Heimskringla - 30.09.1915, Síða 3

Heimskringla - 30.09.1915, Síða 3
WINNIPEG, 30. SEPT. 1915. HEIMSKRINGLA. BLS. 3 r .....■ -i Mennirnir á undan Adam. j EFTIR J ACK LON DON. (Höfundur að ‘The Call of the Wild’ og 'The Sea Wolf’ osfrvj. V i i- . .... ' Fyrsta örin flaug upp. Brotin-tönn hljóíSaSi af hræðslu og sársauka. Því örin hafSi hitt hann. En nú leit leikurinn öSruvísi út. Mig langaSi nú ekkert til aS leika lengur, en húkti skjálfandi á greininni og hélt mér fast viS hana. En nú flaug önnur og þriSja örin upp í eikartoppinn, en hvorug hitti Brotin-tönn og hreyfSu þær laufin á greinunum, er þær runnu upp í bogmyduSum sveig og hurfu svo aftur til jarS- arinnar. “EldmaSurinn” spenti bogann aftur. Hann færSi sig til, gekk nokkur skref burtu, færSi sig svo aftur. En svo gall strengurinn; örin rann upp loft- iS, en Brotin-tönn rak upp hljóS mikiS og voSalegt og datt niSur af greininni. Eg sá hann á fallinu niS- ur. Hann hringsnerist hvaS eftir annaS, og sýndist ekki vera annaS en fætur og handleggir; en skaftiS á örinni stóS út úr brjósti honum, og kom í ljós og hvarf sjónum eftir því sem líkami hans snerist viS. Beint niSur þarna féll hann hljóSandi og vein- andi sjötíu fet og skall á jörSina, svo aS buldi í og brakaSi, en líkami hans kastaSist í loft upp aftur og svo niSur. Samt lifSi hann ennþá, því aS hann hreyfSi sig og engdist saman og krafsaSi meS hönd- um og fótum. Man eg þá, aS “EldmaSurinn” stökk fram meS stein í hendinni og fór aS lemja hann um höfuSiS---------en svo man eg ekki meira. í bernsku var þaS æfinlega, aS eg vaknaSi upp meS háhljóSum, þegar þarna var komiS draumin- um, — og voru þær þá oft, móSir mín og fóstra, kvíSafullar og hræddar viS rúmiS mitt og struku þær mér um háriS, og voru aS segja mér aS þær væru hjá mér og eg þyrfti ekkert aS óttast. Næsti draumurinn, eftir röS viSburSanna, byrj- ar æfinlega þar sem viS Laf-eyra báSir erum á flótta um skóginn. EldmaSurinn og Brotin-tönn og sorg- arleiks—tréS er alt horfiS. Laf-eyra og eg erum aS flýja í trjátoppunum, fullir skelfingar og ótta. Eg finn til brennandi sársauka í hægri fætinum og í gegnum fótinn stendur ein af örvum Eldmannsins, þannig, aS öSrumegin stendur út örvaroddurinn, en hinumegin skaftiS. Olli þetta mér kvala mikilla og tafSi fyrir mér, svo aS eg gat ekki fylgt Laf-eyra eftir. Loksins gafst eg upp og hnipraSi mig saman hátt upp í klofa eikar nokkurar. Laf-eyra hélt á- fram. En eg kallaSi á hann — aumkunarlega mjög, aS mig minnir —, en hann stansaSi viS og horfSi til mín. Svo sneri hann sér viS og kom til mín, klifraSist upp í klofann og fór aS skoSa örina. Hann reyndi svo aS kippa henni út, en öSru megin stóSu hakarnir á örvaroddinum fastir í holdinu, en hinu- megin stóS á fjöSrunum, sem stóSu út úr skaftinu. Svo kendi eg ákaflega mikiS til og lét hann þess vegna hætta. ViS húktum þarna stundarkorn og var Laf-eyra hræddur og vildi halda áfram og skimaSi stöSugt í allar áttir, en eg snökti og grét í hálfum hljóSum. ÞaS var auSséS, aS Laf-eyra var ákaflega hræddur; en þrátt fyrir hræSsluna sat hann hjá mér, og skoSa eg þaS sem fyrirboSa mannlegs félagsskapar