Heimskringla - 19.03.1914, Side 1

Heimskringla - 19.03.1914, Side 1
j «IFT1N<3AI,BVPI8-| VKL.(JEKmíK KKl.F 8KLD | MiTlJR (iIiAKTUK Tb. Johnson Watchmaker, J eweler & Optician Allar vidgerðir tíjótt og vel af hendi leystar 248 Main jStreet Phoae Maln 6606 WINNIPBÖ, MAN , ♦ --------------------------------- ♦ :--------♦ F.ti3 t !i ,-itr uin ] PEACE RIVER HÉRAÐIÐ og DUNVEGAN framtíðar hofuðból héraðsÍDa HALLDORSON REALTY CO 710 tlrlntyre Itlnck Fhone Main 2844 WINNIPBO MAN ------------------------------ XXVIII. ÁR. WINNIPEG,IMANITOBA, FIMTUDAGINN, 19. MARZ 1914. Nr. 25 Stjórnin heimtarj full- næg.jandi tryggingu. Ottawa, 12. marz : Canadiaii Northern félagiö er i hálfgeröri khpu núna út aif fullnægjandi trygg ingu fyrir lám því, sem þaö vill tá stjórnina til að ábyrgjast. — Stjórnin, sem nú er viö völdin, lætnr ekkert þokast, og segist hún ekkert hjálpa, ef félagiö komi ekki meö ftillnægjandi tryggingu fyrir allri skuldinni. þetta hefir hún aagt þeim MaKenzie og Mann. J>ó að þeir geti ekki eöa vilji ekki setja persónulegar eignir sínar í ▼eð, þá ætla menn, aö þeir hafi hluti.í öörum félögum, sem stjórn ia mnndi taku gilda. Kn þeir eru aú svo þurfandi peninganna, aö þeir aö líkindum veröa aö gjöra sem stjórain vill. Ritt skilyrðiö, sem stjórndn set- tir, og sagrt er, að þeir muni gasga aö, er þaö, aÖ leyfa stjóra- tnni aö hafia yfirumsjón meö þvi, hvar pening-umim skuli variö, og hve miklu. Og er þá komiö í veg fcrrir gruninn, sem á hefir legið rnn liöinn tíma, aö kostnaður hafi ▼«05 óþarflegur. 1 stjórnarflokknum sjálfum eru þeir einlægt að veröa fleiri og iBeiri, sem krefjast þess, aö rann- sakaöur sé hagur og alt ástand brautar þessarar (C.N.R.), reynd- ar ekkt beint opinberlega, því að þaö kynni aö valda jbrantinni stór- wm skaöa, heldnr skyldu gjöra þaö brezkir járnbrau tamenn, sem Særir væru, og væru vandaðir og þektir, svo aö alþýöa gæti trúað orðmn |>eirra. En þó er það á móti þessu, að það gæti valdiö töf á bratitarlaigning þetta áriö. Kn eitthvaö þarf að gjöra og stjórnin heimtar skýrar og á- kveönar skýrslur um hag brautar þessafar og alt ástand. A peningamarkajöintmi er hagur brautarinnar óviss og óákveðinn, og gjörir þaö marga peninga- aojetiiulia lirædda og rap-a, <>g spill- ir stórlegaj lánstrausti Canada. Koma stöðugt fyrirspurnir frá New York, Philadelphia, I/ondon, París, Amsterdam og Berlin, og *Jt bendir þaö á, hve mikla þýö- M*gu menn leggja í þetta, og hve ▼iökvæunir peningatnenmrntr eru í þessutn sökum. Meöan engin breyting kemur á þetta, og grunur þessi liggur á Transcontinental brautinni, verða mettn tregir að lána móti canad- lakum verðbrcfum, eöa veita snönnum og félögum hér lán aö *ýju, og aftrar þaö mönnum frá, að leggja peninga í fyrirtæki í Canada. Nú eru embættismetm C.N.R. brautarinnar hér á ferðintii í Ot- tæwa. Og um nokkra daga voru þeir sem mýflugur í kringum þingmennina of í þinghúsinu. Kn svo fóru þeir að fækka, og mmiu þeir hafa frétt, að úti væri sú tið, að veiða þingmenn meö mútum, og svo hitt, að það mundi sízt bæta fyrir málum þeirra, aö hedl- ir hópar þeirra væru að ’ troöast tm byggingar stjórnarinnar. En nú hefir Sir William McKen- »ie lagt mál félagsins fyrir ráöa- aeytið. Og stjczrnin vill gjarnan fá