Heimskringla - 13.01.1916, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 13. JANÚAR 1916.
HEIMSKRINGL/v
BLS. b
Hver skyldi hljóta þetta
ágætis úr?
Einn af meóiimum islenzka Con-
servative klúbbsins (Stefán Ey-
mundsson) gaf klúbbnum nýlega
þetta úr, í þeim tilgangi að það
yrði brúkað sem spila-verðlaun.
Framkvæmdar nefndin samþykti
að Iáta spila um úrið í mánuð, og
verður byrjað á því fimtudags-
kveldið 6. janúar. Orið er ágætt
í alla staði, gengur í sjö steinum og
€r í silfurkassa. Þenna mánuð,
sem spilað er um úrið verða vinn-
ingar einnig taldir í vetrar-sam-
keppninni. — Það er vonandi að
meðlimir klúbbsins og aðrir ísl.
Conservatívar, sem vilja styðja fé-
lagsskapinn og flokkinn, sýni svo
mikinn áhuga að koma eina kveld-
stund í viku þessa þrjá mánuði,
sem eftir eru af vetrarvertíð klúbb-
sins. Það eru vinsamleg tilmæli
framkvæmdarnefndarinnar að allir
Islenzkir Conservatívar í bænum
taki þátt í starfi klúbbsins í vetur
og komi á hvern einasta fund sem
þeir geta.
H. B. Skaptason, forseti.
híNASTA SKÓVIÐGERÐ.
Mjög fín skó viögerö á meöan þú
bíöur. Karlmanna skór hálf botn-
aölr (saumaö) 1B minútur, gútta-
bergs hœlar (don’t slip) eöa letSur,
2 mínútur. 8THWAHT, 193 Paclflc
Avc. Fyrsta búö fyrlr austan aöal-
strætl.
GISLI GOODMAN
riNsumiH
Verkstæöl:—Hornl Toronto St. og
Notre Dame Ave.
Phonc
Garry 29S8
Hclntllla
Gnrry 89»
MARKET HOTEL
l4ti r riiu-t-HH .''I
á móti markaölnum
Bestu vlnföng vtndlar og aöhlyn-
ing góö. Islenzkur veltlngamaV-
ur N Halldorsson, lelöbeinir ts-
lendingum.
P nTIIIIIVKL. claandl WINNIPBO
Isabel Cleaning and
Pressing E»tablithment
J. W. QUINN, rlgandl
Kunna manna bezt að fara með
LOÐSKINNA
FATNAÐ
Vlðgerðir og breytlngar
á fatnaði.
Phone Garry 1098 83 Isabel St.
horni McDermot
Flugdrekar Breta beztir
Hospital Pharmacy
Lyfjabúðin
sem ber af öllum öörum. —
Komið og skoöið okkar um•
ferðar bókasafn; mjög ódýrl.
— Einnig seljum viö peninga■
ávísanir, seljum (ríincrki og
gegnum öörum pósthússtörf-
um.
818 NOTRE DAME AVENTJE
Phone O. 6670-44T4
J
Mr. Selmer Fougner, fréttaritari,
lýsir nýjum flugdrekum Breta ný-
lega í blaðinu New York Sun. Hann
hafði farið til Englands ogfengið að
skoða flugdreka verksmiðjur Breta
og fékk að fljúga með flugmanni ein-
um á hinum nýjasta og bezta flug-
dreka Englendinga, tvívængjuðum.
Fougner segist þannig frá því, cr
fyrir hann bar:
Áður en stríð þetta hófst, voru
flugdrekar búnir til í tugatali, en nú
eru þeir búnir til í huudraðatali. Og
þarna á Englandi eru heilar sveit-
irnar ætlaðar til að æfa flugmenn-
ina og kenna þeim flugið. Þar eru
stórar smiðjur og verkstæði, sem
áður smíðuðu autós, teknar til þess
að húa til flugdreka og ekkert ann-
að, og heilir herskarar karla og
kvenna vinna þar nótt og dag við
það að búa til hina ýmsu parta, sem
flugdrekarnir eru gjörðir af, þessir
allra nýjustu og beztu. Alt þetta hefi
eg séð og skoðað, segir Fougner, og
er tæpast hægt að skýra frá hinum
feykilegu framförum, sem fluglistin
og flugdrekasmíðin hefir tekið. Og
þegar eg var búinn að skoða smiðj-
urnar, fékk eg leyfi til að fara upp
i einum hinna nýju-stu og beztu af
stríðsdrekum Breta. Var eg fyrsti
leikinaðurinn, sem þeir höfðu leyft
þetta.
