Heimskringla - 28.05.1914, Page 5
WINJíIPEG, 28. MAí, 1914
HEIMSIvRINGLA
Bls. ó
V
T í M B U R
SPANNYR VÖRUFORÐI
Vér afgreiöum yöur fljótt og greiölega og
gjörum yöur í fylsta máta ánægöa. Spyrjiö
þá sem verzla viö oss.
The Empire Sash & Door Co., Limited
Phone Main 2511 Henry Ave. East. Winnipeg
Verðl hann kosinn, er áreiðanlegt
að hann lætur framfyigja lögum
ríkisins og mun framkvæma öll
sfn emhættisverk með trúmensku.
1 síðastliðin 3 ár, sem ríkislög-
maður Cavalier County’s hefir mér
gefist kostur á að kynnast öllum
þcssum mönnum. Mr. Luger að-
stoðaði mig í Reilly málinu við
yfirréttinn, er margir munu kann-
ast við, og verk Heffrons f þarfir
vínsbannslaganna hafa ávalt verið
þörf og góð. Linde hefir tekið að
sér að vernda ólöglega vínsölu, varði
hann eitt þessháttar mál á Langdon
móti mér sem Cavalier County lét
lögsækja. Eg álit þvf að ég geti
gefið bendingar viðvíkjandi þessum
síðast-töldu mönnum, er almenn-
ingur þekkir mikið síðar en þá, sem
sækja um þingmensku til Washing-
ton eða ríkisstjóra embættið, en
mér eru aftur betur kunnir, og til-
laga mín er að tvíinæialaust sé Zug-
er bezti maðurinn. Ilann er hæfi-
legleika maður og áreiðanlegur í
alla staði. Hann efnir ætíð það
sem hann lofar, og hann cr alveg
viss að liaida embættisfærslunni í
þarfir réttvísinnar og laganna. Sá
sem vill greiða atkvæði sitt ríkinu í
hag, getur engum öðrum greitt það
en honum.
GJAFIR í SAMSKOTASJOÐ
tii
MISS STEINUNNAR PÉTURS-
SON,
Páll Reykdal Lundar............$ 5.00
Líndal Hallgrímsson, Winniþeg 10.00
H. B. Einarsson, Kristnes, Sask. 1.00
Mrs. H. B. Einarson, Kristnes.. 1.00
Jónas Samson, Kristnes.......... 1.00
Pétur Normann, Kristnes......... 1.00
SigurCúr Stefánsson, Kristnes.. 2.00
Agúst Sigur«sson,Kristnes..........25
Árni S. Arnason, Kristnes..........50
John Eyford, Kristnes..............25
GuíSbjörg Björnson, Vestfold.... 1.00
Vilborg Einarson, Vestfold...... 1.00
J. Markússon, Bredenbury......... 1.00
Chr. H. ísfjörb, Baldur.......... 1.00
M. J. Mathews, Siglunes.......... 1.00
Arni Jónsson, Insinger........... 1.00
Gubrún Bjarnason, Vancouver . . 1.00
Mr. og Mrs. Th. Thorsteinsson
Beresf......................... 3.00
Kristín Thorsteinsson, Besesford 1.00
Ben Peterson, Bereáford.......... 1.00
Mrs. D. E. Harrison, Beresford.. .25
Mrs. A. A. Morrison.................50
Mr. R. A. Cox, Beresford......... 1.00
Mr. C. Newburn, Beresford...........50
W. Cannon, Beresford............ 1.00
M. F. Cannon, Beresford.......... 1.00
A. Barnes, Beresford............. .50
D. Hean, Beresford.............. 1.00
R. B. Thompson, Beresford. .! ... .50
James Morrison, Beresford....... 1.00
James Chapman, Beresford........ 1.00
W. J. McComb, Beresford.............50
John Nicol, Beresford............ 1.00
Mrs. M. E. Hurst, Beresford.........10
Mrs. T. Cox, Beresford..............50
Willmot McComb, Beresford...........50
Mrs. Willmot McComb, Beresford .50
Mrs. H. Sopps, Beresford......... 1.00
Miss Emma McComb, Beresford.. .25
R. F. Embury, Beresford.............50
