Heimskringla - 07.09.1916, Blaðsíða 2

Heimskringla - 07.09.1916, Blaðsíða 2
BIJS. 2 HEIMSKRINGLA. WINNIPEG, 7. SEPTEMBER 1916 ð ------— .......■— ---- HERBERT QUICK MÓRAUÐA MÚSIN. SVEITA-SAGA. , --\e-x- , —----# “Herra fundarstjóri, Ezra Bronson! Kumpani þessi er bandvitlaus, og ef dæma má eftir aSgang- inum hérna, þá er meiri hluti ykkar þaS líka. Ef þessar bollaleggingar hans eiga aS komast í fram- kvæmd, þá sel eg bú mitt og flyt burtu áSur en eg verS flæmdur út á húsganginn”. “Bíddu svolítiS B. B.”, sagSi nú Woodruff of- ursti. “Þetta er ekki eins hættulegt eins og þú held- ur. Þú ætlast ekki til, Jim, aS viS gjörum þetta alt á 1 5 mínútum? " “Tæplega! ÞaS, sem fyrir mér vakti, var aS til- kynna ykkur skoSanir mínar, því aS væruS þiS þeim mótfallnir, þá var þýSingarlaust fyrir mig aS vera kyr. En tímaspursmáliS er annaS mál. ÞaS tekur ár og ár, ,aS koma öilu í þaS horf, sem eg hefi hugsaS mér þaS. TreystiS mér, og eg mun vinna ykkur dyggilega”. "FarSu nú út”, hvíslaSi offurstinn aS Jim, “og láttu vini þína gjöra út um sakirnar”. Jim reis á fætur og gekk út. Hann fór þang'aS, sem hestar bændanna stóSu bundnir viS girSinguna og fór aS laga á þeim teppin og aktygin. Hann var hestavinur mikill, og þekti þá betur en mennina, aS hann hélt. Hann klappaSi þeim og strauk þá og talaSi viS þá á hestamáli, og óskaSi þess meS sjálf- um sér, aS hann ætti eins hægt meS aS stjórna mönnum sem hestum, ef svo væri, skyldi hann ekki kvíSa komandi degi. En þegar hann hugsaSi sig betur um, sá hann aS slíkt muindi þó ekki heppilegt. Hesturinn var viljalaus skepna í höndum þess, sem honum stjórnaSi, og þaS þjóSfélag, sem væri vilja- laust og auSsveipiS í höndum einhvers einstaks manns, yrSi aldrei til þjóSþrifa. Tvent kom nú frá skólahúsinu og stefndi í átt- ina til hans. Þekti hann þar Tóna Bronson og ung- frú Jenný Woodruff. ÞaS var Jenný, sem hafiS hafSi lófaklappiS á eftir ræSu hans, því hafSi hann veitt eftirtekt, og honum þótti vænt um þaS; en hvort þaS var fyrir ræSunni eSa honum sjálfum, sem hún hafSi klappaS, —r þaS var hann aS brjóta heilann um, og kærara var honum, þaS fann hann greinilega, aS hún hefSi klappaS fyrir — honum sem Jim. “ViS eigum aS sækja þig”, sagSi Jenný. “Pabbi vill aS þú komir inn í skólann aftur”, sagSi Tóni. "Hvers vegna?” spurSi Jim. “Þú gleymdir aS segja, hvaSa kaup þú vildir hafa til aS vera kyr”, svaraSi Jenný. Mikill auli máttu vera (þetta var sagt brosandi), --- þú talaSir um skólabætur, mentun og menning, og hvaS öSr- um mætti verSa fyrir beztu, en gleymdir auSvitaS sjálfum þér. Hagsmunir sjálfs þín lágu þér ekki þyngra á hjarta en þaS. En nú vilja héraSsmenn fá aS vita kaupskilmálana”. “Já, þaS er öldungis rétt, eg gleymdi þeim gjör- samlega”, sagSi Jim. “Jim, þú þarft fjárhaldsmann”, sagSi Jenný. “Eg veit þaS, Jenný, og eg veit, hvern eg vil, eg vil —” “Komdu, og segSu pabba, hvaS þú viljir fá í kenslulaun”, greip