og kærleika þess, sem alt vill í sölurnar leggja fyrir vini sína og hefir gjört manninn aS hinu voldugasta dýri jarSarinnar. Ennþá einu sinni reyndi Laf-eyra aS draga ör- ina út úr fætinum; en eg reiddist og lét hann hætta. Þá beygSi hann sig niSur og fór aS naga skaftiS í sundur meS tönnunum. MeSan hann var aS því, hélt hann fast um örina meS höndunum, svo aS hún hreyfSist ekki mikiS í sárinu; en um leiS hélt eg mér fast í hann. Oft hefi eg síSan hugsaS um þetta, — okkur báSa þarna, hálfvaxna strákana í bernsku mannkynsins, þar sem annar var aS sigrast á ótta sínum og bæla niSur löngun sína til aS flýja, svo aS hann gæti hjálpaS félaga sínum. Og þá rís upp fyrir augum mínum alt sem á eftir kom og þetta var fyrirboSinn fyrir. Eg sé í anda þá Damon og Pythi- as, bátshafnirnar af björgunarbátunum, stúlkurnar meS rauSa krossinn, píslarvottana og foringjana, sem biSu ósigur í baráttunni fyrir velferSarmálum mannkynsins; eg sé þá föSur Damian og Krist ag alla hina miklu menn heimsins, stórkostlegar persón- ur, sem hafa tekiS atgjörvi sitt og andans þrek aS erfSum alla leiS ofan frá hinum frumlegu fortíSar- mönnum: Laf-eyra, Stóru-tönn og öSrum myrkum frumbyggjum hins unga heims. Þegar Laf-eyra var búinn aS naga oddinn af ör- inni, dró han léttilega skaftiS út úr sárinu. Eg reis þá upp og ætlaSi af staS. En þá var þaS hann, sem stöSvaSi mig. ÞaS blæddi ákaflega úr fæti mínum. EitthvaS af smáæSunum hafSi skorist í sundur. Hljóp þá Laf-eyra út á enda greinarinnar og tíndi þar hnefafylli sína af blöSum grænum og tróS þeim upp í sáriS. Þetta hreif þegar og blóSrásin stöSvaS- ist. SíSan héldum viS áfram heim á leiS til hellr- anna, þar sem viS gátum veriS óhultir. VIII. KAPITULI. G man hann vel, fyrsta veturinn eftir aS eg fór heimanaS. Mig hefir dreymt langa drauma um þaS, aS eg sæti skjálfandi í kuldanum. ViS Laf- eyra sátum hvor fast hjá öSrum, og vöfSum höndum og fótum hvor um anann, helbláir í framan og meS gnötrandi tennur. Þó varS kuldinn naprastur undir morguninn, og sváfum viS þá lítiS, en hringuSum okkur hvor utan um annan, helkaldir aumingjarnir, og biSum þess aS sólin risi og vermdi okkur ofur- lítiS. Þegar viS komum út úr hellinum, brakaSi fros- in jörSin undir fótum okkar. Einn morgun var ís- skán á lygna vatninu í lóninu, þar sem vatnsbóliS okkar var, og varS hiS mesta uppistand út úr þessu. Gamli “MergjaS-bein” var elztur allra af kynflokkn- um, og hann hafSi aldrei áSur séS nokkuS þessu líkt. Eg man eftir vandræSa-sorgarsvipnum, sem lýsti úr augum hans, þegar hann var aS virSa fyrir sér ísinn. (Þessum sorgarsvip brá æfinlega fyrir í augum okkar, þegar viS skildum ekki einhvern hlut, eSa þegar viS fundum einhverja óljósa óskýranlega löngun eSa þrá stinga sálir vorar). RauS-auga varS líka gulbleikur og sorgfullur, þegar hann fór aS virSa fyrir sér ísinn og starSi í norSaustur yfir fljót- iS, eins og hann væri aS setja þenna seinasta atburS í samband viS “Eldmennina”. En þetta var eini morguninn, sem viS fundum ís á vatninu og þetta var kaldasti veturinn allra, sem viS lifSum. Eg man ekki eftir neinum öSrum vetri, sem væri jafn