Heimskringla - 24.09.1914, Síða 6
Bls. 6
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 24. SEPT. 1914.
L
Ljósvörðurinn.
fjaðra-blævængur,
dýrmætur, sökum endurminninganna, sem við þá voru
bundnir, og mörg tár feldi litla stúlkan yfir þessum
kæru munum sínum. Þar var líkneskið Samúel, fyrsta
gjöfin, sem Truman frændi hafði gefið henni, sem
skemst hafði af óhappi; Truman sjálfur hafði brotið
gat á hnakka þess, og þegar hún hugsaði um, hve þol-
inmóður hann hafði unnið að þvi að bæta skaðann,
fann hún að hún vildi ekki missa þessa mynd fremur
en lifið. Svo voru nú pípurnar hans, svartar af elli
sá nú: saumapoki, kniplingahúa,
pappirsvönduJI og flcira. Aður en . .............
inn langt, lagði hún fæturnar upp á bekkinn gagnvart næ‘gju þær höfðu veitt honum, fnnn hún að það var
sér, tók út úr sér allar tennurnar og lagði þær niður i huggun að ciga þær. Hún hafði lika tekið með sér
saumapokann; svo tók hún af sér silkiglófana og lét á Ijosberann hans, því hún hafði ekki gleymt þægilegu
sig ullarvetlinga; tók af sér blæjuna, braut hana saman I birtunni af ljósinu i honum, þoirri fyrstu, sem féll á
og festi við græna bandið; tók svo af sér hattinn og hennar myrka líf. Ekki gat.hún heldur skilið eftir
breiddi yfir hann stóran vasaklút til að verja hann ryki;
seinast losaði hún blævænginn og fór að veifa honum
og lagði aftur augun. Líklega hefir hún sofnað, þvi
hún sat alveg kyr; Gerti sat hugsandi og gleymdi alveg bækur, gjafir fra Willie, ofurlítil karfa, sem hann hafði
vagninn var kom- °S brúkun; en þegar hún hugsaði um, hve mikla á-
gömlu skinnhúfuna, því undir hcnni hafði hún oft
leitað eftir vingjarnlegu brosí og aldrei árangurs-
laust. Auk þess voru ýms leikföng og tvær mynda-
samferðakonu sinni, þangað til hún fann hendi lagða
á sína hendi og heyrði sagt: “Góða ungfrú min, vita
ekki þessi dimmu ský á óveður?”
“Jú, eg held það rigni bráðum”, sagði Gerti.
“Þegar eg fór að heiman í morgun”, sagði gamla
konan við sjálfa sig, “var sólin hlý og himininn bjart-
ur; jafnvel fuglar sungu svo glaðlega, og nú, áður en
eg kemst heim, eyðileggur óveðrið fallegu kniplingana
mína”.
“Fer ekki 'vagninn fram hjá húsi yðar?” • sagði
Gerti, sem vorkendi gömlu konunni.
“Nei, ekki líkt því, eg verð að ganga hálfa mílu,
en þér?”
“Eg hefi heila milu að ganga”.
“Það þykir mér slæmt vegna fallega hvíta bands-
ins á hattinum yðar”, sagði gamla konan meðaumkun-
arlega.
Vagninn var nú kominn á stöð sina og þær stigu
út. Gerti fékk ökumanni farseðil sinn og ætlaði strax
af stað heim, en gamla konan bað hana að bíða, þar
eð þær ættu samleið. En nú komu ýmsar hindranir;
gamla konan neitaði að borga þá upphæð, sem öku-
maður heimtaði, og sagði það vera meira en hann ætti
að fá. Þegar þeim loksins samdi um gjaldið, lögðu
þær af stað með hægð, en voru ekki komnar nema mílu
fjórðung, þegar rigningin byrjaði. Þá bað gamla kon-
an Gerti, að opna sólhlífina og halda henni yfir höfð-
um þeirra, og á þenna hátt gengu þær nær þvi eins
langan veg, en þá byrjaði hellirigning og á sama augna-
bliki eyrði Gerti fótatak fyrir aftan sig, og þegar hún
sneri sér við, sá hún Georg, þjón Grahams, koma hlaup-
andi í áttina til hússins, sem þær nálguðust. Hann
þekti hana strax og kallaði: “Þér verðið gegnvotar,
ungfrú Gerti, og ungfrú Pace líka”, sagði hann, þegar
hann sá gömlu konuna. “Þér ættuð að flýta yður inn
til ungfrú Pace til að njóta skjóls”.
