Heimskringla - 15.01.1914, Blaðsíða 5

Heimskringla - 15.01.1914, Blaðsíða 5
BYGGINGAVIÐl j Af öllum tegundum fæst gegn sanngjörnu verði. JR The Empire Sash & Door Co., Phone Main 2510 Henry Ave. East. Limited Winnipeg Dygðirnar tvær. “|>egar við komum niSur íyrir ! Tourgineff: þriSju brúnina, sem var rétt ofan j ViS brennisteinsgatiS (op, sem sí Ofr ae spýtti úr sér stróktim mikl-1 um af brennisteinsgufu), þá sner- j ist vindurinn og kastaSi á okkur Oag nokkurn koni góðuni guði f brennisteinsstróknum. ViS höfSum |lu<r ag ]iafa heimboð f heiðblánia- bundiS um vitin, og var þó full- haJljnni 9inni. Allar dygðirnar Jlt. Stóöum viS þar einar 20 mm- voru j,0ðnar—dygðirnar einungis, utur hrevhngarlausir, og reyndtim _ , i aS draga sem minst andann, í og þar afleiðandi var engmn karl- þeirri von, aS brennisteinsstrok.! maður'á meðal boðsgeStanna. unni slæei frá okkur. . Mjög margar dygðir stórar og En hún liélt áfratn aS leika um smáar sóttu heimboðið. Lit.lu okkur, og réöum viS þaS af, aS dygðirnar reyndust þægilegri og halda lengra niSur. Og loks kom- shemtilegri en þíer stóru. En umst viS ofan á aSalbotn gígsins, | hyað Bem bVf leið, þá sýndnst þær meö því, aö klifra niSur bratta; , • án£e!?ðar, og skröfuðu brekku .frá brenmstemsholunm ou i allaV J K ® . --- niSur aS aSalopi eldfjallsins. brennisteinsholunni og j - . „ j,aS ' saman hver við aðra eins og fólk gat kom á í júlímánuSi áriS sem leiö. þar virtist okkttr ekki vera nein yfirvofandi hætta á ferSum, og tók ég myndir af opi gígsins og klettaberginu í kring. Stakk ég þá upp á því aS fara ennþá 200 fet lengra niSur, — niSur um gatiS sem vel þekkist, og auðvitað ðll skyldmenni ættu að gjöra. En alt f einu tók guð eftir t.vei- mur ljóshærðum konum, sem ekki virtust þekkja hver aðra. “Góð- gjörðasemi” mælti hann og hneigði sig fyrir annari þeirra. “þetta er sjálft, til þess aS sjá enn þá betur, þakklátsemi,” og nm leið snéri livaö gjörSist niSri fyrir. En Son- hann e,-.r að hinni. nino réSi mér fastlega frá þvi, ogl taldi vísan bana okkar allra, ef ég j réöist í þaS. En hann var fjallinu j gagnkunnugur og háttum þess. j En samt varS þaS úr, aS gjöröum tilraunina. Eg bar myndavélina og kom- umst viS aS holunni sjálfri, þar sem eldrauSur reykjarmökkurinn bunaSi kafþykkur upp úr iSrum fjallsins. Áleit ég þar vera 600 gr. hita niSri fyrir. BráSlega huríum .viS svo þaSan aftur, enda var þar ekki vært lengi ; komumst viS svo slysalaust upp aftur. Burlingham þessi var gerSur út f för þessa af Brandt hreyfimynda- félagi í Lundúnum. Hann var einn- ig seiulur af sama félagi npp á tindana á Matterhorn og Mont Blanc, sem liæst eru Mundíufjalla, og er á öSrum staönum ís og jök- ull, en hinum eldur logandi og brennisteinn, — svo aS hann hefir fengiö aö kanna misjafnar vistar- verurnar, manntetriö. Dygðirnar tvær urðu alveg stein- hissa. Frá þvf veröldin vai sköp- uð og það var þó orðið býsna viS j langt síðan höfðu þær aldrei sézt fyrri en þetta. Þ.Þ.Þ. þanu 5. þ. m. voru eftirfylgjandi meölimir stúkunnar Vinland C.O. F. settir í embœtti fyrir áriS : C.R.—Páll S. Dalman. V.C.R.—Kr. Kristjánsson. R. Sec.—Gunnl. Jóhannsson. Treas.—Kr. Goodman. Chap.—G. Lárusson. S. W.—Stef. Baldvinsson. I. W.—Stef. Pétursson. S.B.—Kristján Hannesson. J. B.