Heimskringla


Heimskringla - 06.07.1916, Qupperneq 2

Heimskringla - 06.07.1916, Qupperneq 2
BLS. 2. HEIMSKRINGLA. WINNIPEG, 6. JÚLl 1916 “Mórauða Músin” Sagan MÓRAUÐA MÚSIN, sem nú er að koma hér í blaðinu, hefir fengið mikla útbreiðslu á ensku; enda er hún aS flestra dómi vel skrifuS og skemtileg og einkar lærdómsrík.. Margir hafa hvatt oss til, aS prenta hana í bókarformi, og þaS erum vér fúsir aS gjöra, ef nógu marg- ir óska þess til aS borga kostnaSinn. Vér viljum því biSja alla þá, sem eignast vilja þessa sögu í bókarformi, aS láta oss vita sem fyrst. Sagan verSur prentuS á góSan papp- ír (ef hún verSur prentuS) og kostar ekki yfir 50c. Otlit fyrir hátt söluverð á gripum. nú um fleiri ár boðiS hæsta verð j eru oft vel valin, grunnurinn er góð- fyrir gripi á mörkuðum Evrópu og j ur og veggirnir cru þéttir, en glugg- Ameríku. Þeir eru nú að kaupajarnir cru eins og á örgustu fanga- gfipi í Ameríku og eru stutthyrn- inga-bændurnir hvatamenn kaup Fréttir frá Toronto láta vel yfir ut- liti á gripaverði, og Hon. Duncan Marshall, ráðgjafi akuryrkjumála fyrir Alberta, hefir verið austurfrá og litið eftir sölu á stutthyrnings- gripum í Bandaríkjunum og Ontar- io, og segir hann, að útlitið hafi aldrei verið eins gott og nú. Thoina.s nokkur Stanton segir Marshall að hafi selt 26 gripi af stutthyrninga- kyni í Wheaton, 111., og fékk $7,200 fyrir gripina. Þetta er hið hæsta meðaltal, sem fengist hefir fyrir gripi í mörg ár. Og merkilegt var það, að alla þessa gripi hafði Stanton keypt í Canada. En þetta háa gripaverð í Banda- ríkjunum stafaði að nokkru leyti af því, að menn komu til Bandaríkj- anna frá Argentínu í Suður-Ame- ríku, í fyrsta sinni með þeim ásetn- ingi, að kaupa gripi af hreinu stutthyrningakyni. Þetta hefir að llkindum átt nokkurn þátt í þessu háa verði. En þar fyrir utan var verðið með lang-hæsta móti, ef að gripirnir voru góðir. Þó er verðið ennþá hærra á Skot- landi, og segir Mr. Marshall, að þenna vetur hafi þar verið seldir tarfar fyrir sjö hundruð til fimtán þúsund guineur hver, eða $3,500 til $75,000, og verða þeir allir fluttir til Argentina. Og Argentínumenn hafa anna. Eramvegis munu kaup þessi heldur aukast, því að Argentínu- menn hafa verið kosnir dómarar á sýningu feitra gripa í Chicago í næsta nóvembermánuði, og aftur hafa Argentínumenn boðið þeim Robert Miller frá Stouffville, Ont., og prófessór Curtis, frá Ames, lowa, til þess að vera dómara á gripasýn- ingunni í Buenos Ayres í ágústmán- uði. Þetta, að skifta um dómendur klefum eða verri. Sólunni er bann- að að gægjast inn í húsin. Og þó vita menn svo vel, að hvar sem sól- in fær ekki að komast að, þar ríkir myrkrið og allir myrkranna lýðir. En myrkranna lýðir eru magnaðir: eiturkvikindi af öllum hugsanleg- um tegundum, heilir herskarar af sjúkdóms-bakteríum, drepandi og sýkjandi fyrir hverja lifandi.skepnu, sem heldur til eða á að hafa ból sitt í húsum þessum. Og svo hlýtur myrkrið að hafa lík áhrif á skepn- á sýningum þessum, gctur að öllum urnar og manninn: gjöra þær leiðin líkindum haft mikil og