Heimskringla - 27.11.1913, Blaðsíða 6

Heimskringla - 27.11.1913, Blaðsíða 6
6„ BKíj WINNIPEG, 27. NÓT. 1815. HEIMSKRINGLA MARKET HOTEL 146 Princess 8t. 6 móti markaOnnni P. O’CONNELL. elgandl, WINNIPEQ Beztn vfnföng vindlar og aBhlynning góö. Islenzknr veitin«amaður N. Halldórsson, leiObeinir Islendingnm. KOL ogJGOKE J. D. CLARK &:CO. •280 MAIN ST. Phónes Main 41—95 eða 8024 Woodbine Hotel 46“ MAIN ST. Btnrsttf Billíard Hali f Norðvesturlandino Tln Pool-borÖ.—Alskonar vfnog vindlar Qlstlng og f«OI: $1.00 ó dag og þar yflr l.ennon A Hebb, VUrendur. Vér höfum fuAlar birgftlr hreinustn lyfja og meðala, Komið moð lyfseðla yðar hing- að vér gerum meðuliu nókvæmlega eftir ftvfsan læknisins. Vér sinnum utansveita pónunum og seljum giftingaleyfl, Colcleugh & Co. Notre Darae Ave, ft Sherbrooke 5t, Ph one Qarry 2690—2091. Thorsteinsson Bros. & Co. Byggja húa. Selja lóðir Útvega lán oe; eldsábyrgðir Phone Main 2992 Room 815-17 Somerset Block Dominion Hotel 523 Main St. Bestu t1. ofí viarilar, GistinK og ^ $ 1 ,.)0 MáltlB ............ ,35 Mimi 51 ll»i B. B. HALLD0RSS0N eigandi fMBBfl WHOI WhOLKÖALE &RE1ML 384 Main st ■ WlNNIPEO f O Q Islands fréttir. Rvík, 22. okt. Skiptjón oj skemdir. Á sunnudagskvöldið gerði svo mikinn norðangarð, að eigi hefir annað eins norðanveður að hönd- um borið, að kunnugra manna sögn síðustu 15 árin. Manntjón var ekki hér í bae. En annarstaðar að hefir enn eigi spurst, með því að síminn er slit- inu riorður yfir Holtavörðuheiði. Hér í bænum lá við að 2 menn biðu bana. 'þa8 voru verðirnir í kolageymsluskipi Chouillou kaup- manns, Kristján Jónsson unglings- maður héðan úr bæ og norskur maður roskinn P. A. Olsen. Kola- skipig sleit upp snemma morguns, og rak í land austarlega á höín- inni fyrir neðan Sjávarborg. Myrk- ur var á, svo að eigi sást slysið úr landi. En mennirnir fengu bjarg að sér tipp á hærri borðstokkinn, sem að landi vissi, og þar urðu þeir að hanga í köðlum margar klukkusttindir, en sjávarrótið. skall á þeim í sífellu. þegar slyssins varð vart úr landi, tóku menn að reyna að bjarga þeim með því að henda út köðlum osfrv. En alt mistókst. þá tóku sig til nokkur- ir hraustir mcnn, fóru vesturíbæ, náðu þar í traustan bát (í Slippn- um), báru hann austur eftir og ha;ttu sér 5 út að skípinu í hon- um. Var steinolíutunnum, einum 6, helt út í sjóinn til að kyrra hann. þessir 5 björgunarmenn voru : Ell- ingsen Slippstjóri, Guðm. Kr. Guðmundsson verzlm., ólafur Grímsson, ólafur frá Laugalandi og Sigurjón glímukappi. Fengu þeir náð hinttm aðframkomu mönnttm', o<r bjargað þeim í land. Var Olsen þá svo þjakaður, að flytja varð hann þegar á sjúkrahús, en þar hrestist hann áður langt leið. Kolaskipið hélt áfram að.brotna og var í gær klofið í tvent og sjást stafnarnir upp úr sjónum. Botnvörpungurinn Freyr eign miljónafél.) lá í vetrarlægi inni í Rauðárvíkinni. Hþnum svifti þá stormurinn á land, rétt fyrir aust- an Brillouins-húsið, og morar hann jiar hálfur í kafi. þar voru engir metm á skipsfjöl. Fjöldi mótorbáta ltefir laskast, sumir sokkið á höfninni, en verð- ur að sjálfsö<rðu náð upp. Flestar brvffiur í bænum lösk- uðust — þær sem úr timbri eru, og sumar brotnuðu að miklu eða mestu levti. S'ímasamband hefir náðst í morgun við Blönduós