Heimskringla - 27.01.1916, Blaðsíða 1
Kaupið Heimskringlu.
Borfjið Heimskringlu áður en
skuldin hœkkarl — Heimskringla
er fálksins blað.
Flowers telegraphed to all parta ot
the world.
THE ROSERY
FLORISTS
Phones Main 194. Night and Sun-
day Sher. 2667
» noy.UD STRKET, WINNIPBG
XXX. AR.
WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN JAN. 27. 1916.
Nr. 18
Stríðs réttir
Kitchener segir frá.
Hinn 12. janúar var Kitchener i
Vþenuborg og höíðu menn þá sögu
þessa eftir honum, sem hvergi hefir
heyrst fyrri.
Þegar Bretafloti var að æfa sig
norðan við Skotland fyrir inánuði
síðan, þá lögðu 8 stærstu neðansjáv-
arbátar Þjóðvcí-ja út frá höfnum sín-
um og ætluðu-nú að mata krókinn.
Voru þeir allir nýsmíðaðir og vand-
aðir, sem Þjóðverjar bezt gátu, þvi
að nú átti ekki að skeika.
Einn þeirra festist í neti okkar i
Norðursjónum; cn hinir gátu smog-
ið á milli neta og stefndu á flota
Breta; en þá varð fyrir þeim annað
net og koinust þeir ekki áfram. Þeir
reyndu það. en það gekk ekki. Það
var um tvent að gjöra, að renna á og
rifa sig í gegn, eða finna eitthvert
op til að smjúga í gegn; en þeir gátu
ekkert fundið. Þar fórust tveir aðrir
bátar þessir.
Hinum fimm, sem eftir voru, leizt
nú ekki á, og réðu það af að snúa
aftur. En það var hægra sagt en gjört
— því að nú gátu þeir ekkert op
fundið til að smjúga um aftur heim
á leið. Tveir þeirra reyndu þó að
brjótast i gegn, en þeir fój-ust við
þær tilraunir. Voru þá þrúr eftir, og
neyddust þeir loksins til þess, að
koma upp á yfirborð sjávarins og
gefast upp. Við tókimi þá a'lveg ó-
skemda með öllum mönumtm.
— Þá átti Kitchener einnig tal við
<einn aðalforingja Grikkja, Dousman-
ik, og er þetta haft eftir Kitchener:
“Setjum nú svo, að Þjúðverjar
gætu lagt undir sig Egyptaland. Setj-
um svo, að þeir gætu komið ósliín-
um hergarði yfir alla i.itlu-Asiu og
haldið öllum Euphratsdalnum. Setj-
um svo, að þeir gætu unnið alt Ind-
land. Hvað gjörðu þeir með þetta?
“Við fengjum þetta alt saman aft-
ur, þegar við værum búnir að sigra
Þjóðverja á Frakklandi. Endalok
striðsins verða hvorki á Egyptalandi
eða á Indlandi eða á BaLkanskagan-
um. Úrslita-orusturnar verða á sjálfu
Þýzkalandi”.
Konstantin koaiungur var við sam-
tal þefta og er sagt, að honum hafi
ekki fundist mikið til um ræðu
þessa.
Canada mönnum hælt fyrir skot-
hæfni þeirra.
Gol. Creelman lét mikið yfir skot-
hæfni Canada manna, og sagði, að
Þýzkir þyrftu ekki að reyna sig við
þá síðan þeir fengu æfinguna. Þeir
sendu Þjúðverjum 2 skot fyrir hvert
eitt og hittu æfinlcga.
Hann sagði, að það kæmi oft fyr-
ir, að markið, sem hinum stóru fall-
hyssirkúlum væri skotið á. sæjist
ekki frá neinum stað i hergarði
Breta. En j>á yrðu flugmennirnir að
segja til, hvernig skjúta skyldi. En
þegar ekki væri ba-gt að fá leiðbein-
ingu þeirra, eða á núttu til. þá væri
vegalengdin reiknuð út á kortunum.
sem vteru svo áreiðanJeg, að eftir
þassum útreikningi gæti skotmaður-
inn hitt með sprengikúlu á blett einn
10 yards að ummáli, hvar sem væri
i 7000 yarda fjarlægð, og á rnLkið
tengra færi nieð hinum stúru byss-
um.
