Heimskringla - 28.05.1914, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 28. MAÍ, 1914
viaxiassKiaH
Bls. ? \
FASTEIGNASALAR GISTIHÚS
Thorsteinsson Bros. Byggja hús. Selja lóðir. út- vega lán og eldsábyrgðir. Room 815-17 Somerset Block PHONE MAIN 2992 ST. REGIS H0TEL Smith Street (nálægt Portage) Enropeán Plan. Bnsiness manna máltlöir fré kJ. 12 til 2, 50c. Ten Conrse Table De 1 Hote Jinner $1.00, roeö vfni $1.25. Vér höf- um einnig borösal þar sem hver einstaklin- gur ber á silt eigiö borö. McCarrey & Lee Phone M, 5664
J. vT. BILDFELL PASTBIQNASALI. Union Bank 5th Floor No. Selnr hús og lóöir, og annaO þar aö lút- andi. Utvegar peningalón o. fl. Phone Main 2685
MARKET HOTEL 146 Princess öt. á móti markaöuum P. O’CONNELL, eigandi, WINNIPEQ Beztu vínföng viudlar og aöhlynning góö. lslenzkur veitingamaöur N. Halldórsson, leiöbeiuir lslendingum.
S. A. SICURDSON & CO. Húsnm skift fyrir lönd og lönd fyrir hús. L6n og eldsábyrgO. Room : 208 Carleton Bldg Slmi Main 4463
PAUL BJARNASON FASTEIQNASALI SELURELDS LÍFS-QG SLYSA- ABYRGÐIR OG ÚTVEGAK PENINGALÁN WYNYARD, - SASK. Woodbine Hotel 4fW MAIN ST, Stœrsta Billiard Hall 1 Norövesturlandinu Tlu Pool-borÖ,—Alskonar vfn og vindlar Qtsting og fæOl: $1.00 á dag og þar yfir I.ennon & Hebb, Eigendur.
Skrifstofu sími M. 3364 Heimilis sími G. 5094 H. J. EGGERTS0N Peninga víxlari, Fasteigna sali og Eldsábyrgt5ar agent. 204 McINTYRE BLOCK, Winnipes - 3Inn.
Dominion Hotel 523 Main St. Bestu vtn og vindlar, Gisting og fæ0i$l ,50 MélttB ,35 Minii II 1131 B. B. HALLD0RSS0N eigandi
J. J. Swanson H. G. Hinrikson J. J. SWANSON & CO. Fasteignasalar og peninga miSlar SUITE 1, ALBERTA BLOCK Portage & Garry Talsími M.2597 Winnipeg, Man.
Þú kunningi »em ert mikið að heiman frá konu ogbörnum getur veitt ýör fá ánægju að ' gista á Strathcona Hotel sem er líkara heimili en gistihúsi. Horninu á Main og RupertSt. Fitch Bros., Eigendur
LÖGFRÆÐINGAR
Graham, Hannesson & McTavish LÖGFRÆÐINGAR 907—908 CONFEDERATION LIFE BLDG. WINNIPEG. Phone Main 3142
HITT OG ÞETTA
A. S. BARDAL selur Ifkkistur og annast um út- farir. Allur útbúnaður sá besti. Ennfremur selur hann allskonar j minnisvarða og legsteina. 813 Nlierl»i'»oke Ntreet Phone Garry 2152
GRAHAM, HANNESSON & McTAVISH LÖGFRŒÐINGAR GIMLI Skrifstofa opin hvern föstu- dag frá kl. 8—10 að kveldinu og laugardaga frá kl. 9 f. h. til kl. 6 e. h.
