Heimskringla - 29.01.1914, Blaðsíða 7

Heimskringla - 29.01.1914, Blaðsíða 7
HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 29. JAN. 1914. TAKIÐ EFTIR! HJÁ J. H. HANSON, QIMLI AKTÝGJASMIÐ er staðuriim til að kaupa hesta, uxa eða hunda aktýgi og alt það er að keyrslu útbónaði lýtur, sömuleiðis kistur og ferðatöskur, sem verða um tima seldar með niðursettu verði, — Komið, sjáið og sannfærist — Agrip af reglugjörð <un beimilisréttarlönd í C a n a d a y Norðvt rlandinu. Bérhver manneskja, sem fjöl- •kyldu hefir fyrir aö sjá, ojj *éj> hver karlmaCur, sem oröinn er 18 fcra, hefir heimilisrétt til fjóröungs Kr ‘section’ af óteknu stjórnarlandi f Manitoba, Saskatchewan og Al- berta. Umsæ^yandinn veröur sjálf- nr aö koma a landskrifstofu stjórn arinnar eöa undirskrifstofu f þvi héraöi. Samkvæmt uraboöi og meö aérstökum skilyröum má faöir, móöir, sonur, dóttir, bróöir eða ■ystir umsækjandans sækja um laadiö fyrir hans hönd á hvaöa •krifstofu sem er, Bkyldur. — Sex mánaöa á- búö á ári og ræktun á landinu f fcrjú ár, ILandnemi má þó búa á ; landi innan 9 milna frá heimilis- réttarlandinu, og ekki er minna en 80 ekrur og er eignar og ábúöar- |örö hans, eöa fööur, móÖur, son- ar, dóttur bróöur eöa systur hans. 1 vissum héruöum hefir landnem- (nn, sem fullnægt hefir landtöku akyldum sínum, forkaupsrétt (pre- emption) að sectionarfjóröungi á- löstum viö land sitt. Verö $3.00 ekran. S k y 1 d u r :—Veröur aö ■itja 0 mánuöi af ári á landinu i • ár frá því er heimilisréttarlandiö var tekiö (aö þeim tíma meötöld- nm, er til þess þarf aö ná eignar- bréfi á heimilisréttarlandinu), og 60 ekrur verður aö yrkja auk- reitia, Landtökumaöur, sem hefir þegar notaö heimilisrétt sinn og getur akki náö forkaupsrétti (pre-emtion K landi, getur keypt heimilisréttar- land f sérstökum héruöum. VerÖ •3.00 ekran. Skyldur : Veröiö a8 •Hja 6 mánuBi á landinu á ári f Ikr og rækta 60 ekrur, reisa h'ús, $300.00 vfröi. W.W.COll, Deputy Minister of the Interior, CONCERT OG S0CIAL verðnr haldið f Fyrstu Lútersku Kyrkjunni, á horninn Sherbrooke og Bannatyne Þriðjudagskvöldið, 10. Feb. 1914 Söngflokkurinn hefir æft vel valin lög, bæði islenzk og ensk eftir Sveinbjörnsson, Linblatt, Kruezer, Mozart, Balf og fleiri. Octette Fiðluspil Soprano Solos Soprano og Baritone Duet Baritone Solo Organ Tvö lög— Soprano Mrs. Hall, Mrs.'A. Johnson; Alto, Mrs. T. H. Johnson, Miss Hermann; Tenors, Messrs. T. H. Johnson, A. Albert; Basses, Messrs. A. .Tohnson, H. Thorólfsson Theo. Arnason Mrs. Hall. Mrs. Hall og Mr. Thorolfsson H. Thorolfsson. S. K. Hall. Fólk utan úr landi er beðið að muna eftir þvf að koma f tfma fyrir 10. Feb. Allir velkomnir. Veitingar á eftir. Aðgöngumiðar 50c. Hérertækifæri yðar Kaup borgað meOan þér lærið rakara iOn I Moler 8kólum. Vér kennum rakara iön til fnllnustu A 2 mónuOum, Vinna til staöar þegar þér oriö fullnuma, eOa þér getiö byrjað sjálfir. Miki' eftir- snurn eftir Moler rökum meö diplomas. Variö yöur á eftirlfkingum, Komiö eöa skrifiö eftir Moler Catalogue. Hárskuröur rakstnr ókeypis upp á lofti kl. 9 f. h. til 4 é. h. Winnipeg skrifstofa horni KING & PACIFIC Regina skrifstofa 1709 BR0AD ST. HERBERGI Björt, rúiugóð, pægileg fást altaf með þvi að koma til vor City Rooming and Rental Bureau Offlce open 9 a.m. to 9 p on. Phone M. 5670 318 Mclntyre Blk. I l l t I I I1 I IIM-KH- Sherwin - WiIIiams •; P AINT fyrir alskonar húsmálningu. Prýðingar-tfmi nálgast nú. *; • • Dáiftið af Sherwin-Williams *. ; * húsmáli getur prýtt húeið yð- • • '.'