Heimskringla - 29.01.1914, Blaðsíða 8
WINNIPEG, 29. JAN. 1914.
HEIMSKRINGLA
The
Heintzman & Co.
Player Piano
er hið bezta ú santa hátt og Hein
tzman & Co. Piano.
The Aluminutn Action
sem vír höfum einkaleiii fyrir i
Canada, Bandaríkjunum, Englan-
di, Þýzkalandi og víðar tryggir
hljóðfærið fyrir skemdun af lofta-
lags breytingum. Þetta er ekki
í öðrum Player Pianos.
Margt fleira má telja því til
gildis. Vér leiðum kostina i
ljós ef þér komið og skoðið.
Skritið í dag eftir verðskrá
eða komið að sjá oss.
J.’ W. KELLY, J. R. EEDMOND,
W, J. R05S: Einka eigendur.
Wínnipeg stærsta hljóðfærabúð
Horn; Portage Ave. Hargrave St
Fréttir úr bœnum.
Stúdentafélags fundur veröur
haldinn föstudagskveldið 29. jan.
kl. 8. e. m. í samkomusal tfníiara.
Meölimir eru beönir aö fjölmennaj
Stúkan SKULD heldur TOM-
BÖLU þriðjudaginn 10. febrúar nk.
kl. 8 e.m., heima hjá sér í salnum
efri.
Tombólur stúkunnar eru vel
þektar fyrir vel valda drætti og
verðmikla. Aldrei hefir þó betur
tekist en nú ; þetta er ekki skrum,
-til að reyna að fá sem flesta til
að kaupa drátt, við erum vön að
sjá húsfyllir af fallegu fólki á
hverri tombólu, er stúkati heldur. |
Til sönnunar um verðmæti
dráttanua, skal hér getið að eins
fárra, af mörgutn jafn kærkomn-
um á hvert heimili, er við höfum
nú, og hver getur tekið fyrir
“kvart”, ef bepniti er tneð : Raf-
magns-eldavéí $7.00, tveir raf-
magnshorðlampar $0.00, eikar-
ruggustól $7.50, Yx viðar cord 4.00,
antiað Jý cord $4.25 og cord
$4.75.
þeesir 7 hlutir eru þá virði $34, j
en seldir á $1.75 þ. 10. febr. það j
er yfir 1900 prósent ágóði fyrir þá
sem hafa lítillæti til gtð draga
þessa hluti. Býður bokkur betur?
Ennþá nákvæmari auglýsing um
þetta verður í næsta blaði. Lesið
hana.
Innilegt þakklæti frá Totnbólu-
nefndinni fylgir hér með fyrirfram.
Nefndin.
Hér í bæ er stödd Mrs. B. Eyj-
ólfsson, frá Gitnli. Er hún í nefnd
þeirri, sefn gekk fyrir Sir R. P.
Roblin á þriðjudaginn til þess að
fá hann til að leggja kvenréttinda-
löggjöf fyrir þingið.
þeir frændur, Kristján Pctursson
og Steindór Josephsson, frá Otto,
voru litr á ferð um helgina. þeir |
voru ■ í ver/.lunarerindum, hafa i
huga að setjai npp akurj-rkjuverk-
iæra-sölu í Fisherton á þessu kom-
andi vori. Hafa þeir helzt í huga,
að taka að sér utnboð fyrir Inter-
nationai verkfærasölufélagið. Góð-
ar fréttir og almenna heilbrigði
sögðu þeir úr sinni sveit.
Hr. Stefán Thorson, borgarstjóri
á Gimli var hcr á ferð ttm miðja
viku.
Síra Albert E. Kristjánsson, frá
Lillesve, Man., kom hingað til bæj-
,ar snöggva ferð í}rrir helgina. —
Hann bað Hkr. að geta þess, að
hann hefði í huga, að fara út til
áigluness og Narrows bygðá
snemtna í íebrúar og flytja þar
messur norðurfrá.
Fyrra þriðjudag var staddur
hér -í bæ hr. Kristján Eiriksson,
frá Pebble Beach P.O., Man. Er
það í Dog Lake bygð. Var póst-
hús þetta sett upp nýskeð, og er
sonur Kristjáns póstmedstari þar.
