Heimskringla - 29.06.1916, Page 3

Heimskringla - 29.06.1916, Page 3
WINNIPEG, 29. JÚNI 1916. HEIMSKRINGLA BLS. 3 ' Athugasemdir um fjármál, me'S hliSsjón aí reikn- ingi íslandsbanka 1915. Eftir Indr. Einarsson. I. Gróöi Islendinga 1915. Bankarnir safna öllu viðskiftalífi þjóðanna í einn miðdepil. Þar fó menn peninga til ýmsra fram- kvæmda, og þar leggja menn inn t>að( sem afgangs verður. Velmegun og afturför í efnahag manna spegl- ast í þeim; þeir blómgast með við- skiftamönnum sínum, og bönkun- um hnignar þegar þeim hnignar. Peir leggja fram afl þeirra hluta, sem gjöra skál, þeir styðja hagvænleg fyrirtæki. Þeir eru svo að segja stofnanir, sein gjöra fátækan og rlkan. Þeir auka velmegun og vel- farnan lands og lýða. En auðvitað verður þeiin að vera stýrt með skyn- samlegu viti til þess að það takist. Landsmenn hafa aldrei grætt eins mikið fé á nokkru ári síðan land bygðist eins og árið 1915. Menn hafa lagt inn í bankana bóða( öll þeirra útibú og Söfnunarsjóð Is- lands á árinu fram yfir það, sem út liefir verið tekið: 1 Landsb. og útbú hans kr.2,309,000 - íslandsb. og útbú hans —1,879,000 - Söfnunarsjóð Islands.... — 51,000 kr. 4,239,000 í aila aðra sparisjóði á landinu ágizkað ....... —1,761,000 þá hefðu innlög í alla sparisjóði ver- ið 6 milíónir kr. á árinu. Svo hafa menn borgað milíónir af skuldum. Verzlunarskuldirnar voru taldar ár- ið 1913 6 millíónir kr. Þeir hafa höggvið alvarlegt skarð í þær eins og bankaskuldirnar . og að síðustu hafa þeir lagað ýmislegt heima hjá sér. Ef útflutta varan 1915 hefir num- ið 34 milíónum króna, þá er gróði landsmanna 14 milíónir króna, þeirra sem flytja vörur, eða selja vörur til útflutnings; en svo hafa verkamenn, sem j)ó fengu hækkuð daglaun sín sumarið 1915, tapað nokkru, og þeir, sem lifa af föstum launum, sem ekki hafa verið hækk- uð, tapað 42 prósent af launaupp- hæðinni; þann skaða met eg allan 2 milínir króna. Það, sem útlenda varan hefir hækkað við islenzka framleiðendur, 2 milíónir króna. — Hreinn ágóði fyrir landsmenn í heild sinni verður því 10 milíónir króna. II. Sparisjóðsfé, innlán og hlaupa- reikningar 31. des. 1915. í íslandsbanka og útbúum hans stóðu inni við árslokin 1915 á þess- um liðum.................. kr.6,633,000 í Landsb. og útbúum .... —7,284,000 í Söfnunarsjóði íslands .... — 614,000 kr. 14,531,000 Af þessum 14V2 milíónum króna stóðu á hlaupareikningi í íslands- banka incð' útbúum....... kr.2,213,000 og í Landsbanka með útbúum...................— 670,000 Alls ............... kr. 2,883.000 Fé á hlaupareikningi er auðtckið út( og ekki álitið að vera til fram- biiðar fyrir bankana, en þegar sömu upphæðirnar stöðugt halda sér svona hér um bil, og einar tíu þús- undirnar koma meðan aðrar fara, þá er upphæðin ekki nærri eins ó- ábyggileg í reyndinni, eins og banka menn oftast álíta að hún sé. Við árslokin stóðu þessar 14,531 þúsund krónur þannig inni: Á Seyðisfirði............. kr. 591.000 - Akureyri ...............— 1,645,OOJ - ísafirði ............-... — 845,000 1 Reykjavík ..............