Heimskringla - 06.07.1916, Síða 3
WINNIPEG, 6. JÚLl 1916
HEIMSKRINGLA
BLS. 3
Athugasemdir
um fjármál, meS hliSsjón af reikn-
ingi íslandsbanka 1915.
Eitir Indr. Einarsson.
(Niðurlag).
— Útlendingar, sem kaupa af okk-
ur vörur, senda ekki peninga hing-
að til kaupanna. Þeir segja við út-
flytjendurna hér: Bankinn N. N. í
útlönduin borgar þér 300,000 kr. fyr-
ir-fiskfarm (af tiltekinni þyngd g
tegund) undir eins og farmskrá er
komin. Erá útlenda bankanum
fylgja svo skjöl, er sanna hans sögu-
sögn. Útflytjandinn hér sýnir bank-
anum hér skjölin, og þegar fiskur-
inn er kominn í skipið, borgar
bankinn hér útflytandanum 300,000
kr.; hann borgar aftur þeim, sem
hafa selt honum fiskinn, eða liafa
aflaða lians, það sem hann skuldar
þeim. Á þennan hátt eru þessar
300,000 kr. komnar í umferð hér
heima, en bankinn orðinn eiganai
að 300,000 króna kröfu á erlendan
banka. Á þennan hátt selur bank-
inn ef til vill 10—15 fiskfarma, og alt
af koma seðlarnir í hundruðum
þúsunda í umferðfna; þess hærra,
sem verðið er á fiskinum, þess meira
kemur í umferð við hvern farm, sem
seldur er. Þegar hver seðill hefir ver-
ið í umferð um tíma, kemur hann í
hendur einhverjum, sem borgar
skuld í bankanum( eða leggur hann
þar inn. t>á er seðillinn kominn úr
umferð aftur. Þegar hámarkinu er
náð, áður en öll varan er útflutt, þá
verða viðskifti landsins út á við að
hætta, og það er sama sem vand-
ræði, gjaldþrot og ógæfa.
Lægsta markið fyrir seðlaumferð
verður alt af hærra og hærra hér á
landi. Að sumu leyti er það fyrir
það, að 2 krónur 191g eru hér um bil
sama sem 1 króna var árið 1897. Svo
er önnur ástæðan til: Nokkru fyrir
síðustu aldamót lifðu margir rnenn
svo, að þeir sáu ekki krónupening
oftar e ntvisvar til þrisvar á ári. Nú
eru öll verkalaun greidd i pening-
um, svo að hver unglingur og ung-
lingsstúlka — auk heldur aðrir —
ganga með peninga í vasanum.
Væri seðlaútgáfa bankans ekki
bundin við neitt nema gullforðann,
og væri ekki lagður sérstakur skatt-
ur á scðlaútgáfuna, eins og nú er
gjört 2 prósent á ári til landssjóðs,
sem fær hundraðsgjald af ágóða
bankans þar fyrir utan, þá gæti ís-
landsbanki ávalt lánað Landsbana-
anum það fé, sem hann siðar þyrfti,
1 prósent ódýrar en hann lánaði öll-
um öðrum. Tveir hrafnar kroppa
«kki augun hvor úr öðrum og bank-
ar eru hrafnar í þeim skilningi.
VIII. Afleiðingar af bankastarfsem-
inni í síðustu 11 ár. Þjóð&reign-
in aukin um alt að 33 mil-
■s íónum og árstekjur
hennar um 11
"*• - mil. kr.
Eg skal nú tkki hefna banka-
reikninginn 1915 fráiiiitr á nafn í
þessum greinum, sem eftír eru.
Afleiðingar af 11 ára bankastarf-
semi eru frá mínu sjónarmiði helzt
þessar:
1. Sparifé landsmanna hefir aukist
um 15 milíónir króna (3 milíón-
ir voru í sparisjóðum 1904).
2. Skuldir landssjóðs og beggja
bankanna, seiii fyrir 7 árum
voru c. 9 milíónir lcróna, eru
nú í raun og veru komnar ofan
í 1 mllíón króna.
:3. Andvirði fiskiafurða hefir liækk-
að um 7 milíónir króna; það
var c. 6 milíónir 1904, en var
:13,}uilíónir 1913, og hefir aukist
istórum slðan.
4. 'Verð útfluttu vörunnar, sem
var liðugar 8 milíónir kr. 1904,
er orðið c. 19 milíónir króna
1913.
5. Mikill hluti útfluttu vörunnar
er seldur fyrir peninga.
