Heimskringla - 13.01.1916, Blaðsíða 3

Heimskringla - 13.01.1916, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 13. JANÚAR 1916. ' «EIMSKRINGLA. 3 Saga úr herbúðunum. (Aðsend). “Eg vildi að istríSinu færi að Hnna”, sagði Gottlieb Scheífel um Keið og hann hallaðist upp að veggn- um i skotgröfinni og spyrnti hægri fætinum í vegginn hinu megin. — Það hafði rignt um nóttina, svo að vatnselgur var í grafarbotninum. Leðjan var ökla djúp og isköld. — Byssan hans lág svo, að hlaupið hvildi á malarbakkanum þeim meg- in við gröfina, sem sneri að óvina- hernum. Með þvi að teygja úr sér gat hann aéð yfir að skotgröf Frakka, sem var i 900 feta fjarlægð. Hann hleypti ebki skoti af byssu sinni, þvi hann sá ekkert til að miða á; Frakkarnir voru i góðu skýli í gröfum sinum. Enginn svaraði Gottlieb, svo að hann steig hægri fæti sinum niður i gröfina og lyfti þeim vinstri upp til þess að verma hann um stund í sól- argeislanum. Fóturinn kom upp með soghljóði og var allur þakinn gulleitum leir. Hann varð leiður á þögninni. “Heyrðu, Heinrick Haas! óskar þú ekki að stríðinu linni?” spurði hann «jg sneri sér að manninum til vinstri handar. “Jú, Gottlieb ” svaraði félagi hans, ”eg vil komast heim að mínu söðla- smíði. Eg varð að fara frá hálf- gjörðum vönduðum söðli, og var þó Jangt kominn með hann. Eg var að setja löfin á hann, þegar deildar- stjórinn rak höfuðið inn mn dyrnar og hrópaði: “Haas! Við erum að fara í stríð. Gefðu þig strax fram á herstöðinni, strax!”. “Eg lagði niður verkfærin, kvaddi móður mína með ko'ssi og samein- aði mig strax herdeild minni. Þú hefir aldrei séð betri söðul Gott- Jieb”. Hann kom auga á reyikjarhnoðra, Jangt i suðurátt, sem reis upp í loft- ið; hvítur, er hann bar við himin, og han lvlustaði eftir hvini kúlunn- ar, sem hann vissi að mundi fara fram lvjá þeinv langt yfir höfðum þeirra, í áttina að stórskotastöð Þjóðverjanna, sem stóð úr augsýn hinumegin við viðiþa'kinn hól; ogj ýmsir aðrir reykjarhnoðrar.sáust nú í suðurátt, við sjóndeildarhringinn, en dóu vit eftir augnablik. Þeir voru á að líta eiivs- og ef hvitum ullar flóka væri kastað upp i loftið og hyrfi þar. . Heinrich vissi, hvað þessi snögga hreyfing í herbúðum Frakka þýddi. Skotin voru forspil áhlaups Frakka með byssustingi sína á skotgrafir Þjóðverjanna. Merkin voru hverjum þeim augljós. sem verið hafði 6 vik- ur i skotgröfunum. Ef að stórskotadeiid Frakka gæti hitt á skotstöð Þjóðverjanna hinu- megin við hólinn, og ónýtt hana, þá myndu þeir ýta faHbyssum sínum áfram og skjóta næst á sjálfar skot- grafirnar, og þá inyndi sægur ovin- anna (Frakka) risa upp úr fylgsn- um sínum og gjöra annað áhlaup tiJ þess að reka Þjóðverja úr gröfum þeirra. Þeir höfðu gjört þrjú slík á- hlaup um nóttina, en einatt orðið frá að hverfa. “Því vilt Jvú láta stríðið hætta, Go'ttlieb ” spurði Heinrich. “Eg vil vita, hvernig Hans bróð- ur mínum liður. En eg get ekki vit- að það ineðan eg er hér. Annaðhvort