| Moler Hárskurðar skólinn | | X Neraendum borcað Rotl kaup meðan « þeir eru að læra. Vér kennum rakara jgj B iðn .t fáum vikum. Atvinna útveguð £$ X að loknum Jærdómi. með $15 til $«5 $£ $5 kaupiáviku. Komið og fáið ókeypis M skóla skýrzlu. Skólinn er á horni KING & PACIFIC ST. 1 M0LER BARBERl 1 C0LLEGE i IjSiKiSSiSÍ^SÍSSgSSESSJSiSiKSiigiS^SiKSSSÍSKsl
GARLAND & ANDERS0N Arni Anderson E. P Garland j LÖGFRÆÐINGAR 801 Electric Railway Chambers. PHONE MAIN 1516
Joseph T. Thorson ISLENZKUR LÖGFRÆÐINGUR Áritun: McFADDEN & THORSON 706 McArthur Building, Winnipcg. Phone Main 2671 WELLINGTON BARBER SHOPj undir nýrri stjórn Hárskurönr 25c, Alt verk vandaö. Viö- skifta islendinga óskaö. 1 ROY PEAL, Eigandi 691 Wellington Ave.
Lærðu að Dansa
r H. J. Palmason Chartered Aceountant 807-809 Somerset Bldg. Phone Main 2736 ,. *
bjá beztu Dans kennurum Winnipeg bæjar Prof. og Mrs. E. A. Wirth, á C O LISEUM Fullkomið kenslu tímabil fyrir $2 50 Byrjar klukkan 8.15 á hverju kvöldi.
Vér höfum fnllar birgölr hreinnstu lyfja og meöala, Komiö meö lyfseöla yöar hing- aö vér gerum meöulin nákvæmlega eftir Avísan lækmsins. Vér sinnum utausveita pönunum og seljum giftingaleyfl, Colcleugh & Co. Notre Ilnme Ave, & Sherbrooke St, Phone Oarry 2690—2691.
LÆKNAR
Dr. A. Blondal Office Hours. 2-4 7-8 806 VICTOR STREET Cor, Notre Dame Phone Garry 1156
1 Fort Rouge Theatre II , Pembina og Corydon. 1 AGÆTT HREYFIMYNDAHÚS a Beztu myndir sýndar þar. 1 J. Jonasson, eigandi,
DR, R. L. HURST meölimnr konnnglega skurölœknarAösins, útskrifaöur af kouunglega læknaskólanum I London. SérfræÖingur 1 brjóst og tauga- veiklun og kveusjúkdómum. Skrifstofa 305 Kennedy Building, Portage Ave. ( gagnv- Eatoos) Talslmi Main 814. Til viötals frá 10-12, 3-5, 7-9.
Kvöld og duKskóll Manitoba School oí Telegraphy C30 MAIN STREET, WINNIPEG McLeaa Bloek I. INGADDSON, Elgandl KomiS cSa skriíih eftlr npplf singrnm
Dr. G. J. Gíslason, Phyeiclan and Surgeon 18 South 3rd 8tr., Grand Forks, N.Dak Athyqlt veitt AUGNA. EYliNA og KVERKA SJÚKDÓJlUil. A- SAMT ÍNNVORTIS SJÚKDÓM- UM og UPPSKURÐI. —
HITT OG ÞETTA
Adams Bros.
Plumbing, Gas & Steam Fitting
Viðgerðun sérstakur
gaumur gefin.
588 SHERBROOKE STREET
cor. Sargent
Gísli Goodman
TINÖMIÐUR.
VERKSTŒÐl;
Cor. Toronto & Notre Dame.
Phone . . Heimllls
Qarry 2988 Garry 899
SHAW’S
Stærsta og elzta brúkaðra
fatasölubúðin f Vestur Canatla.
479 Kotre l>ame.
RELIANCE CLEANING
& PRESSING Co.
508 Notre llame Avenne
Vér hrcinsum og pressum klæðnað fyrir
SO eent
Einkunnarorð ; Treystið oss
Klæðnaöir sóttir keim og skilað aftur
Office Phone 11158
I. INGALDSON
193 Mighton Avenue
Umbot5smatSur
C'ontinentnl Ulfc Inanrnnce
417 Mclntyre Biock
WINJíIPEG
Heyrðu landi!
Það borgar sig fyrir þig að láta
HALLDÓK METHÚSALEMS
byggja þér hús
Phone Sher. 2623
HERBERGI
Björt, rúmgóð, þægileg fást altaf með
þvi að koma til vor
City Rooming and Rental Bureau
Oflice open 9 a.m. to 9 p,m.
