Heimskringla


Heimskringla - 04.06.1914, Qupperneq 7

Heimskringla - 04.06.1914, Qupperneq 7
WINNIPEG, 4. JÚNí 1914. HEIMSKRINGLA Bls. 7 FASTEIGNASALAR THORSTEINSSON BROS. Byggja hús. Selja lóðir. Út- vega lán og eldsábyrgðir. Room 815-17-Somerset Block PHONE MAIN 2992 J. J. BILDFELL FASTEIGNASALJ. Union Bank 5th Floor No. aiu Selnr hús og 160ir, og annaO þar aO lút- andi. Utvegar peningalán o. fl. Phone Maln 2685 S. A. SIGURDSON & CO. Húsnm skift fyrir lðnd og lönd fyrir hús. Lán og eldsábyrgO. Room : 208 Carleton Bldg Slmi Main 4463 DR. G. J. GÍSLASON Physiclan and Surgeon 18 South 3rd Str., Orand Forks, N.Dab Athyali veitt AUONA, Ei RNA og KVERKA SJÚKDÓMUM. A- SAMT ÍNNVORTIS SJÚKDÓM- UM og UDPSKURÐI. — HITT OG ÞETTA GISTIHÚS ST . REGIS HOTEL Smith Street (nálægt Portage) Enropeán Plan. Bnsiness manna máltlöir ?ré kJ. 12 til 2, 50c. Ten Conrse Table De Hote dinner $1.00, meö vfni $1.25. Vér höf- nm einnig borösal þar sem hver einstaklin- gnr ber á sitt eigiö borö. McCARREY & LEE Phone M, 5664 Vér hsfum fullar birgftlr hreinuptn lyfja og meöala, Komiö meö lyfseöla yöar hing- aö vér gerum meönlin nákvæmlega eftir ávlsan læknisins. Vér sinnum utansveita pönunum og seljum giftingaleyfl, COLCLEUGH & CO. Notre Dame Ave.íiSherbrooke St, Phone Garry 2690—2691. PAUL BJERNASON FASTEIQINASALI SELUR ELDS-LÍFS OG SLYSA- ABYRGÐIR OG ÚTVEGAK PENINGALÁN WYNYARD, - SASK. MARKET HOTEL 146 Princess St. é méti markaCuum P. O’CONNELL, eigandi, WINNIPEG Beztu vlnfðng vindlar og aéhlynning góé. Islenzkur veitingamabur N. Halldórsson, leiébeinir lsleDdingnm. Adams Bros. Plumbing, Gas & Steam Fitting Viðgerðun sérstakur gaumur geíin. 588 SHERBROOKE STREET cor. Sargent GÍSLI G00DMAN TINSMIÐUR. VERKSTŒÐl; Cor. Toronto & Notre Dame. Phone Garry 2988 Heimilf» Garry 899 Skrifstofu sími M. 3364 Heimilis sími G. 5094 H. J. EGGERTS0N Peninga víxlari, Fasteigna sali og EldsábyrgtSar agent. 204 McINTYRE BLOCK, Wlnnlpeg - Man. W00DBINE H0TEL m MAIN ST. Stæista Billiard Hall I Norövestnrlandinu Tln Pool-borö.—Alskonar vfn og vindlar Qlsting og fæOl: $1.00 á dag og þar yflr Lennon & Hebb, Eigendnr. SHAW’S Stærsta og elzta brúkaðra fatasölubúðin 1 Vestur Canada. 479 Notre Dame Avenue J. J. Swanson H. G. Hinrikson J. J. SWANS0N & C0. Fasteignasalar og peninga miðlar SUITE 1, ALBERTA BLOCK Portage & Garry Talsími M.2597 Winnipeg, Man. Dominion Hotel 523 Main Street Bestn vfn og vindlar, Gistingogfæöi$l,50 MéltlO ............... ,35 Kimi II 11511 B. B. HALLD0RSS0N, eigandi RELIANCE CLEANING AND PRESSING C0. 