—11,450,000 Þar sem fiskiveiðarnar eru mestar, þar er uppgangur manna mestur. Fyrir utan alt þetta fé má búast við, að 3—4 milíónir standi inni 1 26—27 sparisjóðum, sem til eru annarsstað- ar á landinu, og jafnvel án þess hefði spariféð verið álitleg upphæð að eign, þegar allir landsbúar eru 88,000 manns; það eru 166—210 kr. á hvern mann. Bókari Landsbank- ans <hefir gefið mér upplýsingar um spariféð í Landsbankanum og út- búum hans. Það dylst ckki( live mjög þessum peningastofnunum hlýtur að hafa vaxið fiskur um hrygg við þessi kostlegu innlög. Einu sinni voru það föðurlandssvik, að nefna 10 mil- íónir króna; nú eigum við sjálfir að líkindum ,18 milíónir í sparisjóðum. Sumir álíta, að það hljóti að vera ófyrirgefanleg eigingirni þeirra manna, sem mæia með járnbraut austur yfir fjall; nú leggjum við upp arið 1915 það, sem sú járnbraut kostar. Eins og nú er komið, ætti landið ekki að þurfa að taka lán hjá öðrum þjóðum. í sparisjóðun- um er nóg fé til þess alls. Lands- menn eru hættir að vera fátækir. Þeir eru að verða ríkir menn. Og þegar styrjöldinni linnir, þá vcrðum við einhver bezt megandi þjóðin í Norðurálfu, því meðan ófriðarþjóð- irnar verða að greiða 60 kr. árlega á hvert mannsbarn í vexti og afborg- anir af ríkisskuldunum frá stríðinu, ef það stendur í 24 mánuði, þá höf- um við lagt upp 60 kr. á hvert mannsbarn í landinu og fáum frá 3Yo prósent til 50 prósent af þvf ár- lega( eftir því til hvers fyrirtækis því er varið. III. Innlent eöa útlent fé. Þegar var verið að berjast fyrir að koma Islandsbanka á fót, var ein mótbáran, að hér yrði útlent auð- vald að smeygja sér inn. Það mundi kaupa upp allar jarðirnar, gjöra Is- lendinga að þrælum undir útlendu auðvalds oki. Kosturinn við að fá bankann var einmitt, að við þurft- um ekki að taka stofnféð frá sjálfum okkur, og þurftum ekki að reita okkur sjálfa til þess. Starfsfé bank- ans var 31. des. 1915: Hlutabrjf og innlög ____ kr.9,633,000 Þar af áttu landsmenn öll innlög .. kr.6,633,000 og af hlutabréf- um bankans.... — 750,000 Islenzk eign alls 7,383,000 Útlcnd eign —............kr.2,250,vO0 Islendingar eiga nú því sem næst af því fé, sem bankinn hefir til með- ferðar, % hluta, útlendingar 14. — Landsmenn hafa meirihluta í banka ráðinu og meirihluta stjórnar bank- ans, og allir starfsmenn, nema einn einasti maður, eru Islendingar. Varasjóður bankans, sem hér hefir verið látinn liggja milli hluta, er allur í íslenzkum verðbréfum. Hann er nú 464 þúsund krónur. Eg skil ekki, hvernig á að kalla Islands- banka útlendan nú orðið. IV. Skuldir viö útlönd og innieign erlendis. Árið 1907 og 1908 voru skuldir beggja bankanna við danska banka og fleiri stofnanir ..... kr.4,700,000 Alt það var uppsegjan- legt með símskeyti. Menn sögðu hér, að það mætti loka báðum bönkunúm með tveimur símskeytum. íslenzk skuldabréf höfðu verið seld þá erlendis fyr- ir hér um bil ...........—4,000,000 Hagur bankans var í þessu atriði 1908, svo að hann stóð í kr. 2,700,000 skuld erlendis, en átti inni 31. des. 1915 ........ —3,760,000 Hagurinn hefir (að þessu leyti) batnað um 5—6 milíónir króna. — Landsbankinn var í skuld erlendis 1908 um 2 milíónir króna, en átti inni erlendis 31. des. 1915 kr. 3,561,000 Hans liagur heiir að þessu leyti batnað um aðrar ð—6 milíónir kr. Allar skuldabréfaskuldir landsins eru nú c. 7% milíónir króna. Allar erlendar skuldir sama sem 1 milíón kr. í raun og veru. V. Umsetning tslandsbanka áriö 1915. Umsetningin sýnir, hvert verk að bankinn hefir unnið um árið, og sýnir jafnframt fjörið eða deyfðina í viðskiftalífinu, þar sem bankinn er. Allir tekjuliðirnir í höfuðbók- inni sýna, að við bankann sjálfan hafa verið innborgaðar 1915.................... kr.l 12.000.001) en við útibúin ......... — 27,000,000 Sumar þjóðir hafa ekkert takmark fyrir mcstu seðilútgáfu, nema það, sem gullforðinn setur bönkunum. þeir luktu um hann með kærleik sínum". En hann lætur talið allstaðar ber- Álitið á miklum gullforða sýnist að I ast að Katli presti, — hvort þeir Alls ,kr. 139,000,000 Skuldir alls.... bankans voru kr.8,700,000 Skuldabréfunum gátu menn ekki sagt upp, og þau voru hættulaus skuld fyrir banka og land. Þá skall á peningakreppa í Danmörku. Is- landsbanki borgaði alla sína lausu skuld, 2.7 milíónir, á fjórum mánuð- um. Landsbankinn lét selja skulda- bréf og greiddi lausa skuld sína, 2 milíónir á tveimur árum. Skuldin, sem stafar frá skuldabréfum bank- anna, sem er hættulaus fyrir þá, og góð eign fyrir handhafana erlendis, er nú 4—5 mjlíónir, en hinum hlut- anuin lausu skuldunum, hefir nú alveg verið snúið á hina fornu skuldunauta. Eftir reikningi Islandsbanka 31. des. 1915 átti hann hjá útlendum bönkum o. fl............ kr.4,779,000 en eríendir bankar o. fl. áttu aftur hjá honum ... —1,018,000 Hrcin innieign 31. des. 1915 ........,.... ...... kr.3,761,000 Þetta er öll umsetning bankans og útbúanna á árinu. Þar af eru 67 milíónir kr. flutningur milli reikn inga mest utan bæjar. Peningaborganir hafa numið árið 1915: Innborgað við bankann sjálfan ............... kr. 54,000,000 Innborgað við útbúin — 18,000,000 Alls .............. kr. 72,000,000 Þetta er styzta yfirlitið yfir fram kvæmdir bankans árið 1915, sem mér er unt að láta í té eftir reikn- ingi hans. Af þessum háu tölum getur mað ur gjört sér í hugarlund, hverja þýð ingu bankinn hafi fyrir peninga- viðskifti landsins, og hve stórvaxin þau séu orðin. Ábati og halli áriö 1915. Allur arðurinn af rekstri bankans og úfbúanna voru 575 þúsund kr. Þar af gengu til launa, húsaleigu og skrifstofukostnaðar .... Til útgjalda voru færðar fyrir tapi (og þá er alt tap bankans talið) ............ Til landssjóðs voru greidd- ar alls ................... Til varasjóðs voru lagðar.... og til liluthafa 6 prósent.... kr.110,000 —177,000 — 20,000 — 88,000 —180,000 Hvað gjörir bankinn við alla þessa innieign? Henni er varið til þess, að borga með henni gullforða, þeg- ar bankinn þarf að auka hann. Henni er varið til að greiða peninga í öðrum löndum; bankinn kaupir ávísanir fyrir mikið fé; og henni cr varið til að borga vörur, sem keypt- ar eru erlendis, — borga þær þar á staðnum, en taka aftur við aná- virðinu hér. Ef bankinn hefði ekki átt mikið fé inni erlendis, þegar styrjöldin byrjaði, l>á hefði lands- sjóður ekki getað fengið 700,000 l:v. til láns, og látið borga þær inn Ameríku til þess síðar að fá vörur þaðan fyrir þær. Seðlar eru lítt nothæfir nú erlo,‘ d- is nema til smákaupa. Hingað send- ir enginn vörur án vissu um borg m, þess vegna er