Heimskringla - 20.01.1916, Blaðsíða 6

Heimskringla - 20.01.1916, Blaðsíða 6
BLS. 6. HEIMSKRINGLA. WINNIPEG, 20. JANÚAR 1916. —Hver var hún?— ‘Þér cruð voðalega órólegur, jarl. Þcr þjótið upp við hvern hávaða, sem þér heyrið. Eg skal koma með hana ofan’. ‘Gott, gjörið þér það’. Barúninn fór, cn jarlinn gekk um gólf sem óður væri. Barúninn kom brátt aftur mcð Helenú og bauð henni stól að sitja á; en hún þáði það ekki og leit fyrirlitlega á jarlinn. ‘Helen’, sagði jarlinn. ‘Þér vitið að þér eruð i minu húsi, og.að enginn getur frelsað yður héðan. Eg elska yður, og eg vil giftast yður i dag, ef þér sam- þykkið það’. ‘Þér getið eins vel talað við manninn í tunglinu’, sagði hún háðslega. ‘Eg vil elcki giftast yður, þó sú gifting frelsaði mig frá æfilöngu fangelsi’. ‘Þér búist máske við að verða frelsuð aftur’, sagði jarlinn afarreiður. ‘Já, ef til vill’, sagði Helen róleg. ‘En það er léleg von. Roland er i Lundúnum, og heldur að þér séuð á skemtiferð með föður yðar’. ‘Eg held, að Ronald sé orðinn hræddur um mig á þessari stundu, Og sé hann það ckki, þá verðiu' hann það brátt og finnur mig fyrr eða seinna’. ‘Hann finnur yður þá, son konu mína. Koinið þér nú, Helen. Hvers vegna takið þér hinn fátæka bróðurson minn fram yfir mig?' Helen gretti sig og þagði. ‘Hamingjan góða’, sagði barúninn. ‘Eg hefi af- ráðið að fá giftingarleyfisbréfið í dag, og neyða þig til að giftast jarlinum, annaðhvort með því að svelta þig, eða þá að blanda lyfi i matinn, sem gjörir þig viljalausa’. Hann þaut á fætur með hnefann á lofti og gekk til dóttur sinnar, sem hopaði á hæl og hljóðaði. Nú kom Edda Brend inn. ‘Eruð þér hérna, ungfrú Clair?’ sagði Edda. ‘Ungfrú Brendt’ hrópaði Helen áköf. ‘Þetta er ungfrú Brend’. ‘Brend’, endurtók jarlinn. Hún sagði ungfrú Brendt’ Nafnið Brend vakti undrun hjá jarlinum, og hann horfði fast á Eddu. ‘Eruð þér einsamlar hér, ungfrú Brend? Er eng^ inn með yður?’ ‘Enginn. Eg knm alein. Hvað eruð þér að gjöra hér? Hverjir eru þessir herrar?’ Edda leit rannsakandi augum á barúninn og jarl- inn. ‘Annar þeirra er faðir minn, hinn ar lávarður Charlewick. Faðir minn flutti mig hingað gagnstætt vilja minum, og vill nú neyða mig til að giftast jarlin- am. Hvernig komuð þér hingað?’ ‘Eg er fædd hér’, svaraði Edda, ‘og hefi verið hér alla æfi mina þangað til i mai siðastliðnum. Eg hélt að enginn væri í húsinu, og kom til að dvelja hér fáa daga. Eg er heimilislaus nú. Þetta er þá vondi frændi Ronalds lávarðar?’ Hún horfði fast á jarlinn og hann á móti, og það var eins og þau hefðu áhrif hvort á annað. ‘Hvað eigum við að gjöra við þenna unga flæk- ing?’ sagði barúninD. ‘Við mcgum ekki láta hana fara og sigja frá þvi, sem hún hefir hcyrt. Það gæti orð- jð okkur til ógæfu’. Cti heyrðist hægt fótatak og svo aftur í ganginuin og dyrnar voru opnaðar ofur hægt. Þeir, sem inni voru, líeyrðu hvorki eða sáu, að neinn væri að koma. ‘Unga stúlka’, sagði jarlinn. ‘Hver cruð þér?’ ‘Nafn mitt er Edda Brend’. ‘Brend!’ endurtók jarlinn. ‘Hvernig fenguð þér það nafn? Eg spyr aftur: Hver eruð þér?’ Dyrnar voru nú opnaðar til fulls og inn kom ung- frú Powys með hægð. ‘Láttu mig svara þessari spurningu, Henry Brend, lávarður Odo Charlton, jarl í Charlewick', sagði hún. ‘Edda Brend er dóttir okkar. Hennar rétta nafn er í lafði Edda Charlton’. Jarlinn hrökk við og barúninn .blótaði. ‘Edda’, sagði ungfrú Powys, ‘min kæra dóttir, í sem orðið hefir fyrir rangindum, komdu til min. Þú ert nú opinberlega dóttir mín, eins og eg er lögleg kona | lávarðar Charlewick’. Hún opnaði faðm sinn og Edda þaut æpandi af' fögnuði til hennar. ‘Eg hélt þú hefðir yfirgefið mig. þú. — og allir aðrir’, sagði Edda snöktandi. ‘Það hefi eg ekki gjört og heldur ekki aðrir. Hérj eftir skal líf þitt verða eins bjart eins og það hefir ver-i ið diint hingað til. Sjáðu hverjir eru þarna’. Það varð taisverð hreyfing við dyrnar og inn komu IJugald, iircsturinn og Honald’. Helen fleygði sér í faðm kærasta síns. Dugald j tók Eddu úr faðmi móður sinnar. Jarlinn krosslagði \ handleggina og sagði háðslega: ‘Þetta cru viðbrigði. Þau hafa komið okkur ó-| vænt. Eg sé ekki, að víð höfum meira að gjöra hér. j J>að er lán, að gæfa mín er ekki bundin við neinn! kvenmann. Eg afþakka ungfrú Clair og fer til Spánar í kveld'. ‘Ungfrú Powys lciddi Eddu nær jarlinuni. ‘Henry’, sagði hún; ‘eg kom hingað til að finna harnið mitt, og datt ckki í hug, að þú værir hér lika, j fyrri en eg kom til Hebden Bridge. Þar hitti eg Ron- ald lávarð, og hann sagði mér að þú værir hér, ásanit herra Clair og dóttur hans. Fyrlr peninga sagði John i Diggs Harton lögmanni, hvar j>ú vasrir, og ýmsutn öði;-- um. Þú giftist inér fyrír tuttugu árurn undir gervinafni, en hjónaband okkar er lögum sainkvæmt og eg er kona þín. Edda er dóttir okkar. Eg hefi aldrei þorað að viðurkenna, að eg væri gift, fyrri en nú. né að þessi stúlka væri dóttir mín. Eg hefi gildar sannanir fyrir )>vi, að við vorum gift; en eg bið þig nú opínberlega' að kannast við, að eg sé kona þín og líún dóttir’. ‘Eg verð hengdnr, ef eg gjóri það’, sagði jarlinn og! blótaði. ‘Lávarður Charlewick'. sagði Ilonald, sem nú gekk til hans. ‘Þér eruð föðurhróðir ininn og sneypa yðar lendir líka á fjölskyldunni. fig kom hingað til að láta yður vita, að John Diggs hefir svikið yður, og að lög-l regliin er nú að leita yðar, fyrir að haf;i niyrt mannj að nafni Dings. Eg býst við, ;ið bigregian komi rétt brnðmn, og þér hafið að eins tíma til að sieppa; en úður cn þér farið bið eg yður að kannast við konu yð- ar og dóttur. Lafði Charlewick hefir sagt mér æfisögu, sina og yðar. Ilún getur sannað að hún sé gift Henryj Jlrend, ög að þér séuð sami maður og Henry Brend, erj iika auðvelt að sanna. F.g ráðlcgg >ður því að segja! .vinnleikann’. Áður en jarlinn gat svarað, heyrðist fótatak, sem nálgaðist. Hann leit í kringum sig til að sj>á einhver ráð að flýja. Of seint. Tveir lögregluj>jónar og kona', með stórt ör á annari kinninni, komu inn. ‘Þetta er hann’, hrópaði konan og benti á jarlinn. ‘Þetta er