Heimskringla - 03.08.1916, Side 5

Heimskringla - 03.08.1916, Side 5
“Mórauða Músin” Sagan MÓRAUÐA MÚSIN, sem nú er aS koma hér í blaSinu, hefir fengiS mikla útbreiSslu á ensku; enda er hún aS flestra dómi vel skrifuS og skemtileg og einkar lærdómsrík.. Margir hafa hvatt oss til, aS prenta hana í bókarformi, og þaS erum vér fúsir aS gjöra, ef nógu marg- ir óska þess til aS borga kostnaSinn. Vér viljum því biSja alla þá, sem eignast vilja þessa sögu í bókarformi, aS láta oss vita sem fyrst. Sagan verSur prentuS á góSan papp- ír (ef hún verSur prentuS) og kostar ekki yfir 50c. Bóndasonur situr heima og verður stórríkur. Þetta er sönn saga. Þa'ð var í hól- unum ag hæðunum í Oneida County í New Yorik ríkinu, eitthvað 3 mílur frá horginni Clinton. Þar var fyrir nokkrum árum siðan bóndasonur einn, að nafni Francis M. Jones, hjá föður sínum heldur fátækum, eða svo að þeir feðgarnir börðust í bökk- ium að geta tifað. Eitt af störfum Jones litla var að mjólka kveld og morgun rauðu kýrnar hans föður síns. Það voru “brenglur”, sem menn kalla, og Jones litli hafði hina mestu skömm á þeim, því að þær mjóllkuðu svo lítið. Hann vildi um- fram alt reyna að fá betra kúakyn og fór þess á leit við föður sinn, en karl vildi ekki heyra það nefnt. Hann haifði ekkert álit og enga trú á þessum kynbótum, karlinn.. En Jones litli vifldi ekki láta sig; hann las alt sem hann gat um kyn- bætur og meðferð kynbóta gripa og hagnað þann, sem hafa mætti af þeim, og hætti aldrei að nudda við föður sinn. Sagðist hann geta grætt mikla peninga, ef að hann gæti feng- ið góðar Holstein kýr. Sagði hann, að það væri ekki mögulegt, að hafa neitt upp úr þessu rusli, sem karl- inn hefði. Og loksins lét faðir haais undan honum og sagði, að hann mætti gjöra eins og honum sýndist; en enga trú hefði hann á þessuin nýjungum hans. En nú auglýstu þeir, að þeir ætl- uðu að selja álla gripi sína á upp- boði. Nágrannarnir komu og hristu höfuðin, þvi að þeim þótti þetta svo flónskulegt. En þeir keyptu alla gripina, sem voru 30 talsins og um kveldið var fjósið tómt. En daginn eftir fór Francis til gripaeiganda þar i nágrenninu og keypti sér tvær kvígur svartflekkóttar af hinu bezta mjólkurkyni, fyrir tvö hundruð og fimtíu dollara og rak þær heim til sín og var nú kátari en nolkkru sinni á æfinni. Bændurnir, nágrannar hans, horfðu á hann labba á eftir kvígunum og hlógu að honum og hæddu hann. Þeir þóttust vissir um, að nú yrðu þeir öreigar, feðgarnir. En Francis hirti kvigurnar prýð- isvel um veturinn og vorið eftir keypti hann sjö kálfa, og var hann þá búinn með peningana, sem hann hafði til tilrauna þessara; en það voru 1400 dalir. Svo konni mögur ár og ill og var hart i búi hjá bændum, og Francis varð að biða eftir þvi, að gripirnir nýju yrðu fullvaxta, en hann var einlægt vongóður og kvíg- urnar urðu feitar og fallegar og sæl- legar. Hann gaf þeim og brynti þeim sjálfur á hverjum degi, kembdi þeim og kjassaði þær og mjótkaði, og einlægt flóði mjólkin meiri og meiri úr spenum þeirra, svo að undr mn gengdi. Og sjálfur var hann ein- iægt að lesa hverja bók, sem hann gat náð í, um gripi og gripahirðingu, og var si og æ með óþreytandi þolin- mæði og