Heimskringla - 17.12.1914, Blaðsíða 5

Heimskringla - 17.12.1914, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 17. DESEMBER 1914. HEIMSKRINGLA BLS. 13 Ktnnt tntmmmtmnmnmnmtmnuntmnnmnuntmntmtntntmnnmníntt: ÞÚ MATT EKKI YIÐ TAPA AF ÞESSU AFAR MIKLA KJÖRKAUPI ÞETTAÐ ER STÆRSTA OG BEZTA YINDLAKAUP NOKKURTÍMA BOÐIÐ. Við höfum keypt 2,165 Remington $125 st ritvél þessa. Typewriters og gefum þá vitJskiftavinum vorum eins og sagt er frá í AnnaS eins tilboð hefir aldrei heyrst í innleiSslu nýrra vindla. :ssu einstaka tilboði. Pantaðu sem fyrst ef þig langar til að eig HÉR StNIR OKKAR TILBOÐ ER EINS OG Remington á hálfum klukkutíma án kennara. Kennslu- bók ókeypis með hverri vél. Hvernig forum við að 'því ? Við keyptum á hlægi- lega lágu verði 2,165 Remington vélar, leifar af síðasta árs verzlun og við gefum einn í staSin fyrir að eiða pen- ingunum í “Bfll Board” auglýsingar. Okkur vantar aS koma þessum vindlum í þitt “Show Case” og afla okkur nýjann viSskiftavin. MUNDU:—Þú þarft ekki aS borga nokkurt cent fyr en þú ert búinn aS skoða vélina og vindlana, því hvortveggja er sent með því skilyrSi aS þú eigir rétt til aS skoða þaS. Tilvísun:—North End Dominion Bank. MeS hverri pöntun fyrir 1,000 Panatella lOc. vindla á $67.50 búnir til af International Cigar Company gefum viS ókeypis $125.00 “Remington Typewriter" án þess aS víkja frá vanaVerðinu á vindlunum. Þessir Typewriters eru Remington No. 6 eSa 7, beint frá verksmiSjunum, og hafa æfinlega veriS seldir á smásölu verSi fyrir $125. Typewriter í kassanum vigtar 70 pund. Vindlarnir vigta 28 pund. ViS skulum senda þennan Typewriter og vindlana til þín Express C.O.D. $67.50, hvorttveggja til yfirlits. Þú borgar undir ritvélina og vindlana, viS borgum undir peningana til baka. Vissulega engin svik, heldur ábyrgst tilboS. ASeins ein vél til viSskiftavins meS hverri pöntun. International Cigar Company Panatella 1 Oc. vindill er 4% þuml. á lengd, þikkir brevas meS Panatella lagi, Sumatra wrapper, Connecticut Binder, Porto Rico Filler. Smekklega umbúiS, fimtíu í kassanum og fyllilega jafningi allra 1 Oc. vindla sem nú er veriS aS auglýsa. Porto Rico tóbak er næst Havana aS gæðum. Vélin er No. 6 eSa 7 ekta Remington $125 vél. Þú getur haft þinn vanalega ágóða upp úr vindlunum og fengiS vélina ókeypis. ÞaS er nauSsynlegt fyrir alla verzlunarmenn aS hafa Typewriter. ÞaS setur rétt sniS á verzlunina. Þú 8jálfur, kona þín, dóttir eSa sonur geta lært aS rita á Internationaf Cigar Company, Ltd 207-208 Ivensington Blóck, Winnipeg, Man. Phone Main 2431 Sálin djöfulsins. R-æfía, er Lloyd Gcorge flutti nýlega i London. Menn hafa lítið séð af ræðum hr. Lloyd George og kunna því að hafa gaman af að vita, hvernig hann tal- *r og hvernig hann lítur á stríðið. Ilann byrjar á þessa leið: Flestir af oss hafa alla æfina verið að berjast á móti hervaldinu, her- búnaði öllum og striði , og þess vegna er það ákaflega þungt og erv- itt fyrir oss, þegar samvizka og til- finningar vorar með ómótstæðilegu afli knýja oss til þess, að halda fram striði og berjast fyrir því af öllum mætti. Og þetta er voðalegt stqíð, — það er hryllilegt strið. Nú fyrir nokkrum dögum átti eg tal við einn hinna beztu hershöfð- ingja i franska hernum, og sagði hann mér af reynslu sinni i strið- inu, — frá blóðbaðinu, frá þreyt- nnni og slitinu, frá óttanum og skelf- ingunni. Hann sagði þá við mig tessi orð: Sá maður, sem hefir að kera ábyrgðina fyrir að koma þessu ‘triði á stað, hefir sannarlega í sér “*álu djöfulsins”. — Þetta var cin- fcng hartans meining manns þessa, °g hann er einhver hinn allra-bczti hershöfðingi