Og ef að eg hefði leyfi til að lýsa
þessari óviðjafnanlegu flugvél, þá
myndi heimurinn verða alveg hissa.
En það eitt get eg sagt, að engin
flugvél i heimi kemst þar nærri,
hvað flýtir snertir eða hvað þær
eru fljótar að strika upp i loftið.
Og svo hafa drekar þessir svo góð-
ar loftbyssur, að undrum sætir, og
eru auk þess þannig bygðir, að þeir
geta haft með sér sprengivél eða
dráptól helmingi stærri og helm-
ingi þyngri en nokkur önnur flugvél
eða dreki hefir getað með sér flutt,
jafnvel ekki Zeppelinar.
Það var hvass og harður vindur
og nístandi nóvember-kuldi, þegar
eg fór upp á dreka þessum, og óðara
strikaði hann upp í gegnum sikýjin
með feikna hraða og stýrði honum
ungur maður einn, sem með mér var
og hafði fullkomið vald yfir honum.
Eg sat sér í fylgdarmannasætinu og
jurfti engu að kviða, því eg rótaðist
ekki, þó að stormur væri og kveið
engu, þó að myrkrið væri að falla
á. Eg fann drekann hvorki skjálfa
né steyta (sem sumir hafa kvartað
um). Hann smaug í gegnum loftið
og storminn og var stöðugur eins og
klettur; en töluvert hvein í vélinni.
Hraðinn upp var eitthvaS nálægt
1000 fetum á mínútunni, og þegar
við vorum komnir mjög hátt upp
yfir skýjin, þá svifum við i stórum
hringum uppi yfir landinu, hátt
uppi yfir dölum og fjöllum, og svo
fórum við að renna okkur niður.
Það var rétt eins og leikur og ald
rei varð neitt að, enda skeður það
nú sjaldnar en áður fyrri. Við sett-
umst eins og fugl á flugi sezt i hreið-
ur sitt, og komum á sama blettinn,
sem við höfðum byrjað ferðina á
Eg hefi aldrei á æfi minni reynt
nokkuð eins yndislegt og þetta.
Þáðan fór eg svo í autói til ein
hvers stærsta æfingaskólans. Er þar
fjöldi flugmanna-foringja frá vig-
völlunum, sem eitthvað hafa lamast
i stríðinu og sendir eru heim til
þess að ná sér aftur. En á meðan
þeir eru heima, eiga þeir að kenna
öðrum listina að fljúga. Eru þar ó-
tal tegundir flugdreka: Hinir snyrti-
legu og lipru flugdrekar Breta, liinir
þyngri frönsku Faiunan-drekar og
hinir nettu og nothæfu Curtiss-drek-
ar Amerikumanna. Þar er fjöldi
mesti, margir tugir drcka þessara af
öllu tagi og þar er líka flogið hvern-
ig sem veður er. Á öðrum stað er
mönnum kent um alla byggingu
drekanna og hvernig eigi að vinna
vélunum, sem knýja þá áfram. Þar
fara fram viðgjörðir á vélunum
(motors), og enginn maður fær þar
að stýra nokkurri flugvél, nema
hann þekki vel alla parta vélarinnar.