Og þó að skotgrafir óvinaiuia
væru að eins 50 yds. framan við skot
grafir Breta, þá gætu Bretar Jangt á
bak við sína mcnn sent sprengikúl-
urnar yfir höfuð Bretuin og eyðilagt
skotgrafir óvinanna. Þá sagði hann
og, að þeir hefðu sénstakar byssur
til að eyðileggja gaddavira úvLn-
anna. En ekki vildi Iiann segja hvern
ig það væri gjört.
í Armeníu-fjöllum.
J>ar suður frá i Armeníufjöllunum
og i Persiu stýrir Nikulás hertogi
Kússaher í bardaga við Tyrki, Kur-
da og fjallaþjúðir þær, sem eru með
Tyrkjum. Er svæði það, sem hann
er nú að berjast á, litlu ininna en
línan Rússa frá Rigaflóa til Búkó-
vina, sem talin er 80Ó mílur á lengd.
En þarna suður frá er landið miklu
fjÖMóttara. Eru þar fjölJ liá og dalir
djúpir, Iiengigljúfur og járnbrautir
engar. Er þar því afar erfitt að koma
herliði yfir landið, með fallbyssum,
tarangri og vögnum, og oft þarf að
f>S'Kgja hrýr og vegi; en sumstaðar
verða hermennifnir sjálfir að draga
fallbyssurnar og bera maskinubyss-
urnar. Þetta er því ákaflega erfitt.
og í Armeníufjöllunum era nú blind-
hriðar með ofsa fannkomu og frjósa
bíeði menn og skepnur. En i Persa-
landi eru lireunandi Iiitar. vatns-
lausir sandar og fjöll og firnindi ein-
•ægt á milli.
Aðallega byrjuðu Rúsisar fyrir al-
vöru að síga á í desember. Blöðin
hér kenna herferð Rússa þarna við
Kákasus og koma einlægt með lýs-
ingar af því, hvernig striðið gangi i
Kákasus. Er það broslegt, þvi þeir
hafa aldrei barist í Kákasus. Þeir
eru langt fyrir sunnan og voslan
Kákasps uppi i Armeníu og i Persiu.
Ef að menn vilja fá hugmynd um
það, hvar þeir eru að eigast við, þá
geta menn dregið línu úr suðvestur-
horni Svartahafs, svo sem miðja
vega milli Trebizoud og Batum við
Svartahaf; Jínan skal dregin suð-
austur. norðan við Erzerum og það-
an sjónhending suðaustur yfir vatn-
ið Van í Armeníu, og áfram isunnan
við vatnið Urumiah í Persiu, og á-
fram lengra þangað til kemur til
borganna Hamadan, Sultanabad og
Kermanshah, sem eru i miðju landi
á leiðinni frá Teheran, höfuðborg
Persa, til Bagdad í Tyrkjalöndum, og
þó nær Bagdad. Þarna eru Rússar á
7 til 8 hundruð mílna svæði og eru
að þjappa að Tyrkjum og fjaJlaþjóð-
um og ræningjaflokkum þeim, sem
Tyrkjum fylgja, eða eru keyptar af
Vilhjálmi, vestur og suðvestur, Rúss-
ar smáýta þeini i áttina til Miðjarð-
arhafsins. Er það seinlegt verk og
laiul stúrt, en einlægt þokast áfram.