kaldur. Hefi eg oft hugsaS, aS þetta væri fyrirrennari óteljandi annara vetra á komandi tíma, þegar jökulbreiSan frá hinu fjarlæga norSri læddist hægt og hægt yfir yfirborS jarSarinnar. En jökulbreiSu þessa sáum viS aldrei. Og margir mannsaldrar hljóta aS hafa liSiS, áSur en afkom- endur kynflokks þessa fluttu suSur á viS eSa voru kyrrir þarna og löguSu sig eftir hinu breytta lofts- lagi. LífiS hjá okkur var mestalt upp á slump eSa tilviljun. ViS höfSum engar ákveSnar fyrirætlanir og framkvæmdir hjá okkur voru alls engar. ViS rif- um jafnan niSur og ónýttum þaS, sem viS bygSum upp. ViS vorum ákaflega Iausir í rásinni, og þar var þaS einkum, sem “Eldmennirnir” sköruSu fram úr okkur. Þeir höfSu alla þessa hæfileika, sem okk- ur skortti. Þó var þaS stundum, einkum hvaS til- finningar snerti, aS viS gátum haldiS viS áform okkar um lengri tíma. TrygS einkvænis-hjónanna, sem eg hefi minst á, má skoSa sem sprottna af van- anum aS búa saman. En hina stöSugu löngun mína eftir henni “HraSfætlu”, er ekki hægt aS útskýra þannig, og ekki heldur hiS æfilanga hatur mitt til hans RauS-auga. En mest angraSi mig þó hugsunarleysi mitt og einfeldni, er eg lít aftur yfir æfi mína í þessari fjar- lægu fornöld. Einu sinni fann eg hnotuskel eina brotna, sem lá þannig, aS opiS sneri upp, og hafSi regn fylt hana. VatniS var nýtt og gott, svo eg drakk þaS. Eg meira aS segja tók skelina, fór meS hana niSur aS fljótinu og fylti hana meS vatni. Eg drakk sumt af því, en sumu helti eg yfir Laf-eyra. En svo fleygSi eg skelinni burtu. Mér gat ekki kom- iS til hugar, aS fylla skelina meS vatni og fara meS hana heim í helli minn. Þó var eg oft þyrstur á nótt- unni, einkum ef aS eg hafSi etiS villilauk og vatns- plöntur ýmsar; en aldrei dirfSist neinn aS fara aS nóttú til út úr hellrunum, til þess aS fá sér aS drekka. 1 annaS skifti fann eg þurra skel, sem fræin hringluSu innan í. Eg skemti mér mikiS viS hana um stund. En hún var leikfang í augum mínum og ekki annaS. Og þó var þaS ekki löngu seinna, aS þaS varS aS vana hjá kynflokki okkar, aS hafa hnotuskeljar þessar til aS geyma vatn í. En þaS var ekki eg, sem fann þaS upp. Hann gamli Mergj- aS-bein átti heiSurinn þann; og þaS er mjög líklegt, aS nauSsynin og hin mikla elli hans hafi knúS hann til þess aS taka upp nýjung þessa. AS minsta kosti var MergjaS-bein fyrsti maS- urinn af kynflokki okkar, sem brúkaSi hnotuskeljar þessar. Hann hafSi jafnan forSa drykkjarvatns í helli sonar síns, hans: “Hárlaus-maSur", er leyfSi gamla manninum aS vera í einu horni hellisins. Var þaS alvenja, aS sjá MergjaS-bein fylla skelina sína viS vatnsbóliS okkar og bera hana meS mestu var- úS upp til hellisins. FólkiS okkar var gjarnt á, aS herma þaS eftir, sem þaS sá fyrir sér, og því var þaS, aS fyrst varS einn og svo annar og þriSji til þess aS útvega sér skeljar þessar og brúka þær á lík- an hátt, þangaS til þaS varS alvenja, aS geyma vatn á þenna hátt. Stundum fékk gamli MergjaS-bein veikindakast, og gat ekki fariS út úr hellinum. En þá fylti hann Hárlaus-maSur skelina hans. Og seinna nokkuS fékk hann syni sínum starfa þann, honum Langa-vör.! Og