franska hersins og hef- ir nú barist þar í fulla þrjá mánuði. En hver er þessi maður, sem á- byrgðina ber? Það er ekki Bret- land. Bretar voru við öllu óviðbúnir nema því, að verja sitt eigið land. " að vér hefðum verið búnir að hugsa um og afráða það, að ráðast á eina eður aðra þjóðina, — æUið þér þá að ver hefðum þurft að fara að smala saman óvönum mönnum og æfa þa, fyrst þegar stríðið var byrj- að? Það veit hamingjan, að vér vor- um ekki að brugga Þjóðverjum nein banaráð! En gammurinn þýzki var búinn að hanga yfir Beigíu þó nokkurn tíma. Vér vitum það nú. En gamm- inum varð þar glappaskot á. Hann sveif svo hátt í lofti, að hinn hvass- eygi fálki hefði ekki getað greint, hvaða kvikindi á jörðu hrærðist. Hann hélt að það væri héri, sem hann var að búa sig undir að steyp- ast yfir, en það var þá broddgöltur. Og burstarnir stungu gamminn og rispuðu og einlægt siðan hefir hon- um blætt og sviðið sárin. Þá talaði Mr. Lloyd George um það, hvernig koma skyldi á friðin- um og viðhalda honum. Vissasti vegurinn, að koma á ríki friðarins á jörðu er sá, að gjöra veg þeirra þjóða, sem friðinn brjóta, svo þungan og erviðan, að stjórnendur þjóðanna hrylli við honum og leggi ekki út i hann. Og þetta er það, sem vér nú erum að gjöra. Belgia var ó- fáanleg til að svivirða og ata út minningu sina og heiður meðal þjóðanna, og kaus heldur að mæta algjörðri eyðileggingu sem þjóð, og hver einn einasti, karl eður kona, um allan hinn mentaða heim, hlýtur að lofa hana og heiðra, fyrir göfug- leika og hetjumóð þann, sem hún sýndi með þessu. Og það sagði mér einn stjórn- málamaður Belga, að í Belgíu hefðu verið deyddir þrefalt fleiri gamlir menn og konur og börn, en allir hermennirnir í her Belga. Og þeir keyptu sér grið með því, að borga Þjóðverjum lausnargjald stórmikið. Þeir létu af hendi vörur sínar og eigur allar. En það hefir ekki hjálp- að þeim. Þér munið vist eftir því, þegar Ál- j rekur Gautakonungur kom til Róma- borgar með her sinn. Þá kom út úr borginni hópur mikill hinna helztu horgara, rétt áður en hann ætlaði að gjöra áhlaup á múrana, og vildu kaupa frið og grið af honum. Hann setti gjaldið svo hátt, að þeir spurðu hann: “Ef að vér greiðum þetta, konungur, hvað ætlar þú þá að láta oss hafa eftir?” “Líf yðar”, mælti konungur. Og Álrekur þessi var miklu betri maður, en þcir eru nú, eftirkomendur hans. Þrefalt fleiri vopnlausum gamalmennum, konum og börnum er slátrað, en hermenn eru í landinu. Og þetta eru verk hinnar hámentuðu þýzku þjóðar. Það gleður mig, mælti svo kansl- arinn, að nú Ioks verður Tyrkinn krafinn reikningsskapar fyrir alla þá svívirðingu og glæpi, sem hann hefir framið. Og í þessum tröllaslag milli hins rétta og ranga fer vel á því, að Tyrkinn gangi fram í slag- inn öxl við öxl þjóðinni, sem eyddi Belgíu og gjörði landið að grafreit og brunaflagi. Þeir hæfa hvor öðr- um, stallbræðurnir þeir. Þeir, sem svívirtu konur og rændu í Armeníu, og brerinuvargarnir i Flandern, — Tyrkinn að austan og Tyrkinn að vestan, — báðir iniskunnarlaus her- mannaveldi, mcð hinum eina og sama guði: taumlausu ofbeldi. Og sé þeim af stóli hrundið, þá veitir það heiminum gleði og farsæld og frið; enda er mai komið, þvi að of lengi hafa þessar þjóðir heiminu kúgað og legið sem maran troðandi yfir þjóðunum. En þetta stríð er hryllilegt, og neyðir menn til þess, að leggja feiknin öll í sölurnar, bæði af mönn- um og auði. Og það hlýtur að reyna alla byggingu þjóðfélagsins, og kostnaðurinn við það fer svo langt fram úr öllum stríðum heimsins. Og þó að mönnum ógni það þegar þeir vita, hver kostnaðurinn er, þá mega menn ekki skirrast við, að