Heimskringla - 28.05.1914, Side 2

Heimskringla - 28.05.1914, Side 2
Bls. 2 HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 28. MAÍ, 1914 ™ DOMINION BANK Hornl Notre Darae og Sherbrooke Str. Höfuðstóll uppb. $4,700,000.00 Varasjóður - - $5,700,000.00 Allar eignir - - $70,000,000.00 Manntal á Islandi H. .Mannfjöldi á landinu fyrrum og nú. (Framhald). Fólkið, sem flutti sig hingað til | lands 874 og síðar, og bjó sér fríríki | með einu löggjafar- og démþingi yfir alt landið, hafði snemma með- vitund um sig eins og sérstaka þjóðarheild. Þess vegna eru ýmsar þær upplýsingar til frá fornöldinni, um þjóð vora og hagi hennar, sem aðrar þjóðir hafa ékki haft eða hafa týnt aftur. Annað atriðið í þessu máli er, að Islendingar færðu í sögur flest sem við bar, bæði hér heima og á Norðurlöndum. Meðal fólksins voru ávait vakandi menn á þeim tímum, þegar aðrar þjóðir — utan Rómaborgar einnar svo að segja — áttu naumlega nokkurn mann, sem var andlega að verki.— Af þessum uppiýsingum leiðir, að við vitum meira um fornöldina, en flestar aðrar þjóðir í þesari álfu vita nú í dag. Af ýmsum upplýsingum frá elztu tímum, hefir prófesor Björn AL ól- Sérhver raanneskja.^eem ^f^kyldo g(iu rcynt rcikna út mannfjöld- ann á landinu; útreikningarnir eru ekki annað en getgátur, en tveir af þeim ætla eg að séu mjög hfearlSa^Vv*amUtndúrator^t0ofBU ‘raÞeh nœrrl Sannl- að mlnsta k0StÍ hafi ekki verið fleira fólk á landinu, en hann segir. Ein af áætlunum um mannfjöldann, þegar íslendingar Skyldur.—Sex mána?Sa ábútS á árl og „ . .. ______. .__, rœktun á landinu í þrjú ár. Landnerai gáfu Eyvindi Finnssyni feldarduk- Vér óskum eftir viðskiftumverz- lunar manna og ábyrgumst ati gefa þeim fulinægju. /Sparisjóðsdeild vor er sú stærsta sem nokkur banki hefir í borginni. íbúendur þessa hluta borgarian- ar óska að skifta við stofnun sem þeir vita að er algerlega trygg. Nafn vort er fulltrygging óhult- leika, Byrjið spari innlegg fyrir sjálfa yður, konu yðarog börn. C. M. DENIS0N, ráðsmaður. Phone ttarry 34 5 0 Agrip af reglugjörð dm heimilisréttarlönd í C a n a d a Norðvtsturlandinu. hefir fyrir a3 sjá, og ur, sem orSin er 18 ára, hefir heimills- rétt til fjórSungs úr ‘section' af óteknu stjórnarfandl i Manltobe, Saskatche wan og Alberta. Umsækjandinn verB ur sjálfur að koma á landskrifstofu sérstökum skilyrBum má faBir, móBir, sonur, dóttir, bróBur eBa systir um- sækjandans swkja um landiB fyrir hans hönd á hvaSa skrifstofu sem er. inn að launum fyrir lofdrápuna sr síður ábyggileg en hinar. Pró- fessorinn telur mannfjölda á land- inu þannig: áttu að gogna) 77,520. landl, getur keypt heimilisréttarland f sérstökum héruoum. VerT5 $3.00 ek- ran. skyhinr—VerðitS at5 sitja 6 mán- ut5i á landinu á ári í 3 ár og rækta 50 reisa hús $300.00 virtSi. W. W. CORY, Deputy Minister of the Interior. má þó búa á landi innan 9 mílna frá íeimilisréttarlandinu, og ekki er minna en 80 ekrur og er eignar og ábúbar- Jörb hans, eöa