þegar MergjaS-bein batnaSi aftur, þá hélt Langa- vör áfram aS sækja vatniS fyrir hann. En bráSlega fór svo, aS mennirnir hættu alveg aS sækja vatniS, nema viS óvanaleg tækifæri; en fengu starfa þann kvenfólkinu og stærri börnunum í hendur. En viS Laf-eyra vorum engum háSir. ViS sóttum vatn aS eins fyrir okkur sjálfa, og oft hæddumst viS aS ungu vatnsberunum, þegar þeir voru kallaSir frá leiknum til aSfara og fylla hnetuskeljarnar vatni. Hin eina stóra uppgötvun kynflokksins, þenna tíma, sem eg var hjá þeim, var aS brúka skeljar þessar. I fyrstu höfSum viS þær til aS geyma vatn í þeim og stældum þaS eftir gamla MergjaS-bein. En svo var þaS einn dag, aS einhver konan — eg veit ekki hver —, fylti skel sína meS berjum og bar í helli sinn. Undir eins fór alt kvenfólkiS' aS bera í skeljunum ber og hnetur og rætur. Þegar hugmynd þessi einu sinni komst á hreyfingu, þá hlaut hún aS halda áfram. Næsta framfarasporiS, hvaS burSar- áhöld þessi snerti, varS kvenfólkiS til þess aS stíga. Vafalaust hefir þaS veriS þannig, aS skelin ein- hverrar konunnar hefir veriS of lítil, eSa hún hefir gleymt henni heima. En hvernig sem því var nú var- iS, þá braut hún tvö stór laufblöð saman á röðun- um, nældi þau saman með kvistum, og bar svo heim meiri forSa af berjum, heldur en rúmast hefSi í hinni stærstu hnotuskel. ÞangaS komumst viS og ekki lengra, hvaS snerti uppgötvanir á flutningsfærum, árin sem eg lifSi hjá kynflokki mínum. ÞaS gat aldrei komiS neinum til hugar, aS ríSa körfu úr viSartágum. En stundum bundu karlar og konur seigum vínviSar- teinungi um burkna-knippin og smágreinarnar, sem þau báru heim til sín í hellrana til aS sofa á. Er það ekki óhugsandi, aS á tíu til tuttugu mannsöldrum hefSum viS, ef til vill, komist svo langt, aS geta far- iS aS ríSa körfur úr víSitágum. Þá var næsta skref- iS óhjákvæmilegt og sjálfsagt, en þaS var aS vefa dúka. Þá hefSu menn fariS aS klæSast fötum; og þegar menn eru farnir aS skýla nekt sína, þá hefSi þar meS fylgt siSgæSi og skírlífi. Framfarirnar voru hægar á sér hjá okkur. Full- orSnu mennirnir voru aS leika sér alla æfi sína, — mjög á sama hált og börn gjöra, og viS lékum okk- ur meira en nokkur önnur dýr. ÞaS litla, sem viS lærSum, þaS lærSum viS í leikum þessum, og var aS þakka forvitni okkar og því, hvaS viS vorum fljótir, aS kannast viS þaS, sem gott var og nýti- legt. ViS vorum rétt aS komast af staS, og þaS var ekki aS búast viS því, aS viS gætum komist langt á einum mannsaldri. ViS vorum vopnlausir, þekt- um ekki eldinn og vorum rétt ofurlítiS aS byrja aS tala. A8 skrifa lá svo langt frammi í ókunna tím- anum, aS eg verS hræddur, þegar eg hugsa til þess. Og eg sjálfur var rétt kominn aS því aS gjöra stórvægilega uppgötvun. Og svo aS eg sýni ySur, hvaS mikiS framfarirnar á þeim tímum voru undir hendingu komnar, þá vil eg geta þess, aS hefSi þaS ekki veriS fyrir græSgi hans Laf-eyra, þá hefSi eg komiS því til leiSar, aS menn færu aS temja hund- ana. Og jafnvel Eldmennirnir, sem bjuggu norS- austur af okkur, voru ekki farnir aS gjöra þaS á þeim tímum. Þeir voru hundlausir; eg hafSi tekiS eftir því. En nú