Heimskringla - 13.01.1916, Blaðsíða 6

Heimskringla - 13.01.1916, Blaðsíða 6
BLS. 6. HEIMSKR INGLA. WINNIPEG. 13. JANÚAR 1916. Fóstra hans mætti honum í dyrunum en þekti hann Mér er ánægja að komu hennar; mér finst ein- manalegt hér’. ‘Hafið þér íhugað tilboð mitt?’ spurði Upham. ‘Eg er enn ekki ákveðin’, sagði Edda; ‘þér skuluð bráðum fá svar’. Upham fór aftur. Fyrir utan dyrnar fann hann húsmóðurina, sem sneypti hann og bannaði honum að koma aftur. ‘Eg kem eins oft og eg vil’, sagði Upham; ‘ungfrú Brend hefir leigt herbergin, og hún hefir heimild til að Fvrst að duhúningurinn blekkir þig, þá hlýturi * . . ... « I, • _ taka a móti þeim sem hun vill. n að vera goður, sagði jarlinn og hlo. hr barun- „ ., , , . r, ... I I>egar vikan er liðin, rek eg ungfru Brend 1 burtu, — þér getið sagt henni það', sagði húsmóðirin og var fremur reið. Upham hncigði sig, brosti og fór. Húsmóðir Eddu fór aftur til ráðskonunnar í Cav- endish Square, og báðar töluðu þær -niðrandi orðum um Eddu. lJagarnir, sem Edda varð að bíða, liðu með hægð. Brátt varð hún vör við, að peningjapyngjan var liorf- in, og spurði stofustúlkuna náikvæmlega um hana; en hún vissi ekkcrt og F.dda varð sannfærð um, að hún var saklaus. ‘Upham hefir liklega tekið hana, i jjví skyni að eg skuli leita hjálpar hans’, hugsaði hún; ‘en það skal eg aldrei gjöra’. Upham kom á hverjum degi um dagverðartímánn, jivi þá gat Edda ekki læst herbergi sínu. Hann færði henni blóm, blöð og bækur. Þegar Edda hafði verið þarna viku, fór hún til Cavendish Square, til að spyrja um ungfrú Powys. ranna. komin ennþá?’ spurði Edda. ‘Jú, hún kom i fyrradag, og i gær var herra Pow.vs jarðsettur. Ungfrú Powys er nú farin frá Englandi, og verður burtu eitt ár’. <‘Fr hún farin til Skotlands?’ spurði Edda. Ungfrii Powys hafði þennan morgun farið áf stað til Skotlands, í því skyni að fá fregnir um sina heim- ilislausu dóttur í Storm Castle, sem hún vissi nú ckki hvar var. Háðskonan vissi vel, hvert hún ætlaði, en ekki erindi hennar, og til þess að gjöra ungfrú Powys grciða, svaraði hún: ‘Nei, hún fór til Þýzkalands og skikli enga áritun eftir. Hún var ekki vel frísk og fór sér til heilsu- bótar’. ‘Vissi hún að eg hafði kornið hingað til að finna hana, og að eg var i Lundúnum til að biða heimkomu hennar?’ ‘Já, ungfrú. Hún sagðist ekkert geta gjört fyrir yður, og að hún hefði mist alt traust á yður, sökum afstöðu yðar til Uphams, og þér yrðuð því að vinna ekki. han jnn hér?’ Það eruð þá þér, lávarður. En hvers vegna hafið þér dulbúið yður? Barúninn er hér og dóttir hans lika. Eru nokkur vandræði á ferðum?’ ‘Nei, alt gengur ágætlega. Komdu með mér inn i þetta herbergi’. Hann gekk inn i herbergið til vinstri handar; fór úr dulbúnaðinum og þvoði af sér tállitinn, svo nú þekti frúin hann. Ronald er í Lundúnum, og til þess að hann þekti mig ekki, dulbjó eg mig. Láttu ekki barúninn vita neitt um dulbúnað minn’. ‘Nei, þér megið treysta mér, lávarður’. ‘Veit Helen að hún er fangi?’ ‘Já, eg lokaði hana inni í dag. Barúninn þráir yð- ur; honum leiðist hér’. ‘Mig furðar það ekki. Hvar er hann?’ ‘1 borðstofunni. Helen er í því herbergi, sem þér kusuð handa henni. Pétur er hér líka, og hann er yð- ‘Eg fann Jón í Litla Charlewick. Hann er reiður i Ráðskonan kom sjalf til dy r< við Ronald, af því hann sendi hann til Lundúna til ‘ 'r un>? ru °"'s c 1 þess að vera laus við hann. Hann kemur hingað að fáum dögum liðnum. En nú verð eg að finna barún- inn strax’. Hann gekk nú inn i borðstofuna. Barúninn stóð upp, rétti honum báðar hendur sín- ar og sagði: ‘Loksins fæ eg þá að sjá yður! Helen er upp» á lofti og það lítur út fyrir að hún adli að slaka til. — Loksins ætlum við að sigra dramb hennar og þrá- kelkni. Innan þriggja daga skal hún verða kona yðar’. 50. KAPITULI. Sorgir Eddu eru afarmiklar. Edda var alveg utan við sig yfir þessum kostumJ sem Upham setti henni. Hún skildi tilgang hans, og fyrir yður’. vissi að hann vildi ná í auð ungfrú Pow.ys, i gegnumj þessa I sig, — annars hótaði hann að eyðileggja hana, fögru og tigulegu konu. Nú var Edda farin að elska hana beiskjulaust, ogi var fús til jiess að deyja, ef hún gæti varið hana fyrir mótlæti. Hún Iiugsaði til Dugalds, og áleit réttast af j “ sér að neita að giftast honum undir núverandi kring- umstæðum, þó hann vildi það. Edda var eins hugrökk og ljónsinja; en nú jiekti hún lundarfar Uphams, og gat ómögulega fengið sig tii að giftast honum. ‘Eg get það ekki!’ sagði Edda með hryllingi. ‘Eg vil heldur deyja, cn sverja jicss eið, falskan eið, að elska yður og virða’. , ‘Og þér viljið j>á að ungfrú Powys deyi líka — deyi af sneypu?’ sagði Upham. ‘Eruð ]iér alveg samvizkulaus?’ ‘Alt er leyfilegt i ást og orustu. En þetta hefir komið yður svo óvænt. Takið þér yður tima til að hugsa um þetta. Eg krefst ekki að fá svar i dag, — en j áður en ungfrú Powys keinur, verð eg að fá svar’. ‘Já, eg verð að fá frest til ihugunar’. ‘Eg skal ckki ónáða yður meira í dag; en eg kem! á morgun og á hverjum degi, Jianguð til ungfrú Powfys! kemur’. ‘Þér gjörið svo vel, að koma ekki fyrri en eg biðj yður þess’, sagði Edda hörkulega. Upham hrosti ógeðslega, eins og hann var vanur, og fór svo. ‘Hún verður á cndanum mín’, hugsaði hann, ‘og auður ungfrú Powys líka’. Sökum heimsóknar Uphams, þaut húsmóðir Eddu til ráðskonu ungfrú Powys, og lét i ljósi, að sér virt- ist Edda of ung, fögur og skrautklædd, til þess að veita slíkum mönnum sem Upham móttöku. Ráðskonan var á sömu skoðun. ‘Eg þekki ungfrú Brend ekki neitt; en eg held að að ungfrú Powys hafi látið hana fara, af því hún hafi verið of elskuleg við Upham’, sagði ráðskonan. Ráðskonan varð skelkuð við eldingarnar, sem mi blikuðu í augum Eddu. ‘Sagði hún þetta?’ spurði Edda. ‘Já, ungfrú, það eru hennar eigin orð’. Edda snéri sér snögglega við og fór að ganga of- an tröppurnar; svo nam hún staðar og spurði: ‘Hefir nokkur ungur maður spurt um mig? I<> nökkurt bréf til mín?’ ‘Enginn maður — ekkert bréf. Edda hraðaði sér burtu, sorgþrungin og reið. ‘Engin móðir enginn kærasti!’ sagði hún. ‘Eg hefi mist ait. Hvað ætli verði af mér?’ Ilún hraðaði sér heim. Hún var naumast komin inn í herbergi sitt, þegar húsmóðirin kom þangað lika. ‘Nú er vikan yðar liðin’, sagði hún. Eg vil ekki hýsa yður lengur. Að einni stundu liðinni kemur vagn að dyrunum til að flytja yður burt. F.f þér farið ekki með góðu, verður beitt valdi’. 51. KAPÍTULI.. Endirinrt nálgasl. Á ákveðnum tima kom vagninn að dyrunum. Hús móðirin kom til Eddu til að segja henni að flýta sér. Hún sá, að Edda var búin að láta alt niður í koffortin, og hún var að láta á sig hattinn. ‘Vagninn bíður fyrir utan dyrnar’, sagði hún nokk- uð hörkulega. Edda sneri sér að henni. ‘Þér vitið, að eg hefi mist alla mina peninga, að eg á hvergi völ á skýli, og samt rekið þér mig út. I.eyf- ið mér að vera eina nótt enn. ‘Ekki eina stund. Þér hafið allan daginn fyrir ‘Hún liefr borgað mér fyrirfram fyrir viku1, sagði! yður’I,,ar cð nú cru aðdns dagmál’, sagði konan. liin, ‘og eg lofa henni ekki að vera einni stundu leng- .,.'el •"* ,,a a . ara' i’*,ur 1 .'ú< a‘ Hvernig get eg vitað það? Fanð til vinar yðar, Akveðin í þessu fór hún svo heim. ! !,crra Upha,ns„ Farið ,)an«að j Það er mitt rað’. ‘En eg hefi enga peninga’. u r sem þér voruð áður. Daginn næsta var Edda lengst af í Hyde Park, en kom heim klukkan G. Stofustúikan kom strax inn til hennar og bað hana að skifta einu pundi fyrir hús-j ‘Enga peninga? GuHkeðjan, sem þér berið, er 5 I punda virði. Þér eruð ekki eins illa staddar og þér Llátið. Og hvað peninga yðar snertir, þá trúi eg þvi móður sina í smápeninga. ‘Það er velkomið’, sagði Edda og fékk henni hinai ... . ... umbeðnu peninga. ! ckk,‘að Þér hafið mist þa’. Hún var að enda við þetta, þegar Upham kom. _ Fdda stóð Htla stund þegjandi; svo tók hún keðj- Stofustúlkan hleypti honum inn, þrátt fvrir bann hús-1 una a ,scr 08 ta8®* hana a borðið. móður sinnar. af því Upham gaf henni hálfa krónu. ! Viljið j»ér lofa mér að vera einn dag enn fyrir Edda heyrði ekki, þegar hann barði, svo hann fór pcnna,n. ®r,p‘. Honuni fanst herbcrgið dimt og eyðilegt. ‘Það hlýtur að vera leiðinlegt fyrir hana að vera j Nei, ekki eina stund’. 'Viljið þér gefa mér tvö pund fyrir hann?’ Ivonan hugsaði sig um. Svo samjiykti hún að hér’, hugsaði hann. ‘Gangarnir eru fullir af lykt af á.iupa keðjuna. fiski og lauk. Hvernig skyldi liggja á litlu mínni i Fddaslahk «u"pen.ngunum , vasnnn. dag? Eg er hræddur uni, að Agnace viðurkenni hanaj. . , CJ.ri ,H I nu’ unga stu ka ’ sa8ði hun a meðan sem dóttur sína, þegar hún kemur hei.n, þar eð faðir hun fcstl kcfSjuna 1 halski'a8ann. Lphan, er falsk- hennar er dáinn, og þvi verð eg að fá ‘loforð Eddu ur «a«nvart J'ður- harlf Þer Þangað, sen, þér voruð áður en hún kemur. K„ hvernig á eg að Uá þvi valdi i crbbctra ,aS dcyja har cn ‘,fa hcr • yfir ungu stúlkunni, að lnin skoði mig sen. stuðnings- hf a,t f,,lk,ð 1 Lundunum er Jafn miskunnarlaust mann sinn þangað til Agnace kemur?’ Nú kom hann auga á peningnpyngjuna, sem Edda hafði skilið eftir i ógáti, þegar hún gekk inn i hitt her- bergið. Ef Edda yrði þess vör, að liún var án peninga og vina, hlyti hún að snúa sér til hans, sem hins eina vinar, hugsaði Uphaiu. Hann læddist því að borðinu, tók pyngjuna og stakk lienni i vasa sinn, og settist svo á stól við dyrnar. Iiann roðnaði og Jeit niður, þegar Edda korn inn. 'Þér eruð kominn aftur’, sagði Edda kuldalega. ’.Iá, eg kom til að sýna yður síinrit frá ungfrú Powys’. ‘Lofið jiér mér að sjá það', sagði Edda; ‘en mér og þér, þá er eg samþykk yður í þessu’, svaraði Edda. Hún tók ferðatösku sína, gekk út úr herberginu og ofan og út til vagnsins. Stofustúlkan og matreiðslu- konun komu með koffortin hennar, sem ökumaður lét framan á vagninn. Svo fór Edda inn í vagninn. ‘Hvert á að fara, ungfrú?’ spurði ekillinn. 'Til eins eða annars góð herbergja leigjanda'. 'Eg þekki ekki slikan stað, sem er viðeigandi fyr- ir yður’, sagði hann. 'Til einhvers rólegs hótels þá’. ‘Virðingarverð hótel taka ekki á móti stúlkum, sem ferðast aleinar'. Edda var í vandræðum. Vinalaus og hjálparlaus, og átti engan stað a ðsnúa sér að. En. hví skyldi liún icr rner hefði verið kærara, að þér hefðuð sent þjón með þaðj ekki fara til Rocket Hall, eins og konan ráðlagði henni?’ það, þvi húsmúðirin hér hefir harðlega bannað, að þúí’i ‘Til Great Northern jarnbrautarstöðvanna’, sagði inættuð koma hingað’. ‘Hér er simritið. Hún er á leið til Englands'. Edda las.símritið og fékk tfpham það aftur. liún loks við ökumann. ökumaður sté upp í sæti sitt og ók þangað. Morgunlestin var farin, og hún varð að bíða marg- JL ar klukkustundir eftir kveldlestinni. Koffortin fékk hún geymd þar sem þau máttu vera eins lengi og hún vildi, gegn lítilli borgun fyrir dag hvern. Svo fór hún norður á bóginn með hraðlcstinni. Um sama leyti seni Edda yfirgaf Lundúnaborg, kom Upham þangað sem hún hafði verið. Konan lauk upp fyrir honum og sagði: ‘Ungfrú Brend er farin héðan’. ‘Farin? Og hvert?’ ‘Til þess staðar, sem hún kom frá, gizka eg á. — Héðan fór hún til Great Northern stöðvanna’, sagði konan. ‘En máske eg hefði ekki átt að segja yður þetta’. Upham leit á úrið sitt, sté inn í vagninn og skip- aði að aka ti lþessara stöðva. Hann kom of seint. Edda var farin. ‘Eg hefi verið svikinn’, sagði hann við sjálfan sig. ‘Edda hefir farið til Rocket Hall, og þangað skal eg elta hana á morgun. En Agnace fór beina leið frá jarðarförinni af stað til Storm Castle? ó, nú skil eg; þar hefir dóttir hennar vcrið, og Agnace heldur að hún sé þar enn. F.g verð