Hér um daginn lögðust Rússar
þungt á Tyrkjann í ArmeníufjöHun-
um og hröktu hann svo á 66 inilna
breiðu svæði, að Tyrkir hlupu frá
öllu, vopniun, vistuin, skotfærum og
stórum fallbyssum. Það var austur
og norður af Erzerum. Sögðu fregnir
allar, að Tyrkir hefðu 'farið þar svo
vonda för, að aldrei Iiefðu þeir feng-
ið annan eins skell þar eystra fyrri.
Og voru þeir þó illa barðir í fjöllun-
um við sjóinn i vor sean leið, og
náðu sér ekki eftir þær skriftir i alt
sumar.
En nú virðist svo, hlnn 23. janúar,
að Rússar elti þá á hlaupmn einlægt.
Fastast sækja Rússar fram suður
með strandfjöMunum, en landinegin
upp Choruk-dalinn og voru komnir
suður fvrir smávatnið og bæjinn
Tortum, einar 30 mílur norður af
Erzerum. Rússar gátu komið þar
við riddaraJiði sinu, og voru Kos-
akkarnir barðir á Tyrkjanum; enda
hefir þar Jengi verið eldur á milli.
I.águ Tyrkir þar í röstum á vegun-
um og voru frosnir bæði dauðir og
særðir menn. Austur af Erzerum er
borgin og kastalinn KoprLkoi. Henni
náði NLkulás og ráku Kósakkar hans
flóttann alla leið til Erzerum; en það
er um 30 nrílur. Einum 40—50 míl-
uni sunnar inættu Rúsar herskörum
miklum og voru það Kurdar; það
var hjá Melazgerd, skamt norður af
miðju vatninu Van. Kúsakkar voru
harðhentir á þeim Kurdunum, sem
eru riddarar eins og Jieir. Þcir
liröktu þá svo gjörsamiega, að þeir
_urðu að lá.ta eftir tjöld sín og þyngri
vopn, og 600 uxa, sem þeir ætluðu
sér til matar.
f Persíu balda Rússar cinlægt suð-
ur á leið frá Teheran og reka undan
sér Tyrki og upprcistarfiokka þá.
sem Tyrkir og Þjoðverjar hafa getað
fengið til að gripa til vopna. Hafa!
Tyrkir lýst þar yfir trúarstríði og
kallað alla Mahúmetsmenn til vopna,
að eyða og drepa alla kristna inenn
og sérstakJega Breta og Riissa; en
Villijálmur kaupir liiiifðingjaflokk-
ana með guJli og núgu af fögrum
Ioforðum, þegar hann sé orðinn rikj-
andi þar. Þarna er það, sem þýzkur
prins eLnn er ineð Tyrkjum, og er
kallaður prinsinn af Reuss. Gjörir
hann Randamönnum allan þann ó-
skunda, sem hann getur. Rússar eru
þarna hþ'i Kermansliah, ekki netna
160 mílur frá Bagdad, og eru langt
til komnir yfir fjöllin. Eru þeir nú
i 7fagros-fjölIununi, sem kunn eru úr
sögunum og orðliigð eru fyrir, hvað
land sé þar yndislega fagurt.
En Bretar sitja einlægt við Kut-el-
Amara á TLgris bökkum. Tynkirisöfn
uðu þar miklu liði og ætluðu að eyði
leggja þá, en únnu ekki á, því að
Bretar biirðu Jwi Jivað eftir annað af
liöndum sér, cn voru svo liðfáir. að
Jjeir gátu ekki fylgt þeÍTn eftir. Nú
er samt liðstyrkurinn, sem Brctum
var sendur til hjálpar, komiiin fast
að Kut-el-Amara. I>eir komu upp
fljútið, en þurftu einlægt að berjast
á degi hverjum. Fyrir viku síðan
voru Jieir nær 30 inilur fyrir neðan
Kut-el-Ainara; en hinn 23. janúar
áttu þeir eiaar'7 milur til Breta og
börðust sem áður. En rigningarnar
eru þar feykilegar og er varla hægt
að komast þverfúta á landi. En TLg-
ris veltur áfram kolmúrauð og bakka
full. Er nú samt talið, að Bretar séu
þar úr allri hættu, En búast megi
við að scint gangi.