6. Verzlunin er að verða alinnlend
og kaupmenn þurfa ekki að
sigla, nemajtil að fá sér nýja við-
skiftavini.
7. Landsmenn hafa fengið tvö á-
gæt millilandaskip, sem hefði
verið ómögulegt annars.
/8. Virðingarverð kaupstaðarhúsa
hefir stigið úr 11,700 þúsund kr.
1914 og upp í;.25 milíónir 1915,
. eða hækkað alls um 13 milíónir
króna fyrir utan það, sem lóðir
1 hafa stigið i kaupstöðum.
'•'9. Landsmenn eiga nú 21 togara,
og ógrynni af mótorbátum, —
. hvorutveggja eru c. 4 milóna kr.
virði, og nær þvl öll skipin eru
'borguð til fulls. Hvorug skipa-
‘teguildin var til hér á landi 1904.
Eftir undanfarandi greinum: 1, 7,
8 og 9 héfir veltufé, skiiiastóll og
húseignir landsmanna á 11 árum
aukist um 33 milíónir króna, en árs-
tekjur landsmanna við aukna fram-
leíðslu um 11 milíónir króna frarn
tii ársloka 1913. Árið 1880 reiknaðist
mér þjóðaraleigan c. 33 millónir kr.
og útflutta varan öll 5 milíón króna
virði. Þangað höfðu landsmenn náð
á liðugum 1000 árum.
Hver meðaltogari greiðir mönnun-
um á skipinu c. 95,000 króna laun á
ári; uppskipun, útskipun, fiskverk-
un og stjórn í landi kostar 59,000
kr. Eftir þvl greiðir 21 togari lands-
mönnum í kaup og verkalaun 3,200
þúsund kr. á ári. Af togurunum
mun íslandsbanki hafa hjálpað
landsmönnum til að eignast 13 eða
14. Eitt útgjörðarfélag lagði fram
peninga til fyrsta togarans síns; en
það hefir síðan keypt tvo aðra. —
Fjóra hygg eg að Landsbankinn hafi
hjálpað mönnum til að eignast.
Eg lft svo á, sem þessar framfarir
muni vera eins dæmi 1 Norðurálf-
unni. Mig furðar þess vegna ekki á
smásögu( sem mér var sögð um dag-
inn. Maður mætir bnda, og spyr
hann, hvernig honum líði. Bóndinn
svaraði: “Mér liði nú vel, ef ekki
væru allar þessar helvítis framfarir,
sem okkur ætla lifandi að drepa”.
Sínum augum lítur hver á siifrið!
Athugasemd: —
Leiðrétting við VI. grein hér að
framan. Þar er sagt, að íslandsbanki
liafi greitt 6 prósent til hluthafa,
nema eitt einasta ár. Þetta er rangt.
Bankinn hefir greitt hluthöfum:
1911 ............. 6 prósent
1912 ........,.... 5% prós.
1913 ............. 5 prósent
1914 ............. 5 prósent
og mun greiða
1915 ............. 6 prósent
IX. ‘Trúin á skuldirnar. — ‘Helga
skrína’.
Guðmundur prófessor Hannesson,
gamall góðkunningi minn, skrifaði
einu sinni blaðagrein — eg held á
móti mér. Hún hét: “Trúin á
skuldirnar”, og fyrirsögnin segir alt
inntakið. Hann sagði, að trúin á
skuldirnar væri lands og þjóðartöp-
un. En milli línanna las eg, að við
ættum að trúa þvi, að ‘Helga skrína’
væri ímynd hinnar íslenzku þjóðar.
Bændur fyrir norðan borguðu hon-
um ritlaunin og kusu hann á þing
fyrir greinina.
Mér er fullkunnugt, að lir. G. H.
er gáfumaður, en um sum málefni
get eg ekki talað við hann. Ef eg á
að tala við hann um læknisfræði,
þá het'ir hann alt vit'ið og alla þekk-
inguna, en eg hvorugt. Ef eg á að
tala við hann um fjármál, þá liefi eg
alt vitið og alla liekinguna, en hann
hvorugt.
Eg játa það þegar, að eg trúi á
skuldirnar og hefi gjört ]>að lengi.
