Heimskringla - 15.01.1914, Side 8

Heimskringla - 15.01.1914, Side 8
WINNIPEG, 15. JXN. 1914. heimskringla The Heintzman & Co. Player Piano er hið be/.t,a á sama hátt og Hein tzman A- Co. Piano. The Aluminum Action sem vír höfum einkaleifi fyrir í Canada, Bandartkjunum, Englan di, Þýzkalandi og víöar tryggir hljóðfærið fyrir skemdun af lofts- lags breytingum. Þetta er ekki í öðrum Player Pianos. Margt tleira má telja því til 'gildis. Vér leiðum kostina í ijós ef þér komið og skoðið. Skritiö í dag eftir verðakrá eða komið að sjá oss. J.;w. KELLY, J. R. EEDMOND. W, J. ROó'S: Einka eigendur. Wínnipeg stsersta hljóðfærabúð Horn: Portage Ave. Hargrave St THQS. JACKSON d SONS selur alskonar byggingaefni svo sem; Sandstetn, Leir, Reykháfs-Múrstein, Múriím, Muitð Grjót (margar tegundir), Eldleir og Múrstedn, Reykháíspípu Fóöur, Möl, ‘Hardwall Plaster’, Hár, ‘Keenes’ Múrlím, Kalk (hvítt og grátt’ og eldtraust), Málm og Viðar ‘Lath’, ‘Plaster of Paris’, Hnullungsgrjót, Sand, Skuröapípur, Vatnsveitu Tígulstein, ‘Wood Fibre Plaster’. — Einnig sand blandað Kalk (Mortar), rautt, gult, brúnt og svart, Aðalskrifstofa: 370 Colony Street. Winnipeg, Man. Mimi . «•> i#jj «4 Útibú: WEST YAKD horni á Ellice Ave. og Wall Street Simi : Sherbrooke 63. ELMWOOD—Horni á Gordon og Stadacona Street Simi ; St. John 498. FORT ROUGE—Horninu á Pembina Highway og Scotland Avenne. Dixon Bros. KJÖT og MATVARA Hér eru vörugæði fyrir öllu Sirloin Stoak.per lb........25c. Round Steak...... “ . ...20c. Leg Mutton ........ ‘‘ ... 2l)o. Spring Chícken. .. “ . ...22c. Boiling Fowls. ... “ .. .. 19c. Sour Kraut..........2 lbs.... 15r. Mince Meat.......... “ ...,25c. Alskonar kálmeti á lágu verði fiíJT SARDENT AVE. Plione (Larry 271! (Næst víð Goodtemplars Hall) Fréttir úr bœnum. Á íöstudagskveldið var þann 8. þ.m. lagði Miss Sigrún Baldwin- son píanókennari, dóttir fylkisrit- ara B. L. Baldwinsonar, af stað héðan úr bænutn austur til Tor- onto. Dvelur hún þar eystra nti fyrst um sinn. Fer hún þetta að nokkru leyti sér til hvíldar og hressingar, og svo er hún kunnug vel þar eystra frá þeim tíma að liún var þar á skóla. Júliús Árnason, Irá Beckville, Man., kom hingað til bæjarins. um hátíðarnar, til þess að ganga á hinn nýstofnaða skóla kyrkjufé- lagsins lúterska á Burnell St. Miðviktidagskveldið var, 7. þ.m., btiðtt þau Mr. og Mrs. H. Péturs- son á Ilorace St., Norwood, nokk- urum kunningjum sínum til kveld- verðar. Að boðinu vont þa-ti Mr og Mrg,. S, B, Brynjólfsson, Mr. og Mrs: J.' B. Skaptason, Mr. o Mrs. Guðm. Árnason, Mr. og Mrs G. J. Goodmundson, Mr. og Mrs Magnús Pétursson, Mr. og Mrs. Ólafur Pétursson, Mr. og Mrs. Stefán Pétursson, \ Mr. og Mrs. Rögnv. Pétursson og Miss Elín Hall. Jónas T. Jónasson, B.A., liefir verið skipaður- yfirkennari við al- þýðuskólann Alexandra, í Bran- don, með $1200 árslaunum. Jóna utskrifaðir hér frá háskóla fylkis- ins í fyrra vor. Er hann vel að verki þessu kominn og óskar Hkr. ltonum heilla. Vonandi, að sem fiest af skólafólki voru nái virð- ingarstöðu meðal vor. Um helgina var liér staddur bænum hr. Pétur Tærgesen frá Gimli. Kom hingað upp eftir til þess að mæta á fuudi The Viking Press, Ltd. Ilingað komu og einn- ig hr. Sveinn Thorvaldsson, frá Icelandic River, og Páll Reykdal, frá Lmidar, í sömtt erindum. Hr. Skúli