Heimskringla - 22.01.1914, Blaðsíða 6

Heimskringla - 22.01.1914, Blaðsíða 6
WINNIPKG, 22. JAN. 1914. II K I M S K R I N G L A MARKET HOTEL 146 Princtiss tSt. A móti markaOoau. P. O'CONNELL. e!gand!, WINMPEQ . Hezta vlnfÖDíf viudlar og :iöhJynainet ’fltfd. Isleaskur veitiu*famaOur N. Halldórssoa, leiöbeinir lsleadingum. 1 Efiminniiiíi. KOL og COKE J. D. CLARK CO. 28u MAIN ST. Ph<»a09 Main 9)—95 ela 8014 Woodbine Hotel 46T MAIN ST. Ht«ersta Billiard Hall 1 N'orOvestarlandina Tln Pool-borO.—Alskonar vlu nt vindlar Qlstlng og f®01: $1.00 á dag og þar yfir l.eunon A Hebb. Eiflrendnr Vér hðfum fallar birflrölr hreiuastu lyfja or meöala, Komiö meö lyfseðla yðar hmí?- aö vér Korum meöulia nákv«etnleflra eftir ávlsau lrekoisÍDH. Vér sinnum utansveita pönnnum ogseljam giftinKaleyíi. Colcleush & Co. Notre Dame Ave, it Sherbrooke 5t, Phone Oarry 2690-2691. leKgja svo mikiö á sig sér til hjálp- ar. Hún var góö kona, trúrækin og mjö^ hjálpsöm, neðan hnn gat veitt öörum ; komu lílsskoðanir hennar ávalt í ljós í verkunum. Hún bar sjúkdóm sinn meö miklu þreki, og gegndi öllum störfum með mestu umhyggjusemi meöan kraítar entust. niöðin Isafold og I.ögrétta í Keykjavík eru vinsamlega beöi aö birta æfiminning þessa. (Vínur). Yíirlýsing. voru össur Hvallátrum, merkismaður, SHAW’S Stærsta og elzta brúkaðra fatasllubúðin f Vestur Oanada. 4Ti> Notre Dnme. Dominion Hotel 523 JHain St. Bestu vtnotf vindlar, Gi-ít.inff <>k fæOt^l ,50 MáltlC ............ ,35 Mini i >1 1131 B. B. HALLDORSSON eigandi JGmmwmitd WHOLE3AL€ íRETAIL , Guðrún Valgerður Mikkelína Össurardóttir andaðist að heimili Sigríðar Patrick miðvikudaginn 3. des. 1913. Hún vax fædd 27. sept 1853, að Hvallátrum vestra í Barðastrandarsýslu. Foreldrar hennar skáld Össurarson á mesti grejndar- og og kona hans Gnðrún Snæbjörns- dóttir t var hún bróðurdóttir síra Friðriks í Aktireyjum og Markúsar prests i Flatev og síðast á Rafns- cyri. Guðrún sál. Össurardóttir gift- ist Ingimtmdi Sigurðssyni árið 1889, oir misti hún mann sinn eft- ir 4. ára sambúð. Kignuðust þatt einn son, er Hfir foreldra sína. Gttðrún sál. var um tvítugt, er hún misti föðnr sinn. Voru syst- kini hennar þá öll ung. Varð him þá helzta aðstoð móðurinnar, er stóð uppíi með hóp barna hjálpar- lítil. Sýndi hún þá yfir hvaða raannkostum hún bjó og hvaða sálarþrek henni var gefið. Kftir dauða manns hennar fluttist hún til bróður síns, Gests Össurarson- ar, oe var hjá hon_um þangað til i hún flutti vestur hingað 1911, með j öðrn skvldfólki sínu, er fiutti vest- j ur með lir. Nikulási Ottenson, er I dvalið hafði þá vetrarlangt heima jí kynnisför trni Vestfjörðu og Reykjavík. Dvaldi hún fvrsta ár sitt hér í landi hjá bróður sínum, Mr. Ottenson, en fór þaðan til ! svstur sinnar, Mrs. Óhufar Magn- i ússon í Fort Rouge. Var hún þar j þangað til hún veiktist á síðast- ■ liðnu sumri, að hún fluttist til j hinnar svsturinnar, Mrs. Sigríðar j Patrick, að 757 Home St., og var hiin hjá henni, unz hún andaðist ■ sem fvr segir. Banamein hennar var krabba-sjúkdótnur. Var hún jarðsungin þaðán af Dr. Jóni I Bjarnasvni þann 5. s. m., og var ; ]>að samkvæmt hennar eigin ósk, I |)ví bess bað hún síðast. Á heitnili þessu, er hún dvaldi á síðustu daga æfinnar, naut