fööur, móöur, sonar, dóttur bróöur eöa systur hans. 1 vissum héruöum hefur landnemnn, sem fullnwgt hefir landtöku skildum sectionar^fjóröungl^áfosfum^^viö^^iand Árið 965 (feldardálksáætlunin) sitt. Verö $3.00 ekran. Skyldur:— 60 000 Ver?5ur aii Nltja 6 mlÍDiitSI af Arl fl Jandinu Í 3 ár frá því er heimiiisréttar- Urið 1096 (bændatal Gizurar bisk- landiö var tekiö (aö þeim tima metJ- , . töidum, er tn þess þarf ats ná eignar- ups, þeirra, er þingfararkaupi bréfi á heimilisréttarlandinu), og 50 ekrur veröur at5 yrkjaj aukreitis. Landtökumaöur, sem hefir þegar notaö heimilisrétt sinn og getur ekkf náts forkaupsrétti (pre-emption) á i Ánð 1311 (skattbændatal sama ár) keypt heimilisréttarland „0 .00 oum. Vert5 $3.00 ek- 72,428. Slð aít Ritla fi mán. Árið 1402 kemur “Svarti dauði” og með honum ákafiegur mann- I dauði, sem iíklfegast hefir kostað þriðja hvert mannsbarn í landinu | lífið. 1 strjálbygðu landi fellur færra fólk í drepsóttum, en þar sem I þéttbýlið er. Hafi fólksfjöldinn ver- ið 72,000 manns árið 1402, eða lítið meira, er líklegt að “fyrri plágan” hafi komið mannfjöldanum hér niður fyrir 50,000 manns, og að “síð- j ari plágan”, árin 1492—95, sem var skæð bólusótt, hafi felt annað eins og liin fyri. Pegar þér viljið fá besta kjöt, fisk j _,... , fuglakjöt, eða garðávezti, þá heim-; -^ftlr vlta menn oít með ná- sækið oss. Verð sanngjarnt j kvæmni, hve margt fólk hefir verið í landinu. Milii 1670—80 hefir mann- tal Þorleifs iögmanns Kortssonar farið fram, ]>ótt liandrit af því sé xarcront U\/0 í ekki svo 111,11111 viti- Hannes bisk- O U I wUlll flVCi up Finnsson sýnir fram á, að það ^ - komi mjög vel heim við manntalið 11703. Pó er það fólksfjöidinn einn, Dixon Bros. KJÖT 0G MATVÖRUSALAR Síma pantanir fá fljóta afgreiðslu. 637 Næst við Good Templar Hall Phone Garry 273 ■H-l-!■ I I » l lli l l l l I I I I H' |:Sherwin - WiIIiams;: AINT P fyrir alskonar ” húsmálningn. |: Prýðingar-tfmi n&lgast nú. * | Dálftið af Sherwin-Williams I! hústnáli getur prýtt húsið yð- * • ar utan og innan, — B r ú k i ð ekker annað mál en þetta. — 4* * S.-W. húsmálið málar mest, j: endist lengur, og er áferðar- : '. fegurra en nokkurt annað hús i* j ^ mál sem búið er til. — Komið |; inn og skoðið litarspjaldið.— I í j | í CAMER0N & CARSCADDEN X QUALITY HAHDWARE ÍWynyard, - Sask. í .. .50,700 .......................*: I Petta manntal er ausjáanlega tekið SjLI I I jeftir prestaskýrslum af öllu land- inu, sem biskuparnir hafa látið taka, og Hannes Finnsson telur það áreiðanlegt. Eftir 1750 hefir stjórnin látið taka öll manntölin, sem haldin hafa ver- ið, og mannfjöldinn verður eftir þeim þessi: Fólkstalið 15. ágúst 1769: 46,201. — Fólkstalið 1. febrúar 1801: 47,240. Fólkstalið 2. febrúar 1835: 56,035. Fólkstalið 2. nóvember 1840: 57,094. Fúlkstalið 1. febrúar 1850: 59,157. Fólkstalið 1. október 1860: 66,987. Fóikstalið 1. okótber 1870: 69,763. Fólkstalið 1. október 1880: 72,444 Sask... jsem