Heimskringla - 27.01.1916, Blaðsíða 8

Heimskringla - 27.01.1916, Blaðsíða 8
BLS. 8 HEIMSKRINGLA. WINNIPEG, 27. JANÚAR 1916. Fréttir ur Bænum. Mr. Einar Johnson frá Lundar, Man., koni i síAastliðinni viku ti'l borgarinnar og var hér yfir helgina. Hann kom tii afi sjá kunningja sína og son sinn Bergl<ór, sem gengtir á Jóns Bjarnasonar skóla, og svo til fl-eíri erinda. Einar er gamall kunn- ingi vor og höfðum vér gaman af að sjá hann. Mann var hirin brattasti og sagði líðan manna góða i sinni sveit. í kveld (fiintudag, 27. jannar) verður síðasta kappspilið um vasa- úrið í fslenzka Konservatíve klúhbn- . um, en ekki 3. febrúar, eins og upp- haftega var til ætlattt. En fimtudags- kveldið í næstu viku, 3. febrúar er ákveðið að hafa prógramsfund, og verður par ýinisiegt fróðiegt og skemtilegt á boðstólum, sem flesta mun fýsa að heyra. Tii dæmis: kappræða inilli sira Rögnv. Péturs- sonar og Dr. Sig. Júl. Jóhanncssonar. Verður kappræðuefnið auglýst i næsta blaði. Einnig verður þar tii skemtana söngur, upplestur o. fleira. Fundurinn verður opinn fyrir alla, — allir boðnir og velkomnir. Þann 24. janúar var fundur hatd- inn að Lundar, Man., í tviennu skyni — til að undirbúa undir vínbanns- atkvæðagreiðsluna í marzinánuði og til að dæma um og útbýta inedalí- um til íneðlima í barnasitúkunni. fyrir mælskusainkepni. Komu finun meðlimir stúkunnar þar fram, Af þeim fengu þessar tvær stúlkur med- aliu: Miss Karitas Breckman og Miss Lilja Einarsson; og voru þær svo hnífjafnar, að dómendurnir gátu alls engan niun á þeim gjört. Hinir þrir meðlimir stúkunnar, sem fram 'komu í samikepninni, voru: Manni Bjarnason, Miss Þorkelína ólaJsson og Ámundi Ólafsson. Á eftir var hald inn fundur til að koma skipulagi á bardagann fyrir vínbanninu. For- seti samkomunnar, síra H. Iæó, A. S. Bardal og Páll Reykdal héldu ræð- ur. Martha Andersoh söng tvær sól- ós, og hún og Mrs. Dr. Agúst Blöndal sungti duett. Að isiðustu kaus fund- urinn franikvæmdarnefnd til að standa fyrir bardaga bindindisvina. og aðal frainkvæmdarstjóri herinar er Páll Reykdal, og skrifari síra Hj. læo. Hinir nefndarmennirnir eru: Guðmundur Breckman, sira Albert E. Kristjánson, Skúli Sigfússon, M.P.P., Dan. I.indal og Friðrik Kristmannsson.Þcir, sem búa i St. George kjördæmi og styðja vilja bindindisvini að málum, ættu að leita til þessara maníia viðvíkjandi frekari upplýsingum. Almennur fundur verður haldinn i Goodtemplarahúsinu í kvdd, —- fimtudaginn 27. jariúar. Umræðu- efni: ÚtHokun áfengra drykkja í Manitoba. með atkvæðagreiö.dunni, sem fram fer uin miðjan marzmán- oð næstkoiuandi. Ræðumenn verða: Sira J. J. McLean, ritari siðbótafé- lags Manitoba; sira Björn R. Jóns- son og fleiri. Ágærtt söngfólk og hljóðfæraleikendur skemta við og við alt kveldið. Hverjum er Icyfi- legt. að leggja fyrir ræðumenn þær spurningar inálinu viðvíkjandi, sem þeir vilja. og vcrður þcim svarað it- arlega. Allir cru vclkornpjr, bæði konur og mcnn, og væri ráðlegt að koma á