skrifar hann mér ckki, eða bréfa- rannsakarinn vill ekki aflvenda þau”. “Átt Jvú bróður, sem ekki er nveð herdeild sinni?" “Hann er i lveimavarnardeildinni að gæta brúa og fanga. Hans hefir átt i mikium örðugleikum, að losa veðskuld, sem er á landi lvans, og svo er Bettina að annast um”. “Bettína?” “Já, hann hefir elskað hana í sextán ár”. “Sextán ár! Hve göinul er bún?” “Þrjátiu og sex ára”. Heinrich sneri sér við og horfði á félaga sinn, með forvitnissvip. Hann vildi vita meira vun þetta. Það var Jvrent, sem hann elskaði: Keis- arann, handverk sitt og æfintýri. Sjálfur hafði hann aldrei kvongast. En hugsaði Jvó sífeldlega um þá un- aðarstund, sem upp inundi renna yfir hann einhverntima, þegar ástin tæki sér bústað í hjarta Ivans. Hug- ur hans var sifeldlega með öllum þeim, sem trúlofuðust í Jvorpi hans, og hann fann til hinnar inestu á- nægju, þegar þær trúlofanir end- uðu með hjónavígslu í kyrkjunni. EiVhann hafði óbeit á langdregnu til hugalífi. Og nú hafði lvann frétt unv þcssi hjú, sem höfðu verið hvort öðru heitbundin unv 16 ára tíma, —- fullan helming þess timabils, sem talið er meðal hjúskaparaldur! Og þetta Ivneykslaði han's velsæmis meðvitund. “Hvers vegna lvafa J>au ekki gifst fyrir löngu ’’ spurði hann og lyfti öðrunv fætinum upp, cins og Gott- lieb lvafði gjört, til Jve.vs að þurka bann i sólarylnuni. “Faðir hennar, sein er borgar- nvðsmaður, hefir ekki viljað gefa samþykki sitt tiJ Jvess”. “Heldur hann að dóttir hans sé of ung?” spurði Heinrich háðslega “Nei! En Hans er fátækur og fað- ir hennar hefir ságt, að Bcttina yrði að giftast auðugum manni”. “En ef hún giftist ekki bráðlega, þá giftist hún aldrei”. “Ó, að þvi er það snertir, þá myndi Hans kvongast henni, þó að hún væri orðin gráhærð”. Hvassróma skipun þrumaði nú um skotgröfina. — Báðir mennirnir spruttu upp og gripu byssur sinar. Undirforinginn skauzt fram hjá þeim um leið og hann gaf út skip- anir sínar. “Frakkarnir eru aftur komnir á stökk ” hrópaði hann. “Miðið lágt og hættið aldrei að skjóta. Og mun- ið það ,að vér hopum ekki undan! Við vcrðum hér kyrrir, dauðir eða lifandi!” Heinrich sá hóp mikinn manna á rauðum buxum koma stökkvandi frá gröfunv óvinanna og æðandi að Þjóð verjum, án þess að stanza til að skjóta á þá; þeir héldu byssustyngj- unum fram unadan sér, þessum voðalegu morðtólmn, sem Heinrich óttaðist svo mjög. Frakkarnir komu, hrópandi ‘Mar- ianne! Marianne!’ En Þjóðverjar biðu þegjandi. Þeir voru önnum Kainir ao sKjóta. Ef þeim tækist ekki á Jvann hátt að stöðva óvinina, þá yrði úti unv J>á eftir nokkur augna- blik. Yfirmaður þeirra hafði sagt jveim að hopa hvergi. Frakkarnir féllu sem strá fyrir Ijáblaði. En einatt héldu þeir áfram, sem ekki féllu. Þeir stukku yfir fallna félaga sína. Nokkrir þeirra komust að skotgröfum Þjóðverja og otuðu byssustyngjunv sínunv í andlit þeirra. En þeir voru of fáir. Eftir skamma viðureign féllu þeir ýmist ofan í skotgrafirnar eða út