Heimskringla - 22.01.1914, Blaðsíða 2

Heimskringla - 22.01.1914, Blaðsíða 2
WINNIPEG, 22. JAN. 1914. HEIMSKRINGLA V Thorsteinsson Bros. Byyg-ia hús. Selja lúðir Útvega lftn og eldsábyrgðir Phone Main 2992 Room 815-17 Somerset Block Islands Fréttir. i sögu, landbánaft', kristilega siðfræði. bústjórn og strandaði í nóvember i Mýrdal í Yerðlaunaféð i Mýrdal i Vestnr-Skaftaíellssysln, H. W. GISLASON gjörír við úl, kltikkurog allskonar gullstáss. Gott verk rneð sann- gjörnu verði. Varkstæði: N.W. Cor. Main og Manitoba P. 0. Box 246 Selkirk, Man. (E'ftir Lögréttu). Itej'kjavík, 7. des. Ráðherra kom heim írá með Botníu 6. þ.m. Plann félaginu Frain næsta laugardags- kveld. — Síra Ólafur Ólafsson vígði írí- kvrkjuna í Hafnarfirði sl. sunnu- | dag, og var þar við um 500 ! er að þessu sinni 300 kr., en ó- j ákveðiö', hvort þaö verður veitt 'fveir eina ritgjiirð eða fleiri. Rit- ,,, vjörðirnar á aö senda biskupi inn- Khofn M , . . in1. , . nn arsloka 1914. talar í j — Próf í verslunarfræöi i Khöfn liefir nýlega tekið Árni j). Johnsen, frá Vestmannaeyjnm. — Frá Ameríku er nýkominn Sigr fús Árnason, áður þingmaður Dr. G. J. Gíslason, P’hysician and Surgeon 18 South 3rd Slr., Grand Forkn, N.JJat Athýyh veitt AUGNA, HiHNA og KVKHKA S-JÚKPÓMUM A SAMT 1NN VOltTJS SJOKJJÓM■ UM og UPJ'SKURÐI. — tnanns. Kftir vígsluna var veisla Vestmaunaeyja. Ilann hefir verið haldin í barnaskólahúsinu og tóku ■ vestra 9}4 ár, en f»est nú að íVest- þátt í henni um 80, þar á meðal | mannaevjum hjá Árna kajupman'ni, nokkrir Revkvíkingar. í stjórn frí- syni sínum. kyrkju-safnaðar Hafnfirðinga eru : j _ Aöfaranótt sl. fimtudags Jóh. Revkdal forin., Davíð Krist- kviknaði í verslunarhúsi V. T. Thor jánsson trésm., Egill Eyjólfsson katiptn., Jón Jiórðarson frá Hli'ði ov Oddur ívarsson skósm. A. S. BARDAL iet r líkklstur og annast um 'út- íarr. Allur útbúnaður sá beati, íni Iremur selur hann allskonax r.i nisvarða og legsteinaj 813 Sherb noke Stiet Phone Qa'ry 215 2 steinsson & Co. í Ilafnaríirði, en eldurinn varð slöktur, er allmikið haíði brunnið. Verslimdrstjórinn Ólafur Böðvarsson hafði mist í brunamim mikið af iunanstokks- munum sínum óvátrvgðum. ... Matth. Ólafsson alþm. hefir Graham, Hannesson & McTavish lógfræðingak 901-908 .CONFEDERATIOX LIFE BLDG. WINXIPEG. Phone Main 3142 — Jónatan þorsteinsson kaupm. hefir fengið nýjan bíl, nokkru lengri en þá, sem hér voru fyrir. — Úr ‘þjóðr.”. þaðan er sagt,; að einn kunnur smekkmaður, ná-! verið kosinn ráðanautur Fiskiíé- skyldur formanninum, hafi komið lags íslands. j þar fram með þá tillögu, að nýji .. i fáninn væri hafður “grænn, með i ..... mynd af gráum kálfi með grænum ' tir l’-'01 11 .ianum haus”. þetta er nú orðið úr fána-i — Búnaðarnámsskeið verða hald- málsáhuganum hjá Lárusi vorum in á öndverðu næsta ári, annað að og þeitn, siem honum standa næst- þjórsártúni 12.