Heimskringla - 19.03.1914, Blaðsíða 2
M > K K i ÍNi O 1„
Thorsteinsson Bros.
Byggja hús. Selja lóðir
Utvejía I4n og eldsíibyr>íðir
li Phone Main 2i)!)2
Room 815-17 Somerset Block
Islands Fréttir.
Þorskur hleypur á land.
Bj
(Eítir Vísi).
Rvík, 10. febrúar.
! 1 sí&astliðnum mánuði bar það
jarni Th. Johnson B.A. j til við Skaftárós, er menn írá mrr-
„ . sveitunum voru að. delveiði við ós-
Cand. jur.
Fasteignasali. Innheimtar. Vá-
trygingar. Umbot5smaSur beztu
lánsfélaga í Canada.
WYNYARD, SASK.
Dr. G. J. Gíslason,
Physician and Snrgeon
18 South 3rd Str., Orand Furkx, N.Dut
Athygli veitt AUQNA, KYHNA
og KVRRKA SJÚKDÓMUM A
SAilT 1NNV0RTJ8 SJOKDÓM
UM og UPP8KURÐI. —
A. S. BARDAL
æl r líkkistur o% annaat nm It*
lar: r, Allur útbúnaöur «4 beartL,
Sn; fremur selur hann aUskonar
mí' nisvarða og legsteána,
813 Nlierbrouke Ntret
Phon* Qarry 2132
Graham, Hannesson & McTavish
LÖGFRÆÐING AR
90t-«OS;CONFEDERATION LIFE BLDG.
WINNIPEG.
Phone Maln 3142
GARLAND & ANDERSON
Arni Anderson E. P (iarland
LÖGFRÆÐINGA R
801 Electric Railway Chambers
PHONE: main 1561.
J. CT. BILDFELL
PASTBIONA5AU.
Unlon Bank Sth.Ploor Nt». ííu
Selnr hás og 160ir, or annaö þar aö lát-
andi. Utvegar peninffaJAn o. fl.
Phone Main 2685
S. A.SICURDSON & CO.
Há.-um skift fyrir lönd o« lönd fyrir hás.
Lén og eld.sábynrö.
Room :
208 Carleton Bldg
Slmi Maii. 4463
COLISEUM
DANS SALUR
Kenzla hvert kvöld 7.80 og 8.15
I lilaugardaga 2.80 _
Kenzlutímabil $2.50
Sérstök tilsögn af óskað er
Gísli Goodman
TINSMIÐUR.
VEKKSTŒÐl;
Cor. Toronto & Nofere Darae.
Phonc
Qarry 2988
nelmllla
(iarry 899
Adams Bros.
Plumbing, Gas & Steam Fitting
Viðgerðun sérstakur
ganmur gefín
588 SHERBR00KE STREET
cor. Sargent
RELIANCE CLEANING
& PRESSING Co.
50S Motre Ikame Avenne
Vér hrcinsura og pressnm klæönaö fyrir
50 cent
Einkunnarorö ; Treystiöoss
Klœöuaöir sóttir heim og skilaö aftur
DR. R. L. HURST
meöiiranr konunglega skurölækuaráösins,
átskrifaöur af koDunglega laBknaskólannm
I London. Sérfræöingur I brjóst og tauga-
veiklun og kvensjákdómum. Skrifstofa 305
Kennedy Building, Portage Ave. ( gagnv-
Eatoas) TaÍ9lmi Main 814. Til viötals Trá
10—12, 3—5, 7—9
Dr. A. Blondal
Office Hours. 2-4 7-8
806 VICTOR STREET
Cor, Notre Dame
Phone Qarry I 186
inn, um 20 samun, að um 80 ríga-
þorskar hlupu þar á lancl, og
urðn taenn að hætta selveiðinui
um stund og taka á móti þorsk-
inum. í sama mund hljóp nokkuð
af þorski á land á öðrum fjcirum
þar í grend. Kkki er óvenjulegt,
að þorskur hlaupi jtarna á land,
ýmist er hann eltir smásýfi eða
ef hvalur hræðir torfuna að landi,
en mjög óvenjulegt er, að land-
hlaupið sé á þessum tíma árs,
vanafega ekki fyrr en í febrúar
eða marz.
