Heimskringla


Heimskringla - 19.03.1914, Qupperneq 8

Heimskringla - 19.03.1914, Qupperneq 8
Þekkir þú á Piano? Þú þarft ekki að þekkja á verð- lag á Píanóum til þess aS sann- færast um að verðið er lágt á hinum mismunandi Píanóum vorum. ViSskiftamenn eru aldrei lát- nir borga okurverS í verzlun McLean’s. Þessi velþekta verz- lun er bezt kynt í síSastl. 30 ár fyrir aS selja á bezta verSi hér í borginni. Hr. Sveinn Oddsson, konaJ hans ; o? þrír drengir, komu alfarin frá j Wynyard, Sask., 4 mánudaginn. j Með þeim kom tengdasystir Sveins, Mrs. Kristín Westdal. — Gjörir Sveinn og fólk hans ráð fyrir, að fara héðan suður til Minneota á miðvikudaginn, til tengdaforeldranna, er búa þar syðra. Verða þau þar um nokkum tíma, en fara svo þaðan áleiðis til New York, og sigla alfarin þaðan til Islands þann 10. apríl næstk. — Óskar Ilkr. þeim allrar heimfarar- og framtíðarheilla. Iíingað kom til baejar á föstu- daginn var frá Chicago hr. Kirikur Kjartansson. Er hann alfluttur hingað eftir 4 ára dvöl þar syðra. Piano frá $235 tii $1500 J. W. KELLY, J K. EEDMOND W, J. RO.''S: Kioka eigendur. WínnipeK stasrsta hl]óðf»rabúd Horn; Portatír Ave Hargrave St. I Frézt hefir frá Wvnyard, Sask., að Dr. Sig. Júl. Jóhannesson sé á förum þaðan, og flytji hingað alkominn til bæjarins um mánaða- mótin næstu. Er Dr. Sigurður ráð- inn ritstjóri við Lögberg í stað hr. Stefáns Björnssonar, er gegnt hefir því starfi í nær tíu ár. Er Stefán að búa sig héðan, og mun hafa í huga, að flytja heim til ís- lands aftur. Er eftirsjá að honum stór fyrir þjóðfélag vort hér, en fyrst Island á þar hluta að máli, er það málsbót mikil. '■ «TTII» ■■■■............. I....... ... THOS. JACKSON 5 SONS selur alskonar byggingaefni svo sem; Sandstem, Leir, Keykháfs-Múrstein, Múrlím, MuliO Grjót (margar tegundir), Eldledr og Múrstein, ReykhéJspipu Fóður, Möl, ‘Hardwall Plaster', Hár, 'Keenes’ Múrlím, Kalk (hvítt og grátt og eldtranst), Málm og Viðar ‘Lath’, ‘Plaster of Paris’, Hnullungsgrjót, Sand, Skurðapípur, Vatnsveátu Tígulstein, ‘Wood Fibre Plaster’, — . Kinnig sand blandað Kalk (Mortar), rautt, gnit, , . hrúnt og svart, Aðalskrífstofa: 370 Colony Street. Winnipej!:, Man. Himi . <»S£ og 04 Útibó: WEST YARD horni á Ellice Ave. og Wall Street Simi : Sherbrooke 63. ELMWOOD —llorm á Gortlou og Stadacona Street Sltni : St. John 498. FOKT ROUGE—Horninn á Pembina Highway og Scotland Avenue. Úr bænum. þórunn Pétursdóttir, kona Nik- ulásar Jónssonar, fyrrum I Dak- ota, en nú til heimdlis í Leslie, Siusk., hjá Mr. og Mrs. W. H.Paul- son, — andaðist þanu 17. þ.m. — þórunn heitin v*ar dótíir síra Pét- urs á Valþjófsstað, alsystir síra Björns heitins Péturssonar og þeirra systkina. þessarar sæmdar- konu verður nánar getið síðar. Sigurður Hjálmarsson, frá Vér- tnillion Bay, Ont., köm hingað til bæjar þann ,1. þ.m. Hann fór heimleiðis alftur þan« 5. Ein fjöl- skvlda íslenzk er þar, sagði Sig- urður, hitt alt þýzkt eða canad- iskt. Jón Guðbjartsson, 12 ára gam- all skóladretigur, að 757 Beverly St. hér í borg, fékk sig Iausan frá skóla hálfa dagstund í sl. víku, til þess að finna Árua Kggertsson og þar að rita sig furir tveimur 25 króna hlutuin í Eimskipiafélagi íslands. Hann kvað sig langa til, að eiga hlut í þessu félagi.