—Stef. Johnson. Viö áramótin liafSi stúkan 96 tneSiimi. Fundi heldur hún mánu- dagskv. fvrsta hvers mánaSar í Goodtemplarahúsinu á Sargent Avenue. G. AUTOMOBILE LIVERY PHONE ,M NEW AUTOS, CARE f UL DRIVES, S i 7 PASSENGER CARS 14-86 J. EINARSON. EIGANDI Special rates for Long Drives and Wedding Parties ÞORSTEINN ÞORKELSSON sálmaskáld. F. 26. Febr. 1831. D. 30. Sept. 1906. Til Þorsteins Þ. Þorsteinssonar Nú kemurðu nafni minn, námfús yngispiltur, Vertu ætíð viðfeldinn, vandaður og stiltur. Þorstkin* Þorkíi.8SO» Svo mæltir pú af elsku anda píns við ungan svein, er lék við pig á palli. Ég man það vel, en afurð anda míns er enn þá smá — því bezta hætt viö falli. Við saman, nafnar, vorum átján ár, og aldrei þinni kærleiks hönd ég gleymi. Og þegar okkur skildi svalur sjár, pú sendir bréf með ljós. sem enn f-g geymi. II. Ég rnan aC þú »agðir með svippungri ró : '■Ég sá aOeins nýju ár þar til ég dó.” — Hve þung var pín þrautganga og vönd. Að stríða við ajúkleikans stormæsta fár. Að styðjast við hækjur nær sjötíu ár, unz friðar þú fluttist á lönd. En lífið á feælu og sigursins hljóm í sðngvunum fögru— þeimþinljúfa óm, sem bendir á bjartari tíð. Og hjarta pitt átti þann sigursins söng, sem söng burtu kuldann og skammdegin löng með trú, sem var barnsglöð og blíð. Um sárin þín, batt hún, frá barndómsins tíð, sem baráttan veitti í stórskotahríð, þeim dimmviðris dölunum í. í framkvæmd og tómstundum fylgdist hún með, í framsóknar barningmim styrkti bún geð og æflna yngdi á ný. III. Þitt anclans líf, var sigur sá, er nær þvi sanna haldi á mannsins æðstu vonum. Og dalur Svörfuðs pakkað fultei fær þann fögnuð, líf og kraft, sem gafstu honum. Hve margur þar má minnast klökkur þess, hvs mæta vel þú kendir honum barni. JHver iærdómsgrein, hvert lítið bænar vers varð ljóe í sál hjá þínum kærleiks arni. IV. Ljóðsins ljósálfar lýsigulli sndans yndisdrauma, greyptu gráthörpu en guðmál vonar strengi hennar stiltu. Sástu sól ljóma sólum fegri yfir alheimsdjúpi— yfir harmshöfum og húmi grafar: lífssól guðs lifanda. Eilíf árlog æðstu vona brunnu þér í brjósti. Aldrei eg þekti æðri né meiri trú á traustleik lífsins. Baðstu bljúgasta barnsins máli hæsta bimnadrottinn. Öll þin andvörp enduðu í bæn guðs til góða sonar. Sæl var mér barni samvÍ6t þín: vöku <>g drauma verming Kristni þú mér kendir. Þá kunni eg ei ást þína alla að meta. Meðan eg man min til sjálfs þakka eg þína minning. Drúpa dýrlegir Draupnisbaugar henni frá i hjai ta. AAA HELGA MINNING Þúsund ára hátíð Eyjafjarðar eftir þORSTElN SÁLMASKÁLD þORKELSSON frá Syðra Hvarfi i Svarfaðardal. Hló þá við Fjörgyn er Helgi kvam Evvindar son til Eyjafjarðar. Glöddust landvættir er Grams áttúng bárur sólgyltar að bjóð fluttu. Yst á takmörkum Arskógsstrandar, bólfestu gat sér bestur drengur en barðviðrum og hafrokum gat þar ei unað nema einn vetur. Gekk á sólarfjall hinn göfugláti að litast um eftir landi betra, sá hann þá í fjörð hinn fagurleita honum þar er láDgvinn . var hagsæld geymd. Til Eyjafjarðar fluttist siðan halur fráneygur og hóf þar bú við göfug salkynni og gnægtir fjár manna forráð og metorð gild Þeim sem af hafl hingað bárust og funda leituðu við fólknárung, hann var ráðtraustur heiila vinur og beindi þeim veg til besta gengis. Trúði hann á Þór hinn þrúðhugaða, til harðræða allra og heitns þarfinda, Trúði hann að véar sér veita kynni fje og fullsælu fyrir fold ofan Trúði hann á Krist þann á krossi dó, að á himnurn hann sér mætti alsæld eilífa veita öllu djrri í Skatyrnis söluui skýjum afar. Trúði hann regin að ráðum þrotin, þá opnast nýr heimur fur öndu nianns, er “hinn ríki kemur að regindómi" og “sakir leggur"’ hinn sæli Kristur Kendi hann því bæ-sinn við Krist hinn góða að veldi og ást er hann vissi æðstan að minning aldrei mætti deyja trúarlifs þess er binn tigni bar. Hamingja aldrei nje auður þvarr höfðingja dýran