níelsson ... ........ 0.20
Umboðsmaður Goodtemplara-
stúkunnar Skuldar setti eftirfylgj-
andi meðlimi í embætti 5. þ. m.:
F..K.T.—þórður Bjarnason.
ÆJ.T.—Björn Pétursson.
V.T.—Mrs. Sigrém Hannesson.
Rit.—Ketill Thorsteinsson.
A.R.—Helgi Johnson (Tayiór).
F.R.—Gunnl. Jóbannsson.
Gjaldk.—Skúli G. Bjarnasoti.
ICap.—Helga Ólafsson.
, D.—Brynhildur Go >dman.
A.D.—Guðrún Óiafsson.
I.V.—Sveinbjörn Ólafsson.
Ú.V.— Óskar Sigttrðsson
Nú eru fundir skemtilegir og vel
sóttir, og inntaka nýrra n eðlima
á hverjum fundi, og sjaldan licfir
bindindisstarfseminni gengið eins
vel og nú.
Jteir íslendingar hér í bænum,
sem vildu ná sér í áreiðanlega lífs-
ábyrgð fvrir sanbgjarna borgun,
ættu að snúa sér til lífsábyrgðar-
félagsins V í n 1 a n d af C.O.F.,
sem ausdvsir á' öðrum stað hér í
blaðinu.
Allir meölimir “Vínlands” eru
sérstaklega ámintir um að koma á
næsta fund, þriðjudagskvöldið 2.
des,, í neðri G. T. salnuin.
Dagbókin mín ...............
Lénharóur fóireti. T.eikrit eft-
ir Einar IIjörleifsson .....
Arsbækur Sögufélagsins 1912
og 1913, árstillag ..........
----------f—
0.40
0.80
1.75
Bréf á skrifstofu Heimskringlu.
Bjarni Oddson.
Sam Gillies.
S. K. Hall.
Miss Helga Johnson.
Miss Signý Björnsdóttir.
Sigmundur Árnason.
Ráðskonustaða óskast.
Stúlka milli fertugs og fimtugs
æskir stöðu, sem ráöskona hjá
manni á líkttm aldri.
Miss A. B. Jóhannsson.
General Delivery, Winnipeg, Man.
Atvinna.
Roskin kona, hreinlát og vön
hússtörfum, getur fengið vist ttnt
óákveðinn tima. Húsverk lítil, að
eins einn maður i heimili, er stttnd-
ar bæjarvinntt. óskað er eftir, að
utnsækjandi hafi lipra geðsmuni og
komi vel fyrir. Kaupgjald eftir
samkomttlagi. Umsækjandi getur
snúið sér bréfiega eða munnlega til
Runólfs Sigttrðssonar,
Box 45, Cavalier, No. Dakota.
Fundarboð.
Latigardaginn 6. des. næstk., að
Geysdr Ilall, kl. 2 e. h., verður
haldinn ársfttndur Bændafélagsins
G e y s i r (Ge}7sir Farmers’ Insti-
tute) og menn ámintir að fjöl
menna.
Verði ftmdurinn ekki nógu fjöl-
mennur, að hægt sé að lialda
hann samkvæmt lögiini, geri ég
ekki frekari tilraun að boða hann.
Geysir, Man., 27. nóv. 1913.
B. JÓHANNSSON,
skrif. og fé-lt.
Til leigu
Stórt og gott herbergi, uppbúið,
til leigu að 630 Slterbrooke Street.
Öll nýtízku þæaindi ásamt talskna
ertt í hitsinu.
Tvö lierbergi til leigu, að 653
Simcoe St. Öll þægindi. Upplýsing
um leigu fæst á ofangreindum
stað.
II. Bjerring, 653 Simcoe St.
Til leigu gott lterbergi,
Notre Dame Ave.
aö 787
MINNINGARRIT
STÚKUNNAR HEKLU N0. 33,
A. R. G. T.
fæst bjá Mr. B. M. Long, 620 Alver
stone St. og einnig í bókaverzlun H.
S. Bardals. Verð 75 cents. Borgun
verður að fylgja ölluni pöntununi ut-
anbæjar. Ritið er mjög eigulegt
fyrir alla sent vilja kynna sér bind
indismáiið, og fyrirtaks jólagjöf til
allra bindindismanna.