Á sama augnabliki greip hann ungfrú Pace í faðm
sinn, gaf Gerti bendingu að koma lika og þaut svo af|
stað til hússins. Ungfrú Pace varð svo utan við sig af
búið til úr hnetu, og fleira smávegis.
Alt þetta, nema ljósberann og húfuna, hafði Gerti
látið á hillu; þegar hún kom inn, leit hún strax eftir
þessu, en það var horfið; hillan nýþvegin og tóm.
Hún gekk yfir í hornið, til að gá að öskjunni. Hún var
lika farin. Hún kallaði á Bridget og spurði hana
margra spurninga.
Bridget var nýkómin í þessa vist og fremur ein-
föld, en Gerti fékk þó allar upplýsingar, sem hún
þurfti. Myndinni, pipunum og ljósberanum var kast-
að saman við annað rusl og alveg eyilagt, en húfunni
var brent; úm hitt gat hún ekki gefið neinar upplýs-
ingar, en hélt að því hefði verið brent. Og þetta var
alt gjört eftir skipun frú Ellis. Gerti lét Bridget fara,
án þess að sýna af sér neina hrygð; svo lokaði hún
dyrunum og fékk ákafan grát.
“Þetta var þá ástæðan til þess, að frú Ellis studdi
áform mitt”, hugsaði hún, “og eg var nógu heimsk til
að halda, að hún gjörði það af góðvild. Hún vildi
ræna mig, þjófurinnl”
Hún reis upp úr rúminu jafn fljótt og hún hafði
fleygt sér niður að því og gekk til dyranna; en alt í
einu greip einhver ný hugsun hana; hún gekk að rúm-
inu attur, féll á kné með sterkum grátekka og huldi
andlitið með höndum sínum. Einu sinni eða tvisvar
lyfti hún upp höfðinu og virtist ákveðin i því að mæta
óvin sínum; en alt af var eitthvað, sem hindraði hana.
Það var ekki hræðsla, því Gerti var við engan hrædd;
það hefir hlotið að vera einhver sterkari ástæða. í
öllu falli var það eitthvað, sem hafði huggandi áhrif,
þvi eftir hverja nýja baráttu varð hún rólegri, og eftir
stundarkorn stóð hún upp, settist á stólinn og studdi
hönd undir kinn. Glugginn var opinn, rigningin hætt
og hin endurnærða jörð brosti gegnum geislaríkan
regnboga, sem þandi sig yfir austurhluta sjóndeildar-
hringsins. Lítill fugl settist á grein fyrir utan glugg-
ann og kvakaði þakkarsöng sinn. Nokkur blóm sendu
ilm sinn upp til hennar. Undarleg ró hvíldi í huga
Gerti. Hún hafði sigrað, — unnið þann stærsta af öll-
þessu atviki, að hún þurfti tvær mínútur til »ð jafna sig. j um jarðneskum sigrum: sigurinn yfir sjálfri sér.
Svo var það ákveðið, að Gerti skyldi bíða þar 1—2
klukkustundir og Georg sækja hana þangað í vagnin-
um.
Ungfrú Pacc var ekki álitin greiðagjörn. Hún bjó
alein i litlu húsi, sem hún átti sjálf, og tók aldrei á
móti gestum. Henni þótti gaman að heimsækja aðra,
og þar eð hún hafði aðeins dvalið stutta stund i D—,!