—17. janúar næstl?., jr. en hitt að Hvanneyri 2.—7. febrú- — Jón ólafsson hefir frá því í1 frJ Alþýðufræðslunefnd stúdenta- gær fengið lausn frá gæslustjóra- «a/slns nm fyrirRstra-hold a baðum stoðunum, auk þess að ráðanautar landbúnaðarfélagsins verða þar og einnig. Á búnaðar- að Hvanneyri er og í ráði, áð Tón þorláksson lands- starfinu, en við hefir tekið Jón samábyrgðarstjóri Gunnarsson, sem kosinn var til þess af alþingi , , í ár, en átti ekki að taka við fyr «'amsskeiðimi en 1. júlí 1914. GARLANDj'& ANDERSON Arni Anderson E. P öarland LÖGFRÆÐINGAR 801 Electric Railway Chambers PHONE: MAIN 1561. Reykjavík, 13. des. — Ráðherra hefir gert samning um strandferðirnar 1914 og 1915 við Thor K. Tulinius, eða félag, sem hann veitir forstöðu. Eitt það frá Reykjavík ýmist vestur um land eða austur um land, eftir ferðaáætlun, 4 ferðir vestur utn : 15. apríl, 10. júní, 20. ág. og 21. verkfræðingur haldi fyrirlestra um húsagjörð. — Hettusóttin hefir nýskeð stungið sér niður í Borgarfjarðar- svslu, og hafa eigi livað síst orðið brögð að því í verslunarstöðun- skip á að annast ferðirnar, og fer' um (i Borgarnesi og á Akranesi). 1 A Hvanneyrarskólanum lágu vfir tuttugu í veikinni, ist. er síðast frétt- Frá Ilorn.ströndnm (Norðnr- j. CT. BILDFELL FASTEIONASAU. Dnlon’ttank Sth.Floor No. .-io Selnr bn- og lA6ir. os annah þar ad lút- andi. UtveKar penÍDKaléo o. fl. Phone Maln 2685 okt., og 3 ferðir austur um : 13.! tsafjarðarsýslu) er þjóðv. ritað 9. mai, 8. júlí og 18. sept. Styrkur úr nóv. þ. á.: '. ‘Heldur finst oss landssjóði 30 þús. kr. — Samkvæmt ákvöröun siðasta þings hefir ráöherra tekið 600,000 kr. lán til símalagirmga og til þess aö koma upp loftskeytastöð hér við Revkjavík. Lániö er tekið hjá Stóra norræna félaginu. Strendingum nvbyrjaði veturinn Tetoirias't hnrt'nð. — mátti heita alauö' jörð síðasta sumardag, við Kerlingadalsá. Skiphcrrann var sænskur maður, Petersen að i nafni ; björguðust menn allir, end.i mannhjálp i landi, er slysið bar aö. — Úr Styrktarsjóði Friðriks VIII hafa þessir hlotið stvrk í av : Skógræktarstöðin á Seyöiflíiröi, 225 kr.i. I.vstigarðsfélag Akureyrnr 100 kr., og Olafur dbrm. Isleifsson í þjórsártúni, til skóggræðslit og trjáræktuflar, 125 kr. Óefaö á sjóð- ur ]>essi það fyrir höndum, að fegra margan blett hér á landi, og verður því einatt einn þeirra sjóð- anna, er íslendingar hafa hvað mestar mætur á. — Islerizka stúdentafélagið hélt fjölsóttait fund að kveldi 28. nóv. þar var umræðuefnið : Úrslitin í ríkisráðinu að því er til úrfellingar ríkisráðsákvæðisins og fánaimáls- ins kemttr, og var Bjarni Jónsson, alþm. frá Vogi frummælandinn á fundinnm. A eftir ræðu Bjarna ; nrött og all-fjörugar ttmræður um j tnálin. Álvktun var þó engin gjör, — Úr Grunnavíkurhreppi (í N,- Isafjarðarsj'slu) er þjóðv. ritað 16. nóv. sl.: “Héðan að frétta afar tilfinnanlegt fiskileysi, og allir því hættir róðrum. 