máli ]>essu til lykta ráðið. þv’ að þetta ástalnd, sem nú er, srfnllir fyrir lánstrausti þjóöarinnar, og tefur fyrir byggingu brautanna í Norðvesturlandinu þetta áirið. Svo eru hér frá Saskatchewan stjórn- inni þeir McNab og Bell, og sýnir það, hve stjórnimii þar er ant um mál þessi. Saskatchewan hefir litl- ar tekjur og er í skuldaflækjum ▼tö C.N.R. Og komi eitthvað fyr- ir C.N.R., þá getur Saskatchewan vel orðið gjaldþrota. Tollækkun á verkfærum bænda og vélum. J>að er ætlan manna, að í fjár- málaraíðu sinni í þessum mánuði mnni Hon. W. White halda fram verulegri lækkttn á tolli á vélum og verkfærum bænda. Sem stend- «r <»eta menn ekki sagt iheö vissn, hvaið mikið það verður, en búist er við, að tollur á sláttuvélum (reapers and mowers) verði færð- *r úr prósent niður i 10 pró- sent, og tilsvarandi toll-lækkun verði pjörð á öðrum verkfærum. Sumir fylgjendur stjóraarinnar ern fulltrua um það, að tollur 4 verkfærum bænda muni færöur niöur i 10 prósent. En hvajð sem þaö svo veröur, þá er víst, aö það veröur svo um munar, og í satnkvætnm við stefnu Conserva- tíva, er þeir voru andstæðingar hinnar liberölu stjórnar áður fyrri — þvi aö þá vildti þeir lækka toll- inn etns og hægt væri, án þess nð fara illa meö félög þau, er hluti þcssa smíöa í Canada. Hún er mjög eftirtektaverð — sagati þessa máls : þegar Liberal flokkurinn komst til valda 1896, þá skuldbundu þeir sig til þess, aö láta bændur í Can- ada fá verkfæri öll tollíri. F.n í ellefu ár glejTndtt þeir þessu lof- oröi, alt þangaö til áriö 1907. Og jafnvel, eftir nllan þenna langa tíma, gátu þcir ekki fengist til, aö íæra tollinn niöur meira en í 17tý prósent úr 20 prósent. Og þessi tiiönrfærsla var í rauninni engin, því að jafnframt henni hækkaði veröáætlun verkfæranna. T>au voru þá metin dýrari. þessi tollírelsis-stjórnarflokkur gjöröi svo ekkert, þangað til árið 1911. þá kom gagnskiftasamnihgurinn fyrirhngaði með lækkun niður í 15 prósent. — Og vissulega höfðu þá Liberalar tækifæri, að efna nú kosningai-loforðin og skuldbinding- arnar, því að Randaríkjamenn buðu þeim verkfærin alveg tollfrí. Kn Hon. Mr. Fielding þvertók fyr- ir að þiggja þaö, og sagði, að það skaðaði svo mikið félögdn í Can- ada, sem fengjust við smíði véla þessara. Kn síðan Liberal flokknum vat velt úr stjórnarsessi, þá lemjast þeir um með toll-afnám á verk- færum, sem þeir hátíðlega lofuðu 1906, gleymdu svo þægilega þang- að til 1907 og neituðu alveg að þi'wi-a 19n. þegar Conservatívar hófu hina pólitisku stefnu sina, var tollurinn 35 prósent á verkfærum bænda. En stefna þeirra var sú, að lækka tollinn undir eins og íélögin, sem smíðuðu verkfærin, yrðu sterkari o<r fær um aö þola samkepnina. þegar þeir gáfti upp stjórnina árið 1896, var tollurmn komiim niðtir í 20 prósent. Og seinustu árin núna, sem jieir vortt amdstæðingar Lib- eral stjórnarinnar, héldu þeir fram meiri lækkun. Og nú er það i al- mæli, að jæir mtmi efna þaö. — Búist við lækkuniu komi intian fárra vikna. Það hryggir oss, það hryggir oss svo sáran. í laugardagsblaði Free Press 14. þ.m. afsakar blaöið )>aö með fögr- um og viöeigandi oröttm, að l>aö skyldi hafa ritaö daginn áöur um Hagel og Westlake málin iréttir í blaðið, og bent á ósamræmi í framburöi vitnanna, og slett sér þar fram í verksvið dcjmarains. En nú segja þeir, að þetta, sem ritað var, hafi verið heimildar'- láust, ástæðulaust og með öllu ótilhlýðilegt. Skellir svo skuldinni á aumingja fréttaritarann, að hann skuli hafa veriö svo viti þorrinn og smekk sneiddur og sómatilfinningu rúinn, aö hann skuli hafa dirfst að láta annað eins úr penna renna. t Já, þaö hryggir þá svo sárlega, blessaða mennina. írsku málin. 