Eftir síðustu aldamót tókum vúð 5
til 6 milíón króna lán erlendis, þeg-
ar við seldum veðdeildabréfin, og
höfum bygt húsakynni síðan fyrir
15 til 20 milíónir kr. og aukið svo
fasteignir landsmanna. 'Árið 1904
lánuðum við 2 miííónir króha éi:-
lendis (íslandsbanka hlutabréfin),
síðan liöfum við lcomíð upp gufu-
skiþaflöta, sem hlýtúl* áð vera 4 mil-
íóna króna virði, Við höfum aukið
árstekjur þjóðarinnar (útfluttu vrör-
una) uin 11 milíóna krónu virði. <EI
einhver vildi breyta þvT í kapítal,
]iá er ]>að 275 milínir, og við liöf-
um bætt 15 milíónum króna við
spai'isjóðsskildingana okkar. Ps
reynsla lijóðfélagsins sýnir, að trúiri
á erlendu skuldlrnar er fyrirtaks
trúarjátning fyrir íelsndinga. Stór-
bæjir og stórþjóðir taka lán 1 1000
milíónatali. Ættum við ekld að
beygja okkur fyrir reýíislu alls hiris
mentaða heims? — Eg álít aila fjár-
málapólitík hr. G. H, og bænda vera
heimsku frá horfnUm öídum.
Eg geng ekki að þvf fyrir nokkurn
mun, að “Helga skrína” sé ímynd
liinnar íslenzku þjóðar. Eg sé hana
í huga mér ganga bogna yfir holt
og móa. Hún stefnir ávalt til næsta
bæjar til að beiðast beininga. Á
bogna bakinu er skrínan, sem hún
er kcnd við, og í skrínunni ber liún
imynd fátæktar og féleysis, nokkra
brauðbita, eitt eða tvö fiskþunnildi
og 8-skilding hnýttan innan f dulu,
sem einu sinni var vasaklútur. 8-
skildinginn ætlar hún að hafa fyrir
brennivínspela handa líkmönnun-
um. Sín spjörin er úr hverjum lands-
fjórðung, og skórnir gatslitnír og
bættir.
Það getur verið, að Helga skrfna
hafi mátt heita fmynd íslenzku þjóð
arinnar í Reykjarmóðu-harðindun-
um. En fmynd þjóðar með 88 þús.
manns, sem á 90 milíónir króna, hef-
ir 20 milíónir króna tekjur í meðal-
ári af erlendri verzlun, á þess utan
80 milíónir 1 budduni (sem ekki eru
taldar að ofan); — þjóðar, sem á fé-
sýslumenn og kaupsýslumenn, sem
hugsa í miliónum — og vonandi
græða þær —, ímynd þeirrar þjóðar
verður Helga skrína aldrei.
X. “Við erum fáir, fátsekir og
smáir”.
Þetta er orðtak, sem margir hafa
tekið ástfóstri við. Það þýðir: við
erum fáir og fátæk vesalmenni. “Fá-
ir” er satt, en tiitt eru ósannindi.
Setningin er endurtekin í lúalegasta
tilgangi. Hún á að vera afsökun, ef
menn reyna að koma sér undan
“öllum þessum lielvítis framförum,
sem okkur ætla lifandi að drepa”.
Hún á að vera afsökun fyrir því, að
afnema ölleftirlaun embættismanna
— en setja alla aðra á eftirlaun (elli-
styrk). Hún á að vera afsökun fyrir
því, þegar kjósendur vilja útsjúga
hús ekna og föðurlausra, ef ekkjan
hefir verið embættismannskona.
Hún á að vera afsökun fyrir þvf,
þcgar menn telja eftir eitt eða tvö
ómagaframfæri handa listamönnuml
og gleyma því, að listgáfumaður,!
sem enga viðurkenningu fær, er list-
gáfumaður í styrjöld við mannfé-j
lagið. Hún á að afsaka, að talin séu
eftir laun áríðandi embættismanna,
og kölluð of há, ]>ótt óbrotinn há-
seti á togara hafi fult svo mikil laun
eins og embættismaðurinn, — og há-
setinn þrufi ekkert að kunna nema
að slægja fisk. Hún á víst að verða
til afsökunar á dómsdegi á því, þeg-
ar eitt kjördæmi samþykkir, að allar
tveggja ára tekjur landssjóðsins og
meira til skuli ganga til fyrirtækja
í kjördæminu, en öll önnur útgjöld
spöruð á meðan. Það þarf vel ,að
vanda afsökunina fyrir því, að kjós-
endurnir sendu uppástungu mann-
inn á ]>ing, 1 stað ]>ess að slá utan
um liann og senda hann á Klepp,
sem liann gat gjört svo ósköp sann-
gjarna kröfu til. —
Það er óefað, að lýðurinn vill
stjórna svo, að öllum sé fyrir beztu.
en hann veit ekki, hvernig liann á
að fara að því. Hann veit heldur
ekki, hvað sér er fyrir beztu. Þær
endurbætur, sem mest snerta hag
almennings, mega einstakir föður-
landsvinir oft berja f gegn móti
flestra vilja, — svo hefir það verið
annarsstaðar og svo hefir l>að verið
hér. Jón Sigurðsson kom hér á verzl-
unarfrelsi við allar þjóðir móti vilja
alls þorra landsmanna, og fjölda
vina sinna. Sömu þyrnigötu hafa
fleiri gengið og munu fleiri ganga
meðan lýðurinn ræður og lönd eru
bygð.
