Heimskringla - 22.01.1914, Blaðsíða 8

Heimskringla - 22.01.1914, Blaðsíða 8
WINNIPEG, 22. JAN. 1»14. heimskringla The Heintzman & Co. Player Piano er hið bezta á sama hátt og Hein t’zman & Co. Píano. Tbe Alutninum Action sem vér höfum einkaleifi fyrir í Canada, bandaríkjunum, Englan- di, I’ýzkalandi og víðar tryggir hljóðfærið fyrir skemdun af lofts- lags breytingum. Þetta er ekki í öðrum Player Pianos. Margt fleira má telja því til gildis. Vér leiðum kostina í ljós ef bór konrið og skoðið. « Skrifið í dag eftir verðskrá eða komiö að sjá oss. J.'W. KELLY, J. R. EEDMOND, W, J. ROSS: Eiuka eigendur. Wtnnipeg stærsta hljóðfærabóð Horn; Portage Ave. Hargrave St THQS. JACKSON 5 SONS selur alskonar byggingaefni svo sem; Sandstein, I/eir, Reykháfs-Múrstein, Múrlim, MfiliS Grjót (margar tegundir), Eldleir og Múrstein, ReykháJspípu FóBur, Mol, ‘Hardwall Plaster’, Hár, ‘Keenes’ Múrlítn, Kalk (hvítt og grátt og eldtraust), Málm og Viöar ‘Lath’, ‘Plaster of Paris’, Hnullungsgrjót, Sand, Skuröapípur, Vatnsveátu Tígtilstein, ‘Wood Fibre Plaster’. — Einnig sand blandatS Kalk (Mortar), rantt, gult, brúnt og svart, Aðalskrífstofa: 370 Colony Street. Winnipeg, Man. Mimi. «2 «*k 1*4 Útibú: WEST YARD horni á Ellice Ave. og Wall Street Simi : Sherbrooke 63. ELMWOOD—Horni á Gordon og Stadacona Street Sími ; St. John 498. FORT ROUGE—Horninu á Pembina Highway og Scotland Avenue. Fréttir úr bœnum. Hr. A. B. Olson var hér á íerö nú í byrjun vikunnar. Sagöi hann alt tíöindalaust frá Gimli. Hr. Thedór Árnason fiðluleikari hefir fengið stööu við “Wonder- land", hreyfimyndal eikhttsið á Sar- gent ATe. Leikur hann þar fyrir sýningum eftirmiödag og að kveld- inu. Er þaö vel fariö, að honum veittist þessi staöa, því hann er baeði hæfur fiðluleikari og bevti drengur. Fyrirlestur hr. J. G. Jóhanns- sonar fyrra miðvikudagskveld í Menningarfélaginu var vel sóttur. Erindið var ágætlega samið og afar fróðlegt. Lýsti hann þar nýj- ustu skoðunuin stjörnufræðinn,ar á mvndun sólkerfauna. Höf. hafði góð orð um, að leyfa Hkr. að birta erindið siðar. Hr. J. K. Jónasson, frá Dog Creek, kom til bæjarins um helg- ina. Hann fer heim aftur í lok vik- unnar. Er hann hér aðallega í verzlunarerindum, og lætur hann vel af líðan manna þar ytra. Hr. S. A. Bjarnason flytur erindí á næsta Menningarfélagsfundi, sem haldinn verður þann 28. þ.tn. Efni — “Sveitalífið”. Fundurinu verður á venjulegum stað og tíma. Stúkan Skuld biður að láta þess -etið, að hún sé að efna til Tom- bólit þriðjudagskveldið þann 10 febrúar næstk. &■ Hr. Sigurður Jóhannsson, er áð- ur var í Keewatin, eu hefir dvalið um tíma í Vancouver, er hér á ferð þessa daga. Hann hefir verio hér eystra síðan í október í haust. Franklin B. Olson, frá Gimli, sonur B. B. Olson, Gimli, var skorinn upp við kverka meinsemd á miðvikudaginn var. Gekk það ágætlega og fóru þeir feðgar heim aftur á laugardaginn. Nýkominn er hingað til bæjarins hr. Brynjólfur þorláksson söng- kennari og- um langa tíð dóm- kyrkju organisti frá Reykjavík. Kom hann hingað á fim'tudaginn Stúkan Skuld heldur næsta fund sinn í neðri sal Goodtetnplarahúss- ins þann 21. þ.m. Gjafir í samskot til ekkju Páls Guðanundssonar eru nú orðnar, um það leyti er blað vort fer í pressuna, $1642.15. Er það falleg