það gjörir. Heimilatalan sýnist | annaðhvort að hafa verið of iág hjá lögmanninum, eða þá að Jón sýslu- maður Jakobsson hefir ekki mun- j að liana eins nákvæmlega og fólks- j fjöldann. Heimilatalan hefði átt að : vera nær 7,500 en 7,000, eða svo sýn- j ist nú. Líklegt er, að einhverjum j þyki of djúpt tekið í árinni, að : kalia manntal þetta áreiðanlegt, j því það er skrifað upp eftir minni Jóns sýslumanns. En hvernig er j íslendingahók Ara fróða til orðin? ! Mest af henni er skrifað upp eftir minni eldri manna, er söguritarinn j hefir talað við. Mannfjöldi á land- : inu var 1670—80 (7,000 heimili) lítið yfir 50,000............... Næst er manntal þeirra Árna Magnússonar og Páls Vídalíns páskanóttina 1703, en þá voru á iandinu 7,537 heimili 50,444............... Næsta manntal eftir þetta getur Hannes biskup Finnsson um (Lær- dómslistafélr. 14. þ. bls. 114 neðan- máls) og segir, að 1750 hafi mann- fjöldinn verið í landinu: í Skálhoitsbiskupsdæmi.. 36,800 og í Hólabiskupsdæmi .... 13,900 Fólkstalið 1. nóvember 1890: 70,927. Fólkstalið 1. nóvember 1901: 78,470. Fólkstalið 1. nóvember 1910: 85,183. Frá 1400-1800 gengur fólksfjöldinn upp og niður bæði hér og í öðrum löndum. Sóttvarnir voru óþektar þar eins og hér. Hungurvofan sýndi sig hjá öðrum þjóðum eins og hér, en kom oftar hér við. Eftir að sam- göngurnar eru komnar í gott horf annarsstaðar, flýr sá vágestur af bygðu bóli, nema útjaðra stórbæj- anna. Göngur gufuskipa til Islands hafa haldið matar- og vistaskorti hurtu héðan frá fyrstu byrjun þeirra, og hingað til, nema hvað þau komust ekki að Norðurlandi sumarið 1882^Þótt ís banni sigling- ar að Norðurlandi, getur inniend stjórn bjargað því frá hungurdauð- anum. Með símskeyti má panta skip hlaðið af matvöru og fá það á næstu íslausa höfn á 14 daga fresti. Þaðan má flytja það á hest- um í héraðið, þar sem þess er þörf. Hungurvofan er fjær okkur nú en nokkru sinni áður, og útbreiðslu sóttnæmra sjúkdóma má fyrir- byggja. Óhamingju Isiands yrði að verða eitthvað annað að vopni. Gömiu vopnin eru orðin sljó og giftusamari tímar runnir upp, en nokkru sinni áöur. Landið. hefir hæli fyrir sinnisveika, holdsveika og berklaveika, eins og mentaþjóð- irnar. Hvenær skiftir um fyrir iandið frá óhamingju til hamingju? Það er eftir aidamótin 1800. Mér finst, að umskiftin hafi hyrjað nálægt 1815, eftir fail Napóleons, þegar friðurinn er kominn á. Eftir það hafa komið hingað tvær mislinga- sóttir sem munu hafa felt 3,000 manns. Jafnframt hinni síðari voru svo mikiir útflutningar af landinu vegna hörðu áranna 1882— 87, að landsbúum fækkaði á 10 ár- um um 1500. En það er annað að sjá fólk fara af landi burt og vita þá sem fara, verða þar sjálfum sér og öðrum til gagns, en að missa fólkið úr hungri og drepsóttum. Fólkinu fjöigar vegna þess, að dauðinn ber sjaldnar á dyr á heim- ilunum. Hér á landi dó 1831—40 einn maður af liverjum 31.3 1851—60 — 1871—80 — 1881—90 — 1891-00 — — 1901—10 — 