508 Motre l>«me Avenne Vér hrcinsum og pressnm klæönaö fyrir 50 cent Einkunnarorö ; Treystiö oss Klæönaöir sóttir heim og skilaö aftnr J. S. SVEINSSON & CO. Selja lóBir í bæjum vesturlandsins og skifta fyrir bújartiir og Wlnnlpeg lóbir. l’hone Mnlo 2844 710 McUÍTYRE BLOCK, WINN'IPEG LÖGFRÆÐINGAR Graham, Hannesson & McTavish LÖGFRÆÐINGAR 907-908 CONFEDERATipN LIFE BLDG. YVINNIPEG, Phone Alain 3142 Þ0 KUNNINGI iem ert mikið að heiman frá konu ogbörnum getur veift pér pá ánægju að gista á STRATHCONA HOTEL sem er líkara heimili en gistihúsi. Horninu á Main og Rupert St. Fitch Broe., Eigendur Offfce Phone 3158 I. INGALDSON 193 Mighton ATenue UmbotSsmatSur Continental Llfe Insnrance 417 Melntyre BlocU WINN’IPEG HITT OG ÞETTA St. Paul Second Hand Clothing Store Borgar hæsta verö fyrir gömul föt af nng- um og gömlum. sömuleiöis loövöru. OprO til kl, 10 á kvöldin. H. ZONINFELD 855 Notre T)ame Phone G. 88 GRAHAM, HANNESSON AND McTAVISH LÖGFRŒÐINGAR GIMLI Skrifstofa opin hvern föstu- dag frá kl. 8—10 að kveldínu og laugardaga frá kl. 9 fv h. til kl. 6 e. h. A. S. BARDAL selur líkkistur og annast um út- farir. Allur útbúnaður sá besti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina. 813 Slierbrookc Streét Phone Garry 2152__ Moler HárskurSar skóiinn Nemendum boreað gott kaup meðan þeir eru að læra. Vér kennum rakara iðn á fáum vikum. Atvinna útyeguð að loknum lærdómi. með Í15 til $«5 kaupi á viku. Komið og fáið ókeypis skóla skyrzlu. Skólinn er á horni Heyrðu landi! I>að borgar sig fyrir þig að láta HALLDÓR METHÚSALEÍÍS byggja þér hús Phone Sher. 2623 GARLAND & ANDERSON Arni Anderson E. F Garland LÖGFRÆÐINGAR 801 Electric Railway Chambers. PHONE MAIN 1516 King St. og Pacifis Avenue I M0LER BARBER C0LLEGE J0SEPH T. TH0RS0N ISLENZKUR LÖGFRÆÐINGUR Áritun: McFADDEN & THORSON 706 McArthur Building, 'Winnipeg. Phone Main 2671 H. J. Palmason Chartered Accountant 807 - 809 S0MERSET BLDG. Phone Main 2736 WELLINGTON BARBER SH0P HERBERGI Björt, rúmgóð, fást altaf með þvi að koma til vor City Rooming & Rental Bureau Office open 9 a.m. to 9 p m. Phone M. 5670 318 Mclntyre Blk. nndir nýrri stjórn ! Hérsknrönr 25c. Alt verk vandaö. skifta IslendÍDga óskaö. ROY PEAL, Eigandi 691 Wellington Ave. Viö- LÆKNAR Lærðu að Dansa hjá beztu Dans kennurura Winnipeg bæjar Prof. og Mrs. E. A. Wirth, á COLISEUM FullkomiS kenslu tímabil fyrir tt 50 Byrjar klukkan 8.15 á hverju kvöldi. tre'1 DR. A. BL0NDAL OflBce Honrs. 2-4 7-8 806 VICT0R STREET Cor, Notre Dame Phone Garry 1156 I F0RT R0UGE THEATRE Pembina og Corydon Ágætt Hreyfimyndahús Beztu mynclir ^ndar þar, J. Jónasson, Eigandi L DR. R. L. HURST meölimnr konnnglega skurölæknaráösins, útskrifaöur af Jkonunglega læknaskólanum 1 London. Sérfræöingur 1 brjóst og tauga- veiklun og kvensjúkdómum. Skrifstofa 305 Keuuedy Building, Portage Ave. ( gagnv- Eatons) Talslmi Main 814. Til viötals frá 10—12, 3-5, 7—9. Kvöld ok tlagrskóll Manitoba School of Telegraphy 530 MAIN STREET, WIXMPEG McLenn Block I. IN’GALDSON, Elcfindl Komlð e»a skrifið efllr npplf siiiprun Til vísindamanns. Kjalarsferja kreður naust, kveðju 5ð fjytja sanna ]ieim, sem dýrka þreytulaust þrenning vísindanna. Ein persóna er eftirtekt, aðra röksemd kalla, þriðja tilraun, þá er þert um þrenninguna alla. !