— Innbrot var framið í Grjóta-
götu 12, einhverja af siðustu nótt-
um, í útihús, þar sem lítið er utn
gengið, og varö vart við það
fyrst í gærmorgun. Hafði rúða
verið tekin úr og skriðið þar inn.
Engu verulegu var stolið, en alt
brotið og eyðilagt, sem þar var
inni, og átti það dót Magnús ljós-
myndari Gíslason. Myndaplötur og
myndarammar var brotið og bæk-
ur rrfnar sundur og frágangurinn
líkastur því, sem vitlaus maður
hefði verið þar inni. Ska<ðinn mun
vera á annað hundrað kr.
— Hörð útivist var það, seta
Hans austanpóstur Hannesson
fékk á austurleið um daginn. Fór
hann héðan á hádegi fyrra sj.mu-
dajg. Gekk ferðin þrautalaust til
Baldurshaga, en þá tók færð og
veður mjög að versna. Fóru beir
þrír saman tfieð lestina : SigurS-
ur Gíslason, þorvarður sunnan-
póstur Magnússon og Hans. A’.’ir
þaulvanir ferðamenn, sem í finaar
raunir hafai ratað á ferðum sfa
um áður. En svo var hrí^in iujkil
og færðin ill, að þeir héldu, að
þeir kæmist ekki lifandi til næsta
bæjar. Ilvað eftir annað voru þeir
nærri hraktir út í Ilólmsá, eii hun
var uppbólgin, og hefði vel g:!að
orðið þeim öUum aið bana, cf í
henni hefði lent. Eftir fjögra kl,-
stunda hrakninga frá Baldurshaga
náðu þeir loks að Geithálsi, sem
ekki er nema tíu mínútna ferð t
skaplegu færi. Var þá náttmyrk-
| ur komið, og létu þeir þar fyrir-
| beralst um nóttina, þótt heitið
j væri ferðinni til Kolviðarhóls þann
dag. — Hans kom heill á húfi með
austanpóst f gíér kl. 2%. Gekk
; ferðin ólíkt greiðara til baka, cn
j bíða varð hann fjóra daga eftir
Skaptafellssýslupósti á Odda.
— ‘“Apríl” seldi afha sinn í ga-r
í Hull fyrír kr. 8,800.
— Vigfús Sigurðsson, Grænlands
fari, fór með Botníu til Seyðis-
fjarðar í gær. Hann ætlar að
halda þar fyrirlestra ' um Græn-
I landsför sína. Ráðgjörir hann, að
ferðast síðan norður um land og
vestur og halda fyrirlestra víðs-
vegar, svo sem á Húsavík, Akur-
eyri og Sauðárkrók. Heim í átt-
hagá síúa á Sléttu ætlar hann og
að fara í ferð þessari.
11. febrúar.
— Slys í Ólafsvík. 1 gær
var allgott veður í ölafsvík, var
á ajustnorðan, en rauk upp á norð
! an s-einni hluta dags. Höfðu allir
j róið um morguninn, en tveir bát-
j ar fóru í beitifjöru inn í Búlands-
; höfða. Komust allir bátarnir af,
nema annar beitifjöru-báturinn.
Er það hald manna, alð hann hafi
ætlað að hleypa að Brimilsvöll-
um, og aö hann annaðhvort hafi
kollsiglt sig, eða hleypt á sker
uPPi þvi báturinn fanst á hvolft.