XI. Islendingar geta alt, sem þeir
vilja, — líka tekið upp and-
legar hugsjónir.
Eg hefi séð í blöðum hér, að hug-
ur landsmanna ætti að hverfa að
innanlandsmálum, að því, að koma
þeim í viðunandi horf, og að við
ættum að safna auði og verða ríkir.
— Með því að verja tveimur milíón-
um króna eða svo til síma, getum
við fengið að vita alt það í dag, sem
bar við í veröldinni í gær. Heimur-
inn er allur rétt fyrir utan næsta
leiti. Við höfum fengið og eigum
sjálfir gufuskip til flutninga milli
landa, sem bera nú 3,000 smálestir,
og erum að skjóta saman í það
þriðja: þegar ]>að er komið, bera
]>essi skip 4,500 smálestir. Ef við
ekki getum fengið salt og kol hjá
sjálfum okkur og kaupum hvort-
tveggja að framvegis eins og áður,
]>á ]>arff fiutnings skipastóllinn að
jvpyiast upp í 20,000 smálestir til að
fiytja allav vörur landsmanna að <>g
frá landinu. íslendingar geta það,
sem þeir vilja, og margur núlifandi
maður mun sjá ]>ann dag, að sá
floti nái þeirri stærð. .. __
Þuð, sem menn sakna sárast nú í
penlngamálum, em viðunandi og
nægileg fasteignarveðsláfl. Eg skai
benda á liugmyndinH Um veðláná-
bankanu, eem hér var verið að
lnigsa um 1909*—10: við ættum að
taka hana upp aftur til þess að
leysa bændur og kanpstaöabúa úr
þeirri úlfakreppu, sem þeir eru í á
því svæði. Hvorugur bankinn ætti
að liafa þá veðdeild með liöndum.
Annar vill það ekki, og hinn getUr
l>að ekki. Þcgar Magnús konferenz-
ráð Stepheiisen var að ráðgjöra fram
farir íslends 1812, ]>á var lians við-
kvæði: Til að bæta búnaðarástand-
ið og til að bæta fiskikaupin okkar,
þurfuin við að fá lán lijá velviljaðri
þjóð, og ]>að, sein við þurfum til
láns, eru bara nokkur þúsund dal-
ir. Þeir, sem hugsa um framfarir Is-
lands nú, 100 árum síðar, segja al-
veg ]>að sama og liann; munurinn
er sá, að þar sem hann nefndi þús-
und dali, nefiium við milíón króna.
Til ]>ess að losa okkur úr veðlána-
úlfakreppunni, þurfum við, að cg
hygg, 10 milíónir króna, og þær er
hægðarleikur að fá til láns erlendis,
ef að lánsins er leitað á réttum stöð-
um og löggjafarvaldið vill styðja
málið.
Við erum að verða rík þjóð. Þeg-
ar styrjöldin hefir staðið í tvö ár,
þá verða vextir og afborganir af
hernaðarlánunum komnar upp í 60
kr. á ári (ofan á eldri byrðar) hjá
styrjaldarþjóðunum á hvert manns-
barn. Þær þjóðir eru 350 milíónir
manna. Norðurlöndum, sem grætt
hafa á styrjöldinni, verður gróðinn
ekki að sömu notum og okkur. Með-
an þeir græða í tvö ár, verða þeir að
eyða til hers og flota eg lield 600
milíónum króna til að verja hlut-
leysi sitt. Eftir styrjöldina verður
ísland eitthvert ríkasta land í Norð-
urálfu.
Efnin liafa aukist langt fram yfir
l>að, sem menn hafa gjört sér í liug
arlund. En liér skortir hugsjónir.
Það er ekki til neins aö neita því,
að hugsjónirnar liafa ummýndað
l>jóðirnar. Hver l>jóð liefir sál, og
sálin hefir ]>arfir eins og líkaininn.
Hugsjónalaus ]>jóð er — hreppur.