1 mörg árin haíal þau staðið yf- ir síðan á dögum þeirra Glad- stones og Parnells, og eiginlega löngu áöur. þaö var “home rule’’ — sjálfstjórn — sem þá vantaöd írana. En jarlarair og lávaröarn- ir héldu taumunum og vtldu ekki hleypa þeim á sprettinn. Nú um lengri tíma hefir Englaods-stjórn viljað veita þeim bæn sina. En þar er þingbundin stjórn, og liefir aldrei verið hægt að fá tnálinu framgengt. Meiri hluti írai er katólskur. En noröantil á Irlandi, I héraöi því, er Ulster kallast, er mikið af pró- testöntum, tæp 800,000. En þeir eru hræddir við það, ef að hinir katólsku Irar ná völdttm ölium, sem augsýhilega yrði, ef þing 4 írlandi fjallaði um mál þeirra og atkvæði réðu. Halda þeir, að kat- ólskir myndu þröngva kosti sín- um í trúmálum og hefta framför þeirra í mentamálum, og kjósa þvi helzt, að vera alveg viöskila löndum sínum og kynbræðrum, en hafa sæti og mötuneyti með Eng- lendingum. í héraðinu Ulster á írlandi eru a-ls 9 sveitir, og eru 5 þeirra rnest- megnis bygöar af katólskum, en 4 af prótestöntum. I öllu Ulster eru : Prótestantar ........ 886,330 Kaþólskir .......... 690,134 Er því mei^ihlutinn prótestant- ar. En í hi^ium 4 sýslum ,(Coun- ties) prótestanta, er flokkunum þannig skipað : Kat. Prót. Alls % % Down ... 31.6 68.4 304,589 Antrim ...... 20.3 79.7 580,811 Derry ....... 41.4 58.6 140,621 Armagh...... 45.3 54.7 119,625 I þessum 4 sýslum eru því 89 prósent af öllum prótestöntum t Ulster, eður 794,274 af 886,333. þetta skilur þá írana. þessir prótestantar sjá, aö þeir verða í miklum minnihluta, ef þeir lenda saman við alla hina katólsku lra. þeir treysta þeirn ekki og vilja ekki beygja sig undir hæla Jteirra. Stjómin enska vill gjöra alt, sem hún mögulega getur til geös írum. En svo strandar 4 flokka- drættdnum bæði á Ettglandi og Irlandi. Lávörðttnum ensku hefir verið hótað hörðu, að taka af þeim efri málstoíuna, ef þeir vildu ekki/ veita írttm sjálfstæöi. Og svo koma nú írar sjálfir þarna í Ulster, og heita að gjöra upp- reist, ef þeim veröi slengt samajn við landa sína. Og er lávarður Carson, prótestanti og íri, fyrir þeim, raikilhæfur maður. Hafa ír- ar ætlað hann tál foringja, ef i ilt færi, og hafa þeir haft heræf- ingar orr snfttað vopnum til að vera viðbúftir. A }>etta hcfir allur hetmurinn starað, nema íslendingar. þeir vita ckkert utn það, og erit þetta þó frændur þeirra og trúbræður, sem þarna vilja verja atidlegt frelsi sitt. Stjórn sú, sem nú er við völd á Knglandi, reynir alt, hvaö húu getur, til að koma málum þessum í gott horf. Og eftir tnargar til- raunir til sátta og friðar, slakar Asquith svo til. að hantt veitir ír- um fult frelsi og sjálfstæði, en gef- ur hinum prótestantisku írum í Ulster þann kost, að þeir géti greitt atkvæði um það, hvort þeir vilji vera með himim katólsku Ir- mn eða