Jenný fram í fyrir honum. “FarSu inn”, sagSi Jim viS Tóna, “og segSu föSur þínum, aS eg leggi þaS í þeirra vald, hvaSa kaup eg fái. ÞaS sem þeir halda aS sé réttlátt — gjöri eg mig ánægSan meS”. Tóni fór meS boSin og skildi þau tvö ein eftir, kenarann og skólaeftirlits-maddömuna. “Eg get ómögulega fariS inn þangaS aftur”, sagSi Jim. "Eg er stolt af þér Jim”, sagSi Jenný. “Hér- aS þetta hefir fundiS meistara sinn aS lokum. ÞaS getur ekki gjört alt sem þú vilt fá til vegar komiS í einni svipan, eSa mjög bráSlega; en þaS verSur gjört og þaS eins og þú vilt hafa þaS. Og Jim”, hún Ieit til hans undur blíSlega, “eg verS aS segja þér eitt, og þaS er þaS, aS eg hefi veriS mesti heimsk- ingi héraSsins”. XXII. KAFLI. Koma sunnanmanna. Ungfrú Jenný var viS embættispúlt sitt og var í góSu skapi. Dómþing átti aS hefjast næstu viku og kviSdómendurnir urSu sem aS vanda aS fá skrif- stofu hennar til afnota. Púlt sitt var hún nú aS út- búa undir flutninginn út á ganginn. ViS Wilbur Smythe, sem gjörSi henni þann heiSur, aS líta inn til hennar, þegar hann átti erindi fram hjá skrif- stofu dyrum hennar, og sem var æSi oft, hafSi hún sagt þá um morguninn, — aS ef þeir bygSu ekki nýtt ráShús bráSlega, svo aS hún gæti fengiS skrif- stofu, se*i væri hennar og útbúin sæmilega, þá mættu þeir eiga þessa holu. “Fögur kona”, sagSi Wilbur, um lsiS og hann hneigSi sig djúpt aS skilnaSi, “ætti a6 prýSa heimiliS”. “Bull”, sagSi Jenný, en ánægS engu aS síSur. "Og ef hún svo væri ekki fögur og ætti ekkert haim- ili?” En sannleikurinn var sá, aS Jenný hafSi hugs- aS um þetta mörgum sinnum, — en aldrei fundiS tilkall hjá sér til aS prýSa heimili annars en föSur 1 héraSinu voru tvö eSa þrjú góS mannsefni, aS því er kallaS er, og sem hefSi mátt hreppa, ef gefiS hefSi veriS undir fótinn. En'hvaS var raunar variS í þau? Wilbur Smythe var lögmaSur í upp- gangi og mátti eiga þaS víst, aS komast á þing og verSa svo bankastjóri aS lokum. ÞaS var fremur ábyggileg framtíS. En hvaS var svo viS hann fremur en gengur og gjörist? Ekkert, svaraSi hún sjálfri sér. Svo vóg hún hin álitlegu mannsefnin, og fann þau léttvæg sem Smythe. En svo leit hún í sinn eigin barm og hugsaSi: Hver ert þú, aS setja. þig á hinn háa hest og gjöra gys aS Wilbur Smythe og hans líkum? 1 hverju berS þú af öSrum? Og bergmáliS endurtók: “I hverju?”. En í því kom kom pósturinn inn. MeSal bréfanna var eitt frá skólaeftirlitsmanni í SuSurríkjunum, skrifaS frá Kirksville, Missouri “Eg er einn úr hópi nokkurra mentamanna frá SuSurríkjunum”, hljóSaSi bréfiS, sem erum á ferS um landiS, til aS kynna okkur framfarir í skóla- málum, sérstaklega aS því er snertir sveitaskólana. Eg fullvissa ySur um, aS ferS okkar hefir ekki orS- iS fyrir gíg. Hér í norSurhluta Missouri er margt, sem læra má af og vert er aS framfylgja. ViS hitt- um hér prófessor Withers frá Ames, og hann réSi okkur til aS heimsækja skólana ykkar, sérstaklega