skal eg segja ySur, hvernig græSgin hans Laf-eyra kom í veg fyrir félagslegan þroska okkar í marga mannsaldra. Vestan viS hellrana okkar var mýri ein stór; en til suðurs voru lágar, steinóttar hæSir. Var lítiS um ferSir okkar þangaS, af tveimur ástæSum: ÞaS var þá fyrst, aS þar var engin fæSa, sem viS gátum etiS, og svo voru grjóthæSir þessar þéttskipaSar bælum kjötetandi rándýra. En viS Laf-eyra höfSum relkaS yfir í hæSirnar einu sinni. HefSum viS aldrei fariS þangað, ef að viS hefSum ekki veriS aS stríSa tígrisdýri einu. Eg vil biSja ySur aS hlægja ekki aS því. ÞaS var hann SverS-tanni gamli. ViS vorum ekki í neinni hættu. ViS hittum hann af tilviljun í skóginum snemma morguns og óhultir og öruggir uppi í greinum trjánna bulluSum viS niSur til hans og létum honum í ljósi ógeS okkar og hatur. Svo eltum viS hann eSa fylgd- um honum hátt uppi í trjánum, frá grein til grein- ar, og frá einu trénu til annars. GjörSum viS há- reisti mikla og hin verstu ólæti, og vöruSum alla skógarbúa viS því, aS gamli SverS-tanni væri á ferSinni. ViS eySilögSum þó alla daga veiðina fyrir hon- um. Og viS gjörSum hann bálreiSan. Hann skelti urrandi skoltinum aS okkur og lamdi sig meS hal- anum, og stundum stansaSi hann og glápti þegj- andi á okkur langa stund, eins og hann væri aS ráSa þaS meS sjálfum sér, hvernig hann ætti aS geta náS í okkur. En viS gjörSum ekki annaS en hlógum og hentum í hann kvistum og greinastubbum. Þessi tígra-erting var almennur leikur okkar í kynflokki þessum. Stundum elti hálfur kynflokkur- inn tígrisdýr, eSa ljón, sem hafSi komiS fram úr bæli sínu aS degi til, og fórum viS þá hátt uppi í eikartoppunum. Þannig gátum viS hefnt okkar. — Því aS margur maSurinn úr flokki okkar hafSi ver- iS hremdur óvörum og hafSi fariS í kviSinn á tígr- isdýrinu eSa ljóninu. Þannig kendum viS rándýr- unum aS nokkru leyti aS forSast sveitina okkar, meS því aS sýna þeim, hvaS þau væru vanmáttug og láta þau skammast sín. Og svo var þetta svo skringilegt. Já, þetta var ljómandi leikur. ViS Laf-eyra höfSum þarna elt SverS-tanna um þrjár mílur eftir skóginum; og seinast setti hann rófuna milli fóta sér og flúSi háSiS og spottiS okk- ar eins og barinn hundur. ViS reyndum aS fylgja honum eins og viS gátum. En þegar viS komum í skógarbrúnina, var hann aS sjá sem köggull einn í fjarska. Eg veit ekki, hvaS rak okkur lengra, nema þaS hafi veriS forvitnin. En þegar viS vorum búnir aS leika okkur stundarkorn, þá réSumst viS Laf-eyra í þaS, aS fara yfir bera svæSiS alt þar til aS stein- óttu hæSirnar byrjuSu. En langt fórum viS þó ekki. ViS höfum líklega aldrei fariS lengra frá trjánum en fimtán faSma. Fórum viS meS mestu varkárni, því aS viS vissum ekki, hverju viS kynnum aS mæta. En þegar viS komum fyrir steinsnyddu eina, þá rák- umst viS á hvolpa þrjá, sem voru aS leika sér í sól- skininu. Þeir sáu okkur ekki, og horfSum viS á þá stund- arkorn. ÞaS voru viltir hundar. I klöppina var lá- rétt rifa, — augsýnilega bæliS, þar sem móSir þeirra hafSi skiliS þá eftir, og þeir hefSu átt feiS vera kyrr- ir í, ef aS þeir hefSu veriS hlýSnir. En hin vaxandi löngun aS njóta