aðferðin sú, að fá pen- inga hjá bankanum til að greiða með andvirði vörunnar erlendis, en að borga peningana aftur inn í bankann hér á staðnum. Seðlarnir alt í kringum okkur eru óinnleysanlegir eins og okkar eigin seðlar eru hér. Útflutningur á gulli er bannaður í löndunum í kringum oss. Innieignin í erlendum bönkum, kemur í stað gulls til að borga með erlendar vörur. Aðflutningar vorir vaxa alt af i verði, þess vegna verð- ur innieignin að vera mikll. í innieigninni erlcndis eru 100 þúsund pund sterling, sem liggja á Bretlandi til þess að geta fengið vörur þaðan. Yið gctum ekki verið án þess að fá kol og salt. Gangverð á ensku gulli er svo lágt nú, að bankinn tapaði næstum 200,000 kr. á að selja liessi 100,000 pund sterling fyrir gangverðið. Hann keypti það vegna þarfar landsmanna af rækt við landið, og vonandi verður skað- inn miklu minni en það, sem nú var nefnt. Samtals............kr. 575,000 Með því tapi, sem hér er fært til útgjalda, er séð fyrir endann á öll- um þeim skaða( sem bankinn hefir orðið fyrir frá upphafi vega sinna, og til ársloka 1915. Þótt skaðinn haf verið allmikill, l>á á bankinn þó 464 þúsund krónur í varasjóði og hefir á hverju ári greitt 6 prósent til hluthafa, nema eitt einasta 5% prósent. Bankinn sýnist að vera kominn á þann rekspöl, að hluthaf- af muni fá eftir 3—4 ár 7—8 prósent af hlutum sfnúm, og sfðar líkiega meira. Kostnaðurinn við reksturinn hlýtur að aukast í krónutali , því öll launin við bankann frá efst til ncðst eru alt of lág, og verða lægri og lægri, eftir því sem peningar falla í verði. Gildi gullsins kemur aldrei upp aftur. VII. Seðlafúlgan. Þegar ríkisdölum var breytt í krónumynt, munu 1500 þúsund kr. liafa verið hér í umferð. 31. des. 1915 voru í umferð: af íslandsbanka seðlum kr.2,522,000 af Landsbanka seðlum .... — 750,000 vera í rénun t. d. í Svíþjóð. Gullið verður eiginlega ekki notað til neins. Það er gagnslaust til flestra hluta, nema að borga með því vör- ur, en vörurnar eru allsherjar nauð- synjar. Svíar hafa nú gefið Ríkis- bankanum lagaleyfi til að neita að taka við gulli sem borgun. Þeir þykjast auðsjáanlega vera búnir að fá of mikið af því. I okkar sporum væru þeir líklega ekki lengi að því, að heimila bönkunum að neita að taka við útlendum seðlum sem borgun. Það væri að minsta kosti ekki óeðlilegt. Því hvers vegna meg- um við ekki hafa nóg af okkar eig- in seðlum? Hvers vegna eigum við að hafa útlenda seðla að staðaldri í umferð? Og hvers Ýegna eigum við að borga öðrum löndum vexti af þeim? Hér ætti ekkert takinark að vera fyrir seðilútgáfunni, annað en gull- forði bankans. Einasta eðlilega há- markiðt sem eg sé, er 6 milíónir, því hlutabréf bankans eru 3 inilíónir. En livaða hámark, sem sett er í lög- um, þá verður ávalt að nema há- markið úr gildi með bráðabirgðar- Iögum, þegar viðskiftalífið þarf þess með( því annars eru boðar og voði fyrir stafni. (Niðurlag næst). Ritdómur um “Gest eineygða Innlendir seðlar alls ...kr. 3,272,000 og þar fyrir utan nokkur hundruð þúsund í dönskum seðlum. Eg veit ekki, hve mikið þati var. Seðlar í umferð hafa verið einna fæstir um nýjársleytið og eftir nýjársleytið( en mest er í umferð í októbermánuði