Þú ert einn íþeirra röð; þannig gæfan breytti. Náttúrunnar góði guð. gáfu slíka veitti. Ivyrkjan enn þó segi svei, sigrar hana þreyta; möglandi, sem máttlaust grei, megnar engu breyta. Hún vill vera frjáls og írí, að fjötra lýðsins hendur; þó sem nakið nótt-tröll í niðainyrkri stendur. n ** « ts Vv i.> Þó með yndi himins her hauður skrýði blóma; al-steinblind hún ekkert sér út í sólarljóma. Ofsóknanna aldni her ei má píslum flíka. Kalvin dauður, k-arlinn, er, Quadramando líka. Á sælli tíð er sérhver nú, sem að vísdóm þráir. Hitt vort undrar hyggjubú, hvað þeir sýnast fáir. Út er runnið óðins vín, alt með settum skorðum. 3?ó þú varla minnist mín, eg man þig síðan forðum. Hárs við regn þá hvín í bör, harðri vafinn pínu, heiti -mitt ber hermaður höfði ofar sínu. Föðurnafn mitt skýrt og skjótt, skilur þú, eg vona; það eldpláss kent við er og nótt. endar ríman svona. og annara -skulda. Samkoman ætti að orka þessu. ]>eir, sem vildu stuðia að þessu, en ekki eiga kost ó að sækja sam- komuna, geta sent í umslagi til ekkjunnar þó hluttekningu, sem þeir hefðu viljað veita, ef þeir hefðu verið viðstaddir. B. L. Baldwinson. Ekkjan með 8 börnin. Hr. ritstj. Hkr. Má eg fá rúm í blaði þínu til að minna Winnipeg íslendinga á það, að næstkomandi sunnudag kl. 4.15 e. h. verður haldið Concert í Won- derland leikhúsinu, á horni Sher- brooke og Sargent stræta, til styrkt- ar ekkjunni Jórunni Þorvarðar- dóttur, sem býr að 569 Simcoe St. hér í borg, — og til þess jafnframt að biðja þá að sækja vel þá sam- komu, sem haldin verður ókeypis, en samskota leitað. Saga ekkjunnar er í stuttu máli þessi: Hún kom liingað frá fslandi fyrir tæpuin 11 árum, með manni sínum Magnúsi Jónssyni frá Hofsnesi í Öræfum í Austur-Skaftafellssýslu. Dau hjón höfðu þá 6 börn, en eign- uðust 2 eftir að þau komu hingað. Maðurinn var dugnaðar- og fyr- irhyggjumaður og þeim hjónum farnaðist vel, þar til hann á síð- asta ári fékk lungnabólgu sjúkdóm, sem ieiddi hann til dauða í febrúar mánuði síðastliðnum. Sonur þeirra Villidýrið og Grái frakkinn Eg hefi vcrið heðinn að segja fá- cin orð um þessa leikskemtun, sem fram fór síðasta föstudags- og laug- ardagskveld, undir stjórn eða að tiihlutun Goodtemplara. En jafnvel þó eg finni ánægju mína í, að verða við þeirri bón, og kveldskemtun sii væri vel þess virði, að hlýjum og réttlátum orð- um væri um hana farið, þá stend eg illa að vígi þar sem eg að öllu var þessum leikum ókunnugur, og hefi ekkert í höndunum að styðj- ast við. Ekki heldur að eg þekki leikendurna svo, að eg geti nafn- greint þá, og skipað þeim sín hlut- verk. Því ekkert prentað prógram var gefið út til óhorfendanna. Eg var á leiknum fyrra kveldið, og fremur mátti fátt kallast af á- horfendum, þótt flest af beztu sæt- um væri upptekin. En langt um fleiri höfðu verið síðara kveldið, eða næstum húsfyllir, sem sannar betur en alt sem