Mrs. T. Thompson, Beresford . . . . l.oTÖ
James Speed, Beresford............ .50
James Evans, Beresford..............25
H. H. Simpson, Beresford......... 1.00
Mr. Barnes, Beresford...............50
W. Moore, Beresford.............. 1.00
R. W. Philip, Beresford......... 1.00
R. E. Hopkins, Beresford ........ 1.00
W. Moore, Beresford............... .50
Unknown, Beresford............... 1.00
Jón ólafsson, Selkirk............ 1.00
Joe ólafsson, Selkirk............ 1.00
Mrs. Jón ólafsson, Selkirk....... 1.00
A. E. ísfeld, Húsavík............ 1.00
Mr. og Mrs. S. Sölvason, Wpg. ... 2.00
Bjarni Johnson, Lundar........... 1.00
N. B. Johnson, Lundar............. .50
J. B. Johnson, Lundar........f . .50
Jón B. Johnson, Lundar......... .25
Mr. og Mrs. Thos. E. Johnson,
Seattle .................... 2.00
óli V. Olson, Seattle............ 2.00
Miss Stína Gíslason, Silver Bay .25
J. Gíslason, Silver Bay........... .25
Murray Matheson, Silver Bay . . .50
John Matheson, Silver Bay .... .50
Mr. og Mrs. Snyder, Silver Bay. . .25
Mr. og Mrs. G. Stefánsson, Silver
Bay.......................... .50
Miss Sutherland, Silver Bay .... 1.00
H. Hallson....................... 1.00
Mr. og Mrs. B. Hallsón, Silver
Bay............................50
Mr. og Mrs. B. Th. Jónasson, Sil-
ver Bay..................... 2.50
H. O. Hallson, Silver Bay . . . . 1.00
G. Denhard, Silver Bay ........... .25
Mr. og Mrs. O. Magnússon, Silyer
Bay......................... 1.50
Miss S. Magnússon, Silver Bay. . .50
Áftur auglýst.............$110.75
Alls.........................$189.25
VERZLUNAR TÆKIFÆRI
THE WESTERN BROKERS AND
BUSINESS EXCHANGE
Suite 403, 4. gólfi Avenue Block, 265
Portage Ave. Skrifstofu tímar: 7.30
til 9. á hverju kveldi.
T. M. GROVE, RáCsmaíur ;
Tals. Main 7813. Heima Ft. Rouge 3i>9
SKIFTI—EINN VIÐSKIFTA MANNA
vorra, er hefir stórhýsi í bænum Rainy
River í vestur Ontario, leigt til tveggja
ára fyrir níu hundruö og sextíu dollars
($9<60) um áritS; vill skifta því fyrir lít-
iö kaffihús, ávaxtasölubúö eöa
greiöasölubús í bænum. Engin skukl
hvílir á eigninni.
SKIFTI—FYRIR GÓÐA BYGGINGAR-
lóö eöa aröberandi húseignir í bænum
— stór almenn verzlunarbúö í Mani-
toba smábæ meö 600 íbúum. Lpngu
stofnuö. Tækifæri, ef notaö er strax.
SKIFTI—ÍBÚÐARHÚS MEÐ ÖLLUM
þægindum, vestur á Lipton St., í skift-
um fyrir Cottage eöa byggingarlóö.—
TækifæriÖ býöur ekki lengi.
JARNVÖRUVERZLUN OG BLIKK-
smiöja. Einhver bezt þekta verzlanin
í suöur Manitoba til sólu. Vér getum
komiö bæjareignum eöa bújörö í
skiftum fyrir þetta.
GULLFANGABÚЗí BÆ VESTUR í
landi. í bænum eru 1200 íbúar og þetta
er eina búöin af þessu tagí. Þ»ar búa
ýmsar þjóöir í grendinni. Eigandi hef-
ir hætt verzlun um stundarsakir vegna
heimilisástæöa. Vér getum selt verzl-
un þessa meö mjög lágum borgunar-
skilmálum, og hún er sannarleg gull-
náma fyrir þann sem kaupir.
BÚGARÐUR NÁLÆGT DOUGLAS^
Man. — Eigandi tæki smáhýsi hér í
bænum í skiftum. L^ndinu fylgir dá-
góöur skepnustofn. Spyrjist fyrir um
þetta.
