Heimskringla - 20.01.1916, Blaðsíða 7

Heimskringla - 20.01.1916, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 20. JANÚAR 1916. HEIMSKRINGLA. 7 Fréttabréf. Blaine,.Wash., 5. jan. 1916. M. J. Skaptason, ritstj. Hkr. Eg skulda Kringlu bréf — fréttir — fyrir heimsóknir sinar á síðasta ári. Bæði vegna þess og hins, a8 vert er að geta þess, sem gjórist, vil eg reyna að byrja þetta nýja ár með meiri drift, en mér auðnaðist að enda hið gamla. Flest af þeim frétt- um, sem eg kann að geta grafið upp ár fyrirliggjandi fúlgu af þess konar 4óti, er meira og minna farið að slá í sökum elli. En eg skal reyna að ninnast þeirra allra að einhverju, •g i svo fáum orðum, sem unt er. Þá er þess fyrst að géta, að nú er jörðin hér hjá oss á hvitum kjól, — •g fer henni það ei illa. Belti hefir Mún þó ýmist græn eða svört, — skógabeltin, sem snjór festir hér ald- nei á til lengdar. Enda er hann ald- rei nema augnabliks augnagaman. Frost hefir verið nokkuð siðan á gamlárskveld. Byrjaði þá að snjóa; enda hvílir nú gamli Morri sig og sögunarvélar sinar. Eigi hafa verið sjúkdómar hér, ■ema kvefvesöld; en hún hefir víða stungið sér niður og orðið all hvim- leið. Fólk þolir illa þetta veðurlag, — hefir alment hvorki hús né föt tfl að mæta þvi. Undirbúningur fjöldans hér undir vetra, að þvi er keimili og fatnað snertir, er ei ólíkt heyásetning margra bæffda hcima á tslandi, — það slarkast svo oft. Eng- inn deyr samt fyrir þá sök hérna, og er það munurinn mikii. Arið sem leið var ei Strandarbú- um hagsældar ár. — Atvinnuvegir voru daufir á öllum svæðuín, og tférna i Blaine brást fiskivinnan al- veg. Varð það mjög tilfinnanlegt öll- um; ekki sizt voru fólki> sem svo «jög stólar á þá atvinnugrein. Varð það til þess, að stórir hópar af hinu yngra fólki fóru i hopsa töku ýmist ■orður fyrir línu eða suður og aust- ar i fjöll, N. Yakima. Eru þvi timar ($ér hjá oss með versta móti fjár- hagslega. Tvent er það þó, er virðist benda á velliðun, þrátt fyrir atvinnubrest- r»n, en það eru húsabyggingar og giftingar. Tveir landar i Blaine mistu hús sin í eldsvoða á gamia árinu. En tfáðir hafa bygt aftur, og annar mun tfetra híis en fyrr hafði hann, og nú tfkuldlaust, þar sem á þvi fyrra var allhá skuld. Þessir menn eru: Þor- lákur Guðmundsson, fyrr i Seikirk, •g Ch. Freeman, sonur Jóns Free- nans frá Argyle. Auk þessara manna «rn ýmsir aðrir Landar að byggja eða hafa bygL Meðal þeirra, er eg man, er Jóel Steinsson, bóndi i mörg ár hér i Birchbay; Páll Benedicts- son, nýgiftur maður, Jóhann Lindal (kominn að giftingu) Hallson, kom að austan 1913, Skúli Johnson (hef- ir seit aftur) og tvær aðrar half- hdenskar fjölskyldur eru að byggja. Giftingar á árinu 1915 voru ó- venjulega margar hér um slóðir, og nan eg nú i svipinn eftir þessum: 1. Rósa Baker og Friðjón Bjarna- son, Petersonar frá Hensel, N.D. 2. Lára Valdason (dóttir Sigríðar og árna heitins Valdaspnar frá Winnipeg, og Ch. Rober. 3. Rósa Johnson (fósturdóttir Unu og Kr. heitins Friðriikssonar fyr i Selkirk) og William Riplce í Bellingham. 4. Maria Samson (frá Akra. N. D.) og Jónas Jónsson .JónaSsonar hér í Blaine. 5. Sophia Benedictsson (Björns Benedictssonar fyrrum i Selkirk) og hr. Fernum (Amerikani frá Yakima). 