Þingið, sem hún lretur fulltrúa sína
sitja, verður — hreppaskila]>ing til
að kjósa nýjan lireppstjóra. Það
lyfti áliti okkar. bæði í okkar eigin
augum og annara þjóða, ef við hefð-
um eitthvert mark og mið 1 and-
legum efnum að stefna að. Það væri
ölium auðsætt, hve vel það færi á
afkomendum þeirra manna, sem
skrifað hafa íslenzku sögurnar. Það
findi margur útlendingurinn, hve
sjálfsagt það væri fyrir þjóðina, sem
átt hefir Snorra Sturluson, að hafa
andlegar hugsjónir á dagskránni. —
Tekjur landssjóðs 1915 voru því sem
næst 3 milíónir króna; þar af inn-
heimtust í Reykjavík 1100 þúsund
krónur. Við ættum að veita 100 þús-
und krónur á ári til að styðja listir
og byggingar yfir þær. Það er einn
ellefti hluti af því, sem Reykjavík
borgar nú 1 landssjóð, einn þrftug-
asti af því, sem aðrir landshlutar
greiða. Eg ætlast til að 25,000 krónur
gangi til að borga leikendum og
annan kostnað við rekstur leikhúss-
ins: 25,000 krónur gangi til þess að
styrkja aðra listamenn. En 50,000
krónur á ári gangi fyrst um sinn til
að byggja leikhús og listahöll. 100
þúsund krónur til andlegra sam-
göngumála á ári er einn sjöundi eða
áttundi hluti þess, sem greitt er til
samgöngumála á sjó og landi árlega.
Um fall Trebizond.
höndum þar sem það er hjá Rúss-
um. Það eina, sem menn eru hrædd-
í iiii. pvi viovíkjandi er, að Tyrkir
hafi ef til vill verið búnir aö flytja
eitthvað af því burtu áður en Rúss-
ar náðu borginni.
Nikulás keisari er mjög spentur
fyrir og hefir mjög miklar mætur á
öllum forngripum og fornum fræð-
um; enda eru margir prinsar í borg-
inni af hinum fornu Cantacuzenes,
Comneni og Andronice ættum, og
sumir af þeim eru nú í her Rússa,
og þeir munu sjá um, að ekkert
verði eyðilagt, hvorki af forngripum
eða fornleifum Trebizond borgar.
Minningarorð um
Skúla Thoroddsen.
er Bjarni Jónsson frá Vogi flutti á
heimili hans, er hann var
jarðaður.
Fullkomnar skýrslur um fall þess-
arar gömlu borgar hafa ekki ennþá
komið út, en það, sem hjr fer á eftir
er nóg til að sýna, að Rússar eru
betur að sér í hernaðar-lþróttinni
heldur en Tyrkir.
í Trebizond höfðu Tyrkir haft um
fimtíu þúsundir manna, sem setulið
til að verja borgina, ef á þyrfti að
halda, frá því þeir byrjuðu þenna
yfirstandandi ófrið sinn við Rússa.
Svo höfðu nokkur þúsund bæzt við
í borgina, sem flúið höfðu undan
Rússum úr vinstra fylkingararmi
Tyrkjans; einnig hafði verið sent
töluvert aukalið frá Miklagarði, og
svo nokkuð af þeim hér, sem barist
hafði móti Bretum á Gailipoli tang-
anum. Svo að þarna 1 þessari gömlu
kastalaborg var samankoininn heil-
mikill her, og réðu þýzkir herfor-
ingjar þar mestu.
Tyrkir höfðu sett þar niður nokk-
urar fallbyssur af meðalstærð, sem
hægt var að brúka bæði til sjó og
landvarnar, og svo vel faldar voru
]>ær, að ekkert af stórskotum Rússa
sýnist að liafa ftindið l>ær. En Rúss-
ar sýnast ekki að hafa bygt áhlaup
sitt á því, að cyðileggja fallbyssur
Tyrkja, og ckki heldur sýndist rúss-
neski flotinn að vera neitt hræddur
við köfunarbáta Tyrkjans, sem þar
voru í grendinni, því þeim gekk vel
að lenda liði sínu nokkuð fyrir vest-
an Trebizond. Tyrkir höfðu auðsjá-
anlega búist við því, að Rússinn
myndi lenda l>arna liði sínu; en um
það, hvort Rússar þurftu að beíj-
ast.þarna fyrir landgöngu sinni, er
ekki ljóst, éii litla mótstöðu sýnast
Tyrkir að minsta kosti að hafa
veitt Rússum ]>ar, því áhlaup Rússa
byrjaði nákvæmlega á sania tíuia
bæði 1 bak og fyrir, á borgina Trebi-
zond. Þaft “r uð ségjá', að bæði sjó
og landher 1-tPssa sóttif að báðir í
senn, frá tveimúf híiðum, eða að
aftan og framan; og ]>annig tóku
þeir borgina að kalla má í einu
skrefi. Og ekki einu sinni ]>að, að
þeir tækju borgina og rækju meiri
hluta tyrkneska hersins á flótta,
heldur héldu l>eir áfram að elta
flóttalið þetta, og hrekja það fram
og aftur, og að þrýsta alt af harðara
og fastara á vinstri fylkingararm og
miðju aðal-herskara Tyrkjanna.