ÍSLENZKAN UMBOÐSMANN—GÓÐAN,
röskvan mann til aö vinna á prósentu-
kaupi. Varan, sem hann hefir til sölu,
er góö, og áreiöanlegir allir skilmálar.
Finnit5 oss aö máli.
SKIFTI—MAÐUR. SEM HEFÐI UM
átta hundruö dollars í peningum og
nokkrar góöar bæjarlóöir, getur feng.
iö fyrir þaö afarmikla matsölubúö og
aidina- og sætinda-búö, er seldi síö-
astliÖiÖ ár yfir tíu þúsund dollara
viröi í vörum. Hér er um kjörkaup aÖ
ræöa.
THE WESTERN BROKERAGE AND
BUSINESS EXCHANGE.
Teleplione Main 7813
TIL
Mr. og Mrs. Hannesar Péturssonar
við burtför þeirra til íslands
FLUTT í KVEÐJUSAMSÆTI, 21. MAÍ, 1914
FRÁ UNGMENNAFÉLAGI UNITARA.
Úr mollunni burtu í bjartara loft
nú berist ]>ið austur um sjá,
að líta þá fegurð í sumri og sól,
er svipmikla drotningin á,
sem geymir vorn þjóðmátt, sem geymir vort líf
í geislandi framtíðar von,—
Hún veit að hún erlendis varnarlið á:
í vestrinu—dóttur og son.
Og augu vor mæna í áttina heim,
]>á einhver úr lióp vorum fer.
En nú er sem fylgjumst vér förinni með
sem fagnandi varðengia her.
í>að eru þær ])akkir frá óskiftum liug
og einlægri félags vors sál,
sem starf ykkar lofsvert að laununum fær
—þau laun eru hjarta vors mál.
Er komið þið áftur frá austfjalla hrún
til okkar í vestlægum reit,
þá flytið þið íslenzkan anda og líf
í Ungmennafélagsins sveit.
Oss veitir, sem öðrum, vfst varla af því,
sem vestrinu gefa sitt starf,
oss fært sé það sóiskin, sem ættjörðin á,
en okkur í hillingar hvarf.
Svo velfarin, velkomin verið þið æ
um vesturs og austursins lönd.
Og hamingjan heri ykkur liöndum sér á,
um höfin, að sérhverri strönd. •—
Eg veit þegar sér ykkur Ejallkonan fríð,
lnin fyllist af djörfung og von.
í>á veit hún að ennþá hún varnarlið á:
í vestrinu — dóttur og son.
Þ. Þ. Þ.
Utnefningar í fylkinu:
Eftir öllu að dæma smá dregur nær kosningum hér í Mani-
toba. Hafa útnefningar farið fram í 36 kjördæmum, og hafa
þessir hlotið heiðurinn:
Kjördæmi Conservatives Liberals
Arthur A. M. Lyle John Williams
Assinihoia J. T. Haig ,1. W. Wilton
Beautiful Plains Hon. J. H. Howden Robt. Paterson
Birtle B. W. L. Taylor G. H. Malcolm
Brandon
Ca^rilion Aibert Prefontaine T. B. Molloy
Cypress George Steel J. Christie
Dauphin W. A. Buchanan John Steele
Deloraine J. C. W. Reid Dr. Thornton
Dufferin E. A. August
Elmwood H. D. Mewhirter Dr. T. Glen Hamilton
Emerson Dr. D. H. McFadden Geo. Walton
Gladstone A. Singleton Dr. Armstrong
Glenwood Col. A. L. Young
Gimli Sv. Thorvaldsson E. S. Jónasson
Gilbert Plains S. Hughes Wm. Sliaw
Iberville
Hamiota Wm. Ferguson ,1. H. McConnell
Kildonan & St. Andr. Hon. Dr. iSIontague Geo W. Prout
Ivillarney H. G. Lawrence S. M. Hayden
Lakeside J. J. Garland C. D. McPherson
Lansdowne T. C. Norris
Le Pas Dr ,R. D. Orok
La Verandrye J. B. Lauzon
Manitou J. Morrow Dr. I. H. Dvidson
Minnedosa W. B. Waddell Geo. A. Grierson
iMountain L. T. Dale .1. B. Baird
Morden-Rhineland W. T. Tm>per X V. Winkler
Morris Jaeques Parent Wm. Molloy
N elson-Cli urch ill
Norfolk R. F. Lyons John Graliapi
Norway
Portage la Prairie Hon. H. Armstrong E. MePherson
Roblin F. Y. Newton Thos. MeLennan
Rockwood Isaac Riley A. Lohb
Russeíl E. Graham D. McDonald
St. Bonifaee
St. Clemcnts Tliomas Hay D. A. Ttoss
St. Rose J. Hamelin .T. A. Campbell
St. George E. L. Taylor Skúli Sigfússon
Swan River J. Stewart W. II. Sims
Turtle Mountain Hon. Jas. Johnson Geo. McDonald
Virden H. C. Simpson D. Clingan
Uppboð á landi
FYRIR ÓBORGUÐUM ÁFÖLLNUM SKATTI 1
BIFRÖST SVEIT.