af mold- arhryggnum við bakka þeirra. Heinrich stakk einn Fra'kkann í gegn. Sá hóf upp hendur sinar og datt út af moldarhryggnum örend- ur. Það var fyrsta stungan, sem hann hafði veitt nokkrunv inanni. Hann gægðist yfir moldarhrygginn til þess að sjá hinn látna óvin sinn. — Já, þarna lá maðurinn! Heinrich Jvekti hann á litla, Ijósa vararskegg- inu. Haiin lá Jvarna grafkyrr og starði upp í hiniininn. Það fór nveð- aumkvunar hryllingur um Heinrich. Maðurinn var svo ungur, ekki eins gainall og Heinrich sjálfur, og hann virtist vera svo meinleysislegur núna síðan byssustyngurinn valt úr hönduin hans! Þeir hefðu vel getað orðið vinir, ef þeir hefðu mæzt undir öðrum kringumstæðum. Fáir af Þjóðverjunum lvöfðu særst við Jiessa atlögu; að eins tveir menn voru bornir burt úr gröfiinum. Nú kom yfirmaðurinn til Jveirra og hældi þeim fyrir dugnað þeirra og hugrekki. Eftir það féll alt í sama horf og áður var. Þeir drógu upp fætur sína á víxl til að þurka þíá við sólarylinn. Heinrich skaut byssusting sínum niður í leirinn, til þess að hreinsa á Ivonum oddinn; Jagði svo byssuna á moldarbakkann, og sneri sér að Gottlieb, sem var að láta í pípu sina. “Hans kvongast henni þá líkleg- ast aldrei?” spurði hann. ‘Faðir Bettínu hefir lofað, að þau mættu giftaSt, þegar hann væri bú- inn að borga alla veðskuldina af landi hans”. “ó, andvarpaði Heinrich. Það leit þá ekki sem verst út, þeg- ar að var gáð. Elskendurnir hefðu þá ennþá nokkurt tækifæri til að ná saman. “Það er þá veðskuld á laudi ykk- ar ” mælti hann, svo sem til þess að halda Gottlieb við efnið. “Veðskuld? Já! Eg skal segja Jiér, hvernig Jvví er varið. Við höfum góðan bvigarð og vorum i nppgangi, þegar kýrnar urðu vei'kar og dráp- ust. Við höfðunv ekki peninga til þess að kaupa aðrar kýr, svo Hans fór til bæjarfulltrúans og bað hann um peningalán, og bæjarfulltrúinn varð við bón hans, en tók tryggingu í landinu. Hann gjörði þetta með á- nægju í þeirri trú, að Hans mundi aldrei geta borgað skuldina. og gæti því ekki kvongast Bettínu. Veð- skuldih átti að hafa borgast 1. sept- ember. En Hans gat ekki fengið fé til þess, en biðlögin vernduðu hann vegna stríðsins”. Þeir lvcyrðu hróp eins féJaga sins þar i gröfinni og sneru sér i áttina til hans, því þeir héldu að kúla hefði hitt hann; en hann var J)á að glápa upp í loftið á franska flugvél, sem var að kasta sprengikúlum yfir grafirnar. Sunvir fóru að skjóta á vélina, en hættu Jiví við skipun yfir- mannsins. “Kærið ykkur ekkert, menn! Sparið skotfærin ykkar, Pessi flugvél er langt úr skotfæri!” þeir horfðu á vélina sigla nokkra hringi upp yfir gröfunum og Ivalda svo i suðurátt. Heinrieh skildi Jvetta aJt vel. Frakkar höfð.u séð Jvýzku stórskota- stöðina bak við hólinn. Hann vissi, að hann nvyndi bráðum sjá nokkra reykjarhnoðra suður Jinr, og að skotstöðin yrði eyðilögð, ef hún yrði ekki bráðlcga færð úr stað. Hann leit aftur tfl félaga sins, enþá hugsandi um ástaæfintýrið., “Sextán