og Sauðár- krók, en Iengra norður ekki. Átti ísafold í morgun tal við báða j>essa staði. Á Sauðárkrók var norðanveðrið svo mikið, að roskn- ir menn mundti eiiri annað eins. Um skemdir eim óftétt annað en það, að simastauramir frá Sauð- árkróki að ósi Héraðsvatna félltt allir og sttmir brotnuðu. Vesta lá á Sattðárkróki, er óveðrið skall á, en hafði sig þaðan út undir þórð- arhöfða o™- lá þar þangað til í mor"nn. Snjókoma var mikil með veðrinu og blindhríð. Á Blöndusi var ísafold sagt, að þar hefði verið hið mesta fárviðri og valdið miklum fjársköðtLm viða um sveítirnar í kring. Manntjón þó ekki oröið—bað menn vita. En ófrétt enn tim 2 rnenn, er lögðu upo frá Sauðároróki til Blönduóss fyrir óveðrið með 10 hesta. Hefir nú verið sent bæði frá Blönduósi og Sattðárkróki að leita þeirra. Norðan stórviðrinu fylgdi eigi all-lítið frost, og er það til rnarks, að maður sást úti á Tiörn í morg- un, og þó að hana hafi skænt um }>etta levti árs, mun all-langt síð- an að hún liafi orðið mannheld svona snemma. Á miðvikudagsmórguninn kl. 10 fór mótorbátur með 5 mönnum á, héðan úr bænum og var ferð- inni heitið suður að Sandgerði. En báturinn hefir aldrei komið fram. Sagt að sé/.t hafi til hans írá •Sandgerði á miðvikudagskvöld, en síðan ekki. Daginn eftir fór að reka hluti úr honum, svo að -eng- um blöðum bótti um að fletta for- lög hans. Mennirnir 3, sem drukkn að hafa, vortt : Magnús Guð- mundsson írá Sandgerði á Mið- nesi, 23 ára, formaður bátsins ; Guðjón Bjarnason, frá Bjarnabæ, til heimilis Bókhlöðustíg 6 B, 43. ára ; Baldvin Kristjánsson, Lvg. 62, 27 ára, lætur eftir sig konu og 3 ungbörn. Guðjón var einn hinna kunnu Bjarnabæjarbræðra, sem lengi hafa taldir vcrið veiðisælast- ir sjómenn hér. ' — Stvrkinn úr sjóði Hannesar Árnasonar á að veita nú til fjög- urra ára. Háskólaráðið ræður hver fær. Mcðal umsækjenda höf- um vcr hcyrt nefnda : Halldór Jónsson, cand. pltil. ; Vernhard þorsteinsson, sem nú er um það levti að Ijúka fttllnaðarprófi í heimspeki við Kapmannhafanarhá- skóla, Sigurð Nordal magister og Ölaf Lárusson, cand. juris. — Bjarnanesprestakall er veitt séra þórði Oddgeirssyni, samkv. kosningu safnaðarins. — Alexander Jóhannesson (sýslu- manns ölafssonar) tók 14. þ. m. magisterpróf í í"'zku við Kaupm,- hafnar háskóla. — Lattgardaginn 18. þ. m. voru gefin saman í borgaralegt hjóna- band Björn Pálsson yfirdómslög- maður og junvfrú Marta Indriða- dóttir (Einarssonar). (ísafold). Seyðisfirði, 18. okt. — Fiskafli hefir verið íremur góður hér evstra undanfarið. þó seor?a menn, að botnvörpungar hafi spilt mjög veiðinni, þar eð þeir hafi verið á veiðum á fiskimiðum bátanna, — Rafijósin skína nú hér í Seyð- isfjarðarkaupstað, ttm Fjarðaröldu og Búðareyri, bæði í húsum inni og á götmn úti. Var fyrst kveikt á götuljósunum 13. jt. m. og í nokkrum húsum; og nú mun ljósiö kveikt í öllum þeim hústtm, sem rafleiðsla hefir verið lögð í. En jiað eru all-mörg hús, sem enn eigi hafa fenp'ið leiðsluna, sökum þess, að húsráðendur sögðu svo seint til að j>eir ætluðu að fá raíleiðslu. Ljósin eru biört og skær, og allur útbúnaður vandaður og í bezta lagi. Enda mundi engin misfella dyljast fvrir rannsóknarangum yf- i r-ums jónarmann sins, Gu ðmundar Hlíðdals rafræðings. Mun