Phone M. 5670 , 318 Mclntyre Blk-
Manntal á Islandi.
vera í landinu. Pjármálastjói in
kvað manntalið alt af hafa verið
sameiginlegt mál fyrir Island og
Danmörku, og bezt yrði unnið úr
því af hagstofunni dönsku, og fór
fram á, að skýrslurnar yrðu sendar
til Hafnar. Héðan var því svarað,
að alþingi hefði lagt fyrir stjórn-
ina, að láta vinna úr manntalinu
hér á landi, og að stjórnin viidi
ekki láta undir höfuð leggjast, að
gjöra vilja alþingis, en skýrslurnar
skyldu verða lánaðar til Khafnar,
þegar búið vœri að vinna úr þeim.
— Þar við sat svo í það skiftið.
Pjármálastjórnin hefir ekki síðan
farið fram á, að manntalsskýrslurn-
ar yrðu sendar til Hagstofunnar í
Khöfn, en hún hefir sent hingað
manntalsskýrsiurnar 1. nóvbr. 1901,
sem hér er skoðað sem merki þess,
að hún ætli sér ekki að fá mann-
talið 1910.
Eyðublöðin undir manntalið
1910 voru með þessum undantekn-
ingum eins úr garði gjörð og 1901:
1. Var beðið um lýsingu á bygg-
ingarlagi og byggingarefni húsa og
bæja. Skýrslan um það er prentuð
í Lhsk. 1912 bls. 1—21.
2. Var í fyrsta sinni spurt um,
hvern dag mánaðar hver mann-
eskja væri fædd, og Eiríkur pró-
fessor Briem var fenginn til að
gjöra töflu yfir það, á livern mún-
aðardag, sá eða sá vikudágur í
vetri eða sumri hefði borið í því
nær heila öld. Taflan var á ö'tustu
síðunni á teljaraskránni, og það er
einkennilegt fyrir fróðleikslöngun
manna, að taflan ýar oftast nær
skorin aftan af teljaraskránni, því
síðara blaðið var að jafnaði óþarft
að senda aftur.
3. Þá var í kaupstöðunum spurt
um, hve mörg herbergi heimilið
FR0ST MISSION LAGIÐ
i Mii iiáá»wiiw111 niiiiinwi»ni'|i" fiWIMiilMlliiijifi iiiiiiiniiiiilWilililw T'iMtiii ijiiiiiflli—'ilO1 'iiii~W<"n*»»n>rr^i
er Sterkt, Snoturt, Óbrotið, ódýrt pyyr inngírðingu, íbýðarhúsa, opin-
____________;____________:___________7 •' bera stofnanna og svo framvegis i
Skrautgirðingar, sterka, útlitsgóðar, stórum ódýrari en venjulegarjárngirðingár úr lélegra efnl,
eru annarstaðar.
Látið umboðssaia vorn koma og sýna yður girðinga uppdrætti vora og gjöra áætlanir um kosfc-
nað við að umgirða og verja ágang með FROST GIRÐINGUM húseignir yðar.
THE FROST WIRE FENCE CO., LHVHTED
Phone Garry 4312 HAMILTON, ONT.
WINNIPEG, MAN.
1018 Sherbrookm Streya
hefði til umráða, til að geta séð
húsakost kaupstaðarbúa, þvl hann
er oft svo ónógur og lítilfjörlegur í
öðrum löndum, að heilsu manna
er hætta búin af því.
Stjórnin fékk cand. polit. Georg
Ólafsson til að standa fyrir því, að
vinna úr manntalinu. 1 fehrúar
1911 var sett upp skrifstofa í Alþing-
isliúsinu, og vinnan byrjuð með því
að ganga í gegnum skýrslurnar, að
telja þær saman og aðgæta, hvað
vantaði. Framan af fór nokkur
tími í fyrirspurnir út um alt land,
og innköllun á ýmsu, sem vantaði.
