Heimskringla - 22.01.1914, Blaðsíða 4
WINNIPEG, 22. JAN. 1914.
HEIMSKRINGLA
Heimskringla
Pnblisbed everj Thnrsday by
The Viking Press Ltd., (inc.)
Stjórnarnefnd;
U. Uarino flannesson, forseti
Hauues Petursson, vara-forseti
J. B. Hkaptason, skrifari-féhirrir
Verö biaösins 1 Canada o* Bandar
12.00 um áriö (fyrir fram boraaö).
Sent til Islands $2.00 (fy*'ir fram
borpaö).
Allar borganir sendist á .skrifstofn
eiaösius. Póst eöa Bóoka ávisanir stf’l-
til The Viking Press Ltd.
RÖÖNV. PÉTURSSON
B d it o r
P. 8. PALSSON,
Advertisiug Manager,
IT&lsimi : Sherbrooke 3105.
OtBce:
729 Shwbrooke StreeU Wionipeg
BOX 3171. Talslml Oerty 411<
Skólamálið til umræðu
við Manitoba þingið.
(Niöurlag).
þrátt fyrir .staöhæíingar Liber-
ala og annara stjómarandstæöinga
nú, var þaö aldrei tilgnagur eða
vilji Liberala hér í fylkinu að leiöa
námskyldu-lög í gildi. Skjaliö No.
5580, er áöur er vitnað í, í þing-
skjalasafni fylkisins, ber þess ljós-
an vott. Menn þeir, er fyrir fram-
an voru í Greenway stjórninni,
eins og þeir, sem í stjórninni sitja
nú, voru of kunnugir um, hversu
háttaöi til í fylkinu til þess aö
láta sér koma til hugar, aÖ þau
lög gætu borið nokkurn árangur.
þau voru óréttlát, og lit um lands
bygöina meö öllu óframkvæman-
leg. Og hafi Liberalar nú ekkert
betra að bjóöa en það, að þeir
aetli aö innleiða námskyldu-lög i
fylkinu, er þeim sæ.mra"'að koma
fram fyrir kjósendurna meö h ö f-
uð og hendur tómar, en
þetta frumvarp.
Margir finna til þess, og fylkis-
stjórnin ekki hvaö sízt, aÖ margt
megd að skólafyrirkomulagi fylkis-
ins finna. En það er ekki bætt með
■ námskyldu-löggjöf, er ekki verður
til annars en setja pólitiska uim-
renninga til herradæmis yfir for-
eldra og börn, með þvi eina yfir-
skini, að )>eir eigi að haía eftirlit
með skólasókninni, og sjá svo um,
að börnin komi á skóla, hvort sem
heilsa, klæönaður eða kringum-
stæður leyfa það. v Slikt væri ekk-
ert annað en eitvber kúg;un, og er
í nýrri mynd Rússa og Prússa lög,
er þeir beita gegn Finnum og Slés-
yíkur-mönnum, er þeir vilja niða
af þjóðerni og máli og gjöra að
sinum andlegum aftaníhnýtingum.
Hér er farið öðruvísi i sakir,
laumulegra, með meiri fagurgala,
af því landslög og ven ja leyía ekki
opinbera yfirganginn, en tilgangur
inn er einn og hinn sami. Ollu er
miðað gegn útlendingunum, er
tæplega eru taldir menn, á tungu
sumra þessara manna.
Hver, sem athugað hefir skóla-
íyrirkomulag fylkisins, sér annað,
sem að er, og það er ekki skorti
námsskyldulaga aö kenna, eða
skólasóknar-laga, heldur er það
bygjðarháttum, fátækt víða og fá-
menni, og landsháttum að kenna.