sagt verður, að fólkinu líkaði ijómandi vel, og margir þeirra, sem voru fyrra skift- ið, fóru aftur til að gráta gleði- og hláturs-tárum sfðara kveldið. Það liefir áður, af “Áhorfenda” á æfingum leikjanna, verið getið um aðaiefni þeirra, og er eg því ekk ert að eiga við það frekar. Eyrri parturinn, “Yillidýrið”, er stjórn- Og sannarlega á þetta fólk þakklí skilið, sem leggur oft mikið á sig til þess að geta ieyst sitt hlutverk vel af hcndi, ón þcss nokkuð veru- legt sé í aðra liönd, og mér finst, að það sé manndómsleg hugsun og skylda landa vorra, að gjöra þeim — leikendunum — þann heiður og þó viðurkenning, að koma og sjá list þeirra. Fegurðin á þessum leikjum er mest fyrir það, að oft syngja leik- endurnir saman sín hlutverk, og gjörðu það með djörfung og fegurð. Ekkert er afkáralegt við búninga, alt er smekklegt, og stofan prýðis- vel útbúin að húsmunum. Eg sá- gleðibros á andlitum allra að enduðu þessu kveldi þegar eg var, og heyri aila vera ánægða yfir leiknum. — Og þar sem nú hefir verið ákveðið að leika aftur næsta laugardagskveld, 6. þ.m., þá ættu menn að fylla liúsið. Enginn iðrast eftir þá för, og aldrei fæ eg ákúrur fyrir það, að hvetja menn til að koma ó þessa skemtun. Það er holl- ara, en margur hyggur, að geta hlegið lijartanlcga stöku sinnum. Lárus Guðmundsson. elzti, sem þá var 22. ára, tók þá við bústjórninni og annaðist um móð- j laus og bandvitlaus afbrýðissemi ur sína og systldni með allri prýði. I og hræðsia um laglega, unga konu, En svo vildi það sorglega slys til j sem roskinn ekkjumaður er giftur þann 9. maí. að hann féll ofan af í annað sinn. Og verður frá upp- pakbrún á húsi, sem hann var að liafi svo skringilegur og skoplegur vinna við, og meiddist svo mjög, að j misskilningur, sem mest má verða. hann beið hana af því þann 27. maí Endar að því leyti vel, að karlbjálf- og var jarðsettur í slðustu viku. Kú stendur ckkjan öidruð og. orgmædd up])i við örðug lífskjör ; *1 l angar hugmyndir. og útsýni dimt og óljósa framtíð. En vel ber hún sorg sína og örvænt- ir ekki. Eg heimsótti konu þessa til þess að grenslast eftir um kringumstæð- ur hennar, og fékk þessar upplýs- ingar: Hún á lifandi 3 dætur fullorðnar; ein þeirra er gift og býr suður í N. Dakota, á landi tengdaforeldra hennar. Hinar tvær dæturnar vinna fyrir sér hér í borg, en búa ekki með móður sinni. Heima með móðurinni eru: Stúlka 17 ára og sonur 18 ára, sem nú er að læra handverk. Yngri börn eru 14, 13, 9 og 5 óra, öll á þeim aldri sem ]>au krefjast umönnunar, fæðis, fata og þjónustu; og þó þau séu öll í fylsta máta mannvænleg, þá er það þó að eins 17 ára dóttirin og 18 ára sonurinn, sem nú virðast aðal- styrktarmenn þessa heimilis, og þarf þó ekki að efa, að hin full- orðnu börnin finni skyldu sfna í því, að rétta móður sinni ]>á hjálp, sem þau megna. inn (villidýrið) sér og finnur ]>að út síðast, að hann hefir að öllu og vill svo