TAKIÐ FYRIR LEKANN.
í kornsendingum yðar.
Látið líta eítir fiokkun hveitis yðai. — Vér gerum það og fáttm einnig
hæsta verð fyrir það.
Sendið korn yðar til vor
Vér gefum yður bestu meðmœli. Vér seljum fyrir commission. — Engin
áhætta. — “Advice of sale” seut til yðar strags og korn yðar er selt, og all-
ar npplýsíngar gefnar, Skrifið éftir daglegu markaðsbréfi og sýnishornum
PRODUCER’S GRAIN C0MMISSI0N C0.,
Limited
Robert D. Smith. Managor
Licenced and Bonded Reference. Royai tíank of Canada
308 Grain Exchange, Winnipeg.
SYRPA
1. lieftið af öðruni árgangi.
er komin út
INNIHALD'.
Huldu ltöfði. Saga.
Gesturinn í Rifi. Saga.
Ivonan ókunna. Saga.
þáttur Tttngu-TIalls. Eftir E- S.
Wíum.
Ágrip af sögu hvalveiðanna.
Býsnin mesta á sjó. (Fáheyrður
viðburður).
Úr dularheimi. (Merkileg sj'n).
Draumar. Eftir E. S. Wíum.
Páll litli. Saga. Eftir Victor
Hugo.
Flöskupúkinn. Efintýr.
Smávegis : Hinn rétti B-obinson
Cruso. — Skrítlur. — Leyndar-
mál. — Úr gömlti bréfi.
Eina íslenska HAY og GRIPA-
, FÓÐUR verslun í Winnipeg.
Þið sparið eitt cent & búshelinu
með því að senda hafra og bygg til
A. J. Goodman & Co.
247 Chamber of Commerce,
Ptiones Qarr, 3384 WínnÍpeg MaU.
Fort Rouge Theatre
Pembina og Corydon.
AGÆTT HREYFIMYNDAHÚS
Emyndir sýndar þar.
inasson, eigandi.
I
Jtetta h-efti kostar í latisasöltt
30 cents ; árgangurinn, fjögttr heít-
in $1.00. Borgist fyrirfram.
Ritið liefi ég sent útsölumönn-
um, sem áðtir hafa verið íiti ttm
bygðirnar. Fólk, sent eignast vill
ritið, og eigi nær til þeirra, sendi
pantanir síttar beint til min.
Næsta hefti kemttr út í janttar-
mánttði næstk.
K0STAB0Ð TIL J0LA
Kattpenduni, sem borga fvrir-
fram þennan komandi árgang, geta
fengið 1. árgang Syrpu •— fjögttr
lieftin — fvrir 50 cents.
SBRPA er fjölbreytt rit að inni- j
baldi og skcmtilegt til lesturs al-
þýðtt.
ÓLAFUR S. THORGEIRSSON,
678 Sherbrooke St., - WINNIPE0
J. E. Stendahl.
Nýtfzku klæðskeri. Gerir við
og pressar föt. Alfatnaðir.
kosta $18.03 og meira eftir
gæðum.
328 Logan Ave.
Winnipeg
GUÐRÚN HALLD0RSS0N,
26 STEELE BLOCK,
Portage Ave.
Hún hefir útskrifast í Chiropo-
dy, Manicuring, Face Massagt,
og Scalp Treatment. Upprætir
likþorn og læknar flösu og hár-
rot. Veitir andlits Massage, og
sker og fágar neglur á þöndum
og fótum.
HérertækifæriySar
Kaup borpaO mcðan þér læriö rakara iðn
í Moler bkólunt. Vér kcnuum rakara
iðn lii fullnustu á '* mátiuöum, Vinrta
til staðar l>e$rar þé>* erið fulluuma, eða
þér «etið byrjað sjállir. Mikii eftir-
spuru oftir Moler rðkum með diplomas!.
Variö yður á *>ftirlíkiiKum, KomiO eða
skrifíð eftir Molar Cotalo^ue.
Hárskurður rakstur ókeypis npp á lofti
kl. 9 f. h. tii 4 e. h.
Winnipeg skrifstofa horni
KING & PACIFIC
Regiim skrifstofa
1709 BROAD ST.
TIL ÍS1.ENDINGA!
l'ér Ketið sparaö lc “busheiinu” rn ö
þvl h0 sentiH ykkar hafta til mtu.
pjt se! lika Iiveitin'él, halramél oar hey
til heÍniili>notkunar lult eins iáut og tönr.