Skólahéruð hafa verið hraöan
mynditö, jafnskjótt og land hefir
bygst. Foreldrar út um sveitir
hafa látið það vera sitt fyrsta
,verk, eftir að þau eru búin að
koma upp skýli yfir sig og sina, að
gjöra einhverja ráðstöfun fyrir því,
að börn þeirra geti fengið einhverja
mentun, geti notlð skóla hlunn-
inda á einhvern hátt. Hefir því
strax verið farið til og mynduð
skólahéruð, jafnvel meðan bygðin
er enn ekki rtema hálfnumin. En
takmarka hefir þurft stærð hvers
hérað's, svo \ egalengd á skólann
væri ekki of tmkil. Hefir sá skiln-
ingur víðast hvar ráðið, að ekki
skyldi vera vfir 3 mílur vegar á
skóla, fyrir þá sem lengst áttu.
Ef skólinn var nú settur sem næst
miðbiki héraðsins, gat héraötö með
engti móti oröið stærra en sem j
svaraði 1G ferhyrningsmílum, eöa
rúmar 4 tníhtr hvern veg. Nú hátt-
ar víðast hvar svo, að nokkur
hluti þessa svæðis er óbyggilegur,
sökum mýra eða sandauðna eöa
skóga, og ennfremur, samkvæmt
landtökulögnm landsins, að eins
helmingur byggilega hlwtans að-
göngufrjáls landnetrrum, hinn hlut-
inn eign járnbrautarfélaga, er eng-
an skatt greiða, og Hudson-flóa
félagsins. Má því óhætt fullyrða,
a& ekki sé að telja á bygð meiri
en svarar rúmum þriðjungi héraðs-
ins, en það yrði á að gizka svo
sem 5% ferhyrningsmíla, þar sem
bezt lætur. Segjum svo, að á
hverri ferhyriringsmílu eða 'section
búi 4 fjölskyldur, og verður þá
íjölskyldutala héraösins 22. Má af
því sjá, hve þnngt það er, að
halda uppi sk-óla, og þess þyngra,’
sem skólinn er betri. þvi ekki
nóg, að koma upp sæmilegu húsi,
heldur þarf margt til þess að
kaupa, og eru kensluáhöld flest
tVýr. En þó er það vist áreiðan-
legt, að ekki verður skólahús byg
fyrir rninna en $1200.00 til $1500.00
og allra nanðsynlegustu áhöld,
svo sem bekkir, borð, veggspjöld
(blackboards), landsuppdrættir o.
s. frv. fyrir $200.00. Er þá eftir að
latma kennara, og eftir kaupgjaldi
nú, mun ekki völ á kennurttm fyr-
ir minna en $50.00 til $75.00 um
mánuðinn, og eru þeir ekki of-
haldnir með það. /Ftti nú skólinn
að standa meirihluta ársins, yrði
útsvarið ekki lítið fyrir hverja
fræöis skýringar, málfræðis- og
söngkenslu, gjöra kenntirum verkiö
oft ómögulegt, og nemandanum
oft mjög torvelt aö fá skilning á
því, sem verið er að segja honum.
En fullkomin áhöld í öllum1 frafði-
greinum geta ekki smáskólar
keypt. þvi ef syo ætti að vera,
yröi ]>eir að kaupa öll þau áhöld,
er stórskólarnir hafa. En samein-
aði skólinn getur notað öll þessi
áhöld handa fjórfalt, fleiri börnum,
og kemur þá kostnaður í áhalda-
kaupum margfalt lægri .á hver
barn, en í smáskélanum, þótt
hann kaupi þau öll, en smáskólinn
að eins lítið af því sem með þarf.