árt Undur er það kveljandi. að þau gátu ekki gifst og búið lukkulega sinni, þegar hann heyrði foringjann saman öll þessi ár. Og biðlögin? hrópa: Hvernig fóru þau að vernda Hans?” | “Þarna koma þeir, piltar! Verið “Veðsikuldin var fyrir 1200 mörk. j nú fljótir og byrjið að skjóta!” En tveim vikum áður en hún féll í I gjalddaga, var Hans búinn að hafa saman að eins þúsund mörk. Hann vissi, að hann yrði að borga skuld- ina að fullu, annars myndi borgar- ráðsmaðurinn ganga að eigninni og eyðileggja hann, og þá gæti hann aldrei eignast Bettínu”. Heinrich sá reykjarmökk liða upp í loftið suður við sjóndeildarhring- inn, og augnabliki síðar sprakk kúla við hólinn, án þess að hafa náð marki á stórskotastöðipni. Annar reykjarhnoðri og önnur kúla kom, sem sprakk beint ofan á hólnum. “Einmitt Jvað!” mælti Heinrich. “Þeir hafa fundið skotmálið!. En haltu sögunni áfram, Gottlieb’, mælti hann. Eftir þvi sem fleiri kúlur sprungu, eftir því færði Gottlieb sig dýpra niður i gröfina. Hann óttaðist kúl- urnar rétt eins og Heinrich óttaðist byssustingi Frakkanna. En nú rétti hann úr sér og hélt áfram sögunni. “Ef við að eins gætum náð upp- skerunni og selt hana, þá hefðum við næga peninga. En upp'skeran var ekki fullþroskuð, þegar striðið Frakkar höfðu valið sér Jvappa- stund til þessa áhlaups. Heinrich skaut af byssu sinni, en ekkert skot hljóp úr henni. Hann sá, að það var ekki byssan hans, og að hún var ekki hlaðin. Hann kastaði henni frá sér og greip aðra. Frakkarnir voru i vigamóð, og glundroðinn, er spreng- inginn hafði gjört í gröfum Þjóð- verja, gjörði þeim áhlaupið hægra Heinrich heyrði foringja sinn skipa þeim að stökkva upp úr gröfunum og sækja að Frökkum. Það var betra að berjast nú á jafnsléttu, en að Játa stinga sig í gröfunum. En Heinrich varð of seinn. Hann sá senv snöggv- ast rauðar buxur og fann til sárs- auka i öxlinni; honum sortnaði fyr- ir augum og hann valt ofan i gröf- ina. En nú var það ekki lengur gröf Þjóðverjanna, því að Frakkar voru búnir að taka hana og fyltu hana ineð fjölda sinna manna. Strax og dimt var orðið, var Heinrich og nokkrir særðir félagar hans, fluttir burtu úr gröfununv og sendir á sjúkraskýli í þriggja niílna fjarlægð. Þar lá hann vikutíma uppi á lofti i skólahúsi; franskur læknir og bjúkrunarkona önnuðust hann kom. Við unnunv samt nótt og dag, j>au Voru honum góð. Læknirinn til þess að reyna að hafa upp þessi 200 mörli. Hans réðist til manns í múrsteinsvinnu. Eg gætti gripanna og flutti kálnveti og egg til markað- ar daglega. Alt virtist ganga vel og við vorum rétt að segja búnir að hafa upp þetta fé sem vantaði á. Auk þess hjálpaði Bettína það sem Jrin gat, þó að það væri ekki mikið. Hún vann að útsaum og seldi það sem hún saumaði og sendi Hans komst að þvi, hve mjög hann óttað- ist byssustingina, sem voru orsök Jvess, að lvann var þar á sjúkrahús- inu, og spaugaði við hann á hverj- um degi um þennan ótta hanls; en litla