elju, að reyna og prófa all- ar tegundir gripafóðurs og fóður- bætis, svo að gripunum sínum liði vel og kýrnar sinar mjólkuðu betur en allar aðrar. Og honum lukkaðist það fyrri en hann bjóst við. Önnur kvígan, sem hann keypti fyrst, eignaðist kvígu- kálf, sem hann skirði: Pontiac Lass. Þessi ungi mjólkurbóndi hélt nú rólegur áfram búskap sínum, og vigtaði mjólkina á hverju máii og hélt mjólkur- og smjörreikning yfir hverja kú, og fór nú að sjá að hann hafði beztu kýrnar í öllu nágrenn- inu; og með hverju árinu sem leið óx mjólkin í kúnum hans. En lang- bezt af öllum var Pontiac Lass, upp- áhahlið hans. Það var nærri ótrú- legt, hvað hún mjólkaði. En Francis hafði lítið orð á því; hann vildi vera fyllilega viss um það. Svo sendi hann bréf til Cornell háskóla, og mæltist til þess, að einhverjir reynd- ir búfræðingar kæmu • og skoðuðu gripina sina. Þeir komu svo, reyndir búmenn og gripamenn, og héldu 7 daga próf yfir Pontiac Lass. Þeir mjólkuðu hana 4 sinnum á dag, — og urðu svo hrifnir af henni, að þeir réðu sér varfa. En Francis gat ekki sofið á meðan. Og hann beið nú dómsins, skjálfandi á beinunum, eins og þing- mannsefni við kosningar. Hann var sem vofa ein að flækjast um hlöð- una og fjósið, þar sem kussa lá og jórtraði ánægjulega, og dómendurn- ir vigtuðu og prófuðu mjóllkina í hvert skifti, sem þeir voru búnir að mjólka. Svo kom sjöundi dagurinn. Þá var dómurinn uppkveðinn: Úr mjólkinni höfðu þeir fengið þessa daga 44 pund af smjöri, — og lýstu þeir þá yfir, að þetta væri hin allra bezta kýr í heimi. Smjörið úr henni var tveimur pundum meira á þess- um tima, en úr nokkurri annari kú, sem sögur hafa farið af. Þeir ósk- uðu Francis til hamingju; en hann undraðist elkkert yfir þessu. “Eg vissi þetta fyrir mánuðum síðan”, mælti hann. “En haldið þið nú áfram. Við skulum sjá, hvað hún mjótkar í 30 daga”. Aftur varð lítið um svefninn fyrir Francis, þvi nú vissi hann að ham- ingja sin væri í húfi; en hann treysti á Pontiac Lass. Og þegar sunnudagsmorguninn kom 31. dag- inn, var hópur manna saman kom- inn og voru allir ú nálum. Þeir stóðu við vogina, þar sem vigta átti á seinustu fleytifullu mjólkurfötur.a. Og þegar búið var að vega hana, þá dundi loftið við af fagnaðaróp- um, svo að hinir feitu og væm- gjörnu gripir risu allir upp í fjós- inu. Hún var enn bezta kýrin í öll- um heimi. Úr mjólkinni fengust 17114 pund af smjöri þessa 30 daga, eða 4 pundum meira en all-góð með alkýr í Ameríku gefur af sér á einu ári, og þetta var alt á einuim ii’án- uði! Blöðin fluttu óðara fregnina land úr landi og allir gripa og mjólkur- bændur fóru að spyrja: “Hver er hann, þessi Jones?” Og svo fóru þeir að leita hanns uppi og heimsækja hann í lestum. Þeir gátu ekki trúað þessu og héldu að hann hefði haft pretti við, brúkað lyf eða konstir einhverjar. “Prófið þið kúna eins og þið vilj- ið”, sagði bóndi ofur vingjarnlega við þá. Og svo settu þeir strangan vörð um Pontiac Lass dag og nótt og mjólkúðu hana, en ]>á hvarf allur grunurinn. Þeir prófuðu hana nú í 00 daga, og þá reyndiist hún enn bezta kýrin í heimi, með meira en 308 pundum af smjöri, og i 90 daga gaf hún af sér 426 pund þg á Í00 dögum 465 pund, og hinar