góð áhrif á legar, óánægðar, sjúkar og las- verzlun gripa af hreinu kyni milli burða. Vér vitum ekki, hvað mikið Norður-Ameríku og Argentínu. ilt þetta eilífa myrkur getur haft í Og þessi nýji markaður fyrir gripi me® •ser' af hreinu kyni og þetta feykilega háa verð sláturgripanna, bendir Og vér megum reiða oss á það, að svo ljóslega á það, að menn þarfnast það er miklu léttara, að koma í veg gripanna, og útlitið fyrir hátt gripa- fyrir sýki eina en lækna hana þegar verð er því betra nú en nokkru skepnan er orðin sjúk. Og þegar vér inni áður. vituin að sólargeislinn deyðir hina illu og skaðlegu yrmlinga, sein granda bæði skepnum og inönnum, þá ættum vér að bregða af þessum gamla vana, að hafa myrkur í gripa- húsum vorum, eða hvaða húsum, sem vér byggjum. Birtan gjörir alt skemtilegra; það er skemtilegra fyr- ir skepnurnar að lifa í húsinu, þær þrífast betur af aukinni ánægju; það er skemtilegra að ganga um húsið og hægra að halda þvf hreinu, og skepnurnar gefa af sér betri arð í björtu liúsi en myrku. Dagsljósið í bápenings- húsum. Einhver mesti gallih við bygging- ar bænda, fjós, hlöður og hesthús, er skorturinn á gluggum. Það er eins og menn séu að verja sólunni að komast inn í húsin. Hússtæðin :xx HERBERTIQUICK MÓRAUÐA MÚSIN. SVEITA-SAGA. “Ef þú ekki segir af þér fyrir þann 25. þ. m., verS eg aS taka kæruna á þig til greina og hlusta á gögn í málinu þann dag. Þér verSur leyft aS vera til staSar og verja þig gegn kærunni, sem er eins og þú veizt: hæfileikaskortur. Vertu sæll!” “Hæfileika-skortur!” OrS þetta, sem Jim hat- aSi öllum meira, hljómaSi í sífeilu fyrir eyrum hans á heimleiSinni. Um annaS fékk hann ekki hugsaS meSan hann sat aS kveldverSi, og matarlyst hafSi hann enga. Var þetta í rauninni ekki orS aS sönnu? HafSi hann ekki alt af veriS óhæfur til alls nema stritvinnu? Voru ekki allir draumar hans og hug- sjónir eins fjarlægar hinum rótgrónu og reglubundnu siSvenjum mannanna, eins og vafurlogarnir jörS- inni. Var nokkur meiri ástæSa til aS halda, aS hug- sjónir hans viSvíkjandi nýjum og betri skólum hefSu viS meira aS stySjast en draumar hans um aS verSa forseti, frægur málari, heimspekingur eSa stórskáld. Nei, hann var sérvjzkufullur draumsjónamaSur, og annaS ekki, — og til einskis nýtur nema stritvinnu! Kæra skólanefndarinnar var á rökum bygS. Hann tók sér því penna í hönd og byrjaSi aS skrifa: “Til hinnar háttvirtu skólanefndar Woodruff skólahér- aSs”; en lengra komst hann ekki, því bariS var aS dyrum og móSir hans opnaSi og hleypti Woodruff offursta inn. “Sæll, Jim!” sagSi hann. “Gott kveld, offursti”, sagSi Jim. FáSu þér sæti”. “Nei, þakka þér fyrir. Eg kom til þess aS vera viSstaddur útsæSis-rannsóknir þínar og drengjanna á skólanum í kveld, ef vera kynni, aS eg gæti grætt á því”. "Eg hafSi hreint gleymt því”, sagSi Jim. “ÞaS grunaSi mig”, sagSi offurstinn, “og þess vegna kom eg eftir þér. Komdu, vagninn minn bíS- ur úti”. Offurstinn hafSi alt af veriS vingjarnlegur í garS Jims; en í þetta sinn lýsti þaS sér meS öSrum hætt. ÞaS var sem lotning lýsti sér í