Spænski Bob. Eg þekti hann vel í Tasmaníu’. ‘Odo, jarl i Charlewick’, sagði annar lögreglu- þjónninn, ‘i nafni laganna tek eg yður fastan, fyrir að hafa myrt Jim Dngs nóttina —’ Ilann tók upp skipunarskjalið og las það. Jarlinn stakk hendinni inn á brjóstið. ‘Hinkrið þig ögn við’, sagði hann. ‘Eg hefi fáein orð að segja ykkur öllum. Þessi stúlka — hann benti á ungfrú Powys — er lögleg kona mín, Agnace, greifa- inna i Charlewick. Og Jjcssa ungu stúlku viðurkenni eg dóttur mina, samkvæmt frásögn móður hennar og minni eigin sannfæringu, fædda í hjónabandi. Lávarð- ur Ronald, arfur dóttur minnar skerðir tekjur yða'r. Lávarður Clair, mér þykir leitt, að geta ekki gjört yð- ur ríkan með því að kvongast dóttur yðar; en þar eð eg hefi fjölskyldu áður, sjáið Jjér að það er ómögulegt. Ungfrú Helen, faliega andlitið yðar kostar mig lif mitt en hvað gjörir það? Við verðum öll einhverntíma að deyja hvort sem er’. Hann bneigði sig djúpt og háðsiega. Lögreglu- þjónninn nálgaðist hann, en þá glitraði stál í sólskin- inu, og Odo, jarlinn i Charlewick. féil áfram — dauður. Þegar hann var jarðsottur, var glæpasaga hans glæpasaga hans jarðsett með honum. Ekki hætti Ronaid fyrri en hann fékk löggjafar- valdið til að viðurkenna Agnace vera greifainnu i Charlewick, svo enginn efi var á Jivi. Þessi greifá- inna vildí ekki þiggja eitt cent af Charlewfick auðn- uin, hvorki fyrir sig eða dóttur sína, þrátt fyrir það, að Ronald vildi láta hana fá sinn skerf. Ári seinna fór fram Ijómandi brúðkaup í St. Ge- orges kyrkjunni i Hannover Square. Helen Clair gift- ist lávarði Ronaid með samþykki föður sins, og lafði Edda Charlton giftist Dugald Vavasour frá Storm Castle; herra Macdougal kom fram scm faðir hennar. Margir gestir voru tii staðar við þetta brúðkaup: Herra McKay frá Kirkfaldy; lávarður og lafði Canby, ásamt frú Rliss; Harton lögmaður og allir vinir ungu persón-anna, æðri sem lægri. Gascoyne Upham var ekki til staðar; það var tfyrir löngu búið að reka hann frá bankanum, og hann fór burt, en enginn vissi hvert. Að loknu brúðkaupinu fór lávarður og lafði Charle- wick til Charlewick-le-Grand, og fengu þar viðbafnar- viðtökur miklar hjá vinnufólkinu. Hr. Vavasour og lafði Edda Vavasour, ásamt ekkjunni, lafði Charlewick, áður þekt undir nafninu ungfrú Powys, höfðu sína eigin járnbrautarlest, þegar þau fóru til Storm Castle á Skotlandi. Þar ætluðú'þau að dvelja i tvær vikur; taka síðan ferð á hendur til meginlandsins, og vera í ítalíu yfir veturinn. Með kæra vini í kringuin sig nafn og stöðu í heiminum, elskuð af inóður sinni og manni, sem augasteinn þeirra, hafði Edda á endanum unnið sér inn þau réttindi, sem hún átti fulla heimtingu á. E \ I) / fí. KYNJAGULL. Eftir C. WERNER I. KAPÍTULI. "Svo þetta er heimili þitt. Og hér í þessu lélega greni hefir þú dvaliS tíu ár?