6. Fjóla Dalsted og Páll Björnsson Benedictsson, bæði lii beimllis i Blaine. 7. Emma Laxdal (Jónasar Laxdal, bónda i Blaine) og P. Patterson (íri). S. Jóhanna Pétursdóttir Hallson og hr. Aikins (Canadian). Eln perséna (fyrlr daylnn), $l.Kð Herberal, kveld og morynnverVnr, $1.25. M&ltlVlr, 85c. Herberrl. eln Íersðna, 60e. Fyrlrtak I alla etaVI, geet vlneðlnatofa I aambandl. Talatml Garry 2382 ROYAL OAK HOTEL Cbaa. Gnatafaaon, elcandl Sérstakur aunnudasa mlbdagsverV- ur. Vfn og vlndlar á borbum fr& klukkan ettt tll þrjd e.h. og fr* sex ttl átta at kvelatnu. 3S3 MARKET STREET, WllflflPBO THECANADA STANDARD LOAN CO. Abal Skrffatufa, Wlnnlpra. $100 SKULDABRÉF SELD Tll þæglnda þetm sem hafa am& upp hæblr tll þess ab kaupa, a&r t hag. Upplýslngar og vaxtablutfall fat & skrtfstofunnt. J. C. KVI.E, rllanaKsi 428 Maln Street. , WIMWIPMG 9. Kristin Pétursdóttir Hallson og Einar Oddson, bæði til heimilis i Blaine. Þetta er á máli B. L. Baldvinsson- ar giftinga-boom. Kalla sumir það harðinda-merki; aðrir fyrirhyggju eða forsjálni. Vil eg trúa því síðara og vona það viti á gott. Enda er hyggilegt að ljúka þessu af meðan litið eða ekkert er til að gjöra, svo eklti þurfi að tefja sig frá arðsamari önnum. Eitt er það, sem einkennir þetta giftinga-boom, og það er, að ágóð- inn lendir allur til annara bæja, þvi tíikan er, að skjótast burtu til að gifta sig, — fara ógiftur og koma giítur. xtétt eins og sóknarprestur- inn sé ekki nógu góður til að fram- kvæma þetta verk. Eða — skyldi það vera bara hugsunarleysi? Þvi gleym- ist að presturinn þeirra er fátækur maður, sem lifir á prestsverkum sín- um. Á hæla þessum giftingum flestum. þ.e.a.s. þeirra persóna, sem sezt hafa að hér í bænum, hafa fylgt skyndi- heimsóknir, veizlur og gleðskapur, i því skyni að ósika hlutaðeigendum til hamingju. Og víst er um það, að hvort sem þær heimsoknir hafa ver- ið margmennar eða fámennar eða alls engar, fylgja hugheilar ham- ingjuóskir öllu þessu unga fólki fram á samleið þeirra, frá öllum, sem til þeirra þekkja. Silfurbrúðkaup þeirra hjóna Stein- grims og Sigríðar Hall var ininst af nokkrum kunningjum þeirra með skyndi-heimsókn, er þeim var gjörð 18. des sl., þar sem þeim voru færð- ir $25.00 í silfri; og skemtu gestirn- ir sér með þeim við veitingar og söng meiri hluta nætur. Hinn 19. des. lézt Pétur Vigfússon Peterson, að heimili bróður sins og mágkonu Matúsalems og Borghildar (Sigmundsdóttir Long) Petersons, og var jarðaður hinn 21. s. m,. Pétur heitinn var ekkjumaður um mörg ár (faðir þeirra Mrs. önnu Magnússon, scm nú stundar nám við Valparaiso háskólann í Ind., og Guð- nýjar sál. Davidson, cr lézt að Bald- ur, Man., sl. ár). Siðustu árin var hann hjá ofannefndum bróður sín- um. Svo má heita að hann yrði bráð- kvaddur. Hann fór fyrstur á fætur sunnudagsmorguninn þann, eins og venja hans var til. Komst ofan og hneig niður á stól, er fyrir honum varð. Þar fann bróðir hans hann litlu síðar, er hann kom ofan, og með aðstoð konu sinnar kom honum upp á legubekk. Læknis yar strax vitjað, en það stoðaði ekki. Pétur heitinn fékk aldrei meðvitund eftir það og lézt innan þriggja klukku- stunda. Pétur heitinn var hæglátur