franska hjúkrunarkonan fylti pípuna lvans og hélt eldspitunum, meðan hann kveikti í henni. Eftir vikuna var honuin Jeyft að fara úr rúminu, og var hann þó ekki nærri Jvví að vera gróinn sára sinna. En penimga, án þess að faðir hennar j,að varð aS nota rúmíð hans handa vissi um liað. En Jva skall stríðið á, öðruin, meira hættulega særðum. og eg var sendur hingað; en hann var sendur til að passa brýr”. “Já”, svaraði Heinriclv með mik- illi andagt. Hann hafði auðsjáan lega allan hugann við ástainál þess- ara óþektu persóna. ‘Við héldum að bæjarráðsmaður- inn hefði átt einlvvern þátt i þvi, að láta senda Hans til að gæta brúnna, svo að hann gæti ekki unnið að uppskerunni. Svo að ekki voru aðr- ir heima en göniul móðir okkai' og Rósa litJa til að vinna á ökrununv. Svo, viku áður en skuJdin féll i meira Stungan í öxlinni á honunv var að gróa og læknirinn sagði honum, að bráðlega gæti hann gengið með lver- deild sinni inn til Parisar. Meðan Ileinrich lá rúmfastur, hafði hann um lítið annað hugsað, en sögubrotið um ástanvái Hans og Bettínu. Engin trúlofun, sein Ivann hafði Jiekt, hafði verið einls sorglega langdregin eins og Jvessi, og honuvn að öllu leyti eins óskiljanleg. Hvern- ig myndi það nú verða, ef Hans gæti ekki Ivorgað skuldina? Mundu þá þau Bettína halda trygð hvort við gjalddaga, þá bað Hans yfirmann- annað til daganna enda, þar til ann- inn að gefa sér viku frí, svo að hann ! aðhvort þeirra dæji? Guð hjálpi gæti farið heim og unnið skerunni. Kapteinninn —’ að upp- þeim! | Dag eftir dag lvafði lvann pifút Alt i einu var sem jörðin væri að hu«a sinn meö spurningum, sem springa rétt undir fótum þeirra. hann Sat ekki svarað. Stundum hugs Og ljósglampa sterkum, eins og það 1 aði. hann 111,1 l>a*. hvc mikið gaman væru þúsund ljós, laust upp eitt! l)an væri, ef Ifans gæti nú borgað augnablik og hvarf svo jafnskjótt. sknitiina «8 ieitt svo Bettinu að alt- Jörðin ruggaði undir fótum þeirra I arinu- — ef ekki með samþykki föð- og niðamyrkurs skýji laust yfir l>á,! ur llennar, l,a 'samt an l'ess. Hann og loftið fyltist fljúgandi örðum. Eitthvað lenti með hejlarafli á bringspalir Heinrich's og kastaði lionuin nokkur fet eftir gröfinni. Þar lá hann um stund, lamaður en ekki meðvitundarlaus. Þegar hann náði sér aftur, fann hann að á hon gat uni ekkert annað liugsað en þessi kærustupör og vandamál Jieirra; og hitas-ýkin, sem hann hafði fengið af stungunni í öxlina, hafði æst þessar liugsanir lians og óþreyju út af J>ví að geta ekki séð fyrir lok ástanváls- ins. f óráði þvi, sem Jvitasýkin hafði um lá maður nveð sár mikið á höfði'ollað honum' hafði a,t staðið f.vrir og bloð mikið spýttist úr sárinu. Ein af kúlunum úr byssum Frakka hafði sprungið skanvt frá skotgröfunum, og gjört þar dæld í jörðina, nægi- hugskotssjónunv hans, sem eintómir Hansar og Bettinur, sem staðið höfðu sitt á hvorum gjáarbarmi og verið að reyna að teygja sig hvort Iega stóra til að rúma heilt