Heimskringla - 04.12.1913, Page 5

Heimskringla - 04.12.1913, Page 5
« heimskrikgla WINNIPEG, 4. DES. 1913. 5. BLS. BYGGINGAVIÐUR Af öllum tegundum fæst gegn sanngjörnu verði. The Empire Sash & Door Co., Limited Phone Main 2510 Henry Ave. East. Winnipeg TILKYNNING Hérmeð er almenningi f Arborg og nær- liggjandi stöðum, gefið til kynna að hin vel f>ekti hesta og gripa kaupmaðar S. B. Levin hefir komið hér á fót Sale Stable. Ég hef til sölu 20 25 hesta, og skifti einnig á hestum og vinnu uxum og markaðs gripurn. Eg sel hesta með góðum skilmálum. Sömultiðis borga ég hæðsta vefð fyrir mjólkurkýr og aðra nautgripi. Ég ábyrgist að gera yður ánœgða. • Fjósið er opið hvern dag og hestar og nautgripir keyptir og seldir. S. g. LEVIN EIGANDI Thomas Sigurðsson, umboðsm. Þegar deginum er lokið Eyðir þú kvöldinu upp á herbegi, eða sækir þú Y.M.C.A. fundi ? sé svo þá kemur þú ofan á Vaughan St. Klubb-sal þér til hressingar. Beztu áhöld til íþrótta æfingar. Stærðar sund pollar. Kensln-tímar. Skemtistofur. að öllu þessu fœrð Þú aðgang fyrir $12.00 Drengir teknir fyrir $5X0 SKRIFIÐ EFTIR UPPLÝSINGUM TIL IV/JCY/Z>£-G establ/shed 1000 námsmenn innritast árlega. Tveir skólar. Aðal skólinn : HORNI POKTAGE OG FORT« STREET St. Johns Brnnch: HORNI ATLANTIC OG MAIN ST. Smithers, B. C., og Bulkley dalurinn. LESIÐ ÞETTAI Gróðafyrirtæki mun þaS efa- laust reynast, aö kaupa lóðir í Smithers bæ í British Columbia ; er bær s4 í myndun, en hefir mikla framtíð fyrir liöndum, þar sem hann er skiftistöð á Grand Trunk brautinni. Smithers bær liggur í hinum frjófga Bulkley dal, sem víðkunn- ur er fyrir gróðursæld og náma- auðlegð, og er það á allra vitund, að bctta hvorutveggja e}rkur mik- ið á verðmæti og framtíðarmögu- leika Smithers bæjar. Ggand Trunk félagið er að baki I þessa bæjar, og liefir þegar varið um 300 þúsund dölum til bygg- inga, og mun, er frá líður, hafa fjölda manna í þjónustu sinni þar. I bænum eru nú um 600 íbúar, og fer þeim fjölgandi með degi hverjum. Verzlun er þar í blóma og fjöldi bygginga í smíðum. Auglýsiningin um Smithers, sem j hér er á öðrum stað í blaðinu, | segir nánar frá háttum þar, og það er bæjarstæðið sjálft, sem auglýst er, en ekki nein úthverfi, sem svo oft lrefir viljað brenna við, þegar bæjgrlóðir í nýjum bæj- um hafa verið auglýstar. Aldrei hefi ég áður haft jafnmik- ið og fjölbreytt úrval af hlýjum hús-kvenskóm (Ladies’ House and Bedroom Slippers) af allskonar lit og gerö. Mun naumast hægt, að velja vinstúlkum sínum smekk- legri og betur jægnar Jólagjafir, og um leið öllum fært að kaupa, hvað verðið snertir. Karlmönnun- um hefi ég líka séð fyrir hússkóm, að bregða upp á sig kvöld og morgna. Að sjál'fsögðu' hefi ég nægðir af öðrum skófatnaði, sem ég sel eins vægu verði og mögulegt er. Reyn- ið þið litlu skóbúðina á Sargent Ave. áður en þið faríð ofan í bæ- inn til skókaupa. það getur sparað vkkur tima og peninga. Gleðileg Jól!' J. Ketilsson, 623 Sargent Ave. Atvinna. Roskin kona, hreinlát