maður, fáskiftinn, gætinn og vinfastur. Lík- lega verður hans nánar getið síðar. — Samkomur hafa verið hér nokk urar og likar hver annari, nema hvað kvcnfélagið “Eramsókn” mint- ist 80 ára afmælis skáldmæringsins okkar Matthiasar Jochumssonar mcð sérstakri samkomu. Tilgangurinn var hér eins og annarsstaðar sá, að heiðra skáldið og kynnast ljóðum hans og æfistarfa. Það siðara fór nokkuð i handaskolum, vegna þess, að enginn hér hafði næg persónuleg kynni af skáldinu til að geta skýrt frá þvi greinilega íf éigin rainm leik, og bókin, sem prentuð var heima um 70 ára afmæli skáldsins, ekki til hér um slóðir, hvorki hjá privat fólki né hjá lestrarfclögum vorum. Kvæði og brot úr kvæðum skáldsins voru lesin og sungin. — cilína Johnson las alt kvæðið: At- burð sc cg anda miniirn nu'r, svo snildarlega vel, að það eitt nægði ti! að hefja þá samkomu langt yfir all- ar aðrar samkomur, sem hér iiafa haldnar verið um lengri tíma. Kvæð- ið og nieðferð þess flutti mann að flctinu undir skjáglugganinn og sýndi nianni sálmaskáldið ógleym- anlega i allri þess likamlegn eyir.d, og mcð alla þess óumræðilegu and- legu fegurð. — Og þó kvörtuðu sum- ir undan leiðindum meðan á þeiiu lestri stóð, ■— leiddist kvæðið og lesturinn. Fagurt sýnishorn af sálar- ástandi þeirra! Já, og það var kyrkjufólk! Fnllorðið lika! Ekki eru þó margir — að eg held — í þeim hópnum. Ti! hvers er eg að geta þess arna kynnu sumir að spyrja. Einhverj- um til skammar ináske? Nei, ó-nei! Slíkt fólk kann ekki að skammast sín. Því verður ekki við hjálpað. Til hvers þá? Til þess að þeir yngri, sem eril ennþá börn, að því er snertir skiln- ing á islenzkum snildarljóðum, öðr- um eins og þessu kvæði, afvegaleið- ist ekki af dómum sliks fólks. Mis- skilji ei heimsku slíka fyrir smart- ness, og svo fráfælist gullkjarnann i íslenzkri ljóða-fegurð; — missi ei algjörlega sjónar á þvi: dýpinu, feg- urðinni. snildinni í íslenzkum skáld- skap. Svo, skilji þeir ei sjálfir, þá hlaupi þeir þó ci í gönur fyrir af- glöp gamalla nauta. Lárus Lindal las upp brot úr Grett- isljóðnm, ágætlega veí. Eg get ekki látið vera að ininnast á Lárus við þetta tækifæri, fyrir þá sök, að það er svo sjaldan, sem hann fæst til að skemta. Hann er að eðlisfari leikari Aths.—Þú átt að bera þig eftir svo mikill, að hann leikur oft heima verðum við að lifa i honum eins og öll rifin og skitug og bætt. hjá sér óafvitandi. Hann les eitt- hann er og jafnvel gjöra ýmislegt, Álfur Ormstunga. hvað, sem honum þykir gott, og seg- sem maður þyrfti annars ekki að ir frá því, og frásögnin sýnir lyndis- gjöra. Mennirnir missa sjónar á köll- þjgpgjjlnf_Ritstj einkunnir þeirra, sem hann segir un sinni, -— mennirnir, sem bera frá. Án efa er hann einn af vorum velferð mannkynsins á herðum sér. efnilegustu mönnum, — bezt gefnuj Þvi fylgir böl, — hlutfallslega stórt j Dæmdir vantráarmenn. mönnum, — en — hann vinnur á ' eftir orsökinui. T. d. Roblin hafði' _____ sögunarverkstæði.