Heimskringla - 10.12.1914, Blaðsíða 2

Heimskringla - 10.12.1914, Blaðsíða 2
BLS. 2 HEIUHRINIIII. Á WINNIPBG. t«. DBWÍUBER 1*14. Hvatir og tildrög til stríðsins. AFSTAÐA BEGGJA ÞJÓÐANNA, BRETA OG ÞJÓÐVERJA. Eftir frxgan rithöfund cnskan John G&lsworthu. Fyrst skýrir hann afstöðu Þjóð- yerja og segir á þessa leið: Þjóðverjar komu seint fram á leik- sviði þjóðanna i Norðurálfu. Ekki fyrri en hinar þjóðirnar, einkum England og Rússland, voru búnar að ná undir sig öllu þvi landi, sem þær frekast dreymt um, að þær mundu eignast. Og Þjóðverjar eru inniklemdir inilli annara Þjóðflokka — Slafanna að austan og Frakka að vestan, en á sjónum ræður Bretinn, eg við Breta hafa Þjóðverjar aldrei getað felt sig og ætíð litið hornauga til. Þetta, að vera þarna klemdir inni, og svo hatur það, sem þeir vissu að Frakkar báru til Þjóoverja, siðan þeir urðu að láta af hendi við þá eða skila þeim aftur löndunum Els- æs og Lothringen, kom inn hjá Þjóð- yerjum þeirri skoðun og sannfær- ingu, að til þess að geta verndað ajálfa sig, þá þyrftu þeir að vopnast oftir megni bæði á sjó og landi. Þeir gengu nú að þessu af alvöru •g kappi svo miklu, að allar þjóð- irnar í kringum þá urðu lafhrædd- ar, og hélt hver þeirra, að þeir ætl- *ðu að ráðast á sig. Þeir mynduðu nndir forustu Bismarcks eina þjóð- arheild á öllu Norður-Þýzkalandi, ur er mikla margbreyttari og flókn- ari. England er undarlegt sambland af höfðingjMtjómar- (ekki einyeld- isstjórnar) og lýðveldisstjórnar- hugmyndum og tilfinningum. Þetta sambland er algjörlega óskiljanlegt þeim öllum, sem ekki eru bornir og barnfæddir meðal hinnar ensku þjóðar og hafa alist upp við þessar huginyndir. England er og hefir æf- inlega verið fyrir utan Evrópu. — Bretaþjóö er framandi þjóð í Norð- urálfunni, tráskllin og frábrugðin öllum öðrum Evrópu þjóðum. Þetta, og það, að gtjórnfræðislega er Bretland elzta landið og reist á traustari gmndvelll en nokkurt annað land f Norðurálfu, leiðir bein- línls af því, að Bretland er eyland, og hefir þroskast sjálft öld fram af öld, án þess að verða fyrir bylting- um og áhrifum annara þjóða, og hefir þjóðin því getað notað al- menna skynsemi til þess að lofa hinum þjóðunum að vera í friði, án þess að neyða þær til að taka við skoðunum sínum, og um langa tíma hefir hún haft alt, aem hún hefir viljað óska aér, og getur því engan- veginn stært sig af þvi, eða miklast yfir þvi, að hafa látið aðrar þjóðir í friði. Af því að England hefir enga á- stæðu til að áseilast aðra, þá hefir þjóðin verið og er gjörsamlega og í fylsta máta friðsöm þjóð, og er vel ánægð með hlutina og ástandið eins og það er, eða réttara hefir verið. Og menn gcta slegið þcim sannind- um föstum, þó finna megi undan- tekningar, að þegar velferð manns eins eða þjóðar er áreiðanleg og á föstum grundvclli bygð, þá fyrst geta menn vonast eftir, að fari að og um- ©g reis þar nú upp afarsterk og öfl- ug einveldisstjórn og sérstakar hug- j koma j ]jós ósérplægnin sjónir um lifið og menninguna náðu hyggjan fyrir annara hag. þar föstu haldi, og ætla Þjoðverjar, | Afleiðingin af þvi, að England er að þær hugsjónir séu þær fullkomn- j þarna lokað úti frá öðrum þjóðum, nstu og beztu i heimi. j er.sú, að það hefir sérstakar tilfinn- Það voru hermennirnir, skrif- jngar í heims-pólitikinni. Englend- stofumennirnir, prófessorarnir og jngar hafa orðið forvígismenn hinna blaðainenirnir, sem vöktu þessar hugsjónir, studdu