framkomu hans viS Jim. Hann hefSi ekki veriS kurteisari né alúSarfyllri, þó hann hefSi veriS aS tala viS Senator Cummins eSa háskólarektorinn. Hann tók öflugan þátt í út- sæSis-rannsóknunum meS drengjunum og Jim og hjálpaSi drengjunum sem bezt hann gat. Sérstak- lega gaf hann mörg góS ráS, hvernig verja ætti út- sæSis-kartöflur skemdum, og var auSfundiS á öllu, aS þar gaf ráS maSur, sem vissi, hvaS hann fór. — Drengirnir voru í sjöunda himni yfir samvinnunni meS offurstanum og héldu heimleiSis í hæsta máta ánægSir. Jim og offurstinn urSu samferSa. “Jim”, sagSi offurstinn, “eru krakkarnir vel fær- ir í stöfun?” “Áttu viS þessa drengi?' “Eg á viS skólann í heild sinni”. “Eg held aS enginn annar skóli hér um slóSir standi okkur framar”, svaraSi Jim. “Gott”, sagSi offurstinn. “Hvernig eru þeir aS lesa upphátt? ” “Betri til muna, en þegar eg tók viS skólanum”. “Hvernig er meS reikninginn og hinar aSrar fyr- irskipuSu námsgreinar? Hefir þú haldiS þeim aS námi sem skyldi?” “Eg hefi látiS nemendurna fara yfir hinar fyrir- skipuSu kenslubækur, þó eg hafi jafnhliSa gefiS uppfræSslu frá eigin brjósti, og komiS aS verklegri fræSslu, hvenær sem eg hefi getaS”. “Ágætt”, sagSi offurstinn. “En þú gjörSir vel, ef þú létir krakkana fara yfir kenslubækurnar aS nýju, segjum upp til þess 25. þ. m.” “Hvers vegna?” “Ekki vegna neins sérstaks, aS eins mér er þægS í því, og þaS skaSar aldrei. Og Jim, eg sá þarna upphafiS á bréfi þínu til hinnar meira eSa minna heiSarlegu skólanefndar”. “Já”. “Ljúktu ekki viS þaS. Og Jim — eg segi þér þaS svona í trúnaSi —, aS eg er farinn aS verSa bandólmur endurbótamaSur líka”. Jæja , sagSi Jim, og vissi ekki hót, hvaS hinn fór. “Og ef þú heldur, aS þú sért vinalaus, hafSu þaS hugfast, aS þú átt mig aS”. “Þakka þér innilega!” “Og viS skulum sýna þeim góSu hálsum, aS sá hlær bezt, sem síSast hlær”. “Eg sé ekki —”, byrjaSi Jim; en hann komst ekki Jengra, því offurstinn tók fram í fyrir honum. “Þér er ekki ætlaS aS sjá; en svo framarlega, sem eg má mín nokkurs, skulu þeir ekki fara neina frægSarför þér á hendur, skólanefndarmennirnir”. “En Jenný segir —”, byrjaSi Jim aS nýju. “SegSu mér ekkert, hvaS hún segir”, sagSi of- furstinn; “hún breytir sem henni sýnist réttast vera gagnvart embættisskyldum sínum og því ljósi, sem hún sér verk þín í, og eg álít þaS óviSeigandi, aS eg sem faSir hennar fari aS hafa áhrif á skoSun henn- ar í embaettismálum. En þú lætur krakkana fara yf- ir þaS, sem þau hafa lesiS af kenslubókunum og missir ekki kjarkinn, þó þunglega blási. Mig hefir aldrei langaS meir í bardaga en nú, síSan viS tókum Lookout Mountain. Mér finst sem eg vera aftur essinu mínu og vera aS yngjast upp aS nýju. ÞaS á víst vel viS mig, Jim, aS vera bandólmur endur- bótamaSur”. XIII. kafli. Jenný í dómarasessi. Skrifstofa skólaeftirlitsmannsins var, eins og gef- ur aS skilja, minsta og óálitlegasta skrifstofan í ráS- húsi sýslunnar. Húsgögnin voru fá og fornfáleg, en álitin viS hæfi embættisins. Skrifstofan var næst viS dómsalinn, og þá dómþing var háS, var hún gef- in