þó sveitaskóla, sem væri undir handleiSslu ungs manns, er Irvin héti. Ef þaS væri ekki til of mikils mælst, væri mér þaS kært, aS viS mættum koma á skrifstofu ySar næsta mánudag, og aS þér fylgd- uS okkur til skóla þessa. GætuS þér þetta, þá gjörSuS þér okkur mikinn greiSa. ViS sunnanmenn erum komnir aS þeirri niSurstöSu, aS velferS ríkj- anna sé komin undir góSum sveitaskólum, og aS betra sé, aS stofna þá gjörsamlega meS nýju fyrir- komulagi, heldur en aS endurbæta þaS gamla”. Þetta kurteisa og virSingarfulla bréf var nokk- uS lengra; en þetta var mergurinn málsins og Jenný gat naumast trúaS sínum eigin augum, þegar hún heyrSi, aS hópur mentamanna, sem stjórnir SuSurríkjanna höfSu valiS til aS kynna sér fræSslu- mál landsins, skyldi æskja eftir aS heimsækja skól- ann hans Jim Irvins. Aldrei komu slíkar nefndir til aS kynna sér lögmannsstarf Wilbur Smythe’s, og aldrei til eilífrar tíSar mundu slíkir menn koma til aS kynna sér starfsemi hennar viSvíkjandi skóla- eftirlitinu, — nei, vissulega aldrei- Og Jim hafSi 75 dali um mánuSinn, og þurfti aS sjá fyrir móSur sinni, — hafSi meira aS segja meiri laun, en hann hafSi sjálfur óskaS eftir viS offurstann, þegar hann réSi honum til aS setja héraSinu all-harSa skilmála. EitthvaS hlaut því aS vera variS í Jim meira en al- ment gjörSist. A3 hann var öSruvísi en aSrir, — þaS hafSi hún fyrir löngu vitaS. En aS hann væri slíkur, sem nú virtist vera orSin raunin á, þaS hafSi haná ekki grunaS. Var þetta nú ekki einmitt þaS, sem hún hafSi veriS aS óska eftir í huga sínum — svona lengi? Jenný símaSi sunnanmanninum, til aS vita, hve mprgir væru í för meS honum, og útvegaSi síSan bifreiSar til aS flytja gestina til skólanna. Jim skrif- aSi hún bréf til aS láta hann vita, hvaS hann ætti í vændum. Hún vildi sýna þeim, er hlut áttu aS "Eg vil veSja viS ySur 1000 dölum”, byrjaSi Carmichael meS hita, — en Jim tók af honum orSiS. “Ekki viS mig. Vinur ySar, herra Bonnar, get- ur frætt ySur um þaS, aS 1 000 centa veSmál væri mér of vaxiS; og þess utan vitum viS hér, hvaS viS erum aS fara; viS höfum haft rjómabús-hugmynd- ina svo lengi til íhugunar hér í skólanum, aS viS erum þeim sökum kunn til hlýtar”. “Eg skyldi nú segja þaS!” skaut Tóni Bronson málum, aS hún væri til einhvers nýt, og hugarhald- iS var henni, aS gestirnir fengju sem bezt álit á hér- aSinu og skólunum. Hún var ánægS meS bifreiSarnar, því aS þær höfSu allar veriS skreyttar á viSeigandi hátt, og þegar gestirnir — tólf talsins, bæSi karlar og kon- ur — stigu af lestinni klukkan hálf-tíu á mánudags- morguninn, var alt reiSubúiS fyrir móttöku þeirra, og klukkan ellefu kom svo allur skarinn aS dyrum Woodruff skólans. "Hér eru gestir fyrir”, sagSi Jenný. “Ekki eru húsakynnin stór”, sagSi Dr. Brath- wayt frá Mississippi; “en oft hafa menningar- straumar streymt frá hrörlegum hreysum. “En hvern- ig getur kennarinn tekiS á móti öllum þessum