að finna stúlkuna á undan henni, og neyða hana til að trúlofast niér’. Sem sagt, svo gjört. Morguninn eftir fór Upham af stað til Rocket Hall. Það leit svo út, sem ferðamannasiraumurinn stefndi að Rocket Hall um þetta leyti. Eins og áður er sagt fór ungfrú Powys á stað til Skotlands inorguninn eftir jarðarför föður síns. Ilún vissi að frú Vavasour var dáin, og að Edda var heim- ilislaus, og áleit það ófrávíkjanlega skvldu sína að finna hna og bjarga henni. Hún spurði ráðskonu sína uin hana, en hún sagði að Edda hefði alls ekki sézt í Lund- únum. , Fyrst þegar Edda fann ungfrú Powys, tók hún kuldalega á móti henni; en nú fann hún, að hún elsk- aði þetta barn sitt. ‘Eg skal aldrei steppa henni aftur, aldrei — aldrei. Eg skal opinbera giftingu mína, og Edda skal erfa all- ar eignir mínar’, hugsaði hún. Ungfrú Powys sté af lestinni i York og settist að í hóteli, ásamt frú Priggs, sem var með henni. Þaðan ætlaði liún að símrita til Storm Castle, og spyrja. hvort Edda væri þar enn. Hún ætlaði að fara að skrifa simritið, þegar þjónn koin með tvö nafnspjöld til hennar. ‘Það eru tveir menn, serp komu frá SkotJandi fyrir stundu síðan, og ætla að vera hér í nótt’, sagði þjónn- inn. ‘Þeir sáu nafn yðar í gestab<»kinni, og óska að fá að tala við yður um áríðandi efni’. Agnace tók við spjöldunum og las: “Rev. J. ..lac- dougal, Brae Town, Skotland”, og ‘íDugald Vavasour, Storm Castle, Skotland’. Ungfrú Powys sagði að þeir mættu koma strax. Að fáum mínútum liðnum komu-þeir. Ilún tók vin- gjarnlega við J»eiin, þar eð hún hélt að Edda væri í för með þeim. Hún hafði áður kynst þeini í Storm Castle, og þekti þá vel. Mér þykir vænt urn, að sjá ykkur, herrar mínir’, sagði hún. ‘Eg er á leið til Storm Castle, en þið á leið til Lundúna, eftir þvi sem þjónninn sagði mér’. ‘Já, ungfrú Powys’, savaraði Dugald. ‘Við höfum ferðast dag og nótt síðan við fóruni frá Storm Castle, en erum neyddir til að vera hér i nótt, af því prestur- inn er orðinn þreyttur. Við sáum nafn yðar á gesta- skránni, og flýttum okkur að finna yður. Við lásum um dauða föður yðar í blöðunum, og vóttum yður hlut- tekningu okkar einlæglega’. ‘Eg þakka yður’, sagði ungfrú Powys. ‘Eg hefi orðið fyrir mikilli sorg; en það er margt annað, sem hrellir mig’, sagði hún og stundi þungan. ‘Er ung- frú Brend með yður, herra Macdougal, eða er hún enn í Storm Castle?’ ‘Er hún ekki með yður, ungfrú Powys?’ spurði Dugald skelkaður. ‘Er hún ekki í yðar liúsi i Lundúnum?’ sagði sira Macdougal. ‘Eg hefi ekki séð hana siðan hún fór til Storm Castle. Hvar er hún?’ sagði Agnace. Dugald fölnaði. ‘Uiigfrú Brend fór frá Storm Castle fyrir tíu dög- um siðan, og hún skildi áritun sína eftir handa n:ér, hjá einni vinnukonunni, og hún hljóðar þannig: ‘Ung- frú Powys, Cavendish Square, I.ondon’. Eg tafðist tvo daga í höllinni með lögmanni minum, en síðan hefi eg hraðað ferð minni eftir mætti til að finna ungfrú Brend. Hvar getur hún verið? Vesalings litla Edda mín?’ 