Er þar stöðugt mesti fjöldi manna
sem biða eftir að læra flugið, bæði
frá landhernum og sjóbernum,
Á flugmannastöðvum þessum
mátti sjá marga flugmcnn, sem
heimsfrægir eru orðnir i striði
þessu, og voru þeir nú að verja
stuttum fritíma sinum til þess að
kenna mönnum þarna að fljúga. í
verksmiðjunum sú eg menn vera að
smíða partana í flugdrekum þeim
hinum nýju, samskonar þeim, er eg
fékk að fljúga á. Þessir hinir nýju
drekar eru bygðir á hundrað nýjum
uppgötvunum, sem enginn fær um
að vita, nema stjórnardeild hermála
Bretlands. En til að gefa mönnum
hugmynd um það, hvað smiði þetta
er stórkostlegt, má geta þess, að ein
deildin að eins, sem býr til tól nokk
ur, sem hinar deildirnar þurfa að
nota, hefir fleiri hundruð manna i
vinnu.
Royal Aircraft verksmiðjurnar cru
ein stór borg, með öllum hinum nýj
ustu unibótum stórborganna og þar
vinna stöðugt þúsundir karla og
kvenna. f teikningar herbergjuirim
eru stöðugt 150 útlærðir uppdrátta
menn og vélameistarar við vinnu.
Nú bafa Bretar sjö sinnum fleiri
flugurejAa, en þeir höfðu fyrst þegar
stríðið var byrjað, og tvisvar sinn-
um hefir tata sú tvöfaldast seinustu
4 mánuðina. En alt í kring er verið
að setja upp nýjar verksmiðjur og
ekkert er tilsparað til þess, að fjölga
flugdrekunum og smiða einlægt
fleiri og fleiri.
Mr. Fougner, sem þetta ritar, var
’búinn að vera 3 mánuði i Lundún-
um, en i nóvember var hann þarna
seinast, og er því sennilegt, að nokk-
uð hafi aukist tala drekanna og flug-
mannanna siðan.
Sem viðauka við grein þessa má
setja grein úr norska blaðinu Aften-
posten, og er hún höfð eftir ofursta
Cormack úr flugmannadeild hersins.
Kemur hún heim við grein þessa þar
sem hann segir, að flugdrekar Breta
hafi sjöfaldast síðan stríðið byrjaði
og ætlað sé að tala sú, sem nú er,
tvöfaldist næstu mánuðina.
Flugdrekaverksmiðjur Breta (Roy-
al Aircraft Factory), eru við Farn-
borough, sem er skamt frá aðal her-
stöðvum Breta við Aldershot. Þar
inna nú 3,000 verkamenn dag og
nótt og sunnudaga með. Eru þarna
helzt tilraunastöðvar og eru undir
stjórn hergagnadeildarinnar (Muni-
tions Department), og eru þar hinir
beztu vélameistarar (engineers)
Breta stöðugt að gjöra tilraunir við
hina nýjustu og beztu flugdreka, til
að reyna að gjöra þá enn fullkomn-
ari og betri. En sex aðrar stórar
verksmiðjur eru einlægt að búa til
nýjar vélar, svo fljótt sem mögulegt
er og svo margar sem hægt er.
1 hinum mörgu deildum smiðj-
anna í Farnborongh, segir blaðið
dáðumst vér mest að hinum feikna-
stóru sprengivéla-drekum (bombing
machines), sem kallaðir voru. Þeir
hafa 200 hesta afl og geta farið gegn
um loftið með feikna hraða, og flytja
svo og svo margar sprengivélar. Þar
mátti og sjá furðulega dreka, sem
ætlaðir voru til þess, að ráðast á
móti Zéppclinum, og geta sumir af
teim lyft sér frá jörðu 8,000 fet i
loft upp á 20 minútum. Þeir hafa
einnig fundið upp nýjiar tegundir
örva, sem gjörðar eru i líkingu við
regnhlífar, og sem geta farið í gegn
um sterkustu Zeppelin-belgi; og svo
var okkur sagt, að ef að 12 slikar
örvar væru látnar falla á Zeppelin,
úr flugdreka uppi yfir honum, þá
gætu þær borað göt um allan Zeppe-
lin belginn og eyðilagt þannig loft-
farið. Þarna í Farnborough sáum
við einnig stóran þýzkan Albatross-
dreka, sem Bretar höfðu nýlega náð
bardögunuin á Frakklandi. Voru
vængirnir allir brotnir og sundur-
tættir, og voru þeir nú að gjöra við
hann og gjöra umbætur á honum. —
Þótti Bretum litið koma til flugdrek-
anna þýzku. Eru þeir fyrir löngu
búnir að gjöra dreka sína miklu
stöðugri en hinir þýzku eru.
