Heimskringla - 10.12.1914, Blaðsíða 2

Heimskringla - 10.12.1914, Blaðsíða 2
BLS. 10 HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 10. DESEMBER 1914. I LJOSVÖRÐURINN. Þær höfðu dvalið þarna eina klukkustund og not- ið útsjónar eins hins fegursta landsvæðis í heiminum, þegar Netta Gryseworth ýtti við handlegg systur sinn- ar og sagði lágt: “Ella, bið þú herra Philips að koma hingað og láta kynna sig ungfrú Flint. Sjáðu hvað einmanalegur vesalings maðurinn er fyrir, að við eigum samleið ennþá. Viljið þér sýna mér þá virðingu, að nota ferðabókina mína?” Hann rétti henni litla bók, sem hafði inni að halda landabréf yfir fljótið og báða bakka þess. Gerti tók við bókinni og þakkaði. Meðan hún skoðaði landa- | bréfið, stóð hann fáein fet frá henni og horfði út yfir Gerti fór út með honum. “Eg sé að yður likar «kki heilbrigðisástand Emily”, sagði hún. “Nei, hvernig ætti lienni að geta batnað hér? — Sjávarniðurinn á aðra hlið. og argið i börnunum henn- ar frú Fillows á hina, er nægilegt til að svifta hana öll- um kröftum. Eg vil ekki, að hún sé hér lengur, óg þess vegna verðið þér að koma með hana heim til mín á morgun”. “Börnin hafa vanalega ekki eins hátt og i dag”, sagði Gerti brosandi, “og Emily þykir vænt um að hlusta á sjávarniðinn. Hún situr oft marga klukku- tima að hlusta á hann”. “Mig grunar það”, sagði læknirinn, “en það má hún ekki gjöra; það gjörir hana þunglynda, án þess hún viti það. Komið þið til Boston, eínsog eg hefi sagt’”. Þrem vikum eftir að Gerti og Emily fluttu til lækn- isins, gat hann loks fengið tækifæri til að leggja af stað í skemtiferð. Það var fremur vegna ungu stúlkn- anna en sin og konu sinnar, að hann gjörði það. Emily var nú til muna hressari, og hlakkaði til að koma til West Point, Catskill og Saratoga, fremur vegna Gerti en sjálfrar sín. 1 New York mættu þau Griseworth læknir, frá Philadelphia, gömlum vin Jeremy. Hann var á leið til Saratoga til að mæta ömmu tveggja dætra sinna, er með honum voru, og slóst nú í samfylgd með Jeremy og fylgdarliði hans. Morgun þann, sem þau ætluðu út í bátinn, er átti að flytja þau upp Hudson, kom Gerti seint til morg- unverðar. Fáir af gestunum voru í borðstofunni. Af þeim. sem enn sátu við borðið, tók Gerti eftir einum manni meðan hún neytti matarins. Hann sat skamt frá henni og var að stytta sér stundir með þvi, að láta teskeiðina vega salt á bolla- barminum sinum. Hann virtist ekki eiga annrikt, og áður en Gerti kom inn, fanst frú Jeremy að hann veitti fylgdarfólki hennar meira athygli en hún áleit nauðsynlegt. “Gjörðu svo vel”, sagði hún við mann sinn, “að biðja þjóninn að spyrja þenna herra, hvor.t hann vilji ekki hugsa meira um sjálfan sig en aðra. 1 Eg get ekki liöið, að hann horfi þannig á mig á meðan eg borða”. ‘ ó, hann horfir ekki á þig; það er Emily, sem hef- ir vakið aðdáun hans. Emily, hér er maður, sem dá- ist að yður” . “Er það svo?” svaraði Emily brosandi. "Já, og það er laglegur maður líka. þó konu minni geðjast ekki að honum”. Þegar Gerti kom inn, sneri maðurinn athygli sinu að henni. Hún tók eftir þvi og varð feimin, en gladd- ist við það, að hann fór bráðlega út. Þegar hann gekk til dyranna, sá hún að hann var meira en meðalhár, fremur grannur en fallega vaxinn og framkoman djarf- leg. Augun voru dökk og skarpleg og rarirnar báru