aS- komumönnum í svona smáum húsakynnum?” “Eg veit ekki til, aS aSkomumenn hafi heim- sótt han svo sérlega oft", svaraSi Jenný. “En lát- um okkur fara inn”. Jenný gaf ekki á aS lítast, þegar inn kom. Alt virtist vera í uppnámi. ViS kennarapúltiS stóS Jipi Irvin, og andspænis honum ókunnugur maSur, sem bar meS sér öll einkenni þess, aS vera slunginn um- ferSasali eSa prangari, sem sumir vilja kalla þá. AS baki honum stóS Kornelíus Bonnar og virtist í vand- ræSum; en í hálfhfing þar fyrir aftan stóSu: Kol- umbus Brown, B. B. Hamm, Ezra Bronson, A. B. Talcott, og tveir eSa þrír utanhéraSsmenn. Á aSra hlið kennarans stóSu: Tóni Bronson, Raymond Simms, Bettína Hansen, María Smith og Anna Tal- cott, meS pappír Gg ritblý í höndum; drengirnir sýnilega ánægSir yfir því, sem fram fór, en stúlk- urnar hálfhraeddar; hér virtist vera háS orSasenna viS prangarann. Er Sunnanmennirnir 0g Jenný komu inn, var skólameistarinn aS tala: “Þér ættuS ekki, hr. Carmichael, aS vera gram- ur út í okkur fyrir þaS, hvaS skýrslurnar sýna; þær segja sannleikann og annaS ekki. TilboS þaS, sem þér hafiS gjört bygSarmönnum, er óheppilegt, þaS er alt og sumt. Jafnvel börnin geta sýnt þaS meS ljósum rökum, aS rjómabú eins og þér bjóSist til aS koma upp og selja héraSinu, er ekki tvö þúsund dala virSi, hvaS þá tíu þúsund dala, eins og þér far- iS fram á. Og þese utan efast eg mikillega um, aS þaS sóu hin réttu áhöld, sem þér hafiS á boSstól- ura". “En áSur en eg lýk máli mínu”, hélt Jim áfram, “vil eg þakka ykkur, herrar mínir, fyrir aS hafa komiS meS hr. Carmichael hingaS, og honum er eg sömuleiSis þakklátur fyrir fræSslu þá, sem hann hefir gefiS okkur, þó viS raunar vissum mest af því áSur — og meira; en taka verSur alténd viljann fyrir verkiS”. Carmichael leit til Bonnars, en sá vandræSa- svipinn á vini sínum, og aS þaSan var engrar hjálp- ar aS vænta; hann bjóst því til aS fara, en sagSi aS skilnaSi: "Eg á hægt meS aS eiga viSskifti viS m e n n. Ef mennirnir hérna vilja kaupaslaga viS mig, þá get eg sýnt þeim frá skýrslum þei m,sem eg hefi heima hjá mér á hótelinu, aS þaS eru vildj^rkjör, sem eg hefi aS bjóSa. Kjör, sem þiS fáiS aldrei aftur boS- in ykkur. Látum krakkana og kennara-roluna eiga sig meS allra þeirra vizku og komum einhverju í verk”. “Eg get ómögulega látiS ySur fara”, sagSi Jim meS einstakri kurteisi, “án þess aS þakka ySur fyr- ir hina ágætu ræSu, sem þér hélduS um nytsemi rjómabúanna, og ef viS getum losnaS viS ySur, án þess aS kaupa áhöldin, sem þér bjóSiS, er eg viss um, aS koma ySar hefir orSiS til gagns fyrir mál- efniS”. “Hann fór þó villur vegar í þremur eSa fjórum atriSum, er hann var aS segja frá starfrækslu sam- vinnufélaga rjómabúanna í Wisconsin”, sagSi Tóni. “Og viS höfum haldiS”, sagSi María Smith, “aS viS þyrftum fleiri kýr til aS koma rjómabúi á laggirnar, en hann hélt fram”. “HvaS því viSvíkur”, svaraSi Jim, “þá getum viS tæplega búist