Heimskringla - 29.01.1914, Blaðsíða 6
WINNIPEG, 29. JAN. 1914.
HEIMSKRINGLA
MARKET HOTEL
146 Princess 8t.
4 m6fci markaOuaai
P. O'CON.N KLL, tflsandi. WlNNIPEíj
Bft-zto yfnfftníf viodiar og aöhlynuing
góö.
Hall
rctUFÍ! „ . .
ö. Islenzkur veitingamaöur N.
ialldór ’Sod, leiöheinir lslemiingum.
WELLINGTON BARBER SHOP
uodir nýrri stjórn
Hárskuröur 25c, Alt verk vandaö. Viö-
skifta Islendinga óskaö.
ROY PEAL, Eigandi
691 Wellington Ave.
Woodbine Hotel
4f« MAIN ST.
Sfcmsta Biliiard Hall ( Norövesfcariandioo
Ttu Pool-borö.—Alskonar vfnog vindlar
Qlstfng og fæOI: $1.00 á dag og þar yfir
l.ennon A Hebb.
Bigendur
Vér höfum fullar birgölr hreÍQUstu lyfja
og meöala, Komiö meÖ lyfseðla yöar hing-
aö vér gerum meöulin nákvæmlega eftir
ávfsau læknisins. Vér sinnum utausveita
pönunum og seijum giftingaleyfi,
Colcleugh & Co.
Notre Dame Ave, & Sherbrooke 5t,
Phone Qarry 2690—2691.
SHAW’S
Stærsta og elzta brókaðra
fatasölubúðin í Vestur Canada.
470 Notrr Dame.
Dominion Hotel
523 Main St.
Be.-luvli.uK vindlar, CistinKog f»6i$l,50
MáltW .............. ,35
simi n 1131
B. B. HA LLDORSSON’eigandi
JGiMRííRAW^CÖlíd
wholi
WMOLE3ALS &RE1AIL
334 Main ST
WlNNlPEG
OO
'O.
f
Þakkloeti.
Á þessum vetri varö ég fyrir
þeirri sáru sorg, að missa mann-
inn minn, Pál sál. Guðmundsson,
sem andaðist á Almenna spítalain-
um í Winnipeg 29. nóvember síð-
astliðinn, eftir langvinnar þjáning-
ar, og stóö ég þá uppi að kalla
mátti allslalus, með börnin mín öll
í óanegð. En þá urðu margir til
að rétta mér hjálparhönd og sýna
mér velvild og hluttekningu, bæði
hér í Argyle bygð og víðsvegar
um bygðir Vestur-íslendinga, og
nant ég þar hinnar alkunnu val-
mensku Dr. B. J. Brandsons, sem
bætti því við hinar mörgu vel-
gjörðir sínar við manninn niinn
sáluga, að gangast fy'rir hinum
höfðinglegu samskotum, er mér
í hafa verið gefin, og eru mér o.g
. börnum mínum óinetainleg hjálp.—
Vil ég því með línum þessum votta
innilegt þakklæti mitt öllttm þeim
hinum mörgu, sem sýndu mér svo
míkinn tnannkærleik, þegar ég
hafði þess mesta þörf. Einnig vil
ég þalkka lijartanlega öllum þeim,
sem glöddu mánninn tninn sáluga
með því að vitja han.s þegar hann
lá banaleguna, og ekki sízt þeim
ólafi Johnson og Birni I’éturssym,
sem einnig ásamt Dr. Brandson
sáu um útför hans. Sö'm'uleiðis T.
E, Thorsteinsson bankastjóra, sem
hefir veitt samskotafénu móttöku
og varðveitt það, og blöðunum
Lögbergi og Ileimskringlu, sem
gjörðu sitt til þess, að greiða fyr-
ir jtes.su góðverki.
J>að hefir verið mér dýrmæt
huggun í hinum sára söknuði mín-
um, að vita af því, að svo tnargir
hugsuðu hlýlega til mín og hafa
sýnt hluttekningu sína svo fallega
í verkinu. Og ég bið af öllu hjalrta
þann, sem er vörður ekkna og fað-
ir föðurlausra, að blessa þá alla.