vott um einbeitni og sterkan vilja. Hár hans var einkennilcgt; orðið grátt hingað og Gerti fylgdi augnatilliti Nettu og sá þá ókunnuga | hástokkínn. Nokkrar minútur þagði hann, sneri sér manninn, sem hún sá fyrst við morgunverðinn, ganga j svo skyndilega að henni og sagði: “Yður lizt eflaust aftur og fram spottakorn frá þeim, alvariegan og utan j ve! á þetta ait?” við sig. “Já, mjög vel”, svaraði Gerti. “Hann hefír ekki verið hjá okkur heila stund”,! “Þér hafið aldrei séð neitt jafn fagurt á æfi yðar”. sagði Netta. “Eg held hann hafi fengið dutlunga”. j Hann spurði ekki með þessum orðum, en talaði einsog “Eg vona að við höfum ekki fælt vin vðar i hurt liann vissi það. frá okkur”, sagði Gerti. | “Fyrir yður er þetta væntaniega engin nýung?” “Nei, alls ekki”, svaraði Ella. “Enda þó að hr. svaraði hún. Philipp sé nýr kunningi, er eg i enguin efa um, að hann “Hvers vegna haldið þér það?” spurði hann bros er dutlungafullur og mjög sjálfstæður; þess vegna furð- ar mig aldrei á framferði hans og móðgast ekkert yfir því, þó hann skildi við okkur skyndilega. Þér vitið að það eru til manneskjur, sem nægir að afsaka með þessum orðum: “Hann er nú einu sinni þannig”. En mér þætti nú samt vænt um, ef hann vildi láta svo litið að koma hingað aftur, mig langar til að kvnna yður hann, ungfrú Flint”. "Yður mun naumast falla hann í geð”, sagði Netta. "Það er ljótt, að reyna fyrirfram að kv ikja slæmt álit á vini mínum hjá ungfrú Flint”, sagði Ella. “Þér megið ekkert tillit taka til orða hennar”, sagði hún viö Gerti, “hún hefir ekki þekt hann nálægt því eins lengi og eg, og eg Kann vel við hann. Systir mín kann ekki við einkennilegar manneskjur, og eg verð að viður- kenna, að hann er dálitið. sérlyndur. og einmitt af þeirri ástæðu geðjast mér að honum, og eg er viss um að þér og hann mynduð eiga vel saman andi. Gerti varð feimin við augnatillit hans og þó meira við brosið: það breytti gjörsamlega andliti hans — gjörði hann friðari. en um leið þungbúinn. Hún roðnaði og vissi ekki, hverju hún átti að svara, enda hlifði hann henni við þvi. “Þetta er máske ekki við- eigandi spurning? Þér álitið, að likindum, að þér haf- ið eins góðar ástæður fyrir yðar skoðun og eg fyrir minni. En yður skjátlar nú samt; eg hefi aldrei farið þessa leið áður, en eg hefi ferðást of mikið til þess að eldlegur áhugi sjáist í augum minum, einsog tilfellið er með yður”, bætti hann við eftir augnabliks þögn, á meðan hann horfði á hana. Svo virtist hánn i fyrsta sinn taka eftir feimninni, sem athygli hans á andlits- dráttum hennar framleiddi; Þá sneri hann sér frá henni og skugga brá yfir fagra andlitið hans, er sýndi bæði beiskju og ákafa. Feimni Gerti hvarf við þetta, og hún gleymdi öllu nema hugðarhvötinni, sem þessi Hvernig dettur þér slíkt i hug, Ella?” sagði Netta.! einkennilegi maður vakti hjá henni. “Eg held þau séu algjörlega gagnstæð hvort öðru”. Um leið og hann settist á tóman stól við hliðina “En samt viljið þér kynna mig honum”, sagði Gerti. J á henni, vakti hann eftirtekt hennar á fögru þorpi “Já, það er af meðaumkun með honum, sem eg vil 1 hægra megin fljótsins; mintist á fyrverandi eiganda það. Eg get ekki varist þvi, að kenna i brjósti um hann j þess, sem hann hafði kynst erlendis, og sagði frá ýms- þegar eg sé hve þunglyndur hann er, og eg hélt að fé- um