Bátur þessi var áttæringur og
j voru 9 menn á honum : Formað-
j ur bórarinn þórðarson (kvæntur
i maður og barnlaus), Jóhaiin þórð-
! arson (bróðir hans, ógiftur),
Helci Guðmundsson (lætur eftir
siv konu og mörg börn), Sigurjón
Sigurðsson skipstj. (giftur, barn-
laus), Kjartan Sigurðsson (bróðir
Sigurjóns), Svcinbjörn Guðmunds-
son (mágur Sigurjóns), Gunnleifur
þorsteinsson, Sigurður Árnason
frá ósi (giftur, barnlaus), Krist-
ján Guðinundsson frá Arnarstapa
(fátækur barnamaður á bezta
aldri). í/íkín voru órekin í morgun
k1. 9%. — (I fyrra varð •einnig
I skiptajú í Ólafsvík, og er því á-
j standið mjög hörmulegt þar, þar
j sem margar konur og fjöldi barna
j hafa. mist einka-aðstoð sína og
I fyrirvimiu. Væri sannarlegt góð-
j verk, að rétta bessn fólki h jálpar-
hönd, ojj er Vísir fiis að veita gjöf
um góðra mannai viðtöku og ráð-
stafa því fé, sem inn kæmi, sam-
T. Bryde verzlunina, er hann hefir
veitt for.stööu, og rektir hana nii
á eigifi spýtur.
— Jón dósent Jónsson siglir
með Botníu á morgun. Er ferð
hans til þess, að rannsaka á skjala
söfntim ýmislegt, er snertir ísland
og islenzk mál. Dvelur liann með-
al annars tim tíma í Lttndúmun
og gengur á British Museum. Síð-
asta aljjingi hafði veitt 1200 kr.
til bessa. Fyrirlestrar hans hér við
háskólann falla niður sökum ferð-
ar þessarar næsta misseri.
— í öllurn kyrkjum á landinu
verður Hallgrims sálmaskálds Pét-
urssonar minst á sunnudaginn
kemur, að tilhlutun biskups.
— Bjarni Erlendsson, yfirmaður
við fiskverkun hjá Bookless Broth-
ers i Hafnarfirði, hefir gjört til-
raun ineð á hve skömtniim tíma
fisk megi þurka við upphitun (í
þurkbúsi). Hann gjörði tilraun á
100 kílógr. af blavvtum fiski, og
reyndist fiskttrinn þurr eftir 53
stundir, og var þá 147J4 kílógr.
Hafði þannig léttst tím 26% pró-
sent. Bjami Erlendsson eignar það
sérstakri aðíerð við að pressa fisk-
inn, hversu þurkurinn gekk fljótt,
og með bættum þurkunartækjum
og aðferð við að pressa fisk, telur
hann að hægt mundi, að þurka
fisk mikltt fljótar, jafnvel á 24 kl.-
stundum, eða skemmri tíma.
Afkomendur Thorvaldsens.
Landi vor, hinn frægi Albert
Thorvaldsen, átti dóttur í Róma-
borg með þarlendri konu. þessi
dóttir hans giftist dönskum manni
Poulsen ófursta, er var sérstakur
sendimaður Dana við páíahirðina.
Eftir dauða hans giftist hún öðru | hressir í anda.
inni, Pietro Giorni, _ ítölskum
grasafræðingi og eignuðust þau
einn son barna, er varð allfrægur
landslagsmálari. Giorni þessi
kvongaðist ameríkanskri söng-
konu, setn og er allfræg bæði sem
söngkona og söngkenslukona. Son-
ur þeirra er Aurelio Giorni, sem
frægur er orðinn fyrir slaghörþu-
leik sinn, þó að eins sé 18 ára að
aldri og hefir ferðast víða um
lönd. 1 veturi var hann í Dan-
mörku og var fagnað þar sem
samlanda. Aurelio Giorni er ljós-
hærður, hár maður vexti og
spengilegur. Heldur hann því fram,
að hið bezta í sér sé af norrænum
rótum runnið.
segja, þá er það alls ckki aí því,
að hér beri svo íátt til tíðinda,
heldttr einungis vegna þess, að ég
Iteíi ekki tíma til að rita langt
mál, og vil heldur'ekki níðast of
mikið á góðsemi Heimskringlu,
hvað plássi viðvíkur. þó skal hér
örfárra viðburða getið.