Svo er sparnaður í húsbyggingiu
og viðhaldi ekki lítill. En mestur
er þó sparnaðurinn í' því, að kenn-
ararnir þurfá. ekki að því skapi
tnargir og við stnáskólana og geta
verið þeim mun betri. Sá sparnað-
ur verður ekki til fulls metinn ► að
hafa áreiðanlega og góða kennara,
er þaö, sem fyrst gjörir skólana
að skólitm og setur nientasnið á
alla uppfræðsluna. þá er það lika
margsannað, að aðsóknin er meiri
og jafnari við sameinuðu skólana
en hina. liörniti eru sótt og flutt
heim aftur á hverjum degi, og eftir
að sá vani er eitt sinn kotninn á,
er varla að úr falli dagur, netna
að geta lært. Vilji, skilningur og
námslöngun er horfið. Skólinn
verður í þeirra huga staðurinn,
þar sem unglingunum er fyrirsett,
að búa til leirkökur (mud-pies),
tyggja bréf, sitja og standa eins
og merkjkerti, og syngja : “God
save the king” meðan kennarinn
vingsar flagginu og skekur sig á
ýmsar hliðar, til að gefa til kynna
“taktinn”, eins og austurlanda-
trúður.
Allir, sem barnaskólana hafa at
hugað, hafa það eit-t álit látið
ljósi utn ]>á, að kenslugreinarna
séu gjörðar óþarfiega margar i
bæjarskólumtm og börnin lát.in
byrja of snemtna. þannig er til
dæmis farið tvisvar yfir all-flestar
kenslugreinar bamaskólans. í fyrr.i
skiftið i örstuttu ágripi, og i sið
hvað sem því líður, þá er hitt
víst, að nii líður langt mdlli frétta
frá Vancouver og nágrannabygð-
um, í “Heimskringlu”. þær ástæð-
ur nota ég nú setn afsökun fyrir
að senda henni nokkrar línur, —
■eins og reikningsskil um áramótdn,
aö gömlum og góðum íslenzknm
sið.
Ekki svo að skilja, að héðan séu
nokkrar merkar fréttir að segja,
]). e. fréttir, sem íslendingar lát.a
sig nokkru varða. þær eru ekki
til. Bygð íslendinga hér er svo
ung, svo fámenn og svo strjál, að
frásagna verðir atburðir gjörast
1 | hér fáir. þessar línur eru þvi aðal-
'lega sendar til aö tndmra “landa”
fyrir handan fjöll, þar sem að
“sléttan í austrimi vaggar sér
væn, með voranorgu nsólina í
fangi”, á, að hér eru líka ísleud-
ingar.
Hið liöna ár var lvér eítirminni-
| lega erfitt. Á fyrra helmingi árs-
ara skiftið litlu nákvæmar. Tvær|ins var tíðin frámunalega stirð, og
fjölskyldu. Og þegar fátæklingar fvrir veikindi, að þau komi ekki
eiga hlut að máli, þeim alveg um
megn.
þetta eru stóru erfiðleikar bygða
skólanna. Menn verða að spara.
Ekki verður komdst af án hússins,
ekki af án helzfcu kenslutækjanna ;
sparnaðurinn kemur þvi mður á
því öðrtt hvoru, að vista kauplág-
an og ófullkominn kennara eða
stytta skólatímann. Hvorttveggj
öll á skólann.
þetta fyrirkomulag hefir kenslu-
mála ráðgjafinn oftsinnis bent
skólastjórnum landskólanna á, og
hefir hann ávalt verið ]>ess hvetj-
andi, að það væri upptekið, og í
brýningum sínum tekið upp álit
hi'itna merkustu fræðimanna þess-
arar álfu þessu til stuðnings. þ’að
má búa til lög á lög ofan, þess
hefir illar afleiðdngar fyrir ’.ipp-: efnis, að allir skuli vera skóla-
fræðsluna, en þó sérstaklega hið | gcngnir og mentaðir, en það hefir
etiginn enuþá verið tnenUjður meö
eintómri löggjöf — og verður ald-
til þrjár landafræðisbækur kendar;
sú fyrsta getur naumast heitið því
nafni, en talið að 'barndð geti ekki
skilið ttneira en þar er farið' ineð.