H. G. WLlTON,
cor. King & .James
Eftirm. Olafsson & Sveinson
Síir.i G 2 164
40
Sögusafn Heimskringlu
gimsteinn,
hann
Smolendo glaðlega, ‘en R.obert er
drekkur aldrei við vinnu sína’.
Aftur reyndl Jack að aðvara konu sína, en á-
rangurslaust.
Síðast í apríl lentu Cliicots-hjónin í þrætu. Ein-
hver ókunnur maður hafði sent Chicot gullarmband,
°g við það var festur seðill með orðunum : ‘Eg dá-
ist að listinni’^
Chicot spenti armbandið á úlflið sinn og sýndi
manni sínum það.
‘Þú sendir það auðvitað til baka’,. sagði hann og
leit grunsömum axtgum á gripinn. jdyrum.
Kn hvcrt ætti ég að senda það, vinur minn?’ 1 ‘Kom inn
11 il gimsteina kaupmannsins, liann hlýtur að Jaek Clxicot.
þekkja kaupandann’.
‘Svo heimsk er ég ekki. það getur ekki verið
neitt rangt við, að þiggja nafnlaiisa gjöf, og ég ætla
ftiér að eiga armbandið’.
‘Eg hélt ekki, að þú værjr fallin svona djúpt’.
Chicot svraði með skömjmum. Daginn eftir fór
Jón og Lára
41
sjálfan sig ; 'hún liefir gefið fulla ástæðu til skilnaðar.
Iléðan af veiti ég enga tilhliðrun’. ,
Meðan hann var að láta dót sitt niður, dktt
honum í httg, að réttara væri af scr að biðja ein-
hvern að gæta hennar, því hún væri til í alt.
‘En hvern á ég að biöja?’ spurði hann sjálfan
sig. ‘Frú Everitt, hxtseigandann ? Nei, þegar hún
drekkxxr áfengi, þá er hún of lausmálg. Eg verð að
finna Desrolles og biðja hann.
Chicot lokaði ferðapokanum, bar liann fram í
ganginn og þaut svo upp á efra loft og barði þar að
var sagt í letilegum róm, og inn gekk
í herberginu var bæði brennivíns og tóbaks lykt,
og húsmunirnir allir voru miklu lélegri en niðri á
fyrsta lofti.
Á gömlum og lélegum legubekk lá leigjandinn
geispandi. Hann var hár niaður og lierðabreiður,
með grátt hár og skegg. Vcra kann, að hann hafi
en margra
Jack að finna gimsteinakaupmanninn, lýsti armband- einhverntíma verið tígulegt prxxðmenni, CJl
mu nákvæmlega og spxirði, hver hefði keypt það af ára ofneyzla víns var búin að svifta hann allri göfug-
konxim ; en kaupmaðurinn kvaðst hafa selt hundrað mensku, og fátnaður hans var gamall og slitinn.
armbönd lík þessu, og ekki geta greint hverir keypt
hefðu.
’Eg skil það’, sagöi Jack Chicot, ‘að þér viljið ekki
móðga góðan viðskiftavin, en ég tel víst, að þcr
skiljið í liverju skyni armbandið er gefið. Slíkar
‘Góði vinur’, sagði hann, ‘hvað kemur þér til að
vera svona snemma á ferð?’
‘Eg er orSinn þreýttur á lífinu’, sagði Jack.
‘það er eðli lífsins, að kvelja og þreyta manninn,
_ |Sem skapaður er að eins til sorgar', sagði Desrolles,
verzlamr sem yðar gætu naumast borið sig, nema 'og skynsamlegasta kenning heimspekinnar er, að
njeð því að Vera samsckar í löstum viðskiftavina taka lífið og sorgir þess sem léttast’.
sinna . j Jack og Desrolles höfðu í byrjuninni mætt livor
Um leið og Jack skaut þessari ör, fór hann út. öðrum í stigamxm, og kyntust þannig smátt og
«anu gekk beina leið lxeim til þess að láta dót sitt smátt ; svo hafði Jack farið að bjóða honx.m ixtn til
an x ferðapoka, og taka sér skemtiferð út á land. sin að spila við sig endrum og eins, og þá kyntust
‘•Við búxxm ekki lengur saman’, sagði liann við þeir enn bctur.