fundaf.staðian timanlega til að fá sæti, því sjálfsagt verður hús- fyllir. Vínbannsmálið er eitt lang- þýðingarmesta málið, scni la,gt liofir verið fyrir kjóscndur þessa fyikis, endn verður það sótt af kappi miklu á báðar hliðar. Komið ó fuudinn og komið snemnm! Conoert sá, er hcrra Brynjolfur Þorlákssou hefir verið að undirbúa, verður haldinn í Únitarakyrkjunni miðvikudagskveldið i næstu viku. 2. fobrúar (okki 3. febrúar, eins og að- ur var auglý.st í blöðunum). Hofir verið sérstaklega vandað til þessar- ar söngsaiukom.u eins og vainta mátti, því sinckkvísi söngstjórans er orðin vel kunn imeðal fslendinga hér í borg. Ilvað verður þar á boðstóhun? — Meðal annars verður Jiar sungið hið fagra lag: “Hirðingjar”, eftir tón- snillinginn Sehumann. “Morgun- söngur”, eftir danska tónskáldið Gade. “Um sumardag”, eftir Fr. Abt. Sungið vcrður nýtt lag eftir vorn góðfræga islenzka componista hr. Jón Friðfinnsson: “Vor Guð oss lýsa lát þitt orð"). Hverjir syngja? — Aðalþátt i söngnum taka þau: Mr. og Mrs. Alex Johnson, Mrs. S. K. HaJl, , Mr. Paul Bardal, Mr. Sigurður Helgason. Á hljóðfæri (fiðlu) leikur ungfrú Clara Oddson. f fiðlu trio taka jiátt: Ungfrú CJara Oddson, Mr. W. Ein- arsson, Mr. M. Magniisson. Próf. S. K. Hall leikur á slag- hörpu. Prógrammið í heild sinni er aug- lýst á öðrum stað hér i blaðinu. Aðgönguiniðar eru til «ölu í búð kau[imanns R. Póturssonar. horni Wellington Avc. og Swnooe St., og víðar, og kosta að cins 35e, vegna þess að nú er hart í ári. Þeir, sein hafa mætur á sönglist, eiga sér vísa glaða og uppbyggilega kveldstund með því að sækja sam- komuna. ARSFUNDUR Fyrsta Únítarasafnaðarins í Winni- peg verður tialdinn næsta sunnu- dagskveld, 30. janúar, í kyrkjunni eftir messu. Kosning embættis- manna safnaðarins fyrir næsta ár fer þar fram <>g fleiri fundarstörf verða afgceidd, eftir þvi seiri timi .vinst til. Framhald fundarins og liið venjulega árssamsæti safnaðarins verður næsta sunnudag á cftir, 6. febrúar. Allir, sem tilheyra söfnuðinum. eru vinsamlcga ámintir um að sækja fundinn. B. Pétursson, forseti. Almanakið fyrir þetta ár er til sölu hjá mér og umlKiðsniönnum minuni um allar bygðir og kostar 35 cents. ólafur S. Tiiorgeirsson, 678 Sherbrooke St., Winnipeg. PIANO ÓSKAST TII. KAUPS, ó- dýrt og í góðu ástandi, borgað með peningum út í hönd. Hkr. visar a. NOTICE of Administrator of Estate af Pjet- ur Björosson of Gimli, Man. Take notice, — any person or per- sons having any claim or claims against tlic estate of thc latc Pjetur Björnsson, of Giinli, Man., are here- by requested to prescnt and filc same, with Mr. Hannes Pétursson, thc Admini.strator of the above nam- ed cstate, at his officc No. 45 Aikins Building. Winnipeg, Man., on or be- fore the first (1) day of March 1916. No notice will be taken of any sub- sequent cloims, not registered with ttie Adniinistrator. on or bcfore the above nained date. Dated at Winnip<‘g, Man., this 24th rtay of January, A.I>., 1916. Hanaes