'Hvað hafið J»ér með liana að gjöra?’ spur'ði ung- frú Powys. ‘Hún er heitbundin mér. Eg hefi elskað hana sið- an eg kyntist henni á Yorkshire heiðinni fyrir ári síðan’. Þetta kom ungfrú Powys alveg óvænt. Hún þagði um stund, en spurði svo: ‘Eruð þér erfingi frú Vavasour?’ Dugald sagði henni, hvernig alt hafði gengið, og ungfrú Powys hlustaði á hann með athygli. ‘Eg skil’, sagði hún. ‘Edda álitur sig ekki við- eigandi konu fyrir yður, síðan þér urðuð eigandi Storm Castle’. ‘En eg sleppi lienni aldrei’, sagði Dug.ild ákafu:. ‘Eg veit að hún elskar mig, ungfrú Pow'ys, og eg skal aldrei gefa hana lausa, — nei, ekki af neinni ástæðu. Það er engin hindrun til, sem getur skilið okkur’. Ungfrú Powys hélt að dulin meining fylgdi þesS- um orðum. ‘Það er engum cfa bundið, að Edda hefir komið til Gavendish Square, þó ráðskonan segði að hún hefði ekki komið þangað. Það getur lika verið, að liún hafi að eins fundið einn af þjónunum, en eg spurði ekki um það. Eg held, — já, eg er viss um það, — að hún hefir farið til síns gamla heimilis, og bíður þar, þang- að til eg kem heim, því hún þekkir engan í Lundúnum’. ‘Við getum ekki farið þangað i kveld’. bætti Agn- acc vi'ð; ‘en við skulum fára þangað á inorgun. Sé hún ekki þar, verðum við að leita hennar í Lundúnum.’ Samkvæmt þessu áformi fóru þau öll til gamla húss- ins á heiðinni. Edda liafði halclið áfram alla mittina. og kom þar nokkrum stundum fyrr en þau. Hún (Edda) kom til Hebden Bridge snemma um niorguninn, fór með póstvagninum til Moor End, og gekk svo yfir heiðina. Ennþá voru ekki fjórir inánuðir liðnir, síðan hún fór gangandi frá Rockct Iléll. og nú kom hún þangað aftur gangandi. 'I'.g fæ í öUu falli þak yfir höfuðið nokkradaga i Rocket Hall. Og svo fæ eg mér eitthvað að gjöra. Það er betra að vinna, en að deyja úr hungri’. Henni virtist húsið tómt, þegar hún sá það. Hún settist undir trén og dvaídi þar meira en klukkustund. Svo gekk hún heim að húsinu og upp tröppurnar. Hún tók i skráarhúninn, og fann, sér til undrunar, að húsið var ólæst. Hún gekk inn i daglcgu stofuna hans Nesbits, og sá þar alla gömlu húsmunina; en af því hlerar voru fyrir gluggum, var hálfdimt inni. Hún lagðist út af á legubekk og sofnaði. Þar hafði hún sofið i fleiri stundir, þegar hún vak- aði við háværar mannsraddir. ‘Það er þá einhver farinn að búa hér’, hugsaði hún fyrst. ‘Nei það er ómögulegt, fyrst að gömlu húsmun- irnir eru hér. Annaðhvort eru það flækingar, veiði- menn eð« þjófar. Eg verð að fa að vita það’. Hún gekk til dyranna. 