Heimskringla - 25.02.1915, Síða 8
BLS. 8
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, FEBRÚAR 25. 1915
Or Bænum
♦------------------------♦
Föstudaginn 19. febrúar voru þau
Walter G. Downie og Margrét And-
erson gefin saman í hjónaband af
síra Farquhare, og ætla þau að setj-
ast að fyrst um sinn hjá foreldrum
brúðarinnar, 545 Toronto St.
Hr. Th. Thorvardsson frá Nar-
rows, er var hér á ferð í bænum um
helgina, segir liðan góða, mikið
fiskirí, en lágt verð.
Hr. Gunnar Kristjánsson, frá Mil-
ton, N. I)ak., kom að sjá oss. Segir
ágæta tíð og góða líðan manna þar
syðra. Kvaðst hann heldur kjósa lif-
ið þar á landi úti, en i stórborgun-
um. Kom hann vestan frá Wyny-
ard, Sask. Var þar nýlátin systir
hans, kona Lárusar Guðmundssonar
i Wynyard, vinar okkar og n.ál-
kunningja. Vottum vér Lárusi sam-
hrygð vora út af missi konu hans.
Hr. Gisli Árnason, frá Morden,
Man., var hér í bænum um nokkra
daga.
Umræðuefni i Únítara kyrkjunni
næsta sunnudagskveld: Sigur bjart-
sýninnar. — Allir velkomnir.
Blaðið ísafold getur þess, að síra
Benedikt Kristjánsson hafi dáið á
Húsavík þann 25. janúar. Hann var
sonur Kristjáns stórbónda í Stóra-
dal i Húnavatnssýslu. Hann er föð-
urbróðir þeirra Christies bræðra,
Þórðar og Guðmundar, hér í Ame-
riku. Síra Benedikt var lengi prest-
ur á Grenjaðarstað í Þingeyjarsýslu,
og prófastur sýslunnar um langa
hríð. Hann var lipurmenni hið
mesta og snyrtimaður í allri fram-
göngu, og drengur ágætur, hvar sem
á hann var litið. Hefir vist verið
kominn nær sjötugu.
Þorsteinn Gíslason og John Gil-
lis, frá Brown P.O., Man., kom að
sjá oss. Létu þeir vel af öllu þar
syðra. Þeir sáu skrúðgönguna hér.
Fóru heim á föstudaginn.
Hr. Thorvaldur Thorarinsson, frá
Icelandic River, kom að sjá oss. Lét
hann vel af öllu. Bærinn í Riverton
er að smábyggjast og búist við, að
meira verði innan skamms. — Það
er annars liklegt, að það sé núna
leitun á stöðum, þar sem mönnum
liði betur en þarna norðurfrá.
Hr. Jón Kernested, lögregludóm-
ari frá Winnipeg Beach, kom að sjá
oss. Var hann að fylgja og kveðja
bróður sinn og systurson, er fara í
stríðið mikla. Það eru þcir Kristján
Kernested og W. G. Olson; þeir eru
gengnir i 27. Batallion, sem er hér i
Winnipeg.
Hr. Þorsteinn Pétursson prentari
frá Piney, Man., kom til borgarinn-
ar á laugardaginn var. Fer aftur
heimleiðis um miðja viku.
Hr. Jón Laxdal, frá Mozart, kom
hingað að sjá oss. Hafði komið með
konu sina til uppskurðar hér i Win-
nipeg. Var það alt búið, er hann
talaði við oss, og leið henni sem bezt
mátti vænta. óskum vér henni til
heilsu og honum til ánægju, að sjá
hana sem fyrst aftur.
fíoyal Templars félagið hefir lýst
'yfir ánægju sinni og þakklæti til
Roblin stjórnarinnar fyrir aðgjörð-
ir hennar i vínsölumálinu í vetur.
Var það gjört á mannmörgum fundi
þeirra hér i Winnipeg 17. febr.
Nýlátinn úr lungnabólgu er Krist-
ján Hólm, smiður góður; nýlega
kominn frá fslandi. Bjó að 1030
Garfield St. Hann eftirlætur konu
og 4 börn. Jarðarför hans fer fram
frá framangreindu heimili hans á
fimtudaginn 25. febr. kl. 2 e. m.
Á Gimli var haldinn almennur
fundur með gjaldendum Gimli skóla
héraðs þann 8. febrúar. Var sá fund-
ur áframhald af fundi, sem haldinn
var í haust, en frestað til þessa dags.