hvert ár. Árið 1915 voru flestir seðl- ar úti. Þá var búið að leyfa Lslands- banka með lögum, að bæta einni milfón króna við hæsta mark (2Yt milfón), og með bráðabirgðarlögum var búið að bæta við annari milfón- inni til. Þegar mest var úti af seðl- um í október 1915, voru í umferð af Islandsbanka seðlum c. kr.4,500,000 af Landsbanka seðlum ... — 750,000 og af dönskum seðlum hafði verið fengið hingað sumarið og haustið 1915 c.................... —1,000,000 Samtals c..............kr. 6,250,000 Áður en síðari milíónin fékst lianda íslandsbanka, þá var ástand ið svo hér í bænum, að hvorugur bankinn gat lánað landssjóði til verzlunar-viðskifta 30,000 kr., ef pen- ingarnir áttu að borgast hér í landi, en 300,000 kr. sagðar velkomnar í öðrum bankanum (og hefðu líklega verið það í hvorum.þeirra sem var) ef þær áttu að greiðast f Kaup mannahöfn. Það var líka liægt að fá upphæðina þann 10. október því þá var von á 575 þúsund krónum í dönskum seðlum, en landssjóður átti að borga samdægurs hér í bæn um. Þegar þriðja bók Gunnars Gunn- arssonar um Borgarættina, ‘fGestur eineygði”, kom út í fyrsta sinn á dönsku, árið 1913, var mikið um hana ritað f dönsk blöð og henni tekið frábærlega vel. Saina ár var og byrjað að geta um hana f Noregi. 1 desember hefti norska tímaritsins: “For kirke og kultur” skrifaði annar ritstjóranna ágætan ritdóm um hana. Hann rit- aði um hana f sambandi við sex aðrar merkar bækur og nefndi rit- gjörðina: Bækur um áhugamál mannkynsins (Böker om brænden- de spörgsmaal). Mér finst synd og skömm, að fs- lenzk alþýða hér heima skuli ekki oftar eiga kost á því( en hún í raun og veru á, að sjá hið helzta, sem sagt er um íslenzka rithöfunda af rit- dómurum annara þjóða. Hún gæti lært nokuð af þvf að sjá, hvers virði góðar bækur eru taldar með mestu mentaþjóðum heimsins. Eg leyfi mér að þýða ritdóminn, sem Eivind Berggrav-Jensen skrif- aði í fyrnefnt tímarit og bið ísafold fyrir hann. “Það má vel vera, að það sé rangt, að byrja á því bezta, en bók Gunn- ars Gunnarssonar: Gestur eineygði á lieimtingu á því, að henni sé skip- að á hinn æðra bekk. Það er til- komumikil bók um hrffandi efni, og hún sýnir um leið fullkomna list hins fullþroska manns. Menn verða að fara lengra en í jólabækurnar til þess að finna eitthvað til þess að jafna lienni við. Fyrst hún hefir enn ekki verið nefnd í neinu norsku blaði (svo eg viti), þótt hún kæmi út snemma í haust, skal eg í fáum orðum skýra frá aðal-efni hennar. Islenzkur prest- ur hefir í franuni glæpsamlegt at- hæfi við föður sinn og eiginkonu sfna, svo að faðir lians d'eyr út af ní og konan verður geðveik alla æfi upp frá því. Þetta er umliðið, er bókin byrjar (frá undanfara at- h,urðanna í þessari bók er sagt í tveiin bókum “úr sögu Borgarættar- innar” áður útkomnum). — Menn halda, að presturinn haf drekt sér, en hann hefir flúið til útlanda og er kominn aftur til Islands, án þess að þekkjast, og hefir nú sjálfur val- ið það, að fara um landið sem bein- ingamaður. Alt líf lians er frá þeirri stundu helgað þeirri hugsun einni, að friðþægja fyrir brot sitt með því, að lifa kærleikslífi sjálfsfórnarinnar. Hvar sem hann kemur er honum þvf fagnað með hátíð hjartnanna. Hann lægir deilurnar á heimilunum( hann lýsir upp sorgarmyrkrið, hann leiðréttir rangsnúið hugarfar manna, hann hættir lífi og limum til að frelsa aumingjana. Hann er sólin í dimmu hreysunum. En í Hofsfjörð þorir hann ekki að koma. Því að þar hafði liann verið prestur; þár á konan hans heima, bróðir lians og sonur. 