þreiða yfir ait og hæta. — Hjá ungu frúnni er vinnukona — Petrína ólafsson — sem leikur sinn þótt vel, og gjörir margt af því skoplega í leiknum. Annars er allur leikurinn hlótursefni frá upphafi til enda og fremur vel leikinn. Síðara stykkið, “Grái frakkinn”, cr tilkomumeira og afav lilægilegt: líka langtum ]>yngri og meiri list, að ná l>ar réttum kai'akttér, — ytri og innri framkomu pérsónanna. — Aðalpersónan er Holgeir (kallaður I “Grámann”); itann leikur Árni Sigurðsson; Pétur þjónn Holgeirs (J. Kristjánsson); Assessor Sívert j (E. Erlendsson); Vilhelm Valberg (Skúli Bergmann); Seydel veiði stjóri, frændi Holgeirs (E. Þor-1 bergson), og Clara, ung, stórrík j ekkja, hana leikur ungfrú L. Ander-1 j son, sem hefir aldrei komið fram ó j leiksvið fyrri; en gjörir þarna suma j parta sína «t' mestu snild og feg- j urð, einsog ]>egar liún söng og i dansaði á leiksviðinu, og fyrir minn dóm voru þar tilburðir allir . . og frainkoma hvorki of né van; alt usið litla, sem ekkjan byr í, er ; grjörfyj hún vel, og hefir fagra söng- eign hennar og barnanna, en $300 j rödd og er éofaA efni f góða ]eik. Sonaróður. eftir GUÐMUND ERLENDSSON, f. 28. febr. 1883, d. 19. des. 1913. Inndælt er æskuvorið, I’á cngin finst reynslustund. Vonin þá vekur þorið, Viðkvæmnin þýðir lund; Sýnast ijúffarnar ieiðir,. Logandi skcr ei und; Astþrá og yndi breiðir Ástsæld á vöku’ og blund. Nú sorg mér svíður í hjarta: Sonur minn dáinn er. Guðsnáðin geisla-þjarta Gæti og hjálpi mér. Öllum, sem ann eg heitast, Alvaldur sýni náð! Tímanna bárur breytast. Byltingum alt cr iiáð. Gleðin er guðalogi, Gæfan ]iá skín á braut. — Blíðasti hyr á vogi Breytist f storm og þraut. Ei skal að aftni trúa Ylþýðum morgunbiæ. Skinfögur skýin húa Skyndilegt rok á sæ. Syrgja þig. sonur blíður, Systkini, kona. jóð, Trúfastur tengdalýður — Tiinans uiii ævislóð. Sorg oss svellur á livarmi, Sárnöpur liarmaél. Frelsarans friðarbjarmi Eoreldra liuggar þel. Leiddu ]>ig Ijóssins gyðjur Ljóssherrans sæti að. Ævistríðs eftir iðjur Unir í sælustað. Eg finn þig fegins hugar, Þá fullkomnað lífs er skeið. Sorgir-heims sinni hugar. En samfunda ein er leið. (Ort undir nafni syrgjandi móður: ólínu Erlendsson. Hálandi, Geys- irbygð í Ný-ísiandj). K. Ásg. Benediktsson. m skuld er á því og tveggja óra skatt- { ar óborgaðir, iiin $75. Þess utan eru læknisskuld og skuld fyrir 2 útfar- ir, sein vera munu nálægt ,$300 alls. Skilist liefir mér, að hinn iótni sonur liafi veriö í slysaábyrgð, og mær. — Árni Sigurðsson • leikur j Jietta makalausa heimsins barn, I hann Holgeir, sem eiginlega el’skar ekkert annað en “rallið”, iéttúðina og frelsið, sem hann svo kailai', — er prýðisvel af hendi leyst, Eg sá NÁMU-FRJETTIR. Nýlega komu ]>eir Gunnar Tliom- son og Ben. W. Benson úr Mikley hingað í bæinn. Þeir komu norðan og austan úr Rice Lake námum. Þykir mér sennilegt, að cf liún fæst ; Arna leika Torfa