eftirtektaverðum atvikum, sem komu fyrir á sögu- lagssskapur yðar mundi gleðja hann “ó, Netta, Netta”, sagði systir hennar, ”eg sé að hann hefir vakið samhygð þína. Mig skal ekki furða, þó að þú að fáum dögum liðnum dáist meira að hon- um en eg. En þá verður þú að gæta þess, að þú sýnir ekki skort þinn á staðfestu, þú gagnsæja persóna”. — Svo sneri hún sér að Gerti og sagði: “Ne.tta var i gær i fyrsta sinni með Philipp, og hann virðist engin góð áhrif hafa haft á hana. Pabbi og eg urðum honum samferða á sama skipi frá Liverpool og hingað fyrir fáum vikum. Fyrri hluta leiðarinnar var hann veikur og þess vegna kyntist pabbi honum sem læknir. Eg j er hissa á þvi, að sjá hann hér á skipinu i dag, þvi að j hann mintist ekkert á það i gær, að hann ætlaði að j fara”. “Gerti datt í hug, að unga, viðfeldna stúlkan væri sjálf orsök til ferðar hans, en hún sagði það ekki, og saintalið snerist nú að öðru, og Philipp var ekki nefnd- ur á nafn; enda þótt Gerti sæi, skömmu áður en skip- ið lenti i West Point, að báðir læknarnir og hann voru sokknir niður í samræður, sem virtust vekja áhuga hjá þeim öllum. 1 West Point skildist Gerti frá þessum nýju vin- þangað, og alhvitt við gagnaugun. Það var alveg gagn- stúlkum sinum, sem óskuðu þess að þær fyndust aftur stætt skarplegu augunum og liðlega fótatakinu. ' Sarpto8a- .... , , . . “Þetta er undarlegur maður”, sagði frú Jeremy,' E,na nó,t dvoldu kunnin«ar okkar > West Po,nt- þegar hann fór. “Hann er glæsilegur, er hann það ekki?” sagði •Gerti. “Glæsilegur?” endurtók frú Jeremy. “Hvað segið þér um gráa hárið hans?” “Mér finst það fallegt”, sagði Gerti, “en eg vildi að hann væri ekki eins angurvær á svip; eg varð hnugg- in af því að sjá hann”. Hvað haldið þið hann sé gamall?” spurði Jere- my. “Hér um bil fimtugur”, sagði frú Jeremy. “Hér um bil þritugur”, sagði Gerti. , , , ... _ „ “Mikill munur”, sagði Emily. “Læknir, þér verð-! var'a voru Þau bu,n. a* yf*r«efs. West Po.nt þegar Gert. I Veðrið var óvanalega heitt, og þar eð Jermy læknir sá, að Emily þoldi illa hitann, vildi hann hraða ferðinni | sem mest til hins hátt liggjandi Catskill og vera kom- inn þangað fyrir sunnudag. Eitt tunglsljóss kveld var nægilegt til að gefa Gerti hugmynd um landsfegurðina i heild sinni, en ekki feg- urð hina einstöku staða. Snemma næsta morgun eru þau komin af stað upp eftir fljótinu. Reynsla fyrsta dagsins hafði kent þeim að þekkja hættuna, sem í þvi var fólgin, að koma of seint, og þau flýttu sér þvi að fá sæti á þilfarinu, því eins margt fólk var á skipinu nú og daginn áður.. En legri ferð, er þeir áttu saman. Þetta leiddi hann aft ur inn i önnur efni, aðallega í sambandi við ferðalög erlendis, og svo auðug og margbrotin var skemtun hans, lýsingar hans svo lifandi, hugsjóna-gáfan svo fjörug, vald hans yfir málinu og hæfileikinn til að klæða hugsanir sinar i orð og veita þeim áherzlu svo mikill, að hin unga, draumlynda áheyrandi meyja sat hugfangin af aðdáun og ánægju. Þegar Jereniy læknir kom til þeirra nokkru siðar, var samtai þeirra orðið svo fjörugt og óþvingað, að læknirinn leit undrandi á þau, ypti öxlum og sagði: “Nú þetta gengur bærilega”. Gertí skildi strax, hve hissa læknirinn hlaut að vera yfir þvi, að hún talaði svo óþvingað við ókunn- ugan mann, og roðnaði þvi við þessa athugasemd hans; en