20 ár ferðast Gestur. Þá legst það í liann, að liann muni eiga skamt eftir ólifað, og vér hittum hann þar sem hann cr á leiðinni yfir fjallið ofan í Hofsfjörðinn. Kaleik þjáninganna vill hann drekka í botn hann vill heyra samsveitunga sína formæla Ivatli presti. Vér verð- um honum samferða bæ frá bæ; enginn þekkir liann, en allir hafa heyrt talað um Gest og þrá að hann komi. “öll sveitin vissi, að Gestur eineygði var kominn. Þeir útheltu blessunaróskum sínum yfir liann. muni enn eftir honum? Og ástúðin í augum fólksins verður jafnskjótt aö brennandi liatri og stjórnlausri gremju. “Þarna sat hann og laug- aði sig f kvala- og örvæntingar-baði formælinga þeirra”. Svona líður dagurinn..Og á næt- urnar stíga bænarandvörp hans upp til guðs úr hlöðunni, þar sem hann hvflist, — kvöl hins fullorðn^ og von barnsins, barátta mannsins um náðina. Það er sem hann við ált þetta styrkist í mildi sinni og festu gagn- vart mönnunum. Augu hans reka ilskuna á flótta, hið ástúðlega og hreina hugarfar hans knýr tárin fram f augum hinna rangsnúnu. — Þegar liann kveður á morgnana, biður fólkið hann aö segja einhvcr orð að skilnaði, “þau orð, er það þarfnist fyrir”. Og hann segir við ekkjuna, sem er full af gremju: “Láttu hjarta þitt vera opið fyrir öllum kærleik, en lokað fyrir hatri, og sjáðu um, að munnur þinn sé auðugur af blessunaróskum, en að út úr honum komi aldrei formæl- ing”. Og við mikillátan og rogginn bóndann, sem nú stendur eins og barn frammi fyrir dómara sínum, segir Gestur þetta um leið og hann leggur af stað: “Lyftu dálítið oftar á liig beiningapokanum". Svona fer hann um, sár og leit- andi( unz hann kemur að bæ bróð- ur síns, heim til konu sinnar og sonar sfns. Og þarna mitt í svarta- myrkri örvæntjngarinnar, f dauðan- um, finnur hann ljósið og fær fyrir- gefninguna úr höndum kærleiks- ríkra inanna og úr föðurörmum guðs. Þessi lýsandi ímynd kærleikans, svo skýr og lifandi, ætti að halda innreið sína í hjörtu allra. Síðan beztu daga Björnsons hefir eigi verið sköpuð göfugri persóna í list Norðurlanda. Eg þekki engan annan, er Gesti verði jafnað til, en biskup “Bien Venu” í bók Victors Hugo: “Aumingjarnir”. Því líkt er farið um Gest og þá bók: hann geta þeir jafnt lesið, sem þykir mest vert um æsandi sögur og elska æfintýrið, og liinir, sem í kyrþey vilja lifa sig innilega inn f augugt lundarlag og g'fugan hugsunarliátt eða vilja njóta afburðalistar. Gestur mun marka spor í hug þeirra allra, sem eigi þurkast bráðlega út aftur. Sú lífsskoðun, sem ber uppi ann- an eins mann og Gest, þarfnast þess eigi, að hún sé útskýrð með orðum. En hinn íslenzki rithöfundur hefir og getað fundið orð, sem voru nógu látlaus og innileg, til þess að þau sómdu sér í munni Gests. hann liggur á banabeðnum, inni lykur hann ósk lífs síns í þessi orð: — “ó, ef að það væru margir, skildu það, að er, að