! Vestur-Afríku.
f (iameron-nýlendu Þjúðvérja hef-
ir vcrið eltingaleikur með Banda-
mönnum og Þjóðverjum og tóku
Bandamenn þar ’eLna Jjorg eftir
aðra; en alt til þessa hafa Þýzkir
hangið þar á nokkru stykki. En nú
loksins krepti svo að þeim, að þeir
hrukku alveg úr nýlendunni og yfir í
land Spánverja, sem þar var næst og
Jrar sitja þeir þangað til siríðinu er
lokið.
Frá Grikklandi.
Á Grikklandi er ekki annað til
tiðinda, en að Bandamenn búa bet-
ur og betur um sig i Salonichi, cn
l>jóðverjar og Tyrkir og llúlgarar
■safna einlægt liði að sækja Jw'i heim
og hafa þar nú víst 300,000 manna.
Alt fyrir það þykjast Bandamenn ör-
uggir, enda ráða hinir ekki á.
Flugdrekar Frakka láta til sín taka.
Nýlega sendii Frakkar flota af 45
flugdrekum til Monastir, þar sem
I>ýzkir eru, og steyptu þeir niður
kynstrum af sprengLkúlimi á Þjúð-
verja og Búlgara og gjörðu speil æði
inikil.
Vilhjálmur keisari í Búlgaríu ?
Sagt er að Vilhjáítnur keisari hafi
nýlega komið til Nish i Búlgaríu og
mætt þar vini sinum Ferdinand Búlg
ariukonungi og flutt um hann lof-
ræðu. Kemur þetta illa heim við
það, sem sagt hefir verið um veiki
hans, og að búið sé að skera úr hon-
um barkann og vælindið. Hvað satt
kann að vera um þetta alt látum vér
úsagt; en það vissu rroenn fyrir
löngu, að VijhláJmur haifði mann
svo líkan sér á Þýzkalandi, að ekki
mátti greina J>á í sundur og stundum
koin það fyrir, að VLLhjálmur lét
hann gegna störfum simrm sem keis-
ari og koma fram á mannamútum í
sinn stað; en sjáifur var hann kan-
ar ske langt i burtu. Einu sínni eða
oftar fór hann til Parísar borgar I
dulargervi, en lét þenna mann sitja
heima og héldu allir að J>ar væri
keisarinn. Oss skyldi J>vi ekki undra
— þó að þarna væru einhver brögð
í tafli.
SvartfeHingar.
Svartfcllingum gengur mjög erfitt
og vinna Austurríkisinenn meira og
meira af landinu og sækja suður
(Framhald á 5. hls.)
VÍNBANNS ATKVÆÐAGREIÐSLA
verður 13. marz.
Vínbanns-atkvæðagreiðslan (Pro-
hibition Referendum) á að fara fram
á mánudaginn 13. marz, í staðinn
fprir hinn 10. marz, sem fyrst var á-
kveðið. Er breyting þessi gjörð til
þess, að umferðarsalar ((kxmmercial
Travellers) eigi léttara með að
greiða atkvæði. Hinn daginn hefðu
Jieir verið á ferðinni og ekki getað
greitt atkvæði.
KONSTANTÍN GRIKKJA-KONGUR
llndanfarið hcfir Konstantin kon-
ungur Grikkja verið að úthúða Bret-
um og l'riikkuin, fyrir hvernig þeir
hafi farið og fari ineð Grikkland, og
segir Jiá verri miklu en Þjóðverja,
þegar þeir tóku I.uxemburg og Belg-
íu. Færir liann ýmisJegt til og lýsir
J>ví öllu í samtali við fréttaritara
“Associ ated Press”, og segist Jivergi
koniast að með kvartanir sinar hjá
Jijóðum Randamanna, og vonar að
Bandaríkin ljái sér eyru og trúi J>ví
sem hann segi. En bæði er það, að
hver, sem fylgt hefir miálunum, veit,
að liann Jiefir algjörlega á röngu að
standa. Og Frakkar og frönsku blöð-
in hafa. tekið i lurginn á kongstetri
Jicssu og sýnt J>að skýlaust, að Jiann
fer blátt áfram með Jygar og ósann-
indi.