borga hann. En eitt getum vér huggað oss við, en það er það, að vér erum fær- ari að borga hann, en þeir, sem rik- astir eru af óvinum vorum. En það kostar sjálfsafneitun mikla. En þeg- ar landar vorir og bræður leggja fús- lega fram líf sitt á vigvellinum, þá ættum vér ekki að horfa í það, að leggja eignir vorar i sölurnar fyrir moðurlandið, sem hefir fætt og alið oss alla. En það var seinast í gær- kveldi, að Kitchener sagði: Kitchencr vantar menn. Fremur öllu öðru vantar oss her- menn. Og þvi fleiri menn, sem ver sendum fram á vígvöllinn, þvi fyrri endar stríðið. En e^ að karlar og konur þessa lands eru tregir og ófúsir að leggja fram allar sínar eigur, og alt, sem þeir liafa ráð á, til þess að bjarga fósturjörðu sinni á þessari voða- stundu, þá er dómurinn fallinn yfir Bretlandi, því að það stendur þá al- eitt og yfirgefið í heiminum, — hið eina land, þar sem börnin landsins geta ekki eða vilja ekki fórna sjálf- um sér fyrir heiður og tilveru móð- ur sinnar. Eg vona, að innan fárra daga verði skorað á flciri menn í striðið, stóran hóp af mönnum, og eg hefði kosið, að skorað hefði verið á hverja sveit fyrir sig; hvert einasta þorp; liver einasta sveit ætti að vita það, , og hafa skýra hugmynd um það, hvers rikið væntir sér af þeim hverj- um fyrir sig. Loks lauk Mr. Lloyd George ræðu ; sinni, eftir þögn nokkra, og mælti . ineð upplyftum höndum: i “Varðmaður! Hvað er liðið næt- , ur? Það er myrkt ennþá, og angist- - arópin og kvalaveinin rjúfa hina i þungu þögn næturinnar. En hinn - gullni morgunroði er fyrir höndum, 5 og hinn hrausti æskulýður Bret- ; lands kemur með mörgninum heim ■ af hinum blóðstoliknu vigvöllum ; Evrópu, þar sem hin frábæra hug- f prýði og hreysti þeirra liefir sýnt i heiminum, að réttlætið er hinn bezti frömuður karlmenskunnarr’ (Var nú múgurinn orðinn feikna mikill, og hélt Lloyd George þá áfram og sagði:) “Stríðið hefir kostað oss og kost- ar mörg hundruð millíónir á ári, og enginn maður getur vitað, hvað það kostar áður en lýkur. Vér græðum ekkert við það, og eg hefði skamm- ast mín ao koma hér í kveld, að biðja vandaða og hreinferðuga menn að hætta lífi sinu til þess að græða fé. Eg myndi aldrei gjöra það. En að hætta þvi til þess, að bcrjast fyr- ir frelsinu og ærunni og heimilun- um sínum og virðingu þjóðanna, — að berjast til þess að brjóta niður þetta óþolandi, kúgandi, kveljandi brennandi, rænandi, myrðandi her- mannavald — það veit eg að synir Englands eru fúsir að gjóra. Þjóðsagnir. SVIPUR’ Sögn (rú Margrétar ólsen. Þegar ólafur sálugi Guðmunds- son var læknir á Akranesi, stund- aði hann berklaveikan sjúkling, Sigurð Árnason að nafni. Nótt eina dreymir frú Margréti, konu ólafs, að hurðinni er hrundið upp; hún vaknar í þvi og sér þá Sigurð standa í dyragættinni i hvitum hjúp og er hann sem ímynd dauð- ans, náfölur í iandliti og augun brostin og fallin inn. Henni varð mjög bilt við sýn þessa og vakti mann sinn. Þau gáðu að, hve fram- orðið var og var klukkan nákvæm- lega 3. Nokkru síðar fréttu þau hjónin lát Sigurðar og bar það saman, að hann andaðist um kl. 3. Móðir hans hafði orð á því við ólaf, að sonur sinn hefði mjög þráð hann rétt fyrir andlátið. nRAUMVfSA. Eftir sögn Þórfíar Gufímundssonar. Skömmu eftir andlát ólafs Guð- mundssonar, læknis á Stórólfshvoli, dreymdi Þórð Guðmundsson, hrepp- stjóra á Hala, að liann kæmi til sín. Þórður spyr hann, hverni^ honum liði; ólafur svarar þvi ekki', en hcfir yfir vísu. Þórður sagði frá draum sinmn, en mundi ekki visuna. — Næstu nótt dreymir hann sarna drauminn og skrifar hann þá vis- una niður. Hún er svo: Sá, sem hér i drotni deyr, í dýrð hjá guði skartar; heitt að þeim, já, hekt að þeim hlúð er af öllu hjarta. FJARS'tNI. ifafíur sér tvivegts glafívakandi svip fíismarcks. Maður nokkur hér í bænum (R.