Heimskringla - 28.05.1914, Blaðsíða 4
Bls. 4
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 28. MAÍ, 1914
Heimskringla
(StofnatS 1886)
Kemur út á hverjum fimtudegi.
ÍTtgefendur og eigendur
THE VIKING PRESS, LTD.
Vert5 blatSsins í Canada og
Bandaríkjunum $2.00 um árið
(fyrirfram borgab).
Sent til Islands $2.00 (fyrirfram
borgab).
Allar borganir sendist rábs-
manni blabsins. Póst et5a banka
ávísanir stýlist til The Viking
Press, Ltd.
Ritstjóri
RÖGNV. PÉTURSSON
Rát5smat5ur
H. B. SKAPTASON
Skrifstofa
729 Sherbrooke Street, Winnipeg
BOX 8171. Talsími Qarry 4110
Framfarasaga Manitoba
síðan 1899.
~ Fylkiskosningarnar eru í nánd,
og er gjört ráð fyrir, að þær verði
boðaðar einhverntíma á þessu yfir-
standandi ári. Verður mönnum þá,
sem innan þessa fylkis búa, gefinn
kostur á, að iáta f ijósi, hvaða
stefnu þeir æski eftir að fylkið taki
f framtíðinni. Hvort þeir vilji, að
haldið sé í sama horfi og verið liefir
eða breytt til, og einhver önur
stefna tekin, sem enn er óreynd.
En til þess að geta um það sagt,
þurfa menn að kynna sér vel — eins
vel og þeim er frekast unt, hvað um
er að velja. Tíminn fyrnir yfir svo
margt,v sem hefir gjörst, yfir svo
margt sem var að og mönnum hætt-
ir við að gleyma því. Einig fyrnir
hann yfir það, sem til gagns og
góðs hefir verið unnið. Eftir að lítil
stund er iiðin frá því það fékst,
gleymist mörgum að það hafi feng-
ist, hcldur hafi það alt af verið.
Einkum er það um ýms persónu-
þægindi innan jijóðfélagsins, svo
sem talsíma- og frétta-sambönd,
samgöngutæki, opinberar stofnan-
ir, er úr ýmsu bæta, er umbóta
þurfti með, mentastofnanir, verzl-
unar- og iðnaðar-framfarir, og alt
þess háttar.
Strax og hvert þessa um sig er
fengið, og farið er að hagnýta það,
gleymist að til hafi verið sá tími,
þegar þetta var ckki til, og að menn
hafi orðið að fara þessa á mis. I>að
fellur strax inn við þarfir þjóðfé-
lagsins og kemst tii almennra nota
og því er ekki lengur gaumur gef-
inn.
Menn til dæmis muna ekki eftir,
að nú fyrir nokkrum árum varð að
ferðast fiést sem farið var uyi fylk-
ið annaðiivort fótgangandi eða ak-
andi yfir ófærur og eyðiskóga. Og
]>að er ekki langt síðan. Ef beygt
var til norðurs eða suðurs lit af að-
alstefnunni þvert vestur í gegn um
íyikið, var ekkert hægt að komast,
nema á annanlivorn ]>enna hátt:
að ganga eða aka, og var hvort-
tveggja bæði tafsamt og kostnað-
arsamt.
Út í báðar fjöimennustu bygðir
vor Islendinga var enginn vegur
annai- en sá, sem fætur frumbyggj-
anna og fiutningadýra þ'eirra ínynd
uðu yfir sléttuna og í gegnurn skóg-
ana. Tók þá oft iieiri daga að fara
það, sem nú er farið á örfáum kl,-
stundum. Hversu mikið sem lá við, ]
varð vegalengdin milli þeirra bygða 1
og bæjarins hér ekki farin nema i
111»-.' œrnuau kostnaöi og miklum :
erfiðísmtinunl,
i’að þóttl óflý'rt, að geta komist
héðan og vestur í Álptavatnsbygð
fyrir $10.00 og auk þess eyða í það |
tveimur dögum livora leið. Og
ekki varð ]>að farið fyrir ]>að, nema
sætt væri færi, að verða þeim sam- ]
ferða, er gjöra ]mrfti ferðina hvort
sem var. Milli Winnipeg Beach eða j
frá merkjalæk Nýja ísl. og norð-
Ur að Gimli þekkjum vér þess all-
mörg dæmi, að flutningur kostaði
frá $8.00—$10.00 fram og aftur fyrir
manninn. Og fara varð þá oft í j
gegnum umbrota-ófærð, er flestir
kviðu fyrir bæði sjálfs sín vegna
og skepnanna.