* Eg verS aS viður- kenna, aS þaS er miklu verra en eg ímyndaSi mér”. Lélega greni! Láttu ekki Heilsbergarana heyra þetta, því þeir bannfæra þig, ef þeir fá grun um slíkt nafn á sögulega bænum sínurp”. Mennirnir, sem voru aS tala saman, sátu í litl- um garSi, umkringdum af göflum háu húsanna. — Annar var hár og beinvaxinn, meS dökt hár og skegg og alvarleg dökk augu; hinn var ögn lægri, en þrekinn og myndarlegur. Sólbrenda andlitiS og ljósa, þykka háriS, lét hann sýnast yngri en vin han3. / Nú ypti hann öxlum hlæjandi. Já, þessir góSu Heilsbergarar eru allir saman reglulegir broddborgarar, og hinn hávelborni herra, skjalavaldsmaSur Raimar — er þaS ekki embætt- isnafn þitt? -— lítur því ver út til aS vera orSinn einn af þeim”. Raimar brosti ofurlítiS. Hann var aS öllu leyti þreytulegur, og rómurinn líka, þegar hann svaraSi: "Skopastu eins mikiS og þig langar til, Arnold; þú segir í rauninni satt. SkjalavaldsmaSur í Heils- berg hefir smá áhrif á heiminn, en hvernig finst þér afstaSan?" "Hún er alIgóS. En ef eg ætti aS dvelja hér árum saman, hjá þessum góSu Heilsbergurum, þá myndi eg verSa brjálaður". ÞaS hélt eg líka í fyrstunni", sagSi Raimar, "en maSur venst öllu”. Það er nú einmitt ógæfan, aS þú hefir vaniS þig vic5 þaS", sagSi hinn ákafur. "Ernst, hvaS er orSiS af þér? Þegar eg hugsa um þaS, er eg kynt- ist þér fyrst, hve djarflega þú stýrSir út í lífiS und- ir fullum seglum — og svo lentir þú hér”. "StfandaSi, áttu viS", sagði Ernst. “ÞaS eru ekki allir. sem ná slíkri framför eins og hr. majór Hartmut, sem nú prédikar yfir mér, svo tiltakan- lega". "En þú varst skapaSur til þess", sagSi majór- inn. "Eg var til staðar, þegar þú gjörðir fyrstu til- raunina, og þá varstu í raun rétrri unglingur; en þú ert skapaSur til aS vera ræðumaður. Og þér var líka hrósaS takmarkalaust í fyrsta skifti, sem þú komst fram opinberlega". "ÞaS var líka í síSasta sinni", sagði Raimer í dimmum róm. "Strax á eftir komu ófarirnar; þú veizt, hvaS þaS var. sem stemdi stigu fyrir lífsstarfi mínu". “Já, eg veit þaS — gjaldþrot föSur þíns”, sagSi Hartmut alvarlegur. “ÞaS var aS sönnu slæmur viSburSur, en þú þurftir ekki þess vegna aS hætta strax. Þú hefSir átt aS vera kyr í höfuSborginni og kæra þig kollóttan. AuSvelt hefSi þaS ekki ver- iS, en framtíS þín var undir því komin”. “Hún var nú samt sem áður eySilögS. Eg gat sætt mig viS breyttar kringumstæSur, en sneypan”. “Ó. sneypan. ÞaS vissu allir, aS þú varst sak- laus. Þú varst ekki kaupmaSur, þú varst lögmaS- ur og áttir engan þátt í verzlun föSur þíns". “En eg bar nafn hans, og þaS var ávalt þakiS smán. Heldur þú aS eg hefSi getaS veriS svo ó- svífinn, aS verja heiSur og réttindi annara, þegar hver og einn gat snaraS því aS mér, aS minn eigin heiSur væri flekkaSur, faSir minn hefSi veriS þjóf- ur.