þegar hún sá, að maðurinn var alveg óhræddur og brosti að athugasemdinni, fann hún freihur til fjörs en feimni. ókunni maðurinn stóð upp, heilsaði lækn- inum vingjarnlega og sagði rólega: “Viljið þér gjöra mér þann greiða, að kynna mig þessari ungu stúlku, herra minn? Við höfum talað saman stundarkorn, án þess að þekkja nafn hvors annars?” Þegar læknirinn var búinn að kynna þau, hneigði Philipp sig kurteislega og leit á Gerti með svo föður- legum svip, að hún hikaði ekki við, að taka hendina, sem hann rétti henni. Hann hélt um hendi hennar eitt augnablik og sagði: “Verið þér ekki hræddar við mig, þegar við hittumst aftur”, — svo fór hann og gekk aftur og fram um þilfarið i hægðum sínum, þangað til farþegarnir til Catskill voru kallaðir að borðinu til að neyta matar, og þá fór hann, læknirinn og Gerti of- an i borðsalinn. Læknirinn reyndi að striða Gerti með hinum grá- hærða aðdáanda hennar og áleit hann enn vera ungan og fagran, og hún gæti látið lita hárið eftir eigin vild; en hann gat ekki vakið gremju lijá henni, þvi samhygð hennar, sem hún reyndi alls ekki nð dylja, átti ekkert skylt við hið ytra útlit hans. Þegar þau komu til Catskil), áttu þau annrikt með að koma sér og íarangri sínum i land, þvi að skipið dvaldi þar aðeins stutta stund, og troðningurinn á bryggjunni og skipinu var mikill. Philipp hjálpaði þeim með farangurinn, og þegar það var búið, hjálpaði hann þeim Gerti og Emily upp í vagninn, sem átti að^ flytja gestina upp eftir fjallinu. Læknirinn og kona hans komu brátt til þeirra, en ókunnir gestir settust i hin sætin i vagninum. og svo var ekið af stað. TUTTIIGASTI OG SJÖUNDl KAPITULI. Sorgmivddur maður. i , I Áður en þau voru kornin gegnum bæinn, var hit- inn orðinn litt þolanlegur, svo Gerti hafði nóg að gjöra að verja Emily og sjálfa sig gegn gcislum sólarinnar; en þegar þau komu á götuna, sem lá upp á fjallið, batnaði strax ásigkomulagið, þvi hún var i skugga og góð og slétt. Loftið var hreint og bjart og útsýnið því fegurra, sem ofar dró. Gerti var svo frá sér numin af ánægju, að hún gat naumast setið kyr i vagninum, og þegar leið- in var orðin svo brött, að ökumaður bað karlmennina að fara ofan úr vagninum, tók Gerti með ánægju þvi tilboði læknisins, að ganga spotiakorn með honum. Gerti var dugleg að ganga einsog læknirinn, og innan skamms var vagninn orðinn langt á eftir. Við bugðu á veginum námu þau staðar til að líta yfir hið fagra landslag, og meðan þau stóðu þögul og dáðust að fegurðinni,! heyrðu þau sagt i nánd við sig: “ sannleika mjög fagurt umhverfi”. Þau litu kringum sig og sáu Philipp, er sat á mosa- vöxnum kletti, hinum sama, er Gerti hafði hallað sér upp að Stráhattinn sinn hafði hann lagt við hliðina á sér, og gráa, hrokna hárið hafði hann strokið til hliðar frá breiða og háa enninu. Hann stóð upp og gekk til þeirra. “Þér hafið orðið á undan okkur, herra”, sagði læknirinn “Ja, eg hefi gengið alla leiðina, einsog eg er van- ur að gjöra, þegar enginn tími sparast við að aka”. Meðan hann talaði rétti hann Gerti fagran lárvið- ar blómavönd, án þess að líta á hana, sem hann að Jík- indum hefir tint á leiðinni. Hún ætlaði að þakka hon- um, en hann var svo utan við sig og sokkinn niður i samræðu við læknirinn, cinsog þeir væru tveir einir, að hún fékk ekki tækifæri til þess. Þau lögðu nú