Regnboginn, söngur fuglanna, ilmur blómanna og all-
ir þeir inndælu hlutir, sem glöddu jörðina, voru ekki
að hálfu leyti eins fagrir og ljósið, sem breiddist yfir
andlit ungu stúlkunnar, þegar hið innra hugsana stór-
viðri hafði rénað, og hún leit til himins og sendi þang-
að sinn þögla lofsöng.
Hljómur borðbjöUunnar vakti eftirtekt hennar;
og allir kunningjar hennar voru í Boston eða ennþá j hún hraðaði sér að þvo andlit sitt og bursta hárið og
fjær, var hún stöðugur farþegi á fólksvögnum og öðr- svo ofan. í borðsalnum var enginn annar en frú
um opinberum flutning&tækjum. Og þó að flestir þektu i Ellis; Graham var í borginni og Emily hafði höfuð-
hana sökum ferðalaga hennar og kyrkjugöngu, mun vork, svo Gerti og frú Ellis borðuðu tvær einar. Hin
Gerti hafa verið fyrsta manneskjan, sem kom inn fyr- í síðarnefnda fann, að hún hafði gjört eitthvað rangt,
ir dyr hennar, og óboðin þó.
Þegar þær stóðu við dyrnar, neyddist Gerti til að
taka lykil gömlu konunnar ljúka upp, leiða hana inn
í stofuna og hjálpa henni úr hinum óteljandi flíkum
hennar. Þegar svo ungfrú Pace var búin að jafna sig,1
hegðaði hún sér með hinni ágætustu kurteisi, er henni
var eiginleg, og þó hún væri sjáanlega hrygg yfir j
þeirri meðferð, er föt hennar höfðu orðið fyrir, lét
enda þótt hún vissi ekki, hve vænt Gerti þótti um hin-
ar helgu minjar, og þar eð hin móðgaða sýndi enga
reiði eða ógeð, mintist einusinni ekki á tilfellið, var
það hinni seku ógeðfeldara, en hún vildi kannast við
með sjálfri sér. Viðburðurinn var aldrei nefndur, en
frú Ellis fann, að Gerti var henni fremri með þvi að
þegja og fyrirgefa.
Daginn eftir kom matreiðslukonan inn til Emily,
hún í ljósi ótta sinn yfir því, að föt Gerti væri eyði- ^ru Prime vur hennar nafn, með litlu körfuna, sem bú-
lögð. Og Gerti varð hvað eftir annað að fullvissa hana in var ‘i1 ur hnetunni, og sagði: “Eg skil ekki, hvar
um, að þau væru óskemd, áður en hún fór inn í fata- í ungfrú Gerti er núna, ungfrú Emily, því eg hafi fund-
klefann, til að klæða sig í önnur betur viðeigandi föt litlu körfuna hennar, sem eg veit lienni þykir vænt
á heimili.
Undir eins og hún var farin fór Gerti að skoða
alla hina undarlegu húsmuni og hluti, sem þar voru.
um — hún er alveg óskemd”.
“Hvaða körfu?” sagði Emily. Og frú Prime fékk
henni körfuna og sagði henni frá eyðileggingunni, sem
Herbergi ungfrú Paces var jafn einkennilegt og eigur Gerti höfðu orðið fyrir, sem hún sjálf hafði horft
hún sjálf. Húsmunirnir voru gamaldags einsog fatn-
aður hennar, blandaðir ýmsum nýtízku munum, og
Gerti var að veita smekkleysinu eftirtekt, þegar gamla
konan kom inn.
Nú var hún klædd í snotran, nokkuð undarlegan
kjól, svartan að lit, miklu viðfeldnari en kniplinga-
kjóllinn.