þær, mótuðu þær, héldu þeim fram og breiddu þær út. Þeir tóku þær að erfðum reynd- ar, fyrst frá Friðriki mikla og síðar frá Bismarck gamla, og öðrum leið- andi mönnum. En í viðskiftum við aðrar þjóðir voru þær i því fólgnar, að hnefarétturinn sé hinn æðsti rétt- ur, og þýzki hnefinn sé hnefi sá, sem altar aðrar þjóðir eigi að lúta. — Þetta má innibinda i orðunum úr hinum alkunna þjóðsöng þeirra: “Deutschland uber alles’’ (Þýzka- hmd fyrir öllu). Til þess að fylgja kenningu þess- »ri fram út í yztu æsar hafa Þjóð- verjar kynslóð fram af kynslóð lagt á sig byrðar þungar og neitað sér *m margt, en bygt upp tröllaukna vél á sjó og landi og í hinu borgara- lega félagi sínu, og vígmóður þeirra er orðinn svo magnaður, að hver einasti Þjóðverji cr orðinn óbifan- lega sannfærður um það, að þeir standi ofar öllum heimi í hverju sem er. Og hvað verzlun og iðnað snertir, hefir þroski þeirra orðið svo bráð- *r og mikill, að undrum gegnir og gæti það eitt ollað vímu eða vakið taumlaust sjálfstraust hjá hvaða þjóð sem væri í þeirra sporum. smáu þjóða og verndarmenn og haldið uppi helgi samninganna með- al þjóðanna. Þetta hefir haft þau á- hrif á Englendinga, að þeir hafa svo viðkvæmar tilfinningar fyrir hin- um vesælu og vanmáttugu, fyrir orð- um og ciðum sinum og annara, mð til þess eru fá dæmi meðal þjóð- anna. Menn geta séð þetta hið sama fara fram hjá vinum sínum og kunningj- um, sem komnir eru á Iíkt stig og Brctar; menn fara að hugsa rm meira en sjálfa sig, umhyggjan fyrir velferð annara fer vaxandi. A Englandi fellur að vísu skuggi eður þokublæja á þetta, þegar vissir “trumbuslagarar alrikisins” eru að heimta fyrir hönd Englands ein- initt hið saraa, sem Þjóðverjar heimta fyrir hönd Þýzkalands, — sem er, að berja það fram, að Eng- Iand sé fremra og á hærra stigi, en nokkur önnur þjóð i heiminum og sé — guðs eigin útvalda þjóð, alveg eins og Þjóðverjar kalla Þýzka- Iand. En þetta eru að eins einstakling- ar, sem halda þe«su fram og það má segja það með fuilkominni vissu, að ekki myndi sú stjórn haldast einn dag i valdasessi á Englaudi, ; sem nú færi af yfirlögðu ráði að Og í stuttu máli er skoðun og sann j hefja stríð og gjöra áhiaup að fyrra færing þeirra þessi: Það hefir stað- j bragði á eina eður aðra þjóð i ið og stendur oss fyrir þrifum, hvað j Norðurálfunni. Englendingar hefðu ekki stutt nokkra stjórn tii þess, að ráðast á ÞýzkaJand, i þeim tilgangi, að eyði- leggja verzlun Þjóðverja eða brjóta og eyðileggja sjóflota þeirra, einsog Þjóðverjar viija fá menn til að trúa. England hvorki óttast né öfundar Þjóðverja af verzlun þeirra. Eng- Iand vill láta verzlunina sjá nm sig sjálfa; en England sér það, að auki aðrir herflota sinn, verða þeir að gjöra það Jíka, svo að þeir geti var- ist, ef að á þá er leitað. Og af þvi ... j var það, að kurinn kom upp á með- „ j al Englendinga til Þjóðverja, að þeir Eg vona, að þetta se sanngjom j siiUj a Toru einmitt að Aramsetnmg a malum Þjoðverja og ; búast ý móli þeial b*gsunarhætti þeirra - hugsunar-; Ef a8 Þýzkaland hefði ekki sagt hætti, sem byggist ekki einungis a Frökkum stríð á hendur> en hefði •eint vér komum fram á völlinn þjóðanna. Þjóðin öll og vísinda- nenn vorir eru sannfærðir um það, að réttur vor sé eins mikill eða soeiri, en þjóða þeirra, er á undan •ss voru komnar, til þess að taka •ss völd og forustn heimsins. Og þó að vér höfum enga löngun til þess, að rifta friðinum, þá