upphæð og ekkjunni mikil hjálp góð, og gefendum öllum til sæmdar. Næsta sunnudagskveld verður umræðuefni' i Ú nítarakyrkjunni ; JTtlendingurinn í borgarhliðiutt. — Allir velkomnir. HVlTFISK. Hvítfisk hefi ég undirskrifaður til sölu á 5%c pundið. Pantið nú fljótt, landar. Winnipegosis, Man. ’ Finnbogi Hjálmarsson. Bréf frá Jóhannesi Jósefssyni glímukapi>a hefir Ilkr. nýlega bor- ist. Er Tóhannes þá staddur t Cincinnati í Ohio ríki, og er bréfið dacsett á gamlársdag. íþrótt stna sýnir hann á vmsum stöðum í Bandaríkjununt í vetur, en með 21 marz byrjar hantt aftur hjá Bar- nttm & Bailey. þeir meðlimir stúkunnar Hekltt, sem skulda ársfjórðungsgjöld sín, B. LAPIN HLUSTIÐ KONUR! Nú erum vjer að seija vo;k’æðnað ofaródýrt. Niðorsett verð á öliu, Eg sel ykkur í alla staði þann bezta alklæðnað fáanlegan, fyrir $35.00 til $37.öO Bezta nýtizku kvenfata stofa Tel. Garry 1982 392 Notre Dame Ave. 1 Pedro kappspilinu í Islenzka Conservatíve klúbbnum á mánu- dagskveldið var, varð Andrés Árnason hlutskarpastur. Vann hann tyrkja mikinn og stóran fyr- ir frammistöðu sína. Var það harðsóttur sigur, þar sem hraust- ir menn og öryggir voru til sókn- ar og varnar. En krossinn fékk Andrés og tyrkjann etur han vafalausþ. — Næsta mánudags- kveld verður annað kappspil. Komið, drengir, og reynið ykkur. Hr. Jón Brandson, frá Semons, Sásk., var hér á ferð í bænum gjöri svo vel og sendi þau til fyrra miðvikudag. Sagði hann alt ólafs Bjarnasonar, 1127 Sherburn tíðindalítið úr sínu héraði. Eru St., Winnipeg, eða komi mteð þau á stúkufund fyrir 31. þ.m. þar fáir Islendingar, eitthvað um 4 fjölskyldur. Mjólkur-bú til sölu Ágætt mjólkur-bú f göðum stað fast við Winnipeg borg. Þar með 4 lot, hús, fjós og mjólkurhús; 22 kýr, keyrslu hestur, vagn ‘ og sleði, á8amt öllu mjólkur sölu úthaldi, alt í góðu lagi og gefur af sér mikla peninga. Verður selt rýmilega með þægilegum skilm&lum, og góð eign jafnvel tekiri í skiptum sem part borg- un með sanngjðrnu verði. Fyrir frekari upplýsinga leitið til G. J. GOODM.UNDSSON Phone Garry 2205 696 Simcoe St. Winnipeg 25 prósent afsláttur af silfurvöru, Cut Glass, úrum, festum, katselum, hring- um, klukkum. Munid það. Allan þennan mánuð til enda hjá NORDAL & BJÖRNSON Phone Sh. 2542 674 Sargent Ave. Dixon Bros. KJÖT og MATVARA Hér eru vörugæði fyrir öllu Sirloin Steak per lh... ..25c. irtound Steak “ .,20c. Leg Mutton ‘ . 20c. r Spring Chicken. .. “ ..22c. Boiling Fowls. ... “ ..19c. SourKraut '2 1bs.. ..15c. Mincc Meat “ .,25c. Alskonar kálmeti á lágn verði 687 SARGENT AVE. Phone Garry 278 (Næst við Goodtempiars Hail) The Manitoba Realtyco. 520 Mclntyre Blk. Phone M 4700 Selja hús og lóðir í Winni- peg og grend — Bújarðir f Manitoba og Saskatchew- an.—Útvega peniogalán og eldsábyrgðir. S. Arnason S. D. B. Stephanson MILTON'S er staðurinn að kaupa BRAUD gjört úr besta mjöli sem pen- ingar getajkeypt. sc. BRAUÐIÐ 668 BANNATYNE AVE. Phones Garry 814 og 38H2 J. E. Stendahl. Nýtfzku klæðskeri. Gerir við og pressar föt. Alfatnaðir. kosta $18.00 og meira eftir gæðum. 328 Logan Ave. Winnipeg ™ D0MINI0N BANK Uornl Notre Dame og Sherbrooke Str. Höfuðstóll uppb. $4,700,000.00 Varasjóður - - $5,700,0071.1X1 Allar eignir - - $70,000,000.00 Vér óskum eftir viðskiftumverz- lunar manna og ábyrgymst aí gefa þeim fullnægju. 