Pétursson. Undir stjórn Hra. Rrynjólfs Þoriákssonar, crganixta. Miðvikudagskveldið, 2. Febrúar, 1916 í íslenku Unítarakyrkjunni. PttOGKAMMl]: 1. Trio—3 Violins: Miss Clara Oild.son, Mr M. Ma^nú- son, Mr. W. Kinar«on . M. Magnú««on 2. Morgucsöngur: Sönerflokkur (blaridaöur kór( Oade 3. Soio: "Dagur er libinn”, Siguröux Heigason Árm Thorsteínsson 4 (a) Soio: Lulaby, Mrs. S. K. Hall Cary Jacoba Bond * (b) íéOnging, Mrs. S. K. Hall Cary Jacobs Bontl 5. <a) “Vor Guö oss lýsa lát þitt ortf”. Söng- flokkuriDn, Jón Frltífinnsson (b) Vm BumarUag; Söngflokkurlnn, Franr. Abt 6. Vioiin Solo: I.egende, Miss Clara Oddson, ......... •. Wientawski 7. Solo: Mr. Aiex Joh«&on Selected 8. Solo: Paui Bardal Selected D. Duft: Awakp; Mr. og Mrs. Alex John- son ... H. G. Pelissier 10. Solo. ‘iKnosrest thou not that fair land”, (from Mignon;; Mrs. S. K. Hail Thoma^ 11. Hirðinpjar: Sötigflokkurinn Schumann Accompanists: Miss V’ Frederickson and Professor S K. Hall Samkoman Lyrjar kl. 8.15 Inngangur 35c AÖgöngumiðar til sölu vfðsvegar um bæinn, og í verzlun Björns Pétorssonar, Horni Simcoe og Wellington. Grain Growers Catalogue. Hver einasti bóndi i Vestur-Gan- ada ætti að hafa citt eintak uitirain Growers Catalog (vöruskrá), sem Grain Growers félagið í Winnipeg gefur út og auglýst er á öðrum stað í þessu blaði. Eins og auglýsingin skýrir frá, v-erður eintak af vöruskrá þessari sent ölluni þeim bændum, sein hafa nöfn sín á listuin Grain Growers fé- lagsins. En þó undarlegt sé, þá eru ennþá þúsundir bænda, -sem af van- þekkingu hafa ekkert hlúð að fé- lagi þessu, eða st>rkt það á nokkurn Ivátt, hvorki mcð því að senda liveiti sitt i gegnuin það, eða kaupa hjá þvi vélar sínar cða ann-að, sem þeir þurfa að hafa og nota á löndum sín- um. Það eru ekki full tiu ár siðan að fáeinir “grain growers” gengu i fé- lagsskap til þess að létta sér rfið- lcikana, bæði við það að selja uj>j>- skeru sína og kaupa nauðsynjar síii- ar og sáu þeir þá undir eins, að hið eina, sem gæti hjálpað þeim var fé- lag, sem bændur ættu og bændur stjórnuðu. Þessi fáu ár, scm féiagið befir staðið, hefir -Jiað gjört ákaf- lcga mikið og er traust orðið. Xú cru i því seytján þúsund hlutaeigendur, og höfuöstóll og varasjóöttr oröinn yfir milión dollara. Árið scm leið gaf Grain Growers félagið út hina fyrstu vöruskrá sína (Catalog), og þctta ár notaði fjöldi bænda og bændafélaga sér tiekifierið að kaupa hjá þeini hinar ágætu vör- ur þeirra með sanngjörnu verði. ()g af því að þetta gekk svo vel, þá ætl- ar félagið nú i ár að færa út kviarn- ar og láta hvern cinasta bónda í Vesturfylkjunum vita um þessar góðu vörur og góðu prlsa. Þeir hafa til sölu hér iim bil hvcrt einasta verkfa'ri, sem bóndinn þarf að nota: Vélar ailar. buggies, vagna o. s. frv., og þar að auki allra handa vörur, svo scm sagaðan við, cement og girðingavír, bindaratvinna, kol, mjöl, salt o. s. frv. Félagið ábyrgist ckki að hafa allra lægstu prisa. Eri þeir lienda mönnuin á |>að, að þegar