Almenn vellíðan og góð uppskera
á síðastliðnu hausti við Dog
Lake helztu fréttir þaðan.
Hr. Brynjólfur þorláksson, org-
anisti frá Reykjavík, er alvajtur
við að gjöfa við hljóðfæri, einkum
orgel og píanó. Hefir hann nú
þessa daga unnið við að strengja
píanó fyrir ýmsa hér í bænum. —
Etti íslendingar, er eiga hljóðfæri,
sem gjöra þyrfti við (strengja o.
s. frv.), að leita til Mr. þorláks-
sonar. Hann kann það verk betur
en aðrir, og er þessutan bæði hinn
bezti söngkennari og -mekkvísasti
—......................-...
THOS. JACKSON á SONS
selur alskonar byggingaefni
svo sem:
Sandstein, Leir, Reykháfs-Múrstein, Múrlím, MuliS
Grjót (margar tegundir), Eldleir og Múrstein,
Reykháfspípu Fóður, Möl, ‘Hardwall Plaster’,
Hár, ‘Keenes’ Múrlim, Kalk (hvítt og grátt og
eldtraust), Málm og Viðar 'Lath’, ‘Plaster of
Paris’, Hnullungsgrjót, Sand, Skurðapipur,
Vatnsveátu Tígulstein, ‘Wood Fibre Plaster’, —
Einttig sand blandað Kalk (Mortar), raútt, gult,
brúnt og svart,
Aðalskrifstofa:
370 Colony Street. Winnipeg, iVlan.
Simi, «2 og «4
Útibú:
WEST YARD horni & Ellice Ave. og Wali Street
Sími : Sherbrooke 63.
ELMWOOD—Horni & Gordon og Stíwlacona Street
Stml: St. John 498.
FORT ROUGE—Horninu á Pembina Highway og
Scotland Avenue.
meðal íslendinga austan hafs eða
vestan.
Eftirfylgjandi brúðhjón gaf síra
Friðrik J. Bergmann saman í
hjónaband, að heimili sínu 259
Spence St., á þeim tíma sem hér
segir :
þann 8. jan. sl. þau Mr. Arthur
J. Lee, frá Garski, N. Dak., og
Miss Clara G. Johnson, frá Web-
ster, N. Dak.
þann 15. janúar sl. þau Mr. John
Gottlieb Hahn og Mdss Mabel
Bertha Schoeffow, frá Chaffee, N.
Daik.
þann 24. jan. sl. þau Mr. Clar-
ence Russell De Reamer og Miss
Stefanía Johnson, bæði til heimilis
í Winnipeg.
Únítarasöfnuðurinn hélt fyrri
hluta ársfundar síns á sunnudag-
inn var. Voru þessir kosnir í nefnd
fyrir komandi ár : S. B. Brynjólfs-
son, J. B. Skalptason, Stefán Pét-
ursson, ölafur Pétursson, Björn
Pétursson, Friðrik Sveinsson og
G. J. Goodmnndsson.
YfLr&koðunarmaiöur ársreikninga
safnaðarins fyrir næsta ár var kos-
inn S. A. Bjarnason, en gæslu-
tnenn Matthías Thorfinnsson og
Níels Gíslason.
1 Hjálparnefnd fyrir komandi ár
voru kosin : Mrs. Elizabeth Sey
mour, Mrs. Anna Gíslason, Miss
Stefanía Pálsson, S. B. Bryn’jólfs-
son og prestur safnaðarins.
Á fundinum ákvað söfnuðurinn
að halda sketntisamkomu ekki síð-
ar en þann 16. febrúar næstk.
Framhald fundarins verður næst-
komandi sunnudagskveld. Verður
þá haft hið venjulega árssamsæti
safnaðiarins, og skýrslur frá fráfar-
andi •embættismönnum lagðalr
fram. /
Umræðuefni í Únítarakyrkjunni
næsta sunnudagskveld verður : —
Að leggja hönd á plóginn. — Alfit
velkomnir.