œeð hjeraðs búum. Ginnfagur týr geislum sveifði um hann allan til æfiloka. Hans nú afspringur hefir víða rætur fest á fróni voru; blómgast og blessast með björtum limum; getinn fjölmargur góðu heilli. Fyrri mun fold vor í fló8 sökkva björgum. horfum og blómum skreytt, enn hið dýra nafn dróttum gleymist er bæ sínum Helgi bjó hinn Magri. Lifi minning þín liðni halur frumbyggi aldins Eyjafjarðar, meðan tunga vor megnar lýsa frægðum og dygðum feðra vorra. Nú er sem vér heyrum, Helga mæla frjálsan í fjarska með frdsingjum Krists í sölum Gimlis sólu bjartari, en engilrödd hans: nemur anda vorn: ‘‘Hvíta-krlst hæðsta hjálparann æðsta hönd bið eg haida. hlífð með margfalda íslands þjóð yfir öld meðan lifir breiða of tiygðir blessun og dygðir. Krist bið jeg krýna kæra bygð mina sæld, frelsi, sóma, sönnum lífs tilóma. Alt veiti yndi, ^ alt lueinum hryndi. allri ætt minni aldrei heilt linni.” 96 SSgnsafn Heimskringlu ‘JiaS er óttaleg’t íyrir vesalings írú Treverton aS vera eimnana í ókunnu landi’. Jón gaf þessum oröum engan gaum. Hann dýfði pennanum ofan t blekið og skrifaði undir, í viðurvist EKzu, stofustúlkunnar Sofiu og eins vinnumanns. 1‘Sofía, hlauptu út og vermdu tvær rekkjuvoðir og lagaðu til í gestaherberginu,, sagði Eliza, þegar hún var húin að skrifa undir. ‘þér verðið auðvitað hérna í nótt, hr. Treverton?’ ‘Jiað er vingjarnlegt af yður, en ég verð stra'x að fara. Vagninn bíður eftir mér til að flytja mig til stöðvarinnar aftur. það er satt, Sampson, þér lánuðuð mér peninga, settn þér verðið að ná á cin hvern hátt af tekjum óðalsins. Ég vona þér getið það’. . _ ‘Já, ég býst viði að ég geti það’, svaraði Sárnp- son. ‘þurfið þér fleári peninga?’ ‘Nei, nú er alt saman eign konu minnar, ég ekki draga fleiri peninga út á hennar eign’. ‘það sem hún á, það eigið þér líka. þér lánssa.m-ur maður, að eiga fallega konu og v eignir, ég samfagna yður af einlægni’. ‘Já, ég er líka að þessu leyti áuægður’, svaraði Jón, en ég verð a-ð ná í siðustu lestina. Góða nóitt’. ‘Farið þér aftur til Suðnr-Frakklands ?' Jón beið ekki til að svara þessu. Tlann kvaddi Elizu í snatri og þaut svo út. Augnabliki síðar heyrðu systkinin svipusmell og hjólahljóð á hraut- inni. ‘Ilefirðu nokkru sinni séð jaín umhrotagjarnan tnann ?’ sagði lögmaðurinn, um leið og hann lagði skjölin saman. ‘Eg er hrædd um, að honum líði ekki vel’, sagði Eliza. 'I?lg, er hræddur um, að hann sé brjalaður’, sagði iTom. vil eruð Jón og Lára 97 98 Sögusafn Heimskringlu Jón o g Lára 99 háa líuhúfu, skreytta Brussel-kniplingum. Hún var'honum kemur ekki til hugar, að n-eiun annar fái ást indversk dansmær, skógardís og ambátt. Hún dans- á mér. Fáið þér yður ögn af konjaki, hr. Desrolles, aði ekki eins vel eftir slysið og áður, en hún var það er*eini hressandi drykkurinn i þessu vonda lofti jafnvel fegurri og ofurUtið ósiðlátari. Útásetningin,hér, og bætið þér ögn af kolum á eldinn. Mér er 14. KAPlTULI. Ilr. Smolende var frá sér numinn af ánægju. Eftir því að dæma, sem vinir hans og vandamenn sögðu, þá mokaði hann saman peningum. Hann var tnaður, sem var þess verður, að virða og til- biðja ; maður, sem átti hægra með, að sjá af fimim punda seðli, lieldur en öllum fjölda manna veitir að sjá af fimm centum. Smjaðrarar krupu fyrir hon- um, kærir vinir hans umkringdu hann og mintu hann á, að þeir liefðu þekt hann íyrir 20 úrum síðan, og þá hefði' hann ekki átt 25 centi; alveg eins og þekk- ing þeirra á horfinni ógæfu væri þeim ávinningur, ( I sagði sjálfri sér, að hún væri fegursta konan í London. Eitthvað þessu líkt sagði hún