Konstantin er orðjnn hræddur um
sig og má vel vera þa,ð. Hann hefir
reyndar með sér litinn hJuta af æðri
yfirmönnum Iiersins og höfðingja
nokkra á Grikklandi. Enxallur Jiorri
þjóðarinnar er á móti lionum. And-
stæður konungi í öllum Jiessum mál-
um er Venizelos, maðurinn, sem tal-
inn er einJiver skarpasti stjúrnmála-
maðurinn í allri Evrúpu, og sá af
Grikkjum, er ann Grikklundi meira
en nokkur annar maður griskur, og
sér I>etur en nokkur annar, livar
hagur Grikkja er mestur. Hvenær
sem Venizelos stofnaði flokk á múti
Konstantin, þá er Konstaníin fallinn
á fáum dögum. Og mlbúið er, að
Bandainönnum aukist ekki ást eða
lioleki á Konstantin við Jiessa frain-
komu lians, og raun hann að líkind-
um sjá J>að siðar; en Grikkir hljúta
ilt eitt af honum.
Flugvélar Þjóðverja.
Það cr nú haft fyrir satt, að Þjoð-
verjar hafi nýlega búið til flugvélar
góðar, dreka stóra með tvö hundruð
hesta afli, og ætli J>eir nú að sýna
Bretum í tvo heimana og steypa ógn
og eyðileggingu yfir þá úr skýjum
ofan. Flugdrekar iþessir kallast “Fok-
ker drekar”. Þjúðverjar hafa einlægt
vcrið á eftir Bretum og Frökkum
með flugdreka og hernað i loftinu.
Þeir treystu svo mikið á Zeppelin-
ana og ætluðu að eyða öMum her-
skipum Breta með þeim og brjóta og
brenna borgirnar stóru á Englandi.
En alt fórst fyrir, og má vera, að svo
fari ennjiá; því að Bretar hafa engu
minni flugdreka en Þjúðverjar, og
eru fúsir að reyna sig, hvenær sem
vera skal. En I*'rakkar íuifa dreka
stora og smáa, serni <>sýnilcgir cru
neðan aí jörðu, þegar Jieir eru 4 til
5 þúsund fet i lofti uppi. Vængirnir
eru gjörðir úr efni, sem hefir sama
lit og loftið, og er sem sjái þoku-
Imoðra, er drekinn flýgur hátt i lofti
og fyrir ofan 5 þúsund fet er hann
ósýnilcgur. Er því erfitt að varast
J>á. t>eir geta liangið í loftinu yfir
stórum borgum, verksmiðjum eða
herflokkum, áður en nokkurn varir.
En Jiegar þeir J»á steypa sér niður,
kanske í stórum hóp, er of seint að
fara að verjast þeim, þegar þeir
koma svo nærri að þeir verða sjá-
aniegir. Og kæmi einhverntima til
stórorustu milli Þjóðverja og Banda-
manna á vesturkantinum, ij>á er frem
ur Jiklegt, að I>ýzkir fái að reyna,
hverjir hafi lætri flugdrekana, J>eir
eða Bandamenn.
En nú eru Frakkar sterklega að
hugsa um, að gjöra árás með flug-
drekm sinum i stórum stýl á Þjúð-
verja, inn i þeirra eigið land.