afneita sjálfum sér og flytja frið á jörðu”. væri bláfátækur bóndason, og þekti æfikjör Gunnars Gunnarssonar. “Gestur eineygði” er nú þegar kominn út á fjóruin tungumálum og verið að þýða liann á tvö önnur (ensku og hollenzku'. Von er á hon- um á íslenzku með haustinu. Svo að íslenzkan verður þó hin sjöunda í röðinni. En víða hefir Gestur kom- ið áður en hann kemur til Islands. Þúsundum saman rnunu menn lesa þessa fallegu bók á erlendum tungumálum, þeir er varla vita( að Island er til. Efasamt, hvort þeir vita, að höfundurinn er Islending- ur. Danir munu líka sjálfsagt fúsir, að tileinka sér hann. En hinu fá lesendurnir varla gleymt, af því að bókin öll festir það í minni þeirra, að “Gestur eineygði” er Islendingur. 1 honum hefir Island eignast full- trúa erlendis — eignast hann fyrir ekki neitt, alveg ókeypis. Og eftir nokkurn tíma stærir þjóðin sig af lionum. Þó ætla margir enn sem væri það það einhver óþarfa-eyðsla á krafti þjóðarinnar að leggja nokkuð til bókmentanna, og of mai'ga vantar skilning á því, hvers virði og liver sómi það er þjóðar-krflinu íslend- ingum að eiga ágæta rithöfunda og listamenn. Sumir þeirra, þar á meðal Gunnar Gunnarsson( hafa neyðst til þess að flýja land. En meðan aðrar eins bækur og ‘Gestur eineygði’, ‘Fjalla-EyvinduF og ‘Galdra-Loftur’ afla íslandi frægð ar erlendis, kveða jafnvel mætustu menn upp úr með það hér heima, að ekki megi veita þeim mönnum skáldstyrk af íslenzku fé( sem riti á erlendum tungum. Þó sjá þeir um, að bækurnar komi jafnframt svo fljótt út á íslenzku, sem nokkur bóksali hér heima fæst til að gefa þær út. “Og engan skálda-styrk til danskra skálda!” Mig tekur sárt til þess, að sú setning skyldi standa í “Nýju kirkjublaði”. Eg þekki svo vel ritstjóra þess blaðst að eg veit það, að þegar hann hugsar sig vel um, kýs hann ekki annan fulltrúa fremur frá oss Is- lendingum inn á heimili stórþjóð- anna, bæði hin fátæku og rfku, en “Gest eineygða”. Har. Níelsson. —(ísafold). Of veiðibráður. Þegar Maud Noregsdrotning var ung stúlka, dvaldi hún um hríð hjá | ömmu sinni Yictoriu drotningu í Osborne. Eitt sinn var hún að hjálpa til á góðgjörða bazar þar í ■^egal I grendinni og kom þá til hennar ungur liðsforingi til þess að kaupa eitthvað. Honum hefir víst litist vel sem i á ungu stúlkuna, en ekki þekt liana mesta afreksverkið | þvf hann gaf sig á tal við liana og sagði: “Eg er alveg viss um, að eg þekki yður, ungfrú. Býr fólkið * * * » | yðar hér í grendinni?” “Eg er hjá ömmu minni nú um Svona lízt nú þessum Norðmanni tíma”, sagði prnsessan. á “Gest eineygða”. Og liann heldurj “Einmitt, hana þekki eg áreiðan- víst, að það sé miðaldra maður að. lega, — eg þekki svo marga. Hvað minsta kosti, er hafi skrifað þessa heitir gamla konan? Eg ætla að líta merkilegu bók( og maöur, sem “set-' ið hafi við listalindir” árum saman; inn til hennar”. “Victoria drotning” sagði prins- og notið allra gæða mentunarinnar,1 essan og brosti lítið við. eins og hinir rithöfundarnir, erj liann skrifar um. Hvað myndi hon- um finnast, ef hann vissi( að þettá Ungi maðurinn liafði sig á burtu hið skjótasta. — Vísir. Uppboðssala á skólalöndum HÉR MEÐ TILKYNNIST, að opinbert uppbob á