------- tækifæri til að bæta samtið sína. Hvort sem það verður endir þeirr-j F’ram fyrir hann bar bindindisfólk- ar sögu. {ið bænarskrár sinar um bindindi, Alt. sem fram fór á samkomunni j og kvenréttindafólkið bænarskrár var um eða eftir skáldið Matthias, j um jafnrétti kvenna. Aldrei hafði að undanskildum fyrirlestri, sem j nokkur stjórnarformaður i Mani- öldungurinn Magnús Jónsson flutti.! toba annað eins tækifæri til að Þarf ei honum að lýsa. Nafn Magnús-j hjálpa áfram góðum málefnum, ög ar er æfinlega góð trygging fyrirjgjöra nafn sitt ódauðlegt í sögunni. gildi þess, er hann flytur. Hann misskildi köllun sína. Fyrir Fyrir skömmu siðan kom hér upp honum er nú skaðinn mestur. Um sá kvittur, að stofna ætti isl. blaða- hann og Tómas Johnson má segja eins og Þormóður prestur segir við Gissur, er hann talar um, hversu sagan nmni mála nöfn þeirra Snorra — annað svart og það er þitt. En um Snorra segir hann: Hitt er Ijóst og lýsir strönd. Það er Snorra heiti er hún helgri prýðir dýrðar- rún, osfrv. — Hvilikt gæfu-hrun, að mannafélag, til þess að koma af stað islenzku vikublaði. f þvi skyni köll- uðu nokkrir menn til fundar nokkru fyrir Jólin. Hvað gjörðist á fundin- um, veit eg ekki. En engan hefi eg heyrt nefna blaðið siðan. Kvenfélagið Líkn hafði samkomu á stærsta samkomuhúsi bæjarins —- stærsta með máske einni undan- j misskilja þannig köllun sina. — En tekningu — til að kveðja gamla árið. j mundi það smækka hann, þó við Samkoman var frí og allir velkomn- hefðum kallað hann illum nöfnuin? ir. Skemtiskráin var stutt en góð:|Eða hefði það nokkuð hjálpað mál- Stuttur sjónleikur; tveir unglingar efiium vorum? Hefir ei sagan nú komu fram á sjónarsviðið til að | sýnt, hver hann var, og hvað það kveðja útliðanda árið og fagna hinu | var, sem um var beðið? Ekki hverjir nýja; fór það all-vel. Ungfrú Tryggvi (Jónassonar) las upp enskt kvæói afbragðsvel, og Sigurður Magnússon skemti og með upplestri, kvæðuin og skritlum; vel gjört af óviðbúnum manni. Þegar fólk fór heim af þess- ari síðustu samkomu á árinu 1915, mættum við hópum af ungiun pilt- uin með handsleða í tógi og stúlkur sinar eða annara á sleðunum. Það eru þeir einu sleðar, sem hér þekkj báðu um það. Það eru til, hafa verið til og munu æ verða til menn, sem misskilja köllun sína. En þrátt fyrir það vinnur það rétta sigur. — Þess vegna er lifið þess virði að iifa þvi, Menn óháðir hugsjón hæðsta búa, Menn, sem verða ei keyptir fyrir bita; Menn, sem ekki takmarkalaust trúa; Menn, sem brenna af löngun til að vita. Álfur Ormslunga. . .Svar: Meðan þú ert að mentast, vcrður þú að trúa, að það sé satt, sem þií ert að læra. Þegar mentun- in er að verða nógu mikil,. sérðu hvað satt er. En villustigir eru marg- ir, engu síður fyrir hinum triilausu sem trúuðu.—Ritstj. Vinsemd. Það er naumast nokkur hlutur, sem gjörir mannlífið svo tómt og andlega fátækt, eins og fátækt vor í því að vinna að þvi, að liðsinna og hjálpa öðrum. Það er mikið og margt talað um mannkærleika í heimi vorum; en jafnvel þó allir viðurkenni þá fögru hugmynd, eru það samt mjög fáir, sem æfa hana í verkinu. Ef til vill viðurkenna menn það ekki fyrir sjálfum sér, en það er ast, og því eina leiðin til þess að j Allir, sem helga lif sitt einhverju gefa stúLkunum — hvað ætti eg að j góðu málefni — einungis af þvi mál- segja — sleða rid yrði það líklega á efnið er gott, — vitandi, að þeir svo lengi sem það góða og rétta samt eigi að síður hreinn og beinn