— þessi íramtakssetni júltsins og áræði gefur von um, að í lionum búi efni í nýtan borgaxa síns þjóðfé- lags þegar honurn vex aldur til. Kristófer Miðfjörð, frá Selkirk, oc B. S. Anderson, frá Winnipeg Beach, voru hér í bæ á þriðjudag- inn var. Töfðu þeir hér að eins nokkra daga. Mr. Anderson hefir stundað fískiveiðar í vetur norður við Poplar Park, og' lét hann vel yfir vertíðinni. Hingað tíl bæjar kom í vikunni sem leið hr. Jón Jónsson, frá Gardar, N. Dak. Honum varð samferða hirtgað hr. Jón Brands- son, frá Gardar, er hingað kom í kvnnisför til sonar síns Dr. B. J. Brandson. Lénharður fógeti leik- inn í kveld. Eftir kl. 6 verða að- göngumdðar til ,sölu við dyrnar. Hr. Jóhann Jóþannsson, frá j Hensel, N. Dak., kom hingað til j bæjar frá Pine Valley í vikunni j sem leið. Hann hélt heimleiðis á I laugardaginn var. Ilann lofaðist ; til að sjá um hag Heimskringlu í Akra, Hensel og Cavalier bygð- um, og vildum vér biðja viðskifta- vini blaðsins á þessum stöðvum, að greiða fyrir erindum hans sem bezt. Hr. Guðjón Erlendsson frá Reykjavík P.O., Man., kom hing^ að til bæjar fyrir hálfri annari viku síðan og Erlendur sonur hans. Kom Guðjón hingað þeirra erinda, að leita sér lækninga við meltingarsjúkdómi. Er hann held- ur á batavegi. þann 3. þ. m, lézt hér á al- menna spítalanum Karólína Hans- son, fjörgömul kona. Banameinið var ellilasleiki. Karólína sál. var ættuð af Suðurlandi, — systir Hans sál. pósts. Nacsti fundur stúkunnar Skuldar verður haldinn f neðri sal Good- templara hússlns miðvikudags- kveldið 18. þ.m. Næsti Menningarfélagsfundur verður haldinn þann 25. þ.m. Á þeim fundi fljriur síra Guðm. Árnason erindi. Umræðuefni : Uní- tara-kyrkjan, upphaf hennar og þroski innan kristnu kyrkjunnar. (Andmæli gegn fyrirlestri sira Fr. J. Bergtmanns : “Únítara-trúin pg guðshugmyndin,' ’). Að 929 Sherburne street, rétt við Sargent Ave., er til leigu framherbergi 11x12 fet, og geta liaft not af talsíma. Næsta sunnudagskveld verður umræðuefui í Únítarakirkjunni : Útbreiðsla Únítara-trtiarinnar á síðari árum. — Allir velkotnnir. Ungmennafélag Únítara heldur fund laugardagskveldiö þann 21. þ. m. þessi fundur kemur í stað hins vanalega fimtudagsfundar, sem ekki verður haldinn þessa viku, sökum þess, að það kvöld verður leikið. Meðlimir eru beðnir að at- huga þetta og sækja fundinn. HEIMBOÐ. íslenzki Conservative Clubbur- inn hér í bænum býtSur meðlimum fslenzka Liberal Clubbsins hér í bænum áfund til sín Fimtudags- kveldið, 2. Apríl, 1914. VertSur farið í kappspil, (Pedro Touma- ment) f fundarsal únítara. BRÉF A HEIMSKRINGLU. Ástvin Johnson. A. P. Sigurðsson. < Miss María Einarsson. Guðm. Eyjólfsson. Páll Guðmundsson. Kristj. G. Snæbjörhsson. María Eytnundsson. Páll Á. Guðjónsson (ísl. bréí). LÉNHARÐUR FOGETl Yerður leikinn í Goodtemplara- húsinu Miðvikudag og Fimtudag 18 0G 19 MARZ AðgöngumiSar kosta 75c., 50c., 35c., og 25c., og verSa til sölu í búS Nordals og Björnssonar, eftir há- degi, föstudaginn, 13. þ.m., aS 674 Sargent Ave. og viS innganginn. Phone Sherb. 