kviSdómendunum til afnota; en skrifpúlt skóla- eftirlitsmannsins var flutt út á ganginn, á hávaSa- saman en áberandi staS. Og Jenný kveiS þess tíma, þá dómþingiS kæmi saman og hún yrSi flutt út á ganginn, því framhjá henni yrSu allir sökudólgarnir leiddir, sem geymdir hefSu veriS í fangaklefunum í kjallaranum, og ef biS yrSi á aS þeir yrSu færSir inn í dómsalinn, gætu þeir horft yfir öxl henni og gagnrýnt embættisplögg hennar. En þann 25.1 Febr- úarmánaSar var allur sá kvíSi gleymdur í bráS, því annaS meira fylti embættishuga hennar og jók henni áhyggju. Vesalings Jenný! Hún átti nú von á hinni hátt- virtu skólanefnd Woodruff héraSsins í persónum þeirra herranna Bronsons, Péturssonar og Bonnars, sem kærenda á hendur kennarans Jim Irvins. Hinn fastsetti tími réttarins var kl. 10, en kl. 9.45 kom Kornelíus Bonnar meS konu sína inn á skrifstofuna og tóku þau upp fjórSa hluta sætanna. Fimm mínút- um seinna kom Jim, veSurbarinn og þreytulegur, og líkur því, sem hann hefSi ekki haft málungi matar eSa sofiS í viku. Klukkan 9.45 komu þeir Bronson og Pétursson og meS þeim Wilbur Smythe lögmaS- ur, meS skólalöggjöf Iowa ríkis undir hendinni; og þegar klúkkuna vantaSi tvær mínútur í tíu var skrif- stofan orSin nærri full af fólki, svo Jenný var í vand- ræSum meS, hvar koma ætti því fyrir; en þegar klukkuna vantaSi eina mínútu í tíu opnaSi Raymond Simms dyrnar og fyrir aftan hann sást standa meiri hluti allra skólabarnanna, og þess utan sumir for- eldranna. VarS Jenný nú fyrst ekki um sel fyrir al- vöru. Stofan fyltist svo, aS ekki komust fleiri inn; en úti á ganginum stóS hópur all-mikill, undir stjórn hins nafnkunna heiSursmanns Albert Woodruffs offursta. Hann sá fógetann þar nærstaddan og kallaSi á hann; voru þeir gamal-kunningjar. “HvaS er þér nú á höndum, Al?” spurSi fóget inn. “Er ekki fullsnemt aS vera aS fara í sunnu dagaskóla-lautartúr núna?” "ÞaS er skóIastríS í héraSinu okkar, Bill”, sagSi offurstinn, “og hin fyrsta eldraun Jennýar. Eg býst ekki viS, aS þú sért aS brúka dómsalinn?” “Nei”, sagSi fógetinn. “Gott og blessaS; þú gætir þá komist í kring og sagt Jenný, aS þaS væri betra fyrir hana, aS færa sig inn í dómsalinn". Og Bill fógeti gjörSi strax eins og vinur hans A1 offursti hafSi mælst til. “Eg get þaS ekki, eg get þaS ekki", sagSi Jenný, þegar hinn kurteisi fógeti bauS henni aS flytja. — “ÞaS er gagnstætt vilja mínum, aS alt þetta marg menni er hér, og inn í dómsalinn vil eg ekki fara”. “Eg get ekki séS, hvernig þú getur komist hjá því. Fólk þetta er nú hingaS komiS og verSur ekki á burtu vísaS, og skrifstofa þín rúmar ekki helm- inginn”. “Já, — en fólk þetta á ekkert erindi viS mig, andmælti Jenný. “ÞaS er aS eins forvitni, sem dreg- ur þaS hingaS”. En þá stóS upp lögmaSurinn Wilbur Smythe, sem ekkert gat séS því til fyrirstöSu, aS allir fengju aS sjá og heyra sem vildu, og sagSi: “Ungfrú góS, — eSa öllu heldur: virSulega skólaeftirlitsmaSur, svo eg dragi ekki af titlinum, — yfirheyrsla sú, sem hér á fram aS fara, er ekkert leynipukur. EmbættiS, sem þér stýriS, er