í hendi sinni hélt hún á skál með pipar og vatni í,
bað gest sinn að drekka og sagði henni, að það mundi
verma magann og verja innkulsi, og þegar Gerti, sem
átti bágt með að verjast hlátri, afþakkaði boðið, sett-
ist ungfrú Pace niður og neytti sjálf þessa hressandi
drykkjar, byrjaði svo á samtali, sem sannfærði gest
hennar um, að hún var hvorki heimsk né brjáluð.
a með gremju. Sömuleiðis lýsti hún sorginni, sem
kom í ljós hjá Gerti, þegar hún var búin að spyrja
gridget. Hún heyrði þetta inn í herbergi sitt, sem var
í nánd.
Þegar Emily heyrði þetta, mundi hún eftir því, að
henni hafði heyrst Gerti gráta i herbergi sinu kveldið
áður, sem var við hliðina á hennar eigin herbergi, en
hélt seinna að það hefði verið misheyrn. “Færðu
Gerti körfuna; hún er i litla bókaherberginu; en segðu
henni ekki, að þú hafir sagt mér frá þessu”. Emily
beið nú nokkra daga eftir að heyra þessa sögu af eig-
in vörum Gerti, — en Gerti geymdi sorgina hjá sér í
kyrð.
Þetta var fyrsta sönnunin fyrir fullkominni sjálf-
Ahrifin, sem ungfrú Gerti hafði á Patty Pace, voru stjórn hjá Gerti, en varð ekki sú síðasta. Eftir þetta
vann hún meira og meira að því, að stjórna geði sínu,
og við hverja nýja tilraun veittist henni það hægra,
sæmdu drotningu, jafn beina likamsbyggingu og Gaz-1 svo a® síðustu vakti það undrun hjá þeim, sem þektu
enn ákveðnari. Ungfrú Pace var hrifin af ungu stúlk-
unni, sem hún sagði að hefði svo góðar gáfur, að vel
ella og yndislegri hreyfingar en álft.
Þegar Georg kom að sækja Gerti, virtist ungfrú
j geðslag hennar. Hún var nú nærri 14 ára gömul og
hafði vaxið svo mikið síðustu tímana, að hún var
Pace vera hrygg yfir þvi að missa hana, og bað hana hærri en flestir jafnaldrar hennar. Hvíldartímarnir
að koma bráðla aftur, sem Gerti lofaði að gjöra.
Ánægjulegu fregnirnar frá Willie og viðburðir síð-
ari hluta dagsins höfðu gjört Gerti glaða og fjöruga,
svo að hún hljóp inn i húsið og upp stigann með hinni
barnslegu fimni, sem Truman þótti svo vænt um að
/ sjá hjá henni, en sem hún hafði sjaldan notað siðan
hann dó. Hún flýtti sér inn í sitt eigið herbergi til
þess að taka af sér hattinn og skifta um kjóla áður en
hún færi inn til Emily, sem hana langaði til að segja
frá fréttunum.
í dyrunum til herbergis síns mætti hún Bridget
með sófl og sorpreku, og spurði hana, hvað hún væri
að gjöra þar um þetta leyti dags, og sagði Bridget
henni þá, að frú EUis hefði notað fjarveru hennar til
að láta gjöra aðalhreinsun í herberginu. Hrædd yfir
því, að frú EUis hefði rannsakað hirzlur hennar, leit
hún yfir herbergið með gremju, sem skjótt breyttist í
all-mikla reiði.
Þegar Gerti flutti féá Sullivans til heimiiis Gra-
hams í bænum, hafði húu með sér, auk koffortsins með
fötunum sínum, gamla öskju, sem hún lét inn í skáp í
herberginu sínu.
Þar stóð hún allan veturinn, án þess að vera snert
eða tekið eftir henni af neinum. Þegar fjölskyldan
flutti út á landið, tók Gerti öskjuna með sér og gætti
hennar vel. Þar eð enginn skápur var í herbergi
hennar þar, geymdi hún öskjuna í einu horninu bak
við rúmið, og kveldið áður en hún fór til bæjarins
hafði hún rannsakað og flutt sumt af þvi, sem í henni
var geymt. Hver blutur, sem í henni var, var henni
J og ferska loftið varnaði því, að heilbrigði hennar liði
baga við þenna hraða vöxt.