Yinnukona
óskast strax á góðu íslenzku heim-
ili. Gott kaup borgað. Heims-
kringla vísar á.
Til bæjarins kom á miðvikudag-
inn var hr. Björn Hjörleifsson frá |
íslendingafljóti.
Mrs. Sterling forstöðukona The
Women’s Musical Club, hefir beðið
Ilkr. að geta þess, að félag þetta ]
haldi söngsamkomur, setn öllum er '
boðið að koma á, er vilja, aðra |
ltverja viku á sutinudögutn eftir
liádegi. Byrjuðu samkomur þessar
nú eftir hátíðarnar þanu 25. jan.
Samkomurnar eru haldnar á Royal
Theatre, '1 horni Selkirk og Main
St. kl. 3 e. h. annati hvern sunnu-
úag. #
Ársfundur.
Framhald ársfundar Únítarasafn-
aðarins verður haldið næsta sunnu
dagskveld 1. febr. eftir messu
kyrkjunni. Að fundinum enduðum
fer árssamsæti safnaðarins fram.
Skorað er á alla safnaðarmeðfimi
að sækja fundinn.
H. PÉTURSSON, forseti.
Tapast
tvö hross : 1. jörp hryssa með
blesu í enni, merkt 3, 6 vetra göm-
ul ; 2. fofi, rauður með blesu í
enni og hvíta afturfætur, ljý árs
gamall.
Finnandi gjöri aðvart
. IIARRY'tENZUK,
Sec. 18 T. 19 R 4, Gimli, Tkan.
Sauma stúlku
Ef einhverjar konur í Winnipeg,
vantar saumastúlku, þá óska ég,
að þær létu mig vita það sem
fyrst ; ég skyldi koma til þeirra og
sauma fyrir þær. Einnig gæti ég
nú um tíma tekið sauma heim til
mín. Alt verk ábyrgst fljótt og
vel af hendi leyst.
Miss S. ÖLAFSSON,
620 Alverstone Street
GRÍMU - DANSLEIKUR
verður haldin í Goodtemplarahúainu
30 janúar 1914 ii.ui,
Aðgöngumiðar fast keyptir á kaftihúainu
Wefel 559 Sargent Ave. og við inngang-
inn. Húsið opnað kl. 8. Dansin byrjar
8.30. Stjórnin.
GRÍMUBÚNINGAR
fást sanmaðir eftir ótk t'n hver 3 ns
Mjög sanngjarnt verð.
JÓNSSON & SIGÚRÐSON
Concert
og Social
í hinni nýju Tjaldbúðar kirkju á Victor Street
Miðvikudagskveldið,
11. Febrúar, 1914
15
Steina
Eaton
Úr
Þetta úr er gott fyrir erfiðis-
menn og bændur sem vilja eiga
ódýrt og áreiðanlegt sigurverk.
Það er gert úr besta efni, hefir
15 steina Eaton verk, og er í
No. 18 Nikkel kassa, bakið og
lokið er skrúfað á það.
Úr sem reynast mun vel og er
mjögódýrt. Order No. 4.M.4.
Verð $5.50
T. EATON C9,1tec
WINNIPEG, y CANADA
SJO DAGA
RÝMKUNAR SALA
Fairweathers loðvöru og kvennafatnaði
Mesta úrval af loðvöru og kvennafatnaði
á mjög lágu verði.
Ladies Persian Paw Coats 50 in. long,
Regular $100.00 for.........................$50,00
Lakies Near Seal Coats, § length,
Regular $90.00 for..........................$60.00
Russian Marmot Coats, 50 in. long,
Regular $75.00 for..........................$50.00
Broadtail Poney Coats,
Regular $150.00 for.........................$75.00
Astrakan jackets f length,
Regular $65.00 for...........................$32.50
Chamois Lined Coats, Russian Otter and Persian Lamb
Collars, Regular up to $60.00 for............$33.50
Ladies Natural Muskrat set witli shawl stole, 6 x 66 in.
and large muff to match, regular $24.00 for..$15.00
Ladies Cinnamon wolf stole, trimmed with liead and tail.