34.1 40.2 38.8 52.9 62.1 Auðvitað fæðast færri af þúsuiMti síðari árin en hin fyrri. En sú fækk- un er svo mikln minni en mannfjöig unin, sem stafar af því, að dauð- inn ber nú einu sinni á dyrnar þar sem hann barði tvisvar sinnum milli 1831—40. Þegar fólkinu fjöigar, þurfa þeir nýkomnu, sem ekki geta tekið upp sömu atvinnu og feður þeirra, að ryðja sér nýjar brautir. Þannig koma upp nýjar atvinnugreinar og nýjar vistarverur eins og þorp og bæir. Fyrir 110 árum var landbún- aðurinn alt, en nú er iiann ekki meira en hálft. Landsmenn lifðu á á fiski- á land búnað’ land- veiðum lifðu biinað. eða öðru af 100 1801 . 5,134 89 18’5 . ... 48,368 7,667 86 1850 . ... 48,613 10,534 82 1880 . ... 53,044») 19,401 73 1901 . ... 49,472**) 28,998 62 1910 . ... 43,411 41,772 51 íslendingar eru algjörð bænda- þjóð tii 1880. 1901 eru það ekki nema Þrír fimtu hlutar af þjóðinni, sem lifa á landbúnaði. 1910 lifir annarhver maður á landbúnaði, og landsmenn verða ekki kallaðir bændaþjóð lengur, því í þessum 43,000 eru taldir kaupamenn og kaupakonur, sem eiga heima í kaupstöðunum, einkum Reykjavík þrjá fjórðu hluta af árinu og hafa þar einhverja atvinnu. Þeir, sem lifðu á fiskiveiðum, voru: óskað er eftir unglingsstúlku, 12 til 14 ára að aldri, til að gæta barns j yfir sumartímann, part úr degi eða allan daginn. Suite 11 Pharaoh Apts., 652 Simcoe Street. | 1801 1835 1850 1880 . 104 847 4057 8688 1901 ................. 11671***) 1910 ................. 15890 Fyrir framkvæmdir sjávarútvegs- ins, og þessara manna sérstaklega, fékst 11% milíón króna árið 1911, og allur sá fiskur, sem neytt var hér á landi, að auki. Árið 1880 og 1901 er fólksfjöldinn hér um bil hinn sami sem prófessor Björn ólsen fær út að hafi verið hér 1311 og 1096. Hann álítur, að fleira fólk hafi aldrei verið hér, en hann hefir fengið út. Svo sannan- legt sé, hefir landbúnaðurinn fram- *) Sjávarbændur voru þá taldir lifa af iandbúnaði. *•) Allir, sem stunduðu búnað og fiskiveiðar jöfnum höndum, voru taldir til landbúnaðar. ***) Með sjómönnum eru taldir hér þurrabúðarmenn og tómthús- inenn. fleytt flestu fólki 1880, eða 53,000 manns; nokkuð af þeim mönnum stunduðu búnað og fiskiveiðar jöfnum höndum, sem mun lengst af hafa verið gjört hér, eipnig í forn- öld. Eg vil ekki segja, að ómögu- legt sé að koma fyrir til sveita og sjávar ]>eim 19,000, sem þá gengu af 1880. Það ár iifðu 8,700 á sjávar- útvegi, og réru til fiskjar á bátum eins og fornmenn, en fluttu út sem svarar 3,000 smálestum af harðfiski, en fornmenn munu hvorki hafa flntt út skreið né haft flutninga- skip undir svo mikinn farm, 10—60 skipa, sem ekki fluttu annað. Aft- ur munu iandsmenn hafa haft meiri fisk til matar þá, en nú. Is- land var kaþólskt land. Að líkind- um hefði 5,000 fiskimanna (með á- hangendum) getað fiskifætt iandið sjálft. Þá eru eftir óráðstafaðar 14 þúsundir manna af fólksfjöldan- um 1880, sem verða að hafa lifað af landbúnaði 1311, eða verið á