og vön hússtörfum, getur fengið vist um óákveðinn tírna. Húsverk lítil, að eins einn maður í heimili, er stund- ar bæjarvinnu. Óskaö er eftir, að umsækjandi hafi lipra geðsmuni og komi vel fyrir. Kaupgjald eftir samkomulagi. Umsækjandi getur snúið sér bréflega eða munnlega til Runólfs Sigurðssonar, Box 45, Cavalier, No, Dakota. TAPAÐ þann 18. nóv. — líklega á Vaughan stræti — mórautt peningahylki með dálitlu af peningum í og kven gullúri. Úrið er vinargjöf og uppá- haldsgripur. Finnandi gjöri svo vel og skili hlutunum, gegn fundar- launum, að 475 Spence St. Til leigu Tvö herbergi til leigu, að 653 Simcoe St. öll þægindi. Upplýsing um leigu fæst á ofangreindum stað. H. Bjerring, 653 Simcoe St. Stórt og gott herbergi, uppbúið, til leigu að 630 Sherbrooke Street. Öll nýtízku þæaindi ásamt talskna eru í húsinu. EINA ISLENZKA HUÐABUÐIN I WINNIPEG Kaupa og verzla með húðir, gærur. og allar tegUDdir af dýraskinnum, mark- aðs gengum. Líka með ull og Seneca Roots, m.fl. Borgar hæðs'a verð. fljót afgreiðsla. J. HENDERSON &: CO. - 236 KING STREET, WINNIPEG. TIL ÍSLENDINGA Vér undirritaðir vonum að allir landar vorir muni eftir íslenzku klæðskerunum á Sargent Avenue. Vér saumum jafnt karla sem kvenna fatnaði. Vér gerum við föt, pressum og hreinsum, og breytum gömlum fötum í ný. LODFATNADUR alskonar lagaður og hreinsaður. Allur fatnaður sóttur og fluttur til baka ef óskað er. Vér vonurrt að íslendingar láti oss njóta viðskifta sinna. Jónsson & Sigurðsson 677 SARGENT AVE. PHONE SHER. 2542 Kjósendur í þriðju kjördeild. Atkvæða yðar, við í höndfarandi kosningu óskar ARNI Anderson LÖGMAÐUR Hann sækir um fulltrvia stöðu í borgarráðinu fyrir þriðju kjör- deild. STEFNA HANS í BÆJARMÁLUM 1. Framkvæmdir nauðsynlegra umbóta í kjördæminu, evo sem: (a) —framlenging lokaðra stræta. (b) —-framlonging og breikkun Livinia Ave. (c) — bygging Arlington britar. (d) --fratnlenging Sargent Ave steinlagning og strætisvagna braut. (e) —steinlagnlng peirra straúa sem nauðsyn krefur. 2. Árleg iðnaðar sýning, undir nýjn fyrirkemulagi. sem sé samboðin Winni. peg og vesturlandinu. 3. Kannsókn, hæfra tnanna á einokunar sölu á mjólk og öðrum nauðzynjum^ Kornið snemma á kjörstaðina^ sem verða opnir frá kl. 9. f.h. til kl. 8. e.h. NEFNDARSTOFUR: 700 Portage Avenuc, Telephones hher. 5188--5192 Cor. Sargent & Furby, Telephones Sher. 5190--5191 Kosningadagur 12. Des. 48 Sögusafn Beimskringlu Jón og Lára 49 50 Sögusafn Heimskringlu ‘Ég held ég verði að neita mér um þá ánægju, að drekka te’, sagði hann. Sampsons borða kl. 6. ‘þ>að er langt þangað til’, sagði Celia, sem aldrei vildi missa karlmenn úr nálægð sinni. ‘þangað má ganga á 10 mínútum’. ‘þér hljótið að vera í meira lagi harðgengar, ung- Irú. Jæja, ég vil eiga alt á hættu fyrir tebolla’. þay gengu inn í snoturt herbergi með tveim stór- um gluggum, sem vissu út að garðinum. Herbergi þetta var kallað bókaherbergið, af því það var ekki nógu stórt til að heita bókhlaða. Frá gólfi