skólalöndum í Saskatchewan og Alberta verbur haldiö á neöangreindum stöbum og tíma, sem hér skal geta: — Moosomin, Sask., mánudaginn 25. júní 1916, kl. 10.30 f. m. Broadview, Sask., miövikudaginn 28. júní 1916, kl. 10.30 f. m. Indian Head, Sask., föstudaginn 30. júní 1916, kl. 10.30 f. m. Moose Jaw, Sask., mánudaginn 3. júlí 1916, kl. 10.30 f. m. Wymark, Sask., (bæjarlóöir), mibvikudaginn 5. júlí 1916, kl. 10.30 f. m. Carmangay, Alta., laugardaginn 8. júlí 1916, kl. 10.30 f. m. Vulcan, Alta., mánudaginn 10. júlí 1916, kl. 10.30 f. m. Munson, Alta., fimtudaginn 13. júlí 1916, kl. 10.30 f. m. Kindersley, Sask., mánudaginn 17. júlí 1916, kl. 10.30 f. m. Redvers, Sask., föstudaginn 21. júli 1916, kl. 10.30 f. m. Löndin eru botSin upp hver V* Section út af fyrir sig og verb ákvetSifl á hverri V* Section, sem hún megi seljast fyrir. Veröur hún þá seld án tillits til þeirra, sem kunna aö halda henni metS ólÖglegu móti. En slikum mönnum veröur gefinn 30 daga frestur eftir söludag til þess ab færa burtu umbætur allar, sem þeir kunna ab hafa gjört á landinu. I>ar sem beitar-leyfi liggur á landinu, verbur þat5 ónýtt þann dag, sem sal- an fer fram. En leyfishafandi fær 30 daga frest frá söludegi til þess aö færa burtu girbingar eöa umbætur abrar, sem hann kann aö eiga á landinu. Salan veitir aö eins yfirborbs rétt (Surface Rights) og heldur krúnan sín- um vanalega rétti og undanþágum á landinu. borgunarskilmalar. Einn tíundi í peningum, þegar selt er, og eftirstöbvar í níu jofnum útborg- -jfto ■BQ.a rnnuja n jnftJOA Q.n3joqo uids ‘ia<í v uSaiJU nSiai luasojd g qaui ‘uinun um borgunartíma, nema þegar hib selda lánd fer ekki yfir 40 ekrur. En þá verbur borgunin einn fimti í peningum, og þaö, sem eftir stendur, greiöist í fjórum jöfnum afborgunum, meb 5 prósent leigu á ári. ÁVÍSANIR EÐA SKULDBINDINGAR (SCRIP OR WARRANTS) EKKI TEKIÐ GILT SEM BORGUN. I>egar landió er slegib kaupanda, þá skal hann óöara selja í hendur skrif- ara uppboösins eitt hundraö dollara. AÖ öörum kosti verður landiö boðiö upp aftur. Eftirstöðvar peninga borgunarinnar verða í hverju tilfelli að borg- ast áður en uppboðinu er lokið. En bregðist það, tapar kaupandi hinu $100.00 eði, en salan á landinu, sem um er að ræða, verður afturkölluð. sig út með mörk- --------- JJL____________------------------------„___upp á þeirra eigið nafn og sem borganlegar séu án afsláttar á söludegi, eða með fullri upphæð i bankanótum. Ávísanir verða ekki teknar sem gild borgun, nema á þeim standl “Ac- cepted” frá banka þeim, sem þær hljóða upp á. Lista eða. skrá yfir lönd þau, sem seljast skulu, geta menn fengið með því að skrifa eftir þeim til Controller of School Lands, Department of the Interior, Ottawa, Ont. ; to Frank A. Collins, Superintendent of School Lands, Winnipeg, Man., eða til Age ntof Dominion Lands í héraði því, þar sem landið er. framlagða veði, en salan á landinu, sem um er að ræða, . _ Til þess að forðast tafir allar, verða kaupendur að búa uðum ávísunum á áreiðanlega banka í Canada, sem hljóða Department of the Interior, Ottawa, 29. maí 1916. 3330 Eftir skipun, FRANK S. CHECKLEY, Controller.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.