Við manntal þettá var í fyrsta sinn
notuð sú aðferð, að færa allar upp-
lýsingar um hvern einstakling úr
manntalsskránum inn á talning-
arseðla. Þessi aðferð hefir þann
kost í för með sér, að vinna má úr
upplýsingum þeim, sem í mann-
talsskránni fclast, á miklu hag-
kvæmari og margvíslegri hátt, held-
ur en að notast eingöngu við sjálf-
ar manntalsskrárnar. Aðalstarf
sgrifstofunnar var að undirbúa
manntalsskrárnar undir innfærslu
á talningarseðlana, því næst, að
innfæra upplýsingarnar á talning-
arseðlana, og loks að raða þeim og
telja þá á mismunandi liátt, eftir
því, hverra upplýsinga var leitað
í hvert skifti, og gjöra eftir því töfl-
ur. Skrifstofan vann mcð 4—5
mannst í hér um bil eitt ár. 30. júní
1912 voru að eins tveir eftir, það var
Georg ólafsson við annan mann;
þeir héldu áfram að setja upp töflu
eftir töflu, þangað til í október s.á.,
þá tók eand. polt't. Porsteinn Þor-
steinsson við starfinu með Geoig
Ólafssyni, og þeir liafa haldið áfram
vinnunni, að gjöra útdrætti úr hin-
um sundurliðuðu töflum, sem ski if-
stofai hefir sett upp. t'tdrættirnir
eru prentaðir, en hinar löngu sund-
urliðuðu töflur eru geymdar hjá
Hagstofunni, til þess að aðgangur
sé að þeim fyrir þá, sem vilja hnýs-
ast í sérstök atriði úr manntalinu,
sem þær gefa nánari upplýsingar
um, en manntalið sein prentað er.
Það er ekki mitt verk að segja,
hvernig frágangurinn á manntal-
inu 1910 er, en eg get þó ekki látið
það liggja alveg óumtalað, vegna
l>eirra í neðri deild, sem samþyktu
þingályktunartillöguna 1909. Aldrei
hafa verið heimtaðar svo margar
upplýsingar sein nú, enda hefir
fólksfræðinni farið mikið fram frá
1830 og til vorra daga. í eldri mann-
tölum var fólkinu að eins raðað
eftir sóknuni og sýslum. Hér er því
jafuframt raðað eftir hreppum,
læknishéruðum, prestaköllum, pró-
fastsdæmum, kaupstöðum, verzlun-
arstöðum, sveitum og bæjum. Fyrir
utan mjögutan mjög sérgreindar
atvinnutöflur og töfhi um .auka
atvinnu fólks, sem aldrei hefir ver-
ið getið um áður (bls. 181—84), er
fólkinu raðað eftir heimilastærð í
kaupstöðum, hæjum og sveit, sömu-
leiðis eftir fæðingarstað, sem sýnir
betur en annað fólksflutninga inn-
an lands. Dánartafla fyrir þjóðina,
karla sér og konur sér liefur verið
reiknuð út og er á bls. 155. Meðan
að Líagstofan í Khöfn vann úr
manntölunum héðan þá var sumu
l>essu lítill sómi sýndur. 1901 gat
ég ekki fengið reiknaða út fólks-
töluna eftir hreppum, þótt ég lcgði
mig fram til þess. Að þessu mann-
tali hefur verið allur þessi sómi
sýndur kemur eðlilega af þvf, að
engir aðrir geta lagt sömu alúð við
luigfræði Islands, sem íslendingar
sjálfir.
Þingsályktunin ákveður, aðiands-
stjórnin sjálf sjái svo um, að úr
manntalinu sé unninn “allur sá hag-
íræðislegi fróðleikur, sem þörf er á”
Ég vona að það liafi verið gjört, og
að fleiri upplýsingar iiggji í skýrsl-
unum en þær, sem hér liafa verið
gefnar út. Þannig eru upplýsingar
um íbúðarlierbergi í kaupstöðun-
um í skýrslunum, og um manna-
nöfn og um hjónabands frjósemi,
en um það er ekkert hér að finna.
En aliar þessar upplýsingar eru á
seðlum þeim, sem hver einstök pers-
óna er innfærð á, og eru hjá hag-
stofunni, og má fá þær á sama hátt
eins og aðraj upplýsingar, sem hér
hafa verið settar í töflur og prent-
aðar. Nú gjörir hagstofann það í
þessum efnum sem hún álýtur til-
tækilegt.