11. þ.m. gjörði hér voðalegt áhlaup, og místi þá bóndinn í Kvíum 11—12 fjár, er hrakti til bana fram af klettum, og komust mennirnir, er féð áttu að sækja, naumlega til bæjar. 13. desember. — Snjóa- og kuldatíð hér syðra í þessum mánuði all-oftast. Vetur- inn yfirleitt í kaldasta lagi scm af er. — Gísli kaupmaður Hjáltnarsson í Norðfirði sendi uýlega þrjá vél- arbáta liingað suður, og ætlar hann tveim bátunum, að því er segir í blaöinu Ingólfur, aö stunda fiskiveiðar úr Njarðvíkum, en þriðja bátnum að vera í förum milli Reykjavíkur og Njarðvíkanna og ílytja fiskinn hingað nýjan og selja hann hér. — Oft má nú segja, að nýr fiskur sé al-ófáanleg- ur hér í bænum, þótt gull sé í boði, og þaö eigi að eins dag og málæði, sem ekki ktmnr kenslunni minstu vitund við. 2. Osæmilegt og alveg óþolandi orðbragð við nemendur í kenslu- stunduin, og þykir oss ekki sæma, að tilfæra það hér. 3. Miklar og iðulegar tóbaks- reykingar í kenslustundum, sem koma svo bert t bága við allar heilhrigðisreglur, að vér getum ekki utiað því”. Alla síðastliðna viku gekk í þófi um málið. Netnendur sneru sér þá til stjórnrarráðsins og fékk það Jón þorarinsson fræðslumálastjóra til að ganga í milli og koma sáttum á, og tókst það að lokum að fullu í fyrra kveld. Skólanefnd lofaði, að bætt skyldi verða úr því, sem ttemendut^hefðtt futidið að og rann- sókn hefði leitt í ljós að á rökum væri bvgt, og þeir hétu á móti, að rækja skólatin áfram og hegða sér þar vel. þann milliveg benti skóla- nefnd á, að 5 nemendur, er taldir vortt forgaugsmenn samtakanna, gætu fengið sér kenslti utan skól- ans í þeim námsgreinum, sem skólastjóri kennir, en sæktu skól- ann að öðru leyti, og tóku þeir ]>ann kost. Fræðslumálastjórinn lætur hið be7,ta af framkomu nemenda gagn vart sér og undirtektum þeirra undir þær málamiðlanir, sem hann hafði fram að beta, og eftir því er bað alls ekki rctt, hvernig fiest blöðin hafa tekið í strenginn á móti þeitn meðan á málinu ltefir staðið. (f.ögrétta, 22. des.). Flaggmálið íslenzka í Danmörku. dag í bili, eða dag eftir dag, held- ur jafnvel viku eða vikur. ötafar þetta af því, að botnvörpungar fiytja allan aílann til Englands. 8. A.SICURDS9N & GO. Hn-um skift fyrir lönd i>K lönd fyrir hús. IjAii og eldsábyrgö. Roorn : 208 Carleton Bi.do S1iri M«íl 4463 A. H. N0YE5 KJÖTSALI Cor, Surccnt & Beverley Nýjar ou tilreiddar kjöt tegnndír flsbnr. ftigiar og pylsu-r o.fl. SIMI SHERB. 