52. KAPi i'ULI. Endir. Beint á móti herberginu, sem Edda var í, var borð- stofan, og þar voru þeir, barúninn og jarlinn, að spila sér til skemtunar; en svo fleygði jarlinn spilunum á borðið alt í einu og sagði: ‘Það gagnar ekkert! Eg hefi enga löngun til að spila. Það eru hundrað kviðanir, sem kvelja mig. Eg verð að fara burtu úr Englandi. Ef Helen á að verða kona min, þá verður að beita valdi. Hún er jafn þver nú og áður’. ‘Hún lætur undan, þegar hún veit, hve illa hún er stödd’, sagði barúninnn. ‘Franskar stúlkur —’. ‘ó, rugl með þessar frönsku stúlkur’, sagði jarlinn. ‘Hér er að ræða um enska stúlku, sem er þrákálfur líka. Spursmálið er, hvernig við getum fengið hana til að hlýðnast yður’. ‘Þolinmæðin þrautir vinnur allar’. ‘Eg hefi engan tima að missa. Eg vil fara til Spán- ar strax’. (Niffurlag i næsta bluffi). Innköllunarmenn Heimskringlu- 1 CANADA. F. Finnbogason Árborg F. Finnbogason Arnes Magnús Teit Antler Pétur Bjarnason St. Adelaird Páll Anderson Brú Sigtr. Sigvaldason Baldur Lárus F. Beek .. Beckville F. Finnbogason Ragnar Smith Bifrost Brandon Hjálmar O. Loftson ... Bredenbury Thorst. J. Gíslason Brown Jónas J. Húmfjörd B. Thorvordsson Burnt Lake Oalgary óskar Olson Cliurchbrigde J. T. Friðriksson Dafoe, Sask. St. O. Eiríksson Dog Creek .1. H. Goodmanson Elfros F. Finnbogason John Januson Framnes Foam Lake B. Þórðarson G. J. Oleson F. Finnbogason Gimli Glenboro Geysir Bjarni Stephansson Hecla F. Finnbogason Hnausa J. H. Lindal Holar Andrés J. Skagfeld Hove Sig. Sigurðsson Húsawick, Man. Jón Sigvaldason Iceiandic River Árni Jónsson Isafold Andrés .1. Skagfeld Ideal Jónas J. Húnfjörð G. Thordarson Innisfail Keewatin, Ont. Jónas Samson Kristnes J. T. Friöriksson Kandahar Thiðrik Eyvindsson Langruth Oskar Olson „.... Lögberg Lárus Árnason I.eslie P. Bjarnason Lillesvo Guðm. Guðmundsson Pétur Bjarnason Lundar Markland Eiríkur Guðmundsson Mary Hill John S. Laxdal Mozart Jónas J. Húnfjörð Paul Kernestcd „. Gunnlaugur Helgason Markerville .„„.Narrows Nes Andrés J. Skagfeld Oak Poinf. St. O. Eirikson Oak View Pétur Bjarnason Ottn Sigurður J. Anderson _.. „Pine Valley Gunnar Karvelsson Jómas J. Húnfjörð Ingim. Erlendsson Red Deer „Reykjavík Wm. Kristjánsson „Saskatoon Snmarliði Kristjánsson Gunnl. Sölvason Runólfur Sigurðsson Paul Kcrnested Semons Siglunes Hallur Hallson Silver Bay A. Johnson Sinelnir Andrés J. Skagfeld Snorri Jónsson Tantallon J. A. J. Lindal Jón Sigurðsson „... Vidir Pétur Bjarnason Vestfold Ben B. Bjarnason Vancouver Thórarinn Stefánsson Ólafur Thorleifsson Winnipegosis Wild Oak Sigurður Sigurðsson Winnipeg Beaeh Thidrik Eyvindsson Westbourne Paul Bjarnason Wynyard O. W. Olafsson í BANDARIKJUNUM. Jóhann Jóliannsson .. „. „Akra Thorgils Ásmundsson Sigurður Johnson Blaine Jóhann Jólutnnsson Cavalier S. M. Breiðfjörð S. M. Breiðfjörð Garriar Elfs Austmann Grafton Árni Magnússon . . Hallson Jóhann Jóhannsson „„Hensel G. A. Dalmann Tvanhoe Gunnar Kristjánnson MUton, N.D. Ool. Panl Johnson Mouutain G. A. Dalmann Mlnneota Elnar H. Johnson. Spanish Fork •Tón Jónssnn, hóksnlt Svotd Rtaurður Jónsson.. Uoham

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.