Eftir undirlagi stjórnarinnar sam-
þykti alþingi 1913 lög um Hagstofu
Islands. Þau eru nr. 24, 20. októb-
er 1913. Með þeim hefur íslenznka
hagfræðin fengið þak yfir sig hér
á landi, og niðuriag þingsályktunar
neðri deildar 1909 orðið meira en
dauður bókstafur.
Indriði Einarsson.
BJÖRNINN UNNINN.
’ Niöurl. frá 6. hls.
áttuð í baráttunni við björninn í
Sær?”
“Jú”, mælti prestur.
“Og félluð þér ekki ofan í gljúfr-
ið?”
“Jú”.
. “En hvernig stendur á þvf, að
þér eruð liingað kominn núna?”
“Af því að guð bjargaði mér. —
Björninn misti takið á mér á fall-
inu, og hrapaði stall af stalli, svo
langt sem eg sá. En eg festist á
beltinu á klettasnös og liékk þar
lengi, því eg var orðin svo mátt-
vana af viðureignini við björninn,
að cg gat ekki hreyft mig lengi. —
Loksins gat ég náð taki á stórum
steini til hægri handar við mig, og
komst eg að lokum aftur upp að
staðnum, l>ar sem eg atti við björn-
inn. Eg leitaði að húfunni minni;
en liún var horfin”.
“Hún er hér”, svaraði Eggert.
“Eg kom að — of seint, rétt í því,
sem þér voruð að liverfa í fangi
bjarnarins ol'an fyrir gjárbakkann.
— Eg hirti hana, sem minjagrip um
yður”. Og Eggert vöknaði um
augu.
‘Jæja, Eggert ininn. Það er bezt
að þú haldir menjagripnum. .Eg
vona, að eigandinn fáist ekki um
Það. — En livaða hávaði var, þeg-
ar eg kom inn? Hvernig stóð á.
að þið rákuð hann Stefán bróður
minn fiá ykkur svo smánarlega?”
“Átti liann það ekki skilið, ræf-
illinn sá arna”, mælti Eggert æst
og ákaflega, “eftir að liann var bú-
inn að svíkja yður svona ragmann-
lega?”
“Hann ótti enga sök á. þótt svona
til tækist”, svaraði prestur með á-
heizlu. “Hann var ekki með sjálfum
sér. Hann var nýlega sloppinn úr
dauðans greipum, — liafði hiapað
ofan í gjá, sem eg ætlaði varla að
hafa liarm upp úr; og því varhann
svona frásjnna, þegar björninn bar
að okkur. — Eg er viss um, að
liverjum sem er af ykkur Jiefði faj'ið
eins í lians sporum. Og hvað svo
sem annars um það er, þá fyrirgef
eg houum af alhug; og eg vona að
enginn ykkar hinna kasti þá steini
lengur á hann. — Stefán, bróðir,
komdu liingað".
Stefán hafði staðið álengdar alt
til þessa. Nú vogaði hann loksins
að nálgast bróður sinn og þá, sem
í kringum liann voru og höfðu svo
hraklcga móðgað hann þá rétt fyr-
ir skemstu.
“Hreggviður, bróðir, geturðu fyr-
irgefið mér?”
“Já, Stefán, eg fyrirgef þér af öllu
hjarta”. — Og prestur faðmaði
hann bróður sinn að sér; það leið
drykklöng stund, þangað til Stef-
án tók höfuðið frá barmi bróður
síns; og var þá auðséð, að hann
liafði grátið. Fólkið horfði agndofa
á þetta.
“Þið liinir, ætlið þið nú ekki að
fyrirgefa honum líka? Komið, pilt-
ar, og takið í hendina á honum!”
Þetta hreif. Þeir, sem hraklegast
höfðu atyrt Stefán rétt áður, komu
nú og réttu honum hendina, eins-
og ekkert liefði í skorist; — allir
nema Eggert. Hann einn stóð á-
lengdar.
“Eggert, ætlar þú ekki að koma
og taka í hcndina á Stefáni, einsog
allir hinir?”