viS því, aS hr. Carmichael sé jafn vel heima eSa vel aS sér í þessum sökum, sem þiS, börnin góS. Hann er vanastur því aS tala viS fólk, sem ekkert veit, eSa aS minsta kosti minna en hann sjálfur, og hann talar vel. Allir, sem eru meS því, aS þakka hr- Carmichael fyrir komuna, rétti upp hendi*a”. ViS þessari LeiSni kennarans urSu allir nem- endurnir og sumir af aSkomumönnunum; en nokk- ur háreisti fylgdi, og á meSan hypjaSi hr. Car- michael sig í burtu, og fylgdi Bonnar honum. B. B. Hamm gekk aS kennaraborSinu og tók fast og inni- lega í hönd kennarans. , "James E. Irvin”, sagSi hann, ‘þú hefir frelsaS okkur úr klónum á þeim slungnasta bragSaref, sem eg hefi nokkru sinni séS”. “Ekki eg”, svaraSi Jim, "heldur skólinn”. “Hann hafSi og sleipan kumpána meS sér”, sagSi Kornelíus Brown. "En Jim gaf honum bend- ingu, aS fara ekki lengra út í þá sálma, því aS son- ur Bonnars var einn af nemendunum, og vildi kenn- arinn ekki, aS föSurnum væri hallmælt í áheyrn hans”. “Ef eg hefSi ekki fengiS þá til aS koma hingaS til þess aS bera upp fyrir þeim nokkrar spurningar viSvíkjandi rjómabúum”, sagSi nú hr. Talcott, “þá hefSum viS gleypt beituna, því aS nærri lá, aS viS hefSum skrifaS undir kaupsamningana, og þaS hefSi orSiS okkur dýrkeypt gaman”. “Eg ætlaSi aS skrifa mig fyrir 200 dölum”, "SömuIeiSis eg”, sagSi Brown. “Eg vildi fá aS kalla saman fund hér fyrir nokkrar mínútur, Jim, ef eg má", sagSi Ezra Bfon- son. “En hvaS er orSiS af manninum?” “ÞaS eru nýjir gestir komnir”, sagSi lítil stúlka afar feimnislega, “og hann fór til þeirra”. “Jim hafSi nú, eftir hvaS Jenný fanst vera ó* endanlega langan tíma, tekiS eftir henni og hinum virSulegu gestum, og fariS til þeirra til aS bjóSa þá velkomna og reyna aS finna sæti handa þeim, sem eins og á stóS reyndist ómögulegt meS öllu. “VeriS ekki aS gjöra ySur ómak okkar vegna , sagSi Dr. Brathwayt. “Þetta, sem viS höfum séS hér og heyrt, er þaS bezta á allri ferSinni. HaldiS þér áfram. Eg sé, aS þarna er maSur, sem virSist vera aS koma á fundi. Eg er spentur fyrir hvaS nú kemur". “Má eg halda fund hérna í fáar mínútur?” sagöi nú Bronson viS kennarann. ViS höfum hvort sem er eySilagt fyrir þér kenslutímann, og fáar mínútur lengur gjöra hvorki til né frá”. “VelKomiS”, svaraSi Jim. “Börn, takiS sæti ykkar- Nemendurnir settust, löguSu bækur sínar og skriffæri, og biSu eftir frekari skipunum frá kenn- aranum. Dr. Brathwayt hneigSi höfuSiS samsinn- andi, eins og hann svaraSi einhverri spurningu, sem hann hafSi í huganum. “Börn”, sagSi nú kennarinn; “þiS af ykkur, sem hafiS áhuga fyrir því, sem þessir herrar ætla aS gjöra, megiS taka þátt í fundi hr. Bronsons; en þiS hin, sem kæriS ykkur ekki um þaS, haldiS áfram viS ykkar vana starf”. “Herrar mínir”, byrjaSi hr. Bronson og ávarp- aSi bændurnar, sem meS honum voru. “ViS höf- um lengi veriS sundurlyndir og seinir til samvinnu; en þó lá nú viS borS, aS viS yrSum allir