j Sú næsta cr svo aftur lítið líilt
^ fullkomnari, og sú þriðja, sem1 síð-
ast er borin á borð, uppi i kenn-
araskólammt, fyrir kennaraefnin,
þó ekki fullkomnari en svo, að
nauðalítið veit sá, sem haiva Ics,
um önnttr lönd þessa heims tti
Bretland og Canada. En til hvers
er nú ]>etta annars en ]>ess að
tefja tíma ? Hæfir það íið bera
það íyrir börn, er þau fá ekki
fylgdi þar með peninga-ekla og at-
viumi-þröng, svo “elztu menn”
muna ekki annað eins. Um deyfð-
ina i öllum greinum má hvað bezt
dæma af því, að í hverfi því öllu,
sem virkilega er Vancouver, þó
ekki sé það að nafni eða lögutn
partur borgarinnar, voru á árimt
1912 reist hús og byggingar upp. á
scm næst 27 milíónir dollars, en á
árinu 1913 upp á tæpar 14 milíón-
ir dollars ''Lir af tæplega mil-
íón í Vancouver-borg sjálfri).
J>að er óefað þröngt í búi hjá
mörgum í vetur. ef vetur iná
kalla, en )ó iiiuii sanm næst, .irt
Islendingar hér, •ekki stður en
kveldi hins 3. þ.m., er fósturdófctir
þeirra, Alice Julíet Cooper Bjarna
son, giítist Herbert Stanley Le
Messurier, póstþjóni hér í borg-
inni. Að faðerni er brtiðgumian af
frönskttm ættstofni, en að mlóð-
erni af enskum æfctum, og ættaður
af Jersey-eyjunni, trndan vesfcnr-
strönd Frakklands, en fæddur mun
hann og uppalinn í Nýfundnalandi..
Vinir brúðurinnar og fósturfor-
■eldra hennar árna hinum nýju
hjónum allrar hamingju.
Veðrátta hefir verið hin ákjósan-
legasta, það sem af er vetn
Frostvart að morgni nokkrum.
sinnum snemma í desember, en
síðan ekki. Regnfall lítið í haust
og vetur, þaugað til upp úr nýári.
en síðan stórfeld rigning með köfl-
um. Vöxfcur mikill í ám og lækj-
unti, en þó ekki svo, að ollað hafi
tjóni í þessu nágrenni.
E. Jóh.
eystra, brjótist áfram hjálpar-
skilið, og mælir ekoi öll skynsemi j laust. En svo eiga þeir nú “hauk
- í horni” ltér, þar setn er þorsteinn
fyrr a
en að
fyrra. Góðum kennara er aldr .-i of
lauiiuð, en fákunnandi og óbýtutn
kennara er ávalt oflatmað, og það
þó kaupið sé, sem næst ekkcrt.
J>að, sem hann kennir, er ver en
rei. það má skipa með lögum, að
allir skuli kunna að lesa og skrifa,
— en lögin hafa engar þær verkan-
artálmi
ólært og hörnuntim liinn versti íar-1 ,r> a') alhr verði lesandi og skrif-
andi, er ekki vortt það áður. J>að
eru mentaskilyrði fyrir allri upp-
fræðslu og mentun. Og það ber að
gjöra þau skilyrði sem léttust. En
það er það, sem mentamáladeildin
hefir verið að reyna að gjöra, og
er að hvetja menn til að hjálpa til
að gjöra. I skýrslu mentamála-
ráðgjafans, er hann lagði fyrir
þingið, hvetur hann enn á ný til
að athuga sameiningarskóla-fyrir-
| komulagið, út um landsbygðina,
og heitir aðstoð sinni í því efni,
hvar setn það verði upptekið. —
Meira gettir hann ekki, vegna þess
það er á valdi skólanefndanna og
skólahéraðsbúa sjálfra, að eiga
fratnk,væmdir í því máli. En ósk-
andi væri, að sem flestir sintu því
máli, því það yrði sannarlega til
heilla og þrifa fyrir héruðin.
vegi þekkingarinnar.
]>að er vegna.ónýtra kennari, að
börn ertt illa að sér eftir inargra
v’etra skólagöngnr, en ekki \ egna
]>ess, að þau hafa setið <lag og
dag í bili beitna. Skólasóknar-
skyldan hjálpar ekkert í }>essu
eíni, þao eykur ekki við rjaldþol
foreldra eða annara héraðsbúa.