Nú er þessu öllu breytt, og fæstir
muna nú eftir, að svo hafi verið. —
En hvað hefir valdið þessum breyt-
inguin? Komu þær af sjálfu sér?
Tlrðu þær til án allrar fyrirhafnar
eða framkvæmda frá mannahönd-
um? Ekki var það; en menn hugsa
ekki lengur um, hvernig breyting-
arnar komu, eða hverju þær voru að
þakka. l>að, að þær eru orðnar og I
eru nú, er flestum nóg, og margir
mæla einsog þessar umbætur liafi I
fylgt hér ]iví, sem tilheyrði náttúr- j
unnar ríki og aldrei verið neitt
tiaft fyrir að fá þær.
Einsog flestir munu átta sig á, j
urðu ekki þessar umbætur til af j
sjálfu sér. Eornar fjárgötur, þó oft
væru farnar, smá-hækkuðu ekki
upp og hörðnuðu, unz þær urðu að
eggsléttum járnbrautuin. Hjólsleð-
arnir, kerrurnar og vagnaskriflin, j
við sífelda notkun, smá-breyttust
ekki í eimvagna og stofuvagna jám-
brautanna, uppfyllandi flest þau
ferðaþægindi, sem fáanleg eru. —
Fjárgöturnar hækkuðu ekki upp,
heldur tróðust niður við umferð-
ina, unz þær urðu að kviksyndi, er
ekki varð auðið að fara eftir. Kerr-
urnar, vagnarnir og hjólsleðarnir
ummynduðust ekki, við það að j
vera hafðir sífeit í förum, á þann
hátt, að þeir yrði að gufuvélum, —
heldur hins vegar urðu þeir að I
flekum og spreka-hrúgum fram með
akvegunum, sem mynduðu vörður
og minnismerki um erviðleika og
farartálma frumbýlings áranna.
Þá eru og breytingar aðrar, sem
komið hafa yfir bygðirnar við þess-
ar auknu og greiðfærari samgöng-
ur. Það, sem áður var verðlaust,
j varð að verðmæti. Jörðin, sem bar
j mönnum björg, með gróða jarð-
ávaxtanna, til manneldis, til húsa-
bygginga, til eldsneytis, — virtist
j eingöngu bera þistla og þyrna, því
alt ]>etta verðmæti hennar var einsk
| is vert. Elutningurinn var svo erv-
iður og svo dýr. En síðan samgöng-
ur breyttust varð alt þetta að
; verðmæti, og landið einnig, er áður
þótti lítils virði.
Þessum auknu hagsælduin fylgdu
I aukin heima-þægindi. Það skap-
j aði efni í hönd, — afl þeirra hluta,
j sem gjöra skal. Hvað getur sá veitt
j sér til heima-þæginda, sem ekkert
j hefir fyrir þau að láta, — nema alls
| ckkert? Hann má ganga alls á mis.
j Hann verður að bera það og þola,
að sjá aðra geta veitt sér það, sem
hann ekki má hugsa til að eignast.
Hann verður aö bera það, að sjá
aðra ganga betur til fara, geta látið
börn sín og vandafólk búast betur
en lionuin er auðið að gjöra. Hann
vcrður að sætta sig við, að fátæk-
legt og fátt, sem til þæginda heyrir,
sé í húsi lians, því hann hefir ekki
ráð á, að eignast það.
Fátæktar-votturinn liefir horfið.
j Menn geta nú skygnst um sína
j sveit, og þeir sjá ekki það, scm þeir
sáu áður — og það fyrir skömmum
tíma. í*að er horfið, — ekki lengur
til. — En þaö cr einhverju að
l)akka, I>að hefir ekki komið af
sjálfu sér.
Samfara samgöngu-þægindunum
eru verzlunar-þægindin. Ekki er
langt síðan, að helztu nauðsynjar
j fengust ekki, nema endrum og
| eins á stöðum, er afskektir voru
j og langt frá brautum. Og þá voru
þær nauðsynjar oft með tvöföldu
j verði. Nú eru þær á sama verði og
j á aðalmarkaði fylkisins hér í borg,
J næstum hvar sem maður fer um
j fylkið. Hvað ]>að þýðir í sparnaði
fyrir Jandsbúa, framyfir það, sem
heimavaran, er áður var verðlaus,
en nú selst við góðu verði, hefir
hækkað, er óútreiknanlegt.