Tilgangur fundarins var að gefa
gjaldendum færi á, að koma sér
saman í bróðsrni um, hvar byggja
skyldi nýtt skólahús, þegar Sá timi
kæmi, að farið yrði út í það. Skoð-
anir manna voru ögn skiftar i því
Eatons nýju Bæklingarnir
ERWtLPLOVíS
Perlect.on ol »»
Stroogw'
L,gh..st Dn"
•" Ho
..sFollf'oattn*1
rr.dSTraj*,
tr "
“■3‘S'tta
"iSSSTi
, ,» p°*rt,ye,y
»iW‘«
Harrows
ssgS-
BSSSr-
“'“iiZlltKtlOltCl
f •"* •
t*tr» »•*D .c gud
W«SI*P^
?réSTON
---
canad*
Verða þér til mikillar hjálpar
í Póst Pöntunum.
Ef þú ætlar að kaupa Plóg eða önnur búsáhöld bráðlega, þá
ættir þú að fá þennan bækling.Hann mun hjálpa þér stórkostlega
að velja, og verður þér stórkostlegur peninga sparnaður.SENT Ó-
KEYPIS EF ÆSKT.
Vantar þig nokkurn af þessum
Eaton Bæklingum?
Við gefum út sérstaka bæklinga eins og hér sýnir fyrir neðan. Ef
þú kærir þig um að fá einhvern þeirra þá gjörðu X fyrir aftan þann
sem þig vantar, og kliftu auglýsinguna úr blaðinu og sendu hana
til okkar. Skrifaðu einnig nafn þitt, heimilisfang og fylki í eyðurn-
ar sem til þess eru ætlaðar hér fyrir neðan, og við skulum senda þér
ókeypis hvern þessara bæklinga sem er.
Harness
Plows
Wagons
Mowers and Itakes
Seeders and Cultivators
Harrows
Gasolinc Engines
Incubators
Buggies
Name.......
Post Office
Cream Seperators
Prairie Breakers
Windmills and Pumps
Pumping Outfits
Invalid Chairs
Pressure Water Systems
Lumber and Building Materials
Baby Carriages
Groceries in 25.00 lots
Province
16
<T. EATON 02-»
WINNIPEG - CANADA
KAPP GLIMA
Góðir hnefaleikir og kappglímur af góðum mönnum, á undan
aðal glímunni.
KID ROSS, frá Moose Jaw
Lightweight champion of Saskatchewan
GLIMIR VIÐ
JÓN HAFLIÐASON úr bænum
1 GOODTEMPLARA HÚSINTJ
horni Sargent og McGee St.
Mánudagskveldið, lsta Mars, 1915
klukkan 8. síðdegis
Ingangur :—75c Ringside, 50c Reserved, 35c General Admission
ST0RK0STLEG SALA A HÁRL0KKUM
Utn ncesta mánuð (búnir til eftir pöntun)
Sem áður kostuðu $10.00
kosta nú..............
$3.95
Skriflegrum pöntunum sérstakur sraumur trefin. Skrifið eftir vöruskrá.
MANIT0BA HAIR G00DS C0.
M. Person, Ráðsm. 344 Portage Avenue, Winnipeg
FYRIRLESTRAR
hins Islenzka Stúdentafélags í Winnipeg.
FIMTUDAGINN, 25. FEBRÚAR.
Breytiþróun—(með myndum)
Jóhann G. Jóhannsson, B. A.
FIMTUDAGINN, 4. MARZ
Stríðið—Þýðing þess frá þjóðmegunarfræðislegu
sjónarmiði.
Guðmundur Thorsteinsson, B. A.
FIMTUDAGINN, 11. MARZ.
Framþróun Læknisfræðinnar—
Brandur J. Brandsson, B.A., M.D., C.M.
Fyrirlestrar þessir verða fluttir í Skjaldborg á
þeim kveldum að ofangreindum. Byrja stundvíslega
klukkan 8.30 e.m.
Aðgöngiuniði að öllum þrem fyrirlestrunum 50c
Annars 25c að hverjum einstökum.
efni, einsog gengur; það sýndist
ekki öllum hið sama; en endirinn
varð sá, að tillaga var samþykt með
35 atkvæðum gegn 5, að þegar bygt
yrði nýtt skólahús, þá skyldi það
bygt þar, sem núverandi hús standa,
og var skólaráðinu falið á hendur,
að kaupa það land, sem því kynni
að finnast nauðsynlegt til viðbótar
við núverandi landeign skólans þar
í bænum.