óhætt að sevia, að almenn ánæpja sé í bænum vfir rafijósunum. þó hefði margur kosið, að götuljósin hefðu lýst betur, ljóskerin verið þéttari eða lamparnir haft meira ljós- 1M« Ingvari E. ísdal timburmeist- ara hefir bæjarstjórn kaupstaðar- ins veitt umsjónarmannsstarfið við rafstöðina. — Dáinn er hér nýlega Árni þórðarson ívrv. kaupm., eftir langvarandi veikindi. (Austri). ST. REGIS H0TEL Sniith Street (nálægt Portage) European Plan. Business manna máltiöir frft kl. 12 til 2. 50c. Ten Conrse Table Do Hote dinner $1.00, meö yíni $1.25. Vér höf- um einuig borösal þar sem hver einstaklin- gnr ber ó sitt eigiö borö. McCarrey & Lee Thone M, 5664 DominionMeatMarket Bezta kjöt, fiskur og kjötmeti. Yöar þénustu reiöubúinn J. A. BUNN, Eigandi Phone S. 2607 802 Sargent Av St. Paul Second Hand Clothing Store Borgar hæsta verö fyrir gömnl föt af nng- um itr gömlum. sömuleiöis loövöru. Opiö tíl kl, 10 ft kvöldin. H. ZONINFELD 355 Notre T)ame Phone G. 88 A. M HARYIEI I)íalrr in Flour, Feed, Grain and Hay Phone Gnrry 3670 651 SARGENT AVENUE Dr. E.P. Ireland OSTEOPATH Lœknar 6n meðala 919 Somers :t Block Winnipeg Plione Main 4484 Mrs. J. Forman Ég borga h«sta verö fyrir gömnl föt. Reyniö fyrir yöur sjálf 495 NOTRE DA M R / Phon^ Garry *$652 WELLINGTON BARBER SH0P nndir nýrri stjórn Hftrskuröur^ 25c. Alt verk vandað. ViÖ- skifta IslendÍDga óskaö. F. ROGERS, Eigandi 691 Wellington Ave. S. V. JOHNSON GULL OG ÚRSMIÐUR P.0. Box 342 Gimli, Man. F. W. KUHN Hæsta verð borgað fyrir húðir og ögörfuð loð- skinn. Spyrjið um eða skrifið eftir ókeypis verð- skrá. 908-10 Ingersol St. Winnipeg, Man. ^Phone M. 3357 Res. G. 4172* } G. ARNASON i f REAL ESTATE | l 906 Confederation Life Bldg. f MANITOBA. Mjög vaxandi athygli er þessu fylki nú veitt af ný- komendum, sem flytja til bú- festu í Vestur-Canada. þetta sýna skýrslur akur- yrkju og innílutninga deildar fj-lkisins og skýrslnr innan- ríkisdeildar ríkisins. Skýrslur frá járnbrautafé- lögunum sýna einnig, að margir flytja nú á áður ó- tekin lönd með fram braut- um þeirra. Sannleikurinn er, að yfir- burðir Manitoba eru einlægt að ná vfðtækari viðurkenn- ingu. Hin ágætu lönd fylkisins, Óviðjafnanlegar járnbrauta- samgöngur, nálægð þess við beztu markaði, þess ágætu mentaskilyrði og lækkandi flutningskostnaöur — eru hin eðlilegu aðdráttaröfl, »em ár- lega hvetja mikinn fjölda fólks til að setjast að hér f fylkinu ; og þegar fólkið sezt að á búlöndum, þá ankast og þroskast aðrir atvinnu- vegir í tilsvarandi hlutföllum Skrifið kunningjum yðar — segið þeim að taka sér bólfestu I Happasælu Manitoba. Skrifið eftir frekari upplýsingum til :i JOS. BUHKíS, Industrial Bureau, Winnipeg, Manitóba. JAS. IIARTNK r, 77 Tork Street, Toronto, Ontario. •I. F. TKNNANT. Oretna, Manitoba. W. II. UNSWORTII, Kmerson, Manitoba; S. A BEDF0RD. Dcpnty Minnister of Agriculíure, Winnipeg, Mcínitoba. *********#***#***##>************************ V ITTTR MAÐUR er varkár með að drekka ein- göngu hreint öl. þér getið jafna reitt yður á. I drewrh mm^m * það er léttur, freyðandi bjór, gerður eingöngu úr Malt og Hops, Biðjið ætíð um hann, | E. L. DREWRY, Manufacturer, WINNIPEG. 