hús. i a moti öðm, til þess að kyssalst, en Helmingur allra þeirra, sem í gröf- unum voru, virtust hafa horfið. En nokkrir þeirra lágu unvhverfis þær, tættir í agnir, svo að þeir voru ó- þekkjanlegir. Heinrich sagði þeim, sem á honum Já, að rísa á fætur; en hann hreyfist ekki, svo að hann ýtti honum ofan af sér og konvst sjá^ur á fætur. Hann náði byssunni gátu þó aldrei náð saman. Og þegar liann svo fékk rænu aftur, var hann allur í svitalöðri af angist yfir örð- ugleikum elskendanna, sem |)au fengu ekki yfirbugað. Daginn, senv honum var Jeyft að yfiigefa rúm sitt, gekk hann niður stigann og út í skólahússgarðinn. Franskur hermaður og annar grá- BRETAKONUNGUR. Konungur var sjálfur vlOstaddur selnustu hcrskoBun og leit yfir liSIB oe fanst mikiB tll um hermennlaa, sem Kltchener jarl bafBl saman dreslB. hærður öldungur, sýndu honum, hvar honunv væri óhætt að ganga, án nokkurrar hættu. Ef hann færi út fyrir þau takmörk, ætti hann á hættu að verða skotinn. Hann gekk þar um gárðin fram að matmáls- tíma og tók sér svo hvild og svaf eftir miðdagsverðinn. Um nviðaftan hrökk hann snögg- lega upp við hvell mikinn, eins og ef að sprengikúla hefði sprungið rétt utan við garðinn. Hann fór á kreik til að vita, hvað um væri að vera, og frétti þá, að Þjóðverjar væru farnir að skjóta á borgina. “Þá verða þeir hér bráðlega”, mælti Heinrich með ánægjusvip. “Gjörðu þér ekki of háar vonir”, svaraði franski hermaðurinn með á- kafa. ‘Okkar hermenn verða hér á undan þeim”. Kúlunum rigndi nú yfir borgina og Heinrich lveyrði húsin splundrast og hrynja, i útjöðrum bæjarins. — Hann fór að hugsa um, hvort læknir- inn ætlaði að láta sig vera Jvarna úti til þes sað biða bana af byssuin félaga sinna, og bann ásetti sér að vita um þetta. A húströppunum sá hann mann, sem var að glápa út i blái.nn i átt- ina, senv skothriðin kom frá. Líni var vafið unv alir hans og herðar og um höfuðið öðru megin. “Gottlieb!” hrópaði Heinrich. — “Þú ert J>á hér!” “Er Jvetta þú, Heinrich Haas!” svaraði hinn i lágum róm um leið og hann leit á félaga sinn nógu lengi til Jvess að Jvekkja hann. “Koniflu!” sagði Heinrich og tók í þann handlegginn, sem heill var. “Við skulum ganga um garðinn. Miglangar til að heyra endirinn á sögunni um liann Hans og unnustii hans. Kvongaðist hann henni? Þú varst að segja mér, að Hans hefði beðið foringja sinn um heimfarar- leyfi til Jiess að vinna að uppsker- unni”. Gottlieb liætti að glápa út i loftið, og Jvegar hann heyrði kúlnaspreng- ingu i námunda við húsið, kiptist hann við og nötraði eins og hrísla í vindi. “Kvongaðist hann henni?” spurði Ilcinrich aftur. “Bíddu við”, sagði Gottlieb. ‘Eg verð fyrst að segja þér um uppsker- una”. Heinrich lét það gott heita. Ilann hugsaði sér að hann mundi nú skjótlega fá ráðning gátunnar, og gladdist af þvi. Hann vildi heyra allan aðdragandann, rétt eins og þegar maður les skemtilega bók; maður les áfram hverja blaðsíðu eftir aðra með þeirri