af stað öll þrjú. Philipp og læknir- inn töluðu fjörlega saman og Gerti gjörði sig ánægða með, að hlusta á þá; en brátt sá hún, að hún var ekki sú eina, sem dáðist að hinum ókunna Jeremy læknir talaði um ýms málefni við hann og fift þekti hann, svo læknirinn var hinn ánægðasti og nuggaði saman hönd- unum. ið að greiða úr þessari flækju”. ‘Það er mér ómögulegt. Kona min heldur að hann sé gamall; máske hann sé ekki eldri en Gerti heldur hann vera. En það er vist, að aldurinn hefir ekki gjört hár hans grátt”. :: SHERWIN - WILUAMS ! sá þreytu á andliti Emily. Hún hætti þvi strax að horfa á hið fagra landslag, sem skipið fór fram hjá á þessu augnabliki, og stakk upp á því, að fara ofan i farrýmið. þar sem Emily gæti verið i atgjörðri ró. En Emilv vildi ekki heyra þetta; hún gat ekki j ' \ fengið sig til, að svifta C.erti þeirri ána'gju, sem hún .. Dúlítið af Sherwin-Williams TUTTUGASTI OG SJÚTTI KAPITULI. Nýr kunningi. j vissi að útsýnið veitti henni. “Fyrir mig er nú ekkert útsýni til”, sagði Gerti; I "eg sé aðeins að þú ert þreytt, farðu þess vegna ofan j og hvíldu þig, — ef ekki annars vegna, þá til að gjöra i að beiðni minni. Þú hefir næstum ekkert sofið alla nóttina”. “Eruð þið að tala um að fara ofan?” spurði frú I ■* mál sem húið er tll.—Komið *) Jeremy. “Mig langar lika til þess; það er eins þægi- j ] | inn og skoðið litarspjalið.— !! legt niðri og hér, og við getum séð alt, sem við viljum, gegnum gluggana. Er það ekki, Emily?” “Viljið þér heldur fara ofan?” spurði Emily. “Já, það vil eg reyndar”, sagði frú Jeremy svo al- Jeremy læknir. sem um mörg ár hafði verið kyr | 1 Boston og stundað iðn sína, var óvanur ferðalögum og| kunni illa hávaðanum og órónni á hótelunum, götunum ! og bryggjunum, var þvi ánægður, þegar hann var kom-| inn út í gufubátinn með stúlkum sinum. , „ ...» » c.. , .... . (varlega, að engin astæða var til að efast um það. hjoldi manna var a skipinu. og þegar stulkurnar ,, _ , * , . , . . , , . , , ! Ef þu vilt lofa mer þvi, að verða kvr hérna, þá hofðu lagt fra ser yfirhafnir sinar niðri, leituðu þær , , , , i.„ , ,,•„ ■ , .,, . , , . . skal eg fara ofan með fru Jermy , sagði Emily. Gerti arangurslaust eftir sætum uppi a þilfan. Læknirinn , , . . . , . , ___* , ... samþykti þetta, en vildi þó fvrst fa að fvlgja henni of- varð þvi að vfirgefa þær til að svipast eftir stolum. 1 ' ’ . , , , . • .... » , , . .* . * , an og finna autt rum handa henni. Það er ekkert vanð i að vera her’, sagði fru Jere- f. „ . , , . .» , . . . Þar eð Jeremy læknir var farinn til að utvega ser I my við Lmily og Gerti. Niðri í farruminu er enginn ■ .*, .• ,. , . , ... . ,, upplysingar um miðdagsmatmn, foru þær strax ofan. I maður, og eg kann ekki við að standa her, þar sem all- . ... _ . . •_ r-;„or „ , * ~ I Emily þoldi ílla havaðann a þilfarinu, og eftir að hun I ir glapa a mig. I’inst vður það ekki líka, Emilv? ,»■ , .■ ... . „ .. , ,._i . . , ” . ’ , , hafði lagt sig fyrir i kyrðinni niðri, stoð Gerti við hhð rru Jeremv var em af þeim, sem alt af glevmdi , „ . , „ ... . Umiiv ki;„j y hennar og strauk fola andhtið hennar, þangað til henni ,,r„ , , . * , . , . ■,*•*.. var borið a bryn, að hun væn að rjufa samningana. 