til lofts náðu skáparnir, troðfullir af bókum, engar ferðasög- ur, engin pólitík, alt saman skáldsögur og önnur rit eftir Scott óg Byron ; mikið af þýzkum og frönskum ritum eftir Macaulay, Lamartine, Victor Hugo og ótal marga aðra höfunda ýmissa þjóða. Húsmunirnir voru snotrir og margar blómakönnur stóðu þar inni hingað og þangað. Jón sat í lágum stól við lítið borð hjá gluggan- um og drakk teið sitt með hægð ; honum fanst eins og lífið væri að byrja fyrir sig, eins og hann væri barn í vöggu, með óljósa meðvitund um dagsbrún til- verunnar ; enginn þungi hvíldi á huganum né sam- .vizkuOni ; ekkert band og engin hindran, engin skuld- binding upp á æru og trú ; autt rúm framundan og bak við hann, að framan : lífið, fegurð - jarðarinnar, ástin, heimili og alt, sem tilveran á í eigu sinni handa þeim manni, sem fæddur er til að njóta gæfunnar. (Meðan á þessum hugardraumi stóð, drakk hann þrjá tebolla. þegar klukkan sló þrjá fjórðu stundar til sex, stóð hann snögglega upp, setti bollann sinn á borðið og kvaddi Láru. ‘iSg skal ganga þenna spótta á 10 mínútum’, sagði hann við ungfrú Clare um leið og hann kvaddi hana. ' ‘það er skemst fyrir yður að ganga gegnum á- vaxtagarðinn’, sagði Lára. Jón fór að ráðum hennar og gekk yfir garðinn, þegar hann kom að hinum enda hans, varð fyrir lion- um litla hliðið, sem hann hafði séð opnáð um vetur- inn á dularfullan hátt. ‘fig er viss um, að ekkert óheiðarlegt hefir verið í sambandi við þann leynifund’, hugsaði Jón. ‘Ég hefi nú horft inn í elskulegu augun hennar, og er sannfærður um, að hún geymir eiiga vanvirðandi hugsan, auk heldur annað’. ‘þú ert undarleg stúlka’, sagði Celia um leið og liún helti tei í bollann sinn í fjórða skifti. ‘Hvers vegna hefirðu aldrei sagt mérr hve elskuverður hr. Treverton er að öllu leyti ? ’ ‘Góða Celia, hvemig á ég áð vita, hvað þú mein- ar með ‘elskuverður að öllu leyti’ um ungan mann ? í)g hefi heyrt þig hrósa svo mörgum margvíslega. Ég hefi sagt þér, að hann væri.prúðmenni og liti vel út’. ‘Liti vel út! ’ sagði Celia, ‘hann er algerlega full- kominn. Að sjá hann sitja í stólnum þarna, drekka te og horfa út í garðinn fallegu augunum sínum! ö, það er voðalega yndislegt. HV:firðn tekið eftir, hvern- ig augun hans eru lit ? ’ ‘Um það hefi ég enga hugmynd’ ^ ‘þau erti grá-græn og skifta lit á-hverri mínútu, verða stundum mó-blá ; ég hefi aldrei séð það fyr. Jón og Lára 51 að dást aö fegurð lands, stjörnunum, tunglinu, sjón- um sólsetrinu. Hvers vegna má þá ekki dást að manni ? 1 mínum augum ert þú sú öfundsverðasta stúlka, sem ég hefi heyrt getið tim’. ,Fyrir hvað er ég öfundsverð?’ ‘Af því að þú eignast rnikinn auð og Jón Trever- ton fyrir mann’. 'Ég vil að þú minuist ekki á þetta, Celia, ef þú a annað horð getur þagað vfir nokkru’. ‘Kg get ekki varist því’, sagði Celia. ‘það er alls ekki víst, að ég giftist Treverton’. ‘ÆHlarðu að vera svo heimsk að neita honum? ‘það. tjáir ekki að liugsa um I.