-------Nei, þaS var úti um alt á sömu stundu”. “Já, ógæfan var, aS öll geymdu, verSmætu skjölin voru glötuS”, sagSi majórinn lágt. “Gjald- þrot er engin sneypa, en slík vanbrúkun á traustinu, — þú hefir raunar aldrei trúaS þessum svikum á föSur þinn”. “Nei”, svaraSi Ernst meS föstum róm. “Hann varS fyrir miklum skaSa”, sagSi Hart- mut, “og þá missa menn sjálfsstjórnina. Hann hélt án efa, aS hann gæti endurgoldiS alt, og svo kom ógæfan án fyrirvara--------". “Nei, eg segi þér", greip Ernst fram í. “Hann skrifaSi fáeinar línur áSur en hann féll í faSm dauS- ans, og á þeirri leiS ganga menn ekki meS lygi á vörum sínum. Sekur maSur krefst ekki hjálpar af syni sínum í síðasta sinni á þennan hátt: ‘FrelsaSu minningu mína og heiSur, ef þú getur! — Eg gat þaS ekkil’ Á röddinni var auðheyrt, hve sárar endurminn- ingar þetta vakti í huga mannsins. En nú stundi hann og teygSi úr sér. "Sleppum þessu; en þú sérS þaS, Arnold, aS þaS var þetta, sem hindraSi framför mína. Eg gat þá ekki litiS framan í nokkurn mann, og get þaS erin í dag ekki, en eg varS aS yfirgefa Berlín”. “En hvers vegna að fara til Heilsberg?" sagSi majórinn ákafur. “Eg hefSi í staS þess fariS út í heiminn, til eySimarkanna í Afríku eSa. frumskóg- aníia í Ástralíu, — en aldrei hefSi eg jarSsett mig í Heilsberg ritstofunni”. “Og móSir mín?" spurSi Raimar alvarlegur, "og Max, sem þá var unglingur? Átti eg aS vinna fyrir sjálfan mig í annari heimsálfu, og selja þau í hendur neyS og bágindum, — því þaS hefSi orSiS hlutfall þeirra, hefSi eg ekki hjálpað þeim. Eg átti ekki völ á neinu, og eg mátti vera glaSur yfir aS geta lent brotna bátnum okkar héma”. "Og þér var aldrei þakkað fyrir þetta", taut- aSi majórinn. "MóSir þín nöldraði ávalt um for- lögin, og hún tók flóniS hann Max fram yfir þig, hann átti aS verSa listamaSur, en þú aS vinna fyrir honum og henni. Hún áleit þaS sjálfsagt, aS þú ynnir úr þér lífiS fyrit hana og hennar Max”. “En, Amold, eg biS þig”, greip vinurinn fram í. "Nú, jæja, þaS var hún móSir þín, — guS veri henni miskunnsamur. En nú er hún dáin og bróSir þinn bráSum fullnuma. Nú viltu aS líkindum hætta aS hugsa um þetta?” Ernst leit á hann undrandi. Um hvaS á eg aS hætta aS hugsa? ” “StöSu þí na hér. ESa ætlarSu aS vera hér aUa æfi þína til þess aS semja skjöl um, aS Pétur hafi keypt af Páli eina ekru og annaS því um líkt? Nú, fleygðu frá þér allri Heilsberger’ vesældinni — og komdu aftur út í lífiS!” Reimar brosti vonlausu brosi. "Núna? Á rnínum aldri? ÞaS er of seint”. "Rugl", sagði majórinn stuttlega. "Á þínum aldri? Ertu orSinn öldungur aS eins 37 ára? Líttu á mig; eg er þremur árum eldri, og hver heldurSu vogi aS kalla mig gamlan?” Hann stökk á fætur og rétti úr sér aS hermanna sið. Hin myndarlegi, heilbrigSi og hrausti maSur sýndi engin ellimerki; enginn silfurþráður sást í Ijósa, þykka hárinu hans. Raimar horfSi á hann þegjandi. "Þú, — þaS er alt annaS. Þú hefir ávalt haft lifandi áhuga fyrir starfi þínu og ávalt fylgst meS lífinu. En eg hefi öll þessi tíu ár eytt afli mínu, stundað léleg hversdagsstörf, — og þá er ekkert eft- ir fyrir lífiS”. “Emst, gjörðu mér þann greiSa, aS setja ekki á þig þenna auSmýktar svip”, sagði Hartmut. ”Þú mátt hata forlögin, sem hafa sýnt þér hrekki, en þenna angurværa svip þoli eg ekki, eg verS aS hrekja hann á brott, þó þaS kosti rifrildi”. Til allrar lukku náSi meiningamunurinn ekki út úr húsinu og