lífsins, sem hafSi knúS okkur Laf- eyra til þess, aS hætta okkur út úr skóginum, hafSi dregiS hvolpana út úr holunni til þess aS leika sér. Veit eg aS móSir þeirra myndi hafa refsaS þeim, ef hún hefSi náS þeim. En þaS vorum viS Laf-eyra, sem náSum þeim. Hann leit til mín og svo stukkum viS á þá. Hvolp- arnir þektu ekkert annaS hæli aS flýja í, en bæliS sitt; en viS gátum komist í veginn fyrir þá. Einn þeirra stökk á milli fóta minna. Eg hlemdi mér niS- ur og greip hann. Hann læsti litlu tönnunum í hand- legginn á mér, og var þaS hvorttveggja, aS eg kendi til og þetta kom flatt upp á mig, svo aS eg misti hans. En á næsta augnabliki slapp hann inn um rifuna. 4 Laf-eyra var þá aS fást viS annan hvolp og gretti sig framan í mig og lét mér í ljósi meS mörg- um og breytilegum hljóSum, aS eg væri margfald- ur asni og klaufi. ViS þetta fór eg aS skammast mín og vildi nú sýna af mér hreystibragS nokkurt. Eg greip því í rófuna á hvolpinum, sem eftir var úti. Hann beit mig einu sinni, en eg tók þá í hnakk- ann á honum. ViS Laf-eyra settumst svo niSur, héldum upp hvolpunum og hlógum. Minningarorð. Þann 27. maí síðastliðinn andað- ist í Swan River bygð í Manitoba ekkjan Guðrún ólafsdóttir, komin hátt á áttræðisaldur. Guðrún 'sál. var fædd í Blönduhlið í Hörðadal i Dalasýslu 12. ágúst 1838. Foreldrar hennar voru þau ólafur ólafsson og Guðrún Jónsdótt- ir, sem þá bjuggu á hálfri Blöndu- hlið. Með foreldrum sinum ólst Guð- rún upp til fermingaraldurs, en vistaðist þá til vandalausra og var í vinnumensku upp frá þvi, þar til um haustið 1867, að hún giftist Hall- dóri Jakobssyni, frá Fremri Hunda- dal f Miðdölum i Dalasýslu. Halldór, maður Guðrúnar, var fæddur 18. sept. 1840. Foreldrar hans voru þau Jakob Samsonarson, Sigurðssonar, frá Klökkum i Vestur- liópi í Húnvatnssýslu, og Ingibjörg, dóttir sira Halldórs Halldórssonar, prests á Breiðabólstað í Vesturhópi. Bróður átti Jakob, er ólafur liét. Þeir voru tvíburar og elskir mjög hvor að öðrum. Þeir bræður mistu báða foreldra sína þegar þeir voru á þriðja ári, og urðu þá að skiljast að og fara til vandalausra. Þó hélst með þeim bróðurástin, þvi þeir ól- ust háðir upp í sama nágrenni. Einu eða tveimur árum eftir að Ilalldór kvæntist fluttust þau hjónin norður í Hrútafjörð, og þar bjuggu þau þangað til árið 1876, að þau fluttust vestur um haf, og settust að í Nýja Islandi. Þar dvöldu þau hálft þriðja ár — hörðustu frumbýlings- árin, sem íslendingar hafa haft af að segja í þessu landi. Og misti Halldór heilsuna á því timabili og varð ald- rei jafn góður sðan. Frá Nýja íslandi fluttu þau til Winnipeg, og þaðan til Norður Dakota, með fyrstu land- námsnvinnum íslenzku bygðarinnar þar. Land námu þau þrjár mílur vestur af Mountain, og bjuggu þar þau árin, sem Halldór átti eftir ó- lifuð. ólafur bróðir Halldórs varð eftir á íslandi, þegar þau hjónin fluttu vestur. Mun þeim bræðrum hafa fallið þungt að skilja. Þegar Halldór misti heilsuna i Nýja Islandi, þráði hann mjög að sjá bróður sinn aftur næðan báðum entist aldur, og skrif- aði hann hvert bréfið á fætur öðru og lagði að honum að koma. Þó varð ekkert af vestufför