2272 allar skepnur, jafnvel hestar komn- ir á gjöf viku af vetri. Heyfengur er hér í siitnar í góðumeðallagi og nvting fremur góð. Fiskreita hefir „ ... | verið dálítil á Ilornvík, en sjaldan j ],jn hitt víðburður, ef róið er héð- hdag er nu myndað erlendis|gefið) vegna ótíðar, enda botúverp- j an úr bænmtl) enda tígin mjög ó- ingar liafst við í álnum öðru , iiagstæð allan seinni part fvrra fmánaðar, og æ öðru hvoru. vclar-] — A fttndi bæjarstjórnarinnar seint í fyrra mánuði var ráögjörð hækkun á launttm lögreglttþjón- anna hér í bænum, þannig, að þrír þeirra (þorvaldur, Jónas og Páll) fái 200 kr. árlega viðbót hver, en einn (ólafur) fái 100 kr. hækkun. Ennfremur var og Sig- hvati næturveröi ákveðin 100 kr. |launa-viðbót. Sennilegast, að eng- J til þess að vinna áburð úr Haín- arfjarðarhraununum, eins og ráð- bvoru'> I gjört hefir verið áðttr. Félagið heirir “Island Vulkan Phonolith þann ll. nov. sl. fórst Svndikat”. þetta. var í gær símað . Gátur úr Súgandafirði og drtikn- i E. Claessen yfirrétt-armálaílutn-] uðu sex menn- Bjór var all-mikill ! ingsmanni, sem er hér umboðs-L°' veður hvast, en ókunnugt ella, ] maður forgangsmanna fyrirtækis- íns. — Blaðið Heimskringla í Winni- | peg var í haust selt hlutafélagi. jKigandinn var til þess tíma Bald- win Baldwinson, en frá í vor hefir ] annar maður haft á hendi rit- stjórnina. Síra Rögnvaldur Pét- hvernig slvsið hefir atvikast, líkleg ast, að eitthvað hatí bilað í vél- inni, þótt báturinn væri nýr. — Mennirnir, sem druknuðu voru : Formaðtirinn, Jón Pálmason frá Botni í Súgandafirði, ókvæntur Gísli Goodman TINSMIÐÚR. maður, freklega fertugur t, Bjarm ] inn ],eirra þykist þó of sæll, né sé Daníelsson, unglingspiltur frá Suð- það. ureyri í Súgandafirði l; Bjarni Há- 1 ursson er nú orðinn ritstjóri blaðs ' kon Bjarnason, lausamaður, einnig ! ~ Kvefvesæld heíir að undan- ms, og er hann jafnframt einn af frá Suðureyri ,• Ebenezer Jörunds- jfornn stnnTið sér nt'ður hér í bæn- eigendummt. Enginn efi er á því, ! son frá Fiateyri í Ömmdarfirði : i nm' F'olda m»tPr Því meira °R að með þessum skiftum tekur, Sigurður þorleifsson frá Norður-!m,nna kvefaðir, bæði börn og full- I blaðið stórbrevtingum til bóta. _v • VBRKSTŒÐI; Cor. Toronto Phone Oerry 2Ö88 & Notre Dame. . . Heimilis tiarry 899 Paiil BjarnasoR FASTE16NASAL1 SELUR ELDS- LÍFS- Otí SLYSA- ABYRtíÐIR OG ÚTVEGAK PENINGALÁN WYNYARÐ Reykjavík, 22. des. — Frú þóra Melsted, ekkja Páls | sagnaritara Melsteds, átti níræðis- ifmæli síðastliðinn fimtudag, 18. ]).m. t minningu þess fékk hvtn j hedmsókn af námsmevjum Kvenna- ] evri í Súgandafirði, freklega tvít- ugurf, 'Össur Guðmundsson, bónda tiJ, úr - þann 7. nóv. sl. vildi þáð slys að drengur á 13. ári hrapaði svo nefndu Reykjavíkur-fjalli orðnir. — Sterling kom hingað frá ísa- Tónssonar að Görðum í Önundar- firði og höfnum á "Vésturlandi, að firði. Mælt er að báturinn hafi ver- kveldi 3. þ.m. Meðal farþega hing- i óvátrygður. að voru : Frá ísafirði frú Sigríður Thorlacíus, Möller verslunaragent og Davfð læknir Scheving ; frá Flateyri : Kr. T.orfason kaupmað- ur, og frá Patreksfirði : Pétur ölafsson konsúll og Sigurður lækn- ir Magnússon. Skipið lagði af stað héöan til útlanda 5. þ.m. — Meðal farþega héðan : nngfrú Kristín ó. Thoroddsen, Páll um- boðssali Stefánsson (frá þverá) og — “Mjölnir” er nafnið á blaði, fieiri. Norður- sem nýlega er farið að gefa út á mörgum Akureyri. Ritstjórinn er Guðmttnd- skóla Reykjavíkxir, og fluttu þær bakvið Höfn, og slasaðist að mun. skáld Hafði hann verið að gá að kind- um, en svellhúð á jörðu, svo að honum varð fótaskortur. T.