flæk- ingi. Hafi kornyrkja verið 'töluvert víða, þá þurfti hún umönnun frá fleiri höndum, en garðyrkjan þarf enn sem komið er, og þegar öll ull var unnin heima eins og í fornöld, þá var meiri vetr'arvinna að ann- ast í sveitunum, en nú cr. Það er þvf ekki ólíklegt, að þessar 14,000 manneskjur, sem hér verða afgangs, hefðu haft stöðuga atvinnu hjá bændum og meðal þeirra, og að heimilin hafi verið stæri í fornöld, I þegar flest heimili voru verksmiðj- ur á vetrum og vitivinna var meiri á vori og sumri, — og svo verið á flækingi sumir hverjii'. En þótt landsmen hafi einhverntíma áður verið jafnmai-gir og þeir voru 1880, eða jafnvel 1901, þá geng eg að því vísu, að þeir hafi aidrei verið jafn- margir og þeir vqru 1910. Frá því laust fyrir 1820 og þang- að til nú hefir ekkei’t það áfall komið, sem hefir iamað þjóðai-- þróttinn. Fóikinu hefir fjölgað á hverjum 10 árum, nema frá 1880— 90. Þjóðin er leyst undan norna- dóminum, sem gjörði hana magn- lausa, lítilsiglda og fátæka kot- ungsþjóð. Landið er komið inn í! ríki hins eilífa þjóðafriðar, og hefir engin útgjöld til hers né flota. Is- lendingar ei-u ekki iengur nokkrar mannhræður, sem sitja gleymdir á klakaskeri norður í íshafi. Alt, sem skeður í heiminum, fáum við að vita samdægurs. Ef “Svarti dauði” setti upp skóna til að fara hingað austan af Indlandi, þá getum við vitað það samdægurs, og höfum langan tíma til að undirbúa við- tökur hans héi\ Stjórn landsins er dregin saman í einn miðdepil í j landinu sjálfu. og getur gjört nauð- | synlegar ráðstafanir í öllu því, sem j stjórn hefir á hendi, á fárra daga j fresti. Þegar við lærum að nota j þingræðið til annars, en að steypa ráðherrum af stóli, verða framfarir í iandinu róiegri og vissari. í stjói'n- j málurn og löggjöf eigum við eftir j að læra sanngirni, að hætta að I vera flumósa, og leggja niður aiia hreppapólitík. Efnahaguiinn er stórum betri en fyrir 30 árum, og j þjóðareignin komin upp í 60 milí- j ónir króna. Hvar, sem fóikinu fjöig- ar, ]>ar eykst vcrðmætið. Auðvitað getur því fjölgað of ört, en það j skapar samt verðið. Nú á dögum er ekki meir en hálf velgengni iandsmanna undir iandbúnaðin- um komin. ófarir lians að ein- hverjn ieyti er ekki noma hálfur þjóðarskaði, áður voru þær allur. Velgengni og framþróun er iíka komnar undir hugsnnarhættin-1 um. Meðan Aúð trúum þvf, að við j séurn auðnuiaus kotungsþjóð, þá verðum við það. Ef við tökum upp hina hugsunarstefnuna, sem Fær- eyingar hafa stundum á orði: “ís- lendingar geta alt”, þá er áreiðan- iegt, að við getum mikið. Allar lík- ur eru til þess, að iandsmenn verði 100,000 manns nálægt 1928, og um sama leyti er vonandi, að þjóðar- eignin vcrði 100 milíónir króna. HI. ManntaliS 1910. Á aiþingi 1910 bar dr. Jón Þor- j kelsson, Þáverandi þingmaýur J Reykvíkinga, upp svolátándi til- lögu til þingsályktunar: “Neðri deiid alþingis ályktar, að skora á landsstjórnina, að . hún gangist sjálf fyrir því, að taka manntai, er