sigrar, þrátt fyrir baráttuna, sem það kostar, og mannfallið, sem sú barátta hefir i för með sér. Því mannfall fylgir sérhverri baráttu, — þó ei séu með því blóðúthellingar. Seattle islenzku, samkvæmt bréfum, sem þar eiga að vera rituð, og svo eru lesin upp á samkomum 'hérna i Blaine. Þannig heilsaði 1916 Ströndinni sigrænu, sólriku. Og enn er snjór. — Og nú er Manitoba — mann- og kvenréttinda land. Manitoba! Það er skrítið. Eg hugsa til Manitoba ekki ólíkt þvi, er eg hugsa til fslands og eg ann þvi fylki meir en öllum öðrum ríkjum eða fylkjum i Ame- riku. — En hvi minnast á það við Heimskringlu? Hví?! Hún getur ekki skilið það. Sér náttúrlega enga á- stæðu til þess. Og hvi skyldi eg ætl- ast til þess, að Heimskringla vissi nokkuð um mig og baráttu mina? Magnús, gamli vinur og trú- bróðir! Var þér um megn að sjá það, sem Sigurður Július sá, — — láta Heimskringlu unna mér þess, sem Lögberg unnti mér og Toronto Globe vissi af fyrir löngu, nefnilega, hlut- töku mina i kvenréttindabaráttunni i Manitoba? Sá veldur miklu. sem upphafinu veldur. Og þess verður æfinlega getið, sem gjört er, eða hef- ir verið gjört, — sé það einhvcrs virði. Svo ekki mcira um það. Mér þótti vænt um Jólablað Heims-j kringlu, ekki svo injög fyrir þýð-| ingu þess fyrir yfirstandandi tima, eins og þann ókomna. Það er gott, að geyma myndirnar af islenzku drengjunum okkar, sem hætta lifi sinu i þjónustu rikis síns og góðs málefnis. — Skeð getur, að nokkrir þeir fyrstu hafi farið í von lun frægð og frama. En langt er nú síðan, að menn vissu, að vegurinn til frægðar gegnum þær leiðir er torsóttur og kunni að verða undir í baráttunni, — deyja áður en það sigrar, með engri von um persónuiegt endur- gjald, já, og þó þeirra verði svo ald- rei að neinu getið i sambandi við það málefni, þegar það loksins sigr- ar, þá samt hafa þeir sin laun ut- tekið i meðvitundinni um að hafa lifað og^ dáið fyrir það. Enda er það tilfellið. öll velferðarmál heimsins, sem unnin eru, hafa unnist fyrir o- trautt fylgi fjöldans, seni aldrei er að neinu getið, — og svo mun það verða. Já, eg þakka nú samt Heimskringlu fyrir komu hennar til min. Ekki má eg gleyrna að minnast á búnaðar- bálkinn hennar. Það er eitt hið þarfasta verk að taka hann upp. — Blöðin, cins og stjórnirnar, eiga að vinna fyrir fólkið, ekki á nvóti þvi. Þegar þau gjöra það á heilnæman hátt, er framtíð þeirra borgið. Með beztu þökk fyrir 1915 og þús- nnd hamingjuóskum til þin á ný- byrjaða árinu, er eg þin með vin- semd og virðing M. J. Benedictsson. heimilisskyldurnar, og með glað- værum tilraunum að gjöra heimilið ánægjuríkt og vinalegt, með reiðu- búinni fórnfýsi til að bera lifsins byrði. Og frá heimilinu mun góð- girnin færa sig til mannanna og mannfélagsins; og hlutfallslega, eins og liún útbreiðir sig sífelt stækkandi mun ósérplægni hennar verða sífelt vitrari og verðmætari; aldrei mun hún spyrja sem svo: “Mundi mer ekki verða meiri unun að gjöra eitt- hvað annað?” Af þvi hennar einasta ósk er að hjálpa og liðsinna þeim, sem með þurfa. Og með þessari ó- sérplægnu starfsemi, sem fyrst er auðsýnd á þeim, sem næstir standa, og þar næst þeim, sem fjærri eru, —mun þcssi helgi ástareldur hrcinsa og skýra