megum vér þó ekki láta nokkurn hlut hefta ms. eða hindra, að geyma og efla velferð þjóðar vorrar, eða banna oss að fá framgengt þessum draumsjón- ui þjóðarinnar þýzku. kinni vanalegu þjóðræknis tilfinn iogu, sem allar þjóðir hafa, heldur á þeirri augljósu og opinberu sann- færing, að þeir séu öllum þjóðum æðri og fullkomnari, og að þessar skoðanir þurfi þeir að berja fram, bver sem í hlut á, og hvað sem það kostar. Vér getum til dæmis tekið þessi •rð einhvers mesta skálds þeirra, Gerhardts Hauptmanns: “Sigurvinn- ingar vorar verða að tryggja viðhald iewtónsku flokkanna til þess að bseta heiminn”. að eins staðið vigbúið á landamær- um Þjóðverja og Frakka, þá hefði England nú hetma setið hlutlaust af stríðinu. Þetta er sannfæring min eftir mikla yflrvegun. Stjórnin hefði ekkert umboð fengið frá þing- inu, að fara að leggja út i stríð, og því síður frá kjósendunum á Eng- landi. Þetta er eitt af hinum mörgu at- riðum, sem Þjóðverjar geta ekki skilið hjá Englendingum, og geta ekki trúað. Ráðgjafar Þjóðverja bera ábyrgð fyrir keisaranum. En í fám orðum sagt, er Þýzkaland j ráðgjafar Englendinga bera ábyrgð komið aftur á bak i timanura þang- að, er lýðveldishugmyndirnar höfðu engar verulegar rætur fest hjá þjóð- unum, eður hugmyndir um friðsam- legt samband þjóðanna. Og þessi aft- urför er svo sterk og mögnuð, að á því er hin mesta hætta, að þjóðverj- •r dragi með sér allan heim, dragi hann með sér á þann punkt, sem þeir nú telja tindinn hugsjóna heimsins. En nú er heimur allur kominn langar leiðir fró þeim tindi og hefir látið hann að baki sér. Afs&aða Englands. Btaða Englands og hugsunarhátt- fyrir þingi Breta og kjósendum út um landið. A Þýzkalandi er enginn sambandsliður milli valdhafanna og þjóðarinnar. En á Englandi er þingið Breta sambandsliðurinn. — Þó að Þjóðverjar geti ekki eða vilji ekki skilja það. tii faugar konnið, að úr því yrði Ev- rópu-stríð. Það, sem olli því, að England fór út i striðið, var spurs- inálslaust griðarofin Þjóðverja á Rclgum,— eitt hið voðalegasta frum- hlaup, sem nokkur þjóð hefir ann- ari sýnt. Og með þcssu frumhlaupi feugu Þjóðverjar höggstaðinn á Frökkum, þar scm þeir voru berir fyrir og hafði aldrei grunað, að á sig mundi ráðist. Eu Þjóðvcrjar geta ekki með nokk uru móti trúað þvi, að Englcndingar hafi jafn einfaldar og hreinlegar á- stæður fyrir hluttökunni í stríðinu og er það enn sönnun fyrir því, að Þýzkaland nútimans getur ekki skil- ið England, eða enskan hugsunar- hátt. Siðgæðis-hugmyndir þessara þjóða horfa öfugt livor við annari. Þjóðverjar hugsa á þessa leið: Er það virkilega svo, að þér Eng- lendingar hafið lagt út í strið út af rofnum griðum og brotnum samn- ingum, út af því að vér rifuin í sundur pappírssnepla, og þér ætl- uðuð, að það snerti æru yðar og sóma? Oh nei, sussu nei! Þér vitið það mikið vel, að ef að það hefði komið sér eins vel fyrir yður, eins og vér álitum, að það kæmi sér vel fyrir oss, þá hefðuð þér líka rofið griðin og brotið samningana. Hnefa- rétturinn er sá eini og æðsti réttur. Sjálfshagnaðurinn er öllu æðri. Mað- ur verður að neyta sverðsins og höggva sér brautina. Astæðurnar hafa gefið yður tækifærið til að eyðileggja oss, sem yður lengi hefir langað til, einlægt síðan vér fórum að byggja flotann þýzka, — þér hræsnarar, svikafullu hræsnarar! Þetta er einlæg og hjartanleg sann- færing Þjóðverja. En svo frainarlcga sem eg hefi nokkurt vit á, að dæma um mál