Alt svo mikið, sem landsbygð
þessa fylkis hefir farið fram, hefir þó
J bæjunum ekki síður farið fram.
j Vér tölum hér ekki um mannfjölg-
un í bæjunum, fremur en í sveitun-
j um, ér á báðuin stöðum hefir þó
j verið afarmikil, og stendur f sam-
bandi við innflutninga strauminn,
j og það líka, að byggilegt og lífvæn-
legt þykir á báðum stöðum,— held-
j ur er hér að ræða um breytingu á
lifnaöarháttum í bæjunum við það
j sem var og er að þakka verklegu
: framförunum.
Ef samgöngur þýða mikið fyrir
; sveitirnar, þýðá þær ekki minna
, fyrir bæina. Enginn matur er fram-
j leiddur í bæjum. Allur er liann
fluttur nð utan af landsbygðinni.
j Eftir því, sem flutningurinn er erv-
: iðari. eftir því er hættara við skemd-
um á þv/, sem svo er aðflutt. í>að er
jengum vafa bundið, að hér í þess-
lim bæ, sem er Stærsti bærinn í öllu j
Vesturlandinu, er hollari fæða og
ferskari, en í flestum stórbæjum í
þessu lándi, og það er því að þakka,
hvað innflutningur á öllum lands-
afurðum er léttur orðinn og auð-
veldur hingað. Hvaða tegund mat-
ar sem er og menn vilja telja upp,
fæst hér eins fersk og í eins góðu á-
standi og þar sem fæðuefnið er
framleitt.
Án þessara auknu samganga við
nær og fjærliggjandi héruð lands-:
ins, hefði bær þessi alls ekki getað j
náð þeim þroska, sem liann hefir j
náð á fáoinum árum. Það hefði
ekki vcrið liægt fyrir fólk, að flytja
hingað inn og setjast hér að um ,
40,000 manns á ári. Það hefði skap- i
að hallæri. Það hefði ekkert verið
til að fæða það af, þó vinna liefði
verið nóg og peningar í boði. Þarf j
ekki annað en taka til dæmismjólk-
urþörf þessa bæjar. Þúsundir gall-
óna af mjólk cr flutt hingað á degi
hverjum norðan úr sveitum; aðrar
þúsundir sunnan og vestan úr
landi, og enn aðrar þúsundir jafn-
vel sunnan úr Bandaríkjum. Hvar
hefði átt að taka alla þá mjólk —
og er það ekki fæðutegundin, sem
mest er notað af hér —, ef flutn-
ingstækin hefði verið einsog þau
voru nú fyrir 12—15 árum síðan?
Hún hefði ekki verið til, ekki hægt
að taka hana, því hún hcfði hvergi
fengist.
Þá er líka efni það, sem flutt er
hingað að iðnaðarstofnunum þessa
bæjar. Án iðnaðarstofnana geta
bæjir ekki þrifist. Það verður að
vera til nóg vinna, eða fólk getur
ekki framfleytt í þeim lífi sínu. Nú
telst svo til, að rúmt 40,000 manna
hafi iífsuppeldi sitt af iðnaðar-
vinnu hér í bæ. Iðnaðurinn er lítill,
ef ekki fæst neitt efni til að vinna
úr, og það fæst ekki meðan kostn-
aðurinn við að koma því að iðnað-
arstofnununum er meiri en fram-
leiðslan er verð. En með þeim flutn-
ingatækjum, er áður voru, var
kostnaðurinn það. En nú er hægt
að koma því hingað með afarsmá-
um kostnaði og enn minni fyrir-
höfn.
En af því mannfélagið í öllum
stöðum er svo samantvinnað, þá
hefir þetta önnur áhrif og dýpri og
þýðingarmeiri í för með sér. Það
iniðar að því, að'halda peningum
og öðrum viðskiftamiðli kyrrum á
sama svæðinu og skapa sjálfstæði
og sérstæði fylkisins, svo það verð-
ur minna háð áhrifum og bylting-
um í verzlunarheiminum út í frá,
en annars. Plássin, sem mest finna
til peningaþrengsla og vandræða,
þegar harðnar í ári, eru þau, sem
alt verða að sækja að. Hin hafa alt
heima og verða þess slður vör. Enda
sáust þess merki hér síðastliðið ár.
Þegar heita mátti, að yfir stæði
neyð og alment vinnuleysi í fjölda-
mörgum stórbæjum hér eystra, varð
aldrei tilfinnanlegur skortur hér í
bæ manna á meðal.