fram skai fara hér á iandi 1910, og gjöri sjálf ailar nauðsynlegar ráðstafanir til þess, svo og að hún sjálf sjái um, að unninn sé út úr því all- ur sá hagfræðislegi fróðleikur, sem þörf er á, en Hagfræðis- >skrifstofan (Statistisk Bureau) í Kaupmannahöfn sé upp héð- an leyst af þeini starfa”. Ályktunin var samþykt í neðri deild og afgreidd til stjórnrinnar frá þinginu. Nokkrar bréfaski-iftir urðu milli stjórnarráðs íslands og fjármála- stjórnarinnar í Khöfn. Fjármála- | stjórnin hélt því fram fyrst og I fremst, að hér hefði átt að telja fólkið á sama ári, sem manntalið færi fram í Danmörku, árið 1911, en hér hafði verið áiitið hentugra, að j telja fólkið 1. des. 1910, þann dag mundi verða aimennust heima- Framhald á 7. síðu) Ertu viðbúinn að taka á móti gestum? Slá ekki á frest, aS kaupa þá húsmuni, sem þú þarft, þangaö til þú ÁTT GESTA VON. Ef þú gjörir þaö, kemur þreyta og umstang í staö ánægju af komu vinar þíns. Kauptu nú þegar þá húsmuni, sem l ú þarfnast, og þegar gestirnir koma muntu veröa mjög ánægö yfir útliti heimilis þíns, og geta tekiö á móti gestunum eins og vera ber. Ef þú kemur í okkar búö, muntu fljótt sannfærast um, aö þú þarft ekki aö leita lengra, því þú munt vilja skifta viö oss. Og þú munt spara peninga, því vér seljum meö sann- gjörnu veröi. Heimili sem er uppbúiö frá búö vorri, gjörir hamingju yöar fullkomna. J. A. BANFIELD » Áreiðanlegu húsgagna-salarnir 492 MAIN STREET PHONE GARRY 1580 Lesið þessi meðmæli “MAGNET” Rjómaskilvindunnar The International Dry Farming Congress Lethbridge, 19N0V., 1912 The Petrie Manufaeturing Co., Ltd. ClTY Herrar:—- Vér pökkum yðar ágætu eýningu á rjóana skilvindu yðar á listasýningu vorri nýlega. Álit allra viðstaddra var, að skilvindur yðar væru þær bestu sem sýndar voru þar, og vér erum fess fullvissir að slíkar sýningar eero fessi, gerir mikið til þess að vekja áhuga manna fyrir mjólk- ur búum í nágrenninu. Sýnisgripunum var mjög smekklega niður raðað, og eftirlit umsjónarmanna var hið besta, svo vér erum þess fullvissir að árangurinn er hinn besti hvað snertir aukin viðskifti yðar hér við bændur. Yðar einlægur, J. W. McNICOL, forseti ekki aöeins besta skilvindan sem sýnd var á umræddu “Dry Farming Exposition,” heldur einnig sú Besta sem nokkurstaðar er til sýnis aö aöskilja mjólk og rjóma,—er sannaö af þúsundum velmeg- andi bænda víösvegar um Canada. Vér erum reiöubúnir aö sanna alt sem vér segjum um “MAGNET” á yöar eigin heimili á vorn kostnaö. The Petrie Manufacturing Co., Ltd. Verksmiöja og aöalskrifstofa Hamilton, Ont. Vancouver, Calgary, Regina, Winnipeg, Hamilton, Montreal, St. John Aö “MAGNET” var Kaupið Heimskringlu FA R B R É F Alex Calder & Son General Steamship Agents Ef pér hafið 1 liyggja að fara til gamla landsins. þá talið við oss eða skrifið til vor. Vér höfum hinn fullkomnasta útbúnað 1 Canada. 663 Main Street, Phone Main 3260 Winnipeg, Man.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.