Nú eru Bretar farnir að smiða
flugdreka með tveimur vélum og
hefir hvor þeirra 100 hesta afl, og
ráðgjört var að bæta þriðju véliiini
við með 100 hesta afli. Flestir flug-
drekar þessir voru útbúnir einkenni
legum byssum, sem hæglega mátti
skjóta úr i allar áttir. Mjög er nú
hraðað æfingu flugimanna á 16 stöð-
um hér og livar á Bretlandi, og auk
þess eru flugmenn sjóliðsins æfðir
á jafn mörgum stöðum. En ekki er
leyfilegt að geta þess, hvar þessir
staðir eru, eða hversu margir menn
eru æfðir á hverjum.
Fréttabréf.
ÁGRIP AF REGLUGJÖRÐ.
um heimilisréttaríond í Canada
Norðvestnrlandinn.
Hver, .sem heflr fyrlr fjölskyldu a>
* eíí * -- -
(Frá fréttaritara Hkr.).
Markerville, 2. jan. 1916.
A þessum áramótum er margs að
minnast, og munu ininningar gamla
ársins seint eða aldrei firnast; óaf-
máanlega verður saga þess skráð á
söguspjöld mannkynsins, og óút-
segjanlega langvinnar og skaðsamar
verða afleiðingar þess. Yfir Norður-
álfu heimsins hefir liðna árið stökt
blóði, og tárum sakleysingjanna. —
meira en nokkru sinni áður. Furða
mikil er, að dýrsæðið skuli taka
mennina þessum heljartökum; skuli
I lama svo skynsemi þeirra, kærlieka
og réttlætistilfinningu, nú á tuttug-
ustu öldinni, og það einmitt þar,
sem menning og mentun hafa gróið
upp og dafnað svo árhundruðum
skiftir. Eru þá þetta ávextirnir? uss,
sem enn lifum hér í friði, hi'yllir við
sliku. Með hrygð og viðbjóði horf-
um vér yfir um. Vér getum ekki
annað en hugsað til bræðranna og
systranna handan við hafið, þótt
það valdi oss sársauka og sliti sund-
ur vorar helgustu og beztu tillfinn-
ingar.
. En hvernig var liðna árið oss hér
megin, sem enn erum umvafðir örm-
um friðarins? Vér ætlum að fullyrða
megi, að það hafi verið blessunar-
og farsældar-ár, og að það megi
heita veltiár, nær alls er gætt.
Hér i þessu bygðarlagi og um-
hverfis muna menn ekki annað eins
líkt hagsældarár, þegar alls er gætt,
síðan íslenzk bygð byrjaði hér, fyrir
27 árum. Siðastliðinn vetur var hér
vægur, snjófall lítið og frost aldrei
há; vorveðráttan ákjósanleg fyrir
allan jarðargróða; sumartiðin hag-
stæð fram að septembermánuði, sem
var votur og óstilt veðrátta; en með
október stilti til og hélzt hagstæð tið
yfir haustið, og til ársloka. Sáðtími
byrjaði snemma siðatliðið vor, og
var veðrátta hin hagstæðasta fyrir
kornyrkju; sumarfrost kom fyrst
11. september, sem ekkert skemdi;
akraslætti var þá að mestu lokið.
