Heimskringla - 03.08.1916, Síða 7

Heimskringla - 03.08.1916, Síða 7
WINNIPEG, 3. ÁGÍJST 1916. HEIMSKRINGLA. BLé. 7. Aðalfundur eimskipafél. (Niðurlag). skipafélagsins sökum anna og ým- islegs annars. Atkvæði féllu þannig: Árni Egg- ertsson hlaut 6284 atkv., B. L. Bald- winson 1167; auðir seðlar voru 168. Lýsti fundarstjóri þvl Árna Egg- ertsson kosinn úr flokki Yestur- íslendinga. Yoru þá tilnefndir af fundar- mönnum átta manns úr flokki hlut- hafa búsettra í Reykjavík (sjá síð- ar f fundarskýrslunni). Þá lýsti fundarstjóri, að meðan upptalning færi fram á atkvæðum, yrði teknir fyrir aðrir liðir dag- skrárinnar, 6. liður o. s. frv., Tillögur um aukning hlutafjárins. Sveinn Björnsson form. félags'ns tók til máls og mælti með tillögu stjórnarinnar á skjali 13 a., — sem sé um, að auka hlutaféð upp í 2 milíónir kr., svohljóðandi: “Tillaga um aukning hlutafjár- ins: Frá félagsstjórninni: Pundur- inn ákveður, að heimiia félagsstjórn inni að auka hlutaféð upp í 2 milí- ónir króna’’. Borin undir atkvæði greind til- laga stjórnarinnar og samþykt 1 einu hljóði. Þá tekinn fyrir 7. liður dagskrár- innar: Heimild til aö láta byggja eða kaupa skip. Til máls tók Eggert Claessen, tal- aði með tillögu stjórnarinnar á skjali 13 a um aukning skipastóls- ins, svohljóðandi: “Tillaga um heimild til aukningar skipastólsins. Frá félagsstjórninni: Félagsstjórninni heimilast að láta byggja eða kaupa 1 eða 2 milliianda skip auk strandferðaskipa þeirra, sein heimild var gefin á stofnfundi til að láta byggja eða kaupa.” Tillagan borin undir atkvæði og samþykt í einu hljóði. Tekinn fyrir 8. liður dagskrár- innar: Umræður og atkvæðagreidsla um önnur mál, sem upp kunna að verða borin. Tekin til umræðu tiliaga um hækkun flutningsgjalda frá Gísla Sveinssyni, svohljóðandi: “Tiilaga um hækkun flutnings- gjalda Frá Gísla Sveinssyni yfirdóms lögmanni: Fundurinn telur óhjá- kvæmilegt og sjálfsagt, eins og nú standa sakir. að stjórn Eimskipafé- lagsins hagi flutningsgjöldum skip- anna um sinn nokkuð eftir því, sem önnur félög á Norðurlöndum gjöra og hafa gjört, síðan er ófriðurinn hófst. Gengur fundurinn að því vísu að væntanlegur gróði af slíkri hækk un flutningsgjaldanna leggist að öllu leyti í varasjóð félagsins, svo að það geti sem fyrst af sjálfsdáðum aukið skipastól sinn og verði þann- ig færara um, að haida uppi sigling- um til hagsmuna fyrir alt iandið”. Tók tiilögumaður fyrstur til máls og talaði með tillögunni, en hún er á framlögðu skjali 13 d. Auk hans tóku til máls: Sveinn Björnsson, Bjarni Jónsson frá Vogi, B. H. Bjarnason. Jón Þorláksson, Magnús Sigurðsson og Ragnar Ólafs son. Sumir tóku til máls oftar en einu sinni. Ennfremur talaði (íunnlaug- ur Magnússon úr Strandasýslu. Þá borin upp rökstudd dagskrá, er Jóh Þorláksson bar fram, svo- hljóðandi: “Með því að fundurinn felst á stefnu þá um hækkun flutnings- gjalda, sem kemur fram í skýrslu fé- lagsstjórnarinnar, tekur fundurinn fyrir næsta mál á dagskrá”. (Stefha stjórnarinnar er sú, “að hækka ekki flutningsgjöldin eftir þvf, hvað mögulegt væri að nota sér neyðarástand það, sem nú er um skipakost og flutninga, heldur að hækka þau smámsaman. og fara þá að mestu eftir því sem þörfin krefur vegna aukinna útgjalda til þess að fyriftækið beri sig fjárhagslega. Þessi tillaga var samþykt með öll- um þorra atkvæða. Lýsti fundar- stjóri þá, að tiliagan á 13 d kæmi ekki undir atkvæði, þar sem dag- skráin hefði verið samþykt. Kom