. ar utanoginnan. — Brúkið ’’ • • ekker annað mál en þetta. — t« S.-W. húsmálið málar mest, ** endist lengur, og er áferðar- .. fegurra en nokkurt annað hús • • T mál sem búið er til. — Komið * 1 inn og skoðið iitarspjaldið. — • • | CAMERON & CARSCADDEN QUALITY HARDWARE Wynyard, - Sask. fr-I-I-I-I-I-H-I-I-I-H-I-H-H-l.-l-'H' Kaupið Heimskringlu! Brynjólfur Þorláksson. Hingaö kom til bæjarins 15. þ. m. Brynjólfur þorláksson, organ- leikari frá Rcykjavík, og ínun ætla aö setjast hcr aö. Fárra, sem aö heiman hafa fariö hingað vestur, mun meir hafa veriö saknaö en Brynjólfs, pg fáir liing- aö komnir lueiman að boönir jafn einlæglega velkomnir. Margir landar hcr vestra þekkja Brynjólf, og all-flestir kannast við hann, eöa bafa heyrt hans getið, þó ekki sé fyrir annaö en “Organ- tónana” hans, sem til cru hér því nær á hverju íslenzku heimili. Og þeim, sem unna söng- og liljóm- list og þckkja Brynjólf og starf hans í þarfir hljómlistarinnar á íslandi, dylst ekki, hver ávirining- ur þaö er þjóöflokksbroti voru hér vestra, aö fá hann hingaö og fá að njóta hæfileika hans. Um þaö levti, sem Brynjólfur var aö leggja á stað aö heiman, var hans minst mjög hlýlegia í öll- um Reykjavíkur blööunum og lion- um þakkað starf hans. Einu þeirra farast þannig orö meöal annars (Morgunhl.) : “.... Háns (Brynj.) verður eflaust saknað af öllum sönglista-vinum þessa lands, og vér getu'm eigi neitaÖ, aö oss virö- ist, sem hljómlistar-lif vort stígi eitt skrcf niður á við, er vér missum Brynjólf. ... Hann hefir ætíð veriö vakandi fyrir því, sem fagurt er og göfugt í sönglistinni, og unniö meira í bennar þarfir en flestir núlifandi íslendingar.”. EkkeTt er hér ofsagt. Eftir Brynj- ólf liggur mikiö og vel unniö starf heima á íslandi. Hann braust í því á unga aldri, aö afla sér söng- fræðimentunar, fyrst heima fyrir, en síðan hjá ágætis kennurum er- lendis. Hann átti viö þröngan kost að búa, en áhuginn og ástin á hljómlistinni har hann áfram, — og svo langt, að enginn Islending- ur mun honum jafnsnjall organ- leikari. þegar hann kom heim úr utanförinni, tók ltann aö fást viö söng- og orgelkenslu, og hefir hann fengist viö það jafnan síöan, og árangurinn af því starfi hans er sönglistinni á íslandi ómetan- legnr. Til lians sóttu menn úr öll- um héruðumj landsins, og mun liann t. d. hafa kent allflcsttim kyrkjuorganistum á landinu. — Söngflokk hafði hann oftast nær undir höndttm, og þótti afbragðs söngstjóri. Hann er sérstaklega smekkvís og hefir einstakt lag á> því, aö, samæfa sundurleitar radd- ir og temja. Hanu safnaði t.d. að sér hóp unglinga og myndaöi meö þeim söngflokk, er hatm hélt sam- an all-lengi, og ertt nú margir þeir, sem þar nutu leiðsagnar hans, orðnir hinir ágætustu söngmenn. Ednnig stofnaöi hann og stjórn- aði karlakór, som nefndist “Kátir piltar”, og þótti hinn bezti söng- flokkur, sem til ltafði heyrst i Reykjavik. Dómkyrkju