Samkvæmt tilskipun frá oddvita Bifröst sveitar, er þer
hans undirskrift og innsigli sveitarinnar,. og er dagsett þann
12. dag Maí mánaðar A. D. 1914, og fyrirskipar mér að heimta
áfallinn skatt, er í gjalddaga er íallinn, ásamt áföllnum auka-
sektum, gegn eftirfylgjandi landi, sem hér er augiýst,— þá aug-
lýsist hér með, að svo framarlega sem nefndur, áfallinn skatt-
ur og aukasektir ekki verður greidur fyrir þann tíma, þá mun
eg selja við opinhert uppboð, er haidið verðurPRIÐJUDAG-
INN ÞANN 30. DAG JÚNÍ MÁNAÐAR A.D. 1914, kl. tvö eftir
hádegi, í greiðasöluliúsi P. S. Guðmundssonar' við Árborg, eft-
irfylgjandi land, fyrir eftirtaldri upphæð ógreiddra skatta og
sekta.
Lýsing Sec. Tp. R. Skuld Sektir Samtal
S.E.Vi .. 20 21 4 $44.76 .50 $45.26
W.VáN.E ....13 22 3 22.66 .50 23.16
w.y2 .... 9 23 4 80.95 .50 81.45
s.w.y4 .. 6 23 3 41,12 .50 41.62
Riv. Lot 52 ... 13 22 2 78.34 .50 78.84
N.W.V4 • •• 9 23 2 57.67 .50 58.17
Lot 15 ....28 23 5 14.76 .50 15.26
NW.% ...31 23 4 28.39 .50 28.89
ÁRBORG VILLAGE.
Lot 26, Block 1,. .50 $18.84
Lot 3, Block 2 . 26.05 .50 26.55
Lot 7 and 8, Block 2... .. 17.24 .50 17.74
Lot 19, Block 2. ...10.80 .50 11.30
Lot 19, Bioek 3 .. 8.89 .50 9.94
Lot 20, Biock 3 .. 8.99 .50 9.49
Eignarbréf eru fyrir öllu þessu landi, og alt landið iiggur
austur af Pyrsta hádegisbaug í Manitoba.
Dagsett að Hnausum þann 22. dag Maí mánaðar A.D. 1914.
BJARXI MARTEINSSON,
skrifari og féhirðir Bifröst sveitar.
tV
V
ITUR MAÐUIt er varkár með að drekka ein-
göngu hreint öl. þér getið jafna reitt yður á.
DREWRY'S REDWOOD LAGER
J>að er léttur, freyðandl bjór, gerður cÚi'gÖBfw
■r Malt og Hopa, BiðjiB ætíö um haan,
E. L. DREWRY, Manufacturer, WINNIPEG. |
4
s
4
s
W. F. LEE
heildsala og smásala á
t
0
i
BYGGINGAEFNI
til kontractara og byggingamanna. Kosnaðar éætlun gefin
ef um er beðið, fyrir stór og smá byggingar.
i36 Portage Ave. East Wall St. og Ellice Av.
PHONE M 1116 PHONE SHER. 7<J8
0
0
í
0
0
0
Með þvl að biðja ajfinlega nm
‘T.L. CIGAR,” þá ertu viss aö
fá ágætan viudil.