kýrnar hans reyndust lika beztu kýr eftir aldri þeirra. Nú byrjuðu nýjir tíniar fyrir Francis Jones. Þegar Pontiac Lass var orðin bezta kýrin í heimi, þá flaug verðið undir eins upp á öllum hinum kúnuin, sem nú voru orðnar 60. Jones var orðinn stórauðugur maður á einni nóttu. Menn þyrptust til hans að kaupa kýr af honum, og þegar nágrannar hans lásu það í blöðunum að hann hefði selt kú eina fyrir 10,000 dollara, þá fóru augu þeirra að opnast. Og fáum dögum seinna seldi hann tarf einn fyrir 6,000 dollara; þá gekk alveg fram ai' þeim. Þeim fór þá fyrst að koma til hugar að það kynni nú eftir alt sam- an að vera ekki svo flónslkulegt, að hafa góðar, verulega góðar mjólkur- kýr og gripabú. Einn þeirra hallaði sér yfir girðinguna og spurði Jones, hvað kálfur einn'kostaði, sem hann sá þar við girðinguna. “Eg er ekkert ákafur að selja kvigukálf þenna. En ætti eg að nefna verðið, þá fer toún ekki fyrir mínna en 10,000 dollara.” Nú keyrir Jones í autóinu sinu. Hann á 140 gripi, sem virtir eru meira en 250,000 dollara. En Pontiac Lass er bezt af þeim öllum. Hver einasti gripur hans er i lifs- ábyrgð. Ef nokkur þeirra verður sjúkur, þá er læknirinn óðara sóttur, hvort heldur það er á nótt eða degi. Francis Jones hefir bygt fagurt og glæsilegt hús þarna uppi á háhóln- um. Einu sinni snemma í búskapnum seldi Jones bolakálf einn fyrir 150 dollara, en hann sá einlægt eftir honum; en svo var hann settur á uppboð, þegar hann var fullvaxinn. Jones kom á uppboðið og voru margir að bjóða. Jones skaut inn boði og úr því fóru þau að hækka, upp í 3—4—5 og 10 þúsund. En seinast hafði Jones bola fyrir 15,000 dollara. Hann var sonur Pontiac Laiss. Þess vegna vill hann hanga á honum. Mannhjálp við uppskeruna. Hver einasti bóndi, sem þarf að fá sér hjálp til uppskerunnar, ætti undir eins að skrifa til Superinten- dent of Immigration & Colonization, 439 Main Street, Winnipeg, og skýra frá hvað marga menn hann vanti, og hvenær hann vilji fá þá, og hve lengi hann þurfi þeirra með, og svo hvaða kaup hann vilji borga þeim. — Þetta er alt mjög áríðandi. — Nú er uppskéran sein 1 öllum Austur- fylkjunum og í miðríkjum. Banda- ríkjanna; en í borgunum er mjög lítið um vinnulausa menn. Af þessu leiðir, að það verður injög torvelt að fá nóga inenn til þess að vinna að uppskerunni. Stjórnardeildin ræður bændum þess vegna til að sleppa engum manni, sem þeir eiga kost á, jafnvel þó að þeir þurfi að halda þá nokkra daga áður en sláttur byrjar. Skrifið undir eins í dag. Þeir, sem fyrstir óska eftir mönnum, verða fyrstir á listanum; og þeim verða sendir fyrstu upp- skerumennirnir sem koma til Win- nipeg, og skift vþrður upp milli hinna ýmsu staða eða sveita í fylk- inu. Stjórnin gjörir alt sem hvin get- ur. En hiin getur ekki mikið, ef að bændurnir hjálpa henni ekki með því, að láta hana vita, hvað sig vanti og það undir eins. ö Eftir samkomulagi við hermála- stjórnina er nú mögulegt að fá her- menn til þess að vinna bænda- vinnu. Manitoba bændur, sem hjálpar þurfa, ættu því að segja til, hvort þeir vilja heldur hermenn eða borgara. Ef þeir vilja heldur hermenn, ættu þeir samt ekki að skrifa til Camp Hughes, heldur til Winnipeg, eins og sagt er hér að ofan. Ávarp til skemtisam- komu úti í skógarlundi. til að geta séð og skynjað þá og les- ið eðli þeirra. En svo er búist við, að þessi skynjan þroskist og útbreið- ist, verði æfð inn í eðli framtíðar- mannanna; og verður þá ekki létt að dyljast fyrir mönnum. Dulspekin heldur því einnig fram að þar sem margt fólk er saman- komið, þá myndist þar sameiginlegt andlegt lofthaf úr útstreymi þc.