Englendingum. þenna kost "Tta l>eir valið utn í sex ár. þykir mörgum stjórnin hafi far- iö þar svo langt, sem henni var mögulegt. En Unionistar, sem nú eru andstæðdngar stjórnarinnar, vilja enga sjálfstjórn vcita írum, og andmælti því foringi jæirra, Bonar I,aw, Asquith, er halttn bar málin fram í þingimi.' Sir Edward Carson var þó miklu mvkri í mál- um og nær samkomulagi, og er hatin 1 ó ákafamaður mesti og ó- fvrirleitmn. Við þetta sittir, en vel er boðið. íslandsmál í dönskum blöðum. Knútur Berlín ritar í blaðið Köbenhavu nýlega um bók Bjama Jónssonar frá Vogi : ‘Aldarhvörf. Ncfnir hann greinina : “Kílarfrið- urinn frá íslenzku sjónarmiði’’. — Rkki re>ttir hann að hnekkja kenn- ingum bókarinnar með nokkrum gagnrökum, en huggar sig við, að ekki verði tekið mark á því, sem “Bjarni frá Vogur’* segí! ! Að eins klykkir prófessorinn út með æsing- arorðum til Dana gegn Islending- ttm, eins og hans er vamdi. Danska blaðið Hovedstade’i vit- ir mjög skrif Kn. Berlíns, scgir að þessi skrif hans um ísienzk mál tvisvar f viku í dönskum blöðnm spilli mjög um samkomulagshorf- ur milli tslendinga og Daua. TTaim sé áreáðattlega sá maðurinn, er danskra matma mest stjrðji að því bezt að skilja hugi þjóðanna. Auk J>ess, er haun hffir ritað geon oss, hefir hann talað aH- fjandsamega gegn oss í “Félagi ungra hægrima'nna" og f félagi "frjálslynds æskulýðs". það yrði alt of langt mál, að rekja allan feril hans og vaðal í dönskum blöðum, enda litið á að græða. Vísir vill þó geta sérstaklega um umræðuraar í hinu síðamefnda fé- lagi um mál vor, og er frásögnin hér tekin eftir blaðinu Berl. Tid. I>ar segir svo : “Á fundi, er "Félag frjálslynds æskulýðs" hafði boðiö mönnum á, var prófessor dr. jur. Knútur Ber- lin viðstaddur, til þess að hefja máls á móti því hinu íslenzka, er nú er mest um rætt. Fvrirlestur hans var, etns og á fundi í “Félagi ungra ltægri- manna" rétt áður, söguleg lýsing á skilnaðar viðleitninni og að- finsla við helztu ráðandi stjórn- málamenn Dana. Taldi prófessor- inn þá vera alt of auðtrúa, meir en ráðandi stjómmálamenn hefðu leyfi til, þar sem þeir, eftir fram- komti Haísteins í fánamálinu, tryðu enn 4 hollustu þessa mattns við Danmörku. R:eðumaður kvaðst ekki furða sig á því, þótt í Danmörku létu raddir til sín hevra, er segðu : “það er bezt, að binda enda 4 ]>etta alt! ” Hann kvaðst fagna þessum röddum, jafnvel þó hann áliti, að skilnaður væri ekki enn tímnbær, því þær bæru vott um ást á fánanum. “]>að er úti um þá þjóð, er lætur fánann falla, fyrst á Islandi, og svo ef til vill á Færeyjum á eftir. En hitt er tímabært, að ræða tim skilnað. Alvarlega verðttr að thuga, hvort vér eigum heldur að skilja i tíma, en að hörfa nndan skref af skrefi, svo oss verði að lokutn sparkað burt sem valdlansum valdhafa. þ'á verða lokareikningarnir ekki að eifls til skaða heldur og til skammar Dönum. Vér verðum að hafa það Hugfast, að Færeyiflgar geta ef til vill fetað í fótspor ts- lettdinga, þar sem l>egar er nor- rænn undirróður". Umræður um málið stóðu'langt fram yfir miðnætti og nrðu stund- um allheitar. Meðal annara tók þátt í þeim Paul Viale forstjóri. (Blaðið Köbenhavn nefnir hann “Premierlöjtenant"). Hann and- madti Berlín prófessor mjög ein- dregið og hélt þvi fram. aö stöðu tslcndinga gagnvart Danmörku mætti jafna til stöðu Sttðiir-Jóta gagnvart þýzkalandi. Og þegar Daiiir heimttiðu viðurkendain rétt S iður-Tóta, vrðu þeir líka sjálfir T.o ciðurketina téttmætár kröfttr íslendinga. Síðar talaði islenzki rithöfund- urinn Jónas Guðlatigsson og taTdi ummæli Berlins prófessors lögfræð- islega sparðatinslu. Hagkvæmri skjpun væri nauðsynlegra að koma á sambandið milli íslendinga og Dama, en að vera að sökkva sér.