Auk þessara framfara hafa aðr-
ar orðið, er ekki eru síður merki-
legar, en sem þó eru afleiðing hinna
og fylgjast ætíð á eftirj en það er
fjölgun menningarstofnana innan
fylkisins.
Þær hefðu ekki getað vaxið upp,
ef hitt hefði ekki verið komið á
undan. En þær hafa tekið hröð
framfaraskref vegna þess, að skil-
yrðin hafa leyft þeim það. Fyrst er
fjölgun skólanna, alþýðuskólanna,
miðskólanna, kennaraskólanna og
embættaskólanna. Háskólinn hefir
vaxið að stórum mun. Upp úr einu
smáherbergi niður á Aðalstræti í
all-myndarlegt stórhýsi. En þó hon-
um sé stórum ábótavant enn, sem
ekki verður neitað, er hann nú óð-
um að taka þeim stakkaskiftum,
sem allir mentavinir óska eftir að
sjá. — Þá er Búfræðisskólinn, sem
ekki var til fyrir 12 árum síðan, orð-
inn að voldugustu stofnun þeirrar
tegundar í öllu Canada veldi,
Með menningarstofnunum má og
nefria íðnskólana. sem nú eru óðum
að fjölga, þai sem uugiingmn eru
J'-nci handverk af ýmsu tagi. J>et!a
er alt nýtt og verk síðari tíma.
Menningarstofnanir eru líka vega-
gjörðirnar innan sveita. Án vega
geta menn ekki farið húsa á milli,
lifa og búa afskektir rnitt í þéttbýl-
inu, einsog útlagar. Án vega eiga
börn ógreitt með að sækja skóla,
og skólar þýðingarlausir, ef engir
geta notað þá.
Ekkert af þessu hefir gjörst af
sjálfu sér, heldur vegna þess, að
vakandi auga hefir verið á því haft,
að fylgja vissri stefnu í öllu því,
sein það opinbera hefir látið gjöra.
Enn er ótalið talsímakerfið í
fylkinu, sem orðið er eitt hið full-
komnasta í nokkru fylki eða ríki f
þessari álfu.
Þá eru kornhlöðurnar, sem gjör-
breytt hafa sölu og verzlunaraf-
stöðu á öllu korni.
En um þessi mál ræðum vér í
næstu blöðum, og bendum á fram-
þróunina í hverju um sig á síðast-
iiðnum 15 árum. Með því er léttara,
að átta sig á, hvað hefir verið að
gjörast, og hvað gjörast muni, með
sama áfrainhaldi og sömu stefnu og
yerið hefír.
(Framhald).
Skýrífigar víö stjórn-
málastefnur í Dakota.
Eftir
GUÐMUND S. GRÍMSSON,
ríkismálafærslumann í Cavalier
County, N. D.
Mér kom til hugar, að Hkr. mundi
vera til með að flytja fáein orð um
stjórnmálastefnur í Norður Dak-
ota, svo að lesendur hennar liér
megin línunnar fengju örlotla and-
lega pólitiska næringu, engu síður
en bræður vorir nyrðra. Mér kom
líka til hugar, að það gæti verið
til upplýsingar íslenzkum kjósend-
um í Dakota, ef þeir inenn þeirra
á meöal, sem þekkja þá, sem nú
sækja um embætti í ríkinu og l>ær
stefnur, sem þeir eru fylgjandi, vildi
miðla hinum einhrærs af þeirri
þekkingu. Myndi það greiða fyrir
oss hinum, að geta notað atkvæðis-
rétt vorn á sem skynsamlegastan
hátt.
Einliver stærsta skylda vor sem
borgara er atkvæðagreiðslan. Er
það scin næst sá eini þáttur, sem
almennir borgarar fá tekið 1 stjórn-
málunum. Þess vegna hvílir mest á
því, hvort sem þjóðin heldur áfram
að þroskast eða hún færist til baka
— og snertir ])að mjög aðrar liliðar
vors mannlega félagsskapar — með
hvað glöggum skilningi fjöldinn
greiðir atkvæði sitt.
Sagan sannar oss það, að þegar al-
menningur þekkir og skilur, hvað
til grundvallar liggur fyrir ein-
hverri alþjóðar hreyfingu eða at-
kvæðagreiðslu, þá gjörir hann það,
sem rétt er og gjörir það bæði fljótt
og vel. Eg vona því að Hkr. verði
fljótt og vel við því, að ljá oss rúm
í blaðinu til þess lítillega að
bregða upp mynd manna og mál-
efna, er kjósendur eiga um að velja
hér í ríkinu þann 24. júní næstk.