hún sérlega góðrar aðhlynningiar, enda var hún því fólki sínu mjög kær. Auk skyldmennanna sýndu þau h jón, B jörn Pétursson .kaupmaður og kona hans, henni mikla góðvild nij alúö í hennar lattga stríði, og læknirinn, som stundaði hana, Dr. Olaftir Stephensen. Guörún sáluga var einkar fróð kona og minnug á íorna fræði. Hún var mjög þjóðrækin og sjálf stæð í skoðunum. Va,r það ríkt í huga hennar alt fram til hins síð asta, að vera ekkíi antiara þurfi og reyna að sjá um sig sjálf. En er heilsuna þraut og þess gafst ekk lengur kostur, fanst henni aðri Ég var mjög ungur, fráleitt j meir en 6—7 ára, þegar ég heyrði ! hana mömmu tnína hædda fyrir i guðrækni, og hugsaði ég þá, að j heimurinn skyldi hafa annað að hæðast að, heldur en mína guð- rækni. En svona getur margt farið öðruvísi en ætlað er. Nú geng ég ofan í sjálfan mig með sjálfum mér unnið heit. Nú má hver setti i vill hæða mig, fyrirlíta mig, jafn- j vel svíkja mig, eins og hver og 1 einn finnur sér mesta andlega hressinir í, en ég vona, að enginn tnisvirði það við tnig, þó ég lítil- lega reyni að sýna hið sama í móti, — því nú dugar ekki að bogna. B.B. Hlutir keyptir í ísl. eimskipafélaginu vestanhafs. Áður auglýst ..... kr. 144,700 i Theodore, Sask.: I Gabríel Gabríelsson ... — 100 Markland P.O.: 1 Tohn Johnson Thistilford— 25 j Tngihjörg Johnson .....— 25 Seáttle, Wash.: ' John Hallsson ......... — 25 • A. A. Ilallsson ....... — 250 Markerville, Alta.: Tón Sveinsson ......... — 350 Idelal P.O.: Sigurðtir Jónsson ...... — 25 Hove P.O.: Vigfús Jósephsson ...... — 75 PáH Pálsson ............ — 25 A. J. Skagfeld........ — 50 Nes P.O.: B. G. Bjarnason ........ — 50 Guðm. Thorkelsson ...... — 50 II. Ágúst Árnason ...... — 100 Magnús S. Magnússon... — 100 Eiríour Eiríksson ...... — 25 Eidll J. Thorkelsson ... — 50 GuSm. Ilelgason ........ — 100 Arnes : Hjörtur Guðmundsson .. — 100 Gitnli : Benedikt Frímansson ... — 100 Stefán Thorson ......... — 100 , B. B. Olson ........... — 100 Sigurjón Jóhannsson ... — 25 II. Karvelson .......... — 100 Kristján Einarsson ..... — 200 Jóhami V. Tónsson ...... — 100 'G. Fjeldsted" .........J — 100 ' Magnús Narfason ....... — 25 Minneota : , G. B. Björnsson ....... — 200 S. Gilbertson .......... — 200 Rev. B. I?. Jónsson .... — 100 G. A. Dalman .......... — 100 S. J. ísfeld ........... — 200 Theo. Thordarson ....... — 100 P. P. Jökull ........... — 100 W. Dalman .............. — 200 Gíslason and Gvslason... — 500 J. B. Gíslason ........ — 200 E. Björnsson ........... — 200 B. Jones ............... — 200 Herman Josephson ....... — Jóhann A. Josephson — Áegrímur Westdal ....... — C. F. Edwards .......... — S. Ó.Peterson .......... — T. Árnason ............. — Jón Benjamínsson ....... — S. S. Ilofteig, Sr..... — H. B. Hofteig .......... — Jolm G. ísfeld ......... — S. J. Vopnford ......... — S. S. Hofteig, Jr....... — John Snædal ............ — Mrs. Ilelga J. Josephson — Elvíra C. Josephson .... — Victor Josephson ....... — C. S. Johnson .......... — Ilelgi J. A. Josephson... — Árni S. Josepson ....... — F. A. Josephson ........ — Dora Josephson ......... — S. V. Jósephson ....... — II. T. Johnson.......... — A. Johnson ............ — S. Eiríksson ........... — G. A. Abderson ......... — S. A. Amderson ........ — O. V. Anderson ......... — Sigurbjörn Kristjánsson — K. S. Askdal .......... — Ivanhoe: Mathúsalem Jónsson ... — Einar Jónsson .......... — G. S. Bardal ........... — Benjamín Thorgrímsson —6 P. V. Peterson ......... — John Sigvaldason ....... — Gouldbovirne, Man.: Ólafur Thorlacíus .. MANITOBA. ifjög vaxandi athygli er þessu fvlki nú veitt af ný- komendum, sem flytja til bú- festu f Vestur-Canada. þetta sýna skýrslur akur- yrkju og innfiutuinga deildar fylkisins og skýrslur innan- ríkisdeildar ríkisins. Skýrslur frá járnbrautafé- lögunum sýna einnig, að margir ilytja nú á áður ó- tekin lönd með fram braut- um þeirra. Sannleikurinn er, að yfir- burðir Manitoba eru einlægt að ná víötækari viðurkenn- ingu. Hin ágætu lönd lylkisins, óviðjafnanlegar ' járnbrauta- samgöngur, nálægð þess við beztu markaði, þess ágætu mentaskilvrði og lækkandi flutningskostnaður — eru hin eðlilegu aðdráttaröfl, #em ár-i lega hvetja mikinn fjölda fólks til að setjast að hér í fvlkinu ; og þegar fóliiö sezt að á búlöndum, þá aukast 'og þroskast aðrir atvinnu- vegir í tilsvarandi hlutföllum — 100 Do<r Creek : Johs Johnson ........ — Mrs. K. W. J. Chiswell — Winnipeg : Kristján Pálsson ...... — Wynyard : Jónas Kristjánsson ...... — 100 500 Skrifið kunningjum yðar — segið þeitn að taka sér bólfestu I Happasælu Manitoba. Skrifið eftir frekari upplýsingum til :i JOS. BURKF,, Tinlustriai Bureau, Winnipeg, Manitoba. ■TAS. /7A HTNK 77 Tork Street, Toronlo, Ontario. J. F. TFCNNA NT. Gretna, Manilóba, IV B'. UN8W0RTU, Emerson, Manitoba; S. A BEDFORD. Deputy Minnister of Agriculiure, Winnipeg, Manitoba. Samtals ........ kr. 154,700 Þakkarávarp Mr. og Mrs. G. A. Seal við Dog Creek hafa beðið Hkr. að birta eftirfylgjandi gjafaskrá og þakka gefendunum hjálpina. — Á síðastl. ári veiktist Mrs. Seal og var lengi mjög illa haldin, unz að -lokum hviti varð að ganga undir uppskurð. Fóru þá nágrannarnir til og söfn- uðu þessum gjöfum lianda þeim hjónum. Biðja þau hjón nú Hkr. að skila frá sér hjartans þakklæti til nágrannanna íslenzku fyrir bæði þessa hjálp og aðra, er þeir veittu þeim útlendum. Hvað lengi hefir dregist að votta þessu fólki þakklæti, er vissum á- stæðum að kenna, er ekki hlýði að geta, og biðja þati hjón afsök- unar á því. II. J. Mathews .......... $5.00 iW. S. Johnson ............ 5.00 J. Wilson ................ 1.00 A. Freeman ............... 2.00 Kr. Pétursson ......... ... 2.00 Sumarliði Kristjánsson ... 1.00 Mrs. Ö. ísberg ........... 2.0 Mrs. S. Stephansson ...... 2.00 J. K. Jónasson ........... 2.00 C. S. Nelson ............. 1.00 A. Sveistrupe ............ 1.00 B. Johnson ............... 0.50 S. ó. Eiríksson .......... 2.00 G. Pétursson .............. 1.00 J. Magnússon ............. 2.00 Fr. Eyford ............... 1.00 Fr. I/yngdal ............. 0.50 A. Gíslason ............. 1.00 B. J. Arnfinnsson ........ 1.00 Samtals ............ $33.00 ð VITUR MAÐLTR er varkár raeð að drekka ein-♦ göngu hreint öl. þér g;etið jafna reitt yður á. S 1 Í 1 l l * ♦ DREWRY’S REDWOOD LAGER það er léttur, freyðandi bjór, gerður eingöng* úr Malt og Hop*. Biðjið ætíð um hann. IE. L. DREWRY, Manufacturer, WINNIPEG. 