Hagl skemdi kornakra fyrir nokkr-
um bændum; en eyðilagði þó ekki
uppskeru þeirra, nema að nokkru
leyti. Uppskeran var hér mjög jöfn
að gæðum og hvergi litil; meðaltal
kornuppskeru af ekru hverri mun
hafa verið 35—40 bushels, eða kan-
ske vel það. Graisvöxtur var vel í
meðallagi og nýting góð, fram að
septembermánaðar byrjun; það, sem
þá var óhirt, hraktist sumt til
skemda. — Garðrækt var hér betur
en i meðallagi, á flestum stöðum. —
Búpeningur gekk hér vel undan sið-
astliðið vor, og urðu því afnot af
honum góð. Þeir, sem höfðu góð
kúabú, munu hafa haft mikinn arð
af þeim, þvi smjör var vel borgað
yfir árið. Markaður á afurðuin
bænda hefir mátt kallast góður á
liðnu ári; þó voru svin lengst af i
lágu vcrði, en hafa hækkað i verði
i vfetur, er nú 8c pundið í þeim lif-
andi; egg eru nú 35c til 40c tylftin,
og smjör 34c j)d. frá smjörgjörðar-
húsinu. Um liaustverð á sölugripum
hefir verið sagt áður i fréttum héð-
an.
Heilsufar hafir verið gott til
skamms tíma; nú i vetur hefir geng-
ið hér kvefsýki og hilaveiki (la
grippe) og er viða enn.
Á næstliðnu vori mistum við —
sem áður hefir verið getið um —
einn af okkar ungu, efnilegu bænd
um: Hannes S. Eymundsson; hann
burtkallaðist frá ungri konu og
tveimur kornungum börnurn, eftir
langvinna vanheilsu og þjáningar.
Hann var einn af sonum landnáms-
kounnar Jóhönnu Einarsdóttur, ein
af frlumbyggjum þessarar bygðar.—
Hannes sál. var vandaður maður,
mjög vel virtur, og átti þvi — að eg
held — hlý tök i huga allra, sem
þektu hann.
Verð á öllum korntegundum er
enn lágt á markaðnum; er þó korn-
ið fallegt og gott. Fyrir hveitikorn
er nú borgað kringum 60c bush;
hafrar frá 26c til 27 %c og bygg 42c
til 45c bush. — Þetta þýkir bænd
um lágt verð, ekki sizt þeim, sem
orðið hafa á leið hans. Allir sveit-
ungar hans óska honum þess, að
hann ásamt konu sinni, lifi í farsælu
og löngu hjónabandi, sem krýni
blessun og ánægju hvert æfispor
þeirra.
Það ætla eg að megi með sanni
segja, að velliðan sé í bygð þessari;
margir bændur eru nú orðnir sterk-
efnaðir hér, og mundu hafa verið
taldir stóreignamenn heima á ætt-
jörð sinni fyrir fjórðungi aldar síð-
an; margir af þeim komu þá hing-
að félausir, eða sem næst því; flest-
ir hafa nú dágóðar húsabyggingar á
jörðum sínum, sumir ágætar og ak-
uryrkja hefir tekið stórum framför-
um, bæði kornyrkja og grasrækt; en
aðal þungamiðja búnaðarins hvílir
enn á kvikfjárræktinni, sem nú er
orðin i stórum stíl hjá mörgum og
með góðum hagnaði.
öndverðlega i vetur var sett nefnd
í Markerville, til þess að safna fé til
styrktar Rauðakross félaginu; mun
hafa verið ákveðið, að safna i það
minsta $200.00, og mun það vel á
veg komið,
Á Jóladaginn messaði síra Pétur
Hjálmsson í islenzku safnaðar kyrkj-
unni á Maúkerville, yfir fjölda til-
heyrenda; eru það helztu hátiða-
höldin, sem höfð hafa verið. Sam-
koma var einnig höfð á gamlárs-
kveld, er hafði Jólatré og prógram.
Þökk fyrir Jólablaðið, Kringlutet-
ur. — Eg hafði ánægju af að sjá and-
lit islenzku drcngjanna okkar, sem
nú eru komnir i herþjónustu; en
ekki get eg dulizt þess, að eg sé
með tárvotum augum eftir þeim, —
kjarnanum úr vorum fámenna vest-
ur-islenzka hóp, og það ætti að vera
vor heitasta ósk allra saman, að
þeir, sem flestir, kæmu aftur, heilir
lífs og lima, sæmdir sigri og heiðri.