T.L.
a
ll'M'l' MADH
Weníern Cigai' l’aetiiry
Thomas Lee, eÍBandi Winiinipeg
248
Sögusafn Heimskringlu
Jón og Lára
249 250
Sögusafn Heimskringlu
ina sé heppilegasta aSferðin til aS eySa þessúm síS- löngu fyr en við, og kemur sér í mjúkinn hjá pahba
ari hluta rlags. FáSu þér regnkápu og utanhafnar- fyrir stundvísi sína”.
skó, Celia, og fylgdu okkur’.- _ I “Getið þér ætlað lionum svo lélega liegðun?”
Celia þaut upp á loft, ofsaglöS yfir þessu áformi. j “Hann er bróðir og sem slíkur til í alt. Komið þér,
[þegar hún kom ofan aftur, mxtti hún mömmu sinni við skulum flýta okkur, hr. Gerarð”.
f ganginum og sagSi : , . .. í á ég ekki að leiða yður?”
“Gefðu okkur eitthvað gott að borða í kveld, j “Að hugsa sér að lráðast yfir heiðina. I>að væri of j
mamma. Detta er síðasti dagurinn hans’. jhlægilegt”, sagði Celia og hoppaði yfir þúfur og lyng. ’
"Þú veizt að ég vil gjöra eins vcl og eg get, cn “Flýtið þér yður, hr. Gerarð, annars lendum við í j
mánudagar cru voðalegir dagar”, sagði frúin. myrkri”.
“Eg veit það, en láttu það ekki verða mánudags-j Þau komu móð og rjóð af ganginum mátulega j
mat”, sagði Celia. snemma til að laga til föt sín fyrir kveldverðinn.
Skemtigangan um heiðina var inndæl. Eðvarð ó, hvað vetrarkvöldin eru stutt, hugsaði Gerarð,
var þögull, reykti vindil sinn og hélt sig í fjarlægð, og þó var daginn lítið farið að lengja, og kveldgleðin j
en þau voru eins kát og skólabörn, sem höfðu stolist fremur fátækleg. Þrjár af vinstúlkum Celiu voru ,
til að fá frí. Þau spjölluðu og lilóu á vfxl, og. Gerarð komnar, spjölluðu, hlóu, léku á hljóðfæri og sungu. j
var hissa á því, að finna að lífið var jafn skemtiiegt. Georg tók þátt í söngnum og söng djúprödd ágæt- (
Um sölariagið dreifðust gyltir geislar um heiðina; —legavel. Presturinn las blöðin frá upphafi til enda, frú
kveðjubros frá sólinni, sem hafði falið sig bak við ský- Clare dottaði notalega yfir dragkistudúk, sem hún ,
in allan daginn. var a® flua ^11’ °S ý^ti heklunálinni með köflum ofur- !
"Hamingjan góða!” hrópaði Celia. “Við höfum lnn 1 ^flarbandshnýkilinnn með þeirri fmyndun j
tæplega nógan tíma til að komast heim fyrir kveld- að hun væri að hekla. Eðvarð hélt á bók eins og hann
verð, en pabha þykir svo ieitt, að bíða eftir matnum vœn að. lcsa- en las ekkert’ hjá honum rlktu svartar
sfnum. J>ér hefðuð ekki átt að leiða mig á villigötur,jhu^anir og vandræði.
Vir PornrfS” Kveldið var á enda og klukan slo half tólf, þegar
, , , . , |Gerarð gekk upp á loft til herbergis síns.
“hg held það séuð þer, sein hafn ær “Annað kveld verð eg aftur aleinn f herbergi mínu
götur”, sagði Gerarð, hálft í spaugi og ia ' í Cibbcrgötunni” sagði hann við sjálfan sig, “og eg fæ
“Eg hefi aldrei á æfi minn. verið Jatn barlægiir Þræla- lnáske aldrej að gjá Celiu Rftur 1>aö er lík]ega bezt
lífi mínu eins og nu. J>ér hafið m.kið að ábyrgjast,|þannig Jftfn fagurt lcikfang á ekki við hið starfsan.a
ungfrú Clare . lff mitt”.
Celia roðnaði við þessa ásökun en svaraði ekki. Húnj
sneri sér við til að gá að Eðvarð, en sá hann hvergi. ___________
Mig grunar, að Eðvarð hafi yfirgefið okkur fyrir
klukkutíma síðan’, sagði Gerarð.