Johnson, frá Foam Lake, Sask., kom hingað til bæjar um helgina. Með honum var hr. Kristján Johnson, frá Thingvalla. Voru þeir í kynnisför hingað, o.g gjörðu ráð fyrir, að fara héðan vestur í Álptavatnsbygð. þe-ir sögðtt alt gott að ;rétta úr sinu bygðarlagi. Concert, sem vandað verður til eftir beztu föngum, ætlar söng- flokkur Tjaldbúðar safnaðar að halda í kyrkjunni miðvikudaginn 11. febr. næstk. Hr. Stefán Thorson, bæfarstjóri á Girnli, var hér í bæ fyrir helg iua. Ilann fór hcimleiðis aftur á laugardaginn. Landi vor A. G. Magnússon hefir opnað nýja búð að 660 Notre Darne Ave. Hr. Magnússon selur allskonar matvöru og sætindi, sömuleiðis vindla, allar tegundir. íslendingar gjörðu vel, að láta hr. Magmisson njóta viðskifta. Helgi Nordal, frá ísafold, Man., kom til bæjarins í skemtiferð á fimtudagihh var. Fór heimleiðis á mántidagintt. Ungu stúlkurnar í Skuld halda Pie-Social á miðvikudagskveldið kemur, þann 21. þ.m. Öllum Templ urum boðið. Inngangur ókeypis. Næstkomandi Menningarfélags fitndur verður haldinn í Únítara kyrkjunni á miðvikudagskveldið þann 14. þ.m. A fundi þessum flyt- ur hr. Jóhaun G. Jóhannssor kennari við Wesley College, fyrir- lestur. Umræðuefni : “Hvernig hefir sólkerfi vort myndast?” Fólk ætti að fjölmenna á þenna fund og hlusta á þetta fróðlega erindi þessa unga fræðimanns vors. það munu fáir sjá eftir því. Jeits Júlíus Eiríksson og Ragn- hildur Hansdóttir, frá Lundar, Man., voru gefin saman í hjóna- band á heimdli Lofts Jörundssonar ltér í bænum þann 24. nóv. sl., af síra Friðriki J. Bergmann. Hkr. óskar hinum ungu brjúðhjónuml til hamingju. þann 25. nóv. sl. gaf síra Friðrik J. Bergmann saman í hjónaband þau Thomas William Jacklin, frá j Brandon, og Sigríði Einarsson, j frá Winnipeg. að 259 Spence St. Síra Friðrik J. Bergmann gaf saman í hjónaband, að heimili' sínu 259 Spence St., þau Clements C.hristian Gogl og Maud Emma Hutchinson, þann 17. des. sl., bæði til heimilis hér í bænum. LYFJABÚÐ. fig hef birgöir hreinu-tu lyfja af ftJlum tegundum, og b«l á sann- gjörnu veröi, Komiö og heimsækiö mig í hinni nýju búö minni. á iwrn* inuáEllice Ave- og Sherbrooke St. J. R. ROBINSON, COR BI.UCE & SHBRBROOKE, IMione Slterbr. 434M The Manitoba Realtyco. 520 Mclntyre Blk. Phone M 4700 Selja hús og lóðir í Winni- peg og grend — Bújarðir í Manitoba og Saskatehew- an.—Útvega peningalán og eldsábyrgðir. S. Arnason S. D. B. Stephanson Laugardaginn 3. jan. gaf sira Rúnólfur Marteinsson saman í lijónaband, að 493 Lipton St., Jón Ölafsson og ölöfu Sigríði Soeheck, bæði frá Gladstone í þessu fylki. M. Markuson Les upp framsamin kvæði gamans og alvarslegs efnis f Goodtemplara húsinu f SELKIRK Föstudaginn 16 þ. m. Samkoman byrjar kl. 8 að kvðldinu, allir velkomnir. INNGANGUR 25c. HVÍTFISK. Hvítfisk hefi ég undirskrifaður til j ! sölu á 5J^c pundið. Pantið nú j j fljótt, landar. Winnipegosis, Man. Finnbogi Hjálmarsson. Mjólkur-bú til sölu Ágætt mjólkur-bú f góðum stað fast við Winnipeg borg. Þar tneð 4 lot, hús, fjós og mjólkurhús; 22 kír, keirslu hestur, vagn og sleði. ásamt öllu mjólkur sölu fithaldi, alt í góðu lagi og gefur af sér mikla peninga. Verður selt rfmilega með þægilegum skilmálum, og góð eign jafnvel tekin 1 skyptum sem part borg- un með sanngjörnu verði. Fyrir frekari upplýsinga leitið