Kappspil verður milli íslenzku
pólitisku klúbbanna næsta mánu-
dagskveld (1. marz), i samkomusal
Únítara. Ákveðið hafði verið að
hafa kappspilið 22. febr., einsog
auglýst var í síðustu Hkr., en var
frestað sökum Hockey leiksins milii
Falcons og Monarchs, en sú breyt-
ing afráðin ofseint til umgetningar
í blaðinu þá .
Miss Guðrún Th. Reykjalíu á ís-
lands bréf, sem hún er beðin að
vitja bráðlega. Það er geymt hjá:
Mrs. J. Einarsson, 539 Victor St.
Gjafir til Belgian Relief Fund.
Safnað af M. J. Mathews, Siglu-
nes, Man.: —
Mrs. John Mathews ........$5.00
Mr. John Mathews ......... 5.00
M. J. Mathews ... ........ 5.00
Miss A. J. Matthews...... 1.00
G. B. Goodman ............ 5.00
Mrs. G. Hávarðsson ....... 0.50
S. J. G. Hávarðsson ...... 0.25
M. A. Johnson............. 5.00
Martin Gullickson . . .... 0.50
Miss Margrét Sigurðardóttir 0.25
G. Goodman................ 5.00
J. Johnson................ 1.00
S. E. Sigurgeirsson....... 1.00
Mrs. Guðrún Johnson .... 1.00
John Hávarðsson .......... 3.00
ólafur Magnússon.......... 2.00
F. J. A. Johnson.......... 2.00
E. Sigurgeirsson.......... 1.00
Mrs. E. Sigurgeirsson ___ 0.25
John Brandsson............ 1.00
Mr. og Mrs. B. J. Mathews.. 10.00
Hermann Helgason.......... 5.00
Guðm. Hávarðsson.......... 2.00
Loftur Johnson ........... 1.00
Siðar frá J. M. J. Matthews 1.00
Samtals................$62.75
Þess má geta, að samskot til The
Belgian Rilief Fund verða að send-
ast til skrifara félagsins hér í bæn-
um, og er utanáskriftin þessi: —
Belgian fíelief Fund,
A. De. Jardin, Ssecretary
290 Garry St., Winnipeg
A T V I N N A .
Hjón geta fengið atvinnu út á
ndi, konan þyrfti að matreiða
rir 6-7 menn og maðurinn að líta
tir úti verkum. Heimskringla
sar á.
KENNARA VANTAR
Tvo kennara vantar við Norður-
Stjörnu skóla No. 1226, fyrir næsta
kenslutímabil, sex mánuði, frá 1. I
maí til 1. des. Frí' yfir ágústmánuð. |
Annar kennarinn þarf að hafa 1.
eða 2. “Professional Certificate”.
Tilboðum, sem tiltaki kaup og æf-
ingu við kenslu, verður veitt mót-
taka af undirituðum til 1. apríl,
næstkomandi.
Stony Hill, Man., Peb. 15. 1915.
G. JOHNSON,
Sec.-Treas.
KENNARA VANTAR
fyrir Reykjavíkur skólahérað No.
1489. Kenslutími frá 15. marz til
15. júlí, fjóra mánuði. Kennari til-
taki mentastig ásamt kaupi því sem
óskað er eftir.
Tilboðum verður veitt móttaka af
undirskrifuðum til 1. marz.
Reykjavík P. O. Man., jan. 23. 1915
A. M. FREEMAN,
22-29-p Sec.-Treas.
VIDUR
1500 KORÐ Beztu tegund af þurru TAMARAC
Sagaðir endar afhent
hvar sem er í bænum
$5.00
Hvert
Korð
INLAND TIMBER & C0NSTRUCTI0N Co.
LIMITED
Yards:
152 Pacific Avenue
Oflaces: Suite B
Bank of Nova Scotia
-PHONE MAIN 1873-
HUNDRUÐ $$$
Gefnir í burtu, í Ijómandi fögrum og þarflegum verðlaunum fyrir a’ðeins fáar mínútur af yðar
tómstundum til þess að hjálpa oss að innleiða vorn nýja og dásamlega
“Little Dandy”
Chocolate Pudding
Ráðið þessa gátu og sendið oss
ráðninguna með pósti ásamt
pöntun yðar fyrir þrjá “Little
Dandy Chocolate Puddings, og
nafn matsala yðar og utanáskrift
Hagið þessum 9 tölustöfum þann-
ig að önnur röðin sé helmingi
meiri en sú efsta og að þriðja
röðin sé jafn há og fyrsrta og
önnur röð til samans.