Hvort Jiessir nýju “Fokker-drek-
ar” Þjúðverja reynast eins og af
þeim er látið, er vafasamt. En eitt er
vist, og það er, að þeir hafa aldrei
Jir ít sér út fyrir hergarð Þjóðverja,
sagt að J>cir scu rajög smáir, 39
fet ogfl þumlunga breiðir >-fir væng-
ina, eiv 24 fet og 6 þumlungar á
lengd og eiga að fara 90 milna ferð
á klukkutimanum. Þessir smáhvolp-
ar gehi náttúrlega vcrið varasamir
heima hjá sér, því þeir eru útbúnir
með hraðskeyttri byssu, er skýtur
beint fram á inilli spaða skrúfunnar,
sem er að framanverðu. En bæði
Bretar og Frakkar hafa stærri og
smærri flugdreka, sem fara 2 miur
á meðan þessir fara eina eina, cða
yfir 160 nvílur á klukkustundinni.
Og er fátt ólíklegra en það, að Þjóð-
verjar verði ofan á i þeim viðskift-
um. Það kæmi nokkuð snögglega, að
heyra J>að. En múti Rússum ga*tu
þeir Imrið Jiærri hlut i slikri viður-
eign, því að J>ar eystra hafa þeir
miklu fleiri flugdreka en Rússar. og
heyrist þó lítið af frægðarvcrkum
Jieirra þar.
Spæjarar.
Við og við eru aðvaranir i blöð-
unum til foringja og hermanna
landsins, hvar sem J>eir eru, að þeir
skuli vera varasamir i tali sinu við
alla ókunnuga mn aJt J>að. sem að
herskap lýtur, smátt og stórt J>vi að
einlægt séu hinir þýzku spæjarar og
flugumenn á ferðinni.
I>jóðverjar hafa leigutól sín um alt
landið á öllum stöðum, æðri inen i
sem lægri konnr sem karila, ensku-
mælandi menn flesta, — ekki neitt
bundið við, að það séu Þjóðveriar,
eða liálf-þýzkir, heldur kanske m<*nn
af öllum Jijóðum, sem ha*gt er að
kaupa fyrir málminn rauða, Og J>eir
koma fram sem verkamenn, kaup-
menn. Iierforingjar og hermeni),
vændiskonur. blaðamenn, skraut-
búnir eða ræflar, —- en öllum er eitt
sameiginlegt, að Jveir eru forvitnir
og vilja vita um alla hluti og teyma
óvara menn út í úgöngur og rekja úr
Jveim og lokka alt, sem þeii vita uin
sina eigin og annara hagi, áður en
hinir hafa hugmynd um.
Það er eitt einkenni Jieirra að ;>eir
eru sætir og síbrosandi; hinir mestu
mannfélagsvinir, ýmist bindindis-
menn eða hrcnnivinsvinir; fagurt
hjalandi. fagurt galandi. Á öllum slík
um mönnum eiga menn að vara sig.
Og ]>ó að þeir séu ekki allir spæjar-
ar, þá er ]>ó æfinlegu bezt/að eiga
sem niinst við slíka menn, hvenær
sem þcir verða á vegi manns og i
hvaða helzt stöðu sem J>eir en;
Þetta er einn vottur um beims-
veJdi Þjóðverja og hvað þeir hafa
ætlað sér. að slíka ruenn hafa þcir
út um heim allan.
EDWIN GESTUR BALDWINSON.
Hann er fæddur í Reykjavik á fs-
landi 8. marz árið 1893, sonur B. I-
Baldwinsonar, núverandi aðstoðar-
fylkisritara i Manitoba, og konu
lians, Hi*lgu sál. Sigurðardúttur.
Edwin kom hingað vcstur, þegar
hann var 4 mánaða giunall, og hefir
siðan alist upp í foreldrahúsum hér
í VVinnipeg.
Á unga aldri var Edwin úhraustur
mjög og lítill vexti, og olJi það for*
eldruin hans mikrllar áhyggju. En
á siðari árum hefir hana náð sér vel
og lagt mikla stund á ijirúttir. En
við það hefir honum vaxið kraftar
og heilsa, svo nú eru taugar sterkar
og vöðvar stæltir.