opinbert, og þó aS ekki sé siS- venja, aS almenningur sé viSstaddur, þegar þér hald- Jenný varS ráSafátt í dómarasætinu. Hún vissi ekki, hvernig aS dómarar höguSu sér, þegar þeir settu rétt. Þarna var alt á iSi: hljóSskraf og hlát- urstíst öSru hvoru; en svo varS þó þögn sjálfkrafa og allra augu mændu á ungfrúna í hásætinu. En henni varS ekki rórra fyrir þaS, og hún óskaSi þess meS sjálfri sér, aS skólaeftirlits-embættiS hefSi ver- iS afnumiS, þegar hún var á barnsaldri. “Þóknast réttinum”, byrjaSi Wilbur Smythe, “eSa öllu heldur skólaeftirlits-maddömunni aS — Nú varS hlátur og Jenný setti dreyrrauSa, því hún áleit/ aS hlegiS væri aS sér. ÞaS gat hún ekki þolaS. Hún reis því á fætur og gaf sinn fyrsta og síSasta úrskurS úr dómarasætinu, og aS mínu áliti var hann góSur: “Mr. Smythe”, sagSi hún. “Eg kann illa viS mig hér uppi, og eg ætla því aS fara niSur á meSal fólks- ins. ÞaS er eini vegurinn fyrir mig aS komast fyrir sannleikann”. Og hún gekk niSur úr hásætinu, heilsaSi þeim meS handabandi, er næstir sátu dómgrindunum og tók sér sæti viS lögmannsborSiS. “Eg ætla aS sleppa öllum formsiSum, hverjir sem þeir kunna aS vera, því annars fer alt í handa- skolum fyrir mér. Eg vil aS eins hlusta á, hvers vegna þeir herrar Bronson, Pétursson og Bonnar á- líta Mr. Jim E. Irvin ekki hæfan til aS halda kenn- araleyfi. Hvar er Mr. Irvin? Komdu hingaS inn fyrir, Jim”. Jenný gat nú brosaS og öllum leiS betur, nema Jim Irvin, skólanefndarmönnunum þremur og Wil- bur Smythe. Sá herra reis nú á fætur og mælti: “Eg mæti hér sem lögmaSur fyrir kærendurna, og sem slíkur fer eg fram á þaS, aS hér sé fylgt venjulegum réttarvenjum, og aS yfirheyrslan fari fram sem réttarsköp fyrirmæla”. iS rétt, þá hafa þó skattgreiSendur héraSsins heim- ild til þess, og fyrir þeirra hönd og sjálfs míns, sem eins skattgreiSandans, krefst eg þess, aS þessi yfir- heyrsla verSi fyrir opnum dyrum”. Jenný sá fram á, aS þýSingarlaust myndi, aS standa lengur á móti, og gaf því samþykki sitt til, aS flytja yfir í dómsalinn. “En þarf eg aS sitja í dómarasætinu?” spurSi hún, og var auSséS, aS hún kveiS fyrir því. “Þú munt finna þaS þægilegast”, sagSi Bill fó- geti. Var þetta þá tignarstaSan, sem hún hafSi sózt eftir? Jenný fanst nú, sem hún hefSi veriS blekt. En hvort þaS var hún sjálf, sem hafSi gjört sér falsk- ar hugmyndir eSa aSrir sem höfSu blekt hana í þessu tilliti — þar var hún ekki á því hreina. En hún fann til þess, aS embættiS, sem hún skipaSi, var ómynd. Jim hafSi sagt henni, aS hann hefSi aldrei heyrt um skólaeftirlitsmann, sem veriS hefSi aS gagni, og henni hafSi fundist þaS skrítiS. Og nú var svo kom- iS, aS hún var kölluS til aS kveSa upp dóm um hæfileika þess manns, sem alt af hafSi staSiS henni framar aS hæfileikum. Og þarna varS hún aS sitja, í hinu háa dómarasæti, meS allan þenna mannfjölda fyrir framan sig, og þaS sveiS henni sárast. Fyrir innan dómgrindurnar sat skólanefndin og lögmaSur hennar, Wilbur Smythe. Jim Irvin, sem aldrei hafSi komiS fyrri í dómsal, tók sér sæti meSal lýSsins, í staS þess aS sitja andspænis kærendum sínum fyrir innan dómgrindurnar. til varnar V’ “Hefir hinn ákærSi lögmann spurSi skóIaeftirlitsmaSurinn. HvaS — lögmann? endurtók Jim undrandi. “Enginn hér hefir lögmann”. 