->s. Og hún segir að fjöldi manna lnfi þann eiginleika að geta fundið á sér hið andlega ásigkomulag sam- ikvæmisgestanna. Fundið ölduhreyf. ingarnar í hinu andlega lofthafi samkvæmisins. Ef þessar hrey’fingar eru i samræmi við mannsins eigið sálarástand, finnast honum þær þægilegar og það eykur ánivgju hans. En þar á móti ef þær eru í ósam- ræmi við hans eigin hreyfingar, þá verka þær á gagnstæðan hátt: hann verður óánægður. Eg held að það sé vissulega rétt, að mennirnir geti fundið á sér hvaða andlegt ásigkomulag rfkir í sér- hverju samkvæmi, sem þeir taka þátt í. Það þarf saint djúpa athugun og mikla æfing til þess að verða full. numa i þeirri list. Og það verður sjálfsagt verkefni framtíðar kyn- slóðanna, þvi einnig á þeiin svæð- um stefnir alt að fullkomnun. Eg hefi verið á mörgum samkom- um með ykkur hér í bænum. Og eg hefi stundum fundið streyma til mín mjög þægileg áhrif frá umhverfinu, og stundum þvert á móti; en all- oftast hafa áhrifin verið dauf, lítt finnanleg. í dag finn eg þægileg áhrif. Sam- kvæmisloftið, hið andlega útstreymi gestanna hér, er vist yfirleitt á liku hreyfingarstigi eins og minir eigin tilfinninga-geislar; enda viljuin viðj öll það sama á einu sviði í dag. Við komum hingað til að skemta okkur, vera sjálf glöð og gleðja hvert ann- að. Við komum hingað i dag ti'I að vera sameiginleg ánægju og kærleiks heild. Við viljum að allir geti notið heilbrigðrar ánægju. Við koinum hingað sem börn náttúrunnar, börn árangurinn, þá ættum við helzt að koma hér sainan á hverjum sunnu- degi ársins. .1/. J. Engin hálfverk duga. Mr. Hughes stjórnarformadur í Ástr- alíu flytur ræöu í Edinburg á Englandi, og segir, að alt sé í veöi og enginn friður hugsanleg- ur fyrr en Þjóðverjar liggja flatir. “Bráðum verða tvö ár liðin af stríði þessu, og enn sjá menn ekki fyrir enda þess. Og þó eru margir í þessu landi, sem lítið eða ekkert hafa lært gf stríðinu. Hvernig geng- ur það? — Erum vér langt komnir leiðar, að svifta sprotanum úr hendi styrjaldar-dólgsins, sem í meira en 40 ár hefir ógnað frelsi og menningu Evrópu, og strengt þess heit, að brjóta undir sig Bretaveldi? “Eg vildi, að eg gæti sagt að það væri skoðun mín, að innan skamms væri alt komið í samt lag aftur; að vér myndum skjótlega vinna fullan sigur. En eg get það ekki. En um hitt er eg eins sannfærður, eins og nokkur maður getur verið, að það er ómögulegt og óhugsandi, að Þjóð verjar vinni stríð þetta. Eh vér get- um ekki unnið fullan sigur, nema vér leggjum fram alla krafta hins brezka veldis. Það dugar hér ekkert hálfverk! Þeir eru að vísu margir, sem tala um frið, — sem tclja það skyldu Breta að semja frið, áður en Þjóðverjar séu að fullu sigraðir og að velli lagðir. Einn ræðumaður hefir jafnvel sagt, að það, sem nú skilji England