vitund, að það leiði að sögulokum. “Foringinn gaf fararleyfi”, mælti Gottlieb, “og Hans fór heim til að slá rúginn. En hann var lítið meira en byrjaðaur að slá, þegar umboðs- maður stjórnarinnar kom tii hans og fastsetti alla uppskeruna í nafni keisarans. Hans var sáttur með þetta, því hann viXsi að hann mundí fá hana vcl borgaða og að borgunin var áreiðanleg. En Jiegar rúgurinn var fluttur burtu og hann var lát- inn skrifa undir sö'luskjalið, þá sá hann, að borgunin átti ekki að gjör- ast fyrri en eftir þrjá mánuði, og við það varð hann sem næst vit- stola. Hann vissi að borgarráðsmað- uriijn mundi ekki bíða eftir borgun skuídarinnar allan þann tirna”. Kúla lenti í hvisi skamt frá skólin- um og sprakk Jvar, og sprengdi einn vegginn úr því, svo að hann féll til grunna. En svart reykjar- og mold- arský fylti alt loftið þar í kriug. — Gottlieb fél'l áfram á andlitið og lá hreyfingarlaus, sem dauður va-ri. Heinrich kraup niður hjá honu' v. Engin ögn af sprengikúlunni hafði snert hann, en samt var hann vissu- lega örendur. — “Gottlieb! Gott- liebt” hrópaði Heinrich. “Hvað er að þér? Kvongaðist Hans Bettínu? Segðu mér, Gottlieb, — átti Hans hana?” (Framhald á 7. bls.) CARBON PAPER for TYPEWRITER—PENCIL—PEN Typewriter Ribbon for every make of Typewriter. G. R. Bradley \ &Co. 304 CANADA BLDG. Phone Garry 2899. Winnipeg ÞAÐ VANTAR MENN TIL Aí læra Automobile, Gas Tractor IBn 1 bezta Gas-véla skðla 1 Canada. ÞaB tekur ekkl nema fáar vtkur aB laera. Okkar nemendum er fullkcmlega kent aB hðndla og gjöra vlB, Automoblle, — Auto Trucks, Gas Tractors, Statlonary og Marine vélar. Okkar ókeypis verk veitand! skrlfstofa hj&lpar >ér aB fá atvinnu fyrir frá 860 til $125 á mánuBi sem Chauffeur j Jitney Driver, Tractor Engineer eBa mechanic. KomiB eBa skrif- iB eftlr ókeypls Catalogue. Hemphills Motor School M Mttln St. Wlnnlpea AS læra rakara iSn Gott kaup borgaB yflr allan ken- slu tímann. Áhöld ókeypis, aB- eins fáar vikur nauBsynlegar til aB læra. Atvinna útveguB þegar nemandi útskrifast á $15 upp i $30 á viku eBa viS hjálpum þér aB byrja rakara stofu sjálfum og gefum þér tækifæri til aS borga fyrir áhðld og þess háttar fyrir lítiB eitt á mánuBl. ÞaB eru svo hundruBum skiftir af plássum þar sem þðrf er fyrlr rakara. Komdu og sj&Bu elsta og stæSsta rakara skóla l Can- ada. VaraBu þig fölsurum.---- SkrlfaBu eftir ljómandl fallegrl ókeypis skrá. Hemphills Barber CoIIege Cor. KlngSt. *nil Padflc Avenn* l WINNIPHö. ) tttlbú I Regina Saskatchewan. — Þegar þú þarfnast bygginga efni eía eWirið D. D. Wood & Sons. -----------------Limited------------------ Verzla með sand, möl, mulin stein, kalk, stein, lime, “Hardwall and Wood Fibre" piastur, brendir tígulsteinar, eldaSar pípur, sand steypu steinar, “Gips” rennustokkar, “Drain tile,” harð og lin kol, eldiviÖ og fl. Talsími: Garry 2620 eða S842 Skrifstofa: Horni Ross og Arlington St.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.