organisti var hann t Reykjavík í 9 ár viÖ góöan orö- stír, og er hann sagði starfinu ití sér, var honutn send áskorun, und- irskrifitð af fjölda manns, ttm aö halda því áfram. En þá íiaföi hann ákveðiö að fara fiingaÖ vest- ur, og ætti þaÖ að verða honttm til góðs, og landar ltans hér aö meta hæfdeika lialts verðttglega. það, sem Brynjólfue hefir fengiö mest orð á sig fyrir, er það, hver snillingttr hann er að leika á orgel- harmoniutn. — þaö hljóðfæri virð- ist hafa verið haít útundan hér, og mönnum virðist ekki skiljast, að í þáð sé nokkuö varið. En skemtilegra heimilishljóðfæri geftir varla, sé þaö vel úr garði gjört og vel mcð það fariö. — Mnn Brynj- ólfur ætla aö efna til hljótnleika innan skamms liér í borginni, og mttn þá meðal annars sýna lis sína á harmonium. Vandkvæöd imtnu þó vera á því, að fá viðeig- andi hljóöfæri hér í borginni. — tííöar mun liann ætla að feröast um íslenzku nýlendurnar í hljóm- leika-erindum, og tná húast við því, aö landar fjölmenni á sam- komtir hans. Hann tnun og hafa hug á því, þegar íram í sækir, að koma hér á góðum, íslenzkum söngflokk, og hygg ég. aö þaö muni margan gleöja, og að marg- ir verði til þess að veita til þess liösinni sitt. Theodor Árnason. T . OKUÐ TILBOD sendist und- irrituðum méð yfirskriftinni : “Til- boö til að smíöa' fimtán þumlunga Hydraulic Self-Propelling Steel Suction Dredge”. Og verður til- boöutn þessttm veitt móttaka á skrifstofu þessari þaitgað til kl. 4 e. m. á þriðjudaginn 3. dag marz- mánaðar 1914. Uppdrættir, nákvæm tilgreinin - einstakra parta og samningform, einnig form fyrir tilboðum, geta) menn fengiö aö sjá í þessari stjórn ardeild og á skriístofum T. H. Scliwitzer, Esq., Mech. Superin- tendent, Bieks Building, Ottawa, Ont,; T- L. Nelson, Esq., Supt. of Dredges, Vancouver, B.C.; T- S. MacLachlan, Esq., District Kngin- eer, Victoria, B.C.‘ C. C. Worsfold, Esq., District Engineer, New-West- minster, B.C.; T- G. Sing, Esq., District Engineer, Toronto, Ont.1; Collectors of Customs at Kingston and Collingwood, Ont., and A. E. Dubuc, Esq., District Engineer, Montreal, Quebec. En kunnugt gjörist þaö öllum, sem tilboð leggja fram, að tilboö þeirra verða ekki tekin til greina, nema þau séu rituð og gjörð á hin prentuðu eyðublöð, sem til þess eru aetluð, og séu eiginnöín •þeirra undirskrifuð, iðn þeirra og bústaður. En séu tilboðin frá fé- lögum, þá veröur hver og einn einasti íélagsmiaöur aö skrHa und- ir sitt eigið nafn, iön eður starf og bústað. •Ö— Hverju tilboði verður að fylgja viðurkend peninga-ávísun á lög- giltan banka, borganleg til Honor- ahle Minister of Pubíic Works, og jafngildi 10 prósent af upphæð- inni. og sé því fyrir gjört, ef fram- bjóðandi neitar að gjöra verk- samninga, ]>egar hann er kvaddur til þess, eða vanrækir aö fullgjöra verkið, sem um er satnið. Verði íramboðið ekki þegið, verðnr ávís- aninni skilað aftur. Deildin skuldbindur sig ékki til að þiggja lægsta eða nokkurt til- boð. Eftir skipun R. C. DESROCHERS, Secretary. Department of Public Works, Ott-awa, 20. jan. 1914. EINA ISLENZKA HÚÐABÚÐIN I WINNIPEG Kaupa og verzla með húðir, gærur, og allar tegundir af dýraskinnum, mark aðs gengum. Líka með ulí og Seneoa Roote, m.fl. Borgar