Ólafs fyrr en sumarið 1885. Ekki mátti tæpara standa um samfundina, því að Hall- dór var þá lagstur á banabeð og dó skömmu síðar. Hann var jarðsung- (nn af síra Ilansi Thorgrimsen 21. ágúst 1885. Fimm börn höfðu þau lijónin cignast, en 4 voru dáin á undan föð- ur sínum. Stóð nú Guðrún kona Halldórs einmana uppi með yngsta barnið, pilt á sjöunda ári; en litlar sem engar eignir aðrar. Tók þá ólafur að sér að lita eftir högum 1 eirra mæðgina, og jafnframt urðu margir vandalausir, að sögn hans, til að rétta henni hjálparhönd. Arið 1891 flutti Guðrún til Mouse River í Norður Dakota og dvaldi þar þangað til árið 1901, að hún flutti til Swan River bygðar i Manitoba. Og þar dvaldi hún síðan til dauðadags. Síðustu ár æfi snnar var hún mjög þrotin að heilsu og kröftum, en ólafur mágur hennar veitti henni alla þá umönnun, sem hann gat, þótt á gamalsaldri væri sjálfur og fatlað ur. Bygðarmönnum hefir fundist mjög til um trygð þá, sem hann sýndi henni, og um leið minningu 1 róður síns; enda hafa þeir sýnt gamalmennum þessum einstaka hjálpsemi i raunum þeirra. Síðastliðinn vetur virtist lífskraft- ur Guðrúnar smámsaman að fara þverrandi. Síðustu tvær vikurnar lá hún rúmföst, en sýndist þó þjáninga litil fram i andlátið. Guðrún var guðelskandi kona; frábærlega vönduð til orða og verka, góð móðir og eiginkona. Hún vann æfistarf sitt með trú og dygð, svo lengi sem kraftar entust. Son lætur hún eftir sig einan barna, — piltinn, sem áður var getið. Hann heitir Jak- ob og á heima Swan River bygð. G. G. Ein persóna (fyrir daginn), $1.50 Herbergi, kveld og; morgunverbur, $1.25. MáltíÓir, 35c. Herbergi, ein persóna, 60c. Fyrirtak í alla staTJi, ágæt vínsölustofa i sambandi. Talsfml Garry 2252 ROYAL OAK HOTEL Chas. GustafMMon, elgandl Sérstakur sunnudags miTSd&gsverU- ur. Vín og vindlar á borTVum frá. klukkan eitt til þrjú e.h. og frá sex til átta ab kveldinu. 283 MARKET STREET, WINNIPBG ÞAÐ VANTAR MENN TIL A8 Iæra Automobile, Gas Tractor ItSn í bezta Gas-véla skóla i Canada. ÞatS tekur ekki nema fáar vikur at5 læra. Okkar nemendum er fullkomlega kent at5 höndla og gjöra viS, Automobile, — Auto Trucks, Gas Tractors, Stationary og Marine vélar. Okkar ókeypis verk veitandl skrifstofa hjálpar þér aS íá atvinnu fyrir frá $50 til $125 á mánuöi sem Chauffeur Jitney Driver, Tractor Bngineer eöa mechanic. Komih etSa skrif- iti eftir ókeypis Catalogue. Hemphills Motor School 643 Main St. Winnipeg Ab læra rakara iín Gott kaup borgab yfir allan ken- slu tímann. Ahöld ókeypis, ati- eins fáar vikur naubsynlegar til at5 læra. Atvinna útveguö þegar nemandi útskrifast á $15 upp í $30 á viku eSa vit5 hjálpum þér at5 byrja rakara stofu sjálfum og gefum þér tækifæri til at5 horga fyrir áhöld og þess háttar fyrir lititS eitt á mánut5i. ÞaS eru svo hundrutSum skiftir af plássum þar sem þörf er fyrir rakara. Komdu og sjátSu elsta og stætSsta rakara skóla í Can- ada. VaratSu þig fölsurum.--- SkrifatSu eftir ljómandi fallegri ókeypis skrá. HemphiIIs Barber College Cor. KlngSt. and Paclflc Avenue WINNIPEG. ■útlbú í Regina Saskatchewan.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.