Nú fyrir skcitnmu var hér sam-
an komið tnargt fólk í bygðinni.
Sjálfur ástarguðinn var orsök í
samkvæmi því, og var se/.t að
mikilli veizlu, að heimili Mrs.
IJenson. Dóttir hennar hafði gift
sip- í \Vinnii>eg, og var nú brúð-
hjónunum haltlðið fagnaðarmót.
Fólk það, er hér var sattiankom-
ið, var flest aldurhnigið. það
hafði sem sé verið boðið húsráð-
ertdum að eins af hverjtt heimili,
en unga fólkintt skyldi bjóða
næsta kveld. Margt aí þessu fólki
sat nú við spil, aðrir ræddust við
og enn margir töluðu við brúð-
gttmann, Stefán Hofteig, sem var
öllum hér ókttnnugur, en dró nú
að þessu sinni athygli allra við-
staddra að sér, og sóttist hver i
kapp við annan, að ná tali af
honum. Hann leysti vel og greini-
lega úr öllum spurningum, sem að
honum beindust, og sannfærðist
fólkið um það,- að enda þótt hann
væri að mun eldri en brúðurin, þá
hefði hún samt verið vönd í vali.
Marprét Benson, sem nú var orð- j
in Mrs. Hofteig, hlaut því hjart- !
fólpnustu lukkttóskir gamalla j
sveitunga sinna, secm hún þakkaði |
á sinn mjög svo viðmótsþýða
hátt. Op að því búnu kvaddi fólk-
ið brttðhjónin, og kveðjan var
þeim mun innilegri, sem fólkið
vissi, að brúöhjónin ætluðu að i
ferðast handan yfir línu til að
setjast alð á heimili brúðgumans.
Svo fór aldraða boðsfólkið heim
til sín. Ánægðir voru allir og
Norskur stiítamtmaður yfirdcmari
í frakknesk-spánverskumfdómstóli.
'Frakkar og Spánverjar hafa
komáð sér saJtnan um, að setja á
stofn dómstól í París, sem skera
skuli úr ýmsum fjárhagsdeilumál-
um þeirra í Marokkó. Dóminn
sitja 2 fulltrúar hinna nefndu ríkja
og einn formaður eða oddamaður.
Norskur stiftajmtmaður, ‘Grarn að
En svo kom næsta kvöld. Aðal-
salurinn í húsi Mrs. Benson var
uppljómaður, borð, hægindastólar,
lepubekkir og alt því um líkt var
tekið og fært inn í næstu her-
bergi. það var kominn saman heill
hópur af mjög svo skrautklæddu,
ttngu fólki. það átti sem sé að
fara að dansa, og Benedikt, bróð-
ir brúðarinnar — það stóð ekki
á honum — hann var kominn á
sinn stað, og hinir sætu unaðs-
hljóanar fiðlu hans tóku að !
streyma angurblítt inn í sálir
hinna ungu, ástfúsu tilheyrenda, j
sem nú voru farnir að líða í eins ;
konat draumsælu fram og • aftur ,
tim salinn. Mörg hýrleg, ástfangin
tillit mátti sjá. Mörg snjallyrði, 1
er framkölluðu háan hlátur, ;
mátti heyra, og eins mörg^gremju
þrungin tillit, skýld nndir upp-
gjörðarbrosi, mátti þar einnig sjá. í
En hvað svo sem var tim þetta i
alt, þá bar öllum saltian ttm það, !
af{ þeir hefðu skemt sér ágætlega
vel. Veizlan var á enda, og hinar
allra beztu lukkuóskir fylgja brúð- j
hjónunum héðan úr garði, enda i
þóitt að ungu piltarnir ef til vill j
kannist við það inst í httldum j
leynum hjarta síns, að þarna hafi j
ein illa úr greipum þeirra gengið. j
Að svo mæltu viljum við snúa j
Lciðréttinff
við ‘‘Skilagrein Bíldfells” í sið-
astaj blaði :
1. Sigurður Sveinbjörnsson 400
kr., vantaði í hluthafalistann,
2. Björgúlfur Thorlacius í þeim
lista átti að vera Björnúlfnr
osírv.