og Þýzkaland, sé ekki þess virði, að leggja í sölurnar fyrir það eitt einasta mannslíf. En eg segi það hreint út, að þegar eg heyri menn, með brezku blóði í æð- um sínum, láta sér annað eins um munn fara, þá er hvorttveggja, að mig væmir við honum og eg fyllist um leið megnustu reiði. sömu móður til að njóta hins heil- “Að segja. að það, sem nú skilji næma skógarlofts, draga það inn i| Breta og Þjóðverja, sé ekki þess lungun og blóðið i innilegri sam-| yirði að leggja í sölurnar fyrir það ...... naufn, til likamlegrar uppbyggingar.j eitt einasta mannslíf! Það er alt, \isindin segja að það se aflið og, Og ennfremur komum við hingað til sem skilur okkur. Afgrunnið milli hreyfingin, sem skapar asigkoinu- að skoða hina miklu list og fegurð himnaríkis og helvítis er ekki dýpra lag tHverunnar; þarsem hreyfingni! j byggingu og á litskrúði blómanna.j eða breiðara en svelgur sá, sem nú fer hraðast, er efmð lettast og eftir, jurtanna ng trjánna, — til að veita i aðskilur England og Þýzkaland. 1 þvi sem hun fer hægar þettist efiuð. oJtkur andans ánægju og þroskalorðum manna, sem þannig tala. ulht og asigkomulag efmsins er a | skilning okkar á lífiiiu og tilgangi | felst ósegjanleg afturför og lyddu- ótal mismunandi stigum. öll þessi stig byggjast á mismunandi hreyf- ing; jafnvel litirnir, sem við sjáum, byggjast á mismunandi lireyfing; þeir eru að eins mismunandi hreyf- ing. Ljósbrjóturinn —'verkfærið, sem skiftir ljósinu i hina mörgu liti sem við sjáum i regnboganum, sannar okkur hvaða efni er í -ljósgjafgnum, þeim líkama sem framleiðir Ijósið. Hann sýnir hvaða efni er i sólinni okkar og hvaða efni er i öllum öðr- um himins-sólum, sem hann getur náð geislum frá. Eftir þvi sem sól- irnar eru komnar lengra á aldurs- skeið sitt, eftir því verður geislinn daufari og sýnir fleiri föst efni. Hin- ar björtustu sólir eru á myndunar- stigi og i svo heitu og Jéttu ásig- komulagi, að i geislum þeirra finst afleiðingunum. Ef áhrif framkvæmd. án nokkurar aðvörunar? þess. Qg hér höfum við óhindrað| skapur. En guði sé lof, að úrættani útsýni til himins og jarðar. , j 0g bleyðiskapur er 1>Ó enn ekki bú- Eg hugsa því — að öllu þessu yf-j ið að grafa sig inn að hjarta þjóðar-! irveguðu — að okkur væri alveg ó- innar. En á lfkama þjóðarinnar er| hætt, þó einhver dulsjóna maðurinnj graftrarkýli, eða varmenni svo léleg, j kæmi hér til að skoða andlega sam-i að þau vilja láta heiminn trúa því, j kvæinis lofthafið oikkar. Eg hugsa j að þetta sé nú skoðun og sannfær-j að hann mundi ekki finna í þvi j ing alþjóðar Breta. Er ekkert á margar svartar rákir eða stryk, semj hættu? Er ekkert í voða? Er þaðj tákna hin þungu efni, eða lágar ogj ekkert, að Þjóðverjar standa nú aj illar hvatir, sem þeir segja að séui flakandi iðrum Belga, með rjúk- syndir mannanna. Við vitum öll, aðí andi rústir borga þeirra og lista- syndirnar byrja i huganum. Við vit-j verka alt í kringum sig_; menningu um, að það eru hugsanirnar, semjþeirra fótum troðna: börn þeirra vekja öflin til franvkvæmda og aðjbrend og stungin, konur þeirra og framkvæmdirnar stjórna heiminum. meyjar svívirtar. Er það ekkert, er Og við vitum að af þvi við höfuni þeir fara sem