ELLEFTl KAPITULI.
Hjúkrunarkona.
Sumarið leið ágætlega og með hverjum degi fann
Gerti nýjar ástæður til þess að vera glöð og ánægð, en
alt í einu breytist þetta gjörsamlega.
Emily veiktist, og þegar Gerti kom inn í sjúkra-
herbergið í fyrsta sinni, rak frú Ellis hana út með
harðri hendi, og þegar Gerti þrábað um að mega koma
[ inn, sagði frúin, að veikin væri sýkjandi, og að Emily
vildi ekki, að hún kæmi þangað inn, — já, að hún
vildi engan annan hafa hjá sér en sig, þegar hún væri
veik.
í þrjá eða fjóra daga gekk Gerti óhuggandi um
húsið. Fimta morguninn sá hún matrciðslukonuna
fara upp með hafrasúpu, og fékk henni nokkur rósa-
blóm, sem hún bað hana að fá Emily og spyrja hana,
hvort hún mætti ekki koma upp til hennar.
Svo fór hún ofan i eldhús og bcið eftir matreiðslu-
konunni, í þeirri von, að fá að minsta kosti boð frá
sjúklingnum. En þegar hún kom ofan aftur hélt hún
enn á blómunum, kastaði þcim á borðið og gaf svo til-
finningum sínum lausan taum.
“Það er sagt, að duglegar eldabuskur og hjúkrun-
arkonur séu ávalt i illu skapi. Það er ekki fyrir mig
að dæma um það, hvort eldabuskur séu það; en það
er enginn efi á, að hjúkrunarkonur eru það. 1 yðar
sporum vildi eg ekki fara upp, ungfrú Gerti; þvi eg
þori ekki að ábyrgjast, að hún bíti ekki höfuðið af
yður”.
“Vildi ekki ungfrú Emily þiggja blómin?” spurði
Gerti hnuggin.
“Hún fékk ekkert að scgja. Þér vitið að hún gat ekki
séð, hvað það var, og frú Ellis kastaði þeim út fyrir
dyrnar og sagði, að eg gæti eins vel komið með eitur
inn í sjúkraherbergi og rósir. Eg reyndi að tala við
ungfrú Emily, en frú Ellis þaggaði niður i mér, svo eg
hélt að hún ætti að sofa og flýtti mér út. ó, hvernig
hún hagar sér, þegar einhver er veikur!”
Gerti gekk út í garðinn. Ilún hafði ekkert ann-
að að gjöra en hugsa um Emily, sem hún hélt að væri
mjög veik. Handvinna hennar og allar bækur voru
inni í herbergi Emily; hún hcfði getað fundið afþrey-
ing í bókaherberginu, en það var læst. Þess vegna var
garðurinn það eina, sem hún gat leitað dvalar í, og
þar var hún fram að hádegi; en ekki eingöngu þenna
morgun, heldur marga aðra, þvi Emily versnaði alt af
og það liðu 14 dagar, án þess Gerti fengi að sjá hana
eða frétta um hana, nema þegar frú Ellis einstöku
sinnum mintist á veiki Emily við Graham; en það
voru gagnslitlar upplýsingar, því Graham talaði við
læknirinn á hverjum degi og fór þess utan oft inn til
dóttur sinnar. Nokkrum sinnum reyndi hún að spyrja
frú Ellis, en fékk aðeins þetta svar: Vertu ekki að
þreyta mig með spurningum. Hvaða þekkingu hefir
þú á veikindum?”
Síðari hluta dags nokkurs stóð Gerti í stórum
laufskála í garðinum. Litli frjósami reiturinn henn-
ar var rétt hjá, og hún var að búa til fræhylki handa
fræinu, sem hún hafði safnað saman, þegar hún heyrði
fótatak nálgast, og rétt á eftir kom heimilislæknirinn
Jeremy inn í laufskálann.