þá til umræðu tillaga um útboð hlutafjáraukningar, frá Ó. G. Eyjólfssyni ©. fl., á skjali 13 e.; svo- hljóðandi: yos “Um útboð á hlutafjáraukniitjf Tiliaga til fundarsamþyktar á aðal- fundi Eimskipafélags íslands 23. júní 1916. Flutningsm.: Ö. G. Eyj- ólfsson, Páll H.Gíslason, Jón Björns son, Guðjón Björnsson. Einar Mark- ússon, f. h. Kristínar Árnadóttur Einar Markúson, Jón Brynjólfsson, Natlian & Olsen, R. P. Leví, Harald- ur Árnason, S. S. Svavars. — Fund- urinn skorar á félagsstjórnina, að bjóða ekki væntanlega aukning hlutafjár út til þeirra Yestur-ls- iendinga. sem ekki hafa staðið í fullum skiíum með borgun hluta- fjár til félagsins”. Töluðu um hana Páll H. Gíslason kaupmaður, Sveinn Björnsson, ó. G. Eyjólfsson, Þórhallur Bjarnarson biskup, Jón Þorláksson og Bene- dikt Sveinsson. Tillagan borin undir atkvæði og feid með yfirgnæfandi atkvæða- fjölda (6 greiddu atkvæði með til- lögunni). Fundarhlé því næst gefið frá kl. 8V2—9Vs. Hófst fundurinn aftur. Lokið upptalningu atkvæða hinna tilnefndu manna, er áður var getið, eftir 4. lið dagskrárinnar. Tilnefndir voru þessir: Eggert Claessen með 7055 atkv. Halldór Daníelsson ... — 5735 — Thor Jensen — 4806 — Garðar Gíslason — 4183 — Jón Þorláksson — 3879 — Jón Björnsson — 3448 — Magnús Sigurðsson.... — 1437 — Halldór Þorsteinsson — 1185 — Næstir fengu atkvæði: Páll H. Gíslason 976 — Björn Kristjánsson. .. — 846 — Sighvatur Bjarna.son — 707 — Thor Jensen (Ólafur Thors sonur hans fyrir lians hönd) og Magnús Sigurðsson) neituðu að taka á móti kosningu, ef þeir yrðu fyrir kjöri. Komu þá f þeirra stað tilnefndir með næstum atkvæðafjölda: Páli H. Gíslason og Björn Kristjánsson, er þó taldist undan kosningu. Fór þá fram kosning um 4 af þess- um 8 tilnefndu mönnum, í stjórn- arnefnd féiagsins. Kosningu hlutu þessir: Eggert Claessen ... með 7415 atkv. Halldór Daníelsson ... — 6156 — Jón Þorláksson ...... — 4907 — Halldór Þorsteinsson — 4747 — Næstir fengu atkvæði: Jón Björnsson ....... — 3236 — Garðar Gíslason ..... — 3069 — Þá var loks tekinn fyrir 5. liður dagskrárinnar: Kosinn endurskoðandi í staS þess, er frá fer, samkv. hlutkesti, og einn varaendurskoSandi. Út var dreginn með hlutkesti end- urskoðandi ó. G. Eyjólfsson kaup- maður. Kosning endurskoðanda fór þá fram og hlaut kosningu (við skrif- lega atkvæðagreiðslu): Ó. G. Eyj- ólfsson með 2133 atkv. Næstur fékk atkvæði: Þórður Sveinsson aðstoð- armaður 1626 atkv. Varaendurskoðandi var kosinn (sömul. skriflega): Þórður Sveins- son aðstoðarmaður með 2012 atkv. Næstur fékk atkvæði: Richard Torfason bankabókari 1222 atkv. Fleira lá ekki fyrir fundinum. Fundarbók upplesin og samþykt. Fundi slitið. Eggert Briem. Gísli Sveinsson. Franskur flugmaður kemur til Berlin. Flugmaður einn franskur flaug frá Frakklandi yfir Þýzkaland, og til Póllands; þar varð hann að hleypa niður, en ætlaði til Rúss- lands. Hann heitir Marchal og var lieutenant. Þegar hann flaug yfir Berlinarborg, lét hann falla niður smápistla. og sagði að nú gætu Þjóð- verjar séð að Frakkar gætu komið fljúgandi og iátið rigna sprengivél- um og dráptólum yfir borgina. Það- an hélt hann au^tur, þangað til hann kom yfir Ghelm eða Cholm, austast á Suður-Póllandi. Einar 62 mílur voru þá eftir til hersveita Rússa í Volhyníu. Alls hafði hann þá flogið í einni lotu 807 mílur. En er þangað kom bilaði eitthvað í vél- inni og varð hann að hleypa til jarð- ar og laga það. En áður hann gæti risið aftur, komu