ræningjar á sjó og frjálsa hugsun, þá fylgir sérhverri undir, löðrandi í blóði saklausra framkvæmd okkar ábyrgð, seui’ tek-; manna, sem þeir hafa vopnlausa ur sitt endurgjald miskunnarlaust íjinyrt og steypt á sjávarbotn niður ? Frelsi vort hið borgaralega er alt í veði, fjárhagur allur og vellíðan er í veði; alt gott, sem heiti hefir, er í veði, — öll vor velferð, andleg, sið- ferðisleg og fjálhagsleg, — alt þetta, sem oss og hverri annari þjóð er lielgast af öllu. En lærdómur sög- unnar og reynslunnar hefir engin á- hrif á menn þessa, sem eg hefi minst á. Það er alveg þýðingarlaust, að skýrskota til föðurlandsástar þess- ara manna, því að hún er engin. — Föðurlandsástin er meðfædd hug- prúðum, hraustum og drenglynd- um mönnum. en ekki þessum ná- fölu, veikbygðu, skjálfandi aum- ingja ræflum. Þeir vefja um sig gagn særri blæju hinna blóðlausu sálna sinna! Þeir kalla það algjört jafn- rétti eða alþjóðarétt (International- ism). En það er hið bleika og fölva endurskin af eigin eðli þeirra. Og guði sé lof, að menn þessir eru fáir, og menn ættu skýrt og skýlaust að láta þá vita, að þessar hugsanir og hugmyndir þeirra eru fyrirlitlegar í augum allra frjálshyggjandi manna, og svo hitt, að vér leggjum aldrei niður vopnin fyrri en hermanna- vald og harðstjórn Þjóðverja liggur sundurmolað fyrir fótum vorum! “Eigum vér að þola það, að menn álíti oss þá ættlera og vesælinga, að vér neyðumst til að leita friðar og sátta við Þjóðverja, að rétta þeim bljúgir hendina og kalla þá vora elskulegu bræður! Það var Þjóð- verjinn, sem kom á móti oss með út- rétta vinstri hendina og fleðubros á vörum; en hinni hendinni liélt hann fyrir aftan bakið og var hnef- inn kreptur um hárbeittan rýting- inn til að stinga oss við fyrsta tæki- færi, Af fingrum hans lak blóðið barnanna og sakleysingjanna, en sála lians var sollin af hinum örg- ustu grimdarverkum og svívirðing- um. Eg vona til skaparans, að við getum aldrei fallið svo djúpt og orðið svo auðvirðilegir, að annað eins geti fyrir komið, að vér gléym- um mannskap öllum og sjáum í gegnum fingur með öðru eins at- hæfi. Það er svo langt komið, að jafnvel Ameríka hefir snúið við þeim bakinu og sent þeim liið seinasta bréfið (ultimatum). Ef vér færum að semja friðinn nú, þá væri það til svívirðingar og fjárhagslegrar eyði- leggingar hinu brezka veldi um all- an heim. Hér er enginn friður hugs- anlegur fyrri en hinir fláraðu, svik- ulu og barbarisku Þjóðverjar eru á kné barðir! KENNARA VANTAR fyrir Frey-skóla, No. 890, í Argyle- bygð, sem hefir lögmætt kennara- leyfi. Kenslan byrjar fyrsta septem- ber næstkomandi, og heldur áfram til 21. desember 1916. Umsækjandi sendi tilboð sín til: Árna Sveinsson- ar, Gjenboro P. O,. við fyrsta tæki- færi. Árni Sveinsson, Sec’y-Treas.. 48 ið eins eitt efni — vatnsefnið. Þetta, sem þcear er sagt, er að eins ofurlítill inngangur til skýring- ar á því, sem eg ætla að segja. Eins og vjft vitum eru allar hreyfingar tilverunnar endurtekningar af því, scm áður hefir átt sér stað. Og dul- spekin segir okkur að það sem eigi sér stað á þeim tilverufleti, sem við lifum á og skynjum ásigkoinulagið, að það muni endurtaka sig á öðrum tilverufleti í mismunandi hreyfing og efnisþynning. Ilún segir okkur t. d., að eins og jörðin — sem er þétt efni — hcfir lofthaf i kringum sig af sömu efnum i annri þynning. — Eins hafi maðurinn — mannssálin — nokkurs konar andlegt lofthaf kringum sig, sein hafi eggmyndað.i lögun og sem nái frá tvö til þrjú fet út frá manninum. 