sameigin- lega féflettir af tungutömum bófa. HefSi slíkt orS- iS, hefSi þaS orSiS okkur til ævarandi skammar. En þaS varS ekki af því viS höfSum meSal okkar manninn, sem gat leiSbeint okkur í réttu áttina. — Hættunni er því afstýrt og honum ber þökkin. En þaS sem eg nú vil vita er, hversu margir ykkar viljiS vera meS til aS koma á fót sameignar-rjómabúi, ef nógu margir bændur fást meS nógu margar ký*, svo aS fyrirtækiS verSi ábatavænlegt, og aS útbúnaSur og áhöld fáist meS sanngjörnum kjörum”. Allir bændurnir réttu upp hendina. "Hér er einn af okkar beztu bændum, sem ekki greiSir atkvæSi”, sagSi Bronson, og leit á fremsta skólabekkinn, þar sem Raymond Simms sat. "HvaS segir þú, Raymond?" "Eg býst viS, aS pabbi verSi meS”, sagSi Ray- id. “Hann verSur þaS, ef þú ræSur honum til þess’ » sagSi Bronson. Raymond rétti þá upp hendina líka og nemend- urnir klöppuSu lófum, því þeir voru svo ánægSir yfir því, aS atkvæSisbær bóndi skyldi vera í þeit'ra hópi. “Þar sem allir bændurnir, sem hér eru viSstadd- ir", hélt Bronson áfram, "eru sammála, legg eg JjaS til, aS viS kjósum nefnd, sem gangist fyrir rjóma- bús-stofnuninni, — þaS er ekki síSar vænna”. “Eg held, aS viS ættum aS kjósa okkur skrif- ara fyrst”, sagSi hr. Talcott. “Eg leyfi mér því aS stinga upp á hr. James E. Irvin”. “Þú segir satt, Talcott. ÞaS hefir veriS stungiS upp á herra Irvin fyrir skrifara; ef engar aSrar upástungur komá fram” — hér hikaSi hann viS —' þá lýsi eg hann kjörinn í einu hljóSi. Eg verS þá aö biSja þig, Irvin, aS taka til starfa”. Og Jim settist niSur og fór aS skrifa stofn- fundar-gjörninginn. Svo var margt talaS og ráSgjört og nefndir kosn- ar til aS íhuga þaS, og síSast var ákveSi , aS kalla fund saman aftur aS tveimur vikum liSnum. “Nú á þaS þó aS ske’ ’, sagSi Tóni viS Jim, þegar bændurnir voru farnir. “Já”, svaraSi Jim, “og þaS er skólanum aS þa»cka”. Göfgi. Hverjir eru hin sönnu göfugmenni í þessum heimi? Hverjir eru þeð, sem eiga skiliS, að tillieyra sönnum aðli? Ekki þeir, sem eru klæddir í pell og purpura og hlaðnir skrautmpn- um. Ekki þeir, sem hafa völd og auðæfi. Ekki þeir sem eru umtal heimsins, sem hepnir gróðahralls- menn; hraustir hermenn; voldugir stjórnmálamenn, og mólsnjallir ræðumenn. Heldur þeir, sem þektir eru fyrir ágætar dygðir og lofsverð verk. Þeir, sem eru ráðvandir og hafa hreint hjartalag, upphafðir yf- ir allan smásálarskap. Þeir, sem hafa sterka löngun til að koma fram prúðmannlega og hreinskilnis- lega undir öllum kringumstæðum, og reyna af alefli að vera náungan- um hjálpf ef unt er, á lífsleiðinni. Göfgi meinar sannarlegt dreng- lyndi. Það meinar ekki, að maður eigi oð leika hræsnarann, til þess að koma fyrirætlunum sínum í fram- kvæmd, — lofa einhverja persónu að moi-gni, en baknaga hana að kveldi, — reiðubúinn að vera frjáls- lyndur undir beru lofti, en aftur- haidsmaður undir húsþaki. Sann- göfugur maður er sá, sem kemur fram