Baldur, Man., 25. jan. 1914.
Petrea Gnðmundsson.
Um að breyta Vínsölu leyfi.
! Sótt hefir verið um til umsjón-
! arnefndar vínsöluleyfa í Manitoba,
j að breyta eftirfylgjandi vínsölu-
j ley'fi, sem hér segir, og verður um-
! sókn þessi tekin til meðferðar aí
eftirlitsnefnd vínsöluleyfa í Mani-
I toba fyrir 4. hérað (District No.
4), i Winnipeg, á skrifstofu um-
sjónarnianns vínsöluleyfanna, að
j 261 Fort St., kl. 8 e.h. þriðjudags-
í ins fiess 11. febrúar næstkomandi
árið 1914.
I Að vínsöluleyfi Gimli Hotels, að
’Gimlj, Man., sé breytt frá Júlíus
S. Soltnundsson til W. Julius Lots.
Dagsett að Winnipeg, 29. janú-
ar A.D. 1914.
M. J. JOHNSTONE,
Yfirumsjónarmaðu r vínsöluleyfa.
Fundarhöld o.s.fr.
við Búfræðisskólann.
16. —20. febrúar— Búnaðarnáms-
skeið, fyrirlestrar utn búskap o
s. frv.
17. febrúar— Vígsluhátíð nýja
skólans.
18. og 19. febrúar — Bændafé-
lagsfundir.
17.—20. íebrúar— Korn sýningar
og hveitisýningar. Verðlaun yeitt
fvrir beztu sýnishorn útsæðis korn-
tegunda.
‘Aðgangur er ókeypis að öllum
fundahöldum og fyrirlestrum. —
Margir hel/.tu sérfræðingar í vms-
um grcinum .landbtmaðarins flvtja
j>ar fyrirlestra. Arið sem leið
sóttu j/essa fundi jafnaðarlega um
160 maims. J>ó er búist við, að
aðsóknin verði stórmn betri Jictta
ár. Skrá y'fir fundahöld og verð-
laun er nú til útbýtingar, og geta
allir bændur fengið liana með því
að skrifa eftir henni til skólans.
Eitt stórvirkið.
Kostaði 162,000,000 dollara.
Frá New York er Jwtð skrifaö 10.
janúar, að jtann dag var opnuð hin
afarmikla vatnsleiðsla borgarinn-
ar frá Catskill-fjöllunum. En hún
flytur borginni 500,000,000 gallóna
vatns á sólarhring hverjum. Al-
fullgjörð verður leiðslan að ári
liðnu. lin í full sjö ár ltefir mi verið
að því starfað.
Daginn, sein verkið var loks full-
gjört, svb að mcnn gátu farið að
hafa not af því, var J>að kunn-
gjört tncð dynamit-hvelli 400 fet í
jörðit niðri. En aðal-vatnspípurnar
liggja Jietta 200—750 fet í jörðu
niðri undir strætum borgarinnar.
Alls heíir vatnsleiðslan kostað
borgina hundrað sextíu og tvær
milíónir dollara. Og 72,000 manna
hafa liaft stöðuga vinnu við það
öll þessi sjö ár. En svo hcfir það,
kostað méira, því að 4,000i tnatins
hafá bana beðið eða' stórmeiðsli
hlotið við starf þetta, annaðhvort
af sprengingum, köínun, eðá að
lirunið hefir á þá. En nú skipa
tncnn stórvirki }>essu á bckk mcð
Panamaskurðinum.
Jiessi hin nýja vatnsleiðsla liggnr
iir "Catskill-fjöllunum og rennur í
gcgnum fjöll og kletta og ,undir
stórfljót og ár, sem á leiðinni eru,
og er þrjá 'daga á leiðinni inn í
borgina miklu. Frá Ashokan stýfl-
unni í Catskill fjöllunum rennur
drykkjarvatn þetta f feiknastórum
pípum meðlram Hudson fljótinu
að vestan, svo undir fljótið til
Croton stýflunnar og þaðan til
Ncw York.
J>etta er hin tnesta vatnsleiðsla
í heimi, og er Jxitta aðalverkið.
En svo er verið að leggja nýjar
leiðir fyrir vatnið frá Croton.