Regular $27.50 for.......................... $18.00
and large Pillow muff, regular $30.00 for...$20 00
Grey Fox, two skin stole, regular $25.00 for.........$16.50
Large Muff to match, regular $2-5.00 for....... .$16.50
Black Mongolian Wolf Stoles.
Regular $12.00 for.......................... $6.00
Persian Lamb Crown Sets,
Regular $12.50 for............................$9.25
Ladies and Misses Natural Raccoon Sets,
Regular $31.50 for...........................$19.50
Ladies Hudson Coney Sets, consisting of large stole and
Pillow Muff, regular $33.00 for..............$22.00
FAIR WEATHER
& CO LIMITED
297 PORTAGE AVE.
TORONTO WINNIPBG MONTREAL
1.
2.
3.
4.
5.
6.
7.
8.
9.
10.
11’
12.
13.
' 14.
15.
16.
- 17.
18.
19.
20.
P R O G R A M
Organ Solo.........................Mr. Jónas Pálsson
Fagnaðarsöngur—Greig...................Söngflokkurinn
yocal Solo.........................Mis. P. S. Dalman
Ovar—Jónas Pálsson................... 5
Alda- Spánskt lag....................f Söngflokkurinn
Báran — Lawrin.......................)
v ■ (Mr. Jönas Stefánsson
Vocal Duett....................j og Mr. Skúli Bergman
Piano Solo.....................Miss Maria Magnusson
, Pupil of Mr. J<5nas Palsson
Islenzki fálkinn—Dr. Arni...............Söngflokkurin
Violin Solo.............. .......... Miss Lena Grofine
Pupil of Mr. Coutur*
Vocal Solo.......................Mr, Jonas Stefansson
Vocal Solo........................Miss Olga Davidson
Striðsbæn—Lindblad...................j
Heim til fjalla—Jónas Pálsson..........Söngflokkurinn
Vorkvöld—Abt......................... )
Organ Solo...................Mr. Brynjolfur Þorláksson
Sjoferð—Lindblad....................|
Meðal leiðana lágu—Kuhlan...........j öongöokkurmn
Vocal Duett... .Mr. Jónas Stefansson og Mr. P. S. Pálsson
Anthem...........(......................Söngflokkurin
Vocal Duett ... .Mrs. P. S. Dalman og Miss S. Henrikson
Piano Solo......................Mr. Ellert Johanesson
Pupil of Mr. Jónas Pálsson
Anthem..................................Söngfiokkurin
Eld gamla Isafold.......................... Allir
Kaffi................................................
Samkoman byrjar kl. 8 e.h.
Inngangur 50c.
Dixon Bros.
KJÖT og MATVARA
Hér eru vörugæði fyrir öllu
Sirloin Steak per lb..
Round Steak (4 .,20c.
Leg Mutton • ( . ,20c.
Spring Chicken. .. <( ..22c.
Boiling Fowls. ... (( ..19c.
Sour Kraut ..15c.
Mince Meat (( ,.25c.
Alskonar kálmeti á lágu verði
637 SARGENT AVE.
Phone Garry 273
(Næst við Goodtemplars Hall)
The Manitoba Realtyco.
520 Mclntyre Blk. Phone M 4700
Selja hús og lóðir í Winni-
peg og grend — Bújarðir f
Manitoba og Sáskatchew-
an.—Útvega peningalán og
eldsábyrgðir.'
S. Arnason
S. D. B. Stephanson
B. LAPIN
HLUSTIÐ K0NUR
Nú erum vjer aðselja vorklæönað
ofaródýrt. Niöorsett veröá öilu.
Eg sel ykkur í alla staöi þann
bezta alklæönaö fáanlegan, fyrir
$35.00 til $37.50
Bezta nýtizku kvenfata stofa
Tel. Garry 1982
392 Notre Dame Ave.
CRESCENT
MJ0LK 0G RJ0MI
er svo gott fyrir börnin, að
mæðurnar gerðu vel f að nota
meiraaf þvf.
ENGIN BAKTERIA
lifir f mjólkinni eftir að við
höfum sótthreinsað hana.
Þér fáið áreiðanlega hreina
vöru hjá oss.
ÍTalaímj : Mais I4M,