9f999999999999999999«« Skrifstofu tals.: Main 3745. Vörupöntunar tals.: Main 3402 National Supply Co., Ltd. Verzla með TRjAVlÐ, GLUGGAKARMA, HURÐIR, LISTA. KALK, SAND, STEIN, MÖL, ‘HARDWALL* GIPS, og beztu tegund af ‘PORTLAND’ MÚRLlMI (CEMENT). Skrifstofa og vörugeymsluhús á horninu á : McPHILLIPS OG NOTRE DAME STR.JETUM, Með þvl aö biöja mfinleRa um T.L. CIGAR," þá ertn viss aö fA Aflrwtan vindil. T.L. (UNION MiDE) Western Cigar Thomas Lee, eÍRandi Factory W'innnipeR 108 Sögusafn Heimskringlu Jón og Lára 109 110 Sögusafn Heimskringlu Eðvarð soeri sér til iiægri handar og gekk áleið- Vínsölubúð var í nánd ; þeir gengu inn og fékk is til Holborn. Lánið var með honum. Á horninu Eðvarð sér glas aí sherry, en hinn óblandað brenni- við Long-Acre sá liann Chicot vera stöðvaðan af vín. tnanni með efasavnt útlit. það var sjáanlegt, að ‘Hafið þér þekt hr. Chicot lengi?’ spurði Eðvarð. Chicot vildi losna við manninn, og áðiur en Eðvarð ‘Ég spyr ekki af forvitni, heldur vegna viðskifta náði hornihu, var hann svo heppinn að geta það og kringnmstæða’. gekk til vesturs. Nú var ómögulegt að ná honum, ‘Ég veit mjög vel nær ég tala við göfugmenm’, nema með því að hlaupa, en það er mjög hættulegt svaraði Desrolles myndarlega. ‘Ég var sjálfur einu i stórborgunum. Eövarð leit í kringum sig örviln- sinni göfugmenni, en það er svo langt síðan aö.bæði andi. Grunsami náunginn stóð enn kyr og horfði á ég og heimurinn höfum gleymt þvl’. hann, eins og lvann vissi, hvað Eðvarð vildi. Hann tæmdi glasið og horfði svo hugsandi og Eðvarð gekk yíir götuna og leit á manninn, en hnugginn á botn þess. hikaði við áður en hann ávarpaði hann. En þessi ‘Fáið þér yður annað’, sagði Eðvarð. vafasami maður tók af honum ómakið og talaði ‘Ég held ég þurfi þess. þessi austaivvindur er tyrst : kaldur fyrir mann á mínum aldri. Hvort ég hefi ‘Yður langar máske til að tala við Chicot vin þekt Jack lengi, já, í hálft annað ár, ég þekki hann minn 7' sagði hann bliðmæltur. mjög vel’. Hann talaði prúðmannlega, en augu hans og ann- Svo fór hann að segja þessum nýja kunningja eitt ar svipur gáfu í skyn, að hann væri til í alt, —engin og annað um hið ytra líf Chicots hjónanna. Hann Jög gætu hindrað hann, og engin hegning hrætt hann gat þess, að frú Chicot væri drykkfeld, og þar af leið- frá, að frétnja hvaða glæp, sem vera vildi. ándi þætti manni hennar ekki eins vænt um hana Eðvarð Clare sá, að maðurinn heyrði til hættu- og vera ætti, jafn fallega konu. legri mannfélagsstétt, evi áleit sig nógu sterkan til 'Tæiður af henni, bý-st ég við’, sagði Eðvarð. að ber jast við 6 slíka bófa. ‘það er hann. Kona, sem drekkur eins og, svamp- ‘Nú, jæja, já — mig langaði til að tala við hann ur og blótar eins og hestliðsimaður, verður manni — um bókmentaleg efni. Er langt héðan til heimilis sínum viðbjóðsleg eftir fá ár’. ^ans t' ‘Heiir þessi Chicot eugar aðrar tekjur en fyrir ‘Fimm mínútna ganga. Cibbergatan, Leicester- myndirnar, sem hann dregur upp ?’ plássið. Ef þér vil.jið, þá skal ég fylg.ja vður þang- ‘Ekki eitt cent’. að. Ég bý í saffla húsi’. ‘Hefir hann ekki nóga peninga sfðan á nýári?’ ‘ó, þá getið þér sagt mér alt um hagi hans, en ‘Nei’. það eM tkki þægilegt, að standa hér i austanstormi. Svo skildu þeir. Eðvarð fór að fá sér kveldverö KotnW þér meö mér, og við skulum fá okkvvr glas af í fmnska matsöluhúsinu. ‘Heimskingi’, tautaði DesroUes um leið og hann ‘þessi maður þa*f mín með til að fregna eitthvaö horfði á eftir honum. ‘Sveitaflón. það er skrítið um Jack Chicot’, hngsaði Desrolles. að hann skuli vera frá Hazlehurst’. ( ■ | ' i ■ r , , I | ' Eðvarð borðaði kveldverð sinn meö rnestu a- uægju. Að honum enduðum fór hanft i leikhúsið að ! sjá og heyra Chicot. Af tilviljun fékk hann sæti saffla bekk og aðdáendur frú Chicots. þar sá hann gildan, dökkhærðan mann, sem stöðugt horfði á frú Chicot með ódulinnv ástríöu. Hættulegur aðdáandi fyrir allar stúlkur, en einkum fyrir slíka konu og frú Chicot. Hún sá hann og þekti hann, og leit til hans svo ! hýrum augum, að hann brosti. þegar leikurinn var á enda, fór Eðvarð út, gekk þvert yfir götuna og beið þar í skugganum beint á móti leikhúss dyrun- um, í þeirri vcm, að maður Chicots mundi koma til að fylgja henni heim. þegar lvann var búinn að bíða þarna í 15 mínút- ur, sér hann Desrolles koma og nema staðar við leikhúss dyrnar og bíða þar, nnz frú Chicot kom út að 10 mínútum Hðnum. Hún tók handlegg Desrolles, og gekk burt með honum talandi hátt við hann um eitt og annað. ‘þetta er undarlegt’, hugsaði Eðvarð. ‘Hvar skal maður hennar vera nú?’ Jack Chicot var í bókfræði-klúbb þetta kveld, eins og oftar, og hlustaði þar á samræður manna, sem aðallega voru háð og spott um ýms rit og blaðagreinar. þessi hávaði og háðsvrði gátu látið hann glevmvi sorgum svnuttv um stund. 1«. KAPÍTULI. ‘þetta lítur út eins og honum sé alvara, er það ekki?’ spurði Chicot. Jón og Lára 111 Spurningunni var beint til Desrolles. þau stóðu hlið við hlið í rökkrinu við einn gluggann, sem vissi ut að Cibber-götunni, og voru að dást að innihaldi gimsteinaskrínis, sem lá opið í hendi frú Chicots. Á botni skrínisins ofan á hvítu flaueli lá hálsmen skreytt demöntuvn, og var hver demantur á stærð við kaffibaun. Desrolles mintist ekki að hafa séð slíkt hálsmen fyr, og liafði hann þó oft horft innum gluggana á gimsteinabúðum. ‘Að honum sé alvara’, endurtók hann. Ég hefi frá fyrstu byrjun sagt yður, aö Josepli I/emuel er betri en nokkur prins’. ‘þér ímyndið yður þó ekkil að ég ætli að þig'gja það?’ sagði Chicot. Rel ekki haldið, að þér eða nokkur önnur stúlka vildi skila því aftur, ef það er gjöf, án skil- yrðis’. ‘þetta er ekki gjöf án skilyrðis. það yrði mín eign, ef ég vildi yfirgefa manninn minn og búa í París sem frilla hr. Iæmuels. Ég fæ skrautlegt hús og 1500 um árið’. ‘Konunglegt’, hrópaði Desrolles. ‘Og ég á að yfirgefa Jack, veita honum frelsi til að lifa eins og honum þóknast? Haldið þér ekki að það mundi gleðja hann?’ það var eitthvað tígrisdýrslegt við svip hennar, >egar hún talaði síðvistu orðin. ‘Ég lveld það hafi etvgin áhrif á yður, hvort hann gleðst eða hryggist. Að líkindum mundi hann gera fvrirspiirnir í blöðunum, en þér værtvð óhult hins vegar við sundið'. ... Hann mundi fá hjónaskilnað’, sagði Chicoty •Ensku lögin vkkar slíta hjónaband með jafn hægu móti og þau binda það. Og svo mundi hann gift- ast hinni stúlkunni’. ‘Hvaða stúlku ?’

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.