Annara úrræða verður að leita í
því efni.
Eina bótin við þessum vattkvæð-
ttm, eftir því sem helztu uppeldis-
fræðingar hér í álfu álífca, er, að
fæjtka skólunttm og stækka þá. -—
það sem nefnt er hér ‘consolida-
tion of sehools”. Skólahéruðin etu
stækkuð, oft 3—4 lögð saman og
einn skóli bygður, stór og vtsgleg-
tir, svo húsplássið lcyfi að skifta
börmmttm niðttr t bekki. Hústð er
hitað með miöstöðvar-hita og á
allan hátt gjört svo, að /el gt »i
farið um börn og kennara. En það
er ekki mögulegt í litlu húsuntttn
Kennarar verða færri hlittíallslc.ga
við ItamatÖluna, en betri,— netur
að sér, og gjörir það skóilann að
öllu leyti betri. Börnunum, sem
lengst eiga, er svo ekið á skólann,
og flutt heim affctir. Mega þá for-
eldrar vera óhræddir um þau, þæði
fyrir kttlda og villum á leiðinni.
Ivensluskráin er gjörð yfirgrips-
meiri og látin taka yfir allar al-
þýðuskólagreinar og upp í lægri
bekkt háskólans og kennaraskól-
aits. þttrfa þessir sameimiðu land-
skólar í engu að gefa eftir beztu
bæjarskólum, bæði ltvað fræðslu
og alment fyrirkomulag áhrærir ;
en nnglingar geta haldið nánai á-
fram, án þess að fara að heiman,
unz þeir eru sjálfir orðnir færir
ttm, að taka að sér barnakenslu,
eða gatiga upp í embættisskóla
landsins. Tlve tnikið gagn almenn-
um menta'málum er uttnið með
því, er ómetanlegt, og hve mikið
er sparað við það á efnalega vísn,
er tæplega tnetið sem skyldi.
J>að er þá fyrst, að með
komnari skólahúss-byggingu
kenslutækjum, er greitt fyrir
kenslu og námi, létt undir
verki bæði kennarans og nemand-
ans. öfullkotnin tæki, svo sem á-
höld við steerðfræðiskenslu, landa-
með þvi, að byrja ekki
hverri grein tneð barninu,
það getur nokkurnveginn
það, sem verið er að kenna
og kenna þá hverja grein í eitt
sk'iíti fyrir öll ? — þetfca atriði er
hið fyrsta, setn athuga æfcti við
bæjarskólana.
]>á er hið annað, en það eru
kennararnir sjálfir. Eu þar ertt
skólanefndirnar nokkuð um að
saka. V é r v i t u m , að hér í
borg er komin sú hefð á hjá Dr.
Mclntyre, sein er j’firumsjónar-
maður skólanna hér, að láfca alla
þá kennara, er hitvgað koma frá
Austur-Canada eða brezku eyjun-
um, sitja fyrir tneð atvinnu. Fólk
sem hér er alið ttpp og undirbúið,
heíir sig fyrir kennarastöðuna, sit-
ttr á hakamtm, að vér ekki tölutn
nm það, ef ]>að er af útlendu
bergi brotið. Ktti það þó að vera
betur hæft til þess að kenna börn-
ttm hér, en þeir sem að koma, hafi
það notið jafn-mikillar fræðslu.
Kn að ko.ma lögun á þetfca, er
ekki stjórnarinnar heldur almenn-
ingsins. Margir þeir kennarar, er
itingað koma og taka kenslustörf,
ertt tnikið síður
: S. Borgfjörð. Ilantt er nú sem
’! stendur að bvggja brú ntikla, yfir
skilið j dalverpi niðttr í verzlunar-parti
því j borgarinnar, tir stáli og cement-
steypu, rúmlega hálfa mílu á
lengd (2860 fet). Við það stórvirki
vinnur fjöldi manna, og þorsteinn
er svo svikalaus Islendingur, að
geti “landinn” á annað borð unn'ið
verkið, þá sifcur hann ætíð og æfin-
lega fvrir vinnttnni.