Eggert svaraði engu.
“Ivomdu, Eggert, og sæztu viS
þennan dreng. Réttu honum hend-
ina. Gjörðu það fyrir mín orð”.
“Fyrir þín orð skal eg gjöra það^
Hreggviður, vinur minn”, mælti
Eggert, gekk að Stefáni og tóíc
snögt og fast í hönd hans; — “ea
ekki vegna þess, að þú verðskuld-
ir það”, bætti hann við um leið og
hann sneri sér til Stefáns.
“Þú átt bágt með að láta af þvt
sem þú tekur fyrir”, sagði síra
Hreggviður. “En eg veit, að þú
bætir um þetta svar, þegar frá líSr
ur, fyrst þú lézt undan núna”.
Eggert svaraði engu.
“Jæja, nú held eg aö sé bezt, a®
þið haldið áfram dansinum, pilt-
ar, fyrst þið eruð búnir að heimta
mig úr lielju”, mælti síra HreggviS-
ur. “Og þú ættir nú að binda enda-
hnútinn á allan þennan atburíS
með því að yrkja iagleg eftirmæli
eftir björninn”, bætti hann við og
sneri sér til Eggerts.
“Léttara er mér það, heldur en
mér hefði verið, að yrkja eftirmæli
ykkar beggja”, mælti Eggert.
Þ.B. ,
Islenzkur stórbokki..
Brezkan dýrkar auð og aðal,
ofan í lians trúarvaðal
steypir hann sér á svaita kaf.
Sýnist honum sæmdarvottur
samvizkunnar kisuþvottur.
“Vestur-klausturs” keitu-pottur ■'
kámið skolar honum af,
koinnuin yfir hylja haf.
Eftir tómleiks auðn og geima
engan íirest né kyrkju heima
holdið tekur hægt að dreyma
við hákyrkjunnar dyrastaf.
Andinn lýtur gulli og gróða,
glápir á steindys brezkra þjóða*
frumréttindin fús að bjóða
fyrir hita, sneiö og draf, —
mola Bretans borði af.
Umbúðir og ytri hættir
eru liinir sterku drættir,
sem lians hugur lieillast af.
Trítla djáknar tindilfættir,
tendrast i>lys við strindar gættir,—
örbirgð, hungur. voða-vættir —
virða ei neins l>að ljósaliaf,
kórdjákna- né klerka-skraf.
Larfa-sveit er luktur himinn, —
lokað alt, nema neðsta rimin
félagsstétta stiga af.
Það er efnið haturs-heita,
hvernig valdsmenn röngu beita
almúgann, og alirar' neyta
orku og bragða að kúga hann,
senda út skipun setja í bann.
Drottingirni, dramb og heimska„
dygða-týnslay skyldu-gleyinska —
kveikja og æsa eldinn þann.
Eintal.
Tvomið er vor og allir yrkja.
Eg v'il líka fara’ á stað.
Ekkert þó sé um að kveða.
ei er vert að fást um það.
Yngri skálda er það siður
efnislaus að ríma ljóð.
Þau eru ætluð ungdóminum,
uppvaxandi landsins þjóð.
Þessum kvistum þjóöarasksins
þarflaust er vanda torf:
Stefna eitthvað út í bláinn,—
ekki neitt að skeyta’ um horf.
Láta liljóma hátt og lengi
hans í eyrum hergmálið
heimskunnar frá hijóðaklettum
huga-tjóðurs kringumsvið.
Islenzkan er þá og þegar
þögnuð fyrir vestan iiaf.
Þetta mentamenn oss segja.
Má eg rengja þeirra skraf?
Þeirra, er hafa sveizt og seti5
seiðhjall á og skygnst um löpd,
spáð um eyðing íslenzkunnar,
innan skamms er fari í hönd.
Slíka spámenn engir efa,
um þá myndast flokkar strax, ’
sem að óska að þeir sjái
uppfylling síns bræðralags.
Óska og vona að yfir skyggi
íslenzkunnar forna stál
aðalborin cngelsk tunga, —■
æskuiýðsins ‘business’ iflál.
Greb.
i