Það er enginn efi á, að Rússar
hafa náð þarna miklu lierfangi, —
fyrst og fremst í vistaforða og vopn-
um, því að Trebizond átti að verða
miðstöð tyrkneska hersins í Kákas-
us löndunuin, og var vel til þess
fallin. En svo er mikil auðlegð þar í
forngripum af ýmsu tagi, því borg-
in var bygð sjö hundruð árurn fyr-
ir kristni-tfmabilið og heldur enn
sama nafninu.
Miðfylkingar Rússa eru nú komn-
ar áfram til Erzíngan og Baiburt,
svo að flóttaliðið kemst ekki áfram
suðureftir. En miðher Tyrkja getur
hvergi fengið vistatorða eða her-
gögn af neinu tagi, sfðan Trebizond
var tekin frá þeim, því sú borg var
aðal flutnings og forðabúr þeirra, og
eru þeir því f sannleika mjög illa
staddir. Landslagi er svo háttað f
Litlu-Asíu, að á hér um bil hverju
hálf-mílu svæði eru sjálfgjörð eða
náttúrleg vígi, sem ekki ]>urfa ann-
að en eina eða tvær litlar fallbysstii'
til að halda þeim; en lnigrekki
Tyrkjans virðist horfið, og þá eru
vígin lítilsvirði; jafnvel nýjar lið;
sendingar frá Miklagarði sýnast
ekki að hafa nein uppörfandi áhrif
—- ()g nú eru þýzku sögurnar um
“þessa voðalegu grimdarseggi Rúss
ana". að festa rætur hjá Tyrkjanum,
]>egar hugrekkið er horfið og liræðs
an farin að stinga þá í norðurend-
ann, þegar þeir eru á suðurleið,
með skutuloddum liyrnda *höfuð-
paursins.
Hvað viðvíkur forngrii>asafni Tre-
bizond borgar, sem er mjög gamalt
og verðmætt, þá er það í góðum
Skúli heitinn mæltist til þess, að
einhver samverkamanna sinna tal-
aði hér nokkur orð. Þess vegna hefi
eg orðið til þess, að flytja honum J
hér stutta kveðju, en ekki á það að |
vera nein ræða, er fullnægi minn-
ingu svo merkilegs manns.
Fyrst vil eg minnast á það, að
rétturinn ér liið eina vopn lítil-
magnans. Svo er innanlands umj
hinar fátækari stéttir og konuna
fram til siðustu tfma. Svo er og um
þjóðina f viðskiftum hennar við
aðrar þjóðir, — hún er lítilmagni
og rétturinn hennar eina vopn. —
Þess ber því jafnan að gæta um
stjórnmálamenn, hversu fast þeir
halda á réttinum.
Skúli heitirin hélt allra manna
fastast á honum. Hann var sjálf-
sagður talsmaður þeirra stétta, sem
lotið hafa í lægra haldi, því að
honum var réttlætiskendin ríkust í
skapi og hann var auk þess brjóst-
góður maður. — Eins og menn
vita, höfðu hér í landi viðgengist
þau rangindi, að mæður vorar
máttu ekkert atkvæði eiga um þau
mál, er vér' karlmenn þóttumst
sjálfkjörnir herrar yfir. Frá því er
Skúli hóf stjórnmálastarf sitt fyrir
meira en 20 árum, barðist liann
fyrir því, að fá slík rangindi af-
numin, og lét ekki af fyrr en fram
gekk inálið. Munu konur viður-
kenna það í dag og ]ió meir síðar.
Sömu lyndiseinkunnir skipuðu lion
um og í fremstu röð þeirra manna,
er heimta fullan rétt landsins. Hélt
og ]>ar til, að frelsisást var mjög
í ík í huga haiis og vildi hann sjálf-
ur vera frjáls maður og vildi þjóð
sína frjálsa fremur öllu. Kom þar
fram forníslenzk höfðingjalund, sem
vonandi verður hér almenn, er þjóð-
in réttir betur við eftir þær sorta-
aldir, sem yfir hana hafa gerigið.