Svo óska eg öllum Islendingum,
sem unna þjóðerni sinu og hlúa að
þvi, friðar og farsældar á þessu -ný-
byrjaða ári.
Svartfellingar berjast hraustlega.
Golurribia Grain
Co„ Limited
242 Grain Exchange Bldg.
WINNIPEG
TAKIÐ EFTIR!
V?f kaupummhveiti og iöra
kornvöru, gefuni Ivæsta verö og
íbgrgjiimst áreiðanleg viöskifti
Skrifaöu eflir upplýsingum.
TELEPHONE MAIN 1433.
Sextíu manns geta fengið aðgang
að læra rakaraiðn undir eins. TU
þess að verða fuilnuma þarf aðelns
S vikur. Áhöld ókeypis og kaup
borgað meðan verið er að læra.
Neniendur fá staðl að enduðu nám1
fyrir $15 til $20 á viku. Vér höfum
hundruð af stöðum þar sem þér
getið byrjað á eigin reikning. Eftir-
spurn eftir rökurum er æfinlega
mikil. Til þess að verða góður rak-
ari verðið þér að skrifast út fr&
Alþióoa rakarafélaginu.
International Barber CoIIege.
Alexander Ave. Fyrstu dyr vestan
við Main St., Winnieg.
----íslenzkur Ráðsmaður hér.-------
f Montenegro hefir verið haröur
slagur í marga daga. Hafa Austur-
ríkismenn sótt að Svartfellingum á
þrjá vegu, girt um landið að austan,
að norðan og nieðfram sjónum frá
Cattaro, sem er óvinnanleg sjóborg
og kastali Austurríkismanna, við
smáfjörð einn vestur af höfuðborg
Svartfellinga Cettinje.
Mannfall liafði verið feykilegt af
báðum. Þó að Svartfellingar töpuðu
einum eða öðrum skotgarðinum
eða gröfinni. þá koniu þeir aftur og
aftur og klifruðust yfir hrúgur og
hauga hinna föllnu og tóku vígin.
Hið sama gjörðu Austurrikismenn.
Þetta gebk fram og aftur. Og loksins,
þegar Austurrikismenn fóru að
spúa eitrinu á Svartfellinga, þá urðu
þeir undan að hrökkva; þeir höfðu
ekki grimurnar, sem hlifa við tröll-
skap þessum. En við sjóinn gátu
Austurrikismenn komið við fallbyss-
um af herskipunum og i virkjunum i
kringum Cattaro.
Þarna verða Svartfellingar nú ein-
ir að berjast með nokkrum þúsund-
um Serba, því að ítalir geta ekki
komið her til þeirra þarna, hversu
mikið kapp sem þeir legðu á. Lík-
lega smá hörfa Svartfellingar undan
eins og Serbar og alt þeirra fólk,
en hinir eyða landið, brenna býli
öll og borgir, og lóga óllu lifandi og
ræna því sem þeir geta með sér
haft. Þetta er nú siðurinn hjá þeim
bámentuðu.
Mannfall hroðalegt í Galizíu.
Af bardögunum seinustu í Galiziu
segja þriðjudagsblöðin feykilegt
mannfall, bæði af Rússum og Aust-
urríkismönnum. Og segir ungverska
blaðið Pester Lloyd, að i þessum
seinustu bardögum við landamæri
Bessarabíu og Czernovitz í Búkóvínu
hafi fallið af báðum langt yfir 175
þúsundir manna.
Annað blað ungverskt segir »ð
þessir bardagar hafi verið harðari
og mannskæðari, en nokkrir aðrir
bardagar í sögu stríðs þessa. Og
t eru Austurríkismenn svo lamaðir,
eiga Iangt að flytja til markaðar; og| að j,eir verða rólegir að horfa á
halda þvi flestir korninu enn í þeirri
von, að verðið hækki siðar og flutn-
ingsfæri fáist betra, þá lengra fer
vetri. Enn er hér ekkert sleðafæri
mcðan Rússar eru að víggirða sig
á stöðum þeim, er þeir hafa tekið.