,, t , , . . vornttt. Og fengt Tyrkmn Bnlgara
Nokkrtr Islendtngar hafa bættst .v • , . £ , . ..v .... ,
h með ser, þa yrðu þetr viðsjahr, fe-
i hóp okkar á liðnu ári og nokkrir
hafa flufct burt. Meðal }>eirra, sem
burtu fluttu 4 árinu, er Sigurðnr
skáld Jóhannsson, er ltvarf austur
aftur til sinna forntt átthaga,
Keewatin í Ontario, síðastl. haust
FcVlk hans er hér enn, og vona
vitlir hans hér, og þeir ertt tnargir,
að l>að tákni afturkomu hans i
bvgðina áðtir en langt líðttr.
JVað er lítill eíi að “ströndin”
okkar er aðlaðandi fyrir íslend-
inga, setn fæddir ertt á “Fróni”.
J>ví veldttr loffcslagið, fjöllin og
sjórinn, og þá ekki sízt veðráttan,
svo miklum mttn betri en þar, sem
bezt lét á íslatidi. En dreifing
þeirra um þetta strandar-fiætni er
vandræðaleg. Nú rétfc nýlega fóru
héðan nokkrir íslendingnr norð-
vestur til Hunter-eyjar, sem er all-
stór eyja nreðfram meginlaiidinti
ttm 100 tníltir norður, en 150 mílttr
Sýður í pottinum ennþá
*--------------
Seinustu fréttir úr suða'ust-ur
liorni Evrópu eru þær, að Tyrkinn
sé að kaupa bryndrekann stÓTa
(Dreadnaught), sem Brasilía hafði
í stníðum, og séu þeir nú kotnhir i
bandalag við Búlgara og ætli að
hefja stríð með vorinu, heldur en
að láta af hendi ej’jítrnar Chios og
Mitylene, en þær átfcu Grikkir að
fá. Virðist bó harla ólíklegt, að
Evróptt þjóðirnar leyfi þeim að
hevja stríð á skipttm, þar sem
li.ilki n-óíriðuriiin scinasti hafiSi
svo voðaleg áhrif á fjárhagsrhál
þeirra og velmegttn allra þjóðanna
En sjóstríð geta stórveldin létfci-
lega hindrað. Affcur geta Búlgarar
og Tyrkir barist, sctn þá lystir, á.
landi við Grikki, og sfcórveldin
geta ekki annað en staöið hjá og
horft á leikinn, eða þá að ekkert
þeirra treystir sér til að leggja úfc
í 'það að skakka hann.
J>jóðverjar ertt nú sem ákafast,
að hjálpa Tyrkjuin til að koma
lagi á herdeildir sínar, svo að þær
geti verið vigbúnar sem bezt má
verða, og til í hvað sem er með
full-
°g
tneð
með
Viðkotnundi bæjarskólutn horfir
þetta mál nokkuð öðruvísi við.
Lög eru nú fyrir því, er banna ung-
lin-um göturáp og slæpittg í staö
]>ess að vera á skóla á þeim tím-
um, sem skóli stendur yfir. Og
eftirlitsmenn eru sefctir til þess að
sjá ttm, að þessu sé hlýtt. Etula
liefir starfi þeirra borið mikinn á-
rangur, og myndi skólasóknar-lög
og námsskyldu-lög bera lítinn -k-
rangur fratn yfir það, sem nti er.
Yfirleitt er líka skólasókn barna í
baejum tnjög góð. J>ó er ýmislegt
í sam'bandi við bæjarskóla, er at-
huga mætti og á einhvern háfct
bæfca, ef stund væri á það lögð.