Þýzkir og náðu honum, og er hann fangi hjá þeim. Þýzk launvígi á Englandi. Það hefir líú komið upp, að Þjóð- verjar hafa verið að reyna sönni brellurnar á Englandi eins og á Frakklandi, þegar þeir áður en stríð ið byrjaði hlóðu launvígi fyrir hin- ar stærstu Krupp-byssur sinar við St. Michiel, skamt suður frá Verdun. Þóttust vera að grafa kjailara þar; en þegar stríðið kom, þá var það vigi eða virki fyrir falibyssur, sem réðu landinu 25 mílur unvhverfis á allar hliðar, og þessu vigi halda þeir enn. En núna var þetta mál borið upp í þingi Breta á Englandi. Watson Rutherford þinginaður gjörði fyrir- spurn um það. Það var 12 milur suður af Lund- únum, sein menn fundu kjallara grafinn og steyptan í konkrít á lystigarði einum, og var þar vígi nóg fyrir 5 hinar stærstu falibyssur, sem Þjóðverjar hafa. Og eru þær svo settar, að þær ráða leiðum öllum þar inn til Lundúna og þaðan mætti brjóta stórmikið af Lundúna borg. Þessa eign hafði átt Ameríkumaður af þýzkum ættum og var kallaður: “Captain”, og hefir því hermaður verið. Þar var og mótorvagn með 80 hesta afli og lukt (searchlight) með 500 ljósa a.fli. Vestur af Lundúnum hafði annaV lystigarður fundist með virkjum og básum fyrir stórar fall- bygsur. Þenna garð átti lika maður af þýzkum ættum. Þetta kom flatt upp á menn og urðu margir órólegir; enda hefir þetta ekki að ófyrirsynju gjört ver- ið. Þjöðverjar hafa treyst því, hvað Bretar eru grunlausir, og ætlað að hafa þetta alt undirbúið, þegar á þyrfti að halda. En nu verður farið að líta eftir þessu. Kósakkar ráðast naktir á Austur- ríkismenn. « --------- Sem dæmi upp á hveysti Kósakk- anna má geta þess, að þegar Rússar voru að berjast við Dniesterfljótið, norður af Czernovitz, þá þurftu Rússar að ráðast yfir fljótið. Engin var brúin og bátar ekki við hendi, en fljótið var breitt og nokkuð straumþungt. Hafa Austurríkis- menn víst talið það með öllu ófært. En Kósakkarnir héldu annað. Heil- ar hersveitir þeirra fóru úr hverri spjör og höfðu ekkert með sér nema rifflana sína. Síðan stukku þeir út í fljótið og syntu yfir, og þegar upp á bakkann kom, þá runnu þeir á harða hlaupi á skotgrafir Austur- ríkismanna með byssustingina fram undan sér. Austurríkismenn komu því ekki einu sinni við að flýja, og þeir, sem ekki lágu dauðir í gröfun- um„ þeir urðu að gefast úpp. Tóku Rússar þar'öll vopn og skotfæri og héldu gröfunum þangað til meiri styrkur félaga þeirra kom yfir - til þeirra. MARKET HOTEL 140 I*rlnoes» Stréet á móti markaíinum Bestu vínföng, vindlar og at5- hlyning góC. íslenkur veitinga- matSur N. Halldórsson, leiCbein- ir Islendingum. P. O’CONNEL, Eigandi Wlnnlpeg GISLI GOODMAN TINSMIÐUR. Verkstœbi:—Horiti Toronto St. og Notre Dame Ave. Phone Heintllis Gnrry 20SS Garry SÐO J. J. B/LDFELL FASTEIGNASALI. Unlon Ilnnk .%th. Floor No. 520 Selur hús og ló?5ir, og annaö þar atl lútandi. Útvegar peningalán o.fl. I'lione Mnln 20S5. PAUL BJARNASON PASTBIGNASAI.I. Selur elds, lífs, og slysaábyrgti og útvegar peningalán. WYNYARD, - SASK. ------Kaupið------- Heimskringlu Nýjir kaupendur fá tvær af eftirfylgjandi sögum í kaupbætir: — Hin leyndardómsfullu skjöl. Bróðurdóttir amtmannsins. Ilver var hún? Ljósvörðurinn. Ættareinkennið . ForlagaleiKurinn. Sylvia. Dolores ----Borgið--- Heimskringlu J. J. Swanson H. Q. Hlnrlksson J. J. SWANSON & CO. FASTEIGNASALAR OO penlnga mlVlar. Talsími Maln 2597 Cor. Portage and Garry, Winnlpeg Graham, Hannesson & McTavish LÖGFRÆÐINGAR. 