Edwin er meira en meðalmaður
vexti. Hann hefir dökt hár, er friður
sýnum og jafnan kátur og glaður í
viðmóti, og er sérlega vinsæll,
Edwin ætlar sér að læra lög i
framtiðinni. og svo virðist, sem
'nann hafi kosið þar vel, því að hann
er einmitt þeiin hæfileikum gieddur,
sem geta orðið honum að liði sem
lögfræðingi. Vér vittmi, að hann
muni eiga glæsilega framtið fyrir
höndum og verða bæði isér og Vest-
ur-fslendingum til súma. Honum
fylgja vorar beztu óskir. B. ().
? GENGINN í HERINN. *
*----------------------------¥
Mr. Hermann Ferdinand Bjering,
687 Agnes St.. 28 ára gamall; kom
hingað 6 ára að aldri frá Húsavík á
fslandi. Kvæntur Kristiiui Gísladútt-
ur, frá Undirfelli í Vatnsdal, er býr
að 687 Agnes St. Þau hjún eiga tvær
ungar stúlkur barna. Gekk í 144th
Battalion (90th Regiment) 15. janú-
ar sl. Hann vann hjá heildsöiuverzl-
uninni Godville Go., en sagði upp
vinnunni til þess að ganga i herinn,
og var J>að heiðarlega gjört.
FALLNIR, SÆRÐIR OG FANGNIR
í stríÚinu til 1. janúar 1916.
Alls er sagt að tala fallinna, særðra
og fangaðra i Norðurálfu striðinu
mikla sé nær 15 miliónir. til 1. jan--
ar sl. er skiftist á hinar ýmsu |>joð-
ir þannig:
Rússar.................. 4,000,000
Þjóðverjar ............. 4,000.000
Bretar ................... 560,000
Frakkar................. 2,000,000
ítalir.................... 300,000
Austurríkisinenn . . . . 2,800,000
Belgum. Serbum, Búlg-
örum og Tyrkjum .... 1,000,000
AJIs................ 14.960.uuO
Sagt er, að af þessum fjölda séu
2,990,000 dauðir; 2,140.000 fangar,
og 9,830,000 særðir.
í Balkan-striðunum 1912—1913
féllu 350,000, af 1,250,000, sem börð-
ust.
f striðinu milli Rússa og Japana
féllu 550,000 af 2,500,000 sem l>örð-
u.st.
Talið er, að 21 niilión manna séu
nú undir vopnum að berjast hjá
þjóðum þeim. sem i stríðinu eru.
Hreður enn í Mexico.
Mexikó er einlægt sama úfriðar-
stýjan, og einlægt eru J>ar drepnir
Bandarikjamenn hvað eftir annað;
Stundum skjúta þeir Bandaríkjæ*
menn i húpum. Eru nú Bandaríkja-
menn norðan landamæranna orðnir
svo leiðir á þessu, að þeir eru fam-
ir að heimta að Bandarikin kaupi
eða fái með einhverju móti norður-
hluta landsins. Þar eiga Bandarikja-
inenn miklar eignir, þar á meðal
margar náinur, og ef að land það
kænrí undir Bandarikin, þá ætla
menn að linna mundu þessi sifeldu
rán og manndráp, sem nú fara hrið-
versnandi með hverju ári. Senator
Ashurst frá Arizona leitaði nýlega
hófanna hjá Wilson forseta i þessu
efni. — Sé þetta ekki gjört, má búast
við stöðugum iippreistuin. blóðsút-
hellingum og ránum. I>etta mundi
færa nokkuð inn kvíarnar hjá l>eim,
svo að þeir hefðu minna svæði að
slarka um, og vist þarf að gjöra það
fyrr eða síðar.
Montenegro.