andlegu sjónina, svo að sáJ- in fær nákvæmari sjón á þeim, sem standa á hærra þroskunarstigi. Af því einungis, að eftir þvi hlutfalli, sem vér elskum og hjálpum þeim, sem lifa í kringum okkur, munu augu sálarinnar opnast. Og þegar það verður, þá munum vér sjá, að það er til meðhjálpari, sem er reiðu- búinn að hjálpa oss i sama mæli og vér hjálpum öðrum. Með því að horfa upp á við, verðum vér færari til að feta oss hærra upp. Sérhvert fótmál á þessum vegi opnar oss nýj- an sjóndeildarhring, og jafnframt skýrist andlegn sjónin, svo liún verð- ur færari um, að þrengja sér dýpra inn i það ljós, sem hylur guð fyrir vorum likamlcgu augum.—(Kvinden og Hjemmet).—Dvöl. Öfngur Sósíalism. Eg ber engan kala til gamla guðs, en grályndi finst mér það samt. hvernig hann kóp-elur sum börnin sín, en sveltir og kúldar hin jafnt. Og i purpura og I En hin ráfa vonleysis rökkrinu í, r * sumum er troðið pell launin óviss. Það getur þvi naumast PHÚl a|t, seni vel getur klætt verið annað en rödd samvizkunnar, sem kallar þá til að inna af hendi þungar skyldur. En þung er 1 sorgin, sjátfsagt, sem slíkri köllun fylgir, — frá hvaða sjónarmiði, sem | á er litið. Já, þetta eru nú engar fréttir, veitl eg að þú segir. Svo er það, og máttu | þvi mcð fara sem þú vilt. En svo er | það nú samt. Fólkið, sem kaupirj blöðin, dæmir um þau eins og aðra vöru, er það kaupir og borgar. Það hlýtur því að vera þess virði fyrir þá, er vöruna selja, að vita, hvernig fjöldanum geðjast að henni. Þvi að varan sjálf missir gildi sitt, er eftir- spurnin þverrar. — Nú, islenzku blöðin eru prentuð i riki, sem á í ó- friði, — eg á við Winnipeg islenzku fréttablöðin. Þess vegna má virða þeim til vorkunar, þó þau séu nokk- uð einhliða i meðferð sinni á striðs- fréttunum. Iin af því áð menn eru menn, hvort sem þeir eru vinir eða óvinir, — ætti jafnan að tala um þá| sem menn. Þeir, sem hlusta á u>’i-j talið, eða lesa frásagnirnar, kunnaj því betur. Stóryrði sannfæra menn j sjaldan, ekki að minsta kosti meirij hluta manna. Það gjörir rökfræðinl eða rökræðing hvers máls að eins. j Til dæmis: Vilhjálmur keisari eri hvorki verri né betri fyrir að vera! kallaður “blóð”. Stríð er voðalegt, i kostar ætíð blóð, hvort sem Vil-' hjálmur er valdur að því eða ein-; hver annar. Stríð er helzt aldrei af-j sakanlegt. Og þó er veraldarsagan lítið annað en stríð, tildrög þeirra og afleiðing&r. Svo — mun og sagan sitja og dæma. Þangað til, — já, þangað til. Af því heimurinn er ekki eins og við vildum að hann væri, sannleikur, að maður lítur all-oftast á þá, sem menn hafa við að skifla, gegnum sjónauka eigingirninnar. Sú spurning, sem dylst bak við með- vitund vora, er þráfaldlega þessi: "Hvernig á eg að nofa mér mennina, samböndin og kringumstæðurnar þannig, að eg liafi sem mest gagn og gleði af þeim?” Og samt mun sérhver, sem nokk- uð hugsar um það, geta sagt sjálfum sér, að meðan að athafnir manns koima af þessum hvötum, getum vér ekki vænst eftir, að neyð og bág- indi, sorg og sársaúki, muni hverfa af jörðinni. Það eru fáir, sem skilja, hve mjög þessi vor vanalegi sjálfs- elskufulli ligusunarháttur hindrar vora andlegu þroskun. Augnamið eigingirninnar er aðgrcining og ein- angrun. Hún