í þref og þjark. Hann sagði, að ís- lenzk alþýða hefði alt af viljað hafa gott samkomulag við Dan- mörku. (I blaðinu Köbenhavn er haft eftir hontim, “að íslenzkri al- þvðu hefði aldrei dottið í hug, að skilja við Dani”.). Jens Söretisen fólksþingismaöur var 4 skoðun Berlíns, og kvaðilla farið, að fánamálinu lvefði verið ráðið til lykta á bak við ríkis- þing Dana. Ilamn vonaði, að slíkt og þvilíkt kænvi aldrei oftar fvrir, og kvaðst reiða sig á, að ríkis- lyinvsmenn að minsta kosti gætu haft áhrif 4, hver yröi g'erð hins íslenzka fána. Mairgir töluðu aðrir, og var fundttrinn hinn fjörugasti. (Blaðið Köbenltavn getur þess, að Suður-Jóti nokkur, eand. jur. Poulsen, liafi andmælt Vialé, þeim, er bezt inælti í garð tslendinga. Hantt kvað Viale geta með sama rétti líkt íslendingum við Hotten- totta sem við Suður-Jóta. ITann kvað íslendinga revna með rang- snúnum skýringum í sambandslög- um þeim, er nú væru mdlli Islend- itt'ga og Dana, að búa til ríkisrétt- ar-ástand, er aldrei gæti staðist). Vfsir. Hluthafafundur Viking Press, Ltd. Hluthafar VIKING PRESS, LTD., eru boðaðir til fundar, sem haldinn verðnr á skrifstofn Heimskringlu, að 729 Sher- brooke St. Þriðjudaginn 31. Marz 1914, kl. 8 e.h. Winnipeg, 18 Marz, 1914 //. M. HANNESSON, forseti J. B. SKAPTASON, rítarí Mjölið sem gerir brauðgjörðina létta Heppnin 6 b’ikkunardeginnni er nærri •mgöngu ko:niu undir , hví. hvaða mjöl ptí uotar. Hinar beztu raatreiðdukonur hafa “' orðið hess vísari að t>að er ómögulegt að gera gott brauð úr rajöli. sem hær geta ekki treyst. En noti hær Ogilvie’s Royal Housebold Flour þá lukkaet hað æflnlega. bað er jafngott í brauð, kökur og allar togundir hrauði sern bakast skuln. The Ogilvie’s Flour Mills Co , Ltd ___ J Medicine Hat, Winnipeg, Kort William, Montrea my .minii iii I DOlAi dOWK9U> Sýning í 1. þætti “LÉNHARDUR FOGETl" "Því beitir þú ekki vopninu"-GuSný á Selfossi gengur á milli Eysteins og Magnusar. Ur bænuni Fyrir hvem vár skrifað ? Hr. B. L. Baldvvinson fékk bréf frá inntlytjenda stofunni í Quebec, þar sem hann er beðinn að senda nafn og áritan mannsins, er bann skrifaði bréfið fyrir til innílytjenda stofunnar, þann 25. febr. sl., við- víkjandi Jóhanni Sigurðssyni vænt anlegum frá Islandi. Nafnið og á- ritanin lrefir glatast, og er sá, seati skrifað var fyrir, beðinn að gefa sig fraim við Mr. Raldwinson hið allra fyrsta. I listanum frá fundinum 6. jan. sl. hefir eitt nafn mlsprentast/þar er Bjarni T. Jónasson, en átti að vera Bjarni D. Johnson með 200 kr. hlut í Eimskipafélagi tslands. Hins vegjitr hefir og fallið úr list- anttm þamt 19. febr. sl.nafn Björns Jónssonar í Churchbridge, sem rit- aði sig fyrir 100 krónum í félag- inu í janúar sl., og borgaði þá fjórðtmg þeirrar upphæðar. B. L. B. Félagið “þjóðernið" á Winnipeg Beach hafði samkomu að kveldi 13. marz og hafði þar til sýnis bók Vilhjálms Stefánssonar ‘‘My life with the Eskimo", sem nýlega er kotnin út á ensktt. Fhitti hr. Jón Kernested þar tölu ttm efni !