sambýlismanni sín- um, hr. Desrolles, síðdegis i febrúar, þegar hann ko-m inn fil hennar, að biðja um eitt staup af brennivini, til þess að verjast þessum krankleika kviðum, sem liann mdntist oft á. Hún var ávalt vingjarnleg við DesroUes ; hann smjaðraði fyrir henni, skemti henni á ýtnsan hátt, og drakk stundum í íélagi með hetini, þegar henni leiddist) að drekka einni. ‘þér ættuð ekki að búa í slíku greni og þetta er, góða mín’, sagði hann. ‘Nei, aUs ekki’ ‘É!g veit, að ég ætti ekki að gera það. Hver, og ein leik.mær í París myndi kalla mig eins heimska og eða tilkaU til velgjörða hans. Smásálarlegt jafn J uglu sökum d-ygöar minnar. Eg fórna sjálfri mér aðargeð hefði skolfið fyrir slíku sntjaðri, en Smolendo | fyrir sæmd þess manns, sem hæðir mig, skemtir sér 'i- ■■■ I ■ ■ ■■ ■ ég af rík- ustu mönnum í London leggur ástarhug á mig. Sko, erðmiklar j var af steini gerður og tók þetta eins og það var J annarstaðar og lætur mér leiðast og gremjast vert. Jyegar einhver var mjúkur og kurteis við j vera einmana. þetta er um of. þér haldið að hann, vissi hann að sá hinn sa-mi vænti einhver#] skrumi, þegar ég segi yður, Desrolles, að einn grdiða af sér. Jólin voru liðin, nýja árið var sex vikna gamalt, j hér eru bréfin hans. og hr. Smolendo var alt af jafn heppinn, — leikhúsið [ afneitun «g hefi gert’. var fult á hverju kveldi. Fyrri hluta hvers laugar- ; dags var sjónleikur, og þá voru sætin pöntuð borguð mánuði fyrirfram. ‘Chicot cr gullnáma’, sögðu flokksmenn endos. Ilún opnaði saumaskrínið, sem stóð á horðinu, og | tók upp úr því kynstur af hnöppum, krókum, lykkj- l um, tvinna, borðumi, kniplingum og síðast sex hrél Smol- sem hún fleygði til Desrolles. ‘Látið þér ástabrófin yðar liggja þar sem maður- mikilfenglegasta ogískalt’. Chicot helti í staup handa sér, til að gefa hon- um góða íyrirmynd, og tærndi það eins rólega og það væri sykurvntn. Desrolles las bréfin, sem lnin íékk honum. þau voru öll um sama efni, að hún væri fögur og að hann elskaði liana. þau buðu henni vagn, hús í Mayfair og lífeyri. Tilboðin hækkuðu i hverju bréfi. ‘Hverju hafið þér svarað homim?’ spurði Des- rolles. ‘Eig hefi alls ekki svarað homim. Eg kann hetur að meta sjálfa mig en svo. Hann verður að bíða svars’. ‘Sá maður hlýtur að vera alvarlega ástfanginn, sem skrifar þannig’, sagði Desrolles. Chicot ypti öxlum ; hún var fögur, þrátt fyrir liinn kæruleysislpga klæðnað sinn. Húu var i síðum, víðnm, hárauðum morgunkjól, með band um mittið og skúfa á báðum endum þess. Dökka, mikla hárið hennar var undið upp í hnút í hnakkanum og fest með kambi. * ‘Er hann eins ríkur og hann læzt vera?’ spurði Chicot hugsandi. ‘Að svo miklu leyti, þau segja yður, hverja sjálfs- . Já, Chicot hafði heiðurinn af öllu saman. Smo-j inn yðar á jafn auðvelt með að finna þau ogþama? londo lct búa út álfa-sjónleik, þar sem Chicot var í spurði Desrolles. iðal-persónan. Hún kom fram í sex misimunandi og | ‘Haldið þér, að h-ann myndi ómaka mjög kostbærum fötum. Hún var fiskimannskona, líta á þau?’ spurði hún háðslega. í nærskornum silkikjól, háxauðum sokkum og með langt síðan, að hann hætti að hugsa a. sig tii af ‘Nei, það ei Tim mig, °f sem ég veit’, svaraðj Des- roUes með spámannssvip, ‘þá er Joseph Lemuel einn if ríkustu mönnum í London’. ‘Ég get ekki séð, að það hafi nein áhrif’, sagði Chicot hugsandi. ‘Mér þykir vænt um peninga, en 'i meðan ég hefi nóg af þeim til að kaupa fyrir það ■iem ég vilj 4<æri ég mig ekki um meira, og mér ge^í- ist ekki að þessum ljótai Gyðingi’.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.