Verða á leið þeirri stýflur tvær
(reservoirs), önnur við Ivensico,
en hin við Yonkers. En þaðan er
því hleypt um níu mílna löng und-
irgöng, sem enda í klöppunum und-
ir Manhattan strætunum djúpt í
jörðu niður. Svo fer það undir,
Brooklyn og Qucens og svo undir
sjónum til Staten Island og lýkur
J>ar fcrðalaginu í Silver Lake stýfl-
unni, eftir að hafa ferðast alls 32
mílur úr Catskill fjöllunum.
Vatnið er tekið úr 4 ám í Cat-
skill fjöllunum : Esoporus, Scho-
harie, Rondout og Catskill Creek.
í Ashokan stýflunni er aðalvatn-
inu safnað sanian, mitt inni í
fjöllunum. Stýfla sú og vatn ligg-
ur 550 fet yfir sjávarmál og getur
þrýst vatninu upp á 18. loft í ský-
brjótunum í New York, án J>ess
nokkuð Jmrfi að hafa pumpur við.
En sem stendur er ekki hægt að
nota það til fulls fyrri en að ári
liðnu, og því er nú að eins hægt,
að koma vatninu pumpulaust upp
á 6. loft.
Ashokan stýflan ein kostaði 20
milíónir dollara, og til þess að
bvggja lrana og fylla vatni þnrfti
að eyða 7 sveitaþorp, sem undir
vatn hefðu farið, 32 kyrkjugarða
varð aö leggja niður og flytja
2,800 lík úr J>eitn.
Vatnsledðslur Rómvcrja hafa
lengi verið orðlagðar um lieim all-
an. En aldrei hafði Rómaborg aðr-
ar eins vatnsleiðslur og Jæssar,
•þegar vegur hennar stóð sem hæst
Jiegar va-tnið fer frá Y'onkers, sein-
ustu stöðinui utan við borgina, þá
eru höggvin göng fyrir J>að í gegn
um kletta í jöröu niðri 9 mílur á
lengd og fyrst 15 fet í Jiverinál,
en séinast að eins 11, undir Man-
hattan, og djúpt verða Jicir að
fara með J>au f klettunum undir
ánum og sjónum.
Loftfaraslys fara óðum minkandi.
Af eftirfvlgjandi skýrslum má
sjá, hvað slysum loftfara hefir
fækkað á Frakklandi :
1908 flugu fimm mcnn alls 1600
kilómetra. Einn fckk bana.
1909 flugu fimtíu mcnn alls 400
Jiús. kilómetra. j>rír fengu
bana.
1910 ílugu 500 menn alls 960,000
kilómetra. 29 fengu bana.
1911 flugu 1500 menn' 3,700,000
kilómetra. 78 fengu bana.
1912 flugu 5,800 tnenn 20,000,000
kilómetra. 140 fengu bana.
Jietta sýnir, að árið 1908 tók
það 1 tnannslíf, að fljúga 1600
kilómetra, en 1012 tók það 14,000
kilómetra að bana einum manni.
Ný ferð ofan í gíginn á Vesuvius.
Jtann 13. jaii. liefir Frederick
Burlingliam, sem nýlega fór ofan
í ginið á Vesúvíus, skrifað grein í
lilaðið Times um ‘‘Fræðslu þá, sem
fengist hafi við niðurför sína”.
Segist liann vera þess fullviss,
að bráðlega muni Vesúvíus fara
að. gjósa, og inarkar það af þvi að
eldílóðið niðri fvrir sé óðum að
lyftast upp og sé nú skamt frá
botni gígsíns. Vill hann nu gjöra
aðra ferð ofan f gíginn aftur, og
haía með sér tól meiri og vísinda-
leg verkfæri, bæði til að taka
myndir, mæla hita og ná ýmsum
gufutegundunu sem úr iðrum jarð-
ar koma.
Bölvun Styrjaldanna.