Nú eru Rússar komnir að Stripa
fljóti í Galizíu. Það rennur nokkuð
sjá eWa karlmatlur eldrl en 18 ára, **t-
ur teklO hetmlltsrétt á fjórhung áf
sectlon af óteknu stjórnarlandt < Manl-
toba, Saskatchewan og Alberta. Um-
8ækjandl verBur sjálfur atl koma 4
landskrlfstofu stjórnarinnar, etla und-
lrskrlfstofu hennar i þvt hératsl. 1 um-
botst annars má taka land á Ollum
landskrlfstofum stjórnarlnnar (en ekkl
á undlr skrlfstofum) metS vlssum skll-
yrtSum.
SKYLDUH. -ðex mánatSa ábútl og
ræktun landslns á hverju af þremur
árum. Landneml má búa metl vlssum
skilyrtSum innan 9 milna frá belmllts-
réttarlandl sfnu, á landt sem ekkl er
minna en 80 ekrur. Sæmilegt IvíSru-
hús vertSur ati bygrgja, atS undanteknu
þesar ábútiarskyldurnar eru fullajestl-
ar innan 9 milna fjarlægti á ötiru landl,
elns og fyr er frá sreint.
1 vlssum hérutium getur aótiur o* " 71 rii'ii
efnllegur landneml fengitS forkaups- mánaðar lok, glftl Sira Pétur Hjálms
íandi sinuÓ VeUrntsB*3.00Cfti?í,raekrnúehve?ja son einn af frumbyggjum þessarar | seinasta slagnum núna náðu þeir
skylour—Sex mánatsa ábúts á bygðar, póstafgreiðslumann Sigurð, fljótinu og víggröfum þar á 40 mílna
arrhaní1hefirnuntnitsÞsé8rBjinnáreaignaí- Grimsson við Burnt Lake pósthús;I svæði, og bjuggu nú um sig enn þá
aubess'ræio. a/&'6o^ekrur'h!nu'seinn5 brúðurin var ekkjan Ingibjörgj betur en áður, þvi að nú höfðu þeir
íandT Forkaupsréttarbréf getur íand- Bjarnadottir, nyflutt vestur um naf, það, sem þa skorti aður: fallbyss-
heímiiísréttarbréfitst'en °þó ma,»nvtsesum heiman frá Islandi, ásamt fjórum | urnar og skotfærin. Áin Stripa er
Olýgnar tölur.
Af þvi að eg hefi orðið var við,.
að talsvert margir af lslendingum
halda mjög mikið upp á hina þýzku
menningu, og álíta jafnvel, að eng-
inn sé fullmentaður, án þess að hafa
farið til Þýzkalands, og það þó að
ferð sú hafi ekki verið gjörð i
þeim tilgangi að mentast, heldur að
eins til að sýnast, og hefir það geng-
ið svo langt hjá bæði Bandarikja-
þjóðinni og Canada, að þeir menn,
sem til Þýzkalands hafa farið,, þótt
þeir hafi ekki staðnæmst þar nema
einn lil fjóra mánuði, þá eru þeir
álitnir svo miklu mentaðri í sinni
sérstöku mentagrein, að þeim er
leyft að setja hærri prísa en vana-
lega fyrir sín “professional” störf.
Og af þvi lika, að eg hefi heyrt suma
landa mína halda því fram, að
þýzka þjóðin sé mesta siðgæðis og
rólegheita skepna, 'iþá set eg hér fá-
einar tölur, sem sýna hið gagnstæða.
Tölurnar eru teknar úr Webbs Dic-
tionarg of World Statistics.
Árið 1909 voru í Þýzkalandi þess-
ir glæpir framdir: á móti persónu
manns 289,190; á móti riki og kyrkju
110,310; glæpsamleg brot móti eign-
um 275,800, og 1,770 aðrir glæpir.
Er þvi talan yfir þetta ár 676,800, og
samt eru ekki hér með taldir glæpir,
sem hegnt var með herrétti, og ekki
heldur glæpir á móti tollheimtulög-
unum. Samkvæmt Slatesman’s Year
Rook höfðu England og Wales /3,-
642 hegningarverð afbrot og glæpi*
árið sem leið, 1914.