NOKKUÐ NÝTT.
VERÐLAUN:
1 verðlaun, KITCHEN CABINET, verð $35.00
2. verðlaun—GRAMOPHONE, verð $25.00
3. verðlaun—MORRIS CHAIR, verð $15.00
4. verðlaun—WRITING DESK, verð $10.00
5. verðlaun—DINNER SET, verð - $5.00
6. verðlaun—Yi doz. Silver Knives and forks
verð.....................$3.00
Hvert rétt svar verður sett 1 tómt umslag og svo verður það sett í Insiglaðan kassa, þegar kapp-
leikurinn er búinn þá verða svörln dregin úr kassanum, eitt og eitt í einu, og það svarið sem verður
dregið fyrst, fær fyrstu verðlaun og svo framvegis. Allir þeir sem ekki fá verðlaun mega eiga von
á óvæntri heimsókn sem verður þeim í hag.
SKRIFIÐ UPP A ÞETTA EYÐUBLAÐ NÚ, AÐUR EN ÞAÐ ER OF SEINT.
Klippið af um þessa linu.
Little Dandy Chocolate Puddlng” er nýr og
herlr aldrel veriB bohlnn til sölu áöur. Hann er
ekki þaö sem væri hægt aö kalla “blanc mange” né
heldur Jelly, en sundurllöun "Analysis” sýnlr aö
hann hefir frumefni sem eru i báöum þessum
vinsælu eftirmötum. Þetta gjörir hann mjög
smekkgott aukreytl meö hverri máltíö auk þess er
hann nærlngarmikill og hellsusamlegur og búinn
tll algjörlega eftlr og i samræmi viö lögln sem
fyrirskipa hreina fæöu, “pure food laws”. Vér
vitum aö strax og þú hefir reynt hann þá brúkar
þú hann stööugt og þaö er ástæöan tú þess aö
viö erum aö gjöra þetta auka, sérstaklega géöa
tllboö til þess aö fá þina fyrstu pöntun. Gleymdu
ekkl aö hann er seldur meö þeirrt ábyrgö, aö þú
veröur ánægöur, annars veröur peningunum skilaö
tll baka. Sendu pöntun þína i dag áöur en þaö er
of selnt. ökeypia, gegn fyrstu pöntun þlnnl aöelns
ðkeypls.
“EXTRA SPECIAL”
Vér höfum nýlega gjört kaup vlö vel-
þektann lönaöarmann aö kaupa af honum
forláta góö skærl, og tll þess aö sannfwra
þig um aö okkar “Chocolate Pudding sé
einsgóöur og viö segjum aö hann er þá
ætlum viö aö gefa þér ein af þessum fyrir-
taks skærum, þau eru hútnn tll úr mjög
góöu stáll, “Jappaned” skeft meö mjög
vönduöum frágangi, 7 þuml. á lengd og á-
byrgst aö vera góö. Smásölu verö á þessum
sicærum er frá 36c. upp til 46e Vér bjóöum
aö gefa eitt af þessum ágwtu skærum okeyp-
is gegn elnni pöntun eftlr þremur “Little
Dandy Chocolate Puddlngs”. Upplaglö er
mlóg takmarknö. Reynd þú aö ná I eln.
Þu veröur vel ánægöur.—Sendu eyöu blaölö
nú strax.
Þrjár umbúöir af "X.lttle Dandy Choco-
late Puddlng” veröa teknar meö gátunnl
fyrlr Stdru Verölauna Samkeppnlna.
The T. VEZINA MANUFACTURING
COMPANY
Dept. b. s
885 8HERBROOKE ST.
Sirs:—
WINNIPEG, HAN.
Send me three packages of "Llttle Dandy” Chocolate
Puddlng 26c. and full partlculars ofy our hig prlze com-
petltlon, and also 1 palr of shears. It ls understood that
the Chocolate Puddlng wlll be dellvered through my Grocer
and the shears to be dellvered by you free of all charge.
Name
Address.
Grocer’s Name.
Grocer’s Address.