það er fyrst, að börnin eru látin
bvrja skólagöngu of ung. Barn 5
ára er ekki meir en svo fulltalandi,
og láta það þá strax fara að setj-
ast niður við reglubunddnn lær-
dóm, er of snemt. Jc.ið hlýfcur að
hafa þau áhrif á baritið, að það
sljófgnr næmi þess og tefur fyrir
skilningsþroska þess. Engin lög
erti heldur til sem heimta, að þau
byrji svo snemma. Lögboðinn
skólaaldur hér í fylkinu var 7—16
ára, en er nú færður ofan í 7—14
ára. ]>að er því for.eldrunum að
kenna, er senda börnin á þessum
aldri á skóla, og kennaranum, er
tekur á móti )>eim og sendir þatt
ekki heim affcur. Börnin eru gjörð
að sálarlausum maskínum, og
þegar þau eldast betur, hætta þau
þeir, sem ltér ertt fyrir, og sumir
alls óhæfir ; liefir það áhrif á
skólamentunina. En um það þýð-
ir ckki að fjölyrða í þessu sam-
vestur héðan. A eyju þessari hefir
hæfir til þess, en j fsiendingur einn búið um títna, og
til hans var íerðinni beitið, að
sögn. Ekki vei-t ég nöfn þeirra,
sem í för ]>essari voru, að tveimur
unclanteknum. þessir tveir voru
, þeir þórður C. Christie, sent hér
bandi. Vér að eins lændum a hefir bfii5 nokkur ár og. Kdnar
þetta, ef einhver vildi hugsa um
]>að betur.
Lög eru til fyrir því, setn banna
verkstjórum og verksmiðjum, að
vista börn innan viss aldurs í
vinnu. Nákvætnara eftirlit með
þeitn lögum af hendi bæjarbúa
myndt stórum geta hjálpað fcil
þess, að þeir unglingar á skóla-
aldri, er látnir eru vinna að nauð-
synjalausu, í stað þess að ganga á
skólatta, sækti skóla. En það
einnig er lagt í ttmsjá fólksins
sjálfs.
því verðttr tæplega mótmælt,
að það sem að er við skólana, er
ekki stjórninni að kenna, ekki
skólalögum fylkisins, lteldur deyfð
og áhugaleysi almennings. Og um-
bæfcur þær, sem æskilegar væru,
fásfc ekki tneð nýrri löggjöf, held-
ttr með almennri vakning fylkisbúa
sjálíra og nýjum áltuga fyrir al-
tnennum mentamálum.
Fréttabréf
VANCOUVER, B. C.
12. jan. 1914.
“Nú líður langt tndlli staupa”,
sagði 'Virginiu-governórinn forðum
við stéttarbróður sinn úr ná-
granna-ríki. Reyndar segir nú sag-
att, að það hafi ekki liðið nærri
eins langt milli staupanna hjá
þeim eins og hver alminlegur Góð-
templari mnndi hafa kosið. En
Stefánsson, Einarssonar umiboðs-
tnanns á Reynistað í Skagafirði,
hingað kominn frá Islandi síðasfcl.
sumar. Ekki hefir lieyrst, hvort
hvort þcssir menn fóru út á ey
þessa í landaleit, eða í kynnisför
að eins, en hvort heldur sem er,
sýnir þetta, hve “landar” cru
komnir á marga óvænta staöi.
það er einkennilegt, að á rás
þessari aftur og fram utn “strönd-
ina” hefir cnginn Islendingur enn-
þá gefið gaum að þeim reit strand-
arinnar, sem með tíð og tíma
verðttr eitt þéttbygðasta og blóm
legasta héraðið í þessu nágrenni,
þ. e. austurströnd Vancouver eyj-
arinnar. Eyja sn hin mikla er um
300 mílur á lengd og um 30 á
breidtl að meðaltali. A vesturjaðri
hennar ris fjallgarðnr all-hár, er
liggtir eftir henni endilangri, —
hæsta fjallið Krónan. (Mounfc
Crown) rís rúmlega 6000 íet yfir
sjó, á miðri eynnr frá suðri til
norðurs. Frá fjallgaröi þessum er
líðandi halli til austurs, ttififtr að
sundinu, »em skilur milli eyjar og
meginlands. A atisturjafirL eyjar-
innar er bygð all-þétfc alt frá Vic-
toria norður fyrir Nanaímo (46
mílur frá Vancouver), en þaðan
norður er bygð strjál og þá eink-
um á sjávorbakkanum. En nú er
verið að teygja tvær álmur af
járnbraut- norður um þetta svæði,
og greiðist ]>4 aðkomendum vegur
til að skoða “hóla og dali”, sem
til þessa hefir verið ókleyft að
kanna fvrir risaskógi, sem þekur
ey þessa að mestu.