þeir keyptu þessar vörur sínar, J>á tögðu þeir alla áherzlu á gæðin. Svo hafa þeir enga inillikaupinenn, en kaupa beint frá verksmiðjunum, og geta því selt eins nærri verði var- anna, þcgar þær koma frá verksmiðj unni, eins og hugsaiilcgt er. Lesið, vinir, auglýsingu þeirra í þessu blaði og klippið úr því coupon og skrifiö þcim imdir eins, og biðjið þá að senda yður vöruskrá (Cata- log), cf þér eruð ekki áður komnir á skr-á þeirra. f ráði er að sýndur verði túnn stórfrægi Jeikur “Afturgöngur” (Gen- gangcre) eftir skáldið Hcnrik Ibsen, nú um “Bon-spiel” leytið, — að lík- induin i vikunni eftir þann 13 íebr- úar næstkomandi. Leikur þessi er talinn einn með þeim mestu og stór- fenglegustu eftir Ibsen. Leikurinn var fyrst prentaður árið 1881, átti Jhscn þá Jieima i Róinaborg, en vet- urinn fyrir í Munchen. Er Jiann skrifaður á þeim áruin. Strax og liann koni út, vakti hann afar mikið umtal, cinkum á Norðurlöndum <>g þótti afturhaldsinönnuin all nærri skoðunum sinum liöggvið. Til er bréf frá Ibsen, dagsctt 22. des. þuð ár, þar sem bann talar uni viðtök- urnar, er leikurinn fékk: “Eg fæ nú bréf á hverjum <iegi, eða úrklippur úr blöðum. er hista Jeikinn niður fyrir aMar hellur, eða hefja hann til skýjanna”. — Þó má geta l>ess, að meira var af lasti en lofi i blöðun- um. Tveir mcnn liéldu samt itppi vörn fyrir leikinn gegn öllum árás- j uin. Það voru )><úr Björnstjcrne Björnson og Georg JJrandes. Bran- des ritaði um Jninn langa grein, þar j »em lianii segir, að leikurinn sé ef til vill ekki Ibsens inesta verk. heldur hans göfugasta rit. Hann tieki á þeim meinum. sem ejigir hefðu þorað að snerta við. Þakkar Iliseu ritiióm þcnna með iöngu bréfi. Segir liauii, að nú ættu augu nianna að vera opnuð fyrir þvi. sem leikiirinn hefði að sýna. ef monn aiinars vildu sjá. f Noregi se.g- tsi tiann ekki álíta. að árásirnar væru eingöngu sprottnar af vilja- leysi að skilja efni leiksins. heltlur af sljóicika ritdómendanna sjálfra. Um sa-ina leyti skrifar hann s«>gu- skáldinu Schandorph ogsegir: “Það <-r sagt, að leikurinn kenni Nihiiism. Ekkort er fjær sannleikanuin. Hann flettir einungis hlæjunni ofan af því sein er að gjiirast í þjóðlífinu -bæði heima og erlendis. og lilgangur minn er. að lofa fólki aö sjá þuö, án þess að láta skoðanir iiiínar konu. j þar náJægt”. <)g Otto Borsclieniusj skrifar hann: “Það gctur vel verið. yð leikurinn sé viða all-nærgöngulf | við framkomu inanna og skoðanir. [ En tilgangur minn var sá að Jála j hann færa út fornar merkja línur <>;; fanst inér tími til þess kominn '. Átján inánuðir liðu þangað til leikurinn var sýndur á Norðurlönd- mn og (>á fyrst i Svíþjóð. August Lindbcrg. hinn frægi sænski Jeik- ari, iék Osvald. Fór flokkurinn fram og riftur um Svíþjóð og loks til Kristjaníu. 