2542. Talsími Sher. 2308 Deginum ljosara ætti það að vera flestum, aö pað tnargborgar sig, að skifta við þámenb sem kunnir eru að áreiðanlegleik og vöruvöndun. Bíðan Jón Thor- steinsson byrjaði REIÐHJOLA verzlun sína fyrir tíu árum, að 475 og 477 Portage Ave., hafa þetta verið einkenni verzlunar hans, enda hefir hún aukist árfrá ári. Meðal annars fást þar: Ný reiðhjól fyrir frá - - $25.00 til $60.00 Gömul reíðhjól fyrir frá - $10.00 til $25.00 Pope Motorcycle (beza tegnnd sem til er) fyrir frá - $200.00 til $300.00 SÉRSTÖK KJÖRKAUP í TVÆR VIKUR Set af $10 00 RUBBER TIRES fyrir 7 00 og allar tegundir af RUBBER TIRES fyrir lægsta verð Utanbréfa pöntunum sérstakur gaumur gefinn Allar viögerðir afgreiddar fljótt og vel. Wcst M Kicycle shop 475-477 P0RTAGE AVE., Winnipeg Talsími Sher. 2308 Jón Thorsteinsson, Eigandi Skugga SveinníB. LA P1N Hr. Sveinn Thorvaldsson, frá íslendingafljóti, var hér á ferð fyrir helgina. Ekki var hann með þungum áhyggjum út af, hvernig fara muni með kosningu þar neðra — enda alveg ónauðsynlegt, því fæstir munu eiga sæti sitt visara en hann að afstöðnum næstu kosn- 1 in"um. Hr. Jón T. Bergmann, bygg- ingameistari, brá sér vestur á Kvrrahafsströnd í sl. viku. Haim mælti vel um, að hlynna að Eim- skipafélagi íslands, þar sem þess væri kostur. Hann bjóst við að verða á ferð um Vancouver, Vic- toria, Ballard og Seattle og má- ske Blaine bæi á ferð sinni vestra, og gætu þá þeir, sem vildu af- henda honum jæninga í hlutafé Eimskipafélagsins, gjört það. — Væntanlega verður hann þar á ferð frá 20. til 30. þ. m. Fróði. er rétt að eins ókomlnn, nærri al- prentaður. þetta er komið í hann: Mynd af síra Jóni Bjarnalsyni og læknum 5. Heilhrígðisjátning Elbert Hub- bards. Byron, saga. Mjólkurlækningar. Matarhæfi. Dr. Peebles, ritgjörð. Smásálirnar. Réttur kvenna að biðja karlaL Peaee River héraðið. Myndir nokkurra ‘business' manna. Tvær máltíðir á dag. Fasta, Carrington. Útskýringar efna og nafnal, eftir Hereward Carrington. Blaðið Verður nær 100 blaðsíð- um núna. M. J. SKAPTASON. verður leikinn af leikfólaginu ‘ MJÖLL ’ þanu 20 og 23 Mars, 1914 I O.G T Hall, Lundar Inngangur fyrir fullorðna 50 cte. fyrir bðrn 8 til 12 ára 25 cts. Veitingar seldar á staðnnm Byrjnr kl. 8.30 e m. HLUSTIÐ K0NUR Nú erum vjer aðselja vorklæðnað afaródýrt. "Niðorsett verðáöllu, Eg sel ykkur í alla staði þann bezta alklæðnað fáanlegan, fyrir $.‘35 00 til $íi7 50 Bezta nýtizku kvenfata stofa TeL Garry 1982 392 Notre Dame Ave. VINSÆL OG ÚTHALDS/iÓÐ FATAEFNI. Hinn nýji vor og sumar listi Eatons hjálpar yðar til að velja fataefni fyrir voriö og sumarið. Vér höfum nú betri fatuefni en nokkurn tíma áður. Og ef að pér undanfarið hafið verzlað við Eaton, pá vitið t'ér hvað bað pýðir. Lkið f4r yfir listann. Úr mörgu er að veija í Eaton listanum Hérer nokkuð af hinum helztu, sem mönnuni hefur bezt líkaö og verð tilgremt á hverju jarði- Colored Armure28, Alullar nunnuslör 30, Colored Albatrosa 39, Striped worsted suitings 42, áhepberd cheek suiting 39. Colored Cash- mere 30 og 39. Coating serge 42, Silk striped marquisette 50, Colored Knglish lustre .79, Creatn bedford cord 55 og 75, Colored melrose 59, Men s corduroy 59, Alullar Chiffon Panama 59, Fancy Delairies 39, Shepherd eheck 30. Cashmere serge 59, Tartan plaid 30, Colored Alma suiting 59, English coating serge 59, Stripe suiting 59, Boy’s tweed suiting 30. Halifaz tweed suiting 45. Woolshepherdoheck 59, 79 og 1.25, Grey Twill serge 75, Satin euiting 79, Satin Crepe Eolienne 1.25. Coating Serge 79, Whipoord suiting 85, Colored Poplin 85, Cotele suitings 79, Black Henrietta 75, Sílk and Wool Poplin 1.50, Colored Armure l.lo. Bedford Cord suiting 1.25, Whipcord suiting 1.75, Diagonal suiting 1.50. Fáið þér listann eða skrífið eftir sýnis- hornum