þessi, og svo framarlega, sem eg hefi vit og skynscmi, tð dæma um hugsanir, skoðanir og til- finningar manna i mínu eigin landi, þá segi eg það skýlaust, að þetla er algjörður misskilningur, — ekki á hverjum Englending , að visu, held- ur á öllum meiri hluta Englendinga, á öllum fjölda þjóðarinnar. Og það er fjöldi þjóðarinnar, en ekki ein- staklingar, sem mynda hina póli- tisku stefnu þjóðarinnar, þó að Þýzk ir skilji það ekki. Og hversu crfitt, sem það hefði verið, við hvaða ofurefli, sem var að eiga, þá er eg viss um það, að Englund hcfði lagt út í stríðið við Þýzkaland, er þeir höfðu rofið grið og samninga og svarna eiða við hina smáu þjóð, er Bretar voru búnir að heita vernd sinni og hjálp. ef illa færi. Og þó að eg hali striðin og fyrir* líti þnu, þá hlýt eg samt að segja, að þetta var eina ráðið, sem Englend- ingar gátu.tekið. Samningar eru gjörðir til þess að halda þá, og ær- an er mikilsvirði. Og hvað sem hinni fyrri framkomu vorri líður, og vist hefir hún verið misjöfn, sem hjá öðrum þjóðum, þá getum vér nú ó- mögulega fallist á kenningu þýzku visindamannanna: “Might is right — hnefinn er hið æðsta lögmál. Þetta hið einfalda orðatiltæki: “Playing the game”, hefir býsna mikla þýðingu meðal Englendinga; menn eru farnir að viðurkenna það, sem meginreglu, í hvaða helzt stöðu og kjörum sem mcnn eru. Þetta er nokkurskonar heimspekis- eða siða eður samvizku-regla : “Playing the ga.me" og“Fair play”. — Það er ekki gott að þýða það, en undir liggur hugmyndin, að láta hvern og einn fá að njóta réttar síns, sem fylst og framast er mögulegt. Og það er al- gjörlega andstætt Þýzku hugmynd- inni: “Might i's right”. Hvað England snertir, þá ma scgja það blátt áfram, að þessar and- stæðu hugmyndir tvær hafa dregið oss Euglcndinga út i þetta strið. En sagan á cftir að lcggja dóm sinn á það, hvor þessara hugmynda er nauðsynlegri til velferðar mann kynsins og þroska menningarinnar. En það er ómögulegt og óhugsandi, að menningin geti gengið á þessum tveimur brautum á sama tíma, önn ur hvor verður upp að gefast. Nú er eftir að sjá, á hvorri brautinni heimurinn skuli ganga. Strið þetta er hinn fyrsti slagur upp á lif og dauða milli þessara tveggja meginhugmynda siðgæðis- ins. Og er meginuppspretta eður lind annarar hugmyndarinnar i landi, þar sem einveldið ræður lög- um og lofum; en hin i landi því, sem með hverjum deginum hneigist nxeira og meira til lýðvaldsstjórnar. önnur byggist á sjálfselskunni, en hin a bróðurkærleikanum og hlut- töku í kjörum annara. Þjóðverjar hafa mörg þau ein- kenni og hæfileika, sem vér gætum verið stoltir af, einsog vér þykjumst vissir um, að vér höfum ýmislegt það til að bera, sem Þjóðverjar gætu borið virðingu fyrir. En hvað stjórn- visi eða heims-pólitík snertir, þá stefna þjóðir þessar i andstæðar áttir. Hjá Þjóðverjum helgar tilgang- urinn meðalið. En á Englandi ekki, Sérstök Kjörkaup Gjöra Jólakaupin margfaldlega arðsöm hjá Banfield —1 1 i rr—mrnrf Hinn nýji raímagns Luminum Radiator. RL ILADIO—Luminous Eadlator, varpar ósköp uotarlegum yl. K- gætur íyrir batSherbergi, smá skríf- stofur og svo framvegis. gQ Væri nokkur hlutur jafn við- eigandi og falleg gólfbreiSa? ViS höfum þær á öllum stærSum og meS verSi sem hæfir hvaSa smekk og vasa bf þess er æskt þá skulum viS senda mann til þess aS mæla herbergin og svo getur þú komiS og valið úr stærstu vörubyrgSi í bænum. J.A. JSlectrícesJ tfances Þettað verða “Búið til í Ameríku” Jól. Gjörið það “Rafmagns Jól” Einnig BL TOSTOfO—Brau?J rl»t og eMa- vél. Stefkir trær sneitJar af listugu og bragt5gó?5u braubi á einai œín- útu. Steikir og síftur. Þú mátt ekki gleyma börn Sl.Kl>l fyrir litlu börnin væri ljóm- andi ákjósanleg jólagjöf. Vift höf- um allar tegundir af þeim, svo aft slíkt sést ekki aanarstaftar í bœnun YrT.