I i*l ' I ,
42 Sögusafn Heimskringlu
‘HvaS er það, sem sérstaklega hryggir yður í
dag ? ’ spurði Desrolles.
‘Eg er órólegur vegna konu minnar’.
‘Eðlileg afleiðing af þvi, að giftast fegurstu
stúlkunni í París. En við hvað eruð þér hræddur?’
‘Ilún liefir fengið gjöf frá nafnlausum aðdáanda,
og álítur sér heixxiilt að þiggja lxana, af því lxxin er
nafnlaus’.
‘Ilvað er athugavert við það?’
‘þér ættuð að skilja það. Gefandinn vill sjá
konu mína dansa með armbandiö hans á handlegg
sínum ; svo sendir hann henni aðra gjöf, síðan nafn-
laus bréf, og brátt mun lævíst smjaður ryðja braut
vanvirðunnar, — liann gerir vart við sig og svo—’.
‘Sé kona yðar ekki betri kvenmaðxir, en þér álít
ið hana vera, þá getur verið hætta á íerð. Er það
þetta, sem þér meiniS?’
‘Nei’, sagði Jack og roðnaði. ‘En cg vil ekki að
lxenni sé nein liætta búin af lævísum þorpara, milli
leikhússins og heimilisins. Eg- ætla að létta mér xipp
xim tíma og ferðast xit á land, og þarf einhvern mann
til aðstoðar konu minni á -meðan’.
‘Eg skal með ánægju vera þræll liennar meðan
! ]>ér erxtð f jarverandi. • þér megið treysta því, að ég
skal gæta liennar’.
Hún má ekkert vita xxm það’, sagði Jack.
‘Axxðvitað ekki. Konur eru börn, að eins stærri
I að vrexti, og þurfa sömu umönnun og börn. Ég skal
j haga mér þannig, að hxin taki fylgd nxinni með þökk-
utn’.
‘Kjæra þökk, Desrolles, ég skal ekki vera van-
j þakklátur. Verið þér sælir’.
‘Ætlið þér til Parisar?’
Jack sagði ekki, hvert hann ætlaði, og hinn vildi
ekki spyrja aftur að þessu.
Jack skildi eftir fáorðan seðil til konxx sinnar :
Jón og Lára
45
‘Kæra Xaire! þar eð okkur keinur illa sam-
an, hygg ég að nokkurra daga skilnaður ætti að
vera okkur hagkvæmur. Eg ætla út á land að
fá mér hreint loft. Lykt aí gasolíu og vondu
brennivíni liefir gert mig veikan. Gættu þía
sjálírar þín vegna, ef ekki mín vegna.
þinn J. C.’>
7. KAPÍTUIJ.
það var um miðjah vetur, að Jasper Treverton
dó. Vorið var komið í allri sinni dýrð, loftiö hlýtt,
kvöldin unaðslega fögtxr, blómin ilmandi og skógur-
inn grænn, — ofurlítið sýnishorn af Pardís á jörð-
unni. — Og eimuitt xtm þetta leyti lét John Trevær-
ton sjá sig í þorpimi Hazlehurst, jafn óvænt og áð-
ur, eins og hann .hefði fallið niður úr skýjunxxm.
Eliza Sampson var að svifta rósviöartré óþörf-
um greinum, þegar liún sá John Treverton koma að
litla garðshliðinu með ferðapoka í hendinni.
‘0, hr. Treverton’, kallaði hún, ‘því gerðuð þér
við skyldum hafa sent drenginn á járnbrautar-
stöðina’.
‘því gerði ég — hvað?’ spuröi bann brosandi.
‘Að bera ferðapokann v’öar. Tom líkar það illa'.
‘Tom þarf ekki að vita um það. Ferðapokinn er
léttur, og ég hefi að eins borið hann frá ‘George’,
þar sem ég yfirgaf fólksvagninn. þér sjáið, að ég
ætla að nota heimboð bróður yðar, xxngfrú Samp-
son ; ég er kominn til að dvelja hér nokkra daga’.
‘það gleður Tom’, sagði Eliza.
Hún var að hxxgsa um, hvernig hentugast myndi