Eg vil geta þess, að eg þykist
ekki vera alvitur í landsmálum; —
samt sem áður eru það tvö eða
þrjú atriði, er mig langar til að
minnast á við lesendur yðar í N.
Dakota, er eg álít þeir mættu hafa í
huga, þegar til atkvæðagreiðslunn-
ar kemur.
Þann 24. júní fer fram útvalskosn-
ing í ríkinu. Með þeim kosningum
útvelur hver flokkur umsækjend-
ur frá sinni hlið, er gengið verður
svo til atkvæða um við almennar
kosningar í nóvember. Yið þcssar
útvalskosningar getur hver, sem
einhverjum flokki tilheyrir,^, sótt
um útnefningu til einhvers em-
bættis innan ríkisins. Fái liann á-
kveðna tölu manna til að undir-
skrifa bænarskrá þess efnis, að
honum sé veitt útnefning, er liann
settur á kjörseðil flokksins, og um
þá greiðir svo flokkurinn atkvæði,
og sá, sem hæsta atkæðatölu hlýt-
ur, fær útnefningu fyrir það em-
bætti, og er þá setur á kjörseðil
fyrir almennar kosningar.
í Republikan flokknum, sem nú
er ráðandi flokkur í N. Dakota, eru
margir, sem sækja um hvert em-
bætti. Að velja úr hæfustu menn-
ina, er sjálfsögð skylda allra, er
flokki þeim tilheyra, við í hönd
farandi útvalskosningar.
Um útnefningu til öldungadeild-
ar Bandaríkja Congressins (U. S.
Senator( sækja þrír: Andrew Mil-
ler, núverandi dómsmálastjóri ríkis-
ins; A. J. Gronna, núverandi Sen-
ator, og J. H. Worst, núverandi for-
seti búfræðisskóla ríkisins.
Worst forseti er nú maður 64 ára
gamall. Hefir hann verið forstöðu-
maður búfræðisskólans í 20 ár. —
Hefir hann getið sér sæmdarorð
fyrir að hafa bygt upp þá stofnun.
Er hann góður kennari og kann
skil á bókfræði allri, er að búskap
lýtur. Að mínu áliti má hann ekki
missast frá því starfi, sem hann
hefir, og getur hann verið ríkinu
til hálfu meira gagns ]>ar, en með
því að sendast burtu til öldunga-
deildarinnar í Washington.
Senator Gronna er bóndi og fjár-
sýslumaður. Yar hann studdur til
kosningar áður af hinni alkunnu
McKenzie klikku hér í ríkinu. 1
seini tíð hefir hann.tekið sér fram,
og ýms framfaramál hefir hann
stutt í þinginu.
Þriðji umsækiandinn. Andrew
Miller, dómsmálastjóri, er að minni
skoðun langhæfasti maðurinn. Hef-
ir hann verið dómsmálastjóri Dak-
ota ríkis í síðastliðin 6 ór, og í
stöðu þeirri hefir hann getið sér
frægðarorð. Hann hefir látið fram-
fylgja lögum ríkisins betur en dæmi
eru tiL Hann hefir farið í ])á hluta
ríkisins þar sein vínbannslögin
áttu minstum vinsældmn að fagna
og ekki eingöngu látið þar lög og
rétt fram ganga, heldur líka gjör-
breytt almenningsálitinu, svo að
nú viðurkenna flestir, að lögin séu
bæði til efnalegrar og siðferðislegr-
ar uppbyggingar ríkinu. Þegar
reynt var til að hrinda kolaflutn-
ingslögum ríkisins, varði liann l>au
fyrir yfirrétti Bandaríkjanna," og
vann málið. Hann hefir æfinlega
dregið almenningstaum í stjórn-
inni, á mótl ölluin spillingar sam-
tökum og elnveldís hættl. Hann
hefir ávalt gætt skyldu sinnar,
hversu sem reynt liefir verið að fá
hann til að halla þar til. Hann er
mjög fær lögmaður, með afbrigðum
ræðumaður, æfður stjórnfræðing-
ur og ágætis drengur. Miller er
danskur aö ætt, og hefir af sjálfs-
dáðum aflað sér þeirrar stöðu, sem
liann er nú í. Er hann á bezta aldri,
maður um fertugt.