* $1.25 upp í $15.00 Hot Point FL,BXIBI.n 141,. COMPO — KlœBls hita-p63ar. Heflr beyjanlegt hita frumefni. ÞrjtS hlta «tig. ío cn BtærS 12x18. VerS.............•O.DU ViS erum að gefa sérstaklega mikla afslætti á gólfdúkum jóla vikuna. FáSu síærtSina á herbergi vinar þíns og færðu okkur þa‘ð og við skulum búa til gólfteppi á það í nægan tíma fyrir jólin. 492 Main St. Telephone: GARRY1580 En hluturinn er , ið '.ðveldi og einveldi ekki lcgið á hinnijog getur aldrei helgað það. sömu r ,g, og hvenær sem hjú þau I Og það hefir aldrei fundist og reyna það, þá verður úr því mis-jverður aldrei fundið neitt það ráð, skilningur og inisklið, svo að til er gæti sameinað þessar andstæðu vandræða horfir og voði verður af. Þegar krafan frá Austurriki til Serba kom, sem þrumufleygur úr j sanian, svo að heiðskýru lofti, þá gat Englandi ekki fhina að gleypa. stefnur hugarins eður giðgæðisins, og nú hafa þær tekið fangbrögðum önnurhvor blýtur 1 augum nútíðar Þjóðverja erum vér Englendingar hnignandi og hrörnandi þjóð, sundurslitnir af frelsinu, ómenskunni, tilfinningun- um, eigingirninni og hræsninni, og þrátt fyrir alt þetta erum vér hættu- legir, — annars myndu þeir ekki hata oss sem þeir gjöra. En fyrir augum vorum hafa Þjóð- verjar gefið sálir sínar á vald harð- stjórnarvél einni og hafa svo orðið bæði hrokafullir og þrællyndir og gjört land sitt og þjóð háskalega fyr- ir frelsi heimsins. Og hin bitra óvinátta vor á milli, er fjandskapur öflugra stórþjóða, og heldur hvor fyrir sig af öllum mætti fram sinni hlið á þessum sundur- leitu stefnum, sem aldrei geta sam- rýmst tfð eilífu. Það eru margir þýzkir menn, og eg þekki nokkra, sem hafa and- stygð mestu og viðbjóð á kenningu hnefaréttarins, að “Might is right”, á hermannavaldinu, menningu stáls- ins og sverðsins, og að Þjóðverjar séu hinir útvöldu guðs. Og það eru líka til Englendingar — einstakling- ar — eg þekki suma þeirra, sem trúa og treysta á þessa hluti, sem hata þjóðveldið og fyrirlíta bróö >■■- kærlcikann. En fáeinar svölur eru ekki hið sama og sumarið. Aðal- straumar þessir eru skýrir og eins mismunur þeirra. Og nú skcl ur þeim saman: Slagnrinn er hafinn. En bak við þetta alt saman, hjá okk- ur, hjá Frökkum, hjá Ameriku, hjá öllum hinum smáu ríkjum og lönd- um, hjá hverju einasta landi, sem er að berjast fyrir að koma þjóðveldi á, — bak við þetta hjá oss öllum stend- ur myndin af Evrópu og öllum heimi, meira eða minna Ijós fyrir huga vorum eins og Evrópa og heim- urinn mundi líta út, ef að Þjóðverjar sigruðu. Þá mundu i Evrópu aðeins verða tvö ríki. — aðeins tvö, bæði ein- valdsríki, bæði með hervaldi, bæði vigbúin til að verjast hinu og til að ráðast á það af öllum kröftum með- an þcir entust til, meðan nokkur maður stæði uppí. Þýzkaland væri annað, og hitt væri Rússland, brák- að og lamað, en ekki brotið á bak aftur. En þá væri Þjóðverjaland bú- ið að drepa og eyða öllum löngun- um og hreyfingum Rússlanda til frelsis og mannúðar og sannrar menningar. Þjóðveldið og allar þær hugmyndir, sem því fylgja, hefði þá hrokkið