8parisjóðsdeild vor er sú stsersta sem nokkur banki befir f borginni. íbúendur þessa hluta borgarinn- ar óska að skifta við stofnun sem þeir vita að er algeriega trygg. Nafn vort er fulltrygging ónnll- leika. Byrjið spari innlegg fyrir sjálfa yður, konu yðarog börn, C. M. DENIS0N, ráðsmaður. Phone Warry 3 4 5 O CRESCENT MJ0LK 0G RJ0MI er svo gott fyrir börnin, að mæðurnar gerðu vel í að nota meiraaf þvf. ENGIN BAKTERIA lifir f mjólkinni eftir að við höfum sótthreinsað hana. Þér fáið áreiðanlega hreina vöru hjá oss. TaLdtni : Mmíd 14M, GRIMU - DANSLEIKUR verður haldin í Goodtemplarahúsinu 30 janúar 1914 AögðngumiðBr fast keyptir ákaftibúsinu Wefel 559 Sargent Ave. og við inngang- inn. Hnsið opnaðkl. 8- Dansin byrjar 8.80. Stjórnin. GRÍMUBÚNINGAR fást sanmaðir eftir óskum hvers eins. Mjög sanngjarnt verð. JÓNSS0N & SIGURÐSON 15 Steina Eaton Úr Þetta úr er gott fyrir erfiðis- menn og bændur sem vilja eiga ódýt t og áreiðanlegt siguiverk. Pað er gert úr bestaefni, hefir 15 steina Eaton verk, og er í No. 18 Nikkel kassa, bakið og lokið er skrúfað á það. Úr sem reynast mun vel og er mjög ódýrt. Order No. 4.M.4. Verð $5.56 T. EATON C9, LIMITE0 WINNIPEG, CANADA RÝMKUNAR SALA Tilbúnir kvenna fatnaðir Tailored Suits in Duvetine, Zebeline, Ratine, Serges and Novelty strips. Regular$55.oo for.......................$29-50 Regular $45.00 for..................... $19.50 Regular $35.00 for.......................$9.75 Dresses In Ratine »nd Serges, trimmed with fur, Silk, Velvet and buttons. Regular $22.00, special..........$9.50 Lingerie French handmade underware, hand embroidered combin- ations. Princess and Corset slips and night gowns. Special Half Price, Negligee and Dressing Gowns In soft Satins, Silks, Albatrossé, and Flannel. Regular $12. 50 to $15.00 for...........$8.75 500 Pairs of Corsets, clearing at half price. FAIRW EATHER &. CO. LIMITED 297 PORTAGE AVE. TORONTO WINNIPEG MONTBEAL Magnusson Groceries and Confectionery Er rétt við hornið á Notre Danie og Sherbrooke. Alla matvöru sel óg með mjög lágu verði, til dæmis; 19 pund af besta granulated sikri fyrir........|1 00 3 pakka af Corn Flakes..........................25c 3 pakka af hreinsuðum rúslnum...................25c Punda pakka af hinu ágæta Blue Ribbon te........35c 8 pund af góðum kúrínnm.........................25c Hinar heimsfrægu Sultana rúsínur, pundið aðeins. ,16c 6 pund af grænu kaffi.........................81.00 Góður lax, kattnan..............................16c Bezta tegund af Cream Corn, kannan..............lOc 2stórar könnur af Tomatoes......................25c 18 punda poka af Grdaulated sikttr..............90c Sago, Tapioca, hrísgrjón, 3 pund.. ............25c og svo margt og margt fleira moð gjafverði; sötnuieiðis hef ée alskonar sætindi, tóbak og vindla. I>að er alveg víst að allir mínir vinir verða ekki mínir viðskiftamenn, en allir mínir viðskiftamenn verða ntínirvinir. Munið eftir íslenzku búðinni á Notre Dame Avenne. A. G. Magnuson 660 NOTRE DAME AVE. A. P. Cederquist Ladies' <fc Gent/emens’ Tailor Nú er tíminn að panta vor klæðnaði Phone Main 4961 201 Buildera Exohange Portage A. Hargravo Winnipeg

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.