215—216—217 CURRIE BUILDING Phone Main 3142 WIXMPEG Arni Anderson E. P. Garland GARLAND& ANDERSON LÖGFRÆÐINGAR, Phone Maln 1661 101 Electrie Railway Chambera. Talsími: Main 5302. Dr. J. G. Snidal TANNLÆKNIR. 614 SOMERSET BLK. Portage Avenue. WINNIPEG Dr. G. J. Gis/ason l'hyMÍelnn nnd Surgeon Athygli veitt Augna, tíyrna og Kverka Sjúkdómum. Ásamt innvortis sjúkdómum og upp- skuröi. 18 South 3rd St., Grnnd F«»r!rn, X.D. B0RÐVIÐUR MOULDINGS. t ViS höfum fullkomnar byrgSir al öllum tegundum. VerSskrá verður send hverjum, sem aeskir bess. i THE EMPIRE SASH & DOOR CO., LTD. Henry Ave. East, Winnipeg, Man., Telephone: Main 2511 Dr. J. Stefánsson 4(11 BOVD BUIL.DING Horni Portage Ave. og Edmonton St. Stundar eingöngu augna, eyrna, nef og kverka-sjúkdóma. Er alí hitta frá kl. 10 tll 12 f.h. og kl. 2 til 5 e.h. Phone:. Main 3088. Heimili: 106 Olivia St. Tals. G. 2315 Vér höfum fuliar blrghlr hretn- V ustu lyfja og metala. KomitS Á meí lyfseCla ySar hingatS, vér f gerum meSuIin nákvæmlega eftir A ávísan læknisins. Vér sinnum T utansveita pöntunum og seljum / giftingaleyfi. : : : : “ COLCLEUGH & CO. * Notre Datne A Sherhrooke Stn. f Phone C.arry 2690—2691 \ 223. Canadian A. S. BAROAL selur líkkistur og nnnast um út- ] farir. Allur útbúnaöur sá besli. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina. : : 813 SHERBROOKE ST. Pnone G. 2152 WINNIPEC. Scandinavian Overseas Battalion Lieut.-Col. Albrechtsen O.C. HEADQUARTERS: 1004 Union Trust Bldg., Winnioeg Æðrijog lægri foringjar og hermenn verða Scandinavar Sveitina vantar hermenn. Skrifið yður í hana. ÁGRIP AF REGLUGJöRÐ um heimilisréttarlönd í Canada og Norðvesturlandipu. Hver, eem hefir fyrir fjölskyldu aB Já eöur karlmaíur eldri en 18 ára, get- ur tekiö heimilisrétt á fjóröung úr iiection af óteknu stjórnarlandi í Mani- toba, Saskatchew’an og Alberta. Um- sæk.iandi eröur s>álfur at5 koma á landskrifstofu stjórnarinnar, e$a und- lrskrifstofu hennar í þvi hérabi. 1 um- bo<5i annars má taka land á ölium landskrifstofum stjórnarinnar (en ekkl á undlr skrifstofum) met5 vissum skil- yrbum. SKYLDl'R t—Sex mánaba ábút5 og ræktun landsins á hverju af þremur árum. Landnemi má búa með vissum skilyrtSum innan 9 mílna frá heimilis- réttarlandi sínu, á landi sem ekki er minna en 80 ekrur. Sæmilegt íveru- hús verbur at5 byggja, at5 undanteknu þegar ábúbarskyldurnar eru fullnægt5- ar innan 9 mflna fjarlægö á öt5ru landi, eins og fyr er frá greint. Búpening má hafa á landlnu í stat5 ræktunar undir vissum skilyróutn. 1 vissum hérutium getur gót5ur og efnilegur landnemi fengit5 Xorkaups- rétt, á fjórtSungi sectionar met5fram landi sínu. Vert5 $3.00 fyrir ekru hverja SKYLDI’Rj—Sex mánaía ábút5 á hverju hinna næstu þriggja ára eftir at5 hann hefir unnit5 sér inn eignar- bréf fyrir heimilisréttarlandi sínu, og auk þess ræktat5 50 ekrur á hinu seinna landi. Porkaupsréttarbréf getur land- nemi fengit5 um leitS og hann tekur heimilisréttarbréfit5, en þó met5 vissum skilyrt5um. +f Landnemi sem eytt hefur heimilis- rétti sfnum, getur fengiö heimilisrétt- arland keypt í vissum hérut5um. Vert5 $3.00 fyrir hverja ekru. sivVliDUIt:— Vert5ur at5 sitja á landinu 6 mánut5i af hverju af þremur næstu árum, rækta 50 ekrur og reisa hús á landinu, sem er $300.00 virt5i. W. W. CORY, Deputy Minister of the Interlor. Bföt5, sem flytja. þessa auglýsingu leyfislau'st fá enga borgun fyrir.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.