999?99??999999?99??9f« > VsSaU'WSB Vörupöntunar tals.r Main 3402 P National Supply Co., Ltd. Verzla með .trjAvið, GLUGGAKARMA, HURÐIR, LISTA, KÁLK, SAND, STEIN, MÖL, ‘IIARDWALL’ GIPS, og beztu tegund af ‘PORTLAND’ MÚRLlMl (CEMENT). Skrifstofa og vörugeymsluhús á horninu á í McPIIILLIPS OG NOTRE DAME STRETUM, Meö þvl aö biöja æfinlega nm ‘T.L. CIGAR, þft erto viss aö fá ftgætan vindil. T.L. (CNION MADE) Wostern Cigar Factory Thomas Lee, eigandi Winnnipeg 94 Sögusafn Heimskringlu J ó n ö g L'árs 45 46 Sögusafn Heimskringlu I ó n ö g L á r a 47! uð breyta dagverðinum í viðeigandi máltíð fyrir hinn væntanlegm eiganda að Hazlehurst ; því þessi dagverður, sem var í undirbúningi, var ekki annað en leifar írá liðnum dögum. ‘Úg ætla að líta eftir herberginu yðar á meðan þér spjallið við Tom á skrifstofunni’, sagði hún og þaut inn. ‘Gerið yður ekkert ómak’, kallaði hann á eftir henni. Hún var komin inn í eldhúsið áður en hann var búinn með setninguna. ‘Láttu hattinn á þig, María’, sagði hún við elda- buskuna, ‘og reyndu að ná í kjöt, — ég sá tvær and- ir í glugganum hans Trimpsons í morgnn’. María þaut strax út, en Eliza fór upp á loft með stofu- stúlkunni, til þess að laga til í herberginu hans Trev- ertons. ‘Hann er auðvitað kominn til að biðja hennar’, hugsaði Eliza.. ‘þau giftast væntanlega áður en sum- urið er liðið'. ‘Ekki dvaldi Jón Treverton nema tíu mínútur hjá ÍTom Sampson. ‘I?g sé, að þér eigið annríkt’, sagði Jón. ‘Nei, alls ekki, ég er að enda við störf mfn. Ef þér ætlið út, skal ég verða samferða, ef þér viljið’. ‘Nei, nei, ég ætla að eins að hreyfa mig ögn. Dagverður kl. 6, efns og vant er, býst ég við. Eg kem aftur til að spjalla við yður, áður en við setj- umst að borðinu’. Aður en Sampson gat svarað, var Jóu kominn St. Hann þráði að sjá, hvemig Manor House og umhverfið leit út um vortímann. Hann gekk hratt eftir götunnf gegnum þorpið, unz hann kom á breiða veginn, sem .14 heim að Man- j Or Honse ; þá hægði hann á göngu sinni og leit eins og í dratimi yfir alla vorprýðina, sem honum fanst getg horfið á meðan hann horfði á þana. þegar Jón Treverton kom að girðingarhliðinu hringdi hann ; kona nokkur kom út úr dyravarðar- j herberginu, leit á hann, hneigði sig og lauk upp hlið- inu orðalaust. Hann gekk í hægðum sínum heim að húsinu yfir I fallegu grænu fiötina. Alt sýndist honum nýtt, því : útlitið var alt öðruvísi nú, en það hafði verið um }>að leyti, er hann kom þar fyrst. ‘Nci. Enginn heflr sagt mér frá breytingunni á áformi yðar’. ‘Mér þykir svo vænt um þetta góða, gamla hús °g garðinn, og svo margar endur.minningar mínar eru bundnar við það, að scra Clare veitti auðvelt að fá mig til að vera hér kyrra. Ég er cinskonar ráðs- kona hér’. ‘Eg vona þér verðið hér alla yðjir æfi’, sagði Jón jog roðnaði, eins og hann hefði sagt eitthvað rangt. , Sami roðinn kom fram í föla andlitinu á Láru. , ... , .• , þau stóðu bæði og horfðu niður fyrir sig eins og áformflírí Í'WF' “.a feimin skólabörn. atormi Earu, og helt pvi að husið væn 1 umsjon j , . i vinnufólksins. Hann sá, að gluggar setustofunnar | voru opnir og á borðinu stóðu blóm, svo alt var! svo Viðfeldið Og snoturt. Jón gekk frpm hjá húsinuj 7É kom hin a5 íyrir einnistundu, og fyrsta og mn f blómagarðinn, en þegar þangað kom, n«tt|heimtóknjn mín var til Manor House, þó ég byggist l hann staðar undrandi, - alt var svo fagnrt og að-við að finna húsið t6mt.. daanlega mðurTaðað, að hann hafðt aldrei augum lit- vr/, sig fyrst. ‘Hafið þýr verið lengi í Ilazlehurst ?’ spurði hiin róleg. dáanlega ið aðra eins náttúrufegurð. Að litlum tíma liðnum hugsaöi Jón : 'Ég er Nú kom önnur stúlka íram á sjónarsviðið, lítil jvexti, ung og fjörlcg, með viðfeldinn svip. ‘Komdu hingað, Celia’, kallaði Lára, ‘láttu mig heimskingi, ef ég sleppi tækifærinu að eignast þetta’. kynna þig hr. Treverton. J>ú hefir heyrt föður þinn Á meðan hann stóð þarna varð hann var við minnast á hann. Hr. Treverton, ungfrú Clare’. lifandi veru nokkur skref þaðan sem hann stóð. Ungfrú Clare hneigði sig, brosti og tautaði eitt- Lára Malcolm stóð þar, f svörtum sorgarbúningi hvað. ‘Vesalings Edward’, íiugsaöi hún, ‘hr. Trever- j og berhöfðuð ; bún hélt á körfu með blómum í.'ton er fallegur maður’. j Þegar hún sá manninn, varð henni bilt við, en undir ‘Ég.býst við, að þér gistið hjá Sampson’, sagði eins og hún þekti hann, gekk hún frjálslega til hansjhún. ‘Hann talar ávalt um vður og kallar yður vin I og heilsaði honum. sinn. Eg vona, að þcr takið yður það ekki nærri. ‘Ég bið yður að fyrirgefa, að ég kem án þess að það er sannarlega hart’. . Iáta vita um það fyrirfram. Mér kom ekki til hug- j ‘ö, ég held ég þoli það’, sagði Jón. ‘Hr. Samp- ar, að þer væruð hér, og þó er það svo eðlilegt að son hefir verið mér mjög vinveittur’. þér komið hingað við og við til að sjá gömlu garð-j ‘Hann er viðfeldinn maður, ef þér á annað borð ana’, sagði Jón. getið liðið hann’, sagði ungfrií Clare, ‘en hvernig fell- ‘Mitt heimili er hér’, sagði Lára. ‘Vissuð þér .ur yður við systur hans. Hún er nærri voðaleg’. það ekki?’ j ‘Eg viðurkenni, að framkoma hennar vekur enga gleði lijá mér’, sagði Jón, ‘en ég held að meining hennar sé góð’. ‘Getur persóna með hvít augnahár meint nokkuð gott ?’ spurði Celia. ‘Hefir guð ekki skpað hana sem aðvörun, eins og flata hausinn 4 eiturnöðrunum ?’ ‘þetta er að beita of mikilli alvöru við málefnið’, sagði Jón. ‘Ég dáist ekki að hvítum augnahárum, en ég er ekki svo hjátrúaður, að ég álíti þau eðlis, einkenni’. ‘ó, þér skiljið það smátt og sátt’. ‘En hvaö blómagarðurinn er fagur á þessum tíma árs’, sagði Jón og sneri sér að Láru. ‘ó, það er satt, þér hafið að eins séð hann um vetrartímann’, svaraði hún. ‘Máske yður langi til að skoða hann og listigarðinn ?’ ‘Já, mér væri ánægja í því’. ‘Og svo förum við inn og drekkum te’, sagði Celia. 'Auðvitað líkar yður te, hr. Treverton?’ ‘Ég játa að svo sé’. . ‘Mér er ánægja að heyra það. Ég hata mann, sem ekki vill drekka te. Bróðir minn vill ekki annað en svart kaffi. É'g er hrædd um, að æfi hans endi illa’. ‘Mér þykir vænt um, að þér skoðið tedrykkjuna sem dygð’, sagði Jón hlæjandi. Svo gengu þau öll aftur og fram um garðinn og skoðuðu blómin og trén. ‘Vesalings gamli maðurinn’, hugsaði Jón, ‘hann vildi gera æfi mína örugga, án þess að voga hennar. Ef hann hefði vitað — ef hann hefði vitaðl ’ ‘Ég er alveg uppgefin, og þarfnast tebolla til að hrcssa mig’, sagði Celia. ‘HeyTÖirðu ekki kirkjuklukkuna slá fimm, Lára?’ Nú mundi Jón, að dagverðurinn hjá Simpson er borðaður kl. 6.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.