áru’, sagði hann við sjálfan sig, ‘við verðum að skilja, og ef til vill finnast aftur fyr en eftir hálfa öld, og þá höfum við' gleymt hvort öðru’> þetta skj-ldi vera síöasta kvöldið hans i Ilazle- hurst, og hanh ætlaði að fara til Manor House til að kveðja Láru og vinstúlku hennar. þegar þangað kom gekk ltann í kringutn húsið og ætlaði í blórna- garðinn, en heyrði þá mannamál. Ein röddin var karlmannsrödd, sem ltonum geðj- aðist ekki að, og svo heyrði hann Geliu hlæja. þegar ihann kotn fyrir húshornið, sá hann Láru og Celiu ‘Eg samþykki ekki bónorð hans, nema ég sé viss|sitja á stólum, en við fætur þeirra lá karlmaður í ttm, að honum lítist betnr á mig en nokkra aðra i grasinu. stúlku, er hann hefir áður séð’. Lára stófj upp og rétti honum hendi sína. ‘Og það gerir hann auðvitað’, sagði Clia. ‘Ilr. Clare, hr. Treverton’, sagði hún. ‘það verður nægur tími til að tala um þetta,j Édward Clare leit upp og kinkaði kolli, en Jón þegar Jón Trevertnn er búinn að biðja mín’. jhneigði sig alvarlega fyrir þrestssyninum, og nam ‘Ó, það skeður á einu augnabliki, og þá verð ég staðar við stól Láru. ekki til staðar að hjálpa þér. þess vegna er þér | ‘l?g vona þér misvirðið ekki að ég kom svona betra, að ráða þetta við þig fyrirfram’. jseint’, sagði hann, ‘ég er kominn til að kveðja’. Ég mundi fyrirlíta Jón Treverton, ef ltann bæðij Hún leit til hans alvarlega, og Jón ímyndaði sér min áður en hann þekkir mig betur en hann nú gerir. jað ltún væri hrygg. I5n nú banna ég þér að minnast á þetta efni aftur’. • ‘þér hafið ekki dvalið hér lengi núna’, sagði Enn einu sinni ók Jón Treverton um landeign hins jhún. framliðna ættingja síns, er honum sýndist nú þúsund _ ‘Hér dvelur enginn til lengdar, sem ekki er neydd- sinnum fegri heldur en þegar hann skoðaði hana umlttr til þess’, sagði Celia. ‘Hvernig gátuð þér haldið veturinn. Sterk löngun til að eignast þetta, kviknaði út, að dvelja hér heila viku?’ Og hörundið, þessi gagnsæi', ljósrattði litur þcss erjnú hjá honum. Að eiga Láru Malcolm fyrir kontt og: ‘Mér hefir alls ekki leiðst hér’, sagði Jón og sneri ósegjanlega fagur. Nefið líkist grísku nefi og munn- þessa landeign ásamt öllu lausafé, áleit ltann þá'sér að Celiu. urinn er Ijómandi og stundum dreymandi. Sást þú mestu sælu, er sér gæti hlotnast. ‘þá hljótið þér að vera eitt af hann verða hugsandi, Lára?’ J Sú sæla, sem hann gæti notið — ‘ef að’ —. Hvað Celia. ‘þú ert of hjákátleg, Celia. Ég skil ekki, hvernig var þetta ‘ef aö', sem stóð gæfu hans í vegi ? ‘Hverju?’ ókttnnur maður getur vítkið þessa aödáun hjá þér’. j Hann gerðl sér von um, að Lára mundi taka sigj ‘Annaðhvort hljótið þcr að vera ‘Hvers vegna ætti algerleiki ókttnns manns að frarn yfir flesta aðra menn ; en milli hans og þessar- eruð alvarlega ástfanginn’. vera forboðið ttmhugsutiarefni ? Menn hafa leyfi til_ar þráðu gæfu stóð önnur persóna. j ‘Ég er ekki skáld, ttngfrú Clare’ tvennu’, sagði skáld eða þér svaraði Jón,

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.