Söfía, Búlgaría, 13. jan.: Nú
hefir komið í ljós sýnisliorn af
mannskaða þeim, sem stríðið hefir
valdið á Balkanskaganum, við þaö
að Búlgarar hafa látið telja fólkið
í íaudsplássum Jwim, sem þeir
fengu. Af Macedoniu fengu þeir
sneið, sem áttu að vera" á 175,000
karlmanna fyrir stríðið. Við mann-
talið núna voru þar að eins 42,000.
í hinum þrakversku löndum Búlg-
ara voru 494,000 karla fyrir stríð-
ið, nú að eins 225,000. En í Must-
apha Pasha sveitunum voru fyrir
stríðið 33,000 karla, en nú að eins
eftir 4,000.
Verkfaliið í Afríku.
í Afríku horfir til vandræða, og
þar vofir yfir verkfall svo stórt og
mikið, að voði stendur af. J>að er
eins og samtök séu um alt landið.
En.byrjar líklega hjá járnbrautar-
þjónum, og prenturum.
Tugir þúsunda af hermönnum
eru hafðir þar til taks, ef að á
þarf að halda. En, þegar þetta er
skrifað, er þó kýlið ósprungið,
hvað lengi setn það verður.
MANITOBA.
Mjög vaxandi athygli er
Jæssu íylki nú veitt af ný-
komendum, sem flytja til bú-
festu í Vestur-Canada.
þetta sýna skýrslur akur-
yrkju og innflutninga dedldar
fylkisins og skýrslur innan-
ríkisdeildar ríkisins.
Skýrslur frá járnbrautafé-
lögunum sýna einnig, að
margir flytja nú á áður ó-
tekin lönd með fram braut-
um þeirra.
Sannleikurinn er, að yfir-
burðir Manitoba eru einlægt
að ná víðtækari viðurkenm
ingu.
Hin ágætu lönd lylkixins,
óviðjafnanlegar járnbrauta^
samgöngur, nálægð Jiess við
beztu markaði, þess ágeetu
tnentaskilyrði og lækkandi
flutningskostnaður — eru hin
eðlilegu aðdráttaröfl, iem árn
lega hvetja mikinn fjölda
fólks til að setjast að hér (
fvlkinu ; og þegar fólkið sezt
að á búlöndum, þá aukast
og þroskast aðrir atvinnu-
vegir f tilsvarandi hlutföllum
Skrifið kunningjum yðar — segið þeim að taka sér bóUestu
Happasælu Manitoba.
Skrifið eftir frekari upplýsingum til :i
J OS. JiURKE, Industrial Rureau, Winnipeg, Manitoba.
JAS. HARTNRT, 77 York Street, Toronto, Ontario.
J. F. TENNANT. Qretna, Manitoba.
ÍV. II. UNSWORTII, Emerson, Manitoba;
S. A BEDFORD.
Deputy Minnister of Agriculture,
Winnipeg, Manitoba.
********************** ***********************
Y^ITUR MAÐUR er varkár með að drekka ein-
* göngu hreint öl. þór getið jafna reitt yður á.
DREWRY'S REDWQOD LAGER I
J>að er léttur, freyðandi bjór, gerður eingötifa
úr Malt og Hops. Biöjiö ætíð um hann.
E. L. DREWRY, Manufacturer, WINNIPEG. \
4
***********+*#****44************************
Skrifstofu tals.: Main 3745. Vörupöntunar tals.: Main 3402
National Supply Co.? Ltd.
Verzla með
TRJAVIÐ, GLUGGAKARMA, HURÐIR, (LISTA.
KALK, SAND, STEIN, MÖL, ‘HARDWALL*
GIPS, og beztu tegund af ‘PORTLAND’
MÚRLlMI (CEMENT).
Skrifstofa og vörugeymsluhús á horninu á :'
McPHILLIPS OG NOTRE DAME STRfiTUM,
Meö þvl aö biðja eefinleffa um
‘T.L. CIGAR,” þá ertn visa að
fá ágæfcau viudil.