“Hvað eruð þér að gjöra hér?” spurði hann fljót-
lega, eins og honum var eiginlegt. “Aðgreina fræ?”
“Já”, svaraði Gerti og roðnaði, þegar hún sá dökku
augun læknisins horfa rannsakandi á andlit sitt.
“Hvar hefi eg séð yður áður?” spurði hann.
“Hjá Flínt”.
“Hjá Truman Flint. Já, nú man eg það. Þér er-
uð litla stúlkan hans; og myndarleg stúlka líka. Og
vesalings Truman er dáinn; já, bærinn hefir mist mik-
ið með honum. Þér eruð þá litla hjúkrunarkonan,
sem eg fann hjá honum. Auðvitað, — en hvað börnin
börnin stækka fljótt”.
“Jeremy læknir”, sagði Gerti alvarleg, viljið þér
vera svo góður að segja mér, hvernig ungfrú Emily
líður?”
“Emily. Einsog stendur líður henni ekki vel”.
“Haldið þér að hún deyi?”
“Deyji, nei, alls ekki. Því ætti hún að deyja? Eg
vil ekki láta hana deyja, ef þér viljið hjálpa mér til
að halda lífinu i henni. Hvers vegna stundið þér hana
ekki?”
“Eg vildi að eg fengi það”, sagði Gerti og stóð
upp; “eg vildi að eg fengi leyfi til þess”.
“HvaS er til hindrunar?”
“Frú Ellis vill ekki leyfa mér að koma inn; hún
segir, að ungfrú Emily vilji engan hafa hjá sér nema
sig”.
“Hún hefir enga heimild til að segja neitt um það
málefni og ekki nugfrú Emily heldur; það er eg, sem
ræð í þeim efnum, og eg vil að þér séuð þar inni. Eg
vil heldur hafa yður til að hjúkra mínum sjúklingum
en allar frúr EIlis i heiminum. Hún þekkir ekki hið
minsta til hjúkrunar. Látum hana baka kökur og elda
grauta. A morgun byrjið þér, munið þér það”.
“Þúsund þakkir, læknir”.
“Þakkið þér mér ekki strax; látið það bíða þang-
að til þér liafið reynt það. Það er vandasöm vinna,
að stunda veika. Hver á þenna ávaxtagarð?”
“Frú Bruces”.
“Á hún líka þetta perutré?”
“Já”.
“Gott, eg ætla að reyna perurnar yðar, frú Bruce”.
Læknirinn var nú 65 ára, en samt stökk hann yfir
steingirðinguna, sem var á milli hans og ávaxtagarðs-
ins. Gerti, sem horfði á þetta með ánægju, sá að lækn-
irinn hrasaði yfir eitthvað, og nú sá liún höfuð með
flöjelshúfu rísa upp úr grasinu, og unglingspiltur, á
að gizka 16—17 ára, starði forviða á þenna óvænta
gest.
“Stattu upp letingi”, sagði læknirinn og sneri sér
að drengnum. “Þarftu að liggja þarna til hindrunar
fyrir heiðarlegt fólk?”
“Hvað kallið þér heiðai’legt fólk?” spurði dreng-
urinn, án jjess að gefa hinum orðum læknisins nokk-
urn gaum.
“Sjálfan mig og litlu vinstúlku mina þarna”, sagði
Jeremy og benti á Gerti, sem stóð við girðinguna og
hló glaðlega að þvi, að læknirinn var staðinn að
strákapari.
Unglingurinn sneri sér við og horfði á hlæjandi
andlitið hennar Gerti.
“Get eg gjört nokkuð fyrir yður, herra minn?”
spurði hann.
“Já, áreiðanlega”, svaraði læknirinn. “Eg kom
hingað til að fá mér nokkrar perur, en þar eð þér er-
uð hærri en eg, getið þér máske náð í góðu greinina
þarna með stafnum yðar”.
“Mjög virðingarvert og heiðarlegt erindi” tautaði
ungi maðurinn; “eg skoða það sem lán fyrir mig, að
geta hjálpað yður með þetta góða aform”.