bæðs<a verð. fljót afgreiðsla. J. Henderson & Co. Phone Garry 2590 236 King St., Winnipeg Sérstök tilsögn í verzlunarfræði Hjá Hr. R. H. Flewelliug, fyrverandi yfir kennara í verzlunardeild Success Business College. Nemendur taki fljótum framförum. Agætt tækifæri fyrir þá sem vil]a fullkomna sig i ensku máli. Eftir frekari upp- lysingum skrifið eða komið að sj& mig að filfi AVENUE BLOCK. :: :: :: :: R. H. Flewelling, Skólastjóri AUT0M0BILE LIVERY wsr PHONE MAIN 1486 Nýir Autos.l Gætnir keirsiumen. Sæti fyrir 5 og 7 mans. J. EINARSON, EIGANDI Sérstakur verðlisti þegar langt er farið, eða þegar um giftingar er að ræða. A. P. Cederqui&t Ladies’ <& Gentlemens’ Tailor Nú er tíminn að panta vor klæðnaði Phonc Main 496t 201 Builders Exchange Portage & Hargraue Winnipeg ti n Office 221 Bannatyne. Phones Gakry 710 74lf .tND 742 Sérstakt Jóla-goðgæti Bollinger kampavin, búið til 1900. Kampavín búið til 1898, 1900, 1904 1906. Veuve Amiot í tuga körfum 2, 3, 4, 6 flöskur í hverri. Sjerrí, 106 ára gamalt, búið til 1807. Ágætt kampavjn, Clandon & Co. 83ára, 1830. Ágætt kampavín, Claudon & Co. 55 ára 1858. Gamalt portvín búið til 1870 Leon Violiand, Burgundies. búið til 1898-1904. Gaden & Klipsch> Bordeaux, rauðvín. Ed. Saarbach & Co.. Rínur og Moselle vín. VVilliam Fould, skoskt vrn. Bavarian Mnnieb bjór. Bohemian Pilsner bjór Golden Grain Belt bjór. Richard Beliveau Co. Ltd. Stofnað 1880 Importers of Wines, Spirits and Cigars Phone M 5762, 5763 330 Main St SENDIÐ KORN YÐAR TIL VOR. F&ið bestan árangur Vér gefum góða fyrirfram borguu. Vér borgum hæsta verð. Vér fáum bestu flokknn. Meðmæleudur; bvaða banki eða peningastofmin sem er Merkið vörnskrá yðar: Advice Peter Jansen & Co. Grain Exchange, Winnipeg, Man. Peter Jansen Company, 314 Grain Exchange. PHONE GARRY 4346 OWEN P. HILL CUSTOM TAILOR Sjáið mig viðvikjandi haustfatnaðinum. Alfatnaður frá $19 og upp. Verk ábyrgst. Eg hreinsa, pressa og gjöri við kvenna og karla klæðnaði. Loðvara gerð sem ný. Opið hvert kveld. 522 NOTRE DAME AVE. ^Phone M. 3357 Res. G. 4172* { G. ARNASON J ^ REAL ESTATE ( ^906 Confederation Life Bldg.4 Dominion Meat Market Bezta kjöt, fiskur og kfötmeti. Vðar pónustu reiðubúinn J. A. BUNN, Kigandi Phone 8. 2607 802 Sargent. Av PRENTUN rita, lögskjala, ritfanga, bóka, sam- komumiða, nafnspjalda, osfrv. Fæst nú á prentstniðju “ Ileimskringlu”. Það háfa verið keypt ný áhöld og vélar svo allt þetta verk getnr nú verið vel og vandlega af hendi leyst. Oll “ Job Printing” hverju nafni -sem nefnist er nú gjörð, og verkið ábyrgst, Fólk sem þarfnaðist fyrir prentun af einhverju tagi utan af landshygðinni ætti að senda pan- tanir sfnar til blaðsins. Skal verða vel og sanngjarn- lega við það breytt og því sett allt á rýmilegu verði. Einnig veitir skrifstofa blaðsins viltöku pöntunum á pappfr, ritföngum, (óprentuðum) og öllu sem að bók- bandi lýtnr, og afgreiðir það fljótt og vel. Er það gjört til hægðarauka fyrir fólk, er ]>& ekki hoíir til annnra að leita. En allri þessháttar pöntun verða peningar að fylgja. Sendið peninga, pantanir og ávfsanir til: The Viking Press LIMITEO P.O. BOX 3171 Winnipeg, Man.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.