úr landi um haf vestur, til Ameriku, með allan sinn farangur, og þar hefði það húkt skjálfandi, bak við flota meiri og öflugri, en heimurinn nokkru sinni hefir séð, eða gjört sér hugmynd um. Vesturríkin í Evrópu mundu þá ekki vera upp á marga fiska. Frakk- land væri smáriki eitt, útpínt og fá- tækt; England aiveg eins; ftal^a, Sviþjóð, Noregur og Spánn væru skjálfandi og nötrandi. Holland væri undirlægja Þjóðverja og Belgia og Svissaraland og Danmörk, — þessi lönd þyrðu ekki og mættu ekki gjöra neitt, nema þeir spyrðu Þjóðverja ráða, — ef þau væru ekki svelgd al- gjörlega af Þjóðverjum. Portúgal væri látið og Tyrkinn vissi ekki, hvaðan vindur stæði. En til allrar hamingju þurfa menn ekki að festa þessar myndir í huga sér. Það er mjög liæpið, að aðrar þjóðir vilji viðurkenna hnefarétt Þjóðverja, — að þeir standi öllum ofar og megi hefta þrælsböndum heim allan. En það er lexia, sem allir ungir menn og konur, allar ungar þjóðir, og þar á meðal Þýzkaland, þurfa að læra: Þú getur ekki étið kökuna þína og haft hana óskerta eftir; Þú getur ekki ætlað þig vera — og hegð- að þér sem værir þú öllum æðri, eins og Þjóðverjar telja sig öllum ofar, og talið um leið öðrum þjóðum trú um, að þú sért að berjast fyrir frels- inu, einmitt meðan þú ert að troða þjóðirnar undir fótum þínum og merja þær með stálbryddum hælum þínum; — þú getur ekki fengið aðra til að trúa þér og treysta með því, að rjúfa orð og eiða. Þú mátt ekki hafa og getur ekki haft þá aðferð í striði að ógna þjóð einni með hinum grimdarfylstu og hroðalcgustu dæmum, en gjöra um leið kröfu til þess, að vera talinn postuli göfuglyndis, mannúðar og siðmenningar. Þó að það kunni að vera leiðinlegt, að vera smár, og þeir stundum fyrirlitnir, þá eru samt sumar smáu þjóðirnar svo gjörðar, að þær ætla sér ekki þetta og annað eins. Eg endurtek það, að hvað Eng- land snerti, þá voru það griðrofin við Belga og ineðferðin á þeim, sem dróg Bretland út í voða þenna. En ef að þér spyrjið mig, á hverjum á- byrgðin liggi, fyrir að kveikja neist- ann að þessu voðabáli, þá er mér ó- greitt um svar. En það virðist liggja á þessum stöðuga, látlausa ótta, sem liggur sem martröð yfir löndum þeim, sem sitja og sofa grá fyrir járnum og stjórnað er af einvöld- um. Og má vera, að þar hafi kvikn- að af sjálfu sér, sem loftið hefir ár- um sanian verið þrungið af brenni- steini, þangað til blossinn loksins hlaut að koraa. En svo að Þjóðverjar fái að njóta þess, sem þeir eiga, þá er þar soðið saman þessum þóttafullu hug- myndum og hroka, er kemur fram i þjóðsöng þeirra: “Deutschland uher alles”, og á hina hliðina óttan- um fyrir sjálfum þeim, þar sem land þeirra og þjóð liggur sem fleygur milli sambandsþjóðanna að austan og vestan. En árum saman hafa þeir látist fyrirlíta þær, og geta þeir þvi ekki kvartað, þó að aðrir trúi þvi ekki, að það hafi verið óttinn, sem hafi rekið þá út í þetta voðalega stríð. Undarlegt sambiand af hroka og hjartveiki hefir þá valdið athöfnum þessum öllum og gjörðum og athæfi — og hve djöfuilegt er ekki athæfi þetta I VIÐ VÍXLUM GRAMAPHONE RECORDS FYRIR 15c. HVERT Skrifift *fta símift eftlr bók No. 4 sem útskýrir okk&r fyrirkoaawl&ft. Vift sendum Records hvert sem er f Canada. The Talking Machine Record Exchange *, fllJNES IlIzOCK, PORTAGFJ AVE3. WIIfNIPEG, MAIf. Glines Block er beint á mótl Monarch Tbeatre. Phone Main 2119

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.