Hugsjónir æskunnar, áhugi og
atorka þroskaaldursins og seigla og
staðfesta fullorðinsáranna og öll
löngun mannsins lineig að þessu.
Hann hóf stjórnmálastarf sitt me^
miklum vonum íslaridi til handa
og kröfum lllii Vlðúrkmiuiflg á rétti
]>ess og liin síðustu ár Vorú voiU
irnar eigi minni og atgangur hans
jafn harður. “Hans hið síðasta
höggið var hinu fyrsta ei minna”.
En allir vita, að Skúli heitinn átti
vlð mikla mótstöðu að stríða og
margs konar erfiðleika. Er öllum
stjórnmálamönnum þeim, er f
þungu strfði standa, nauðsynlegt
að eiga einhvern friðaðan blett á
jarðríki, og Skúli átti hann hér á
heimili sínu. Því að konan var hon-
um eigi síður trúr samverkamaður
og skjaldberi, en húsfreyja. Hér gat
hann hvílst eftir stríðið og safnað
nýjum þrótti.
Eg flyt Skúla nú kveðju vora,
samverkamanna hans, með þakk-
læti fyrir starf hans og eigi síður
óhvikulan vilja hans til að ná því,
sem eigi átti fram að ganga um
hans daga, og fyrir samvinnuna.
Og eg treysti því, að þessa kveðju
megi eg flytja í nafni allra sam-
verkamanna hans, hvort sem þeir
voru mótstöðumenn hans eða sam-
herjar.
Þótt eg hefði þann málsins mátt,
sem með þarf, mundi eg þó eigi
freista að lýsa því, hvernig um-
horfs er í hug hinna nánustu ást-
vina hins látna, því að eg vil einsk-
is manns liarm ýfa með orðum mín-
um. En eins verður þó að geta,
sem eg veit að er rétt. Við hlið-
ina á eðlilegum söknuði eftir ná-
kominn ástvin og mikinn mann,
munu þar vaka margar fagrar end-
urminningar frá liðnum tímum, því
að Skúli heitinn var ástríkur eigin-
maður og faðir. Og það veit eg,
að þakklætið mun vera jafn ríkt í
huga þeirra sem sorgin. Mun það
fylgja sögu Skúla, að á heimilinu
hafi allir verið samhentir, húsfreyj-
an og bóndinri, börnin og faðirinn.
Að síðustu flyt eg Skvila, hinum
merkasta stjórnmálamanni á síð-
ari árum, kveðju og þakklæti Is-
lands. Hefi eg sett þá kveðju í fer-
skeytlur:
Vorið bjart er brosti storð,
bjóstu þig til ferða.
Má nú ei þitt máttarorð
mér að liði verða.
Bergmál hugum ungum í
eldinn mun þó glæða, ,
svo að kynslóð síðar ný
sárin megi græða.
Þegar sólin lýsir lönd
lifnar vorsins kliður,
stirðnuð er þín hrausta hönd,
hjörinn fallinn niður.
Sjónin hvassa sofnuð er,
sú er glegst mér þótti
Grípur hvast um liuga mér
harmur sár og ótti.
Horfi eg yfir hópinn minn
hræðslu og vonar milli,
hver skal sitja sessinn þinn
sá er skarðið fylli.
Vopnaprúður, viljaskír
vanstu að frelsi mínu,
þakkar ylur er því hlýr
yfir kumli þínu. ... i
—(Vísir). ,.4
DOMiNION BANK
Rornt \otre Úonie og Sherbrooitr'
Street.
Hðfatimtóll npph.. . M
VnrasJASur .........
Allar ekgnir.ti|MMT
...M $6.000.000
..... $7.000.000
M'.. .$78.000.000
Vér óskum éftir vittskiftum Vér*-'
lunarmanna og ábyrgjumst aTJ gefa
peim fullnægju. Sparlsjóósdeild vor
er sú stærsta sem nokkur banki hef-
lr í borginni.
Ibúendur pessa hluta borgarinnar
óska aó sklfta vit5 stofnum sem þeir
vlta aó er algerlega trygg. Nafn
vort er fulltrygging óhlutlelka.
ByrJlÓ spari lnnlegg fyrlr ajálfa
yóur, konu og börn.