1883 var Jiann leikinn á1 Pretty Marguerite Fischer in "A GIRL FROM HIS TOWN’ A 4 act Swell Drama. You must all see this and CHARLIE CHAPLIN Comedy is an added attraction. — British Pathe BE EARLY ------------------------------------------ BIG SHOW. Bonspiel Special Hinir fögru lokkar vorir sem vanalega kosta 8—10 dollara, seljast nú fyrir $5.00 um “Bonspiel” tím- ann. Ef að vér höfum ekki yðar háralit getum vér búið hann til svo að lokkarnir passi — þetta er sérstakt tækifaeri. Það er þess virði að koma á okkar nýmóðins hárprýðis-stofu. Linvatns-hárþvottur og hrykking 50c. Komið og fáið verðiistann -------- okkar ------------ Manitoba Hair Goods Co. (StofnatS 1902) Phone Main 1662 344 P0RTAGE AVENUE Elnu stræti vestur af Batons ► ♦♦♦♦♦♦♦♦♦-♦» konunglcga leikliúsinu í Stokk- hólmi; en ekki fyrri en 1899 vur leiktii'iim tckinn upp við öll leikhús á Norðurlönduin. Eftir þetta feé liann að ryðja sér til rúmis. Árið 1886 er hann fyrst sýndur í Þýzkidandi, og þá í Ágs- borg! En undir banni var hann þangað til 1894 i Prússlandi! Árið | 1890 tóku Frakkar hann u[>p, og i Eun-dúnum var hann sýndur 1891. í fyrsta ski-fti gefst nú íslending- um færi á að sjá leik þenna hér í landi; en hann mun hafa einu sinni verið sýndur i Rvík fyrir nokkru siðan. Ættu ekki mörg sa*ti að verða auð, kveldið sem hann verður sýnd- ur. I.eiksins verður nákvæmar minst í næsta blaði. JjftirfyJgjandi mcnn hafa tckið sér Lundar P.O., Man.. í stað Otto P.O., Man.: Pctur Pétursson, Einar Johnson, Jóhannes Egilsson. Inginiundur Sigurðsson Spurning. Hafa Ný-tslendingar spurt þing- mann sinn hinn þýzka um, hvort hann sé ineð bilingual schools eða ekki? ‘Næ.sta sunnudagskveld prédikar síra R. Marteinsson i Skj-aldhorg. lúinfremur verður söngurinn sér- lega vandaður ]>að kveld. Ailir vel- koninir. Bibhnfyrírlestur verður haldinn i 804% Sargent Ave. (milli ArJington og Alverstone St.) sunnudaginn 30. jan., kl. 4 e. Jvád. Efni ‘.Endalok Tyrkjaveldis i spá- dómum bibliunnar. Alvarlegur og frivöandi spádómnr, sem rættisl upp á ár og dag um Tyrki oy Múhamcds- trúna. ínrigangur ókeypis. Allir vel- komnir. Davið GiiÖhrandsson. KENNARA VANTAR. fyrir Imwland School, No. 1684, un. þriggja mánaða tima, frá 15. marz til 15. júní 1916. Umsækjendur þurfa að hafa í það minsta Third Class Pro- fessional Certificatc. Tilboðum, sein tilgreina mentastig, æfingu og hvaða kaup óskast verður veitt móttaka ti! 20. febrúar af S. Flnnsson, Sec’y-Treas. Lowland S. D. 1684. 17-19 Vidir P.O., 10. jan. 1916. TV0 KENNARA VANTAR fyrir Norður-Stjörnu skúla No. 12J6, annan með 'ind, en annan með 3rd Class Ccrtificate. Kenslutiminn er sjö miánuðir, frá 1. apríl til 1. des. næstkomandi. E’rí yfir ágústinánuð. Tilboðum, sem tiltaki kaup og æf- ingu, verður veitt móttaka af unrhr- rituðuin til 1. marz. G. Johnson, Sec'y-Treas. 