1 Eg held að svalara se her uppi, ef að við setjum i * ,. • „ okkur í skugga”, svaraði Emilv. “Þér viljið ávalt held- , ■ , Þ‘‘r ættuS að n>; a/ður UW> und,r e,ns ’ sa8ð) ur svalandi pláss en hlý”. fru ^emy ^ana, “áður en þér miss.ð sæt.ð yðar, “14 , i ,*• i • * • * . . °8 numið þer það, Gerti, að lata ekki lækninnn koma Ja, þao gjori eg, en eg tok eftir þvi, að niðri i í *•. * i , » u _ , i. • * H ofan til okkar, þvi hann reynir þa að fa okkur til að P AINT fyrir alskonar húsm&lningu. Prýðingar-timi nálgast nú. ; j húsmáli getur prýtt húsið yð- ! ar utan og innan.—BRÚKIÐ . ekkert annað mál en þetta.— $ i. S.-W. húsmálið málar mest, *f endist lengur, og er áferðar- ‘ ] !, fegurra en nokkurt annað hús • • ; Wynyard, • Sask. •• ■H-l-1- 1111 I-I-I-I-l l i^ i kvennasalnum var hreint og gott ioft, og Nú' koma upp aftur, en það viljum við ekki’ Um leið og frú Jeremy sagði þetta, losaði hún hatt- kom Gryseworth læknir og heilsaði kurteislega; hann hafði setið og snúið baki að þeim, en sneri sér við, beg-l..-- .... ... , . *•,.,•• 1 ..... , _ s , bondin sin og lagði fæturnar á stol gagnvart þeim, ar hann hevrði hreimfogru roddina hennar Emily. —I *, , . ,, „ . ... *..,,. .... , . i sem hun sat a og bað svo Gerti að fara, sem hun og Þegar hann var buinn að heilsa þeim ollum, krafðist ]0|(Sjns „j(;rgi * hann þess, að frú Jeremy tæki stólinn hans, og á sama í , ... i augnabliki stóð annar maður upp, sem þau höfðu ekki Lm ,elð og hun með hroðuni fe,un’ h|J°P UPP s,'8-j tekið eftir, hneigði sig kurteislega og bauð Emily stól-!ann.‘ vek sér há Persóna ,n h,iðar‘ svo hun «æh hald' inn sinn og fjarlægði sig með hægð. Það var sami áfram. Það var herra Philipps. Hann hneigði sigi maðurinn og þau sáu við inorgunverðinn. Gerti þekti ?g Gerti svaraði kveðju hans og seltist svo i sæti sitt LærÖu að Dansa hjá beztn Dans kennurum Winnipeit baejar Prof. og Mrs. E. A. Wirth, á COLISEUM Fullkomið kenski tímabil frrir 11 50 Byrjar klukkan 8.15 á hverju kvöldi. ™? DOMINION BANK Hornl >otrf Dame ogr . Skfrbrooke Str. flttfuffiitóll nppb...........9.6.900,000 Varaðjóbur......................7,000,000 Allar efRulr..................f7S,000,000 Vér óskura eftlr vl^sklftum verz- lunarmanna og ábyrgumst aT5 grefa þeim fullnægju. Sparisjóbsdeild vor er sú stærsta sem nokkur bankl hef- ir í borginni. lbúendur þessa hluta borgarinnar óska aó skifta við stofnun sem þeir vita ab er algerlega trygg. Nafn vort er fulltrygging óhlutleika. Byrjib sparl innlegg fyrir sjálfa yíiur, konu og börn. W. M. HAMILTON, Ráðsmaður PHONE CiARRY 34.%0 ♦ ♦ ♦ í ;: CAMERON & CARSCADDEN :: IHJALITV HARDWARE ♦ I ' /-\ n g~\ 4" ♦ ♦ ureseent \ * ♦ * ♦ hann strax, þakkaði honum og leiddi Emily að stóln- um, en roðnaði um leið og hún sá alvarlega augnatil- litið hans til sin. En Grysewortli læknir kom nú og kynti henni dætur sínar, og þar af leiðandi gat hún ekkert hugsað um ókunna manninn. Eldri systirin, sem nýlega var komin frá Evrópu ásamt fiiður sínum, var sögð falleg og mentuð stúlka, og Gerti varð hrifin af þeiin innileik, sem þær sýndu henni og Emily. Þegar Jeremy læknir kom loksins aftur með þann eina stól, sein hann gat fundið, voru þau Gryseworth hissa á því, að hann væri ennþá samferða. Hann gat alls ekki hafa verið á skipinu áður en hún fór ofan með Emily, þvi þá hefði hún séð hann; hún var viss um að þekkja hann meðal þúsunda. fíann hlaut að hafa komið á skipið i Newburgh, því