gekk til þeirra, segjandi í sofandi róm: góSan morgun’. / GóSan morgun, Max", sagSi Raimar og sneri sér viS, “loksins lætur þú þá sjá þig". Já, klukkan er ellefu”, sagSi majórinn. ”Til þessa hefir ungi maSurinn legiS á sínu græna eyra’’. Max tók stól og settist. Hann var miklu yngri j en Ernst og óvanalega fríSur; enda virtist hann vita j það. Hann hafSi dökt hár og dökk augu eins og bróSir hans,, en ekki eins gáfuleg;-aS öSru leyti voru þeir ekki líkir. "Eg var dálítiS þreyttur eftir áreynsluna í gær”, sagSi Max. "Langa járnbrautarleiSin frá Berlín og svo þessi þriggja stunda akleiS frá Neustadt og hing- aS, þaS var of mikiS fyrir mínar taugar . "Hefir þú fengiS þér taugar, Max?" spurSi maj- órinn. "Þú ert nýtízkumaSur. LofaSu mér aS líta á þig; já, þú ert stórskemdur". "Herra majór!" sagSi Max gramur. "Ó, þér geSjast ekki aS þessu? ÞaS er líklega ekki leyfilegt, aS kalla þenna verSandi Raphael meS skímamafni?" Max hneigSi sig ofurlítiS. "VelkomiS, hr. maj- ór; jafn gömlum vin bróSur míns leyfi eg aS nota þetta nafn óhikaS”. “Þú leyfir þaS? ÞaS gleður mig, og eg ætla líka aS nota mér þaS. En þú kemur eins og þú haf- ir dottiS niSur úr skýjunum. HvaS er þaS, sem veit- ir okkur þenna óvænta heiSur, aS sjá þig hér?” “Já, Max, þaS vil eg líka gjarnan fá aS heyra. ÞaS hefir þó ekkert sérlegt komiS fyrir?" “Nei, alls ekki", svaraSi Max. “Eg fann, aS eg þurfti hvíldar meS. Þú þekkir þetta ekki, Emst. Þú mátt þakka guSi, aS þú situr rólegur hér í Heils- berg, laus viS skarkalann og baráttuna fyrir tilver- unni í höfuSborginni”. "Er hún orSin þér svo erfiS, vinur minn?” sagSi majórinn háSslega. “Eg hélt aS bróSir þinn sæji um tilveru þína. Þú hefir alt af veriS svo duglegur til aS veita peningabréfunum móttöku, sem bróSir þinn hefir sent þér”. “Eg ætla nú ekki lengur aS krefjast hjálpar cif Ernst”, sagSi Max gramur. “Eg vona rétt strax aS geta bjargaS mér sjálfur”. “ÞaS er líka kominn tími til þess”, sagSi Emst ásökunarlaust. “Eg hefi nú í sex ár kostaS veru þína í Berlín, og þaS hefir veriS mér erfitt, því þú hefir eytt miklu. En eg vildi gefa þér tækifæri til aS ná þeim framförum, sem þú gætir. Nú er brautin opin og þú verSur aS sýna, hvaS þú getur”. “Já, ef ekki væru eins margir um starfiS. Nú vilja allir vera listamenn og einstaklingurinn kemst ekki aS. Og svo þessi öfund og afbrýSi í hvert skifti sem einhver fær viðurkenningu, og svo þessi ilsku- ríka aSfinsla — þaS eí auma lífiS". “Er þetta áhuginn fyrir list þinni?” sagSi Ernst og lét brýr síga. “Áhuginn?” Max setti upp raunasvip. Ó, hon- um gleymir maSur fljótt. Listin, frægðin er í raun- inni heiiaspuni. Hún er kveljandi þessi viSurkenn- ing, en hún er óumflýjanleg. Eg hefi yfirleitt ekki fleiri hugsjónir. LífiS eySir þeim öllum. Eg er oft eins og útbrunninn eldgígur aS skapi til”. Majórinn hallaSi sér aftur á bak og skemti sér ágætlega yfir þessum unga manni, sem áleit sjálfan sig mjög eftirtektaverSan, meðan hann kastaSi þess- um svartsýnu hugsunum fram. “YfirburSa