Af þessum þrernur umsækjend-
um stendur Miller að minni hyggju
langt fyrir ofan hina báða, ekki
eingöngu hvað hæfileika snertir,
aldur og atgjörvi, lieldur líka fyrir
framkomu hans í opinberum mál-
um. Frainkvæmdarsemi, atorka,
starfshæfilegleiki — vera á miðju
þroskaskeiði —, eru stærstir þing-
menskukostir. Og hvað hver um sig
gjörir, verði hann kosinn, má
merkja af því, hvað þeir hafa gjört
og hvernig þeir hafa leyst embætt-
isstörf sín af hendi.
Worst forseti, þegar hann sat í
efri deild ríkisþingsins og til þess
kom, að sýna siðferðislegt þrek, er
Louisiana lottery málið var fyrir
þinginu, — grcidi hann atkvæði
með þvf, og með því að láta taka
upp vínsöluleyfi í rfkinu, og er
liann þó bæði jirestur og skóla-
maður. Hann sýndi og sannaði-
með þvf, að þegar skyldan krefur,
að inenn séu bæði djarfir og sjálf-
stæðir og þori að fylgja þVí sem
rétt er, hvort það er vinsælt eða
ekki,—að þá var hann deigur og
huglaus.
Senator Gronna, meðan hann
átti sæti í neðri deild,' greiddi á-
valt atkvæði einsog McKenziö lagði
fyrir. En svo yfirgaf hann McKen-
zie, einsog músin, sem skríður af
skipi, sem er að sökkva, og gekk
inn í Framsóknarflokkinn, af því
hann sá, að sá flokkur myndi geta
fleytt sér í bráð yfir pólitisku
grynningarnar. Eg er fús að viður-
kenna verk hans síðan, er að ýmsu
leyti hafa miðað í framfaraátt, og
heldur myndi eg greiða honum at-
kvæði mitt en Worst; en samt er
það áreiðanlega mín skoðun, að
hæfari sé hann til að fylgja fjöld-
anum, en veita honum forustu.
Miller er aftur búinn að sýna, að
hann er traustur maður og ein-
beittur, ]>egar á reynir. Hann hefir
sýnt það, að hann er leiðtoga hæfi-
leikum búinn og ber gæfu til þess
að leiða menn rétt. Fyrir mitt leyti
greiði eg honum atkvæði mitt ó-
hikað, og til þess vildi eg sem flest-
um ráða líka.
Ríkisstjóra embættið er það þýð-
ingarmesta embætti, sem útnefnt
verður í, við útvalskosninguna í
sumar. Ríkisstjórinn hefir meiri á-
hrif til góðs og til ills fyrir hvern
einstakling í ríkinu, en nokkur
annar embættismaður. Vér ættum
því að athuga gaumgæfilega, hverjir
mennirnir eru, sem bjóða sig fram
í þetta embætti.
Á útnefningarseðli Repúblíkana
verða nú þrír menn í ]>etta sinn:—
L. B. Hanna, núverandi ríkisstjóri;
Wishek, er sækir sem fulltrúi þýzka
sambandsins, og U. L. Burdick, er
fylgir framsóknarflokki Repúblik-
ana (Progressives).
Wishek er með endurskoðun vín-
bannslaganna, og að koma aftur á
vínsöluleyfi um ríkið. Hann er
harðsnúinn á móti atkvæðisrétti
kvenna. Eg trúi því naumast, að
nokkur rétthugsandi maður vilji,
að rfkið liverfi aftur til vínsölunn-
ar. Umsókn Wishcks er ekki
hættuleg, en yrði liann kosinn væri
það hið aumasta slys, sem komið
gæti fyrir bæði ríkið sjálft og Rep-
úblíkanska flokkinn.
L. B. Hanna hefir verið ríkisstjóri
í tvö ár. Er hann einn ríkasti mað-
ur í Dakota sagður milíónaeigandi.
Er hann bróðursonur Mark Hanna,
stjórnmálaskörungsins nafnkunna.
Bankastörf er hans aðal atvinnu-
grein. Hann hefir setið á ríkisþingi
og í Congressinu. Hann er vandað-
ur á margan hátt og maður um
fimtugt.
U. L. Burdiek er upprunninn í
Dakota. er 35 ára að aldri og hefir
átt heima í ríkinu síðan hann var
þriggja ára gamall. Hann er lærð-
ur lögfræðingur, en hefir gefið sig
mikið við búskap og skepnurækt.