hleður því i kringum sérhvern inann ósýnilegan múrvegg, sem hamlar andlcga ljósinu að streyma inn og útilokar sálina frá hinum guðlega eldi andlegrar nær- ingar, og þeim krafti, stm streymir um allan alheiminn. Hið guðdóm- lega ljós og lif nær að eins til vor i sama mælir, sem vér gjöruin oss gjörum oss sj álfa að^,— rás» sem það þrengir sér gegnuni til annara manna. Sameiginleg fórnfýsi og hjálpsemi eru þau grundvallarlög, sem alheimurinn byggist á. Hið nd- lega samband, sem vér stöndum i við vora samvistariuenn, er þess vegna óendanlega þýðingarmikið fyrir framiför vora, og cf vér viljum komast á veginn til eilífa lífsins, þá verðum vér að læra að fórna eigin- girninni fvrir elskuna. En alt tal um vinsemdina er einskisvert, á meðan hún sýnir sig ekki i dygðugu lifi gagnvart náungum vorum. Hin sanna elska hugsar eki um sjálfa sig, en fórnar öllum huga og umhyggju sinni fyrir aðra, og i sínum eigin sjálfselskulausa ótruflanlega friði, finnur hún æfinlega skjól fyrir ann- ara áhyggjur og þrautir. Lif elskunn ar byrjar vanalcga æheiniilinu, með þvi nákvæmlega að uppfylla allar Konur temja veríhlaupahesta. x / FÍNASTA SKÓVIÐGERÐ. Mjög fín skó viðgerö á meöan þú bíöur. Karlmanna skór hálf botn- aölr (saumab) 15 minútur, gútta- bergs hælar (don’t slip) eöa leöur, 2 mínútur. STEWAIIT, 103 Parlflc Ave. Fyrsta bútS fyrir austan abal- strætt. J. J. BILDFELL FA STEIGNASALI. l ulou Rnitk oth. Floor No. 520 Selur hús og lót5ir, og annað þar ah lútandi. útvegar peningaláa a.fl. Phone Matn 2«KT*. PAUL BJARNAS0N PASTEIGNASALI. Selur elds, lifs, og slysaóbyrgl og útvegar penlngal&n. WYNYARD, SASK. J. J. Swanson H. G. ninrlksaon J. J. SWANSON & CO. FASTEIGJÍASA1.AH OG pcnlnga mlbiar. Talsíml Maln 2697 Cor. Portage and Garry, Wlnnlpeg Graham, Hannesson & McTavisb LÖUFH.KUI.IIGAH. 907—908 Confeðeratlon Llf* Bldg. Phone Maln 8142 WPiMPBO Arnt Anderson E. P. OarIan& GARLAND & ANDERSON I.OGFR KHIXGAR. Phone Maln 1561 801 Electric Raiiway Chambai* Dr. G. J. GISLASON Phystclan and Surgeon Athygll veltt Augna, Eyrna og Kverka Sjúkdómum. Asamt innvortls sjúkdómum og npp- skuröl. Þatl er ungfrúrnar Wilmot, dætur Sir Robert Wllmot, sem er alpektur fyrlr aö temja veröhlaupahesta. Nú vinna dætur hans, sem hestasvetnar þvt aS alllr menn, sem œeí hesta kunnu aö fara eru komnlr f herlnn. ÍS Sonlti 3rd St.. Grsnd Forka, 9.D. D r. J. STEFANSSON 401 BOVD BPIL.DING Hornl Portage Ave. og Edmonton >L Stundnr elngöngu augna, eyrna. nef og kverka-sjúkdóma. Erahnltta frft kl. 10 tll 12 f.h. og kl. I UI I a.k. Talafml Halu 4T42 Halmllt: 105 Ollvla St. Tala. O. Ul* Talslml Maln 5302 Dr. J. G. SNÆDAL TANNL/EKNIR Suite 313 Enðerton Blook Cor. Portage Ave. og Hargrave St. Vér höfum foilar birgDlr þreÍÐnste lyfja og mePala, Komið meö lyfseðla yðar king- að vér gernm meðnlin nákvœmlega eftir ávtsan lœknisins. Vér sinnnm ntansveita pönnnnm og selinm giftingaleyfi, COLCLEUGH & CO. Notre Dame Ave. A Sherbrovke 9L Phone Garry 2690—26»! A. S. BARDAL selur llkklstur og annast um útfartr. Allur útbúnaöur s& bestl. Enmfrom- ur selur hann allskonar mlnnlavarBa og legstelna. 813 Skcrbrooke 9tree4. Phone Garry 2162

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.