>ókarinnar og starf Vilhjálms í þarfir vfsindanna norður f íshais- bygðum, einkttm fund hinna ljós- hærðtt Skrælingja (blond Eski- mos), og þótti að gótð skemtttn.— Auk þess var söngur og upplesttir, tombola og dans, sem stóð fram undir morgttn. Fór samkoman fram í Lundi, i kvenfélagshúsinu ]>a)r, um mflu fyrir norðan Beach. Mrs. E. G. Gillies, 199 Lorne st., Vanconver, er verið hefir hér í bæmtm í kvnnisför hjá systur sinni, Mrs. J. B. Skaptason og móðttr ]>eirra, Mrs. S. Simmons, — lagði af stað heimleiðis 4 þriðjudaginn var. Skilnaðarsam- sæti hélt Mrs. J. B. Skaptason henni á fimtudaginn 12 þ.m., og voru um 30 vinir og skvldtnenni að boðinu. Ný lækningaraðferð viS tæringu. Skrifað frá London 14. janúar : Margt og mikið er um tæringuna sagt og hver um þveran annan kemur með nýja lækningaaðferö, sem á að vera alveg óbrigðul við henni. En nú skal geta hinnar sið- ustn, og er nppi fótur og fit 4 kotium sem körlurn út af uppgötv- un þeirri. En það er hvorki meira né minna, en að skera sjúklingana UPP og taka spotta all langan úr görnum þeirra og sauma svo sam- an endana. þetta var reynt á Guvs spítala í Lundúmtm á barni einu, sem að dauða var komið af beintæringu, og hepnaðist svo vel, að barnið lifði og náði heilsu aft- ur eftir nokkrar vikur. Svo gengur sagan, að þetta hafi reynt verið á fleirum og að góðu komið. Er þetta bygt á kenningu Metchnikoffs hins rússneska læknis í París. En kenning hans er sú, að bakteríur og óþverri allskonar hlaðist upp svo og hnoðist saman í görnunum, að likaminn geti með engu móti losast við það, og þarna margfaldist það dag frá degi, úldni og rotni og verðd af eiturblöndur og illkvikindi, sem þaðan breiðist út unt líkamann og verði orsök að óteljandi kvillum og sjúkdómum, og einhver helzti þeirra sé tæringin. Má mt margur maðurinn verða hræddur um garnarspottann sinn. Botnlanginn hefir nú um nokkur ár ékki friðhelgur verið, og nú fara garnirnar sömu leið. En væri það nú ekki ráðlegt, að menn reytidu dálítið að forðast, að hella þessu sulli í síg, eða neyta fæðu þeirrar, sem þetta kviknar af, svo að ekki þyrfti til skurðar að koma ? En náttúrlega er hver sjálfráður um það. Lénharður fógeti. Allir hafa lesið auglýsingarnar um Lénharð fógeta, en máske eru ekki allir ennþá búnir að ákveða, að sjá hantt leikinn. það má ekki dragast úr þessu, — því nú verður hann leikinn í þess- ari viku, miðvikndag og fimtudag. Með leiknum þarf ekki að mæla, — hann mælir með sér sjálfur við alla, sem hafa lesið hann. Nafn höfundarins er vel kunnugt öllum Islendingum. Einar Iljörleifsson er einn hinn lang-bezt þekti núlifandi íslenzkur rithöfundur. Og þá er efni leiksins ekki síður, — það er þáttur úr sögu íslenzku þjóðarinn- ar, er kjör hennar voru með bág- astai móti. Komið og sjáiö fræðandt og skemtilegan leik. Komið og sjáið fögur tjöld og glæsilega búninga. Komið og sjáið íslenzka bæi, ís- lenzk fjöll, íslenzka háttu og siði frá liðnum öldum. Komið og lær- ið og skemtið ykkur!

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.