æknir henni kvæði eftir Guðm'und j Magnússon. — N o n n i heitir ný skáldsaga, sem komin er út á þýzku, eftir Jón var so-tl,r °íí b-att hann ttm Sveinsson prest, hinn katólska, og segir frá barnæsku hans hér heima en hann er upp alinn á landi. Bókin er með Sítttað er frá Khöfn, að þing- menn Ilægrimanna hafi haldið fund um það, en þvi sc haldið leyndu, hvað þap hafi gjörst. í nýkomnum donskum blöðum er mikið rætt um íslenzka flagg- málið. K. Berlin heldur því fast fram, að kommgur hafi ekki haft heimikl til þess, að útkljá málið ineð úrskurði, án þess að kæmi til kasta rikisþingsins. Og margir aðrir taka t sarna strenginn, bæði í blöðunum og á fundi, sem Ung- hægrimenn kölluðu saman 3. þ.m. til þess að ræða um málið. K.B. ber fyrir sig meðal annars uttt- tnæli Etnars prófessors Arnórsson- ar, er hann heldttr þvf framp að gengið sé með konungsúrskuröin- um um fiaggmálið út fyrir sér- tnálasviðið, og þykir lionurn það herfilegt, að danski ráðherrann sé nú jafnvel orðinn linari í því að lialda uppi rétti hins danska lög- gjafarvalds en E.A. Berlin skorar fastlega á danska ríkisþingið, að mótmæla þessu. Ef það mótmæli ekki nú, þá geti það ekki heldur mótmælt, þótt fullko.minn íslenzk- ur siglingafáni verði síðar lög- levfður mtð konungsúrskurði og undirskrift Islandsráðherra eins, eða að eins með íslenzkum lögum. Gjörir svo ráð fyrir, að eins geti farið um fleiri sameigmleg mál. — “Politiken” andmælir öfgum Ber- lins. “Hovedstaden” frá 1. þ.m. fiytur mjöjr hóflega grein um mál- ið og velviljaða Isleitdingum, en samt kemur þar einnig fram sú skoðun, að ríkisþingið hefði átt að fjalla um flaggmáHð. (Lögrétta, 22. des.). . Mrs. Ingibjörg Johnson Dáin 28. sept. 1913. Úg veit það, að kveldið er komið, að kyrláta dagliljan hrein íeldi sinn fegursta ljóma, því frostið er blómanna mein. í vestrinu sé ég að sólin er sveipuð í tármóðu ský, er áður með unaðar ljóma í austrinu glóði svo hlý. Ó, því er hin göfga og góða, um glóbjarta hádegis tíð, svifin í fjíirlægð og farin, svo fögur og gáfuð og blíð ? Ilvar er nú perlatt in prúða, er prýddi síns eiginmanns hönd tneð fegursta gæfunnar gttlli við gleðintiar rósofnu bönd ? Mlóðirin inndæla, unga við ástvini skilin svo fljótt. Unnustinn andaða brúður svo einmaua harmar nú liljótt. Og- dæturnar ttngu, er áttu sinn æskunnar blómskrýdda reit. í umhyggju ástríkrar móður, — enginn neitt dvrðlegra veit. Amma, er þolinmóð þrej'ði, í þrautinni reyndist svo sterk. Hún dvrustu fórnina færir