Hann bjó um 8 ár í Cavalier County
og var þaðan kjörinn á ríkisþing
til neðri málstofunnar; hélt hann
forsetasæti neðri deildar og vara-
ríkisstjóra embætti um tíma. Nú
uin síðastliðin tvö ár liefir hann
verið búsettur í Williston í Willi-
ams County og gegnt þar ríkismál-
færslu einbætti ‘Countysins’ Hann
hefir ávalt gjört vel í hvaða opin-
berri stöðu sem hann liefir verið,
og er orðstfr hans sá, að hann sé
strang-heiðarlegur og röggsamur
embættismaður.
Eg bjó í næsta húsi við liann í
Munich, N. D.ak. og kyntist lionum
vel og varð þess eina vís að hann
var drengskapar maður, og hafði
hag fjöldans jafnan fyrir augum.
Ilann er f heimuglegum efnum
engu óheiðarlegri maður en Hanna
ríkfsstjóri, en margfalt vandaðri
jnaður í stjórnmálum,
Nú á þessum tímum er skörp
flokk-skifting milli þeirra- mianna,
sem halda vilja eignarréttinn helg-
ari cða jafn helgan mannréttindum
og þeirra, sem setja mannréttindin
ofar öllu öðru; með öðrum orðum
milli auðvaldsstéttarinnar og fjöld-
ans.
Taft forseti fylgdi þeim fyrri, og
| þessvegna varð* stjórnmála ferill
j úans skammur. útaf ]iessu máli
hefir Repúblikanski flokkurinn
klofnað og sem næst beðið algjört
strand. Hið sama bfður hans hér
í ríkinu ef vér ekki förum varlega.
Hanna ríkisstjóri fylgir fyrri
flokknum, og eðlilega skoðar allt
frá ájónarmiði eignaréttarins. Hann
] liefir aldrei tilheyrt þeim fiokki
mannfélagsins, er verið hafa lán-
þiggjendur og orðið að bcrjast
strangt fyrir lífi sínu, og ber því
enga samliygð með þeim, eða skoð-
unum þeirra. Hans sjónarmið er
sjónarmið skattheimtumannsins en
1 ekki þess sem skattinn grciðir. Sem
j dæmi má geta þess að hann lætur
ekki uppi neitt um það liverju meg-
| in hann er í því að láta lækka lög-
leyfða vöxtu á peningum úr 12 pró-
J sent ofan í 10 prósent; en Burdick
styður af alefli lækkunina. Annað
dæmi, hve hann dregur taum auð-
valdsins er synjun hans að undir-
skrifa sainþykt síðasta l>ings um að
allir skaðabóta samningar járn-
brautarfélaga við þá sem verða fyrir
ineiðslum fyrir vanrækslu félagsins
sé ekki bindandi nema þeir séu
gjörðir eftir 30 daga frá því slyzið
varð. — Og lög þessi hefðu
fyrirboðið lögmanni félagsins, það
sem nú er alvanalegt, að fara til
þess meidda og fá hann til þess að
undirskrifa samning fyrir eirihverja
j smá uppbót, er lcysti félagið undan
allri ábyrgð við hiutaðeigendur,
meðan sá sjúki er alls ekki í þvf
sálarástandi að geta gjört slíkan.
samning eða áður en hann fær ráð-
fært sig um það mál við þá sem vit
rafa á.
Synjun ríkisstjóra á þessum lög-
um er í hag auðfélögum, en á móti
almennings velferð. Sama iná segja
um tilraun hans að fá afnumda
skatt niðurjöfnunar nefnd ríkisins.
Nefnd sú hefir látið gróða félög
borga skatta að jöfnum hlut við
aðra, og því kannske verið óþörf
fjárþyngju sumra vildar vina Hann-
a. Fleiri dæmi mætti nefna er sýna
mundu hverju megin Hanna er í
baráttunni milli eignaréttarins og:
mannréttindanna.
Burdick er mannréttinda megin
öll hans embættisfærsla sýnir það.
Hann segir ávalt til sín, hvað hann
hugsar og hverju hann fylgir. Ekki
hefir Hanna þrek til þess. Stefnu-
skrá Burdicks er þessi:
1. Einföld kosning (Short Ballot).
2. Lög leyfa afturköllun úr embætt-
Um.
3. Einskattur á öllu yrktu landi.
4. .Jafn atkvæðisréttur karla og
kvenna.