J>að er eittlivað úskiijanlegt við
Montenegro og alla framkoinu Svart-
fellinga i stríði þessu. Þeir hafa alla
tíð verið álitnir hermenn hinir
mestu. Konungarnir mann fram af
manni hafa verið hinir mestu kapp-
ar, og aldrei hafa Tyrkir getað unn-
ið á þeim, livernig sem þeir hafa
reynt lil þess. Dóttir Nikulásar kon-
ungs Svartfellinga er gift kooungi
ftala, og höfðu allir ætlað, að þaðan
myndi Svartfellingum öflug hjáJp
koma.
En nú hafa ítaiir haft öll ráð á
Adríahafi og ströndunmn beggja
megin siðan í maintánuði og hefðu
því hæglega getað sent SvartfeHing-
um alla J>á hjálp, sem þeir befðu
þurft, bæði vopn og vistir. En ein-
hvernveginn hefir J>að farið svo, að
þeir hafa ekki gjört það, og haifa ef-
laust verið einhverjar huldar ástæð-
ur til þess.
Bandanreun réðust einu sinni af
sjú á Gattaro i sumar, og áttn þá
Svartfellingar að hjálpa Jk*íiii af vig-
inu á fjallinu Lovcen, og inátti það-
an skjóta niður á kastala Austurrikis
manna. En cinhvernveginn varð sú
hjálp algjörlega únýt og urðu Banda-
menn frá að hverfa, og höfðu þo tal-
ið sigurinn vísaro, ef Svartfellingar
hefðu nokkuð dugað.
Eftir J>etta fúr margan að gruna
það, að eitthvert brugg eða leyni-
satnningar væru niilli Svartfellinga
og Austurrikismanna.
Montenegro hélt sér upp frá því
einla>gt til baka, og var það óvana-
I legt af þeiin og furðaði alla á því.
Og nú vita mcnro, að Þjúðverjar buðu
| f>eim sérstakan frið með J>vi móti,
I að J>eir afsegðu Serbum alla hjáíp.
! Það vildu Svartfellingar ekki gjöra,
j og féll J>að svo niðut’. En úr þvi ..,ru
I Svartfellingár að Jina-st um Iijálpiua
, til Serba.
Aflciðingih af þcssu varð sú, að
j AuMurríkismenn súttu með ofurefli
I liðs á Svartfellinga, [>egar þeir voru
I sem verst við búnir. S<>tlu J>á Austur-
rikismenn að norðan, cn Þjúðverjar
og Búlgarar að austan, <>g ioks náðu
þeir, kastalanum I ovecn, setn gjörir
Cattaro þvi nær úvinnandi, <>g sjí’i
nú Svartfellingar iiiri seinan. að tví-
skinnungurinn er ekki farsælli þjúð
unum en einstaklingunum. Er J>etta
alt múti vilja þjúðarinnar, sem hat-
ar Austurrikismenn eins og Tyrkj-
ann. En Jiegar konungarnir og furst-
arnir fara að kaupslaga, J>á eru það
þegnarnir, sem verða að borga. æfin-
lega með blúði sínu og stundum al-
gjörðri eyðileggingu.
En nú er svo komið, hverjum sem
um er að kenna, að Svartfellingar
eru barðir, höfuðborg þeirra tekin
og herbúnaður víst hér um bil aUur,
og er búist við, að það sem eftir er
af hcrnum og ekki gefst upp, hörfi
suður til Skútari. Þar hata reyndar
allir Albanir, i norðurparti landsLns,
Svartfellinga og myndu safnast að
þeim; en Essad pasiia. sem áður
hélt Skútari með hreysti mikiUi, hef-
ir komið með alla J>á Albana, sem
honum fylgja, suinir segja 30 en aðr-
ir 50 þúsund hernvenn, og ætlar að
verja borgina með þeim, þú að hann
berðist á móti þeiroi rétt fyrir stuttu
siðan, Essad er foringi góður og
hinn snarráðasti og hatar Tyrki og
Búlgara, en býst ekki við ncinu gúðu
af Þjúðverjum. F.r mjög líklegt, að
Skutari verði torsútt meðan hann er
þar foringi.