og fyllir upp kærleikatis verk. En sorgin er verndari og vinur, hún veitir jafnt blessun og kíf, hún httgann til himinsins leiðir og helgar manns daglega líf. ! J)ví enginn er sæll, er ei syrgir, ; en sigrast af lffsnautna þrá. ! Memt þekkja be/.t gildi hins góða, 1 að gleði og hrygð skiftist á. i Ingibjörg, ástvinum ]>ínum : aldrei mun glevmast þitt nafn ; frá umliönum er þíltum tima svo yndislegt mimtiiiga safn. Og vinirnir, — þeir einnig þakka. þá dvöl, er áttir þú lvér ; hlýleik og ljósgeisla lagði ! svo ljúflega ætíð frá þér. Gott verðtir síðar aö sjá þig, er sólin á lifsmorgni skin. og með þér í' ljósinu að lifa, þar læknnð er vanheilsa þín. þar rósirnar fögru ei fölna og fiillkomnun snýst eigi í rýrð, en eilifnr vorblómi vitnar um vfsdómsins ómældtt dýrð. Kristín ,D. Johnson. KENNARA VANTAR. við Reykjavík skól No. 1489 (Man.), frá 1. marz næstk. til K júlL, og 2 mánuði að haustinu. Kennari þarf að ltafa 2. eða 3. stigs kennaraprof. Lmsækjendnr greini frá æfingu og tiltaki kaup. Tilboðum veitt móttaka til 1®. febr. 1914. A. M. Freeman, Sec’y-Treas. Reykjavík P.O., Man. Kennara vantar til Laufás S. D. No. 1211, til 3. mánaða, byrjar 2. marz næstk. Kennari verður að hafa kensluleyfi gildandi fyrir Manitoba. Tilboí sendist undirrituðum fyrir 17. febr. sem tiltaki kaup og æfingu. B. Tóhannsson. Geysir, Man., 7. jan. 1914. lemstrin. REUANCE CLEANING & PRESSING Co. 50» Kotre WaHieAvenne Vér brcinsnro og preefitiro klæDDafi fyrir 50 cent Einkunnarorð ; Treystiftoss Klseönaöir söttir heim og skiiaö aftur myndum og útgáfan hin vandað- ur Guðlaugsson, heitins sýslum. asta. 'Ilefir Jóit Sveinsson ýmis- Guðmundssonar. Blaðið fvlgir legt ritað áður um ísland í útlend stefnu sjálfstæðismaTina i lands- j tímarit, og jaínan af miklum vel- málum. jvilja. Fvrir nokkrum árum ferðað- ist hann hér heima. — Hr. Bjarni Björnsson skemti tnönmim í Bárubúð að kveldi 4. þ.m., — hafði þar á boðstólum efíirhermum o. íl. DR. R. L. HURST mefliiiBur konnnslega dkureiiekiiarAtíine. étskrifaOnr af konuug)e«a )a>«nask<ilanuin 1 Loudon. Sérfrmöinirnr 1 brjóet o* tauRa- veiklun og kveusjúkdónoum Skrifstofa 305 Kenned; Bnildins, Porlat-e Aee. t iragnv- Eatons) Talslmi Main 814. TiJ TiOtals frá 10—12, 2—6, 7—8, —- Vesta varð fyrir hrakningi mikltim, er hún kom hingaö síð.tst — Sjálfstæðisfundur var lialdinn]frá útlöndum, var nær sjö sólar- í Jyrrakveld og var fámennur. hringa á leiðinni milli Færevja oy ; Bjarni frá Vogi hafði haldið þvi j S*eyðisf jarðar. Veðttr hafðt vetið | fram þar, að verið væri að róa mjög afskaplegt, og vélarbátar ! innan Sjálístæðisflokksins að þvi, ] tveir, sem á þilfari voru | að útvega L. H. B. kosningafylgi í valdið að mttn óþægindtmi. | Reykjavík, en hann fordæmdi það, I og mælti mjög á móti Lárusi. — j Ekki gáfu bandamenn Lárnsar sig fram á fundinum, og voru þar þó