“Hann er undariegur piltur. Hann kemur heim
}
35. KAPÍTULI.
J ó n o g L á r a
251
I>egar .Tón Treverton og félagi hans höfðu kastast
fram og aftur alla nóttina. komu þeir til St. Malo litlu
eftir hádegi og urðu fegnir þægindunum og hressing-
unum, sem þeir fengu á Franklin hóteli.
Af því að engin lest gekk til Auray þann dag. sátu
þeir 1 makindum við ofninn og töluðu um hætturnar
við stöðu Trevertons, og hrestu sig við og við á Cham-
bertín.
Við samræðurnar kom það í ljós, að Sampson var
jafn skarpsýnn og hann var vinveittur. Hann sagði,
að Jón yrði fyr eða síðar tekinn fastur fyrir morðgrun-
inn, og að þá yrði hann að sanna sakleysi sitt. Báð-
um var þeim vel kunnugt um hatur Eðvarðs, og
bjuggust við því versta af hans hálfu.
“Ef við ga'tum sannað að liin fyrri gifting ýðar
væri ógild, yrðum við um leið lausir við ailar hvatir
j til morðsins”, sagði Sampson.
“J>ér getið ekki sannað, að eg hafi vitað að fyrri
j gifting mín var ólögleg”, svaraði Treverton, “nema I>ér
j viljið reyna að sanna ósannindi”.
“Eg veit ekki, hvað eg mundi reyna að gera„ ef
liálsinn á yður væri í hættu”, sagði Sampson. “Eg
mundi ekki hika við smámuni, það getið I»ér reitt yð-
! ur á. J>að, sem er mest áríðandi er að vita, hvort Chi-
cot var áður gift. Síðan eg heyrði söguna um sjó-
manninn í La Morgue, geri eg mér góða von”.
“J>ér gerið það, góði Sampson. Eg er hræddur um
að við séum að leita að nál í heystakk”.
I>eir fóru frá St. Malo moTguninn eftir og komu til
Auray litlu eftir liádegi. Fólksvagninn flutti þá frá
hiðstöðinni að hóteli, þar sem glaðleg húsfreyja og
snotur vinnukona tóku vel á móti þeim.
Af því Tom Sampson ]>ekti ekki frönsku betur cn
fugiakvak, var það Jón Treve.ton, sem varð að annast
aliar samræður.
“Nú. nu. góði vinur”, sagði Jón, þvgai ]>eir voru
seztir að á hótelinu. “Hvað eigum við nú að gera?”
“Fara og rannsaka kirkjubækurnar. J>ér þékkið
eflaust upprunanafn konu yðar?”
“Ekki nema nafnið Chieot”.
“I>að verðiír seinlegt starf’, sagði Treverton, sem
nöfnin ó dyraspjöldunum liérna. Jæja, við skulum
fara og skoða hækurnar”, sagði Sampson.
“I>að vrður seinlegt starf”, sagði Treverton, sem
hugsaði til konu sinnar, er liann hafði skrifað hugg-
andi bréf frá St. Malo, enda þó hann væri vonlaus
sjálfur.
“Getið þér bent á annað betra?” sagði Sampson.
“Mundi það ekki vera betra. að finna elzta prest-
inn í sókninni og spyrja liann?” sagði Treverton.
‘Agætt”, sagði Sampson. “I>vf fyr sem þér finnið
liann, þess betra”.
“Komið þér þá með mér”, sagði Trevcrton. Þeir
fóru út og gengu inn í næstu kirkju: Þar láu nokkr-
ar gamlar konur á hnjánum, og inst í kirkjunni sást
ljósið á hinum heilaga lampa cins og stjarna.
Jón Treverton gekk með liægð um kirkjugólfið,
þangað til hann mætti presti, sem kom út úr skrifta-
stólnum og var að fara hurt úr kirkjunni. I>að var
ungur, góðlegur maður, sem hneigði sig og hrosti vin-
gjarnlega, þegar Jón lieiisaði honum. Jón fyigdi hon-
um út úr kirkjunnL og bar þó upp erindi sitt með
eins fáum orðum og hann gat.
“Eg kem frá Englandi til að fá fregnir um persóntr,
sem er fædd í þessum bæ”, sagði hann. “Vitið þér, hvort