- vík), sem er kunnur að fjarsýni, skýrr svo frá: Klukkan 7.30 að kveldi þess 13. okt. lá eg út af i sófa og horfði út i bláinn; þá sé eg ait i einu óskýra mynd fyrir framan mig; mvudin skýrist þó smátt og smátt, og sé eg brátt, að það er ríkiskanslari Bis- marck. Hann var mjög likur því, sem eg hafði séð hann á mynd, nem i andlitið var lítið eitt blárra og skeggið grárra. Svipurinn á andlit- inu lýsti sárri sorg og gremju. Sýn þessa sá eg á að gizka i 20 sekundur. Daginn eftir á sama tíma bar íyrir mig sömu sýn, og þá sá eg hana skýrari og lengur; en útlit svipsins var breytt, að vísu sá eg fyrst sorg- ar- og gremju-svip á andlitinu, en seinna yfirgnæfði friðar- og rósem- issvipur á þvi. 1 hvorugt skiftið var eg neitt að hugsa um Bismarck. Sögumaður er greindur og areið- anlegur maður; hann 1 vað oft bera fyrir sig svipi manna, bæði lifandi og dauðra. Fyrirbrigði þetta, sem fjarsýni heitir, er aipekt, og mun Visir ein- hverntíma flytja ítarlega ritgjörð um það.—Visir. Meata frost í heiznL Mesta frost, sem menn þekkja á yf- irborði jarðarinnar hefir verið mælt í þorpi því, er Wechojansk heitir í Austur-Siberíu, og var 69 stig á Celsius. Slíkur kuldi er meiri en svo að menn geti gjört sér i bugarlund. — Þýzkur visindamaður, er Middel- dorf heitir, skýrir frá, hverju slíkt heljarfrost fær orkað: “Kvikasilfur er fyrir löngu frosið saman í harðan málm og má táiga það og slá til einsog blý. Járn verð- ur kolhart og stökkt og stálöxar hrökkva einsog gler. Tré verða harðari en járn, sakir rakans, sem i þeim er, og hvöss egg vinnur ekki á þeim. Ef tréð er vei þurt, þá má höggva það i sundur. “1 snjónum marrar hátt, svo að syngur og gellur við, þegar um hann er gengið. Tvéir samferðamenn heyra trautt Iwer til annars, þótt þeir gangi samsíða. Þokumökkur sveipast umhverfis hvern mann, sem úti er, af andardrættinum, þvi að andinn verður þegar að hrím- þoku, og fá menn varla greint bver- ir aðra. Frostið vinnur mjög á skóginum. Er þangað að heyra hvelli, dynki, brak og bresti, þvi að greinir og trjástofnar hrökkva i sundur án þess við sé komið. Þungir dynkir heyrast í jörðunni, er hún rifnar af heljarmiklum frostsprungum. Þær svelgja stundum tré og steina og dunurnar heyrast fuila þingmanna- leið”. Það er furðanlegt, hversu menn mega vel þola slíkan kulda. íbú- arnir eru búnir þykkum loðskinn- imi iiti við og jafnan er vindlaust og heiður himinn, þegar frost* er sem mest. Inni i hibýlunum Ioga skíð á arni og skortir þar ekki næg- an hita. Umhverfis heimskautin er kuld- inn ekki jafn grimmur. Friðþjófur Nansen varð aldrei var við meira frost í norðurför sinni, en 52 stig á Celsius. 1 Grænlandi vita menn mest frost 60 stig. En mesta frost, scm kunnugt er i heimi, hefir mælst 84 stig — og það suður í Afriku, rétt yfir miðjarðar- linunni. Þýzkir veðurfræðingar tveir, Benson háskólakennari og dr. Elias hafa gjört sér loftbelgi og settu i þá hitamæla, er sjálfir sögðu til eftir á, hvað hitinn væri minst- ur. Þeir hleyptu belgjum þessum 60,000 fet i loft upp (þ.e. 2% danska mílu) yfir Victoria-vatninu rnikla. Þegar belgirnir komu niður sást, að frostið hafði verið 84 stig á þessari hæð. Eðlisfræðingum hefir að visu tck ist að framleiða miklu meira frost. Kammerhugh, eðlisfræðingur i I.ei- den á Hollandi (er fengið hefir Nó- bels-verðlaun) hefir framleitt frost, sem nemur 273 stigum á Celsius. Þjóðsagnir,

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.