Hjónavigsla fór fram að heimili
Magnúsar Bjarnasonar skálds, og
konu hans, hér i borginni, að
lagarnir, þó að Búlgarnr sétt
lamaðir nokkuð.
Kn Tyrkir hafa mannafla ákaí-
lega mdkinn úr hintt víðlenda ríkt
sínti, ef þeir geta kent þeim konst-
irnar, hvernig þeir skuli mennina
vega og löndin vinna og fylkingar
skipa og heraganum hlýða.
En komi til þessa, þá njundi
Servía ttndir eius bregða til handa
og fófca, og ganga í lið með Grikkj
um, og berjast til þess yfir tæki.
]>ví þeir vita ]>afi vel, að morgnn-
ittn eftir að Tyrkir og Búlgarar
hafa tinnið sigttr á Grikkjum, þá
tmtiidi hersvcitum þeirra snúið á
Serba, til þess að ná frá þeim
Makedonín aftur.
En kæmi þetta stríð fyrir þarna
á Balkan-skaganum, þá mnndi
stórum versna fjárhagurinn og
fjármálin um heim allan. J>au
sviða ennþá sártn, sem vér feng-
um af stríðum þeirru, og af þvi
líðutn vér hér t Canada, þó afS
]>n,ð sé mintta en ]>eir í Evrópu
hafei orðið að þola.
Kn fari svo, að ófriðaraldan
velti )>arna yfir Balkan-þjófiiraar,
þá nntndi það leiða til þess, afi
hver einasta þjóð í Evróptt færi.afi
búast til víga, og ekki hvafi sist
hinar stærri þjófiir. En það kost-
ar æfinlega feikna fé. J>ær vita þafi ,
svo vel af reynslunni, þjóðirnar,
að það tnunar miklu, hvort mafi-
urinn er viðbúinn, að bregfin
brandiitnm cða ekki.
Bryggjan í Mildey.
I írétt frá Ottawa þann 16. þ.
tn. segir frá því, að sambands-
stjórnin hafi ákveðið að láta
lengja hryggjuna við Gull Harbor
í Mikley utn 150 fefc. Er það fyrir
milligöngu Mr. Bradburys, sam-
bandsþingtnanns frá Selkirk. Ttl
þess verður varið eitthvað rit 8
til 10 þúsund dollurum.. Hefir \ ctk
ið verið veitt Mr. William Dewai í
Selkírk. Byrjað verður á verki
þessu nú bráðlega. Er þeVta góð
framför fvrir eyjuna og þa.ft fvrár
þá, sem kotna þurfa skipum þar
fyrir. Svo er og líka á hitt afi
lita, að dálítiö. er unnið fyiirkiöi
dæntið með því að fá verki þessw
kotnið í framkvæmd.
Admiral Ito látinm.
þatm 4. jan. sl. dó hann, admír-
áll Japana, Ynkio, Ito greifi, 70
ára giumall. Var hann aðalmaðm-
iniij sem kom á fót sjóflota Jap-
ana. Lærði hann til herskapar í
Bandaríkjum.
í stríðinu við Rússa 1894 stýrfii
hann japanska flotanum, þegar
þeir brutu og söktu öllum flota
Rússa, sem kotnnir voru að saskia
þá heim.