5. Lög um launa uppbót verka-
manna.
6. Framfylgi allra laga, án ótta og~
yfirskins.
7. Sparsemi í allri ríkis, County’s,
Township og héraðs stjórn.
8. Semja aukagreinar við útvals-
kosningalögin, er komi í veg'
fyrir öll kosningasvik.
9. Niðurfærsla á lögleyfðri rentu
úr 12 prósent í 10 prósent.
10. Strax og samþykt eru lög um
afturköllun úr embættum, að
þá fari kosningav fram aðeins
fjórða hvert ár.
11. Bein löggjöf, hvort sem snertir
stjórnarskrár breyting eða.
laga ákvæði önnur.
12. Skatta niðurjöfnunarnefnd.
13. Lög um að létta undir með
landbúnaði; með því að koma
á bændalánum og vegagjörð.
14. Afnám allra veiði-eftirlits em-
bætta en leggja Countyunurn
það verk á herðar.
Það er óhætt að fullyrða að meiri
hluti Islendinga að minsta kosti,
hér í ríkinu, tilheyrir ekki auðvalds
stéttinni er trúir á eignaréttinn
fram yfir mannréttindin. Hag vor-
um er því betur borgið í höndum
Burdicks en Hanna. Vér veljum
inannréttinda manninn, því þar er
helzt trúmenskunnar að leita, fram
yfir hinn manninn þvf hann kemur
hrcint og beint fram og segir hvað
hann ætlar að gjöra, en hylur sig
ekki í neinum óhreinskilnis hjúp,
og um leið og liann brosir framan í
almenninginn og læst vilja vernda
hann, fer á bak við liann og selur
hag lians í hendur auðvaldinu.
Látum Hanna koma hreint og beint
fram; skoðum sanngjarnlega alla
hans embættisfærslu, og það mun.
vitnast hið sama sem ég hefi sagt,
að liann er auðvaldsstéttinni liáður
Með l>vf ég þekki Burdich vel, og
ég veit nokkuð um hverjar ástæð-
urnar eru hér í ríkinu, og mér er
ant um almenningshag, vildi ég
heita á alla larida mína að greiða
U. L. Burdiek atkvæði sem ríkis-
stjóra við útvals kosninguna þann
24. júní, n.k.
Enn er annað embætti sem mjög'
er áríðandi, en. það er dómsmála-
stjóra embætti ríkisins. Dómsmála
stjórinn er fyrst og fremst aðalráða-
nautur allrar ríkisstjórnarinnar.
hann er aðal málssækjandi fyrir
hönd ríkisins í öllum málum og í
hans verkahring liggur skyldan að
sjá um að allir einstaklingar og
félög fylgi ákvæðum laganna í öllu
sem snertir almenning. Um út-
nefningu í þctta embætti sækja 3
frá hálfu Republíkana: F. C. Heff-
ron, H. L. Linde og Alfred Zuger..
Heffron hefir verið aðstoðar
dómsmála ráðgjafi við stöku tæki-
færi, aðallega við brot á bindindis-
lögunum. Hann er hugrakkur og
hreinn og beinn maður, og í vín-
sölubannsmálum einlægur, en livort
liann yrði eins dugandi við önnur
mál er engin vissa fengin fyrir. Þess
utari virðist litlar líkur til þess að
hann nái útnefningu í þetta sinn,
því flokksskiftingin sýnist vera um
hina.
II. L. Lindc hefir setið í neðri mál-
stofu þingsins undanfarin tíma, og
hefir þar ávalt sýnt sig sporléttan
fylginaut gróðafélaga og eignarétt-
ar stefnuhnar. Ekki er hann held-
ur við eina fjöl feldur f vínbanns-
málum, og sem stendur fylgja hon-
um eindregið vínsölu félög og annar
brennivíns lýður. Hann hefir litla
æfingu haft sem lögmaður, og sem
næst enga sein málaflutningsmaður.
Alfred Zuger, Þriðji umsækjand-
inn er nú vara dómsmála stjóri rík-
isins. Hefir hann sýnt að liann er
fær um að meðhöndla þau mál sem
embætti þessu tilheyra, og er hann
alment álitinn einn með færustu
lögmönnum ríkisins. Áður en hann
tók við núverandi embætti var
hann lögmaður Valley City bæjar,
og ríkisiögmaður Barnes County.
Hann er fæddur í Noregi, en faðir
haps var þýzkur. Hann hefir sjálf-
ur unnið sig upp hjálparlaust.