3. 355 þtis. kr. uppborgáðar í
hlutafé á Islandi átti að vera
325 þús. kr.
Aðrar prentvillur smávægilegar
lesast væntanlega í málið.
• B.L.B.
kvæmt tilætlun gefenda).
— Otíð mesta hefir verið í Ól-
afsvík undanfarið.
í
16. febrvar.
— Gísli Jónsson, verzlunarstjóri
í Borgarnesi, hefir keypt af J. P.
nafm, hefir verið beðinn að taka málinu j aSra átt. ' Fins OR /löur |
dómsforsæti þctta, og hefir hann er safft , á ef wild 0ak bvKröin i
tjáð sig fttsan til þess. Búist er hin allra bi6miCKasta sveit. Hún j
við og ætlast til, að dómur þessi i er aS vestanverðu við Manitoba- i
sitji um morg ár, hefir því Gram vatrii 0^ Upp ir6 hinttm svonefndai
fengið lausn um stundarsakir íra : Rig Point/ En {jórum milnm V€St.
stiftamtmanns embættinit. ar er kaupstaður bygðarmanna,
Langruth bœr, sem sýnist eiga
góða frattitíð fvrir höndum, þegar
að því er gáð, að áður nefnd Wild j
Oak bygð er austan við hann, en í
fáar mílur vestur af honttm er hin 1
svonefnda Isafoldar bygð, semi |
einnip er stór nýlenda, sem fer |
dag frá degi vaxandi. Fólk virðist |
loks vera búið að koma auga á I
hinn frjósama jarðveg þar, sern J
líka mun vera afar auðunninn. j
En norður og suður af bænum ;
búa hérlendir menn, og erti það
einnig stórar nýlendur. Langrttth j
stendur á háum hrygg, sem mun j
vera um 70 fet fyrir ofan flatar- j
inál sléttunnar, og eftir þessum j
hrvgp er svo góð akbraut, að ó- j
vist er, að á nokkrum öðrum |
stað í fylkinu finnist annar eins j
vegur. Enda er fólk hér á skemti- j
ferðum í bifreiðum svo hundruð- |
um skíftir á sumrum og að haust- j
inn.
það er nú óþarfi, að orðlengjal i
þetta meir, en sá, sem einu sinni I
hefir komið til Langruth, þegar j
alt er í sínum blóma — skógurinn j
og akursins liljugrös — hann mun j
aidrei glevma þeirri fegí^ð, sem
j þessi staðtir 4 til.
Svo er víst kotnið, mál, að ég j
hætti. En áðttr en ég slæ botninn í
í alt saman, vil ég geta þess, að |
hér er þörf á góðumi lækni, og er j
það ákjósanlegast, að íslendingur j
gefi sig fram, þar sem aðallinn af l
fólkinu er íslenzkt.
Svo bið ég Heimskringlu, og j
alla, sem þette lesa, að fyrirgefa,
hvað ég hefi orðið langorður. |
En einhverntíma seinna lofa ég j
því, að látal Heimskringlu og les- j
endnr hennar heyra frá okkur j
hérna norður frá.
Fregnritari.
Til Stefáns G.
Stefán kveður kyngi ljóð
kvæða rómi snjöllum,
kyndir Islands aringlóð
undir Klettafjöllum.
P. G.
Fréttabréf
frá Wild Oak og Langruth.
Herra ritstj. Hkr.