þar nam skipið staðar meðan hún var niðri. Stóllinn, sem Gerti sat á, var á afturdekkinu, og meðan hún var að horfa yfir fljótið, sneri hún bakinuj að flestum farþeganna. Ilún hafði setið þarna hér um bil 5 mínútur, ýmist hugsandi um fegurð landsins eða athugaverða andlit óktinna mannsins, þegar hún sá I . .. .... , 1 skugga líða fram hjá sér. Hún hélt það væri Jcreniy og Gerti buin að na ser i sæti, og ser til anægju gat | Jæknir og leit upp, en varð ofurlítið utan við sig, þeg- hann þvi sjalfur sezt a stolinn, sem hann kom með. ar ,)ún leit i þessi alvarlegu, segulmögnuðu augu, sem I.öngu áður en skipið kom til West Point, þar sem Jeremy og hans fólk ætlaði í land, var orðið mjög gott samkomulag milli Gerti og dætra Gryseworths. gátu komið fáti á hana. Hún sneri sér skjótlega und- an, en um leið sagði maðurinn: “Góðan morgun, unga stúlkan inín. Það lítur út TIL HATÍÐANNA E. L. Drewry, Ltd., Winnipeg. MJÓLK OG RJóMI er svo gott fyrir börnin að mæðurnar gerðu vel í að nota meira af þvi Engin Bakteria ♦ lifir á mjólkinni eftir að við ♦ höfum sótthreinsað hana. + Þér fáið áreiðanlega ♦ hreina vöru hjá oss. 4- ♦ ♦ TALSIMI MAIN 1400 Kaupið Heimskringiu. ÁGRIP AF REGLUGJÖRÐ nm beimilisréttarlönd í Canadb NorSvesturlandinn. Hver, *eœ hetur fyrlr fjölekytdu kT sjá eöa karlmaöur eldrl en 18 dra, get- ur teklö helmlllsrétt A fjdröun* dr sectlon af dteknu stjórnarlandt f H»- Itoha, Saskatchewan og Alkerta. Fm- sækjandi veröur sjálfur aö koma á landékrlfstofu stjórnarlnnar, eöa und- Irskrifstofu hennar I þvl héraöl. Saxxs- kvæmt umboöt má land taka á öllnae landskrtfstofum stjórnartnnar (en ekkl á undir skrlfstofum) roeö vlssum ekll- yröum. SKVLDim—Sex mánaöa ábdtt *f ræktun tandslns á hverju af þremnr árum. Landneml má húa mel vlssuxn skllyröum lnnan 9 mllna frá helmiHs- réttarlandi sinu, á landl sem ekkl er mfnna en 80 ekrur. 1 vlssum hérööum getur góöur eg efntlegur landneml fengltf forkaupe- rétt á fjóröungl sectlónar meOfrsn landl sfnu. Verö $3.00 fyrtr ekru hverja. SKYLDUR—Sex mánaöa áhú» á hverju blnna næstu þrlggja ára eftlr aö bann hefur unnfö sér tnn elgnar- bréf fyrlr helmlllsréttarlandl sfnu, eg auk þess ræktaö 60 ekrur á hlnu sefnna landl. Forkaupsréttarbréf getur lamé- neml fenglö xjm lelö og hann tefrxv heimlltsréttarbréftö, en þó met vlssuss skllyröum. Landneml sem eytt hefur helmfile- réttl sínum, getur fenglb helmlltsrétt- arland keypt f vlssum hérööum. Verú $3.00 fyrlr ekru hverja. SKTLDUt—’ Veröur aö sltja á landlnu 6 mánutl ad hverju af þremur næstu árum, rækta 50 ekrur og reisa hús I landlnu, sem er $300.00 vlröl. Færa má nlöur ekrutal, er ræktast skal, sé landlö óslétt, skógl vaxfff etfa grýtt. Búþenlng má hafa á landtxixs f stab ræktnnar undfr vissum skllyrffaxa. BIöf5, sem flytja þessa auglýslugv leyflslaust fá enga borgun fyrlr.— W. \V. CORY, D.puty Mlnlster of th. iBt.rfer VIOO Hi? sterkasta gjöreyðingar lyf fyrir skordýr. Bráðdrepur öll skorkvikindi svo sein, veggjalýs, kokkerlak, maur, fló, melflögur, og alskonar smá kvJkindi. Það eyðileggur eggin og lirfuna, og kemur þannlg í veg fyrir frekarl óþægindi. Búlð tll af PARKiN CHEMICAL CO. 400 McDermot Avenue ___ Phone Garry 4264 WINNIPEO Selt 1 öllum betrl lyfjabúðum. 1 t_________________r “_______J

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.