W. M. HAMILTON, RáðsmaSur
PHOXE GAHltY 3450
Uppboðssala á skólalöndum
HÉR MEÐ TILKYNNIST, atJ opinbert uppbot5 á skólalöndum í Sa3katchewan
og Alberta verour halditJ á netJangreindum stÖÖum og tima, sem hér skal
geta: —
Moosomin, Sask., mánudaginn 25. júní 1916, kl. 10.30 f. m.
Broadview, Sask., mitJvikudaginn 28. júní 1916, kl. 10.30 f. m.
Indian Head, Sask., föstudaginn 30. júní 1916, kl. 10.30 f. m.
Moose Jaw, Sask., mánudaginn 3. júlí 1916, kl. 10.30 f. m.
Wymark, Sask., (bæjarlót5ir), mit5vikudaginn 5. júlí 1916, kl. 10.30 f. m.
Carmangay, Alta., laugardaginn 8. júlí 1916, kl. 10.30 f. m.
Vulcan, Alta., mánudaginn 10. júlí 1916, kl. 10.30 f. m.
Munson, Alta., fimtudaginn 13. júlí 1916, kl. 10.30 f. m.
Kindersley, Sask., mánudaginn 17. júlí 1916, kl. 10.30 f. m.
Redvers, Sask., föstudaginn 21. júlí 1916, kl. 10.30 f. m.
Löndin eru hot5in upp hver V4 Section út af fyrir sig og vert5 ákvet5it5 á
hverri Vá Section, sem hún megi seljast fyrir. Vert5ur hún þá seld án tillits tll
þeirra, sem kunna at5 halda henni met5 ólöglegu móti. En slíkum mönnum
vertJur gefinn 30 daga frestur eftir söludag til þess at5 færa burtu umbætur
allar, sem þeir kunna at5 hafa gjört á landinu.
t»ar sem beitar-leyfi liggur á landinu, vert5ur þat5 ónýtt þann dag, sem sal-
an fer fram. En leyfishafandi fær 30 daga frest frá söludegi tii þess at5 færa
burtu girt5ingar et5a umbætur aorar, sem hann kann at5 eiga á landinu.
Salan veitir at5 eins yfirbort5s rétt (Surface Rights) og heldur krúnan sín-
um vanalega rétti og undanþagum á landinu.
BORGUNARSKILMÁLAR.
Einn tíundi í peningum, þegar selt er, og eftirstötJvar í níu jöfnum útborg-
-jfto vq.9 uinuia v jnftJ^A ft-eSjoqo mas ‘ia(J y eSo(J? nSiat luasojd q ftaui ‘uinun
um' borgunartíma, nema þegar hit5 selda lánd fer ekki yfir 40 ekrur. En þá
vertiur borgunin einn fimti í peningum, og þat5, sem eftir stendur, greit5ist 1
fjórum jöfnum afborgunum, met5 5 prósent leigu á ári.
AVÍSANIR EÐA SKULDBINDINGAR (SCRIP OR WARRANTS) EKKI
TEKIÐ GILT SEM BORGUN.
I»egar landiti er slegit5 kaupanda, þá skal hann ót5ara selja í hendur skrif-
ara uppbotSsins eitt hundrati dollara. AtS öt5rum kosti veröur landit5 boöitS
upp aftur. Eftirstöhvar peninga borgunarinnar vert5a í hverju tilfelli at5 borg-
ast át5ur en uppbotSinu er lokit5. En bregt5ist þat5, tapar kaupandi hinu $100.00
framlagt5a vet5i, en salan á landinu, sem um er at5 ræt5a, veröur afturköllut5.
Til þess a<5 fort5ast tafir allar, vert5a kaupendur at5 búa sig út met5 mörk-
ut5um avísunum á áreitSanlega banka í Canada, sem hljóöa upp á þeirra eigitS
nafn og sem borganlegar séu án afsláttar á söludegi, et5a metS fullri upphætS
i bankanótum.
Ávísanir vertSa ekki teknar sem gild borgun, nema á þeim sta<ndi “Ac-
cepted” fra banka þeim, sem þær hljótSa upp á.
Lista et5a. skrá yfir lönd þau, sem seljast skulu, geta menn fengitS met5 því
at5 skrifa eftir þeim til Controller of School Lands, Department of the Interior,
Ottawa, Ont. ; to Frank A. Collins, Superintendent of Schooi Lands, Winnipeg,
Man., eða til Age ntof Dominion Lands í hératSi því, þar sem laiulit5 er.
Department of the Interior,
Ottawa, 29. maí 1916.
3330
Eftir skipun,
FRANK S. CHECKLEY,
Controller.
9