1 þessu andlega lofthafi, sem er nokkurs konar út- geislan frá manniuum, koma fram margs konar litir og iitbrigði, sem sýna hið andlega efnisástand manns ins. Þekking hans; hvatir hans; viljastyrk og alt annað ásigkomulag hans. Þessi sálariega útgeislun mannsins sýnir á hvaða manndóms og menningar eða fullkomnunar ald- ursstigi hann er. En til þess að rann- saka þessa útgeislun mannanna hef-i ur ennþá enginn ljósbrjótur eða önn ur verkfæri fundist. Það eru að eins fáeinir mcnn sem hafa skilningarvit anna hafa óheilbrigðar afleiðingar, þá er það synd framlciðandans, sem hann verður að borga. Til þess að reyna að vera syndlaus. þurfum við þvi að vera mjög varfærin með á- hrif okar á umheiminn, svo þau framleiði allstaðar góðan hug og góð ar endurminningar. 1 þvi er synd- leysið fólgið. Eg tel nú hér um bil vist, að viðj viljum i rauninni öll vera syndlaus, að minsta kosti, þegar við getum komið því þægilega fyrir, og þáð kostar ekki of mikið af þ-eim gæð-| um, seni við metum mikið eða vilj- um ekki skifta fyrir syndleysi. Við vitum að allar heilbrigðar skemti-athafnir og allar uppbyggj. andi samræður, og umræður, og jafnvel vinsamleg liandtök, er stór deild i frainsóknarbaráttu mann- anna að fullkomnari markmiðum; því öll ánægja eykur heilbrigði. Og að ná heilbrigðu ásigkomnlagi and- lega og líkamlega, ætti að vera mark- mið okkar allra, því það er teðsta markmið mannkyns heildarinnar. — Kvenfélagið, sem okkur bauð á sam- komu þessa. verðskuldar fýlstu virð- i.ng og viðurkenning okkar allra, því það er göfug tilraun þess til að vinna að heilbrigði lifsins. Og hver veit nema að afleiðingarnar verði: að svörtu strykunum í útgeislan okik- ar fækki framvegis, og ef það yrði “Það er ekki stjórnin, sem er í veöi, heldur öll menning heimsins. IiLE DOMÍNION BANK Hornl .Notre Oomr »k Street. Sherhrooke Hnfufliitöll uppb............ IH.iMHMNHI VarniJAtlur ................ IT.iUHI.OOO Allnr rlRnlr.................*7S.OOO.OOO Vér ðskum eftir viTJskiftum verz- lunarmanna og ábyrgjumst að gefa þeim fullnægju. Sparisjót5sdeild vor er sú stærsta sem nokkur banki hef- ir í borginni. lbúendur þessa hluta borgarinnar óska aí skifta vit5 stofnurn sem pelr vita að er algerlega trygg. Nafn vort er funtrygging óhlutleika. ByrjlTJ spari innlegg fyrir ejálfa yTJur, konu og börn. W. M. HAMILT0N, Ráðsmaður PHOXB GARRY 3450 •f t i $20.00 grœðir sá, er hjól þetta fœr ♦ ♦ ♦ •f n Alveg nýr hjólhestur (Perfect Bicyele) til sölu. Hefir “Coaster X Brake” og aliar aðrar nýjustu umbætur. Vanalegt verð $65.00, ▼ en verður seldur fyrir $45.00 gegn peningum út í hönd, eða á £ $50.00 með niðurborgun og mánaðarborgun á afganginum eftir í samningi. Þetta er einhver bezta tegund hjólhesta á markaðn- £ um. — Skoðið hjólið á skrifstofu Heimskringiu og semjið við f ráðsmanninn. t

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.