Um leið og hann talaði tók hann stafinn sinn,
sveigði greinina niður og hristi hana mikið með hend-
inni. Perurnar féllu niður á jörðina, og þegar lækn-
irinn var búinn að fylla alla vasa sína og lófana líka,
ætlaði hann yfir girðinuna aftur.
“Hafið þér fengið nóg?” spurði drengurinn kæru-
leysislega.
“Já, nú dugar það”, sagði læknirinn.
“Það er gott”, sagði drengurinn og fleygði sér leti-
lega niður í grasið og fór að horfa á Gerti aftur.
“Þér hljótið að vera mjög þreyttur”, sagði læknir-
inn. “Eg er læknir og vil ráða yður til að sofna”.
“Jæja”, svaraði pilturinn. letilega, “þá ætla eg að
fara að ráðleggingu yðar”, og hann lagðist aftur á bak
og lét aftur augun.
Þegar læknirinn hafði tæmt vasa sína á bekkinn í
laufskálanum og sagt Gerti að fá sér nægju sina, hló
hann svo dátt að þessu strákapari sínu, að hann gat
naumast borðað perurnar; en alt i einu datt honum
í hug, að það hlyti að vera orðið framorðið, og leit á
úrið sitt. “Hálf fimm”, vagninn fer að tíu mínútum
liðnum. Hver getur ekið með mig á stöðina?”
“Eg veit ekki”, svaraði Gerti.
“Hvar er Georg?”
“Hann er úti á engi að sækja hey, en Charlié
stendur í hesthúsinu með aktýgjunum á. Eg sá hann
Kveðja frá Islandi.
TIL NOREGS 17. MAÍ 1914.
Skerast firðir
fáránlegir
inn í Noreg
frá opnu hafi.
Líkjast þeir örum
á andliti
karlmennis
sem kann ekki að tapa.
Risinn drifhvíti,
Dofrakongur,
gnæfir háleitur
við himin bláan.
Enginn mundi
svo ennisbjartur
dæma né hlita
dómi röngum.
Lít eg aftur
til liðins tíma.
Stíg yfir þröskuld
þúsund ára. —
Sé eg blóðug vopn,
brotna skjöldu
og hroðin skip
i Hafursfirði.
Sigldu víkingar,
silfurrendar
trjónur göptu
yfir gráum sævi.
Þá gaf Noregur
nýju landi
hlaðin skip
af höfðingjum.
óx ættartré,
aldir runnu,
breyttu landshættir
berki og limi.
En lífs-mergurinn,
málið fagra,
er enn í dag
óhaggaður.
Þvi munu allir
íslands synir
fagna, Noregur,
frelsi þínu,
á meðan vötn
í vorhuga
brjóta hlekki
blárra ísa.
Jóhann Sigurjónsson.
—(Ingólfur).
ERFILJÓÐ.
eftir
MRS. F. JOHNSON.
(Þ.e.: Kristín Eyjólfsdóttir).
Út á frosts- og fannaláði
Fæddist mær á liðnri tíð.
Hún var frábær, þekk og þýð;
Æskugeislum á hana stráði
Alvaldshöndin mild og blíð.
Dafnaði skjótt með dróttum fljóðið,
Draumasólin fögur skein.
Þekti’ hún ekki þraut og mein.
Margt hún numdi lipurt ljóðið,
Við lækinn þegar sat hún ein.
Á Suðurlandi svanninn ungi
Sat i lundi æskunnar.
Rósir spruttu spánýjar.
í hafinu ekki drógst upp drungi.
Dýr er morgunn sælunnar.
Kristin hét hún, kyrlát, fögur,
Kostarík og handa nett.
Prútt var geð og Iundin létt.
Út við tind og upp við gjögur
Allir báru sömu frétt.
Ung var mærin manni gefin,
Merluðu geislar framtíðar,
Búskapinn að byrja var.