til G. J. GOODMUNDSSON Phone Garry 2205 696 Simcoe St. Winnipeg MILTON'S er staðurinn að kaupa BRAUD gjört úr besta mjðli sem pen- ingar getajkeypt. sc. BRAUÐIÐ' (»68 BANNATYNE AVE. Phones Garry 814 og 3832 JANUAR SALA Nú er tfminn og- tækifærið til þess að verða rfkur af happakaúpnm frá Nordal og Björrtssort, þar sem 25 prósent afslátturinn er allan janúar til enda. Vér bjóðum yður ekki 10 prósent heldnr 25. Berið vöru vora og verð saman við annara. Kaupið þarsem i 5 jafngilda $1.00 og fáið ábyrgð vora með hverjum idut. N0RDAL & BJÖRNS0N Bezta jólagjöfin sem bindindismenn get.a gefíð vinum/ríouro er Minningarrit stúkunnar Heklu. Það fæst hjá H. S. Bardal, bóksala og K. M. Long, 620 Álverstone St., sem af- greiðir fljótt allar utanbæjar pant- anir. Bókin er’ full af fróðlegum ritgerðum og myndum og er lang ódýrasta íslenzka bókin að tiltölu við stærð, sem boðin hefir verið vestan hafs. Kostar ein 75c RYMKUNAR SALA 334 °|o Afsláttur Ladies Muskrat Coat. 50 and 52 in. long, regiilnr $100.00 for...........................$<»5.00 Ladies Black Pony Coat, 50 in. long, regular $75.00 for.............................$50 00 Ladies Fur Lined Coat, regular $60,00 for..........$37 50 Bocharen Lamb Coats, regular $50.00 for..............$33.50 Ladies Muskrat Sets, throwóo in. long and large pillow muff, regular $20.00 for...........*.....................$15.00 Persian Crow sets, regular $ 12, 50 for..............$9 25 Natural Raccoon, throw and pillow muff, reguíar $33.50 for...............................$24.00 Hudson Coney Throvvs and Pillow Muffs set, regular $25.00 for.............................$17.00 FtlRWElTHER &. CO. LIMITED 297 PORTAGE AVE. TORONTO VVíNNIPECt MONTREAL Magnusson Grroceries and Confectionery Nýja verslunin yfirstígur dýrtíðina. Miklar byrgðir af matvöru, sömuteiðis alskonar sætindi, vindlar og tóbak. Góðar vörur A lágu verði, Allir gerðir ánægðir. A. G. Magnusson 660 Notre Dame Ave. A. P. Cederquist Ladies’ <ft Gent/emens’ Tailor Nú er tíminn að panta vor klæðnaði Phone Maln 4961 Portage & Hargrave 201 Bullder* Exchange Wlnnlpeg J. E. Stendahl. Nýtfzku klæðskeri. Gerir við og pressar föt, Alfatnaðir. kosta $18.00 og ineira eftir gtéðum. 328 Logan Ave. Winnipeg TIL LEIGU. Stórt og bjart herbergi meS hús- mutmm, aS 523 Sherbrooke St. CRESCENT MJ0LK 0G RJ0MI er 8vo gott fyrir börnin. að mæðurnar gerðu vel í að nota meira af þvf. ENGIN BAKTERIA lifir f mjólkinni eftir að við höfum sótthreinsað hana. Þér fáið áreiðanlega hreina vöruhjáoss. TaliLmi : Maán 110«. Fhone Sh. 2S42 674 Sargent Ave. ™ DOMINION BANK Horni Notre Dame og Sherbrooke Str. Höfuðstóll uppb. $4.700,000.00 Varasjóður - - $5,700.000.00 Allar eignir - - $70,000.000.00 Vér óskum eftir viðskifturaverz- lunar manna og Abyrgutnst atf gefa þeim fullnsegju. jSparisjóðsdeild vor er sú stærsta sem nokUur banki hefir I borginni. íbúendur þessa hluta borgarian- ar óska að skifta við stofnun sem þeir vita að er algerlega trygg. Nafn vort er fulltrygging óhult* leika, Byrjið spari innlegg fyrir sjálfa yður. konu yðarog.börn. C. M. DENIS0N, ráðsmaður. I*lione Warry 3 4 5 O AR1Z0NA HERMANNA LEIKUR í 5 þáttum < FIMTUDAG 0G FÖSTUDAG Framhald hinna frægu sýninga næstu viku CHELSEA 7750 mhnib ab koma

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.