Vilt þú gjöra svo vel, og ljá
eftirfylgjandi línum rúm í blaði
þinu. Af því það ber sjaldan við,
að héðan sjáist neitt í blöðunum
íslenzku, þá fiust mér tilhlýðilegt,
að láta umbeimdnn ísl. vita, að
við séum til hér úti, —þegar þess
er einnig gáð, að þessi bygð mun
vera ein fjölmennasta og blómleg-
asta bygð íslendinga vestan hafs.
Enda þótt ég að þessu sinni
hafi ekki margt í fréttum að
ÞAÐ ER 0F SEINT
að rannsaka byggingu rjóma skilvindunnar,
eftir að þú hefur keypt hana
Vér ósknm að kom& f veg lyrir ó-
ánægju,-—sem þér verðiö áreiðanlega fyrir
ef þér kaupiö ‘worm gear" skilvindu,
meö því að sýna yönr áöur en þérkaupiö
nokkra skilVindu, “sqnare’’ eöa ‘common
sense gear” “MAGNET” rjónua skilvind-
urnar, og gera samanburö á •'worm gear”
annara skilvinda.
Skoöið einmg TVÍSTUÐNING
RJÓMA KÚLUNNAR f MAGNET og
beriö saman viö einstuöning kúlunnar í
öörum skiivindum.
Reynið “MAGNET” viö allar aörar
skilvindur hún skilur bezt.
Reyniö “MAGNET” hún snýst léttilega. Skoöiö hina
fullkomnu ball race, Reikniö tíma sparnaöin aö hreinsa
“MAGNET” meö einstykkis fleytirinn, fimm mínútur. Tuttugu
mínútur þarf til aö þvo sumar aörar vélar. Vinnusparnaöur
átján dagar á ári.
Skoöiö byggingu • 'MAGNET.” allt bezta efni, og smföuö
af s^rfræöingum.
Hún er ekki ódýrust, af þvi vér viljum ekki leggja gæöi
hennar í sölurnar.
Vér leggjum máliö ídóm, vitandi aö ef þér athugiö vel þaö
sem hér er sagt þá veröur þaö “MAGNET’ sem þér veljiö.
The Petrie Manufacturing Co., Ltd.
Winnipeg, Harailton, St. John, Kegina. Calg-ary, Vancouver. Edœonton
FARBREF,
Alex Calder & Sou
General Stearaship Agenb
Ef þér hafið í*hyggja að fara ti) gamla landstns (talið
við oes eðn Rkrifið til vor.
Vér höfnm'hinn fnllkomnaata útbúnað I Oanada,
663 Main Street,
Phone Main 3260* Winnipeg,[Man.
EINA ÍSLENZKA HÚÐABÚÐIN I WINNIPEG
Kaupa og verzla meli húCir, ga'rnr, og allar tegundir af dýraFkinnum, raark
aðs gengum. Líka með ull og Seneca RootB. m.fl. Boyar bæðe'a verð.^
fljót afgreiðsla.
J. Henderson & Co. Phone Garry 2590 236 King St., Winnipeg
A. P. Cedi srquist
Ladies’ & Gentlemens’ Tailor
Nn er tíminn að panta vor klæðnaði
Phone Matn 4961 201 Bui/ttero Exchango
Portago A. Hargravc Winnlpeg
Abyrgstað fara vel
Nýtfsku klæðnaðir.
W.H. Graham
Klæðskeri.
Ég sauma klæðnaði fyrir marga hina helztu íslendinga þessa
borgar. Spyrjið |>á um mig.
Phone Main 3076. 190 James St., Winnipeg.
W. F. LEE
heildsnla og smásala A
BYGGIN GAE NI
a til kontractara og byggingamanna. Kosnaðar Sætlun gefin
J ef um er beðið, fyrir stðr og smá byggingar.
^ i36 Portage Ave. East Wall St. og Ellice Av.
) PHONE M 1116 PHONE SUER. 798 f