(UNION MADB)
VVentern Cigar Factory
Thornas Lee, eigandi Winnnipejj
116
Sögusafn Heimskringlu
Jón og Lára
117 118
Sögusafn Heim,skringlu
til Parísar. J>að verður of dimt til }>ess, að nokkur kl. 12’, sagði Chicot, og skelti svo hurðinni í lás við lofti. J>að barst ekki cins og orð, heldur eins og
taki eftir vagminum. Hvað sncmma eruð J)ér van- andlit hans. angistaróp — til eldhússins, þar sem frú Evitt, hús-
ar að fara í íeikhúsið?’ ‘Ég hata hann', tautaði hún, þegar hún var orð- ráðandinn, svaf á gömlum en breiðum bekk, og loks
‘Klukkan hálf-sjö’. in ein í ganginutn, og stappaði niður fætinum. til Dcsrolles, sein virtist aö hafa sofið fastara en
'J>á vcrður yðar ekki saknað fyr en þér eruð Hún gekk upp stigann og inn í herbergið sitt. frúrnar, einmitt þessa nótt, en kom þó þjótandi út
komnar langt í burtu, og þá vcrður þar enginn há- J>ar settist hún enn hálfklædd á gólfið og fór að út' herbergi sínu til að vita, livað þessum hávaða
vaði eða hneyksli’. Ihorfa á demantana. 1 olli.
'*það verður voðalegur liávaði í leikhúsinu. Hver ‘Eg ætla að senda honum þá á tnorgun’, sagði þau mættust öll á ganginutn á öðru lofti, J>ar
á að taka starf mitt að sér?' jhún við sjálfa sig. ‘Demantarnir eru fallegir ; ég er ; scm Jack Chicot stóð í svefnherbergisdyrum konu
Hver sem vill. þér þurfið ekki að bera um-!farin að þreytast á lífi mínu hér og veit að Jack hat- sinnar og hélt á ljósi i hendinni, fölur eins og lík.
byggju fyrir þvf. þér eruð þá lausar við leikhúsið]ar mig, — en þessi maður er svo viðbjóðslegur — ‘Hvað gengur að?’ spurðu þau öll þrjú eins og
fyrir fult og alt. og ég er heiðarleg• kona’. með einum rómi.
’þíað er satt', svaraði Chicot. Hún féll á kné við hliðina á rúminu, og grét yfir ‘Kona mín liefir verið myrt. Guð minn góður,
Hún var að hugsa um stúdenta leikhiisið í París, því, að hafa mist ást matinsins síns, hálft í hvoru það er voðalegt. Lítið J)ið á, sko — —’.
þar setn frægð hennar hafði rénað. Satna gæti kom-jvitandi með sjálfri sér, að breytni sín eyðilagði ást Chicot benti með skjálfandi hendi á mjóa, dökk-
ið fyrir hér í London, að ári Hðnu eða þar utn'og virðingu hans. ; rauða rönd, — það var blóð, sem runnið hafði langs
kring. 'Ég hefi verið honum góð kona’, tautaði hún, ineð gráa gólfduknum alla leið að þrepskildinum.
Hún var efablandin í því, hvað hún ætti að gera. ‘lætri en ég nokkru sinni var — —’. Grátekkinn Með hryllingi litu þau inn í herbergið, þegar hann
Hinir betri eiginleikar hennar bönnuðu henni að gefa greip fyrir orðin og hún grét sig í svefn. hélt ljósinu }>annig, að birtuna lagði á rúmið. það
sig þessum mannif [>essum leiða og ljóta Gyðingi, á ' voru ljótir blettir á ábreiðunni, og í rúminu lá
vald, Hún hafði einu sinni elskað manninn sinn, ogí - 1 andvana persóna, en digur lokkur af svörtu hári
elskaði hann enn á sinn hátt. Hpnnf geðjaðist ekki ------------- hafði vafist um líkið eins og höggormur. þessari
að lestinum, en h-enni líktiðu launin fyrir að íremja sjón gleymdu J>au, sem þarna stóðu mállaus _af
hann. . hræðslu, aldrei.