djarfmannlega og blátt áfram í ölium málum; sem er réttlátur, góður og kærleiksríkur. Sá maður er sanngöfugur, sem hjálpar þeim nauðstöddu, miðlar þeim kiæð- lausu, litur inn í hrörlega kofann olnbogabarna heimsins og hug- hreystir þau; leggur græðandi smyrsl á hina sáru og þurkar tárin, sem glitra í augum liinna harm- þrungnu. Sá er sanngöfugur, sem er sjálfstæður; ekki það sjálfstæði, scm segir: “Eg er yfirdrotnari”, heldur það sjálfstæði, sem inni- bindur hugdjarfa sál og flekklausan karaktér, sem getur lært af litlum atvikum og getur sagt “nei” við freistingum heimsins. Sjálfstjórn og sjálfstæði er eitt af hinum góðu einkennum göfuglynd- is. Göfgi innibindur einnig viðfeldið látbVagð, glaðværð, starfsemi, og iít- illæti í viðmóti, við hvern sem er, og að geta umgengist jafnt háa sem lága, hvaða stétt, sem þeir tilheyra í mannfélaginu. Annar hlekkur í keðjunni er and- leg menning. Fáfræði er eitt af þvf, sein eyðileggur lífsgleðina og hefir niðurlægjandi áhrif á alla hugsun. Mentun og menning víkkar út sjón- deildarhring sálarinnar og gefur henni dug og kraft til að berjast gegn örðugleikum. En til að hljóta þcssa menning er bæði lærdómur og nákvæm hugsun nauðsynieg. Drekk um vel af þessari tæru iind, svo við getum iært að verða góð og göfug. Eitt af því, sem upphefur manns- sálina er að lesa hina dýrraætu bók náttúrHnnar. Að athuga n^kvæm- lega öfl og gang og alla þróun nátt- úrunnar myndar nýjan hugsana- heim fuilan af fegurð og tign. Mað- ur sér ekert nema göfugt og gott f heimi náttúrunnar. Hán #r laus við stolt, bræði og öfund, sem mani eðlið á svo mikið af. Nýjar perlu hugsana glitra á botni sálarinnai þegar náttúran snertir mann me^ sínum töfravæng og vekur betri o göfugri hugsunarhátt. Að gang þessa braut er erfitt verk, og gangai er varla byrjuð, þegar á götuna eri lagðir ótal steinar þrauta og erfið leika; en viljinn á að bera mann á fram, og þetta hefir verið gjört, o það er hægt að gjöra það enn. Feður og mæður, — kennið bör unum ykkar -í æsku lögmál göfui lyndis og viljaþreks. Hjálpið þei til að njóta þeirrar mentunar, se þarf til að auðga andann, svo þa fái bjartari útsjón yfir lífið. Hjálpí þeim á hinni freistingafullu brai æskunnar, og verið viljug að taka yðar eigih herðar nokkuð af þei erfiðleikum, sem þeirri göngu fylgj Og þið skiljið þau eftir á ólgus, lífsins með tóma vasana, þá mun þau þróast eins og grænt og rótfa; tré. En þið segið kanske, að þess hlutir séu ómögulegir, og að ykki vanti dæmi til sönnunar. Eitt bezf og eftirtektaverðasta dæmið er líf feriil Abrahams Lincolns1. Það vf ekkert það f fari lians, er gæti kas að blett á karaktér hans eða göfui lyndi. Fáir hafa átt við meiri erfií leika að búa í æsku en hann; en i nöfn munu standa eins skýrt o eins mikils virt á tímatöflu göfui menna heámsins eins og hans nafn (Lausiega þýtt). Bergthór E. Jehnson

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.