fallega sagt", mælti hann. — “Út- bruninn* eldgígur, er ágætt; þaS er aS eins um aS gjöra, aS eitthvaS sé til aS brenna. Ernst, hvaS seg- ir þú um bróSur þinn meS eldgígs-sálina?” "Eg og Max höfum um langan tíma ekki skiliS hvor annan”, svaraSi Raimar kuldalega. “Mér þætti gaman aS vita, hvernig hann ætlar aS framkvæma áform sín meS slíkum skoSunum". “ÞaS lagast", sagSi Max meS sjálfbyrgingslegu brosi. ”Eg hefi enn ekki afráSiS, hvemig eg á aS haga framtíSar-áformum mínum, en væntanlega gjöri eg þaS bráSum. Þú hefir aS líkindum ekkert á móti því, aS eg sé hér fáeinar vikur?” “HeimiliS stendur alt af opiS fyrir þér. En hvaS ætlar þú aS gjöra hér í Heilsberg í fleiri vikur? Þú hefir ávalt skoSaS dvöl þína hér sem einskonar fórn og stytt hana eftir föngum”. "Eg leita hingaS til aS hvíla mig eftir áreynsl- una undanfarinn tíma”, sagSi ungi listamaSurinn. "Og eg vona aS hitta kunningja mína hér. Þú kem- ur oft til frú Maiendorf í Gernsbach?” “Einstöku sinnum kem eg þangaS, oftast viS víkjandi viSskiftum. Eg er lögmaSur hennar”, svaraSi Ernst kuldalega. "HvaS um þaS. ViS verSum aS fara þangað sem fyrst. Eg hefi kynst frúnni í Berlín, þegar hún var íheimsókn hjá frændfólki sínu, sem nú ætlar til Gernsbach: herra Marlow meS dóttur sína”. Engin áhrif virtist þessi frásaga hafa á Ernst, en majórinn endurtók íhugandi: "Marlow? Máske formaSur stóra Berlínar- bankans?” “Já — jnilíónari”. Max talaSi þetta svo hátíS- lega. “Gamalt, áreiSanlegt félag, sem hefir mikiS álit hjá öllum auSmönnum. Eg kem oft í þaS hús.' Sonurinn dó fyrir fáum árum, og nú lifir aS eins ein dóttir bankarans. Mjög falleg stúlka, og auSvitaS umkringd af aðdáendum, þar eS hún er einkaerf- ingi, — ágætur ráSahagur”. Raimer varS hissa og taorfSi rannsakandi aug- um á bróSur sinn. “Þú virSist vera all-fróSur um þetta", sagSi hann, — en þá greip majórinn fram í skellihlæjandi: “En, Ernst, skilurSu ekki. hve andríkt áform Max hefir þarna fyrir stafni? Hann ætlar aS ná í erfingjann og haida áfram baráttunni fyrir tilver- unni sem milíónari. Þess vegna datt hann niSur í húsiS eins og sprengikúla, og þetta kallar hann aS vera sjálfstæSur". Raimar svaraSi ekki. Hann horfSi enn spyrj- andi á Max, sem leit upp meS aS hálfu leyti móSg- uSúm og aS hálfu leyti sjálfbyrgingslegum svip. “Eg get ekki skilið, hvaS undarlegt er viS þetta, herra majór. Eg kem oft í húsiS og á bráSum aS draga upp mynd af ungu stúlkunni, samkvæmt ósk hennar. Eg hefi ástæSu til aS ætla, aS hún veiti mér eftirtekt; en í Berlín eru ávalt svo margir í kringum hana, auSs- og aSalsmenn, og þar er svo erfitt aS láta bera á sér. I Gernsbach, úti á land- inu, er miklu rólegra, og þar er maSur einn um hit- una”. “Nú, þú féllir ekki í minn smekk, Max minn, sagSi majórinn þurlega. ’ En smekkurinn er svo misjafn, og milíóna-erfinginn er ef til vill svo Htil- þæg í kröfum sínum . Max áleit sig of góSan til aS svara þessu. en sneri sér aS bróSur sínum, sem enn þagSi.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.