‘Góða nótt’, sagði hún alt i einu við elskliuga 17. KAPÍTULI. I ‘Myrt í mínu liúsi! ’ hrópaði írú Evitt. ‘Eg get
sinn. ‘Menn mega ekki sjá mig tala við yður. Mað-| ) íildrei leigt }>essi herbergi hér eftir, ég er eyðilögð
iirinn minn getur komið á hverju augnabliki’. J Morð er voðalegt orð, jafnvel þegar það liljóðar kona. Grípið þið hann, haldið Jsið honum föstum’
kallaði hún skyndilega. ‘það hlýtur að vera maður-
inn hennar, sem hefir gert þetta, þau rifust svo oft
‘Égi hefi heyrt, að hann komi aldrei heim fvrir um löngu liðinn viðburð nær eða fjær. En hv* ótta
miðja nótt’, sagði Lemuel. 'legt er það ekki, J>egar það hljómar í næturkyrð-
‘Hvað kemur Jmð yður við?’ sagði hún reið. inni inni í mvrku húsi fyrir evrum hálfvaknaðra ! eius og þið vitið’.
^Alt, sem yður snertir, kemur mér við. þegar manneskja ? þessi voðalega ásökun skelfdi Jack ChÍcot. Ilann
ég, sem elska jörðina, er }>ér gangið um, heyri hve Slíkt hróp, endurtekið með miklum hávaða, i sneri föla andlitinu sínu að konunni
lítið maður yðar skeytir um yður, þá verð ég ennjvakti íbúa leignhússins í Cibber-götnnni kl. 3 einn j ‘Eg drepið hana! ’ sagði hann. Eg hefi aldrei
ákveðnari í því, að ná ást yöar og eignast yður’. vetrarmorgun, sem enn var eins dimmnr og hin , hendi minni lyft gegn henni, enda þótt hún freistaði
‘Sendið J>ér boðbera eftir svari minu á morgun svartasta nótt. Frú Rawber heyrði það í svefnher-; mín oft til að gera það. Eg kom heim fyrir fáum
jbergi sínu, sem vissi að garðinum og var á fyrsta j mímrtum síðan, og hefði máske ekkert um þetta vit-
Jón og Lár:
119
að, af því ég sef í litla kleíanum þegar ég kem seint
lieun, ef ég hefði ekki séð þetta’ — hann benti á
mJoa, rauða strauminn, sem hafði runnið að þrep-
skildinum, undir hann og út í ganginn — ‘og þá fór
ég inn og sá hana liggjandi þarna, eins og þið sjáið
ll: i n o ’
hana nú’.
‘Einhver verður að sækja lögregltimann’, sagði
Desrolles.
‘það skal ég gera’, sagði Chicot.
Ilann var sá eini af þeim, sem þarna voru, er
v<tr Jrannig klæddur, að hann gat farið strax. Hin
biðu á ganginum hér um bil 15 mínútur, en enginn
lögreglumaður kom og Chicot ekki heldur.
‘Eg fer að hugsa að hann hafi strokiö’, sagði
Desrolles. ‘þetta lftur illa út’.
‘Sagði ég ykkur ekki, að liann hefði gert það’,
hrópaði frú Evitt. ‘Eg veit, að hann var farinn að
hata hana, ég sá það á augnatilfiti hans, og hún
saq'ði mér það líka sjálf, og grét yfir því, auming-
inn, þegar hún hafði drukkið einu eða tveimur staupr
um mieira, en henni var holt. Og þið sleppið hon-
ttm, bleyðurnar’.
‘Gó'ða frú Evitt, þér eruð fremur óviðfeldnar.
Eg kom ekki í heiminn til að leggja hönd á ímynd-
aða afbrotamenn. Eg er ekki lögregluþjónn’.
‘En ég er eyðilögð kona’, sagði húsráðandinn.
Hver ætli vilji búa í herbergjum mínum hér eftir,
mér Jiætti gaman að vita það ? það legst J>að orð
á húsið, að hér sé draugagangur. J>arna er nú t. d.
frii Rawber, sem hefir verið hér nær því fimim! ár,
hún hugsiar víst um að flytja’.
‘Eg varð svo hrædd’, sagði frú Rawber, ‘að mér
finst ég þori ekki að leggjast fyrir í rúmið mitt niðri,
°g ég verð líklega að fá mér herbergi annarstaðar’.
‘þarna sjáið þið’, sagði frú Evitt, 'sagði ég ykkur
ekki, að ég væri eyðilögð kona’.
' " i «i u ‘TrS'T!T[,'H?riV!IID