staddir sumir. — Frú Laura Finsen hélt skeimtun i Bárubúðinni hér — Vesta kom hingað loks frá útlöndum, aðfarabóttina 4. þ.m., og fór héðan til Ísaíjarðar að kveldi G. þ.m. — MaÖur varð nýlega (um mán- , aðamiótin síðustu) bráðkvaddur; hér í ltaenum. Hann hét 'þorsteinn j hafðir, i Jónsson, 67 ára að aJdri, og var ! bakari, — átti heima að ]úng- holtsstræti nr. 8. .s<"r g- ] ______ _____ í brvn- l'rúin Verziunarskólinn. C0NCERT 0G S0CIAL vorður hnlilið í Fyrstu Lútersku Kyrkjunni, á hominu Sherbrooke og Bnnnatyne Þriðjudagskvöldið, 10. Feb. 1914 steinsson hefir skift titn annan etg- jandann, P. J. Thorsteinsson Dr. A. Blondal Offic© Hours. 2-4 7-8 806 VICTOR STREET Cor, Notre Dame Phone Qarry 1156 um sunnudaginn 7. ;> rn. söng tvö lög eftir Árna Thorsteins j Oánægja hefir verið mik,] gegn I ... . K son, en að oðru levti vms logéitir iskólastjóna verzlunarskólans með- - Trawlfelagtð bræðttrnir Thor- norska tonlagasmiði. þv< mtður]al neme«da, og lyktafn það með i var songskemtunin, eigi 'svo ijol- þvi, að nemcnd,lr lögðu íram nnd- t, + íc u g i T - T-n sott sem skyldl' LatW5 annars vel irskrifað kæruskjal hans stað hefir kointð Jon Johanns ] af söng fritarinu-tr. ... ■> son og Kolbeinn þorsteinsson, j skipstjórar á skipum félagsins > Kornforðabúri var sl. Mimai Braga, og Baldri. | komið á fót í Borgaríirðí eystra, bygt í því skyni hús, er rúmar tttn 150 tn. af kornmat. Bóndi þ.ir eystra, þorsteinn Magnússon í Höfn, gaf eitt þúsund krónur til fyrirtækisins, og var þeim vmíÖ til kornvörukaupa. — Úr verðlaunasjóði Guttorms prófasts þorsteinssonar eru nú í fyrsta sinni auglýst verðlaun. — Sjóður þessi var stofnaður 1836 mcð 200 rd., en er nú orðinn hálft sjötta þús. kr., og á að verðlauna af vöxtntn hans alþýðlegar rit- — Enskt bornvörpuveiðagufu- gjörðir um eðlisfræöi, náttúru- j skip, Lord Carlington að nafnj, fyrir skóla- stjórnina. Skólastjóri er O. G. j Eyjólfsson, og hefir hegðan 'hans verið afar einkennileg eítir því sem nemendunum segist frá. þetta eru sakirnar, sem þeir bera á skólastjóra : “1. Frámunalega illa rækt kensla, sem einkum kernur fram í því, að nefndur Ó.G.E. eyðir miklu af kenslustundum. í bóka-, bréfa- og blaða-lestur, og einnig SöngJlokkurinn Octelte Fiðluspii Soprano Solos Soprano og Baritone Duet Baritone Solo Organ hefir æft vel valin lög. bæði lslenzk og enek eftir Sveinbjörnsson. Linblatt. Kruezer, Mozart, Balf og fleiri. Tvðjög—Soprano Mrs. Hall, Mrs.’A. Johnson; AÍto, Mrs. T. H. Johnson, Miss Hermann; Tenors, Messrs. T. H. Johnson, A. Albert; Basses. Messrs A. Johnson, H. Thorólfsson Theo. Arnason Mrs. Hall. Mrs. HaH og Mr. Thoro]fss(>n ■ I H. Tborolfsson. S K. Hall. Fólk utan úr laridi er beðið að muna eftir því að koma f tfma fyrir 10. Feb. Allir velkomnir. Yeitingar ft eftir. Áðgöngumiðar 50c.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.