Samkvæmt áreiðanlegum skýrsl-
um, eftir því sem The Ottaiva Jour-
nal segir frá, er glæpaferill Englend-
inga yfir 10 ára timabil, frá 1897 til
1907, þannig: Morð 97, nauðganir
216, strákslegar skemdir á annara
eignum 9,3jl, eldikveikingar 278, og
á sama tima fæddust óskilgetin börn
37,041; hjónaskilnaðir 965.
GlæpaferiM Þýzkalands yfir 10
ára timabil, 1900—1910: Morð 350.
nauðganir 9,381; strákslegar eigna
skemdir 25,759, og eldkveikingar
610; óskilgetin börn 178,115; hjóna-
skilnaðir 20,340.
Berið nú sainan ofanskráðar tölur
og þú munuð þið komast að raun
um, hvor þjóðin stendur ofar í stiga
menta og menningar. Sérstaklega er
þetta bending til íslendinga á ls
landi, því eg sé í sumiun blöðunum
að heiman, að þar er mikið álit á
þýzku þjóðinni og þýzkri menning.
Eg hefi þekt fjölda Þjóðverja og
umgengist þá í meira en 30 ár, bæði
hámentaða og líttmentaða; og af
þeirri viðkynningu og þekkingu
hefi eg dregið þá ályktuir, að þeim
sé siður treystandi en negrum og
Indiánum; enda liefir nú þjóðin sýnt
sig i sinni réttu mynd.
Hvað lízt þér nú, lesari góður, um
ávöxt kristninnar eftir nítján hundr-
uð ára vinnu í ‘‘vingarði drottinn”?
sökum snjóleysis, svo alt verður að beint frá norgri suður i Dniester, og
flytja á vögnum, og útlit fyrir | J>Ví liéldu. þeir lengst, þegar þeir
sama. Með nýjári kólnaði dálitið ogjurgu ag hrökkva undan ofurmagni
herti frostin, en snjófall ekkert. j pj0gVerja i suinar sem leið. Er það
vígi ágætt, og verða þeir að likind-
um þungir að velta þeim þaðan. 1
Á næstliðnu hausti, um september
skilyrbum.
Landnemi »em eytt hefur heimilis-
rétti sínum, getur fengib heimllisrétt-
arland keypt í vtssum hérubum Vertl
$3.00 fyrir ekru hverja. SKYLDIR—
Vertiur ati sitja á landlnu 6 mánutll af
hverju af þremur nœstu árum, rækta
50 ekrur og relsa hús & landlnu, lem er
$300.00 virt5i. ingar. Sigurður er framsóknar- og
skaT.^sé Tandl5* 6rlé*tt,r sios'gl*vaxus*Vts* dugnaðarmaður. sem getur með
-uaö'rækuírfar "AA4 ví.VuraSi" rbu-! /éttu sagt :J‘Þessar hendur hafa fyrir
\V. W. COHV,
Deputy Mlnlster of tbe Interlor.
BlötS. sera flytja þessa »uglýsln«B
leyflslaust fé enga borgun fyrlr.
börnum sinum. Það er kjarkur og norður og nokkuð vestur af Czerno-
þrek mótlættrar konu, sem dást má j vitz.
að. Þetta er þriðja hjónaband Sig- ...-----------------------------
urðar; hafa báðar konur hans dáið,
eftir langvinna vanheilsu og þján-
SHAW’S
sölub
• Og €
úfcin
I Vestur Canada.
| mér unnið og þeim, sem með mér
mér voru”. Hann býr við góðan efna
hag, þrátt fyrir örðugleikana, sein
479 Notre Dame Avenue
Hreinn Bjór er bezti drykkurinn
fyrir þig-----
Er hreinasti bjór sem búinn er til
í merkur et5a pott flöskum. Til
katips hjá verzlunarmanni þinum
eöa rakleitt frA
E. L. DREWRY, Ltd. Winnipeg.