af fatnaði Hóc er aðeios getið nokkura af fata efnum peim og klæðnaði, sem vér höfum. Viljið pór fá fullkominn lista, pá lítið í vor og sumarlista vorn. Og, ef að þér hafið ekkert eintak af honum, þá skrifið til vor eftir einum. Vér skulum einnig senda yður með pósti sýnis- horn af hvaða tegund eða fata efni sem þér biðjið um. Það verður yðar eiginn hagnaður að panta vor og surnar vörur yðar í tíma. Þá getið þér verið viss um að hafa nóg að velja úr. T. EATON C9 WINNIPEG CANADA. LIMIT.CC PERFECT eða Standard Reiðhjól eru gripir sem allir þurfa að fá sdr fyrir 8Umarið. Því þá meiga menn vera vissir um að verða á undan þeim sem eru á öðrum hjólum. Einnigseljum við hjól sem við höfum breytt svo á vísindalegan hátt að þau eru eins góð og ný enn eru þó ódýrari. Gerum við reiðhjól, bíla, motorbjýl og hitt og þetta. CElTKf l' HICYCIE 566 NOTRE DAME AVENUE PHONE GARRY 12 1 S. Matthews, Eigandi CRESCENT MJ0LK 0G RJ0MI er svo gott fyrir börnin, að mæðurnar gerðu vel I að nota meiraafþví. ENGIN BAKTERIA liör f mjólkinni eftir að við Jiöfum sótthreinsað hana. Þér fáið áreiðanlega hreina vöru hjá oss. Talalmí ; Main 14««, Myndasýning og Yeitingar Samkoma verður haldinn í Skjaldborg undir umsjón félagsins Bjarmi, á . þriðjudagskveldið 24 Marz, 1914 PKOOKAMME: Violin Solo Miss Clara Oddson Quartette (Mixed) Myndasýning Organ Solo Brynjólfur Thorlaksson Veitingar Inngangur 25c. STULKA er vildi taka vist úti á landsbygð, getur fengið góða heimilisvist hjá’ íslenzkri fjölskyldu. Engin ung- börn. Fitrun í heimili. Heims- kringla visar á. “APINN” Gamanleikur mjög skemtilegur, verSur leikinn í Victoria Hali, Baldur, Föstudaginn, 20. Marz, kl. 8.30 e.h. undir umsjón Lest- rarfélagsins sland. Hljóðfæra- sláttur á undan og eftir. Inn- gangseyrir, 35c. fyrir fullorÓno, og I 5c. fyrir börn innan I 4 ára. TAPAST HEFUR að Winnipeg Beach, Man., svört meri, hvít í framan, með beizli. Með henni er eitt folald rautt, með hvíta blesu, og einnig meö beizli. Finnandi segi til þejrra og fái fundarlaun hjá Joseph Strelecki, Winnipeg Beach, Man. Wonderland. Ágætis sýningar ávalt. í sex þáttum. DAVID COPPERFIELD MitSvikudag og Fimtudag, 18 og 19. Marz. Albrezkar myndir. KomiS og sjáiS MuniS eftir aS þiS getiS fengiS Ijómandi fallegan veggja pappír frá 5 centum upp í I 5 dali róluna í ge&num THORLACIUS OG HANSON 39 Martha Street, Telephone Main 4984 J. J. Swanson H. G. Hinrikson J. J. SWANSON & CO. Fasteignasalar og peninga miSlar SUITE 1, ALBERTA BLOCK Portage & Garry Talsími M.2597 Winnipeg, Man. KENNARA VANTAR fyrir HarVard skóla No. 2026. Kenslutími 8 mánuðir. Byrjar 1. aipríl. Umsækjendur tilgreini menta stig, æfingu pg kaup. Tilboðum veitt móttaka til 20 marz af O. O. Magnússon, Sec’y-Treas. Wynyard, Sask. ™I D0MINI0N BANK Hornl Notre Dame og Sherbrooke Str. Höfuðstóll uppb, $4,700,000.00 Vamsjrtður - - $5,700,0004)0 Allar eitínir - - $70,000,000.00 Vér óskum eftir viðskiftumverz lunar maiina og ábyrgumst a« tsefi þeim fullnægju. .S’parÍHjóðsdeild vo: er sú stærsta spin nokkur bank hefir I borginni. fbúendur þi-sHa hltita borBarinn ar óska ad skifta við stofnun seu þeir vita að er algerlega trygg Nafn vort er full rygging óhnþ leika. Byrjið spari innlegg fyrii sjálfa yður, konuyðarog börn. C. M. DENIS0N, ráðsmaðar IMione (iai’l') 34 5 0

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.