18-22 Stony Hiil, Man. Mannf jöldi í Winnipeg. Eftir scinasta manntaTi (Hender- son’s Directory) eru nú hér i borg 239,079 rnanns, og eru þar þó ekki taldir 12,000 hermenn á hennanna- skátunum eða 20,000 hermenn, se-m faruir eru úr Winnipeg á vigvöHuna. KENNARA VANTAR á I.aufás skóla, Bifröst, í 3 inánuðí, frá 1. marz. (Vskað er eftir að hann hafi Normal Certificate. Tilboðum verður veitt móttaka til 11. febriiar þetta ár. Geysir, Man., 24. jan. 1916. Jt. Jóhannsson. Vor Stóra 1916 VÖRUSKRÁ Yfir bænda vélar og önnur áhöld er nú albúin til útsendingar Met þvi a6 verzla við þetta Bændafélag hefir þú beinni sam- göngur viri verksmirijurnar, námurnar ogr myllurnar en ella. Pegar þú þarfnast véla eöa annara áhalda til landbúna'öar. iretur þú stórlega sparaö á því ati lita vifr okkar nýju vöruskrá °K panta eftir henni. t hvert sinn sem þú kaupir í gp^num okkur fjerist þú einn af hinum mikla fjölda bænda sem viri okkur verzla. Og aukin viöskifti gera oss möBuleBt að komast a'O enn betri kaupum hjá verksmiSjunum og um Iei8 a8 lækka söluver8i8 á vörunum til bændanna. StySjiO því samvinnu (co-operative) aöfth’Sina. UeKKÍÖ- saman vlö náhúa ykkar ok kaupiö vaKnhlass í einu ef mögulegt er, — og spariö meö þvi flutningsgjald. > • er stærri en i fyrra. Sýnir miklu fleiri nVia !,ortir vörum og verkfa*rum, og i JJ mörgum tilfellum lægra verö. Hver einasti hóndi 1 Vesturlandinu ætti aö fá eintak af skránni — ekki UI þess aö horfa á hana, heldur UI aö nota hana og panta eftlr henni verkfærin og iinnur áhöld sem bóndinn þarfnast Vöruskráin Ætlar |) þessu ári? > a8 byggja hús, Jl fjós eöa aörar hýggingar á Kf svo. þá sýnir þessi nýja vöruskrá hvernig vorir praktisku bygginga- meistarar geta aöstoöaö þig. n sama tima sem við spörum yöur peninga á byggingaviö °B byggingar-efnum Eintak af skránni er veriö aö senda öllura þeim sem eru hluthafar í félagi þessu. einnig þeim sem á einn eöa annan hátt hafa verzlað vlö okkur, eöa vér viö þá. Ef þú hefir haft bréfaviö- skifti vi'ð oss síöan í ágúst- mánuöi siöastliöin þá veröur þér xent eitt eintak Innan fúrra daga — ef þaö hefir ekki þegar veriö sent. Ef Klippið út eftirfylgjandi Eyóublaó. Sknfið nafn og heimilisfang skýrt og greinilega, og sendið oss. COUPON CATALOG E. The Grain Growers’ Grain Co., Ltd. Winnipeg, Man. Please send me your 1916 Catalog, advertised in The Heimskringla. Name .............................. ...................... P. 0................................. Provtnce........................ nafn ixitt er ekki.hjá osa i>á skrifið strax í <iaét eftir vöru - Hkrá B. Dáttu einnig nábúa þína senda eftlr henni. Gas vélar, Vagnar, Kerrur, Sleðar. IMógar, SáðvéJar, ‘‘Cultivators”, Herfi “Disca”, Packers, Mykju-útbreíðarar, kornvélar, Ka/rtöflu vélor. hey-hrifur, Wláttuvélar, Aktýgi, Vigtir, Pumpur, Pvottavélar, ‘Tncubators”, Bygginga viíSur, “Cement”, bygginga-áhöld, Ofin girðinga vfr, Girt$ings>.-(tólpar, V.ind - aratvinna, kol. mjöl. salt, og Akuryrkjuverkfæri áhöld. Sendið hveiti yðar til vor, það verður það l>ezta strik sem þér hafið nokkurntíma 'gert ------------ fyrir sjálfan yður. --------- The /mTn /fowers /raTn < B-vtnrítt s al •toOlNA.SASIt CAJAiARY.ALTA ^ILUAM WÍ. Ltd. Winnipe^ • Mútii íotu A^ency at WlaTVWVfaf 8<itishC>4>ni>il!»A

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.