sýslumann í borguð, muni hún mæta lausu j Klofa, __________ staðfastan höfðingja með í Tóku þar átta lóðir í fyrra, unnu skuldunum, eða þcim við læknirinn j stálviija, en duldum ákvörðuuum, og útfararstjórann. En eigi að síð-1 sem enginn gat við hreyft í brjósti ur er heimili konunnar í hættu, þessa mikilmennis. Aö líkja saman með veðskuldina og tveggja ára ; þessum persónum, Holgeir og skatta óboigaða, og heimilið að j Torfa, að karaktér, í stefnu og öðru leyti efnalaust. Sjólf sagði framkonm, ])á er svo ömælanlegt ekkjan mér, að hún bæði ekki um hjólp. En játaði hins vegar, að hún þægi þá hjálp, sem sér kynni að verða veitt, með því að hún sæi, að núverandi starfskraftar lieimilisins ekki fengju orkað því að veita allar nauðsynjar þess. Það er af þcssum ástæðum, að herra fiðluleikari Theódór Árnason hefir gengist fyrir því, að koma ó C’oncert því, sem að framan er get- ífr, til styrktar þessari ekkju. Eig- endur Wonderiand leikhússins hafa góðfúslega léð húsið horgunar- laust. Hæfasta söngfólk og hljóö- færaleikendur meðal íslendinga hér í horg hefir lofað, að taka þátt í þessu Concert án borgunar, og verður því skemtunin eins vönduð og þjóðflokkur vor ó völ á að gjöra liana. Þá er að eins eitt cftir: Það, að landar vorir fjölmenni á staðinn, og búi sig út til þess, að leggja svo ríflega til samskotanna, að það geti orðið ckkjunni varanleg hjálp og ánægjulegt þeim, sem að samkom- una lialda. Það þarf að tryggja það, að ekkjan þurfi ekki að vera í hættu, að tapa þakinu ofan af sér og börnum sínum, vegna skatt- na nú á þeim skyidiivinnuna og námu 5 nýjar. Þeim gekk ferðin þangað þungt, því áin var þá að ryðja sig, og færð hin versta. Enda voru þeir 8 daga úr Mikley og anstur.. Þeir hafa glæsivonir um framtíð og auðlegð námanna. Eru nú þegar 4 haf þar á milli, að engin orð þar til. Það er birta og myrkur eða j vélar að mylja grjótið. svart og hvítt. sem þar greinir í j sundur. En Árni virðist skilja svo — ------------ vel sitt hlutverk, hvar sem liann ieikur, að hann verður ætíð sér til sóma og öðrum til ónægju. Hann hlýtur að eiga mikla leikhæfileika, því hann er ætíð lifandi, eðlileg persóna, sú er hann leikur; en Árni sjólfur er þá hvergi til meðan á því stendur. — Yfir höfuð fanst mér, að ailir leika fremur vel, og langt fram yfir allar vonir og sann- gjarnar kröfur, þegar tillit er tekið til þess, að undirbúningur var skammur og alt gjört í hjáverkum. Wonderland LUCILLE L0VE hvern föstudag PAID 1N FULL í fimm pörtuau. Nafnfrægir leikendur. Miðvikudaginn 10. júní INNGANGUR oc. r "l --------- Bætið mjlókur kynið ----------- Undirritaður hefur til sölu einn þolakálf af beztu mjólkur-Shorthorn kyni “The Bate’s Shorthorn” fimin mánaða gamlan. Einnig nokkrar kvígur og kýr. Alt skrásett (Registered) Skrifið eftir prísum til: Th. Thorfinnson, St. Norbert, Manitoba

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.