'HvaS kallarSu Wilbur Smythe?” hrópaSi Tóni Bronson úr miSjum dómsalnum. Hann er ekki lögmaSur, sem getur sakaS!” kom utan úr horni, og var nú hlegiS dátt á kostnaS Wilbur Smythe. En Jenný barSi í borSiS, og varS nú aftur þögn í salnum. Mér er ekki hægt aS fá mér lögmann”, sagSi nú Jim, sem var nú farinn aS átta sig svoIítiS á því sem fram fór. Ef lögmaSur er nauSsynlegur, er eg alveg varnarlaus; en mér kom þaS ekki til hugar—” ÞaS er ekkert í skólalögunum, eftir því sem eg man bezt , sagSi Jenný, sem gefur málsaSilum rétt til aS hafa lögmann fyrir málsvara undir líkum kring- umstæSum og þessum. Ef svo er, biS eg Mr. Smythe aS leiSrétta mig”. Hún þagnaSi og beiS eftir svari lögmannsins. I lögunum er þaS hvergi tekiS beinlínis fram, aS svo megi vera”, sagSi Smythe; “en sérhver hefir rétt til aS velja sér ráSunaut, og þaS er eg fyrir skólanefnnina, og sem upphaf máls míns vil eg leiSa athygli ySar aS —”. Þér megiS ráSleggja skjólstæSingum ySar, hvaS svo sem ySur sýnist, en eg ætla ekki aS eySa tíma mínum í aS hlusta á ræSur ySar eSa aS leyfa lögmönnum aS yfirheyra vitni eftir þeirra geSþótta”. “Eg mótmæli”, sagSi Smythe. “Þér getiS lagt fram skrifleg mótmæli”, sagSi Jenný. En eg ætla mér aS ræSa þetta mál viS þessa gömlu vini mína og nágranna, en vil ekkert af ySar afskiftum hafa”. Jenný tók aS gjörast hávær og Wilbur Smythe vissi þaS, aS þýSingarlaust var aS deila viS kven- mann um, hvaS væri rétt og rangt í málsókn. Hann settist því niSur og talaSi í hljóSi viS skjólstæSinga sína. En Jenný sá, aS meiri hluti þeirra, sem viS- staddir voru, voru á hennar bandi, og þaS gjörSi hana ennþá ákveSnari í rásinni. Kornelíus Bonnar gjörSi reyndar mótmæli; en Jenný sinti þeim engu. Hún ríkti meS harSri hendi og allir urSu aS lúta hennar boSi og banni. Hún gaf stundarhlé um nónbiliS, en þegar sá tími var uppi, var aS nýju tekiS til óspiltra málanna. Voru nú enn fleiri viSstaddir en áSur, þar á meSal tveir blaSa- menn frá Chicago, sem áttu aS rita skemtandi frá' sögu af vinnumanns-skólameistaranum, sem var fyr- ir rétti unnustu sinnar, fyrir ýmislegt ósæmilegt, er hann átti aS hafa gjört í skólanum, — þeim hinum sama skóla og þau höfSu gengiS á og veriS sam- bekkingar áSur fyrri. ÞaS, aS skólaeftirlits-ungfrúin hafSi vísaS lögmanni á bug frá málinu, gjörSi sög- una ennþá mergjaSri í augum blaSamannanna. Yfirheyrslan fór hógværlega fram. Skólanefndin og Jim sátu viS sama borSiS og Jenný og töluSu blátt áfram um kensIuaSferS hins ákærSa, og ástæS- an fyrir því, aS alt fór fram svona rólega, var sú, aS Jim játaSi flestu af því, sem á hann var boriS. Hann hafSi ekki bundiS kensluna viS hinar fyrirskipuSu kenslubækur. Hann hafSi brent eldiviS skólans á laugardögum og á kveldin og notaS húsakynni og húsmuni. Hann hafSi innleitt kenslu í hússtjórn og

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.