ísland spinnur æfivefinn
Og allra handa búsifjar.
Hjónin sigldu á hafið bláa,
Hugurinn stefndi í Vesturheim.
Lánið fríða fylgdi þeim;
Leiddi þau guð og gæfan háa
Götuna að fremd og seim.
Attu syni djarfa og dætur.
Döfnuðu ættar blómstrin fríð,
Velmetin af landsins lýð.
Tíminn hófst þá, trúr og mætur;
Tíbrá kryngdi sigurtíð.
Móðir bezta, mild í lundu,
Mátti ekkert aumt hún sjá,
Ástin sýndi alúð þá.
Islandskonu eðlið bundu
Ættargöfgi og skylda há............
Flutt er brott til fjarri geima,
Frelsarans að líknarstól.
Á dagsverk leiftri ljós og sól.
Eins lengi .og aldir streyma
Yngi niðjar hennar Jól!
K. Ásg. Benediktsson.
ÁGRIP AF REGLUGJÖRÐ
um heimilisréttarlönd í Canada
NorSvesturlandinu.
Hver, sem hefur fyrlr fjölskyldu atS
sj4 eöa karlmaöur eldrl en 18 ára, gret-
ur tekiö heimillsrétt á fjðrtiung úr
section af óteknu stjórnarlandi ( Man-
itoha, Saskatchewan og Alberta. Um-
sækjandi veröur sjálfur aU koma &
landskrifstofu stjórnarinnar, eöa und-
irskrlfstofu hennar I þvi hératii. Sam-
kvæmt umboöi má land taka á öllum
landskrifstofum stjórnarinnar (en ekkl
á undir skrifstofum) meö vlssum skll-
yröum.
SKYiiDUR—Sex mánaöa ábúö o*
ræktun landsins á hverju af þremur
árum. Uandnemt má búa meö vlssum
skllyröum innan 9 mllna frá heimllis-
réttarlandi sínu, á landl sem ekki «r
mlnna en 80 ekrur.
1 vlssum hérööum getur góöur o*
efnllegur landneml fengiö forkaups-
rétt á fjóröungi sectiónar meöfram
landi slnu. Verö $3.00 fyrir ekru hverja.
SKYLDUR—Sex mánaöa áhútJ á
hverju hinna næstu þriggja ára eftlr
ati hann hefur unnlt! sér inn eignar-
bréf fyrlr heimillsréttarlandi sinu, o*
auk þess ræktati 60 ekrur á hinu seinna
landl. Forkaupsréttarbréf getur land-
nemi fengit5 um leitS og hann tekur
helmillsréttarbréfitS, en þó metS vissum
skllyrtSum.
Landneml sem eytt hefur helmllis-
rétti sinum, getur fengltS heimlllsrétt-
arland keypt í vissum hérötSum. Ver»
$3.00 fyrir ekru hverja. SKYLDUR—
VertSur atS sitja á landinu 6 mánutSi af
hverju af þremur næstu árum, rækta
50 ekrur og relsa hús i landlnu, sem er
$300.00 virtSi.
Færa má nitSur ekrutal, er ræktast
skal, sé landitS óslétt, skógt vaxitS etSa
grýtt. Búþening má hafa á landlnu I
Stats ræktunar undlr vissum skllyrtSum.
BlötS, sem flytja þessa auglýsingu
leyflslaust fá enga borgun fyrir.—
W. W. CORY,
Deputy Minlster of the Xnterior.
HiS sterkasta gjöreyíingar lyf fyrir skordýr
Bráðdrepur öll skorkvikindi svo sem, veggjalýs,
kokkerlak, maur, fló, melflögur, og alskonar smá-
kvikindi. I>að eyðileggur eggin og lirfuna, og kemur
þannig í veg fyrir frekari óþægindi.
Búið til af
PARKIN CHEMICAL CO.
400 McDermot Avenue
Phone Garry 4254 WINNIPEG
Selt I öllum betrl lyfjabúðum.
t_________________
i